Heimskringla - 04.07.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 4. JÚLÍ 1901
Verðlaun í peningum til
/
Islendingahérvestan hafs
Notið nú tækifeerið! Aldrei hafa yður verið boðin jafn góð kjör.
Vér höfum marga mjög þarfa hluti til sölu, sem hver maður þarf og
vill eiga.
Hér skulu að eins nefndir fjórir:
1. „Mystic Cloth“ alveg ný uppfinding til þess að hreinsa og né
blettum af alskonar málmvöru og glervöru. Kostar......... 25c.
2. „Calculating Pencil.1' Hann reiknar fljótar en þér. Nauð-
synlegur fyrir hvern mann, sem ekki er fljótur að margfalda.
Pencillinn gerir það. Kostar.......................... 25c.
3. „Best Inhaler Made." Endist árlangt þó hann sé notaður
á hverjum degi. Læknar hósta, kvsf, sárindi i hálsi, höfuð-
verk o. s. frv, Kostar................................ 25c.
4. „Great Lightning Eradícator," Hreinsar alskonar bletti,
óhreindi Og málningu úr silki, plush, velvet, ullarfötum,
teppum o. s. frv. Nauðsynleg eign á hverju heimili og
kostar að eins........................................ 25c.
Þessir fjórir ómissandi munir á...................... $1.00
er cin piintnn. Sendið 1 doll. og vinnið eftirfylgjandi verðlaun.
Vér gefum sem sé $150 í verðlaun með þessum skiimálum: Ef vér fáum
minst þúsund pantanir frá 1. Júlí næstk. til 30, Sept. i haust, að báð.
um dögum meðtöldum, þá borgum vér þeim, sem giska réttast 4
hve pantanirnar muni verða margar fram yfir þúsund á nefndu tima-
bili, eftirfylgjandi verðlaun :
1. Verðl, $50 4. Verðl. $15 7. Verðl. $4
2. “ 30 E. “ 10 8. " 3
3. “ 20 6, “ 5 9. “ 2
10. “ 1
Srmtals $140 i 10 mismunandi upphæðum. Ef sá, sem vinnur 1,
verðlaun verður meðal þeirra, sem senda pantanir og ágiskanir fyrir
15. Júlí, fær hann að auki $10. Ein ágiskun fylgir hverri pðntun, en
sami maður getur haft eins marga. ágiskanir og hann sendir pant-
anir. Allar ágiskanir verða að vera skriflegar, nkýra/r og greinilegar.
Bækurnrr hlutaðeigendum til sýnis eftir 6. Okt., sem hafa að geyma
Allar pantanir og ágiskanir. og $100 boðnir þeim, er sannar, að rétt-
um hlutaðeigendum verði ekki borgað samkv. auglýsing þessari.
Rétta talan, ágiskanir, verðl.-vinnenda og nöfn þeirra auglýst í blöð-
unum. Verðlaunin borguð innan 20. Okt. —Pantanir afgreiddar
skilvislega og hlutaðeigendum kostnaðarlaust.
25. Júní 1901.
J. FREEMAN & Co.
715 Williani Ave. Winnipeg.
ÞAKKARÁVARP.
MeO línum þessum leifi ég mér að
votta opinberlega bræðrafélaginu: ,,The
Independend Order of Foresters" mitt
innilegasta hjartans þakklæti fyrir al-
úðlega hluttöku þess i dauðstilfelli
mannsins mins sál. Thorgríms Thor-
grímsonar, sem skeði við C. P. Ry.
járnbrautina um siðustu páska, og sem
áður hefir verið getið um i Hkr. Þegar
slysið vildi til var tafarlaust farið með
manninn minn s&l. tilRat Portage, og
komu þá strax yfirmenn félagsins og
•voru með mér yfir henum þar til hann
skildi við. Félagið annaðist að öllu
leyti um útförina og alt sem að
henni laut, án þess ég þyrfti þarnokkuð
við að koma, og það var að öllu leyti
svo aðdáanlega vel gjört að mér hefði
verið ómögulegt að kjósa það fullkomn-
ara og eftir 2 vikur sendu þeir mér
bánka ávísun fyrir fullri upphæð þeirr-
ar lifsábyrgðar sem maðurinn minn
hafði tekið i félaginu aðeins 2. dögum
áður en hann andaðist. Fyriralt þetta
finn ég mér bæði ljúft og skyltað þakka
af hj.irta og mun ég jafnan mæla með
félagi þessu við landa mina og aðra.
Deception Station, Ont. 17 Júní 1901.
Pálína Tkorgrímson.
FLEURY
selur karlmannafatnað
regnkápur og hvaðfl.
og er í sama stað
i564 Hain Street.
