Heimskringla - 12.09.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.09.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 12. SEPTEMBKR 1901 IF^ 16 AF^ STEINBACH, MAN., 1. Júní 1901. KÆRU HERRAR:- Eg finn mér skylt að láta yður vita að ég er vel ánægð með Eldredge „B‘‘ saumavél- ina yðar eftir að hafa brúkað hana stöðugt f síðast. lö ár. Ég eignaðist þessa Eldredge „B‘* saumaujel No. 115060 árið 1884, og keypti hana af A. S. Frlesen í þessum bæ. Þessi vél hefir unnið fullnægjandi verk í 16 ár, og aldrei kostað mig nokkurt cent fyrir viðgerð. Hún vinnnr eins hávaðalaust og gerir verk sitt eins vel og daginn sem ég keypti hana. Hún hefir aldrei mist spor, eins og ég hef frétt að vélar frá öðrum félögum stundum geri, og hún faldar, þræðir, rykkir og leggsaumar ágætlega. Þessi vél hefir einkar hentugan útbúnað er varnar því að hún slíti þráðinn þó henni sé rent aftur á bak. Nábúar mínir sem keyptu vólar, búnar til af öðrum félögum. um leið og ég keypti mína vél, hafa fyrir löngu hætt að geta notað þær og keypt sér nýjar vélar. Eg ráðlegg öllum minum nábúa- konum og öllum öðrum sem hugsa sér að kaupa saumavél, að fá sér uEldredge“ vél. Reynið þessa vél áður en þór kaupið aðrar, og ég er sannfærð um að þér kjósið ekki aðrar fremur. Yðar einlæg HELENA FRIESEN. ÞESSAR VELAR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM: Baldur... .Chris Johnson. Calgary,... A.J. Smyth. Dauphin.... Geo. Barker. Moosomin....Miller & Co. Gimli.....Albert Kristianson Yorkton....Levi Beck. Winnipeg.... Forester & Hatcher, Y. M. C. A. Building, Portage Ave HEILDSÖLU UMBOÐSMENN: Innisfail___Archer & Simpson- Reston.......S. S. McMillan. Gladstone.......Williams Bro’s, Og margir aðrir. MERRICK, ANDERSON & CO. Winnipeg. Vilja fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. firði árið 1855. Flutti hann til Ame- ríku árið 1876 og settist að í Winnipeg. 1884 giftist hann ungfrú Kristjönu Sí- monsdóttir, sem nú lifir mann sinn á- samt 6 börnum. — Gísli sál. flutti frá Winnipeg til Keewatin 1885 og hefir átt þar heima síðan. Hann vann fyrir Lake of the Woods Milling Co.. og á- vann sér truust og hylli yfirboðara sinna. Hann var ástríkur eiginmaður og faðir og er söknuður ekkjunnar og barnanna enn þá átakanlegri, þar sem hann var svo snögglega kallaður frá þeim. Eftírfylgjandi eftirmæli hafa mér verið send af einum nánum kunningja Gísla sáluga. S. G. Gísli Jónsson. A leginum var lygnt ob hljótt, en litla báran stundi, og þrurrdi alt um þögla nótt á þrúðgum ránar fundi; þó þögult væri. alt þó var eins og þrauta bundið dróma, og kendi ait sárrar mæðu meins og myrkra Skuldar dóma. Um kvöldið, drengur djarfur, eitt, aft dáð og elju kunnur, þó höndin væri af þrælkun þreytt, hann þó samt réð á unnur, að duga sér og búi bezt, að bjarga í öllum greinum. Að degi, en heizt þá sól er sezt, ‘‘oft segir fátt af einum“. Að morgni fréttin sára slær og sveimar út um bláinn; “ei kominn heim frá kveldi í gær‘‘, alt kveinar: “horfiD, dánn“. Og alt var búið, endað skeið, sem öllum krafti beitti. svaig hann niður svalköld leið þar síðstu lífstök þreytti. Hér dáinn er úr drengja sveit einn dýrsti og bezti granni, og þaó mun verða langsöm leit, að leita að nýt’rimanni; þó elti ei fjöldann út um völl, hann 'einn nam göngu þreyta, en þeim hann reyndist trygða tröll, sem