Heimskringla - 23.08.1900, Síða 4
HEIMSKRINGLA, 23. AGUST 1900.
Takid efllr!
*
*
*
i
*
*
*
#
*
*
Þar eð ég hef keypt verzlun J. G. Dalman's. á. horniru á
King St. & .James Ave., hér í bænum, og verzla þar fram-
vegis með alskonar
fFffWNÝJA OG GAMLA INNANHÚSMUNI,
svo meni:
Borðogstóla, rúmstæði, “Bed Springs”, dvnur og alskonar rúm-
fatnað kommóður, “Sideboards”, þvottaborð (Wash Stands), hitunar-
ofna mat.reiðslustór, rörpípur glasvöru og glertau, og margt og margt
annað, sem yrði oflangt að telja hér upp, þá vona eg, að þeir landar
mínir, sem þarfnast einhvers innanhúss, komi til min áður en kaupa
annarsstaðar.
Alt ódýrt fyrir borgun út í bönd.
Gamlir munir keyptir, eða teknir í skiftum fyrir nýja muni.
Thordarson.
K. 5.
181 King St. & James Ave. J
Winnipeof
Þeir herrar Bogi Eyford og Brand-
ur Johnson frá Pembina. komu hingað á
miðvikudaginn í síðustu viku og fóru
til Gimli með öðrum skemtiförum á
flmtudaginn.
Stúkan “Skuld”nr.f 34 heldur út-
breiðslufund á North West Hall mið-
vikudagskvöldið 29. Ágúst kl. 8J. Þar
varða ræður, tvær ágætar “solos”,
musie, upplestrar og fleira. Ókeypis
aðgangur; allir velkoranir. Hafi ein-
hver nokkuð að segja á móti bindindis-
málinu eða, því, sem verður haldið
fram á fundinum, er vinsamlega óskað
eftir að hann komi fram með það þar.
inu “Princess”, sem þann sama morg-
un hafði komið norðan af vatni með
timbur farm. Fólkið mátti því standa
þarna í steikjandi sólarhitánum hálfan
þriðja kl.tíma. meðan verkamenn unnu
af kappi fyrir 12J cent um tímann, við
að afferma skipið. Meðan á þessu stóð
var “City og Selkirk” látið bíða eftir
“Princess”, svo að bæði gætu farið
jafnt af stað. Loksins var ferðin hafin
laust fyrir hádegi, og skipin látin skríða
með hálfri ferð ofan ána, þau sáriðu
hlið við hlið, bundin saman með köðl-
um. Brátt var það boð látið berast um
skipin að ferðin gæti ekki orðið lengri
en niður í árósana, og þaðan yrði snúið
Þann 13 þ m andaðist hér í bæn-
um. hjá föður bróður isínum hr. Gunnl.
Sölvasyni að 105 McDermot Ave, Lárus
J. Sigurðsson 24 ára að aldri, úr lúngna-
bólgu. Lárus kom að heiraan i sumar.
Hann var frá Brekkukoti í Hjaltadal
i Skagafjarðarsýslu. Hann var maður
ókvæntur.
Þeir sem eru ekki búnir að vitja
prísa, sem þeir unnu á íslendingadag-
inn 2. Ágúst í ár, þeir geri svo vel og
vitji þeirra til B. L. Baldwinsonar.
J. B. Skaptason.
Það hefir í sumar verið siðui nokk
urra stálpaðra pilta að hópa sig saman
á og í grend við Toronto St., í ljósa
skiftunum og er dimmir að taka til með
óhljóðum og yillidýraæðr að lemja hús
manna og eignir með mold, grjóti og
ðllum gögnum, sem hönd festir á, og
halda þessum leik áfram til þess um og
eftir miðnætti. Það er svo langt kom
ið að meun mega ekki vera óhræddír
um sig eða eignii sínar eftir ad dimmir
á kvöldin. í þessum tiokki eru jafnt
islenzkir drengir og hérlendir, og af því
svo er, er ætlast til að þeir (ísl. dreng
irnir) geri félagsbræðrum. sínum það
tafarlaust kunnugt. að taki ekki fyrir
þetta athæfi nú undireins, verður eng
in vægð sýnd, en höfundarnir dregnir
fyrir lögreglurétt, einn eftir annan, því
nöfn og heimili flestra þessara pilta eru
kunn.
