Heimskringla - 01.08.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.08.1901, Blaðsíða 1
 Hciniskringln er gef- in ut hvern firatudag af: Heimskringla News and Publishing Co., ad 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ar um árið $ 1.50. Borgað fyrirfram. Nýír kaupendur fá í kaupbætir sögu Drake Standish eða Lajla og jóla- blað Hkr. 19o0. Verd 35 og 25 cents, ef seldar, sendar til Islands fyrir 5 cents. * 0 * XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 1. ÁGtJST 1901, Nr. 43. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Hitaalda sú sem gengið hefir yfir alla Ameríku í Júií, er sú hlýasta sem komið hefir í manna minnum; í 14 bcrgum í Bandaríkjunum hefir hitínn orðið 100 Stig 02 alt að 110 stig í skugga og miklu meira en það á móti sólu. í Burlington varð hitinn mestur 110 stig, Keokuk og La Crosse 107; í Chicago 103, í Kansas City og Omaha 104 stig. Emnig hefir hitinn í Eng' landi orðið óvanalega mikíll í sumar. Þess var getið fyrir fáum dögum að menn hefðu verið þar við skotæfingar í 148 stiga hita móti sólu. Perlunáma auðng hefir fundist hjá bænum Langdon á bakka Mississippi- árinnar. Þær eru i skerjum í árbotn- inum. Mesti fjöldi fólks hefir flutt inn þangað og sezt þar að til að stunda skelfiskveiðfna. Fréttin segir aðskelj- arnar séu dýrmætar, og að í flestum skeljunum sé einhver perla, en ekki séu þær allar verðmætar, Samt er tal- ið að veiði þessi sé hin mesta auðsupp- spretta og að ýmsir sem þangað hafi flutt séu áreiðanlega að verða auðugir. Þessi frétt er höfð eftir manni sem kom nýlega á þennan stað til þess að kýnna sér arðsemi veiðinnar; sogir hanu að tölur séu búnar til úr skelj inura. en perlurnar seljast margar fyrir stórfé. Stór landblettur er þar þakin tjöldum og margir háttstandandi u.eun eru meðal þeirra, sem nú stunda perluveið- ina og láta vel af afkomunni. Mr. Balfour gat þess í brezka þing- inu í siðustu viku að stjórnin ætlaði ekki að svo stöddu að biðja þingið um frekari fjárveitingu til herkostnaðar. Þykir þetta benda til þess að Búast.ríð- ið sé þegar á enda, enda er nú sagt að verið sé að gera tilraunir í London til þess að koma á sættum með Bretum og Búum. Annars sýna Búar enn þá talsvert líf. Þeir náðu heilli járnbraut- arlest frá Bretum í síðrstl. viku. Bú- ai brendu lestina en drápu og særðu nokkra Breta og tóku þar míkið af Topnum og vistum. Brooklin-brúin mikla skemdist tals- vert mikið um miðja síðastl, viku. 17 styrktarbönd féllu um koll af einverri óþektri orsök. Mörg þúsund manna voru á brúnni um það leyti dags og kom felmtur mikill á þá. Margir særð ust í ofboðinu sem varð, því hver hljóp i kapp við annan að komast af brúnni. en engum varð slys þetta að bana. Um- ferð á brúnní verður haldið áfram eftir sem áður, en það verða 10 dagar áður en búið verður að gera við hana og koma í samt lag. Hermenn Bandaríkjanna hafa ný- lega unnið stóran sigur á Filipseyja- mönnum, náðu um eða yfir 600 þeirra og miklu af vopnum. rfenator G. W, Allan andaðist i Toronto þann 24. Júli. Hann var at- kvæðamaður