Heimskringla - 03.01.1901, Page 1
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦0
Hitunarofnar. J^Si. |
: ; heldir hitunarofnar frá $3.25 til $18.00. J
: I Véi höfum ápæta eldastó X
;; fyrir $15.00. Bezta verð á öllu {
:: WATT & GORDON, ♦
♦ Cokh Looak An. & Mah 8t ♦
©♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦0
0♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦0
♦ / nmnnr Hön»riIamPai' horðoK ♦
♦ UUmfJUr. lestrarstofu lampar. ♦
t Sjáið vorar margbrey tilepru t
♦ vörur og vöruverð. Hvergi t
t betra né ódýrara í borginni. ♦
♦ WATT & QORDON, f
♦ Corwek Looan Avb & Main St. ♦
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦0
XV. ÁR . WINNIPEG, MANITOBA 3. JANÚAR 1901. Nr. 13.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
TJm dagiun brann húsmunaverk-
■tæði í Hanover, Ont. Var hað stærsta
húsmunaverkstæðið i öllu Canada.
Verkstæði þetta tók yfir fullar 2 ekrur
Brann það gersamlega til ösku. Mr.
Peoples, er var einn af elgendum þessa
Snechtel verkstæðis, er stórskemdur
eítir brunann. í fyrstu var haldið að
nokkrir menn hefðu farist 1 þessum
bruna. En margt þykir nú benda á,
að svo hafi ekki verið. Margar bygg-
togar, sem voru í kringura Knechtel
verksmiðjuna brunnu líka. Skaðinn
Ketinn um 1 milión dala.
Mælt er að ástandið í sumum hér-
uðum Kínaveldis fari dagversnandi og
upphlaup og óeirðir keyri fram úr hófi,
«f stjtrnin tekur ekki tafarlausti taum-
ana.
Fregnir segja að ástr.ndið í norður-
hluta Cape Colony nýlendunnar sé
mjög iskyggilegt. Meira en 2000 Búar
kafa brotist þar inn nýlenduna. Sterk-
ur grunur leikur á að holleuzka fólkið
þar sé hlynt Búum og liklegt só að það
gangi í lið með Búum og alrnenn upp-
reist verði þar. Og þótt engin hætta sé
á að eudalokin verði önnrenþau.að upp-
reistarmenn lúti f lægra haldi, þá er þó
þetta ásamt fleiru, sem sýnir, ao tafar-
laust þarf enska stjórnin að bæta við
hermönnum og hestum. Aldrei hefir
hestaskorturinn ve.ið eins og nú.
Brez'ta stjórnin ætlar að senda ríð-
andi herlið til Suður-Afríku strax eftii
nýárið, og er að útbúa það, að sögn
Uaðanna.
Blöðin hafatalað um að undan-
förnu, að Tyrkir væru að drepa kristið
fólk í Macadoniu. Skeyti frá Solonica
»egir nú, að það séu meiri brögð að
þessum maundrápum en í Armenia fyr-
ir fáum árum. í þorpinu Betuch i A1
bania réöiot stór hópur af Tyrkjum á
kristið fólk og krossfestu með járn-
gödduD hvern einasta karlmann; kon-
ur vóru margar fluttar i kvennabúr
■oldáns. Börnin voru brytjuð niður
fyrir augum foieldranna.
í Guena, skamt sunnan við Bituch,
voru konur pindar til dauða að áhorf
andi mönnum þeirraog feðrum. Menn-
irn r voru limlestir og aflimaðir á hinn
hryllilegasta hátt, en ungbörnum fleygt
lifandi í ár og læki. í þorpinu Ribari-
by var hver einas’a manneskja drepin
með hi oðalegri iíflátsaðferð, Sumstað-
«r brenna Tyrkir kristna menn á báli;
•umstaðar láta þeir þá i sekki og
drekkja þeim svo við tækifæri.
Erindreki frá Servia i Mitrovitza,
•endi skýrslur um drepna menn. Segir
«ú skýrela að búið 6é að drepa 470
menn, 110 konur, 430 börn og 885 kon
ur muni hafa verið fluttar i kvenna-
húrið.
