Heimskringla - 03.01.1901, Side 4

Heimskringla - 03.01.1901, Side 4
HEIM8KKINGLA 3! JANÚAR 1'jOI. Winnipe^. Harra G. P. Tbo'darsoa, bakari, rfskrapp uui nýáiiii sui'ur til Bandaríkja <>E: var (erðinni hnit’ð til Auatur- ívlkja Canada. Hann býít við að vera ura S vikur að heiiuan. Jólanúmerið a( Nor'West Farmer -ef hið bezra sem úttteiendur þess b'aðs #la(a nokkurn tima «efið út. Það er í skrautlitaðri kApu með myndum og tieúr kápan einniK venð prentnð í verk: «t<»dj blaðsins. Að inmhaldi er blaðið fjölb'eyttOK (rseðandi; ýinsir leiðandi (nenn hafa ritað í það o* eru myndir höfurdanna I blaðinu. Þetta hefti Haðeins er 80 blaðsíður, oz ættu að ▼era í eigu hvers bói.di í Manitoba og frNordveaturlaiidinu. Blaðið kostar $1 ura ánð. ______________________ Tíðiu hefir bruKðist til kulda síðan aiðasta bluð voit kom út. Nokkur anjór hefir fallið oz fiost nú um 15 stig fyrir neðan zeio. Að öðru leyti er veð- ur 8tdt OK bjart. Herra Ketill Valjjarðsson varð fyr- ir því slysi þann 8. f. m. að hann datt eg setti þumalfinKur á hæfrii hendi úr liði nin efsta liðiun Haun býzt við að verða fiá verkura nm tveKKÍa vikna túna. Nokkuð á annað hundrað hermenn frá Winuipeit, Mantoba, Norðvestur héruðunum oa B itish Colúmbia, komu til bspjarius á tíratadayinn var, úr 15 ■lanaða leiðaiiftri síuuni í Suður Afríku. Þeim höfðu ve iðhslduar s'óskostlegar veialur I boi'Kum i Neðii fylkjunum, og Kæjaistjói nin f Wmnipea h.fði mikinn viðbúnað t'l að veita þeiin sæmilega naóttöku. IJin 6000 mauna mætti þeim á vngnstt ðvunum ok fjekk með þeim iira fiðtur borftarinnar ineð lúðraþyt og fiðggum upp að Tríníty kyrkjunni. Þar var haldm stutt þakkargerðar-guðs þjónusta og síðan var farið með her- ínennina upp *ð heræfingaskálanum á Broadway og þar haldin veizla mikil og ræður inargar. Um kveldið var hald- ið Concert á sama stað og þá einnig halduar ræður Þykir fólki að her- inonn vorir hafi komið vel fram í þessu Afriku striði og sannað þar að þeir •tanda i engn. sem að hermensku lýtur hiðminsta. að baki hinna æfðustu og hraustu hermanna Bieta. Þeir af her- mönnunum, sem heimili ejga vestan Wiuniþeg. lögðu af stað heim til sin á latigardaginn var. C. P. R. félagið hefir ákveið að ænda engar fólkslestir frá Winnipeg •vxtur á fðstudögum né te»tur á þriðju- •iögum. Þetta á að gilda að eins yfir ▼etrarmánuðina. Xbýlisjarðir í Gimli-sveit. Innanríkisdeildin i Canada hefir á- k veðið að veita heimilisiétt á Section- ura með stakri töiu eðn n eð öðrum orð um, á odda löndum í Townships 18 ti! S4 í iððinni 8t4 austur Væntaniegir laudnemar geta því nú tekið sér heimilisréttarlönd hvar «era veta skal i Nýja í-landi og ættu *>eir 8em bugsa til að byija þar búskap «ð bregða við og festa sér löndin svo áijótt sem þeir geta, því veia má að þau verði annars tekin upp fyr en rnenn várir. Þeir herrar W. H. Paulson og Joseph Polson, sem báðir ▼iuna á Im- ▼nigration Hall, Winnipeg, munu vera íúsir að taka heimilisréttarlönd fyrir inenn i Nýja í l*ndi og annarsstaðar «u annars kostnaðar en þess. sem þarf %ii að borga beimilisréttinn. Miss Haldóra Thorsteinson, frá <Ji'ind P. O., Man. kom til bæjarins fyiir siðustu belgi til að skemta sér «nuð kunningjunum um nýárið. Blaðið Free Press hór í bænum, er flestum mun kunnugt vera, bar þá fregn út á mánndaginn, að Gimli-kjör* dæmið mundi vera þingmannslaust. Sagði fregntólið að núverand: þingm. hra B. L. Baldwinson, ætlaði