mikill. Hann var faðir Allans lögfræðings i Winnipeg. Lorenco Prince hefir verið á hrað- ferð kring um hnöttinn, til þess að kom ast eftir á hve stuttum tíma sú ferð gæti orðið farin nú umaldamótin. Blað- iðLa Presse í Montreal kostaði förð hans. Hann fór frá Montreal 27. Maí siðastl., þaðan til New York og yfir til Evrópu, þá til Moscow og þaðan með Asiubraut Eússa til Manchuiia, þá til Nagasaki og Yokohama og þaðan til Victoria, B. C- og þaðan til Montreal. Hann var 63 daga á ferðinni, en hefði orðið nokkuð fljótari ef hann hefði skki verið kyrsettur í Mrnchuria af Itússum kærður um að hafa stolið 8000 rúblum. Það tók hann dálítinn tíma að hreinsa sig af peirri sakargift. Á einum stað varð hann að fara 40 mílnr á hestum til þeirrar ferðar þurfti hann 172 hross og kvað þó ferðalagið hafa gengið seint. Maðnr í Reaburn var nýlega sekt aður um 8200, eða að öðrum kosti dæmdur i 4 mánaða fangelsi fyrir að selja vínföng i óleyfi.—Þetta er þung sekt fyrir ekki stærra brot, en maður- inn hefir oft áður mætt smá sektum fyrir óleyfilega vínsölu og ekki látið sér skipast, þess vegna var sekti í nú gerö svona þung. Uppskeru vinoumenn i Oatario fá nii alt að $50 kaup um mánuðinn með fæði. Er það óvanalega hátt kaup þar eystra og bendir til framúrskarandi mikillar uppskeru í haust. O’Brain, Yukon-morðinginn. sem he r bakað Ottawastjórninni yfir $100 þúsund kostnað við að leita sannana gegn honum hefir verið fuudinn sekur og dæmdur til heagingar. Ottawa- stjórnin hefir samþykt dóminn. 1 000 fern mílur af timburiandi hafa nýlega brunnið í Temiscatninec- og Kippewa héruðunum í norður Ontario. Skaðinn metinn $750,000. Andrew Carnegie, auðmaðurinn mikli, hefir boðið að gefa Winnipegborg 8100,000 til þess að koma upp “bóka- safni og byggja yfir það. ef bærinn tekst á hendur að kosta árlega $7,500 til að viðhalda því. Þetta sómaboð auðmannsins verður efllaust þakksam- lega þegið. Það er og óskilið að al þýða eigi að hafa frían aðgang að bók- un: safnsins þegar það er komið upp. Bretai hafa hardsan nf 25 Búa og talsvert af vopnum og visu.m uálægt Reihburg, Það fylgir fréttinni að Vil- hjálmur Þýzkalands keisari sé að gera tilraun til að koma á sáttum með Bret- um og Búum og að hann hafi til þess fult umboð frá Kruger gamla. Sjálfur er Kruger í Hague á HoUaLdi og ensk blöð telja að hann sé þar til þess að vera við hen dina og fá jafnóðuui fréttir um það hvað Vilhjálmi verði ágengt í þessu efni. 1200 verkamonn sem gerðu verkfall i Scranton, Pa., fyrir 9 vikui-u, til þess að fá viuDutíma sinn færðan niður í 9 kl.tiraa \ dag, með saraa knupi og iæir fengu áður fyrir 10 tíma vinnu, hafa nú byrjað að vinna aftur án þess að fá máli sínu framgengt. Verksmiðjueig- endum buðust svo margir utalfélags- menn til að vinna að þeir gátu komist af áv gömlu verkamannanna, en tóku þá þó aftu með sömu kjörum og þeir höfðu áður en þeir gerðu verkfallið. Eldur kom upp í húsi einu í Daven- port, Iowa, í síðastl. viku, brendi hundrað hús og geri i milión dollars tjón áður en hann varð kæfður. Stórkostlegt flóð í Lemberg