Rannsóknarnefnd í Minneapolis,
•em um nokkurn tíma hefir verið að
raunsaka járnbrauta ástandið þar í rik-
inu, hefir komist að þeirri niðurstöðu,
að þjóðeign járnbrauta só hin sama og
aina lækniug við ójöfnuði þeim sem
yiðgengst i far- og flutningsgjöldum i
rikinuu. Helzt álítur nefndin að Was-
hingtonstjói nin œtti aðtaka það mal
á dagskrá.
Fiéttir frá Oawson segja að $18
milíóna vir*i af gulli hafi verið tíutti
ót þaðan á pessu ári, og að yfir 5000
manna hafi flutt ínn þangað á árinu,
•n 6700 hafi flutt út á sama tima.
Standaid Olil félagið hefir keypt
allar eignir PaCitic Central olíufélags-
ins og borgað $1,000 000 fyrir þær.
Hveitimylna í Alexander, Man.,
brann til ösku fyrra mánudag. Þar
•yðilögðust 18,000 busk. af kornmat.
Skaði hússins $5000. Fulleldsábyrgð.
15 ára gömlum pilti, sýni milóna
•igenda E. A. Cudaby í Omaha, var
stolið í fyrri vikn og fanst hann hvergi.
Þjófaruir hafa samt komið skeyti til
föðurins og kváðust fúsir til að skila
syninum óskemdum, ef karl gefi þeim
$25,000 í peningu m. Hann greiddi féð,
•g pilturiun kom heim heill og hraust-
«r.
12000 manns í kolanámunum i Penn-
♦ylvania gerðu nýlega verkfall af þvi
♦ð ná caeigendur vildu ekki hækka
kaupið við 16 smiði, sem unnuvið nám-
wrnar. — Þetta kallast samtök.
Þingmaður Rey, frá New York.
hefir borið fram frnmvarp til laga i
Congressinu í Washington, sem miðar
til þess að afnenia rán á járnbrautar-
lestum. Frumvarp þetta leggur dauða
hegning við þegar jérnbrautailestir
eru stððvaðar og eii hver biður bana af
þvi eða i sambandi við það, En sé
engin meiddnr, en lestin að eins stöðv-
uð og rán framið. þá er hegningin á-
kveðin 25—85 ára fangeísi. Það er bú-
ist við að þetta hamli mönnum frá því
að gera áhlaup á brautarlestir. eins og
nú er orðið alt of títt i Bandaríkjunum.
Blaðið Times í Lundúnum á Eng-
landi segir i tveimur .btéfum, sem það
hefir flutt frá einhverjum, er nefnir sig
“Bak við tjöldin”, að Frakkastjórn
hafi strax þegar ófriðurínn við Breta
hófst í fyrra, lofað umboðsmanni Búa,
sem þá var i Paiis, að nota leynistaf-
rof Frakka til að senda hraðskeyta-
sendingar til stjórnarinnar i Pretoria,
og að Frakkar enn fremur hafi þá-lof
að Búum að veita leim alt þaðlið sem
þeir þyrftu. Þessar staðhæfingar hafa
vakið mikla athygli í Evrópu og umtal
i blöðunum þar.
Andmæli gegn kocningnnum í Mar
quette, Macdonald og Lisgar, hafa ver-
ið lögð fyrir dómstólana.
Blöðin í Austur Canada eru nú
sem óðast að ræða um og andæfa þvi
að kyrkjum se veitt undanþága frá
skattgjaldi af eignum sinum. Prest
arnir halda því fram, að kyrkjurnar
hafi bætandi áhrif á siðfrrði alþýðunn-
ar og að þess vegna sé réttað undan-
skilja þær skattgieiðslu, Blöðin halda
því fram, að siðgæðishreyfingar séu
ekki ígildi skattupphæðarinnar, sem
kyrkjueignum bæri að greiða og
að í hlutfalli við þá skatta upphæð er
greiða bæri af eignum þeirra, mundi
lækka skattarnir á almenningí.
Nefnd sú er úthlutar verðlaunum á
Parisar sýningunni hefir veitt Canada
tiltölulega fleiri 1. verðlaun. en nokkru
öðru landi i hei mi miða við fólks-
fjölda. Yfir2iO verðlaun hafa verið
veilt fyrir jarðargróða frá Canada, og
í iðnaði hefir Canadr einnig fengið full
komlega sinn skerf. Ekkert larid i
heimi, ekki einu sinni Bandarikin
komast til jafns við Canada í fram-
leiðslu lands afurða.