trygðum gjörði heita. Var fastur í máli og frjáls i lund, og fordómana smáði. Hann unni sínum alla stund. að iuni sínu gáði, þar myrk nú breiða hreggsky hjúp og harmablæju falda. Ó, margt er lífsins dulardjúp og döpur rauna alda. Nú sefur vært í svalri m hann sorgir lífs ei mæða. harmatárin hrynja á fold oghjarta sárin blæða, hjá eiginkonu, er elskaðann sinn ástvin tregar grátin, og bðrnin líka harma hann, sinn hjartans föður látinn. Ó, góði vinur, góða nótt þess gæða heitt ég beiði, þú sofir bæði sætt og rótt und svö lu moldar leiði, og hljótir frið um eilíf ár og alt, sem hugur þráði; já, allar lífsins leyndar þrár, sem lífsÍDS orð þér spáði. H. Þ. Dáinn. 13. Júní siðastl. lézt að heimili sínu Geirastöðum, Árnes P. O;. öldung- urinn Jón Brynjólfsson, 83 ára gamall. Jarðarför hans fór fram 18. s. m. að viðstöddum nágrönnum hins látna á- samt prestinum sóra R. Marteinssyni. sem hólt vel valda og hjartnæma ræðu við það tækifæri.—Jón sál. var gáfaður og talsvert sjálfmentaður mað- ur, fjöllesinn og fróðúr um margt, sérí lagi hneigðist hugur hans að guðfrséði; enda sagði hann kunningja sínum einu sinni, að hann hefði orðið þolanlegur guðfræðingur hefði hann náð mentun i þeirri gre5n. Ha„u var trúmaður i fylstu merkingn; andi hans var hafinn yfir alla fordóma og vanans kreddur, sem því miður alt of margir binda sig við. Hann yar staklega hreinskilinn og réttsýnn í öllum viðskiftum, hjálp- fús við alla, sem til hans leituðu, á meðan hann var megnugur að hjálpa, og hugsaði ekki ætíð um þó það væri sér f skaða, þvi hann var höfðiagi i lund, og ég vissi að það særði hann á efri árum hans, þegar hann vegna fá- tæktar gat það ekki, því maðurinn var stórsinna, en sálin göfug. Ég veit að þeir sem þektu liann, samsinna mér i þvi, þó ég segi að það hafi verið hans aðalstefna í lífinu að láta goft af sér leiða. Og ég veit að minning hans lif- ir í þeirra hjörtum sem þektu hann og unna sömu lífsstefnu. DÁNARfFREGN. 22. Júlí 1901 lézt að Gimli, Nýja ísl» ndi, eftir stutta sjúkdómslegu, meikismaðurinn Þórarinn Þorleifsson smiður. Hann var fæddur að Hjalla- landi í Vatnsdal i Húnaþingi 25. Sept. 1829, Og var því nærfelt 72jára er hann lést. A Hjallalandi óisit Þórarinu sál. upp með föðurbróður sínurn Þorgrimi Þorlei fssyni þar til hann fór að Þing e> rum og lærði járnsmíði hjá Þorsteini heitnum bróður sínum. Þar giftist hann árið 1863 ungfrú Rósu Jóhanns- dóttir, ættaðri úr Eyjafirði. Þau hjón eignuðust saman'6 börn, af hverjum að eins 2 stúlkur eru álífi, Helga,heima á íslandi, og Jóhanna i Winnipeg.— Þórarinn sál. bjó á ýmsum stöðum i Húnaþingi, en lengst í Haga í Þingi. Til Ameriku flutti hann fyrir 12 árum og settist strax að áGiuali, hvar hann dvaldi tii dánardægurs. l’oreldrar Þórarins heitins voru: Þorleifur Þorleifsson, af svo nefndri Hjallaiandsætt, mesti atorku- og dugn- aðarmaður, og [Helga Þórarinsdóttir, orðlögð gáfukona. Sjálfur var Þórar- ínn sál. mjög vel gefinn maður, prýðis greindur, starfs- og dugnaðarmaður mikiil og smiður góður, hreinskiftinn, dáðrakkur og drengur bezti. Heiðruð sé hans minning. S. J. J. ÞAKKARÁVARP. Það hefir dregist lengur en skyldi fyrir mór að senda opin bert þakklæti til vina minna og v.andamanna suður í Serville, N. J., hjá hverjum ég dvald} siðastl. 