Þetta er full alvara og aðvörnn
þessi verður ekki gefin í annað sinn.
Herra Magnús Pétursson, sem um
nokkuri undanfarin ár hefir verið yfir-
j<rentari við Hkr., er nú farinn úr þjón-
ustu blaðsins. Hann fór til Bathgate
í N. Dak. og vinnur þar við prentverk.
Heilir þurfa ekki læknis við.
en hlutir. sem úr lagi fara, þurfa end-
urbóta, þess vegna er tekið á móti
klukkum, úrum og saumavélum til
lagfæringar á Maryland St. 482.
Sagt er að mannekla sé kringum
Carberry, kaupgjald $27—$30um mán.
8kemtiferðin til Gimli
Þann 16. þ. m. var stórkostlegri
miklu en menn höfðu gert sér nokkra
von um að hún gæti orðið' Skemtiferð
þessi hafði verið lítið auglýst í blöðun-
um og það var ekki fyrr en á þriðjudag
að menn hér í Winnipeg fengu alment
að vita að skemtförin átti virkilega að
verða á fimtudaginn. Þess var um
leið getið að C. P. R. félagið ætlaði að
eins að selja 300 farseðla og að hver far-
seðill kostaði $1.50 frá Winnipeg til
Gimli og heim aftur. Fólkið átti að
fara frá Winnipeg kl. 7 og frá Selkirk
kl. 9 og koma til Gimli á hádegi, hafa
þar5— 6 stunda dtöl og korna svo til'
Selkirk að kvöldinu kl. 10 og lenda í
Winnipeg um miðnætti.
Veðrið á flmtudaginn var eins á-
kjósanlegt eins og hægt var að hugsa
sér, himininn heiðskír. glaðasólskin og
logn. Fólkið streymdi að vagnstöðinni
í stórbópum, kl. 7.30 fór lestin af stað
með 550 manna. Að vísu höfðu að eins
300farseðiar verið seldir hér i bænum,
en þsir sem ekki náðu í þá fóru með
fargjöld sín í vösunum. Svo kom fólk-
ið til Selkirk og fór ofan að gufuskip-
inu “City of Selkirk” sem auglýst hafði
verið að fólkið, þessi 300 manna, ættu
að fara með. Skipið lá við bryggjuna,
en i stað þess að vera manulaust hafði
það um 280 farþegja frá Selkirk og var
þvi lítið rúm fyrir þessa 550 manna sem
komu frá Winnipeg. Samt tók skipið
við eins mörgum og þfið gat borið, og
stóðu þá um 300 manna eftir á árbakk-
anura, margir með farseðla frá Winni-
peg. Fólk þetta varð mjög óánægt
eins og nærri má geta, að komast ekki
um borð á skipið. Var þá það ráð tek
ið að kasta dekkhleðslunni af gufuskip
heim aftur, Gerðist þá kurr mikill
farþegjum. loks var það þó afráðið að
skipin skyldu skríða norður að Gimli.
Voru þau þá leyst sundur eftir að búið
var að jafna fólkinu niður á þeim, og
fóru þau hvort sína leið. Frincess kom
að Gimli um kl, 4.30, en hitt skipið,
sem hafði taflst í árósunum af einhverri
ástæðu, náði ekki lendingu fyrr en kl.
var orðin eftir 5 um kvöldið, Afleið-
inginvar sú, að þeir sem komu með
fyrra skipinu fengu að hafa 1 kl.tíma
dvöl, en þeir á síðari bátnum að eins J
tíma á Gimli, Skipin komu til Selkirk
kl. 10 um kvöldið og kom fólkið aftur
til Winuipeg stuttu eftir miðnætti.
Fargegjar voru alrnent ánægðir með
veðrið og skipin og skemtistaðinni á
Gímli.en sár-óánægðir með það hvealt
fór öðruvísi en ætlað var og hve skipin
voru sein í förum og hve dvölin á Gimli
var ósanngjarnlega stutt.