C. P. R- félagið hefir ákveðið að
stofna skóla í nokkrum af stærri borg
um i Canada, þar sem piltum í þjón
ustu félagsi ns veiður kei d hiaðiitun
og hraðskeytasending og þeir gerðir
hæfir til að taka að ser hærri stöður í
þjónustn féiagsins jafnótt og þeir
verða lausir. Enn fiemur erfélauiðað
nú að láta'gera áætlun um kostnaðinn
víð að knýja brautarlestir sinar með
rafafli i stað gufu, eins og nú er. Kom
ist félagið að þeirri niðuretöðu að raf
aflið verði ódýara en kol, þá verður
það notað innan skamms tíma til þess
að kcyja lestir félagsin* frá hafi til
hafs.
Fylkisstjórniu hefir samið skýralu
yfir búnaðarástand fylkisins á þessu
áiiog segir hún nú vera í fylkinu
118 629 hross, 287.560 nautgripir, 23,
816 sauðir og 77,912 svín. Þessar töl-
ur eru teknar eftir matskrám sveit-
anna í fylkinu. En óha tt mun að ætla
að fullmargt af kvikfénaði fylkisins sé
hér ótalið.
Uppskeran á þessu ári hefir verið
rýr, að eins tæp 9 bush. á hverri ekru
af hveiti, 20 bush. af höfrum og tæp
20 bush. ;af byggi af eliru hverri að
jafnaði, — Plægt land tilbúið undir
sáning næsta vor, er als rúml. ljmilíón
ekrur. Fylkisbúar seldu smjör á ár-
inu fyrir $542,000 og ost fyrir $102,000.
Alls $644,000.
Mr. Penot bar fram í franska sen-
atinu fyrir nokkrum dögum lagafrum-
varp, sem hann vill láta ganga i gildi á
næsta nýári, og ætlað er til að ðrfa
fól ksfjölgun í landinu. Frumvarp >»etta
fer fram á:
1. Að leggja árlegan akatt á alt ó
gift fólk 80 ára og þar yfir, sem nemi
4/15 pðrtum af þeirri upphæð, sem að
jafnaði kemnr á hvert nef i landinu af
inntektum stjórnarinnar af verzlunar-
tollum landsins.
2. Altgift íólk, sem hefir verið í
hjónabandi i 5 ár og ekki eignast börn
skalborga skatt er nemi 1/20 parti af
núverandi skattbyrði l ess, þarskattur-
inn á þvi er hækkaður um 5 per cent
og þessi aukaskattur skal borgaður þar
til barn fæðist.
3. Á kinn bóginn fer frurnvarpið
fram á, að stjórnin leggi til siðu i sjóð
20 milíónir franka sem sé undir umsjón
innanríkisráðgjafans. og skal ölluu.
hjónum, sem eignast börn, veitt verð-
laun úr þelm sjóði. Þessi verðlaun eiga
að veitast árlega ötium hjónum, sem
eiga fleira en 4 börn á lifi.
Það er gert ráð fyrir, að skattur-
inn á ógiftu fólki muni nema $5 á hvern
mann og konu, en skatturinn á giftu
fólki barnlausu munái verða lítið eitt
hærri. Ekkiergetið um hve mikinn
árlegan styrk skuli veita foreldrum, er
eiga yfir 4 börn á lífi, en trúlegt þykir
að stjórnin muni hafa hann a’l-rífleg-
ann. Aðalástæðan fyrir frumvarpi
þess uer sú, að skyrslur hafa sannað
að ekki færrien 170,000 börn deyja ár-
lega á Frakklandi á unga aldri, að
miklu leyti fyrir hirðuleysi og vanrækt
foreldranna; mestmegnis er þetta þó
meðal fátækari flckka þjóðarinnar.
TU þess að bæta úr þessu böli. var
liknastofnun sett á stofn i Paris fyrir
nokkrum árum til þess ið annast ura
mæður á fæðingartímum < g eftir bann,
Og til að vekja þær til meðvitundar um
skylduna.að leggja móðurlega rækt við
afkvæmi sín. Þessi stofnun hefir gert
svo mikið gott, að það er í ráði að setja
slíkar stoinanir á fót i öilum hlutum
landsins.