(Jamdiís Pacific ]{nn.
er við þvi búin
5. JSÆ_A_I
að bjóða ferðafólki verðlag
MEÐ SKIPUNtTM:
“ALBERTA”
“ATHABASCA’
“MANITOBA’
Þau fara frá fort WiUiam til Owen
Sound, hvern
ÞRIÐJUDAG,
FuSTUDAG og
SUNNUDAG.
Þaðan með járnbrautum til
TOROTNO, HAMILTON,
MONTREAL,
NEW YORK
OG ALLRA AUSTUR-BORGA.
Leitið upplýsinga hjá:
Wm. STITT C. E. McHPERSON,
aðstoðar uraboðs- aðal uraboðsmaður
maður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
SMOKE T. L CIGARS
fyltir með bezta Havana tóbak,
ox vafðir með Sumatra-laufi,
Þér eruð 30 mínútur í Havana
þegar þér reykið þessa orðlögðu
vindla.
Allir góðir tóbakssalar selja þá.
WESTERN CIGAR FACTORY
Thos. I.e., elSKn,li. 'WIN'NIPEG.
ROBINSON & COHPANY.
SUMARDÚKVÖRUR SELJAST NÚ. Tækifærin til að spara peninga eru svo mikil að sérhver húsmóðir ætti að kaupa með gætni. Búðin er svöl og að öllu leyti þægileg, og á sérhverjurn degi eru ýmsar vörur fáanlegar með mikið niðursettu j verði. Hér eru taldar þær vörur sem nú eru seldar með afslætti:
1 BLÁIR STRIGADÚKAR lOc. 20 strangar navy bláir dúkar, dropóttir og röndóttir 29 þuml. breiðir, áður 15c, nú A lOc. MERCERIZED SATEEN; IOc. 500 ya.rds hentugt til sumarnota á nýjustu gerð og litum, 25 og 30c dúkar, nú á lOc.
ORGANDIES lOc. 50 mismunandi tegundir af Oi gandles og Muslins á öllum á- ferðum. dropótt, röndótt, rósótt, áður 18c—35c. nú á lOc. MISLIT P, K., 6Jc. 15 strangar af mislitu P. K. með ýmsum litum og alt ágætar vórur, áður selt 4 15c yarðið, nú á 6Jc. j
MUSLINS 3c Létt sem fiður en sterk og end- ingargóð. Mislit Baudarikja Muslins fögur inunstur, með sér- stökum afslætti 3c.
RÖNDÓTT MUSLIN 6Jc. Sérstakt boð á skreyttu hvítu röndóttu Muslin með sérstökum afslætti. hvert yard nú 6Jc.
ROBINSON & CO,, 400-402 riain St,
Ein million
NU DAGLEGA I NOTUM.
Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum deei þetta er stórkostleg
staðliæfing. en hún er sðnn ELDREDGE SAUMAVELARNAR eru
búnar til af NATIONAL SAUMAVELA FELAGINU í Belividere
111. Þetta eru ekki óvandaðareða ódýrar vélar, haldurþær vönduðustu að
öllum frágangi. með sanngjörnu verði; þær eru útbúnar með öllum nýj.
ustu umbótum og hafa völurenzli. Viðaryerkið á þeim er yndislega fág-
urt. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust.
VÉR HÖFUM NÁÐ ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL-
UM A STORU SVÆÐI, og vér viljum láta yðui vita af því.
Uf
Gerd
og
fagun.
VÉR HÖFUM FENOIÐ EINKA HEILDSÖLU-
LKYFI TIL AD SEI.JA ÞESSA VÉL í MANI-
TOBA OG NORÐVESTURLANDINU
Þessar vélar eru ábyrgðar að öllu leyti. Þær eru gallalausar. Éng-
ar aðrar vélar era betri, annars mundum vér ekki verzla með þær.
Lej-fiðoss að sýna yður þær.—vægir söluskilmálar.
ÞÆR FÁST H.JÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM :
Baldur... .Chris Johnson.
Innisfail.... Archer & Simpson.
Moosomin.......Millar & Co.
Gimli......Albert Kristianson
Winnipeg.. Scott Furniture Co.
276 Main St.
Calgary.... A.J. Smyth.
Danphin.... Geo. Barker.
Reston......Wm. Busby.
Yorkton......Levi Beck.
Gladstone.. William Bro’s,
Forester & Hatcher,
Y. M. C. Block Portage Ave. Og margir aðrir.
HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA
117 Bannatyne 8t. East Winnipe
vill fá góða umboðsmenn 1 þeim héruðum, sem umboðsmenn eru
ekki áður fyrir.