Gimlibúar höfðu haft alskonar við-
búnað til að taka á móti gestunum, þar
blöktu fánar á 4 eða 5 stöngum víðs-
vegar um bæinn og bæjarstæðið, eða
aðal gatan hafði verið sópuð og prýdd
svo að alt var hreinlegt og gestunum
mjög þóknanlegt. En beim hafði verið
sagt að að eins 300 manna yrðu í förinn
og að þeir hefðu allir mat sinn með sér
og þyrftu því engar veitingar. Það
var þessa vegna að Gimlibúar voru því
ekki viðbúnir að taka á n óti og fæða
850 manna. En allir gestirnir, eða
mikill meirihluti þeirra voru matþurfi
og óskuðu eftir máltíð á Gimli, en að
eins 2 menn þar höfðu haft viðbúnað til
þess að veita mat, en hús þeirra og mat
borð reyndust alt of lítil fyrir fjöldann
og hefði þó meira á þessu borið ef við
staðan þar hefði oroið lengri en hún
varð.
Vér vildum benda Gimlibúum á að
þeir gerðu vel í því að hafa framvegis
mikln meiri viðbúnað til þess að veita
máltíðir, mjólk og aldini, en þeir gerðu
í þetta skifti. Þessi ferð hefir sannað
að þaðgetur borgað sig fyrir gufuskipa
félögin og þá sjálfa að hafa þessar
skemtiferðir tvisvar í mánuði, eða jafn
vel vikulega, að sumri. Enda játp.r
Free Press það dú að Gimli sé framtíð-
arskemtistaður fyrir Winnipegbúa.
Gimlibúar höfðu búið sig undir að hafa
skemtanir af ýmsu tagi, ræður og fl.
þennan dag. En alt þetta var 'gert ó-
mögulegt fyrir-handvömm þeirra sem
stóðu fyrir förinni. Það er sameigin-
ósk þeirra sem búa á Gimli og þeirra
sem tóku þátt í þessari ferð, að fram-
tíðar skeratiferðir þangað geti tekist
betur, en nú varð faun á.
Hinar komandi
kosningar.
(Aðseut).
Það er að eins um tíu vikna tíma,
á fjórða eða fimta hverju áratímabili,
að almenningur hefir stjórn þessa lands
i höndum sér. Það timabil, frá því hin
viðsitjandi stjórn segir af sér þar til
hin nýkomna stjórn sest aftur við stýr-
ið. Allar líkur benda til, aö þetta al
mennings stjórnarbil sé nú i nánd. og
reikningsfróðir menn telja svo til, hð
almennar kosniugar fari fram i kring
um þann 23. Október næstkomandi.
Að Laurier stjórnin hefir ekki að eins
svikið öll loforð sin til almennings,
heldureinnig reynst þannig, að nokkr-
ir af þeim, sem voru kosnir af Liberal-
flokknum stjórninni til stuðnings, hafa
þráfaldlega, til þess að reynast trúir
eri ndrekar þess kjördæmis, sem sendi
þá á þing, neyðzt til þess að greiða at-
kvæði sitt á móti |málefnum þeim, sem
stjórnin hefir l^gt fyrir þingið. Einn
og fremstur af þessum mönnum er R.
L. Richardson, þingmaður fyrir Lis-
gar, og skulum vér nú með fáum lín-
um athuga framkomu hans sem þing-
manns.
Á fundi, sem haldinn var á Baldur
þann 9. þ. m., fórust, Mr. Richard
sonjþannig orð:
“Sem erindrekí ykkar á þingi álít
ég að ég sé þjónn ykkar, og sem þjónn
ykkar er það skylda mín að gera sem
oftast grein fyrir starfi mínu. Engm
laun eru méreins kær, eins og að heyra
ykkur segja: “Þú hefir gert vel”. Og
ef þér segið svo, eru laun mín endur-
goldin. Ég hefi þjónaðykkur í fimm
þingsetum í Ottawa og ég hefi reynt til
að þjóna'ykkur trúlega. Ég hefi barist
og greitt atkvæði á móti öllum þeim
málefnum, sem ég hefi álitið að kæmu
í bága við hagsmuni ykkar kjósend-
ur mínir í Lisgar og almenning íheild
sinni. Þessi afstaða mín hefir að vísu
á stundum ekki orðið vinsæl við stjórn-
ina, þá stjórn, sem ég hefi aðhylzt og
var kjörinn til að styrkja, Eg ætla
í fáum orðum að gefá skýring yfir þau
helztu málefni, er ég hefi yerið viðrið-
iun síðan ég gerðist þjónn ykkar”.