3 ár. En hér með lýsi ég því yfir, að ég hefi ekki gleymt—og mun aldrei gleyma þeim fyrir alt það góða,' er þeir í svo ríkum mæli hafa útbýtt mér, en sérstvklega vil ég tilnefna tengdason minn, herra Bjöin Jónseon og þakka honum fyrir ástúðlega um- önnnn á dóttir minni elskulegu meðan hún varð að heija sitt langa og þunga banastríð, og svo að því loknu hvernig honum fórst við mig { orðum og at- víkum og þar með lagði töluvert fé í sölurnar til að koma mór liingað norð- ur til dóttur minnar og með því reyna að lótta raunabyrði mína. Fyrir þetta ogaltannaðbiðeg alvísa gjafarann allra góðra hluta, að endurgjalda honum og öðrum þeim, sem hér eiga hlut að máli, á þann hagkvæmasta hátt, er hann sór þeim fyrir beztu. Selkirk, 9. Sept. 1901. VILBORQ JÓNSDÓTTIR. Macioíali, Haiará & Whitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J.tMACDONALD K.C. ALEX. IIAGGARD K.C. II. \V. WIIITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍWU NV.TA 718 Main 8tr. Fæði $1.00 á dag. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 fflain 8t, -- - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. British Golumbia. Það er mikil eftirsparn í Brit- ish Colambia eftir góðum vinnukonum. Kaupið er frá $10.CO til $25.00 V um mánuðinn, eftir hæíi- leikum stúlknanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg fyrir ungt kven- folk á ((Steam“-þvottahús- um. Kaupið er þar einn dollar uin daginn og þar yfir. Tíðarfar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem fáanleg eru í heiminum. Upplýiingar fást hjá: R. E. GOSNELL, SECRETARY Bureau Information & Imíiigration VICTORIA B. C. CANADA. SMOKE T. L. CIGARS fyltir með bezta Havana tóbak, og vafðir með Sumatra-laufi, Þér eruð 30 mínútur 1 Havana þegar þér reykið þessa orðlögðu vindla. Allir góðir tóbakssalar selja þá. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. I.ee. eigandi 'WIFIIISriISriDPIEIGk ROBINSON & COnPANY. NÝIR K.ÍÓLADÚKAR- Þessar vörur eru til sýnis í dag, og sú sýning er þess virði að athuga hana. Vefstólar Englands, Frakklands og Þýzkaknds hafa sent oss stórt upplag af sínum heztu vörum, og í viðbót við þær höfum vér fengið það bezta vörumagn sem dúkaverksmiðjur Bandaríkjanna og Ganada geta framleitt. Vér höfum valið þessar vörur eftir þeirri beztu þekkingu, sem margra ára reynsla hefir veitt oss, og með sérstöku tilliti til þeirra breytinga, sem móðurinn krefur. Þess vegna segjum vér að það sé vel þess virði fyrir yður að koma í búðina og skoða vorar miklu ágætís vörur. ROBINSON CO,, 400-402 flairi St. flANITOBA. Kynnidyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú........................... 250,000 Tala bænda í Manitoba ..................... .......... 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels........... 7.201,519 “ “ “ 1894 “ “ ............ 17,172.888 “ •• “ J.899 “ “ .............2"i ,922.230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.... .......... 102,700 N autgripir........... 230.075 Sauðfó................... 35,000 Svín..................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1899 vorn................ $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.. $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lan isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af ys 1- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliSan almennings. í siðastliðin 20 ár heflr ræktað land aukist úr ekrum.. 