AIEXAHDRA RJÓMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
R. A. LISTER & Co.
Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA
“CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að
allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar,
hægt að verka þær og hollar til brúkunar. Sá
sem hefir löngun til langlífís ætti að kaupa
ALEXANDRA og enga aðra vél.
Aðal agent fyrir Manitoba: (jt. Sn aitson
R. A. LISTER <5 G° LTD
232, 233, 234 KING ST WINNIPEG-
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda i Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,619
“ “ “ 1894 “ “ 17,172.883
“ " 1899 " “ ..............2Y,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar...... ........... 102,700
Nautgripir............... 230,075
Sauðfé.................... 05,00g
Svin...................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... $470,659
Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt tn
afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs t-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velHðan
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 60 000
Upp i ekrur...................................................2,500 000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
i fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætura ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
f Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast .
í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir 10 mtllionlr ekrur af landi i Haniloba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlðnd i ðllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North ITestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifid eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tfl'
HO V K. p. KOBLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Bonner & Haríley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 Mlain St, - - - W'lnnipog.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY
latJoiialS, Hauari & Wlitla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur i Canada Permanent Block.
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WIIITLA.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
71H Hain Str.
Fæði $1.00 á dag.
F. G. Hubbard.
Lögfræðingur o. s, frv.
Skrifstofur í Strang Block 365 Main St.
WINNIPEG - MANITOBA
220 Lögregluspæjarinn.
Ágúst verður |reiðulegur og segir:
“Langar þig virkilega til aðbinda mig? held-
urðu að ég sé fífl og flón eins cg þeSsi Kósakki?’’
“Ég bi^ þig svo vel sem ég get”, regir hún.
Þetta hevrir Microbe. Það dylst ekki að
hún er i' ákafri geðshræring. “Hættu þessari
heimsku !” segir Lieber. “Það Jer minni hætta
íyrir mig en þig i þessum látum. Viltu að ég
•fari aðskifta um föt aftnr og láta þrælinn bíða
lengur eftir þvi að detta?”
Hún grátbænir hann um að fara að sínum
ráðum, en hann svarar að eins þvi að hún skuli
þegja eins og steinn. “Hefirðu ekki öll bréfin
okkar?’’, segir hann. ‘.Farðu undir eins þangað
sem þú varst, þú þarft ekki að hugsa til að þér
takist að gera mig að huglausum krakka, eins
og þú ert sjálf!” Svo yfirgefur hann hana.
Hún andvarpar þungt, gengur aftur að aðal-
hliðinu og fer til sætis síns, en er föl eíns og lið-
ið lík. Á meðan grímumaourinn bíður eftir
næsta keppinaut, tekur hann aftui skikkju sína
og sezt nálega andspænis hliðinu þar sem mót-
stöðumaðurinn á að koma inn. Það er svo að
sjá að honum sé það roeira áhugamál að vita
hver hann verði, en áhorfendunum; þeim stóð
það hér um bil á sama; 'þeir töldu vist að allir
færu sömu ferðir, hve”jir sem það væru.
Alt í einu kallar glímustjórinn: “Ágúsc
Lieber frá Strasborg, maðuriun með járnfæt-
urna!”
Þessari athugasemd er tekið af áheyr-
endunum með hlátri. Grimumaðurinn steudur
nPP skyndilega og kastar skikkju sfnsi.
Lögregluspæjarinn, 221
Hlátur mamnfjöldans breytist brátt í aðdá-
un. Þeir sjá Lieber koma inn og þykir maður-
inn ærið karlmannlegur. Þeim þykir nú ekki
örvænt um að glímustjórinn hafi haft nokkuð til
sins máls þegar hann kallaðiÁgúst manninn með
járnfæturna. Hann er allsber ofan að m’tti;
vöðvarnir afarmiklir og sterklegir; hárið liðast
niður um axlir hans.og herðar, mikið og hrafn-
svart. Hann líkist fremur rammefldum birni
en menskum manni, og allir stara á hann undr-
andí augum.
Ágústheldur út hendinni eins og siður er
lærðra glímumanna til þess að heilsa andstæð-
ingi sínum. Grimumaðurinn tekur því. Að
því búnu suúast þeir stundarkorn hvor utan um
annan til þess að reyna að ná traustum tökum.