eða hefði sagt af sér þingmensku, því hann væri hræddur, við að láta þíngkosningu sina koma fyrir lög og dóm. Lika færði fregntólíð þ& viturlegu frásögn, að Hon. R P. Roblin og B. L. Baldwin- son ætluðu næsta dag ofan til Nýja-ís- lands að fara að nndirbúa aukakosn- ingu. AUur þessi þvættingur Free Press er haugalygi frá upphafi til enda, að því einu undanskildn, að Ný íslend- ingar fá líklega bráðum að sjá forsætis- ráðherra Manitobafylkis ásamt þing- manni sinum. En þeir fara þar nm bygði í alt öðrum tilgangi, en vinna að kosningum. Ný-Islendingar mættu vel virða það við Hon. R. P. Roblin, að hann ætlar ekkl að afskifta þá við tali og eftirliti. Hann er sá fyrsti stjórnarformaður í Man., sem ferðast þar. Mr, Greenway (fjósakarlinn)kom . þar aldrei, Hann átti nóga scnala til að hóa samansínum útvöidu sauðum þar og annarsstaðar. Sir Charles Tupper var haldin mik- il heiðursveizla á Leland Hotel á mið- vikudaginn í fyrri viku og voru þar um 300 boðsgestir. Önnur veizla var hald- in í bænum Morden, kveldinu áður í virðingarskyní við Hon, R. P. P. Rob- lin stjórnarformann fylkisins. En ekki höfum vór rúm fyrir ræður þær sem haldnar voru á þessum tveimur stöð- um, Stjórnarform. Manitobastjórnarinn ar. og þingm. Gimli kjördæmis verða staddir í dag að Gimli. Á föstudaginn var hélt stúkan Hekla 13. afmælis-n inningu sína.eiusog getið hafði verið um í blöðunum. Veð- ur var hið bezta, kom því fjöldi fólks á samkomu þessa. Skemtanir vóru góðar og jafnvel langtum betri og full- komnari en á sumum samkomum sem aðgangurinn er seldur. Þessi minning- arhátíð var að eins fyrir góðtemplara. Með einu af mörgu á prógrammi var stuttur leikur. Sýndist og heyrðist að margir hafa gaman af honum. Yflr höfuð munu allir hafa farið ánægðir heim til sín, og verið blýtt í huga til Heklu og þeirra manna, er þar eru fremstir í förum. Fjöldi manns kvað ætla að ganga inn í stúkuna á næsta fundi. DÁNAKFREGN. Þann 18. Júní síðastl. lézt að heim- ili sonar fíns að Narrows P O., Man., Helgi J ónsson, fæddur 14. Deesmber 1822. 3 síöustu ár æíi sinnar lá hauu rúuifastur sem orsakaðist af slagi, er hann fébk í svefni, svo bann varð mátt- lius að mestu hægra meginn. Helgi sál. var maður í betra lagi gáfaður og gefin fyrir b kmentir, á unga aldri fékk hann töluverða mentun hjá föðurbródii- séra Búa Jónssyni pró- fasti og presti á Prestbakka i Hrútafirði í Straudasýslu, 1852. giftist hann, Sig urborgu Ólafsdóttir dóttir Thorlaciusar bróður Árna Thorlaciusar í Stykkis- hólmi. og var þeim tveggja barna auðið. —Skáldnioeltur var hann í betra lagi og liggja þvi eftir hann skáldskapar verk hans bœði í bundnum og óbundum stil, og |.au eru þess virði koma á sjónar svið alnennings þegar kringumstœður hlutaðeiganda leyfa. Hinn 19. dag síðastliðinn Deseraber andaðist að Mountain í Norður Dakota heiðurskonan Bjarngerður Þorsteins dóttir. Hún var fœdd að Brautartungu í Lundreykjadal hinn 22. Ágúst raán 1856 en ólst upp á Hurðarbaki i Reyk- holtsdal. Hún giftist árið 1879. sinum eftirlifandi eigin manni Grfmi Steinólfs- syni, þau hjón eignuðust 11 börn og eru 10 þeirra á lífi. Til Ameriku flattust þau árið 1882. Bjarngerður sál. var mesta sóma kona pryðis vel greind góðhjörtuð og guðelskandi, og hafði almennnings orð á sér íyrir rerglusemi og dugnað í hví vetn ». Hennar er því sárt saknað af eptir- lifandi vandamönnum og vinum. K. Th. IfllVdlllt 5TYLISH, RELlABLEi ARTISTIC-%* J Recommended by Leadiog í- Dressmakers. * * g They Always Plcase.