Mr. Richardson tók fyrst til um-
ræðu hveitigeymsluhúss-frumvarpið og
útlistaði hvernig það kom fyrst inn á
þing, af hendi Mr. Donglas og sjálfs
hans. C. P. R. félagið andæfði frum-
varpinu, sem leiddi stjórnina til þess
að fírinda frurnvarpinu algerlega, og að
innleiða annað frumvarp, sem Free
Press segir að hafi verið samið af innan-
ríkisráðgjafanum Mr. Sifton. Mr.
Richardson andæfði þessu frumvarpi
af alefli og greiddi atkvæði á móti því.
Hann sagði frumvarpið óhæfilegt og
verra en ekkert. I því er bændum leyft
að eins eitt vöruhús við hverjar braut-
arstöðvar, og það með þeim afarkost.
um, sem hagkvæmir eru fyrir járn-
brautarjélögin, en lítt notandi af bænd
Járnbrautamálið kvað Mr. Rieh-
ardson með þeim mestvarðandi málum,
sem nú lægju fyrir almenningsaugum.
Hinar opinberu skýrslur sýna að járn-
brautafélögum hefir verið veitt af al-
menningsfé $202,043,813.54, og‘ þar að mánudagskvöldið þann 26. þ m. Á-
auki hin tvö síðustu þing hafi $10,000,
000 verið veitt til járnbrautabygginga í
Canada. Nákvæmar skýrslur sýna og
sanna að þessi mikla peningauppliæð er
meira en nóg til að byggja hverja mílu
af öllum þeim járnbrautum sem nú eru
í Canada. En þar að auki hafa hinar
ýmsu stjórnir, sem setið hafa og sitja
að völdum, þóknast járnbrautafélögum
um margar milíónir ekra af ágætis
landi, sem þau nú hafa til uppboðs við
afar háu verði.
legg verk mín í ykkar eigin hendur og
gef ykkur sjálfdæmi. Eg man ekki eft-
ir að ég hafi nokkurntima beðið mann
að gefa mér atkvæði og fer ég ekki til
þess nú. Framkoma mín sem þing.
manns liggur ykkur fyrir opnum aug-
um og þér getið hegðað ykkur þai eft-
ir”.
Þannig farast Mr. Richardson orð,
og þar eð þau eru sönn yfirlýsing af
framkomu hans, er víst litlum vafa
bundið hver áhrif þau muni hafa á
kjósenduy í Lisgar,
Það eru ekki mörg dæmi til þees—
og því er miður—að flokksþingmaður
hafi haft drenglyndi og (Tjórfung til að
standa ó móti níðings-frumvörpum
þeim sem stjórnir hefir oft yerið leidd
af járnbrautarfélögum og öðrum sterk-
um öflum, til að koma í gegn og gera
að lögum, og sem hún oft með eintómu
þrælslegu ofurefli hefir leitt til lykta.
Veslingur sá sem Laurier og Green
way útnefndu í Manitou til þess að
sækja á móti Richardson í Lisgar,
heitir Valintine Winkler, Mennonite,
til heimilis í Morden. Hann hefir átt
og á enn sæti i Manitobaþinginu. Það
hefir kveðið mjög lítið áð houum þar,
já, svo lítið, að þorri manna í Mani-
toba veit ekkert af tilveru hans þar.
En eitt má segj« honum til gildis, að
liaun hefir reynzt Greenway trúr og
fylgispakur. En svo er eftir að vita,
ef hann yrði kosinn þingmaður til Otta-
wa, hvort hann reyndist kjördæmi sínu
þá að sama skapi.