Miss Eva Roch svaf að vanda um
þessi siðustu jól. ÁriH 1898 sofnaði
hún á jólanóttiua og svaf þá í 28 daga
án þess að verða vakin. í fyrra sofn
aði hún aftur á jólanóttina og svaf þá í
11 sólaihringa Aftur sofnaði hún á
aðfangudag siðustu jóla eftir 2 sólar-
sólaihringa ákafan höfuðverk, en svaf
nú að eins í úma 30 kl.tima. Eins og á
undanförnum árum er kona þessi mjög
máttvana eftir svefninn og kvartar um
ákafan höfuðverk. Ekki skilja lækn-
ar í hvernig á þessum undrum stendur,
og ekki geta | eir vainað svefnsýki
bessari með neinum meðölum, en með
þvi að svefntíminn styttist með hverju
ári, þá vonar Miss Roch og vinir henn
ar, að hún læknist af þessum einkenni-
lega sjúkdómi
Stórfeldust.u stormar, sem menn
muna eftir í mörg ár, hafa ýft öldur
hafsins ua.hvertis Bretla idseyjar nú
uiu háiíðirnar. Mörg skip hafa strand
að og sum farist algerlega og allmargir
menn hafa týut lifi.
Banki einn í Mexico hefír orðið
gjaldþrota. Skuldir hans voru nær 2J
milíón dollara.
Það þykir fyrfrboði stórra tíðinda.
að stjórn Frakklands hefir sent umboðs
mann til Pemisylvau.a í Bandarfkjun
um til þess að kaupa þar 200 000 tonn
af kolum, og geta menn til að stjórn
inni Þyki vænlegra að hafa nægau
kólaforða handa herskipum sínum hve-
nær sem til þurfi að taka.
Fréttapistill
frá Duluth, 16. Des. 1900.
Herra ritstj. Hkr.
Þótt ekki hafi mikið verið sagt frá
löndum hér á þessu ári. þá finst mér
uú rey- dar að ekki sé margt af þeira
að segja, en það litið sem er, vil ég
segja. Heilsufar hefir vetið fremur
gott, þó hafa 2 konur legið nokkuð
lengi, en eru nú friskari.
Atvinna mátti heita góð þar til í
Sept. (25.), þáfór að minka um hana
fyrir mörgum. Þá var hætt vinnu á
þessu eina verkstæði af mörgum, sem
hefir gefið vinnu nú lengi. Þar unnu
ölandar stundum, en þeir fengu allir að
hætta og 2 af þeira hafa ekkert unnið
siðan, en hinir hafa unnið við uppskip-
un i Duluthog sumir á sögunarmillum.
því þær gengu fram í miðjan Nóv. Þá
komu svo hörð frost að ekki var hægt
að brjóta timburstokkana úr isnum.
Núeruöeða ölandar vinnulansir, og
verða það ef ti. vill í allan vetur, samt
er sagt að veeksmiður fari tur að
taka menn eftir jólin. Kaup var hér
fremur gott i sumar, $1,75—$2 á dag.
Á járnverksmiðjum var það ekki nema
$1,50. Hinir aðrir landar stunda ýmist
ve.zlun.eða mjólkursölu. Þaðeru vlst
9 familiumenn og 2 einhleypir landar,
sem hafa mjólkursölu á hendi i Duluth:
nöfn þeirra þarf ég ekki aðnefna. þau
hafa vist flest sést áður í Hkr. Þeim
lætur nú ekki vel mjólkursalan i ár.
Hey er svo frámunalega dýrt að varla
eru dæmi til annars eins; tonnið af
heyinu frá $12s=$20; af matarfóðri (feed)
80—90 cents sekkurinn, en lítið hægt
að færa upnmjólkina. þvf mjölkursðlu-
félögin .selja hana með sama verði á
brautarstöðvunum. Yfirleitt eru allir
hlutir dýrari hér, en þegar eg þekti til
hór fyrri, og eftir kosningarnar færðist
margt upp, hverju sem það er að
kenna.