^. MS CALLau M BAZAR, r Patterhs N0NE BETTER AT ANY PRICE i , OR"These patterns are sold in nearly • | every city and town in the United States • i If your dealer does not keep them send ! ! direct to us. One cent stainps received. [ Address your nearest point THE McCALL C0MPANY, 138 to 146 W. 14th Street. Ne» York ; BRANCH OPFTTES : 189 Fifth Ave., Chicajro, and ' 1051 Alarket 5t., San f-rancisoa. MSCALLS, MACAIINE > Brightest Magazine Published j ! Contains Beautiful Colored Plates. Illustrates Latest Patterns, Fash- Íons, Fancy Work. ! Afents wanted tor this magarine inevery | | locality. Beautiful premnims for a little J • work. Write for terms and other partic- • ! ulars. Subscription orrly !iOc» per year, | including a FIIKK Pattern. : Addr®» the mcCall co., § | 138 to 146 W. i4th St., New York 5 iwiw.wtt'wwwwmwmK Glugatjold 50 pör af beztu og falleg- ustu Chenille Curtains. Tiy $1*90 f GíIisods Carpet Store. 574 Main Ste. Telefón 1176. Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri þeim sem hefir veitt oss aðgang til að geta keypt stærsta hlutann af vðru- byrgðum Donald, Frazer A Co. Þar keyptum vér mesta upplag af Karlmannafatnad sem var selt af hinum mikia uppboðs- haldara, Suckling <fc Co. í Toronto. Vörurnar eru í búð vorri, og vér •rum reiðubúnir að selja þær FLJOTT FYRIR LAQT VERD til allra sem þarfnast þeirra. Gegnt Brunswick Hotel. D. W. Flfiiri 564 Main NJtreet. ************************** * # # # # o # o c o DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “í'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgetis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi I bikarnum * # AíaCIr þ*»«ir drykkir er seldir ( pelaflðskum og sérstsklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá ðllum vin eða ölsölum með þvi að panta það beint frá « REDWOOD BREWERY. * A -■ * EDWARD L- DREWRY- Nlanntactnrer & Imperter, WIAMl’EG. *************************$ ********************* # # # # # # # # # # # # # # # # #################### ###*## ■v Areiðanlega það bezta er Ogilíe’s Mje Sjáið til þess að þér fáið OOILVIE’S. # t % # 2 # * Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingravedinga i óða önn. Ágætir drengja- og litlir karlmnuna belgvetlingar 50o. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir t$l OO. Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, o/ seljum því þessa stærð mcð miklum afslætti.— Drengja og karlmanna Moc- casins (skór) á $1.00 til 91.50, og margt annað ódýrt. Gegnt Portage Ave. co. 351 main Street. 0LS0<\ BROTHERS Winnipeg Coal Go. BEZTU AMERISKU HARD OG LIN KOL Aðal sölastaður: HIQGINS OQ MAY Sts. ■w'iniisriJPiEG-. NÝTT PÖNTUNAR HÚS Nýjurstu húsmunir, nýungar og læknalyf. ____ Hér eru nokkrar til að byrja með. ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACTINA” Undravél aldarinnar, er areiðanleg að lækna yður. — Einginn uppskurður. Engin meðul.—Ritið eftir bækliugi. HALF 8TŒRÐ. LÆKNAR OG HINDRAR líkþorn og innvaxnar neglur. Þessi af- máari er stálhólkur, útbúinn með af- máunardúk, fest á enda hólksins með silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin iíkþorn.aukadúkur er innan i hólknum. Núningur meðþessum afmáara læknar hæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í heil- brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sem vill gegn 50c fyrirfrara borgun í póst- hús ávísan eða frimerkjum. Munið eftir straujárn- inu sem var hérna, það kemur næst. ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- JÁRN. Algerlega óhult, geta ekki sprungíð, þarf að eins 3 mínútnr til að hita þan til vinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT að vÍDna með þeim og ÁREIÐANLEG Þau gera betra verk enönnur straujárn á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Skrifið eftir upplýsingum og ▼ottorðum. Simkindlar. Þeir einu áreiðanlegu og nýjustu sím kindlarar algerlega áreiðanlegir og hreinlegir. Þeir brenna £ 85 minútur. Þeir kveikja eld í hvaða kolum sera er ÞeSsir kveikjarar eru settir upp i lag- legum pappírs umbúðum, reiðubúnir til nota, kosta2J cents hver. Vérsend- um einn pakka til reynslu ókeypis, þeim sem óska þess, munnlega eða með póst spjaldi. Nýí bæklingnrinn minn, um nýja búsbluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til útbýtingar innan litils tíma. Sendið mér address yðar og ég skal senda yður einn kækling ókeypis. þegar þeir eru prentaðir. Gætið að auglýsingum minum Eitthvað nýtt hverju blaði. KÍRt K. ALBERT’S K8 VíTei mct Ave. Winnipeg, Man. Selja nú eldivið jafn ódýrt og nokkrir .'ðrir í bænum, t. d. selja þeirbezta “Pine” fyr ir $4.50 og niður í $3 75 eft- ir gæðum, fyrir borgun út í hönd OLSON BRO’S. - 612 ELGIN AVE. 13Feb. Army and Aavy Eleildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér hðfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessuin bæ, og selj- u n þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vór óskum eftii viðskiftum yðar. f. Brawn & Co. 541 Main Str. 18 Lögregluspæjarinn. herra Claode. Þór hafið auðvitað farið að grenslast eftir þessnm Hermanm”. '•Auðátað gerði ég það; ég er ekki neinn h'iimslungi. þóttBismarck sé það”. svaiaði Olaude sti.ttur í spuna. ‘ En ég fékk þessa vitn- eskju þann 18. og njftóurinn hafði kouiið þann 17. HaDnn hafði þá verið heilan dag í Paris. Mennirnir, te n ég ga ði út. fnndu hann ekki íyr en eftir margar klakkustundir, þvi bæði var lýsingíii ónákvæm og maðurinn hafði fekið sér annað nafa. Hann heitir nú Hermann Margo”. “Það var nú það”, segirde Verney. “Jæja, þessi Hermann Margo, e^a Schuliz eða hvað hann nú heitir, náðist og er í varðhaldi”. “Hvað hefir hann þá gert r” “Við vitum náttúrlega ekki hvað hann hefir gert þenna dag og fjórar stundir áður en hann fanst. Síðan hefir hann ekkert gert”. ‘Ekkert 1” ‘ Nei, allsekkert. Það er einmitt það sem gerir hann svo grun-aman í minum augum”, “Ekkert. þá, þá ! maðurí Paris heilan dag, sem gerir ekkert! Það er trúlegt að tarna !” Hæðuiabros lók um andlitið á de Verney. “Hann hefir ekkert gert, sem í fiásögur sé f erandi”, s\araði Ciaude. * ‘Hann hefir að eins é ið, sofið og gengio nm gólf”. “Hefir hann ekki talað við neinn?” “Nei, við engan nema þegar hann hefir beð- ið nm mat, samið um leigu á herbergjum sinum og bölvað drsngnum, aem sverti skóna hans”. “Ekkert annað ?” Lögregluspæjarinn. 23 Nú gat lögreglustjórinn ekki lengur varist hlátri. Hann gleymdi nú öllu öðru, en þessari síðust" sögu og hló hjartanlega. Hann var svo f'á sér numinn af gleði, að hann þaut á fætur og fór »ð daosa innan um húsmunina í herberg'nu. Það var rétt eins og hann gleymdi þvf að hann var orðinn fimtugur og þvi hér um bil kominn af dansárunum. 