Heimskringla - 07.03.1901, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 7. MARZ 1901.
Winnipe^-
Hinar ýmsu þingnefndir voru út-
nefndar á fimtudagin var, þingm. fyrir
Gimli kjördæmið hefir sasti í 3 af þess-
um nefndum. Þeir sem fjalla um
kosningar, umbætur lagafrumvarpa og
prentun. Hann er forseti í nefnd þeirii
er fjallar um prentun.
Tólf ísl. lögðu af stað héðan til
Seattle á mánudaginn var. Þeir eru
Sigurjón Hermann með konu 2 börn og
móður sina og systir, ennfremur Joh
Anderson, Teitur Hannesson. Jónatan
Steinberg, Miss G. Ingo. Miss Kristb.
Sigurðson og Mrs. Anderson. Þetta
f 61k býst við að gera Seattle að framtíð
ar bústað sinum. Heimskringla óskar
því als velfarnaðar og framtíðar hag
sældar, þótt henni þykki fyrir að tapa
þessu mannvænlega fólki út úr ríkinu.
Þeir sem eiga enn þá óendur
borguð fargjöld á Eoiegranta húsínu
hér, sem ekki voru notuð af vinum
þeirra á ísl. á síðastl. sumri geta fengið
að vitja þeirra þangað og fengið þau út-
borguð.
Hra. Jónatan K. Steinberg, sem
lagði af stað vestur til Seattle á mánu-
daginn var, og ætlar að dvelja þar um
tíma eða ísumar, biður þess getið í
biaðinu að hann hafi gefið hra. Pétri
Thomson 356 Maryland St. um boð [sitt
til að selja æfisög Victoriu drottningar.
J. K. Steinberg biður þvi alla sem
skrifuðu sig fyrir sögunni hjá sér, að
snúa sér til P. Tomson.
Prost voru all mikil um helgina er
leið, og snjór féll hér nokkur.
Hra. Kristján Vigfússon frá Vest-
fold kom inn á skrifstofu Hkr. á mánu-
daginn var. Hann kvað tíðindalaust
þar út frá. Þar líði öllum vel.
Kr. Asg. Benediktsson selur gifting-
arleyfisbréf bæði heima hjá sér (350
Toromto St.) og á skrifstofu Hkr.
Á laugardaginn var gaf séra Bjarni
Þórarinsson sman i hjónabamj Mr.
Eirík Þorsteinsson og Miss Antoníu
Óiafsdóttir frá Icelandic River. Hkr,
ósuar ungu hjónunum heilla ogfarsæld-
ar.
í síðasta mánuði tæddust 110 börn
héríbænum, dauðsíöll 62 og giftingar
25.
í vikunni sem leið fóru 131 liðsmað-
ur héðan úr Manitoba til Suður Afríku.
Margfalt fleiri buðu sig fram en þessir.
Erá Swan River, Man., 23. Febr. 1901.
....Á miðvikudaginn 20. Febr'
síðastl. voru þau Mr. Gunnar Gott-
skalkson Paulson og Miss Þórdís
Helgadóttir Danielson, gefin saman í
hjónaband af enskum presti, Rev.
Tay.or. Hjón þessi eru með myndarleg-
ustu persónum sem ég hefi séð gefin
saman. P J.
Á þriðjudagin var lagði fjármála
ráðgjafi J. Davidson fjárlagafrumva p
ið fyrir þingið. I gær var byrjað að
ræða um járnbrautar málið í þiuginu.
Hkr. flytur auövitað meira um þessi
mál síðar.
Áframhald af sðgunni eftir Snæ
Snæland komst ekki að í þessu blaði,
en kemur næst. Islandsblöð eru ný-
komin, svo vér tókum upp nokkurt
plass í blaðinu fyrir fiéttir fiá
Islandi, sem Islendingar hér eru ætíð
fúsir að lesa. Eftir blöðunum, en eink-
um þó bréfura, hefir verið góð tíð á Is
landi, og ástand neyðarlaust að minsta
kosti.
Winnipeg spítalinn.
Herra ritstj. Hkr.