Það gengu öll ósköpin á hér um
kosningarnar, prédikað á hverju kveldi
í heilan mánuð fyrir þær, og útlit var
fyrir að Bryan myndi vinnu frægan
sigur. En alt fór á annan veg, og er
auðséð á því, að það er lítið að marka,
þótt einhverjum sé mætt og fagnað
með húrra hrópum og lófaklapqi hér í
Bandarikjunum. Landar héreru flest-
ir Demókratamegin. Þrír eða fjórir á
kveðnir Repúblíkar. Sigur Repúblíka
sýnist stafa af því, að þeirhafa hönd
ytir flestum stærstu verksmiðjum i rík-
inu og gátu talið verkalýðnum trú um,
að það yrði engin vinna og tómursalt-
ur, ef Demókratarkæmust að. Áeinni
millunni var sett uppspjald af verka
mönnurn, sem á var ritað: “We want
a full di nner pail for more yeaas”. Re-
públikans kunna að tala til magans og
það hreif. Það bafðí lítið að segja, þó
mælskumenn Demókrata töluðu um
niði ngsverk á Filipseyjunum og brot á
hinnifrægu yfirlýsing (Declaration of
Independence). það hafði lítið að segja,
þótt sýnt værifiam á hvernig (trusts)
eiuokuuarfélögin rökuðu saman milióu-
uin á ári fyiir hjólp vei ndartollanna
sem eyðileggja alla samkeppni frá öðr-
um löndum.
Hræðslan við það að hætti að rjúka
fr Veiksn iðjuuum cg vai.dra:ði, sem
dunduytir 1896, mundu aftur koma
varð öllu sterki. Samt eru nú 4 stór
verk stæði hér í West Duluth, er mundu
geta gefið 6 eða 8 hundruðum manns
vinnu, hieyfingarlaus og sést enginn
r eykur þar, þiátt fyrir hinn fagrasig-
ur Repúblika. Þetta er nú reyndar út-
úrdúr, en það er altaf vani í fréttapistl
um hér vestan hafsog leyndar viðar,
svo ég held mér fyiirgefist það.
Ég þykist sjá af grein er kom i
Hkr. hérna um daginn, að höf. hefir
aðjminsta kosti ekki þekt hve duglegir
landar hór í Duluth eru að láta börn
sín læra svo þau þurfi ekki að eltast
við daglaunavinnu alla æfina. T. d.
hetir Guðmundur Guðoiundsson, mjólk
ursali, kon.ið elzta syni síuum á skóla
svo að hanu skiifaðist út roeð bezta
vituisburði af tannlæknaskólanum og
stundar nú þá iðn í Norður-Dakota og
hefir mikla aðsókn. Hinir tveir synir
hans ganga nú á háskóla i Duluth
Tvær dætur Sigfúsar Magnússonar eru
búnar að ganga gegnum haskóla og
orðuar kennarar við barnaskóla, og
læifur souur Sigfúsar gengur nú á há-
skóla. Sturla sonur Jóh. Einarssouar
og Óli sonur Sigurgeirs Olsons ganga
lika á hann. Hér langar mlg til að
gera annan útúr dúr. Væri ekki
sk emtilegra að landar hugsuðu meira
en þelr gera um að halda íéttum sinum
islen zku nöfnum. Ég er þess fullviss
að þeir gætu það. ef þeir vildu að ond-
anteknum þeim er hafa Þ í byrjun
nafns sins. Vér ísleudingai ættum
ek kert að fyrirveiða oss að halda vor-
utn réttu nöfnum, því vort þjóðerni ei
að alira dómi fult eins göfugt og ann
ara þjóða, sem hingað koma og hefir
þetta oft verið sagt. En ef vér ekkí
liöld uu vorum réttu -.nöfuum, er ekki
hægt að greina oss frá öðrum þjóðuro.
Þótt konuruar kenni sig við menn
sína og ógiftar meyjar við ættbálka
feðra sinna, sakar minst, eu þegar þeir
sem Ólafs nafn hafa kalla sig Olson og
þeir er Einars nafn hafa nndei son, [ á
fer alt að ruglast og enginn veít upp
eða niður i öllum þessum Olssonum
og Andersonum, Það stafar af heimsku,
hugsunarleysi eða hégómaskap. að
menn byrjuðu nokkuru tíma á þvi að
fara svoua afskræmislega með sin
fðgru norrænu nöfn. Heimsku eða
bégómaskap segi ég, vegna þess að
margír grunnhyggnir og hégómafullir
landar, sem koma að heiman hugsa alt
ameriskt sé sve dýrðlegt og langt hafið
yfir alt islenzkt og eigi þvi að eyði-
leggjast. En þessu er ekki þannlg var-
ið, eins-og allir skynsamir menn sjá,
en hér er eígi staður til að færa öll rök
fyrir þvi, enda er sá sem ritar i rusla-
kistn Herrauðs færari mér að færa rök
fyrir þvi. og er það þarft verk af hon.
