Heimskringla - 27.06.1901, Blaðsíða 1
UeÍmNkringla er gef-
in ut hvern fimtudag af:
Heimskringla News and
Publishing C!o., að 547 Main
St., Winnipeg, Man. Kost-
ar um árið @1,50. Borgað
fyrirfram.
Nýír kaupendur fá í
kaupbœtir sðgu Drake
Standish eða Lajla og jóla-
blað Hkr. 1900. Verð 35 og
25 cents, ef seldar, sendar
til íslands fyrir 5 cents
í
*
*
*
XV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 27. JÚNl 1901.
Nr. 38.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Morðfélag hefir myndast á Filips-
. eyjunum. Það hefir reglulega fund
og ákveðnr þar hverja næst skuli svifta
lífi; siðan eru þeir handsamaðir, fluttir
niður að sjávarströnd og grafnir i sand-
inum. Herstjórn Bandaríkjanna áeyj-
unnm hefir dæmt nokkra af þessum fé-
lagslimum til hengingar og alt sem
hægt er að gera verður gert til þess að
ej'ðileggja félagíð og koma í veg fyrir
áframhald þessara glæpa. Það er á-
setningur stjórnarinnar að verja svo
lif og eignir manna þar á eyjunum að
fólk geti búið þar óhult eins og væri
það í sjálfum Bandarikjunum.
Eldur kom nýlega upp í skipakvi
Bússastjórnar á Galleipseyju. Brunnu
þar nokkur skip og byggingar ásamt
miklu af timbri. Skaðinn er metinn
810,000,000.
Frú Redpath í Montreal og 24 ára
g&mall sonur hennar, nýútskrifaður úr
lögfræð’sskóla borgarinnar, fundust
bæði skotin til bana í svefnherbergi
frúarinnar, fyrir fáum dögum. Þetta
fólk var með þvi ríkasta og mest
metna þar í borginni. Enginn veit
hvort móðir eða sonur var orsök í
þessu slysí, en alment er álitið að móð-
irin hafi verið það, því hún hafði verið
veikluð á geðsmunum uppá síðkastið.
Stjdrn Breta játaði á þingi um dag-
inn að herstjórar sínir í Suður Afriku
héldu uú meira en 42,090 manna (konur
og börn Búa) í herkvíum sinum. Enn
fremur sagði stjórnin að i Jóhannes-
borgar herkvíunum hefðu 6 menn, 6
konur og 68 börn dáið, upp að 1. Maí,
og i Transvaal-kvíunum upp að sama
tima hafi dáið39 menn, 47 konur og 250
börn. Þessum fréttum var ill» tekið
af þiugheimi og æptu margir þing-
manna: "hneyksli, hneyksli, skömm1',
er þeir heyrðu játuingu stjórnariunar
um hrun Búa-barnanna í vörzlum
Breta.
Algert vinbann fékk lagagildi í
Piince Edward-eyju fyrir nokkrum
dögum. Eu vínsalar skeyttn því ekki
og seldu jafnt eítir senc áður. Nú hafa
risið nokkur mál út af broti móti þess-
um lögum, en óvíst hver endaiykt
þeirra verður.
16 ára gömul Indíána scúlka drap
bjarndýr með skóaröxi í siðustu viku
nálægt Rat Portage, og er það talið
hreystiverk af stúlku.
Verkfall það sem staðið hefir yfir í
4 mánuði í Suður-Stafforshire á Eng-
landi, sem andmæli mót kauplækkun
þeirra, er vinna að járnframleiðslu og
smíði, var leitt til lykta á mánudaginn í
fyrri viku. Mennirnir sættu sig við
10% kauplækkun.
Mrs McKinley er nú sögðábata-
vegi og úr allri bættu.
Alc er í uppnámi í San Antonio í
Texas yfir því að 3 útlagar og ræningj-
ar hafa nýlega skotið til bana 3 lög-
regluþjóna. sem sendir v5ru til að hafa
upp á þeim. Yfir 500 manna frá yfir
10 Counties (sýslum) eru nú um alt rík-
io i leit eftir útlögunum og er talið víst
að þeir náist.
Séra Chas Adams, í bænum Berk-
leý i California, reiddist svo við dóttir
sína, að hann barði hana til óbóta.