í Hkr. 28. Febr. e- skýtsla yfir
hvað Islendingar hafa kostað almenna
spitalann í Winnipeg yfir árið og hvað
þeir hafa lagt til hans, en þar er ekki
getið um $10, sem safnaðarkvennfélag-
í Selkirk sendi spitalanum næstiiðið
sumar; og þó sú upphæð sé ekki stór,
þá mætti þess vera getið eins vel eins
og annars, sem Islendingar hafa lagt
til spitalans. I sambandi við þetta
mætti og svo geta þess, að safnaðar-
kvenfélagið í Selkirk er fimeut, en hefir
svo árum skiftir unnið af framúrskar-
andi dugnaði að sínu sérstaka málefni.
Það eru 6 starfandi íélög meðal Islend-
inga í Selkirk. og ef að hvert félag legði
$5 á ári til spítalans, þá væri þaðsóma
samlegt, en félagsskapurinn stæði al-
gerlega jafn réttur fyrir þvi efnalega.
Því var hreift af sérstökum mönnum
næstl. vor að öll þessi félög legðu fram
einhverja fjárupphæð á ári til spitalans.
en safnaðark venfélagið var það eina,
sem sinti því máli En þetta n ál var
að nokkru leyti nýtt mál meðal Islend
inga í Selkirk, og það held ég sé orsök-
n til þess að það var ekki betur athug-
að eða fékk ekki betri byi; en ég vooa
það gangi betur þetta nýbyrjaða ár.
Ég er yður, herra ritstj., rojög
þakklátur fyrir þaun áhuga, sem þér
sýnið og hafið sýnt i því að benda ís-
lendingum á skyldu sína gagnvart al
menna spítalanum og gagnvait sjálfum
sér, því mín skoðun er þetta. að svo
/ramarlega sem Islendingar í þessu
landi viija og ætla að halda uppi sínum
eiginheiðri, sem sérstakur þjóðtíokkur,
þá verða þeir að leggja til sinn skerf til
viðhalds almenna sp'talans, eða til
hvers annars þess sem öllum viðkemur
i heild sinni.
West Selkirk, 4. Marz 1901.
Sigurgeir Stefdnsson.
Ath.
Vér erum herra Sigurgeir Stefáns.
syni þakklátir fyrir ofan preutað biéf.
Það sannar, ljóslega að hann hefir ein-
lægan áhuga fyrir sóma landa sinna í
hvívetna og læ>.ur sér ant um að þeir
taki sinn tiltölulega þátt í borgaraleg
um skyldum þessa lands. Það sem
hann segir um $10 gjöf kvennfélagsins í
Selkirk Winnnipeg spítaians, þá ætlum
vér að það sé $10 sem (,etið er í Heims-
kringiu að gefnir hafi verið af ísl. Lúth.
hjálparfélaginu. En af því að þess er
ekki getið ískýrslum hvar hjálparfélag
þettað eigi heima, þá gat Heimskringla
ekki getið um það. I skýrslunni stend
ur að eins að þessir$10 hafi komið frá
Icelandic Lutheran Ladies Aie Socirty,
Vér teljum því víst að hér sé átt við
Seikirk félagið, þó skýislan beri það
ekki með sér, sem þó hefði áttað vera.
Ritstj.
Ir*wrv> **on a 1
í
Bakarafélagið býður $25.00 samkepnisverðlaun
eins og hér segir:
TIL MATSÖLUHÚSA - - $10.00
*• FJÖLSKYLDUHÚSA - - $10.00
“ “ “ 2. verðlaun - $5.00
Verðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta einkennismiða til fé-
lagsins. Allir miðarnir varða að vera teknir af brauðum fyrir 5. dag
Aprílmán. 1901, og sendast i pokum með nafni og áritun sendendanna,
Verðlaunin verða afhent 5 dögum siðar. Pokarnir með einkennismiðun-
um sendist til George Blackwell, Secretay of Bakers Union. Voice Office,
547 Main Street,
Hvar einkennismidar fast.
Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar í borginni setn geta selt brauð
með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvörusölum eða keyrslu-
mönnum þeirra, sem hafa einkennismiða. og ef þeir hafa þau ekki þá
leitiö þeirra til annara. Sýnið alvöru og yður mun veitast:—
THOS. BATTY. 124 LISGAR STREET.