ii m að rita um ísleuzkt þjóðerni og við
hald þess, Ég set ekki þetta hér vegna
þessl að landar hér í Duluth sóu verri
en aðrir, Þeir eru margir mikið betri
En þetta á sér staö alstaðar meðal
landa, og er ef til vill verst i W nnipeg
Og Dakote nýlendunni.
Ég finn skyldu mína til að minnast
með nokkrumoiöum á hvernig 1 andar
hafa reynst mér og minum síðan ég
kom fhingað i Agúst. Aaðvitað hitti
ég Leif Hrútfjörð fyrstan landa og tók
hann^drengilega móti mér, sem hans
var von og vísa, og svo hafa þeir allTr
landar, sem ég hefi haft cokkiir mök
við, reynst mér hver öðrum betri, Þá
gerði Guðm. Guðmundsson mjólkur-
sali það grei abragð, sem færri hefðu
gert, þegar hann sá að ég mundi verða
vinnulaus i vetur. hann lét mig hafa
stóra og feita kú og sagði ég ssyldi
borga $10 þegar mér sýndist. Kýrin
var, óbætt $25 vliði. Svo hafa hinir og
aðrir landai gefið mér ýmsa muni, sem
mér'lomu mjög vei, er kom hingað als-
laussem aðrir landar að heicnan. Jó-
safat Hallsou nágranni minn reynist
mér bezti drengur og hjálp.,amur og
bóngóður raeð alt sem hann getur i té
latið. Landar hér eru allir skeratilegir
heim að sækja og rausnarlega fraœbor-
ið það Jsera veitt er, Fróðust og ment
uðust eru þau bjónin Þingeyingarnir
Sigfús Magnússou og kona hans Guð
rún Bei ediktsdóttir, enda koma skoð-
anir þeirra betur saman við mínar
skoðanir, en fiestra annara i trúraálun
og fleira. Auðvitað verðar fæstum
Duluth ísleudingum það á brýn borið
að þeir séu mikið strangtrúaðri en ég,
nema ef vera skyldi dálítill hópur í
West Duluth, sam lrðist hafa meiri
löngun t!l trúar tilbeiðslu en alraent
gerist meðal landa. Um félagsskap
meðal la i da er ek i að tala nú, siðan
L^trarfélagið var drepið.
Hér m«ð bið ég Hkr. að fly^ja þeim
sem ég lánaði peninga á leiðinni vest-
ur þá beiðni raina, að sanda mérþaðef
þeir geta. Utanáskrift til mín er:
JOHANNES SlOURÞSSON,
West Duluth P. O. Bex 315,
9
Minn„ U. S. A.
Sú saga berst frá Kína, að keisara-
ekkjan hati nýleaa vikið keisara K’W-
ang Su frá völdum, en útnefnt í hans
stað 15 ára gauclan pilt, að nafni Tung
Hus, og gert hann keisara yfir Kina-
veldi. Þegar þetta var búið ^endi
hún afdaukaða keisarann til Pekin, til
þess að uppfylla loforð sitt þvi viðvíkj
andi við aanibands stórveldin. Þau
hafa sem sé verið i marga mánuði að
krefjast þess að keisari Kiwang kæmi
til Pekin, og þvi hafði gamla konan lof-
að, en hún passaði að svifta hann allri
keisaratign og öðrum völdum áður en
hún seudi hann til Pekin. Húa sér
lengra en nef hennar nær gamla, konan.
Bólusýkin er sögð rajög skæð i
New York borg, 150 manna eru þar á
ferð til að bólusetja alla sem þeir geta
hönd á fest. Það er talið að nær 30
þús. manna séu þar nú sjúkir og að i
Manhattan og Brocklyn sé veikin svo
skæð að hún grípi jafnt ríka sem fá-
tæka.
