Heimskringla - 05.09.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.09.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 5. SEPTEMBER 1901 V/innipe^. Sóra Bjarni Þórarinson messar í Selkirk & sua.i kemur. Skrúðganga verkamanna á mánu- daginn var, var ekki eics tilkomumikil eins og verið hefir á undanförnum árum þótt hún væri viðlíka fjðlmenn eða því sem næst, á um’.iðr.um drum hefir það verið siður að ýmsirkaupmenncgfram- leiðendur hafa haft skrautbúna vagna sem þeir hai'a ekiö ectir strætum borg- arinnav I vögnum þessum hafa verið handverksrnenn af ðllum tegundum sem hafa verið ad vinna, hver að sinni iðn, og hefir þaö verið aðal-prýði og þýðing skiúðgangnanna. En í þetta sinn voru als engir slíkir vagpar, aðeins um 2,000 manns gengu í fylkingu eftir strætunum, þeir representeruðu um 30 deildir af verkamanna félögunum. Nokkrar saumakonur tóku bátt í skrúð göngunni en þeim var ekið í kerrum, þær tilheyrðu klæðagerðardeild verka- manna félagsins, 2 eða3 hornleiksflokk- ar voru os r. eð í göngunni og spiluðu fjörug lög. Siö.ix i part dagsins var var- ið til útidyra skewtana i lystigörðum borgarinnar.__________ Þrjú börn séra Magnúsar J. Skapta- sonar komu til bæjarins frá Roseau, Minn. i fyrradag. Þaðvoru þau Mrs. Dr. M. B. Hphdórson og systkin henn- ar Anna ogJoseph. Þau fóru suður til Hensel, N. D .ígærdag, þar sem Mrs Halldórsson á beima. Anna Skaptason kennir þar ívetur, en Joseph gengur þar á skóla. Skemtisamkomu með veitingum og dans á eftir ætla nokkr i jngar stúlk- r>r ftð Ualda á North West Hall að kveldi þess 17. þ. m. Ágóðanum á að verja til styrktar sleða-fvrir tæki herra Sigurðar Andersonar. Sleðinn er nú fullgerður að öðru leyti en þvi ad vélina vantar enn þá í hann, og ágóðinn af samkomunni á að vera til þess að borga part í vélinni. Islendingar ættu að gera sér það að skyldu að hjálpa þessu fyrirtæki eftir megni með því að fjölmenna á þessa samkomu stú'kn- anna. Sonuadagina keuiur þaun 8. þ. m. verður messað í Unitara kirkjunni kl. 7 að kveidinu. Allir velkomnir. Kauptítietnnir Heicskringlu hér í bænum eru vinsamiega ámintir um það að oss væri kmrt að sem flestir þeirra vildu gera svo vel og borga oss andvirði þes-a árgangs blaðsins fyrir þann 18. þ. m. Útgefei,durnir eru í skuldum sem verða bot, ast fyrir þann tima. Herra Jónatan K. Steinberg biður þess getið aö utaoáskrift til hans só nú: ..Balla-d P. O. Wa.- h. U. S. A.” Þeir sem viidu seoda houma skeyti eru beðn- ir að muna þetta. Þrjár fjðlftkQdur, sern verið hafa í sóttvörn í Gross Isle í St. Laurence- ánni fyrir norðan Quebec, um nokkrar undai.farnar vikcr, komu til WinDÍpeg á föstudaginn i fyrri viku. Þro. jjr ; og uppskeruvinnendur eru menn sem brúka mikið ut munn- tóbæki, mun finna BOBS. PAY ROLL og CURRENCY tóbakstegundirnar þær hollustu sem hægt er að fá, hollari miklu en hinar eldrí. tóbakstegtindir, af því að ekkert nerna hreinustu efni eru notuð í þær. Menn geta tuggið eins mikið og þeir vilja af þeirn án þess það sakki þá að nokkru leyti, og svo fá menn verðmæta ^muni fyrir snoe shoe plðturnar, ef menn halda þeim saman. Hon. R. P. Roblm hefir höfðað ennað mál móti félaga sínum Mills, er hann kærði hér f lögreglurétti fyrir að hafa rænt, frá sér §16,000 fyrir selda gripi. Siðara málið er höfðað fyrir dómstólunum í Torouto tíl þess að tryggja sér verð 90 hesta, sem Mills sendi þangað til að láta selja þar. Þeir 