W. J. JACHSON, 297 SPADINA AVE., FORT ROUGE,
W. A. KEMP. 404 ROSS AVE.
J, D. MARSHALL. COR. ISABELL & ALEXANDER.
J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLESTS.
[Undirritað]
J. BYE, President.
GEO. BLACKWELL, Sec.
Samkoma.
íslenzka kvenfélagið Companion
Court. Fjallkonan. 149 I. O. F., heldur
samkomu á North West Hall 12. Maiz
kl. 8 e. m. Engura öðrum en Islend-
ingum verður leyfð innganga. For-
stöðunefndin óskar, að þeir sem hafa
aðgöngumiða til sölu, selji engum þá
nema íslendingum.
PROGRAMME-
1. Oicheotra: ' Overture Ever Ready’
Mrs Murrel, Messrs Anderson,
Johnson. Hnllson, Anderson.
2. Solo: ‘‘Selected”, Miss S. Hördal.
3. Pc«m, By Kr. Stefánsson. Rev.
B. Þórarinsson.
4. Duette: ‘ Army and Navy’* By
T. Cook. Messts D. Jónasson,
H. Thorólfson.
£ Recitation, ‘''lhe Better Land“,
Lillie Smith.
6. Solo, “Leonare1-: H. Thorolfson.
7. Recitation. 'What Biddv said in
the Police Court'*. Miss J.Johnston
8. Quartette.Come forth LilliesBloom
Miss T. Herrnan, S Höidal,
Messrs H, Thorolfson, D. Jonasson
9. Dialogue, “From down East“.
10. Oichestra March Ultimatum:
Mrs Murrel, Me3sr Anderson,
Johnson, Hallson, Anderson.
Veitingar og dans.
Aðgangur 25 cents.
Islenzkur
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barrister, solicitor etc.
Room 7 Nanton Block, 430 Main Street,
W’innipeg Manitóba.
TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750
Winnipeg Coal Co.
BEZT AIYIERISKU HARD OCLIN
KOL
Aðal sölastaður:
HIGGÍNS OG MAY Sts.
-w^xisrirsriJpiEG-.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
Mmtííui Hotel.
718 Mniii 8tr.
Fæði $1.00 á dag.
Lillian Pearl Dínusson,
fædd 4. Agúst 1900; dáin 21 Jan. 1901.
Er sumars fríða sólin skein,
þú sást fyrst dagsins Ijós,
mín Lillian blíða björt og hrein
sem blómleg sumarrós.
Mér fanst þá allt svo blítt og bjart,
er brosið þitt mér skein;
en þetta bieyttist. breyttist snart
í böls- og sorgar kvein.
Því haustið færði hríð og snjó
og hélu varp á grund;
og blómin féllu’ f fasta ró
og föl, á dauðastund.
Hve skjótt þér dauðinn byrgði brá
ðg bjó þér svala gröf;
hann bar þig móður brjóstum frá
á bak við tímans höf.
Ég kveð þig blíða barnið gott
—þó bliki í augum tár.—
Já, þú ert sæi að svífa brott
svo saklaus, hrein og klár.
Móðirin.
*
I
#
440.
2
DREWRY’S
Bafnfræga hreinsaða öl
2
#
#
Jtk.
#
#
“i’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykknr og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
joáCllr í^»asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æ l-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fa -i
hjá öllum vín eða ölsölum e a með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWABD L- DBEWRY
jitt manníacturer & Importer, WIAMI
#########*##############
########*############ #»«
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
*
#
#
*
#
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Miel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
s
ð
9
#
#
#
9
*
t
#
*
*
#
#
*
#
#
#
#
9
#
#
#
#
*
*
*
*
#################### mmw #
TKjorkaup a skofatnadi. **
Kvenfólks “Rubbeis fyrir - - 15c.
Karlmanna “ “ - - 25c.
Karlmanna vetlingar “ - - 25c.
Karlm. Gum Rubbers “ - - 85c.
“ “ “ með spenum $1.25
Mikil kjörkaup á kvenfólks og karlmanna skóm og stigvélum.
Komið og reyuiö.
i
KKTIGHT c&:
Gegnt Portage Ave. »51 maiu Street.