í Aust urríki eyðilagði eitt stórhýsi þar í bæn- um og drekkti 33 mönnum. Napta-sprenging í Batoum í Rúss- landi; bærinn brann að mestu; margt manna misti þar lifið og aðrir særðust. Stjórnin í Danmörk hefir sagt af sér. Viustrimenn taka þar vid vöidum. Voðalegt þrumuveður með helli Tigningu varð í London á Englandi á fimtudagínn var, Flóðíð varð svo mikið á götum borgarinnar að það rann inn f mörg hús og skeradi sum þeirra að mun. Neðanjarðar akvegir og járnbrautagöng fyltust af vatni. Teiegraph-vírar slitr.uðu og kornakrar eyðilögðust á því svæði sem stormur- inn náði yfir. Brezka stjórnin ætlarað biðja þing- ið um hálfa milíón dollars fjárveitingu sem 1 gjöf til Roberts lávarðar fyrir dugnað Ihans í Suður-Afríkustríðinu Þetta er auk vt.nalegra launa hans. Talið víst að aðrir herforingjar muni einnig vænta gjafa frá stiórninni Komnir frá Yukon. Eins og lesendura er kunnugt, þá hafa nobkrir framtaksamir, hyggnir og heilsuhraustir íslendingar farið héð au a síðustu 3 árum, til þess að leita gæfu sinnar í gulllandinu mikla i Yu- kon. Þeir höfðu unnið hér algenga daglaunavinnu og eins og aðrir p.f þeirra flokki jafnan haft nóg fyrir sig að leggja og svo mikið umfram að þeir gátu kostað ferð sÍDa vestur, sem þó kostaði um $500 fyrir hvern þeirra að meðtöldum nauðsynlegum vista- forða og 5ðrum útbúnaði. Sumir þess ara manna skildu hér eftir konur og börn, en lítið mun sumt af því fólkí hafa haft i sjóði heima fyiir, er húifeð- urnir lögðu af stað i guli- og gæfuleit- ina. En það voru menn, semhöfðu þá trú á landinu vestra og trú á eigin krafti til þess að hafa þar upp |sinn skerf af þeim arði vinnunnar, sem það land gæti af sér gefið. Þeir höfðu til sins ágætis tvö alislenzk einkenni: at- orku og þrautsegjn. Hefðu þeir ekki haft þettft’ tvent til að bera, þá hefði þeim ekki verið ti} neins að fara vestur. Allir komu þeir þangað treystandi á tvær hendur sínar. ;tóraar af poningum, en auðugar af vöðvaafli, fullir af fram- tiðar vonum ogeinbeittum ásetningi að duga eða drepast þar vestra; helzt að duga. Komu þeir vestur og hófu þá tafarlaust bardagann fyrir daglegu brauði með þvi að taka hverri þeirri vinnu er bauðst með þar gildandi kaupi sem var $8 á dag, eða $5 og fæði. Sum- ir tóku ,'Accords“-vinnu, og allir un nu þeir sig áfram og upp á við þar til á síðastl. vetri, um jólaleytið að 6 eða 8 af þeím lögðu upp i óbygðir og tóku sér þar námalóðir. í þessu tefldu þeir mjög á tvær hættur þótt þeir álitu Kkurnar meira með sér en móti. Svo f óru þeii að vinna á þessum lóðum og fundu brátt að þar var gull. 3 þessara m anna hafa nú komið aftur til Mani- toba, þeir: Árni Þórðarsou, sem búiun er að vera að eius rúmt ár vestra, Jón Bíldfell og Eiríkur Suruaiiiðason, sem báðir voru búuir að vera i.okkuð leDg- ur. Vér höfum átt tal við tvo af þess- um mönnum. Þeir segjast báðir vera vel ánægöir með ferðina og meira en það; hún hafi gengið fram yfir vonir sínar. Vér vitum með vissu að þessir 3 landat hafa grætt stórura fé þar vestra og að rniusta kosti einn þeirra á þar enn þá óselda hluti í námum. Sjálf- sagt fara einhverjir af þessum mönnum til baka aftur og kanske allir. En það eitt er víst að þessi för peirra verður til þess að koiua ski iði á ýrasa af iönduin vorura, sera hingað til hafa að eins hugsað panzað. að faia ud vestur þang að í auðleit. Það er að sjá og heyra á þeim er vestur hafa farið að þeir hafi verið hraustari, þyngri og fjörl . er þeir komu þaðan en þeir voru áður en þeir fóru vestur.