20,000 kaupamenn, sem komu að austan til að vinna við uppskeru hér í fylkinu, eru nú allir komnir að vinnu og mikill fjöldi bænda sendir nú daglega bréf og hraðskeyti til stjórnar- innar hér biðjandi nm fleiri menn. Mr. Joseph B. Skaptason iiefii verið settur til að útvega aukamenn og senda þá vestur til bændanna eins ört og hann finnur þá. Herra Benedikt Benjamfnsson frá Garðar, N. D., kom til bæjarins í síð- astl. viku. Hann var á leið til Nýja íslands. Hann festi sér þar land í vor og flutti grjpi norður. Nú hygst hann að hey/a handa þeim, ef bleytur ekki hamia því. Stórfelaasti haglstormur, sem vér munum að hafa séð, æddi með ógna atii yfir nart af Winnipeg bæ á miðviku dagskvefdið í síðustu viku og stóð yfir í hálfa klukkustund Höglin voru alt að þumlung að þvermáli og buldu á hús um manna með svo miklu afii að þau hentust 3—4 fet í loft upp eftir að hafa tekið við jðrðu; ogsvo þett var drifan, sem mest eru snjókorn í kafaldsbyl. En til allrar hamingju tók véður þetta að eins yfir part af sjálfnm Winnipeg- bæ—yfir miðbæinn frá Logan Avenue að norðan og suður að Assiniboine-ánni. Glnggar brotnuðu víða í húsum; blóm skemdust og trén á sumuin strætum, en að öðru leyti er alt í sama horfi og áður. Uppskera í fylkinu alveg ó- skemd. ___________________ Allir sem brúkaBOBS, PAY KOLL og CURRENCY tóbakstegundirnar, ættu að haida saman þeim snoe shoe tags sem eru á tóbaksplötunum. Fé- laginu er ant um að menn fái að njóta þessara góðu verðlauna sem það gefur fyrir þessi snoe shoe tags. IPinnipegbær skuldaði Canadian Bank of Commerce §799,701,63 um sið- nstu helgi. Þessi skuld verður að borg- ast með sköttum bæjarins í haust. ;• Ódýrust föt eftir máli selu>■ — S. SWANSON, Tailor. 512 Mavyland St. WINNIPEG. Pétur Th. Johnson, einn af sonum herra Þorsteins Jónssonar að Bru P. O. í Argylebygð var hér í bænura um síð- ustu helgi. Hann var á leið suður til St. Peters, þar sem hann ætlar að stunda söngfræði. Meðlimir Oddfelhnvs stúkunnar Loyal Geysir biðja að láta þess getið að þeir haldi samkoraa þann 19. þ. m, á Albert Hall. Program auglýst í næsta blaði. — Samkoman er haidin til arðs fyrir hjálparsjóð (relief fund) stúkunn- ar, sem er varið til hjálpar nauðstödd' nm meðlimum. Við mælum með að íslend'ngar sæki samkorau þessa. í»- ienzkaOddfellows stúkan á það vel skil- ið og tilgangurinn er góður. Frá Gladstone f Manitoba er oss ritað dags: 1. þ. m. að þau hjón Kritján skósmiður Kristjánsson og kona hans Guðrún hafi orðið fyrir þeirri sorg að missa son sinn ..Harald” rúmra 6 ára guralann, haDn lést 30. Ágúst úr heila- bólpu eftir 5 daga legu. Piltur þessi var einkar efnilegur, og elskuríkt barn í alla staði. Hann var yndi 'og eftirlæti foreldra sinna og því er söknuður þessi þeim afar sár. Vér efustum ekki um að hinir mörgu vinir þeirra hjóna i þessum bæ samhryggist með þeim og votta þeim meðlíðun sína í þessari sáru sorg þeirra. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., §1,25 hérléndis, §1,50 til íslands; fyrir fram borgað. ÆFIMINNING. Eins og getið hefir verið í fsl. blöð- unum síðustu hér í Winnipeg, andaðist á almenna spitalanum héribænum hinn 22. f. m. öldungurinn Þorsteinn Guð- mundsson 72. ára að aldri, Hann var fæddur á Brekku í Þingi í Húnavatns- sýslu. Þar ólst hann upp hjá foreldr- um sínum. þangað til hann kvæntist árið 1852 Steinunni Jóhannesdóttur frá Þorfinnsstöðum og reisti þá bú á Hóla- baki í Þingi. Vanaði þar einu ári í, að þau hjón hefðu búið saman i hálfa öld. Á Hólabaki bjuggu þau hjón að eins 1 ár en fluttust þaðan að Vatnsdalshólum og hjuggu þar í 24 ár, þar næst á Hnausum í 1 ár, þá á Grímstungu í 1 ár, 8tóru-Giliá 2 ár og á Skagaströnd í • ár. Til Vesturbeims fluttust þau árið 1887. Þeim hjónum varð 6 barna auðið og komust 3 af þeim upp, 2 synir og 1 dóttir, mjög mannvænleg og efnileg, svo sem þau áttu kyn tílað íekja. Þeg- ar þau fluttust hingað til lands, voru með þeim hjónum 2 af börnum þeirra og tengdadóltir þeirra með 4 ungum börnum; af jæim dóu 2 á leiðinni, en hin 2 nokkru eftir að hér uar komið. Þar að auki voru með þeim 2 dóttur- börn þerra, sem þau veittu sömu forsjá sem sinum eigin börnum. Börnin sín 2 mistu þau bæði sama árið, úr’ lungna- tæring. Þorstein stakan efnismann 24 ára. og Elisabetu 34 ára. sem lét eftir sig 2 syni á unga aldri Allur Ástvina- hópurinn var nú hoifinn þeim neraa þessir 2 dóttursynir, sem þau tóku að sér, munaðarlausa, og ólu upp á þann hátt, sem þeim var laginn, betur en flestum öðrum. En sorgin var svo sem ekki horfin enn. Annan dótturson- inn sinn., Gunnar, einstaklega efnilegan góðan og vandaðan pilt. mistu þau síð- astliðið vor úr lungnarseringu. Þeir lágu þá banaleguna báðir í einu, afi og dóttursonur í sama húsi, og veslings gamalmennið, ekkja hins andaða. varð að horfa á þessar stjörnur sínar báðar sí og æ iækkandi á himni vonarinnar. Nú stendur hún ein eftir með annan dóttursoninn. Allir astvinirnir eru farnir veg allrar veraldar. Það sem einkendi Þorstein sál. mest, var dugn- aður og frábært þrek. Hann var ein- hver hinn mesti aflmaður, svo víða fóru sögur af. Einatt vaa það, að Þorsteinu á Vatnsdalshólum var sóttur, þogar eitt.hvert verk þurfti að vinna í sveit- intii, sem aflraun og karlmensku þurfti við. Greiðamaður var hann mikill og gestrisn' og örlæti þeirra hjóna var við brugðið. Oftast var veitt af litlum efn- um jafnvel nokkuð fram yfir mátt. Og eftirtektavert var það, hve augljóslaun góðverka sinna þessi hjón hlutu hérna- megin grafar, þó að fá dæmi munu ve.a þess, að nokkrar manneskjur hafi i jafnstórum stýl, jafnvíða og jafnlengi notið liðsinnis annara í þrengingum lífsins. eins og þau nutu Allir voru boðnir og búnir til að hjálpa þeim. Mönnum fanst þau eiga það fremur skil- ið, en margir aðrir og enginn efaðist um þörfina. Þorsteinn sál. var þrek- vaxinn maður. tilkomumikill ásýndum oe karlmannlegur. Hann átti í orðsins fyllsta skilningi þessa lýsingu: „Þéttur á velli, þéttur í luna og þolgóður á raunastund," Allar sínar raunir og siðasta helstríðið, langa og stranga, bar hann með kjarki. því að hann var trú- arhetja hin mesta. Hann var jarðsettur »f séra Jóni Bjarnasyni, er einnig talaði yfir líkinu. Þ. Ó. ÞAKKARÁVARP. Þótt ég viti, að þpkkarávörp h..fi litla þýðingu, að þvi leyti, að sá, sem um- bunar góðverkin, sem gerð eru á heims- ins nauðstöddu systkinura, (ekkir bet- ur nöfn hinna góðhjörtuðu, en nokkur maður. bá get ég samt ekki bundist ess, að íáta hérmeð í ljósi opinberlega jartans þakklæti mittöllum þeim, sem rétt hafa mér hjálparhönd i mfnum dauðans raunum, sem svo þunglega hafa heimsótt mig aftur, nú upp á sið- kastið, eftir afia mæðuna, sem drottinn hafði áður sent mér. Bæði við fráfall míns ástríka dóttursonar, Gunnars, og svo f hinni þungu banalegu mannsins míns elskulega, Þorsteins Guðmunds- sonar, hafa