Kallaði hún þá með telefone lyfs&la þar
i bœnum, Jessup að nafni, sem um
mörg ár hafði verið í miklu vinfengi við
föður hennar. og bað hann að koma og
tala um fyrir föður síuuui svo að h-nn
hegðaði sér sæmilega. Jessup gerði
þetta, en prestur svaraði með þvi að
skjóta hann í hjartastað. Nú hefir
prestur sér það til afsökunrr að harm
hafi verið fullur þegar hann framdi
glæpiun,
3 auðmenn: Dady,Onderdonk og
McLeMan hafa boðið landstjóranum á
Cuba, að grafa saur- og vatnsrennur í
strætin í*Havanaborg og grjótleggja
göturnar þar fyrir 14 milíónir dollars.
Landstjórinn hefir.neitað þessu boði,
sem honum þykir alt of hátt, og ætlar
sér að auglýsa um þriggja mánaða tima
eftir lægri boðum.
Rússakeisari hefir náðað háskóla
Stúdentana, sem gerðu uppblaupið þar
í laudi fyrir nokkrum vikum. svo þeir
geta nú h^ldið Afrnm ‘náini skiu.
Laxniðursuðuverkstæðin i British
Columhia auglýsa, að til 1. Júlí næstk.
borgi þau 12ic fyrir hvorn fisk, en eft-
ir þann tima að eins lOc. Japanar hafa
gengið að þessum kostum, en hvítlr
menn hafna • þeim, þykir borgunin of
lítil-
Torontobúar ætla að heiðra minn-
ingu Victoriu drottningar með því að
stofna þar 8300,000 mynda- og forn-
grípasafn.
Búa-sinnar í London ætluðu að
halda fund þar í borginni i síðustu viku
en föðurlandsvinir ónýttu fundahaldið
og margir voru meiddir þar á staðnnm.
Hazen R. Pingree, fvrrum governor
1 Michigan, andaðist í London á Eng-
landi 18. þ. m.
Sumir bæjarfulltrúarnir i Toronto
hafa á móti þvi að nokkrum peningum
só eytt til þess að veita hertoganum af
York viðhafnarmiklar viðtökur. Það
eru með hertoganum og frú hans um
30 manna, og þykir fulltrúunum óráð-
legt að gera nokkurn kostnað vegna
þessara gesta; hafa’enda á móti að þeim
sé boðíð til borgarinnar. Þessi sparn-
aðar hugsun mrelist fremur illa fxrir í
blöðum landsins.
Fellibylur æddi yfir part af Tenn-
essee og Nehraska ríkjunum þann 14.
þ. m., velti um húsum, drap fólk,
feykti járnbiantarvögnum af sporinu,
braut Telegraphstólpa og girðingar og
gerði ýmsar aðrar stórskemdir.
Russell lávarður á Englandi er
kominníónáð við réttvlsina fyrir að
eiga 2 konur. Hann skildi við fyrri
konu sína fyrir nokkrum tíma á Eng-
Jandi og fór til Ameriku, fékk skilnað
írá henni í Bandaríkjunum og giftíst
ftiar svo anuari kouu. Hann kom ný
lega til Englandi með seinni konu sína
og var handtekinn við lendingarstaðinn
og kærður fyrir fjölkvæni að tilstill
fyrri konunnar. Nú er eftir að sjá
hvort brezku lögin viðurkenna sailnað-
ardóm þann er Russell fékk frá fyrri
kouu sinni meðan hann var i Banda-
ríkjunum.
Hellirigniug gekkyfirpart af Vest
ur-Virginia-ríkinj í siðustu viku og
e/ðilagði bæina Keystone, Elkhorn og
Vivian; fylti kolanáma og drekkti 600
manns; eyðilagði algerlega tnargar míl-
ur af járnbrautum og sópaði brúm af
vatnsföllum og stöðvaði mál- og t»l-
þráða sambaud meðal manna á stóru
svæ i í ríkiuu. I bænum Keystone
stendur að eins 1 hús eftir skúrinn. og
200 manus létu þar lífið; áður hafði
bærinn 2000 íbáa. Elkhorn-áin erhærri
nú en nokkrir núlifandí menn muna að
hafa áður séðhana. Vatnsmagnið hef-
ir sópað burtu öllu hreyfanlegu og er
manntjón svo mikið að óvíst þykir að
þar verði tölu á koruid með nokkunri
vissu. tia^t er að 10 dagar muni líða
áður en búið sé að gera svo yið járn-
brautir að hægt verði ad koma lestum
inn í þetta hérað til þess að veita hjálp
þeiru sem eru nauðlíðandi, og eru þó
þúsundir manna nú þegar að vinna að
viðgerð á brautum og telegrafþráðum.