— Vér höfum ætíð haft þá skoðuu að hver ungur, hraustur og dug iegur maður sem vestur fer, geti haft gott upp úr tímanum. Það er óneit anlegt að hraustir daglaunamenn geta haft þar næga atvinuu með góðu kaupi og giætt stórum fé á stuttum tíma. Mrs Villard, sera veiíð hefir þar vestra um nokkur ár sem fréttaritari fyrir ensk og canadisk blöð, sagöi i fyr- irlestri í Toronto fyrir fáum vikum, að aigengar vinnustúlkur feugju þar frá 50 tii 75 dollars um hvern mánuð, og þó væri svo fátt af þeini þar vesta, að húsráðendur yrðu að nota japaniska karlmenn sem þar væru til að gera vinnnkonu störf, af þvi að kvennfólks- eklan væri svo mikil. Vér vildum gjarnan sjá landa vora karla og konur, gefa þessu Yukonlandi meíri gaum hér eftir, en þeir virðast að hafa gert að þessum tíma. Til ritstjóra Heimsk. Kæri Baldwinson. í sambandi við meðlagðan kóka- lista þann, er ég send yður til birt- ingar í Hkr, vil ég geta þess, að Stúdentafélagið er einmitt nú að leita ser upplýsinga viðvíkjandi því, hve margar af þessum bókum séu fáanlegar. Þegar þær upplýsingar eru fengnar hefir félagið í hyggju að gera tilraun til þess að fá stjórn bókasafns bæjarins til að kaupa þær íslenzkar þýðingar sem fáanlegar eru, og setja þær sfðan á bókasafn bæjarins. Með þessu móti mundu hérlendir fræðimenn kynnast bók- mentum vorura og læra þar margan fróðleik. Vér álítum þetta vera þjóð vorri tU heilla og vonura að þér, herra ritstj., og aðrir góðir menn, hjálpið oss með áhrifum yðar, að koma þessu málefni í framkvæmd. Skyldi hann Jón Einarsson ankars ekki flnna hvöt hjá sér næst þegar hann ritar I Hkr. um eitthvert óviðkomandi málefni, til að brixla oss um að þessi tilraun vor, að kynna enskutn mönnum bókmentir vorar, sé í raun og veru ekkert annað en einn af þessum „stórmenta slögum sumra landa vorra við nám þeirra her í skólunum, þegar þeir bligðast sín fyrir að láta kennara sína vita að þeir hafi eiginlega nokkurntíma verið skírðir á tungu feðra sinna"? Oss langar til að segja þessum Jóni Einarssyni—því vér göngum út frá því sem annari vissu, að hann sé ekki vísvitandi að fara með ósann indi—að engir þeirra manna, er get- ið hafa sér varalegs heiðurs hér við skólana, hafa nokkurntíma blygðast sín fyrir nafn sitt eða þjóðerni. Allir þessir menn bera, og hafa borið nöfn þau er þeim voru gefln við skírnina og þeir þurfa als ekki au blygðast sín fyrir þau. En það eru til menn, sem mættu vel blygðast sín fvrir skírnarnöfn sín og á meðal þeirra eru þeir menn er ekki geta ritað um neitt málefni. án þess, um lelð, að hreyta úr sér ónotum og ósannind- um til annara mála eða manna, al- veg óviðkomandi því málefni er um var að ræða. Jón Einsasson kann- ast, ef til vill, við einn þeirra. I. Búason. íslenzkar bæirur þýddar á enska tungu: 1. Snorra Édda : Gylfaginning; G.W. Dasent, Stockbclra,1812. 