svo margir góðhjartaðir menn styrkt mig f stríðinu. Öllum inum mörgu. sem gengust fyrir gjöfnm handa Gunnari sál. og til útfarar hans. þakka ég af hrærðu hjarta, þar á meðal eru stúkan Hekla. ýmsar ungar meyj- ar og "Hvíta bandið“, sem að öllu leyti sáu svo prýðilega um alt þetta og hugg aði okkur í harmi okkar, mig aldur- hnigna og særða og mannmn minn sál. iicgjandi á beð kvalanna og dauðans. Okkar forna og nýja valgerðamanni, hr Árna Friðrikssyni og konu hans; þakka ég af viðkvæmju hjarta fvrir aila þeirra miklu hluttekningu i orði og á horði, og síðast fyrir h'na hinstn sæng, er þan bjuggu manninum mínum sál. með heiðri og sóœa. Þá má ésr þakka mínum ástkæru vinum, séra J. Bjarna- syni og frú Láru Bjarnason kona hans, fyrir alla þairra v-iðkvæmu hluttekn- ingu og hjálp fyr og síðar í raunum mínum. Þá má ekki gleyma minni hjart kæru vinkonu, Rar.nveigu .Sveinhjarn- ardóttir, er nú, sem áður hefir breítt sig útyfir mig með liðsinni og huggun, Og síðast, en ekki sízt nefni ég þann mann. sem Þersteinn sál. mátti aldrei af sjá, það var hr. Sigurður Anderson. Hann lét ekkert hindra sig frá að likna þessum krossbera ár og sið, hverjaand- vökunóttina eftir aðra fekk hann hans vegna og varð þó að vinna á daginn myrkranna á milli. — Dr'ottinn blessi alla þessa ástvini mína og velgerðamenn og alla þeirra ástvini. Steinunn Jóhannesdóttir. Gistihús á Gimli. Ég undirritaður gef hér með ferðamönnum til kynna, að ég hef byrjað greiðasölu og gistihús á Grimli, — í húsi því er Kristján sál. Lífmann áður bjó í. Ég hef ágætt hús- næði og læt mér ant nm að allur viðui gerningur verði sem beztur og með sann- gjörnu verði. St. J. Jones. \ GOÐIR HLUTIR \ í FROSTNU ÁSTANDI. A Notið nú árstíðar tæþ’færið til i þess að neyta þessa tælandi, } heilsusamlega smekkgóða ÍS- a RJÓMA, sem að eins fæst í A BOYD’S ísrjómastofunni uppi á yfir búð hans að 370 Main á Street. Komið í tíma meðan a hitinn varir. Hann er brfið- Á um á enda. $ Gleymið ekki brauðunum f hans, þau eru beztu brauðin í f borginni. Keirð heim á hvert f heimili. J IV. .1. BOYIl. 370 og .579 Main Str. # # # # # * JÉk. # # # # * # # # * 3 # # * # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- , drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum t # # # $ I # jjáöir ;-“«sir drykkir er seldir 1 pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsam. — 3 dúsin flöskur fyrir §2.00. Fæst hjá öllum víu eða ölsölum uoa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. Areiðaniega það bezta er EDWAED L- DEEWKY- “ JHannlactnrer & Importer, WlHH'irfiG. §«•»•*««*•»•«»••*•«»• «»««» s # s # # * # # # # # 2 9 3 # # 3 * # # 3 3 # 2 I # ^ ############*######« mmmm Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fyrir bætidur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Bíðjið járnvörusala yðar um þá, þeir selja ailír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Verksmiðjur: Wínnipeg PRESTON, ONT. Box 1406. British Columbia. Það er mikil eftirspurn í Brit- ish Columbia eftir góðum vinnukonum. Kaupiðerfrá $10.C0 til $25.00 um mánuðinn, eftir hæfi- leikum stúklnanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg fyrir ungt kven- fólk fi I1Steam“-þvottahús- um. Kaupið er þar einn dollar um daginn og þar yflr. Tíðarfar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem fáanleg eru í heiminum. Upplýiingar fást hjá: R. E. GOSNELL, SECRETARY