Þúsundir manna eru heimilis- og bjarg-
arlausir og þykir tvísý„t um afdrif
þeirra.
Brezka stjórnin hefir pantað 10.000
tons af heyi frá Cunada og á að senda
það til Suður-Afriku í Ágúst næstk-
Aðstoðardómsmálastjóri Dominiou
stjórnarinuar ætlar tM Englauds til
þess, meðal annars að hafa gætur á
vínbannsmáli Manitobastjórnarinnar
fyrir dómstólunum þ#, fyrir hönd rík-
isins.
Dominionstjórnin hefir ákveðið að
setja á stofn í Va-ncouver-borg. öfluga
málmreynslustofnun (assey oflice) og er
búist við að hún verði fuilgerð fyrir
-Túlímáuaðar lok.
Akuryrkjudeíld Baudaríkjastjórn-
arinuar hefir gert áætlun um að a
næsta hausti muni uppskera af korn-
tegundum þar í landi verða um 410
milíónir bush. i stað 340 miliónir bush.
i fyrra.,
Edison hefir tullgert rafaflsbyrgi,
sem endist til þess að knýja strætis-
vagna áfram miklu lengri veg en áður,
áu þess rafaflið-i því sé endurnýjað. —
Maður í Rochester kveðst hafa fullgert
annað og miklu atímeha byrgi, «em þeg
ar það sé hlaðið rafatii, geti knúðá-
fiam jarubrautalestir með feykna hra,ða'
og ruiklu lengri veg er önnur slík i^’lki
hafa getaö gerl.
Kuldakast nokkurt í Eyrópulönd-
um hefir skemt korn og aldina tegundir
á ýmsum stööurn. Snjór féll í Austur-
ríki 20. þ. m.
Edward konungur hetir gert þá yf-
irfysingu, að hann ætli sér að borga í
fjárhyrzlu ríkisins inntektaskatt af
eignum sinum og launum á sama hátt
og móðir hans gerði á stjórnarárum
hennar.
Sir Harry Hamilton Jonston, um-
boðsmaður Bretastjórnar i Uganda í
Vestur-Afríku, er nýkominn þaðan til
Euglands eftir 2 ára v»ru þar í óbygð-
um. Hann segir þær fréttir að í stór-
um parti af Uganda-héraðinu sóu stór
ar hjarðir af fílum, zebradýrum antil
ópum, ljónum og öðrum slíkum dýrum,
og að þau séu svo gæf að nndrum sæti.
Sir Harry segir að viltir mannflokkar,
sem héldu til a þessu svæði endur fyrir
lðngu og voru i sífeldnm illdeilum og
bardögum hafi eyðilagt landið að mestu
og yfirgefið svo þær stöðvar. Þegar
mannabygð hætti að vera þar, þá tókn
dýrin að hafast Ivið á þessu svæði og
hafa verið látin í algerðum friði í fjölda
mörg ár.‘ Þetta hefir gert dýrin syo
gæf, að þau komu í stór hópum til að
horfa á lest ferðamanna þeirra, er Sir
Harry var með, án þess að skifta sér að
nokkru öðru levti um mennina. Sir
Harry er í þeim erindum til Englands
að biðja stjórnina að setja landsvæði
þelta til stðu fyrir þessar dýrahjarðir.
Liberalflokkurinn á Englandi er
sagður mjög tvískiftur í skoðuuum unr
þessar mundir. Talsverður hluti Irans
er snúinn á móíi stjórninni í Búamál-
inu, þykir henni farast illa .viðhertekið
fólk og vill helzt að hún semji frið hið
bráðasta, En meiri hluti flokksins stend-
ur með stjórninni ogþykir sjálfsagt að
verja heiður og vald þjóðarinnar, sem
hvortveggja eríveðl ef Bretar vinna
ekki algerðan sig r í stríðinu.
Russell lávarður var nýlega dæmd-
ur á Englandl til þess að borga Mr.