2. Njáls saga, 2 biudi; G. W. Dasent, Edinburph, 1861. 3. Gísla saga Súrssonar; G. W. Dasent, Edinburgh, 1866. 4. Vígaiilúmssaga;SirEdmundHead, London, 1866, 5. Sæmundar Edda; Benjamin Pope, London. 1886. 6. Grettis saga; William Morris og Eir. Magnússon, London, 1869. 7. Lilja, metrical translation; Eir. Mapnússou, Londou, 1870. 8. Orkneyinga saga; J. A. Hjaltalíu og Gilb. Gondie, Edinburgh. 1873, 9. Gunnlaugs saga Ormstungu. 10. Fridþjófs saga. 11. Víglundarsaga, Three ' Northern Lovestories; WUl. Morrisog E, Magnús- son, London, 1875. 12. Thomas saga Erkibiskups, 2 bindi; Eiríkr Maguússon, London, 1875—83. 13. Hákonar saga ganrla; Sir G. W Dasent, London, 1887. 14. Omkeyinga saga; Sir G. W. Dasent, London, 1887. 15. Eiríks saga Rauða og Þorfins Karlsefnis; Arthur Reeves, Lond., 1890. 16. Piltur og stúlka; Arthur Reeves, Lond., 1890. 17. Lárentius saga; Oiiver Elton, London, 1890. 18. Hávarðar saga Isfirðings, 19. Bandamanna saga, 20. Hænsa Þóris saga, 1 bindi; Will. Morris og E. Magnússou, Londoe, 1891. 21. Eyrbyggja saga, 22. Heiðarvíga saga, 1 bindi; William Mossis og E. Magnússon, London,1892. 23. Heimskringla (1-8 bindi. 4. b. á stokkunutn); WjU. Morris o< É. Magn- ússon, London, 1893—95 24. Egils saga; W. C, Green. London, 1893. 25. Færeyingasaga; F. York Powell, •London, 1896. 26. Ambales (o; Hamlets) saga; Israel Gollanoz, London, 1898. 27. Landuáma; T. Ellwood, Loudon, 1898. 28. Laxdæla saga; Mrs. M. A. C. Press, London, 1899. 29. (á að veraNo. 25)Ói.sagaTrygpva- souar; Jo'nn Sephton, London, 1895. 30. Sverris saga; John Sephtou, Lond, 1899. 81. Gísli (o: Súrsson) a tragedy og þýð ingar ýmissa lornra kvæða; Miss Beat- rice Barnby, London ,19'HJ. 32. (ætti að veraNo. 8 ) Volsunga saga; með ýmsura kvæðum úr Sæmundar Eddu; Will. MorrisopEir. .V,agnÚ3son London, 1870. Hér má bæta við 33. TheLovers of Gudrun,(Laxdæla)og 34. Sigurd the Voleung(Volsunga saga ogSæm. Edda; IFill. Morris, stór kvæði frumort. * * * ATH. Vér kunnura Mr. Búason stóra þökk fyrir þenna bóka lista, hann felur í sér alveg ómissaudijfróðleik fyrir alla sanna íslendinga. Slikum mönn- um verður það og sjálfsagtfagnaðarefni að eiga von á að geta fengið þessar þýðingar á bókasafninu hér. Stúdenta- félagið á þðkk fyrir fraraistöðu sinaí þessu efni. Ritst.i. Islendingadagurinn. íslendingadagsnefndin hélt sinn síðasta fund á mánudagskvöldið var til undirbúnings undir hátíðahaldið 2. Ágúst næstk. Nefndin hefir vand- að eins vel til þessa hátíðahalds, og heztvoru föng á.Eins og auglýst hefir verið verður hátíðin haldin í Elm Park og er sá staður flestum löndum kunnur. Staðurinn er hinn feg- ursti sem til er hér í grendinni og að (lestu leyti hinn heppilegasti sam- komustaður; skemtanir verða eins margar og fjölbreyttar og nokkru sinni áður. Hjólreiðum verður að vísu ekki við komið, en aftur á móti