Lieber reynir að .festa tök á hálsi mótstöðu-
manns síns en gengur illa; stundum nær hann
þó svo góðri handfesti aðblóðrauðir blettir verða
eftir. Þó nndarlegt sé reynir de Verney aftur á
móti altaf að ná utan um mitti Ágústs. Hann
þreifar fyrir sér eins og hanu só að leita að leynd
um grip í belti hans eða klæðum. Alt i einu
nær Ágúst svo föstu taki að það hefði að líkind-
um riðið hinum að fullu, ef hann hefði ekki með
aðdáanlegu snarræði losað það áður en að skaða
kæmi. Þegar á þessum sviftingum stendur,
falla þeir báðir til jarðar og Ágúst þá ofan á.
Augu hans tindra og leiftra af fögnuði.
Hann reynir að ná heljar tökum á hálsl mót-
8töðumanns sins til þe98 að geta haldið honum
nógu lengi til að bera sigur úr hýtum. Eu á
meðan hann reycir að snúa honuro svo að hauu
224 Lögregluspæjarinn.
að reyna að njósna, Agúst til þess að komast
undan slægð de Verneys og hætta þeirri er af
honum stendur.
Alt í einu kom de Verney henum undir, en
í sömu svipan brölti Agúst aftur á fjóra fætur.
Þannig eigast þeir við um hríð. Agúst stendur
á fjórum fótum og er fastur fyrir eins og bjarg.
Hann neytir allra bragða, en fær engu áorkað;
báðir froðufella þeir af reiði og ákafa. Loksins
vill svo til að Ágúst kemst í þær stellingar að de
Verney getur séð í iljar honum, og þá er hann
eski seinn á sér, en Ágúst verður þess áskynja
ogerviðöllu búinn. “Nú er annað hvort að
drepast eða duga !” hugsar de Verney. Hann
dregur andann þungt eins og þegar ylgdur sær
í ofstroki og hafróti dregst út og drynur og sog
ar i malargrjótinu, en kemur svo beljandi og
freyðandi hálfu harðar en nokkru si-irii fyr, Nú
erekkidregið af því, semtiler. Hann stælir
alla vöðvana rétt eins og þegar bezt er treystur
bogastrengur, tekur uban um Agúst, hefur hann
á loft, heldur honum spriklandi mifli handa sér
langa stund og litur hann út rétt eins og mús
i kattarkjafti að öllu öðru en otwiðinni. Svo
fleygir hann honum af alefli niður á gólfið. Þar
liggur hann meðvitundarlaus. Fólkið hafði háð
eins harða orustu að sinu leyti og glimomennirn-
ir og var komið næsta mikið kapp i suma; hðfðu
allmargir veðjað um pað á víxl hvor þeirra mundi
bera sigur af hólini. Varengin minni æsing og
eftirvæntfng en veiið h»(|H i höfuðborg heiinsins
Róumhortf hinu. fornu—þegai okiliniijgaiiieun
leiddu saiimn hesta sina, æðri sem lægri tóku
Lögregluskæjarinn. 217
Hann reiðist ákaflega, virðist neyta allra
krnfta; Spennir handleg^ ina utan um hann, eins
og tvær heljar miklar járnslár og læsir þeim ineð
fingrunum, sem líta út eins og lokur, er ekkert
fái sigrað; en áður en honum tekst að nevta alls
þessafls, er hann þarf, tekur grímumaðurinn
hann sömu tökum og þjappar svo að honum að
hann verður aftur afllaus. Hann heldnr honum
blýföstum, hristir hann í höndum sér eins og
köttur mús og litur framan f hann með hæðnis-
glotti. Hann fleygir honum flötum til jarðar og
ber hann þegar hann ætlar að standa upp aftur.
Rússinn heyrir að niannfjðldinn hlær að óförum
hans og verður hann hamslaus af reiði. Hí nn
kemst á fætur aftur og tekur sömu tökura og
fyr, en grímumaðurinn virðist nú geta farið með
hann eins og barn. Hann þarf ekki að beita
nema annari hendinni. Alt i einu snýr grímu-
maðurinn sér þannig, að öxlin vinstri veit að
Demitri. Hann þykist þess fullviss aðef liRnn
komist aftan að honum, þá muni hann geta kom
ið honam af fótunum og þótt það yæri ekki
nema einu sinni, þá var það þó til hugarhægðar
þvi það hefði orðið til þess að láta fólkiö hlæja
að grímumanninum og klappa fyrir Demitri,
Hann grípur tækifærið, sleppir sinum fyrri tðk-
um og ætlar að ná i hann 4 hentugri stað. En i
stað þ«ss að þetta bragð yrði honum til sigurs,
varð það að eins til þess að leiða enn þá skýrar
i ljós fimleik og afl grímumannsins. Hann sér
nógu fliótt hvað verða vill; þrifur i öxlins á Di-
mitri og slengir hontim til jarðar, en fólklð hróp-
ar gleðíóp svo hátt að heyrist langRr le’ðir. Nú