Sommerville, fyrri manni seinni konu
lávarðarins $7,500 í skaðabætur.
Stúlka í Chicago hefir höfðaðskaða
bota mál mót Chicago Telephone félag-
inu fyrir $30,000. Hún vann fyrir fél.
þann 23 April 1899, oghélt hlustarhcrn-
inu upp að eyranu á sér meðan hún var
að taka móti orðsendingnm úr ýmsum
stöðum úr bcrgum; á þeirri stundu
hafði svo sterkur rafarmagusstraumur
gengið eftir vírum félagsins að stúlkan
hentist tíöt á gólfið og alt andlitið vaið
rautt þeim megin sem að horninu vissi.
Lreknar segja beiuin þeim megin í
andlitinu vera dauð og þess vegna
heimtar stúlkan skaðabætur.
TIN.DASTÓLL, ALTA 9.. JÚNÍ 19M.
(Frá fréttaritara Hkr.).
TíðáVfar næstl. mánuð gott og hag-
stætt, ; þó nokkuð kalt fyrstu vikuna,
en svo hæg úrferli og blrðviðrí svo alt
sýndist mundi ætla að leika í lyndi um
mánaðamótin, en 3. þ. m. breyttist tíð-
in og gekk í stórkostlegt snjóhret, og
síðan má heita að hafi verið úrferli ým-
ist rigningar eða hagl; i dag er ýmist
stórrigning eða hagl. Vatnavextir eru
ákaflegir, og samgöngur og ferðalög ill-
mðguleg yfir lengri tíma, þó upp styiti
og sáðverk er undir skemdum á lágum
löndum. Horfurnar eru því ekki góð-
ar, litlu betri en undanfarandi sumar.
Grasvðxtur er ágætur, svo hefði þetta
▼atnsflóð ekki komið, mundi heyskapur
hafa tekizt i bezta lagi
Mislingar hafa gengið hér á sum-
um stöðum ábörnum og unglingum og
eru í framhaldi enn; mest hafa þeir ver-
ið i bygðinni kring um Tindastól P. O.
og tekið þar nærri hvert heimili. Ekki
hefir dáið úr þeim en hér i sveitinni,
enda hafa þeir að sögn ekki lagst þungt
á fæsta af þeim sem hafa fengið þá.
27. f. m, andaðist Guðbjörg Lilja,
dóttir hjönanna Mr. og Mrs Olíver
Benidiktssonar veizlunarmanns. Húii
var fædd 2. Febrúar 1895; hún var
fr&múrskarandi efuileg til sálar og lik-
ama eftir aldri. Jarðarför hennar fór
fram 30. f. m. i grafreit bygðarinnar,
að viðstöddum fjölda fólks.
Iiíkur eru til að innan skams verði
býrjað á brúargerð yfir Red Deer-ái.a
á pórtveglium frá Innisfail til Tinda-
'stól P. O , verkfræðingur hefir mælt út
brúarstæðið í nánd við þar sem lögferj-
an er nú. Reyuslan er báin að sýna,
að brú þarna er almeun nauðsyn, því
ferja er ónóg, eins og sýndi sig breði f
hvttiðfyrra og nú. því ekki hefir nú orð
ið ferjað yfir fleiri daga og verður ek4i
fyrst um sinn.
YVinnipeg.
Prestafélagið hér i brenum hefir rit-
að borgarstjórannm og brýnt fyrfr hon-
um nauðsynina á þvi að brejarstjórnin
liti betur eftir siðferði bæjarbúa en ver-
ið hefir. Prestarnir hafa bent á ýmie-
legt, sem þeir vilja láta lagfæra. En
þeir neita algerlega að hjálpa til að fá
þetta framkvæmt eða að gefa nöfn
sðgumanna sinna um siðspillÍDfeu bæj-
arbúa.
Maður að nafni Scott stal nýlega
tveimur treyjum og hatti úr Manitoba
Club byggingunni hér i bænum; og var
dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir vikið.
Talað er um aðhafa fasteignaskatt-
inn í Winnipe 2Jc. á hvern dollar á
næsta ári. Aldrei fyr svo hátt.
100 ísl. innfiytjendur sigldu frá
Liverpool með gufuskipinu Parisian
þann 21. þ. m. Þeir ættu a* koma til
Winnipeg um 4. Júlí næstkomandi.