Það þykir undrun sæta á Englandi
að blaðið Daily News, ssm er elzta Li-
beralblað i Lundúunum, hefir algerlega
skift skoðun i Suður-Afríku málinu og
sagt skilið við Liberalflokkinn á Eng-
landi út af þvi máli. Blaðið lieimtar
að stjórnin hætti taiarlaust öllum ó-
friði i Suður Afríku og láti sér farast
frjálslega og vel við Búa. Telur blaðið
óvist að Bretar fái nokkurn verulegan
sigur i þeim hernaði og telur kostnað-
inn við hann alt of mikinn og óþarfann
og ástæðulausan.
Demantar hafa fundist i New MexÞ
eo nálægt kolanámum, sem liggja með-
fram E1 Paso og Norðaustuibrautinní
hjá Cnpeta. Maður sá er fann þessa
gimsteina, um 50að tölu.hetír unnið við
gimsteinagröft í Suður-Afriku og segir
steinana vera ágæta. Þa m búast
við glæsilegum sögum frá þessum stöð-
um áður langt lí'inr.
Mrs Lula C. Jenkins höfðaði saka-
mál raóti Bandarikjastjóininni lyrir 4
árum, af því að maður hennar var
‘ lynched”—hengdur án dóras og laga.
Stjórnin hefir nú borgað henni $4000 I
skaðabætur.
Hveitiuppskeran i Bandaríkjunum
á síðastl ári er talin 522 railiónir bush.
Cnpt. D.eyfus hefir ritað foif-et*
Frakklands og beðið ura endurskoðun
á máli sinu og löglega sýknun.
Tveir stói brunar urðu kriuguiu há-
tiðiruar, auuar í Calgary i Albei ta og
er sigt að skaðinu þar hafi orðið un»
$250,000; hinn i Montreal. Skaðinn þar
metinu $60 000.
Hjaleuduritari Breta. Chamberlain,
hefir sent orð til Canada að brezka,
stjórnin sé fús að þigeja loOO iöenu frá
Canada til hernaðar í Suður Afríku.
Það er búist við að nægur mann.'jöldi
muni strax bjóða sig fram í þjónustu
Breta þegar Canadastjórnin tj lir sig
fúsa til að veita frainboðum raóttöku.
FEHÐA-ÁÆTLUN.
Póstsleðinn, sem gengur milli
Winnipeg og Nýja Islands í vetur, fer
frá Wic nipeg kl. 12 á sunnndögum, frá
Selkirk kl. 7 á raánudagsmcrgna. frá
Gimli kl. 7. á þriðjudagSmorgna. Kem-
ur að íslendingafljóti á þriðj .dagskvöld
og dvelur þar yfir miðvikudagiun. Fer
frátíjótinu kl. 7 á fimtudagsraorgua,
frá Gimli kl. 7 á föstudagsmorgna og
keraur til Selkirk á föstudagskvöld.
Fer frá Selkirk kl. 9 á laugaidxgs-
morgna áleiðis til Wínnipeg.
Burtferðarstaður sleðans frá Win-
nipeg er að
701 ELGIN AVENUE-
Þeir sem fara frá Winnipeg með
járnbrautarlest á sunnudögum, tfi
Austur Selkirk, geta fetigið þaðan
kevrslu nieð sleðum okkar tíl West
Selkirk og náð í póstsleðann þaðan.
Mr. G. Gislason keyrir sleðann1 Hann
er æfður og gætinn keyrslumaður og i-
reiðanlegur í öllum viðskiftum, og lætur
sér annt um velliðan farþegjanna.
Vakið far með honum.
Millge & McLean
West Melkirk.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winiiipog and Mtonewall,
308 McIntyrb Block.
CHINA HALL
572 Main Mtr
Komiðæfinlega til CHINA HALL þea-
ra yður vanhagar um eitthvað er ver
hðfum að selja. Sérstök kjörkuup 4
hverjum degi.
“Tea Sets” $2 50. “xoilet Sets” $2.00
Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg,
L. H- COMPTON,
Manager.
Stærsta Billiard Hall i
Norð vestrlandinu.
Fjðgnr “Pool”-borð og tvð “Billiard”-
borð. AlLskonar vin og vindlar.
liennon A llcbb,
Eigendur.