»• 2
OM lílWTIIECX
Selja nú eldivið jafn ódýrt
og nokkrir aðrir í bænum, t.
d. selja þeir bezta “Pine” fyr
ii $4.25 og niður í $3.75 eftir
gæðum, fyrir borgun út í
hönd.
OLSON BRO’S. - 612 ELCIN AVE.
Army and Kavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér hðfum þær beztu tóbaks og vindln-
byrgðir sem til eru í þessum bæ. og seij-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerura
vér rneiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
\l Brom & Co.
541 Main Str.
4
Lö -regluspæjarinn.
De Verney er í þeiira tölu, því þótt hann
kæri sig ekki um að láia Louisu halda að haun
sé sérstaklegi. handi.enginn stjórninni á Frakk-
landi, þá er hann hins vegar ákveðinn í því ad
nota þetta tækifæri til þess að veita nákvæma
eftirtekt blómameyunni. Hún stendur rétt hjá
gæzlumanninum, sem hefir stöðugt og vakandi
augu á keisaiasynirium. Hann hefír gleiaugu
og virðist vera nærsýnn í meira lagi.
Keisarasonurinn og félagar hans eru nú að
fela sig. Einn af nánu6tu vinum hacs, sem
Comeau heitir, er að leita. Hann stekkur úi ein
um stað 1 annan. þieifandi og þefandi og hlust-
andi; ýmist hverfur hann fyrir limi trjánna eða
hann kemur í ljós aftur. Keisarasonurinn sést
hvergi og enginn sem þekkir de Verney; hann
getur þvf skoðað Louisu og virt hana fyrir sér,
án þess að hana gruni að þeir þekkist, de Ver-
ney og keisarasonurinn.
Hann ryðst í gegn um mannþröngina þar
sem hún stendur og biður hana að selja sér
blómvðnd; hún nælir hann nett og laglega í
jakkabarminn hans og er einkar kurteis og
þægileg í viðmóti,
De Verney lætur þelta tækifæri ekki ónot-
að. Hann veitir henni svo nákvæma eftirtekt
eins og hann ætli að lesa út úr henni allar henn-
ar leynilegustu hugsanir og einkenni. En þegar
hún hefir nálega endað við að næla blómvönd-
icn í jakkahornið hans, leit hún beint framan í
hann. En þau augu ! Þau lýstu einhverjum ó-
útmálanlegum ákafa. Þaahöfðu hvorki þann
gleði- og vonarblæ, sem æskunni er samfara,
Lögregluspœjarinn. 95
f veiði að geta sýnt henni hversu hlýtt þeira var
til hennar með þvi að veita henni fylgi og hefna
duglega fyrir hana, sýna henni hve sárt þá tók
til hennar.
De Verney heyrði ekki hvaða orð þeim fór-
ust á milli, en þess þóttist haun fullviss að eitt-
hvað væri það ekki sem vinsartilegast, er þan
ættust við, því ægileg sýudust honum augun
hennar Louísu litlu. Þykist hann nú örugg-
lega meza treysta Microbo til þess að leysa vel
af hendi hlutverk sitt í lciknum og hlær hugur
hans af gleði yfir væntanlogum sigri. Það er
eins og einhver rödd hvísli því í annað eyra
hans, að hann megi skammast sín fyrir samsæri
það og svikaráð, er hann hafi úthúið til þess að
leggja snörur fyrir þessa stúlku og ná kunnings-
skap bennar. En önnur rödd hvíslar í hitt eyr-
að og segir honum að úr því leikurinn sé byrj-
aður, þá verði hann að vera leikinn til enda.—
De Verney hefir átt tal við gæzlumanninn og
komist að raun um að hann muni ekkert verða
sér að liði. Hann hefir að eins verið valinn til
þe3sa starfa fyrir það að hann var lesinn, hann
var bókþekkjari, en ekki mannþekkjari. Hann
getur kent latinu, grísku, stærðfræði og heim-
. speki; það er að segja eftlr dauðúm, lítíausum
köldum reglum, ..en sem verður næstum gang-
laust þegar mannfræðislega Jiekkingu brestur.