Um miðja vikuna sem leið komu
þessir kyrkjuþingsmenn hingað frá
Minnesota: Jón Davíðsson, Marshall,
Thorsteinn Stone, Jóhannes Frost, Sig-
mundar Jónatansson, frá Minneota;
þar að auki komu Mrs S. Jónatansson,
Miss G. Hofteigog Mrs E. Johnson frá
Minneota. Fólk þetta sagði mjög gott
útlit fyrir sunnan rreð sprettu og upp-
skeru.
Sigurbjörn Eínarsson, frá Argyle
bygð, kom til bæjarins á fimtudaginn
var austan frá Rayny River. Hafði
unnið þar að járnbrautargerð hálfan
þriðja máuuð. Kaup var þar $2—S3 á
dag, og fæði frá $4—$5 um vikuna. Mr.
Einarssou fór til Fort William á mánu-
d&ginn var og vinnnr þar að braut&r-
gerð um tíma. Foreldra hans, sem eru
í Nýja Islandi, kveðst hann ætla að
heimsækja i Ágúst næstkomandi.
Fyrir helgina er leið kouiu Gisli
Jónsson póstmeistari á Wiid Oak og
Sigurjón Jónsson póstineistai i á Sandy
3ay, inu á skrifstofu Hki. Þeir voru
hér á ferðiuui að leita sér eftir löudum
þar út. frá. Þeir sögðu tíðindalaust
þar að utan nema goti heilsufar manna
og vellíðau mauua yfir höfuð. Herra
Gísli Jónssou biður oss að geta þess, að
ef einhver þurfi að finna sig þegar hann
sé hér í bænum, þá só sig að hitta á
Seymour House.
H. Mitchell, 208 Pacific Ave., aug
lýsir lækuingalyf við ofdrykkju fyiir
50c. til $1 og býður að skila peningun-
um aftur. ef lækniugin ekki hrífi. —
—Vér vilduin vins*mlera benda ritstj.
Lögbergs á þetta kostaboð. Kostnað-
uriun er lítill, en þörfin stór.
A. R. Mclvor, ungur lyfsali frá
Outaria, kom hiugað í siðustu viku.
Haun hefir i hyggju að setja upp lyfja-
búð hér i bænuin.
Árai Sveinbjörnssou frá Carberry
kotn hiugað með konu sína og barn um
síðustu helgi og býst við að verða hév
um tírna.
Bakkus.
Bakkus lög þín Iengi hér
lýða sögu þróa,
stjórn þín fögur uppi er
alt frá dögum Nóa.
Bezt þú glæðir Ijós ogljóð
lætur mæðu dvína;
og þó hæðir ómild þjóð
andans fæðn þína.
Oft þér vinna \ildu grand
virðar slunis stríðir,
en drauma þinnalífs á land
leiddust inn um síðir.
Hann'fór í skóla manns i mynd,
mesti ættar laukur.
Fyltist þar af visdóms vind
varð svo Páfagnukur.
Vorið glaða gimli frá
gullvængjað nú líður,
kuldans faðir fluttur á
fanga stað, þar bíður.
Þögn er slitið, fúglar tá
fjör við hitans gæði.
Fjöllum situr Svannr hjá
síu þar flytur kvæði.
S- S. Ísfeld.
Ástin.
Mikla ást, þú máttki eldur
mestu sæld og h. ygð er veldur;
hjörtun verma hita straumar
helgurn arni þínum frá.
Ósjálfrátt þinn ylur glæðir
undra líf. sem klakann brreðir;
forlaganna frost og kuldi
fyrir þér ei standast má.
Dularfulla list þú leikur,
litilsháttar neisti veikur
djúpt í hugar dimmum leynum
dafuar fljótt og þroska nær.
Unz fullvaxinn út sig brýtur
alla fjötra sundur slítur,
þá er seint aðþrykkja uiður
þér, sem ekkert stöðvað fær.
Æskuna fljótt í faðm þú tekur
íurðn þrek og djörfung vekur,
bæði anðs og ættar hroki
aflvana þér lúta má.
Litfagrar þú lætur spi etta
liljur fram úr gljúfrum kletta,
þar sem euginn áður þekti
andleg blóm. né gróður sé.