2. KAPITULI. Samsæris foringinn Dansinn stóð þó ekki lengí. Claude hafði gert fimm atrennnr, en aldrei náð réttu spori, þegar de Verney kallaði á h«nn og mælti: “Lit- íð á þessa vasnbók. Það Verður nóg til | ess að þér hættið að dansa. Hún er tóm. alveg gal- tóra eins og mataihirzla hjá manni, fem hefir boðið heira til sín stúdentum, er alt hafa éiið upp”. “Tóm?” “Já, það er ekkert í henni !* “Ekkert? Það er ómögulegt! Það er eitt- hvað, sem þér ætlið að leyna mig. Þér hafií tekið það sem í henni var”. “Ég held nú síður ! Herra Hermann hefir að líkindum grnnað hvað var á seyði og tekið alt úr bókinni áður en ég náði henni frá honum_ Hún er elveg tóm eins og hún er núna )egar hún kom í mínar hendur. Hana, taktu við”. 22 Lögregluspæjarinn. og leita á þá hefðuð þér fundið vasabók- ina og blöðin”. “Já, það hefði auðvitað mátt, við ætlum að ráðast aftur á haun í kveld og hvort sera hann grípur aftur til sömu ráða eða ekki, þá ætlum við að ieita á honum og taka bókina og biöðiu”. “Fyrirgefið. herra niiun”, segir de Vernay. “Það er nú óraögulegt héðan af, fyrst þið slept- uð tækifærinu. Hann ber það ekki a sér leng- nr”. “0. hver fjandinn ! Hann hehr verið að- varaður. Hann hefii eyðilagt bókina og skjöl- in !” hiópar lögreglustjórinn upp yfir sig. “Nei, langt frá !” segir de Verney. “Skjöl- in eru nú geynid hjá mér”. “Það er ómögulegt; ég get ekki tiúað þvi”. “En ef þér sjáið þetta ?” segir de Verney, lýkur upp hylki og sýuir Qlaude gamla, slitna vasabók, með rauðum skinnspjöldum. "Er þetta nokkuð svipað lýsjngunni, sem þér hafið fengið? Þér bafíð líka ef til vill séð hana sjáif- ur álengdar”. “Ja—é. Þetta er vasabók Þjóðverjans?” segir Claude alveg forviða, 1 en hvernig i f jand- anum hafið þér komist yfir bana?” “Uss, það var svo sem ekki vandamál. Ég tók eftir hvað þið voruð að gera og gat mér þess til í hvaða skyni það væri gert; svo hjálpaði ég herra Schultz til þess að skýra málíð fyrir lög- reglunni, þegar þið voruð þotnlr í burtu, fékk hann látinu lausann, fylgdi honutn heira og komst í kynni við hann. og svo gat ég athugað vasa hans án þess að houum dytti i hug að gruna mig”. Lögreglnspæjarinn, 19 “Ó—ó—ó—jú! Hann hefir á hverjum degi keypt blóm í huappagatið sitt”. “Hvers koriar blóm?” “Lögrevluþjónarnir hafa víst ekki veitt því neina eftirtekt”. sagði Claude f hálfum bljódum Og gætti i iniuni.sbóki'ia sina, “Af hverjam keyyti hannþau?” “Þjónarnir gátu ekki um'það, en óg býst við að það hafi líka litla þýðingu”. “Ekki er það nú víst”. “De Verney sagði þessi orð með svo háð* Iegu glotti, að Claude roðnaði og mæltimeð á- kafa. “En hann skrifaði töluvert á hverjum degi”. “Hvað skrifaði hann ?' ”EfnafræðÍ8 ritgerðir” “Guð séoss næstur!” hrópaði de Verney, ein8 og bann yrði steinhissa. “Hafið þér nokk- uð af þeím ritgerðum með yður !” “Nei, en eftirrit hefir verið tekið af þeim og um það er honum auðvitað ókunnugt. Ég hefi látið efnafræðing rannsaka hatidritið og segir hann að ritgerðirnar virðist að öllu réttar og ekki skrifaðar í neinnm grnnsamlegum tilgangi. Þessi Hermann hefir líka fengið sér nokkur efnafræðisáhöld og gert fáeinar tilraunir með þeim”. “Jæja, ég þarf aðfá þessar ritgerðir”, segír de Verney, “Þór hafið uuðvitað fundið alt þetta þegar þér rannsökuðnð herbergi hans?” !‘Auðvitað. Undir eins og hann var farina út úr þvi í morgun, þá fórum við inn og þar var ekkert eftir skilið óskoðað”. (

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.