kappróður og sund og ísiendsk- ar glímrr langt um betri en nokkru sinni fyr, Fólk er Jsérstakl. beðið að taka eftir því að nefndin gefur börnum 250 aðgöngumiða fyrir „Merry-go-round’’ og einuig brjóst- svkr öllum börnunum sem koma fyrir kl. 10 árdeigis munið að láta börnin koma snemma svo þau missi ekki af þessu. Prógrammið verður vel úr garði gert- Verðlaun fyrir bezt kveðið Islands nrinni hetir Hannes Blönda! hlotið, og og verðnr kvæðið að sjálf sögðu iiutt á Islendingadaginn. Fyr ir Minni íslands mælir séra Stefán Sigfússon. Fyrir minni Canada kvæði eftir Kr. Asgr. Benediktsson en ræðu heldur þingmaður B. L. Baldwinson. Þá er minni Vestur- íslendinga, kvæði eftir Sig. Júl. Jó- hannesson og ræðu flytur Kr. Ásgr. Benediktsson. Máski fleiri kvæði og ræður flluttar. íslenzki hornleikaraflokkurinn spilar I garðinum slðari hluta dags- ins, en fyrir dansinum spilar or- chestra. Muni þá allir Isiendingar eftir Islendingadeginum 2. Ágúst 1901, og gerið það sem þið getið til þess að gera daginn sem ánægjulegastan og sómasamlegastann. Kvæði og rœðukölð 2 Agúst 1901. Minni íslands eftir Hannes S. Blöndal, ræða um ísland: séra Stef- án Sigfússon, minni Canada eftir. K. Ásg. Benediktsson, ræða um Canada: B. L. Baldwinson, minni Vestur íslendinga. Sig. Júl. Jóhannesson, ræða um Vestur-íslendinga: Kr. Ásg. Benediktsson. Börn sem koma fyrir hádegi, fá poka með brjóstsykri í, og aðgöngu- miða að hringreiðinni (Merry-go- round). fslenzka bandið spilar á deginum; Ochestra spilar tyrir dansinn um kvöldið. Aðgangur tyrir alla ofan 12ára 15c., en lOc fyrir börn mill 12 og 6 ára. Heitt vatn og ísvatn geflns fyrir alla. Hluttökueyrir tekinn fyrir öll stökk og glímur 25 cents. Listi yfir þá sem gáfu prlsa til Is- lendingadagsins, 2 Ágúst 1901: Nöfn. Upphæð. St. Sigurðsson, Ellice Ave. W... S 75 Th. Goodman “ “ ‘ ... 1.75 fsak Johnson, McGee St....... 2.00 Dr. Ó Stephensin, Ross Ave .. 2.00 Pál! Siglússon, Simco St..... 50 Albert Jdnsson, 614 Ross..... 3.00 Jón Ketilsson, 483 Ross...... 1.50 Th. Thorkelson, 539 Ross.... l.« 0 Sveinn Bryojólfsson, McGee.. 4.00 Páll Sigurðson, Notre Dame. . 1.00 Gireaux Barber Shop, Rupert 1.00 Th. Johnson, 292i Main St... 2.50 J. G. Soper, Portage Ave..... 1.20 Wyatts Hardware Store 332 MainSt...................... 2 00 Fleury’s Store 564 Main St... 2.00 G. Johnson, Ross & Isabel.... 1.50 Árg. af Hkr. og saga........ 2.00 R. J. Gafcagher, 525 Main St 1.50 B. L. Baldwinson............ 1.00 „Voice", 547 Main St........ 1.00 E. Taylor, Hudson Bay....... 2.00 A. Johnson, Higgin St....... 1-25 Jactéson & Campbell, 234 Main 2.00 Burk Bro’s, 322 Main St.... 1.00 Carsley & Co., 344 Main..... 2.00 Dodd & Co., 435 Main......... 1.00 Commonwealth, Main St....... 2.00 E. B. Nash & Co., Main St.... 2.00 Craig & Co., Main St......... 1.00 The Kilgour Rimer Co., Main 75 W. Welband, 562 Main....... 40 China Kall, 572 Main St.... 50 Lyons Shoe Co., Main St.... 1.00 Gordons Hardware, 618 Main. 1.00 TheGreat WestCo., 577 Main 2.00 Gilmer&Co., 551 Main....... 1.75 Ketill Valgarðson, Ellice.. 