Bureau Information & Immigration VICTORIA B. C. CANADA. Tilkynning til væntunlegra skUvindu- kaupenda -vi -w Vestfold, Man. 5. Júlí 1901. Mr. Wm. Scott. Kæri herra:— Rjómaskilvindan sem ég keypti frá yður á sfðastl. vori „The í l! ite<l State*" hefir reynst áeætlega. hún reunur létt og skilur mjó'ikina vei. Eg vildi ráðleggja hverjura þeim sem ætlar að fá sér rjómaskilviridu. sérstaklega ef hann þarf stóva vél, aö kaupa „The United States" ogenga aðra. SlGURÐUR EyJÓLFSSON. WooðMne Restanrant Stærsta Billiard Hall i Norð-vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö "Bfiliard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Leitnon & Hebb, Eigendur, F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. 'WINNIPEG - - - - MANITOBA 290 Lögregluspæjarinn 15. KAPITULI. Leynilögreglan í Rúttlandi. Tíminn leið þannig tilbreytingarlaust I Tula nokkur ár, þangað til Ora var nálega orðin gjaf- vaxta. Ungfrú Brian var þar enn til heimilis og var aðalstarf hennar að ala upp Oru og annast hana. Sergius dvaldi lengstum i St. Pétursborg og kvað hann hðgum sínum þannig hátta fyrir sakir umsvifa þeirra er hann hefði viðvíkjandi eignum Oru frænku sinnar og skjólstæðings, að hann yrði að dvelja í höfuðborginni. Sannleik- urinn var sá, að honum fanst bezta tækiiærið bjóðast til þess að 'eyða þar og ausa út eiguum Oru með ýmsum fjárglæfra-og óreglumönnum bæði frakkneskum og þýzkum, honum þótti gott tækifæri til þess að eyða þar eignum mun- aðarlausrar stúlku í solli með frakkueskum og þjóðversknm leikmeyjum og ítölskum sönggyðj- um. Þar er nóg um dýrð og kæti fyrir þa sem hafa bfiðar hendur fullar fjár, hvernig em það fé er fengið, að því er ekki spurt. Hann lætur peninga þá er honnm hefir verið trúað fyrir ó- spart fjúka og gætir þess lítt hvílíka ábyrgð hann hefir tekist á hendur, en þótt hann ejddi miklu í félagsskap við þer sar drósir, þá fóru samt skildingarnir en þá fleiri á spilahúsum og i taflsölum, þar sem Demidoff hinu ungi hafði tapað 1,800,000 rúflnm á einn kveldb Með hverj um degi -em ,0ra n&lgaðisi það aJdarstakmark er henni bar rétti lega að vtiía fé síuu móttöku og sjá fyrir því sjálf, varð Sergius órólegri; en Lögregluspæjarinn, 295 stofunni hanga; ein þeirra er af stúlku á að gizka 18 ára. er svo að sjá sem hún hafi verið að- fram komin af tæringu þegar myndin var tekin. Hann skoðar myndina nákvæmlega og skiftir litum. Alt í eiuu kemur húsbÓDdinn inn og verður hverft við þegar hann tekur eftir því að gesturinn er að skooa myndina. “Komdu sæll, Zamaroff !” segir hann hranalega. "Eg sendi eftir þér til þess að gera inér greiða aftur, lags- maður. Gerðu svo vel og skrifadu á víxil fyrir mig. Hann er ekki stór, að eins tvö hundruð þúsund rúblur”, “Það er ákaflega mikil upphæð, yðar há- tign !" svarar Zemaroff og þykir sér misboðið. 1 ‘Ég vonáðist eftir að þér munduð fremur minka skuld yðar við rnig en auka hana”. “Hvað er þetta ! Er það svo sem ekki nægi leg trygging sem þú hefir? Ég tók eftir að þú værir að skoða hana þegar ég kom inn”. “Jfi, hún hlýtur að vera komin alveg í and- lfitið; frænka yðar getur ekki fitt langt eftir ó- lifað eftir útliti hennar að dæma á myndinni", segir Zamaroff og horflr á myndiua. "Vill yðar hitigu gefa sama veð og áður ?” “AuðvitHð geri ég i-að og það ereins og þú segir að þú þarft varla að bíða lengi eftir pen- ÍDgunnm héðau af, því vist er aö ég erfi