H-
Rafmagnsbeltiii
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofú Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpinu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki,hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik,
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka, sama’beltið. Vér send-
um þau kostn&ðarlaust til kaupenda
gejpn fyrirframborgun.
AUKA=FUNDUR.
Loyal Geysir Lodge,
7119,1.0.01, M.U.
heldur aukafund á North West Hall
Annað brennandi spursmál ei hvað
gera skuli með skattheimtu af þessum
járnbrautalðndum. C- P, R. járnbraut-
arfelagið vill losast við skattgieiðslu,
og leggnr þá þýðingu i skattgreiðslu-
lög þau sem samin voru viðvíkjandi
þessum gjafafasteignum, að þau sóu
undanþegin skatti um aldur og æfi, en
ég og nokkrir aðrir þiugmenn höldum
því fram, að skatt-undanþágurnar séu
úti næstkomandi Febrúar og að írá
þeim tíma sé C. P. R. félagið skylt að
greiða lögmætan skatt af öllum sínum
landeígnum i Canada. Nomur sá skatt
ur mörg hundruð þúsund dollars ár-
lega og eðlilega létta almennings skatt-
inum samsvarandi. Vér heimtum að
þingið í Ottawa fast ákveði að þessi
þýðing verði lögð í lögin. En afl C.
P. R. er stórt, og satt að segja, þá
ræður það félag lögum og ríki í Otta-
riðandi að allii
byrjar kl. 8 e. m.
sæki fundinn^ hann
Árni Eggbrtsson
P.S.
Kcnnara
vantar við Baidurskóla, fyrir það fyrsta
frá 20. Seft. til 20. Des. 1900. — Umsæk-
endur tiltaki hvaða kaup þeir vilja hafa,
geti um hvaða mentastig þeir hafi og
æfingu sem kennari.—Tilboðum verður
veitt móttaka af undirrituðum til 11.
Seft næstkomandi, til kl. 4 e. m.
Hnausa 13. Ágúst 1900.
O. G. Akraness
ritari.
Af þessari framkomu minni á þingi
hefi ég verið kallaður drottinssvikari
og mér brugðið um að ég væri kominn
yfir í flokk andstæðínga stjórnarinnar,
Conservatfva, og vélar-kandídatinn,
sem nú er í smfðum og verður afhjúp-
aður f Manitou á morgun hver sem
hann verður, hlýtur að koma fram fyr-
ir ykkur, kjósendur i Lisgar, svo þræl-
bundin stjórninni, að komist hann til
þings, verður hann að segja já og nei
til alls þess sem Laurierstjórnin bendir
honum til (það er að segjá ef Laurier-
stjórnin nær aftur í almenningstraust-
ið, Viljið þér þannig búinn þingmann
óla viljið þér þann sem hefir haft djörf
ung til þess að standa með sannfæringu
sinni og þvi sem hann hefir alitið að
væri bænduin og þjóðiuni til heilla. Eg
Union Itrand
. Ipromwtion at
HEFIR !*3£&í?*K KAUPIÐ
lí EKKERT
» ANNAÐ
ÞETTA
MERKI
Auglýsing.
Hér með leyfi ég mér undirskrifuð að
bjóða þjónustu mina til hjáveru og
hjúkrunar, þeim sem parfnast kynnu,
svo sem sængurkonum sjúklingum og
öðrum.
Heimili mitt er Ross Ave. 778.
VIGDÍS JOHNSSON.
Victorin Kinployment Knrean
Foulds Block, Room No. 2
Corner Main & Market St.
Vér þörfnumst einmltt núna vinnu-
kona, stúlkur til að bera á borð “Din-
ing rcom girls”. uppistúlkur * Chamber-
Maids” og einnig stúlkur til að vinna í
familíuhúsum og fieira. gott kaup.
Kostar ekki cent.
Davidson’s ágæta, steinda járnvara,
hið allra farflegasta til heimilisbrúkun-
ar, gefið, kostnaðarlaust, með $2 pönt-
un af tei, kaffi. Baking Powder, sinnep,
engifer og öðru kryddi m. fl. Vana-
söjuverð 25, 30, 35 og 40 cents pundið.