50,000 Upp i ekrur............................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisróttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem ald:ei bregðast. í baij\mum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra i Manitoba. eru nimlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhóruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 millionlr ekrur af landi i 51anitol»a, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til' HOMí. K. I*. KOBLIM Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .ln«enh K SUnntinnflutninca 02: landnáms umboðsmaður. 30o Lögregluspræjainn. þá fara tvær miljónlr þinar til helv.... með mér I” í þessum svifum tekur hann í öxlina á hon- um, því það er eitthvað í augum Plat.ofls, stm Zamaroff stendur ógn af. Hann leiðir hann inn í horn í lestrarherberginu XÞesa her hér að gæta, að um þetta ileyti var leynistofa til njósna í hverju meiri fháttar húsi í Rússlandi, ekki til þess að grenslast eftir þjófum, heldur gjöreyð- andum). Hann hvíslar i eyra hans hugsun þeirri er hann hefir liaft altaf frá jþeiiu tíruu, er hann vissi að gæzlukona Oru yar Jafnaðarkona; þetta sem ha'nn segir honum er þannig, að Gyðingur- inn Zamaroff rekur ujtp óp af skelfingu og slítur sig af honum; hraðar sér á brott sem mest má hann og forðast fund Sergiusar Platoffs í heilan mánuð. Þegar sá tími er liðinn, fer peninga- græðgin að tala hátt í huga hans. Hann getur ekki annað en hugsað með söknuði og gremju um þessar tvær glötuðu miljónir. Hann fer því á fund Sergiusar og segir: “Ég vil leika með þér, en það verður að vera leikur !” “Það skal þá verða. Já, sannarlegur leik- ur fvrir okkur!” svarar Platoff og reynir að hlæja, en hláturinn deyr áður en harm kemst fram á varir haus; því þessi leikur, er hann svo nefndi, var býsna alyarlegur og ef hann hefði ekki sjálfur verið á glötunarbarminum i fjárhags legu tilliti. þá hefði honutn aldrei komið neitt slíkt til hugar, þvi á þessum tíma var það sam- fara að pólitiskar deilur gerðu honum mögulegt að framkvæma áform sitt og jafnframt að þær gerðu það enn þá hættulegra, ef það yrði upp- Lögregluspæjarinn. 301 víst eða grunsamt. Gjöreyðendur voru nú hvergi ólvdtir, þúsundaugu voru í hverju skúma skoti; uppieistarandinn átti vöggu sína á Frakk- landiog seuui þaðan brennandi loga og leiftrandi branda út um alla Evrópu, helst þó til Rúss- lands; þar var beztur andlegur jarðvegur fyrir það. Hermann Margo haföi unnið að þessu eigi all-litið. Hann hafði verið í fangelsi á Frakk- laudi um lnngan tfma, þangað tíl loksins að frelsisvinirnir, ",sem létust vera, opnuðu iang- elsirdyrnar fyrír honum og öðrum glæpamönn- um. Þessir frelsisvinir lótu þá lausa til þess að fá hjálp þeirra að kveikja í Paris og gera hana að þriggja iránaða jarðnesku helvíti. Þegar svo alt korast í samt lag aftur á Frakklandi, þá hafði Hermann komið til Rússlands að leita systur sinnar og flutti ýmsar einkennilegar fregnir viðvikjandi Ágúst Lieber. Dimitri var, eins og fyr er frá skýrt, að vinna að því að bæla uiður þessar pólitisku æs- ingar með ofbeldi. Þegar hann hafði eyöilagt alt þannig, að menn voru allir drepnir, konur svívírtar. börnum kastað útáklakaunog eigu- um rænt og stolið, þá var hanu sæmdur \ alde- marskrossi fyrir dugnað