Hann. er einn af þessum gömlu ruslakistum,
þar sem öllum mögulegum og ómögulegum vís-
indum er safnað og alt er í röð og reglu hvað
fyrir sig á sérstökum stað, en ekkert af því not-
að til nokkurs verulegs gagns. Hann segir de
94 Lögregluspæjarinn.
hana með næstum því eins heiftarfullu augna-
ráði og Louisa leit á Microbe.
Fimm minútum síðar snýr hann við aftur
eg gengur rakleiðis til Louisu. Hún veitir hon-
um enga eftirtekt.
“Ég ‘bið yður að fyrirgefa mér” segir hann,
“að ég hélt að þér væruð ungfrú Theresa, sem
bfzt hefir sungið á leikhúsinu og allir piltar i
Paris eru skotnir í”
Hún svarar honum ekki einu einasta orði,
heldur en hún heyri ekki, en snýr sór undan.
“Góða mín ! ég bið yður eiulæglega fyrir-
gefningar !” segir Microbe, grettir sig og hlær.
“Égveitósköp vel hversu það særir einn lista-
mann þegar hann er tekinn í misgripum fyrir
annan. Mér er sagt að þér séuð ungfrú Mille-
pied, dansmærin fræga. í kvöld ætla ég að
verða á danssamkomunni—og —og ég ætla að
daDsa sjálfur. Þér getið þekt mig á rósinni.
Verið þér blessaðar og sælar; við sjáumst aftur í
kveld !”
Þegar hér er komið hefir Microbe líklega sóð
þann kostinn vænstan að hypja sig á brott, því
Louisa var orðin næsta ægileg ásýndum. Hár-
in risu á höfði henni eins og á ketti, sem ætlar
að 3tökkva á hund, er geltir framan í hann. Það
var ekkí annaö að sjá en að hún væri alráðin f
því að veita honum árás og neyta bæði nagla og
tanna. Hefði þeina lent saman, þá er óefað að
allir hefðu veitt henni lið, Líklegt mjög að
Microbe hefði verið tekinn og kaffærður í ánni.
Louisa var keppikefli allra ungra manna í Par-
is Og er ekki ólíklegt að þeim hefði þótt bera vei
Lögregluskæjarinn. 91
né heldur stillingu þá, er ellina einkenuir. Þan
lýstu því glögt að hugurinn hafði ærið að starfa
Það var (ins oí; þau segðu frá fratnúrskarandi
áreynslu; sýndu pað að allar taugar henuar og
æðar voru eins og C strengnr í hljóðfæri. som
er svo stríður að ekki þarf anuað en að blása á
hann til þessað knýja fram hljóð og ekki annai)
en að herða ofuilítið á til þess að haun slitni.
De Veri ey fanst sem hann hafi einhversstað-
ar séð þessi augu áður, en hann getur ómögu-
Iega munað hvað það hefir verið.
Hann fær henDi fimm franka (nálægt 80
cent). ‘ Þakka yður fyrir”, segir húu. Hann
hafði aldrei heyrt rödd hennar áður. Hún var
þýð og vi feldin, en lýsti ákveðinni staðfestu.
Þegar árafjöldinn sviftir hana æskublœnum eru
líkindi til að hún verði hörkuleg og óþýð.
De Verney snýr frfi henni og gengur á tal
við gæzlumanuinn. Hann þekkir de Verney
fyrir annan, var hann eins og margir aðrir í-
stöðulitlir og hégómagjarnir roenn töluvert upp
með sér af því að heldri menneins og de Verney
tók hann tali. Á meðan þeír talast við er það
satt bezt að segja, að ef nokkur maður getur taÞ
að án þess að hugsa, þá voru það að eins radd-
færin, sem áttu þátt í ræðu þeirra að því er de
Verney snerti, en hvorki hugur né hjarta. Hug-
uriun hafði nóg annað að starfa. Hann var að
hugsa um blómsölumeyna fögru með töfraaug-
un; hann horfir á hana þar sem hún gengur á
meðal fólksins og selur blómvendina sína. Þelr
viitust nálega uppseldir. Hún er líkt búin og
bændadætur alment, ekkertsérlega skrautklædá,
i