helm- inginn eftir Oru Utna. Sjáð r nú til, ég heíi út- búið víxilinn handa þér til undirskriftar”, “<7á, ég geri það”, segir Zemaroff. Hann andvarpar, dregur blað upp úr vai-a )-ínum, sezt niður til þess að fylla það út, eu á meðatt hann er að því, lit:rr hann á víxil Plxtoffs O ' segir: 294 Lögregluspæjarinn. að fá bjá þér lán einu sinni enn!” segir Ski.mer. Hann grunar það hálft um hálft að Zemaroff muni bera traust til Platoffs. "Hvers vegna segirðu honum ekki að koma og finna þig á skrif stofunni, ef hann þarf að finna þig?— mér finst þú ættir ekki rú vera að elta hann; þú hefir ekk- ert veð frá honum !” “Nei—en=en—en ég hefi góðar rentur bjf hopum”, svarar Zemaroff í hálfum hljóðum. “Já, eu hvaðer þá um höfuðstólinn?” “Ég—ég hefi veð, gott veð------. Hún er dauðveik-hún deyr bráðum”. Um leið óg Za- maroff segir þetta, læsir hann skrifstofudyrun- um og flýtir sér niður stigann. Við dyrnar bíður hans sleði og er honum ekið yíir ána alla leið til skuldunautarins. Amiríkumaðurinn horfir á eftír honum, blístrar nokkrum sinnum og hugsar með sjálfum sér: “Það er engin furða þótt rússneskir fjár- glæframenn séu fyririitnir. Zamaroff hefir lán- að honuin ósköpin öli. Jæja, hva) sem öllu líð- ur, er ég glaður yfir því að okkar skifti eru um garð geugiri. Þó er það víst að enginn befði get aðleikiö eíns á þá, er við átturn skift.i við og hann. Þeir kunna mannlast. að ljúga, svíkja og suuða, en hann lét eiki villa sér sjónir. Ég heugi mig upp á það, að Isaac litli hefir fengið gott veð; Enginn stenst brögð ha ,s uésér við honum nema Ba.ndaríkjamenri; þeir eru þeir einu sem engitin sér við. Þarna skjátlast honum. Zamaroff iiýtir sór til Piatoffs, er boði ) inu í skrifsloíu hans og verður að bíða 1 &r leagi, Á meðan hann býður skoðar hann niyi dir, sem í Lögregluspæjarinn. 291 hann reyndi að drepa og þagga niður hugsunina tua það með því aðeyða enn þá meiru og lifa sem óhóflagast, en þráttfyrir alt sá hann að það var ekki e nhlitt ráð; hann hugsaði sér því að reyna að fiuria upp eitthvað, er kæmi öllum eignum hennar í hans hendur fyrir fult og alt. Þessi lönguu Sergiusar varð enn ákafari við umhugs- uuina um það að Dimitri Mencikoff beið þsss með óþieyju að Ora yrði gjafavæxta svo hann i.æti heimtað það er honum hafði verið lofað. Sergius vissi að hann sem eiginmaður Oru eftir þann tiina, gæti krafist þess að hann gerði reikn- itii: ráðstriensku sinnar. Þótt Mencikoff tækí engan þátt í Tyrkja- strtðinu, þá var hann samt oft og einatt fjarver- arídi. Hunn hafði ýmsum störfum að gegna í lög’erlu nni eðn. þriðju deildinni, sem kölluð var og hftföi þ«ð fyi-ir stafni að bæla niður aðgerðir jiifnaðarmanna, sem ruddn sét til rúms í öllum borgmn Rússaveldis, og áttu talsmenn meðal alliitflokka þjóðarinnar. Það var um þetta leyti kotnið að þeim tímamótum þegar jafnaðar mannft hugruyndin rauf drungaský deyfðar og aðgei ðaleysis og braustí gegn um þjóðlífið eius og di ynjandi stormur; fjörkippirnir voru svo sterkir að undit' tók í Kákasus- og Úralfjöll- unum og alt ætlaði af göflum að ganga. Áður hvíldi kyrkjuleg lognmolla yfir öllu lífi Rússa. Nú breyttist það i pólitiskt stórviðri. Þessi pólitiski gauragangur var það eina sem Sergiusi þótti vekja sér vonir um að slt. mt;ndi slampast af. Hunri sá það auðviíað glögt að efíhart færi, þá yrði hann að múta dómaranum til þess

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.