Oft var samt þin örðug ganga
alda fram um vegu langa,
ofsóknar í ströugu stríði
stóðstu fast þó værir ein,
En hefðir þú ei hrygst og grát.ið,
hefðirðu’ aldrei blóð þitt látið
fljóta hér á fórnar stðlluin
fiægð þín væri ekki nein.
Lífinu skiftir ljós og myrkur.
licast tíðum andans styrkur;
þitt hið santia þrek að stríða
Þekkist aldtei fyr en seint.
Ef þú stár á æfi kveldi
eius og tré, sem blöð ei feldi.
Þorir enginn þvi að neita
þú sért g u 11 í eldi reynt.
Fiestir sama fylgja straumi,
finua þig ei nema í draumi,
Gullöld pin er gömnl saga
gefinút af timans róm.
Hver maður er athugar nokkuð
lögmál lífsins getur séð að það er
óumflýjanlegt að tunga vor glatist.
Það er órjúfandi lögmál í þyngdar-
træðinni að stóru líkamarnir draga
til sín þá litlu, það sama lögmál
ræður í hugsanaheiminum. Vér er-
um hér umkringdir af voldugri þjóð
er talar enska tungu, sem er þjóð-
mfd og mentamál 75 milióna sam-
þegna vorra, enda er að kalla má
nú þegar taldir dagar íslenzkunnar
hér hjá oss (Minneota-búum). Eg
þekki (jölda af konum og mönnum
sem fædd eru hór fyrir tuttugu ár-
um og þar um kring, sem ómðgulegt
erað toga úr fslenzkt orð í samræðu;
og þegar svona heflr farið með tung-
una á fyrsta aldarfjórðungnum er
vér höfum dvalið hér, hvernig mun
það ganga næstkomandi tuttngu og
flmm ár?
En svo er önnur hlrð á þessu
máli, og það eru Austur-íslendingar;
það er nær því ótrúlegt að þjóðin,
þó lítil sé og fátæk, fknli ekki hafa
sýnt móðurmáli sínu þá virðingu að
koma upp al-íslenzkri orðabók, því
það kemur ekkert þessu máli við
hvað margar smá orðabækur eru
samdar á ensku og íslenzku, hér
er að eins talað um al-íslenzka bók,
og ég hef ætið skilið vekjendur þess
máls þann veg að þeirra hugmynd
væri að allar útskýringar og þýðing-
ar væru á fslenzku.
Mér virðist að fyrsta spurningin
verða sú fyrir hverjum þeim manni
er ber hlýjan hug til íslenzku þjóð-
ajir.nar og tungu hennar, er það
nauðsynlegt fyrir viðhald og hrein-
leik málsins að koma upp slíkri orða-
bók. Ef spyrjanda er svarað nei, þá
eru alla.r bolla leggingar í þessu
máli fallnar um koll; aftur á hina
hliðina ef þjóðin heima eða talsmenn
hennar létu þá skoðun sfna í Ijós að
nauðsynlegt væri að slík bók yrði
gefin út, en að kostnaðurinn væri
meiri en svo að fjárhirzla þjóðar-
innar gæti staðið hann; þá virðist
mér koma til vorra kasta að sýna
hvort velvild Vor til íslenzkunnar
er annað en meiningarlaust glam.
Þvf heflr verið hrevft að kostn-
aðnr við slíka orðabók mundi verða
nærfelt tuttugu þúsund doll., sem
ínun nærri sanni, ef bókin er svo
vönduð að velsæmi er fyrir Vestur-
íslendinga að tileinka Austur-ls-
lendingum hana og um leið fieiður
fyrir íslenzku þjóðina við að taka.
En þá er spursmálið—er hægt að f&
saman þá peninga upphæð meðal
vor? Ég fyrir mitt leyti efa það,
sérstaklega þegar þess er gætt að
málið hefir þegar í byrjun öfluga
andmælendur, sem líkir eru að dreifa
kröftum vorum við fjárframlögin.
Það eru ekki eingöngu Vestur-
Islendingar, eða partur þeirra, er
álíta þýðingarlítið, og enda ógagn,
í viðhaldi fslenzkunnar, heldur hafe
raddir heyrzt frá íslandi sjálfu um
það efni að æskilegt væri að íslenzk-
an glataðist og þessi litla og afskekta
e.Vja gerði enskuna að sínu þjóðmáli,
samanber ,,aldamótahugleiðingar“
í Bjarka er kom út 9. Marz sfðastl.