1.00 Sigfús Pálsson, Ellice....... 1.00 Blue Stoi e, Main St....... 3.00 The Gurney Foundrv......... 3.00 Manor Hotel................. 4.50 Oriental Hotel............... 4.00 St. Nickolas................. 3.00 BankHotel.................... 3.50 D. J. Mooney, X 10 U 8....... 2.50 Geo. Fr. Bryan & Co........ 3.50 Bawlf, Princess St......... 3.00 Ónefndur....................... 50 H.Stratton................... 1-25 Occidental Hotel............. 3.50 Brunswick Hótel............. 2.50 Albion Hotel.................. 150 Tecumseh House............... 3.50 Dr. Neilson.................. 5.00 Hon. H, J. Macdonald....... 5.00 E. F. Stevens & Oo........... 2.00 Windsor Hotel.............. 60 B. Zimmerman, 630 Main St.. 1.00 Belleveau, 620 Main.......... 1.50 Exchange Hotel............... 3-50 W. H. Barry, Roval Oak..... 4.00 Maurice Restaurant........... 3.00 C. H. Wilson Furnituie Co... 1.50 John des Anteis, 555 Main. .. 1.00 Oli Simorison................ 3.00 Barowclough.................... 50 White & Manahan.............. 2.00 Free Press................... 4.00 J. H. Ashdown................ 3.00 Tribune...................... 3.00 Morning Telegram............. 3.00 Royal Crown Soap Co.......... 3.00 Guest, Hisksali 600 Main... 60 S. H. Haronlandy, 588 Main.. 1.00 R. A. Lister|.Co............. 2.00 Bell Photo Studio, 207 Pacific 4.00 John Baird................... 4.00 The Franklin Press............. 2.50 Wm.gBawlf, Ideal Retaurant.. 3.00 The Empire Tobacco Co....... 1.80 01son|Bro’s, Eigin Ave...... 5.00 St. Jónsson.gRoss & Isabel .... 2.00 Welíord,“Photo- Stndio..... 3.00 Higgs Bro’s.................. 1.00 Criterion.................... 3.50 G. Thomas.....................4.00 Gault House.................. 3.00 Kerr, Undertaker........ 1.00 Séra J. A. Sigurðsson paf SHman. i hjór abat.d hér i Hallsouskyi kju 22. Júdí síöastl. Mr. Joseph Oddson og M iss Ingibjörgu J. .Jór.asson að við- stöddum 250 bofsgestum, og er þad fjöl raei nast b^úðkaup, sem haldið hefir verið í þessu bygðarlagi. Stórmann- lega var veitt og dans og hljóðfæra- sláttur aila nóttina. Eftirfylgjandi kvæði var biúðhjónunum flutt af MisKristínu D. Jónson: í de.g er svo bjart og blítt, bezfc br liér kann mæta, " allra geð svohýrt og hlýtt, hverju mun það sæta. Sérhver skrýðist sumar rós sínum beztu klæðum, kristilegt þvi kærleiks ljós ki juist lífs’ns gæðura. ' Geisla sólar gekk á hönd gullhærð dagsius lilja; þannig teugja ðad við önd eftir drottins vilja, prúður sveinn og mætust mey mild og hrein í geði, dýrmætara annað ei oss má veita gleði. Boði hór er herrans hlýtt. hann því sjálfurlíka góða víuið gefur frétt gæða nægð með ríka; sízt þar drottnar synd og neyð, sem hann fær að dvelja, gott er með sór lifs á leid ljóssius herra að velja. Gestur brúðkaups góður er gæddur llfsins orðum. með sinni fisiðrar sámvist hér, sem í Cana forðum tvö, sem núna eru eitt, allri heill hann krýni, bezt þeim gæði verði veitt. vinsamd haas ei dvini. Einn boðsgestanna-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.