Sendið okkursmáar pantanir til reynslu
og fáið ykkur góða prísa og lista yfir
það sem við höfum til að gefa fólkino.
— Okkur vantar agenta alstaðar um
landið. Vér borgum bæði kaup og
sölulaun. Sendiö frímerki fyrir verð-
og premiu-lista.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. Calherine St.
Montreal, Que.
m
m
m
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“lf’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager=öi.
Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum
náólr þ“=sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu i heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
m
m
m
m
REDWOOD BREWERY.
EI3WAKÐ L DKEWRY
w Mannlactnrer A Jmporter, WIHMl’ilO.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
m
m
m
m
m
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
s
#
Islenzkur
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barrister, solicitor etc.
Room 7 Nanton Block, 430Main Street,
Winnipeg Manitoba.
TELEPHONE 1220
P. O. BOX 750.
Það er engin goð mat-
vara eins ódýr og eng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðumydur í búð vorri
daglega og viku eftir viku, það eru
kostaboð á öllum brauðtegundum í
samanburði við það sem önnur bakarí
bjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd.
370 og 579 Main Str.
Takið þetta gefins.
Vór gefum Ijómandi fallega og að
því skapi verðmæta hluti, mfeð okkar á-
gæta tei. af hvaða verði sem ei: kaffl,
Cocoa, súkkulaði, pipar, sennips, engi-
fer o. fl. Sendið okkur $3 eða $5 med
pósti fyrir einhverja; eða allar, áf þess-
um upptöldu vörum, og#gefið okkur
tækifæri til að velja fyrir ykkur prís-
ana. Sendið frimerki fyrir gjafalist-
ann. Qkkur vantar alstaðar agenta-
borgpm kaup og sölulaun.
GREAT PACIFC TEA CO.
1464 St. Catherine St.
Montreal, Que.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
U inuipcg aml Stonewall,
308 McIntyre Block.
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Uennon & Hcbb,
Eigendur.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
Fæði $1.00 á dag.
Enginn
upp-
skurður
Varnar
blindu
A ctina
I- Elckerf
meðala-
sull.
Endurlífgar
sjónina.
i L
Vér höfum gert marcar sterkar staðhæfingar uin-
“Actina” og vér erum jafnan við því búnir að standa við þær
Um 18 ára tímabil hefir “Actina” verið undur verald-
arinnar, og læknað veik og veikluð augu, “Catar”, andar
teppu, kvef, lungnaveiki o. fl- o. fl. Það gefur áreiðanlega
og vissa hjálp.'
“Actina”, óviðjafnanlegt vasa-rafmagns “Battery” og er
jafn þénanlegt fyrir unga sem gamla, og brúkun Þess er
algerlega tempruð eftir þörfum þess sem brúkar.
Það er engin þörf að brúka nieðöl, “Actina” er einhlýt. Ef
þú líður, þá er það þess virði fyrir þig að rannsaka þessa
makalausu lækninga-aðferð.
“Actina” og Prof. Wilson’s rafmagns ^onservative-
undirfatnaður verður sérstaklega til sýnis á iðnaðarsýning -
unni frá 22. til 28. Júlí.
Fríar ráðleggingar gefnar hvenær sem vera vill,
Karl K. Albert,
268 McDermott Ave.
WINNIPEG, riAN.
E, KNIGHT & Co,
biðja .yður vinsamlega að líta inn f búðarglugga þeirra, Ef þér hafið of-
miklar annir að deginum til, þá komið að kvöldinu, þá er búðin vel upp-
lýst og kjörkaupin á skófatnaði því öllum sjáanleg. Enginn annar
staður í Winnipeg hentugri og vöruverðið sannpjurnt.
Okkar ágætu verkamanná skór seljast fljóuá $1,15, sumir selja þá
fyrir $1.50.
Konurnar ættu að koma við í búð vorri, ef þær eru ekki nú þegar
búnar að þvi.
E
GeíiTit Portage Ave.
351 nmin Street.