og réttlæti; þar að auki var hann hækkaður í tign og tti að taka sér heiðursbústað í höfuðborginni. Um lætta leyti var það að Vera Zassuhc vakti umtal mikið í Rússlandi með þvi að drepa her- foringja nokkurn Trepoff að nafui. Húu gerði þaðekkisem gjöreyðandi. heldur sem guðs frels- andi engill, sem gat ekki liðið það hi'ójilegs i tng- læti að ungum mönuuui v<eii InUdið 1 iiuueUi 304 Lögregluspæjarinn. en hjálp fengist. Út úr þessu var hafið mál á hendur Ágúst og hann var dæmdnr í æfilangt faugelsi. Þar var vistin ill að öllu leyti. loftið eitrað, fæðan léleg, aðbúð i versta lagi og alt eftir því. Eftir nokkra daga veiktist haun þvi og dó. Blóð eiginmanns iraíns skal koma yfir þetta ftanska þrælmenni ! og ef ég-----, en hvað þýdir það að ógna, þegar ég veit að ég get aldrei hefnt ?” segir hún og fer að hágráta. Hún er ósegjaulega fögur í sorgarbúningnum þegar hún grætur; fötÍD hrafnsvörtu, hárið glóbjarta, augun hvöss og eldsnör; alt þetta fer svo vel saman. Platoff stariráhana steinhissa. Hún gengur frá honum bráðiega ‘og skilur hann eftir en hann gengur til hvílu. Þótt hann só þreytt- ur og ferðslúinu fer hann ekki strax að sofa, heldur dregur upp úr vasa sínum skrifbók og tek ur bar úr bréf de VeJneys og les það nákvæm lega. Þegar þvi er lokið, þykist hann fá þá lýs- ing af Hermanui, að hann muni geta orðið verk- færi í sinni hendi, og eins þykist hann sjá það í útliti Brian að hugarfar hennar sé breytt frá því sem áður var. Alt til þessa hefir Ora verið alin upp eins og barn i ströngustu gæzlu þótt hún sé nú nálega orðiu fulltiða stúlka. Hár hennar er látið hanga niður á bak i einni flóttu; [var það siður meðal bæudufolks í þessum hlutu Rússlands; liún er i stuttum kjól og sjást fæturnir nettir og litlir; hún er á þeim aldri að hvorki er hægt að kalla h.iiia harn né fullorðna stúlku, heldur þar a milli 04 aldrei ur kvennma '.u egurri o. guð- iogri—ef svo mætti segja—en einmitt um það Lögregluskæjarinn, 2ö7 síuum að svara mér. Hann gerði það, dóskot- ans tikarsonurinn, með því að skellibiæja og veifa húfu skratt.anum sinum. Já, meira að segja, hann hló svo hæðnislega rétt eins og ég væri einhver bjálfi. Hann er reglulegt svía þessi Holve”. Hann þegir stuudarkorn. Nú álítur Platoil að peningar Zamarofls hafi verið færðir inn í sinn reikning, ogætlar hú að láta skriða til skara. Hann horfir á fól&ga sinn og segir: “Isaacvitch minn, elsku vinur; éghefi feng- ið gleðilegar fréttir fyrir þig !” “Hvað meinarðu ‘ Hún er dauð!” Hann hlær og bendir á mvndina. “Dauð ! nei, er húnvirkilega dauð! Lof sé guði! Og eiguir hennar eru tiu miljónir rúbla? Þú færð helminginn af þvi og Dimitri Menchi- koff helminginn ? Er það ekki rétt? Já, guði sé lof ! ha ! ha!” “Hún er dauð, steindauð; það er áreiðan- legt; en—en—hún var eignalaus!’’ “Hvað ?—hvaða vitleysa er þetta. Þú ert að gera að gamni þínu. Þetta jjgetur ekki verið alvara. Hún frænka þin, greifadóttirin hin Ora Laguschini var ríkasta stúlkan i öllu Rúes- landi”. “Hún fræuka mín, greifadóttirin hún Ora Lapischin er ríkasta stúlkan í öllu Rússlandi, en sú dána var [blásnauð.—“hvað? vertu rólegur !” Láuardrottni hansjvar farið að óróast og ætlaði að taka fram i fyrir honum. Hanu hefir staðið upp úr sæti sfnu og hvessir á hann heiftþrungin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.