Ef skoðanir líkar þeirri er ég hef
bent á, eru orðnar alment ríkjandi á
Islandi- að bezt væri sem fyrst að
losast við íslenzkuna, að sérstök
tunga kostaði of mikið, og væri
ópraktisk, þá vir-ðist mér að þýðíng-
arlaust vera fyrir oss, er hrak;zt höf-
uin frá föðurlandinu, að vera að
brjótast í því að ieggja á oss ærinn
kostnað til viðurhalds möðurmáli
voru.
Ég læt hér numfð staðar að
sinni, að eins vildi <g ó»k.i þc;s að
þetta orðabókar-:uál verði ekki gert
að illdeilum á meðai vor. Það er
eðlilegt að sínum sýi ist hvað, en
óeðlilegt að gera (es'ar n.ismunandi
skoðanir að tlokkn: á'um og ill-
indum.
Með virðiiiir.
G. A. Dalmann.
Brejarstjórnin ætl&r ad byggja sorp
breuslustofnun bér í brenuin. Hún á
að st-rnd*. á Z*nta stireti, vestan við
MePhilip St. inilli Ross og Elgin Ave-
nes. Sagt er ad það verði tafailaust
byrjað a því verki.
Herra Þorarinn Stefánsson frá
Hallson, N. D., kom í siðastl. viku úr
landskoðunaiferð um Swan River hér-
að.ð. Hann segir þarágœtt gripaiækt-
aiiand og hygst að flylja þaugað vest-
ur í haust. Hann telur víst að tíeíri
uiuui koma að sunuau til að setjast ad
þar vestra.
Herra Magnús Holm frá Gimli var
hér fyrir síðustu helgi i verzkinarerind-
um, og segir góða iíðan þaðan að neð-
an. En flóð frá vatoiiiu se&ír hann
vera ineð mesta móti í Gimlibre Og á
öðruiu stöðuin i nýlendunni.
Sunnudagttskóla ‘‘Picnic" frá Glen-
boro kom hingað á fðstudaginn. Það
voru 14 fólksfiut: ingsvaguar; þar voru
30—40 Ielendin.'ar fiá ýmsum stöðum
í Argylebygð. Þeir fó< u hehu aftur
samdregurs.
Herra 'íTaitui Ingimundarson ú: -
makari, fvá Akureyri A íslai di; er vin-
samlegast beðinn að gefa uafa sitt og
heknilisstað brétlega til Þoilíks si.ikk-
ara Ma .nússonar á ígatirði á íslaudi.
Cht.rcbbr dge P. O.. Assn. 17 Júní 1901
S. M. Breiðfjörð.
Þú ert ei sá undur njóli,
er aðeins lofar stundar skjóli,
og nrer sól á lofti lrekkar
legst í dá, sem visnað blóm.
S. S Ísfeld
Um orðabókina íslenzku.
MINNEOTA, MINN., 10. Maí 1901.
Kccei IIerra:—
Þú spyrð mig I bréfi þínu hvaða
skoðun ég hafi á orðabókarmálinu?
Hreinskilnislega talað hafði ég lítið
eðe. ekkeit hugsað um það. Ég
skoðaði það sem sngt hafði verið um
það efni eins og hvert annað blaða-
hjal. Blöðin eru einskonar flóð oá
ijara á hafi mannlegra hugsana, hug-
myndaöldurnar rísa og faila, fæðast
og deyja við útgrynni alþýðlegra á-
lyktana. Mcr fanst ég sj't að fyrir-
tækið mundi aldrei geta þriflst og
vera alveg ópraktiskt fyrir okknr,
þessa fáu íslendinga er dieiíðir erum
hingað og þangað uiu þetta ógna
stóra land. Því að ímynda sér að
tunga vor haldist hér við til lengdar
eru bainalegir óráðsdraumar, nema
ef vera skyldi í borginni Winnipeg
og Nýja íslandi, og þó mun Nýja-
ísl. þegar það verður samtengt
heiminum með járnbr.iutnm og mál-
þráðum, fara sömu leiðins; að fs-
lenzkau mun eyðast og hveifa.