Heimskringla - 17.10.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.10.1901, Blaðsíða 1
Heimgkringla er gef- in ut hvenr fimtudag af: Beimskringla News and Publishing Co., að 547 Main 9t., Winnipeg, Man. Kost- ar um árið $1.50. Borgað fyrirfram. Nýír kaupendur fá í f kaupbætir sögu Drake f Standish eða Lajla og jóla- á blað Hkr. 19o0. Verd35 og * 25 cents, ef seldar, sendar á til fslands fyrir 5 cents Á XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 17. OKTÓBER 1901. Nr. 2. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. 24 manneskjur mistu líf sitt og hundruð manna voru særðir í 1 kosningaupphlaupi einu í Hun- garia. Kjósendum var misboðið ó. ýmsan hátt og hótað dauða ef peir greiddu ekki atkvæði eins og J>eim var sagt. Einn stjórnmálamaður og f jölskylda hans mistu líf sitt 1 tilefni af pví að faðirinn fylgdi sannfæring sinni við kosningamar. Morðmál mikið hefir staðið yfir um nokkra síðastl. daga í London, Out. [>ar sem sonur var kærður um að liafa barið föður sinn til dauða með öxi. Eitt vitnið bar pað að hinn ákærði hefði boðið sér $1,000 til að lijálpa sér til að ráða gamla manninn af dögum, en vitn- ið kvaðst ekki hafa haft samvizku til að berja hann nema eitt högg í höfuðið, en [>á hefði sonurinn tek- ið við og barið föður sinn mörg högg með öxinni. Um eða yfir 20 læknar gáfu álit sitt um dauða gamla mannsins, en þeim bar ekki samau. Héldu sumir högg með barefli hafa orsakað dauðann, en aðrir, og f>eir voru fliúri, að maður- inn hefði að eins dottið og á þann hátt mist líf sitt. Kviðdómendur gátu ekki komið sér saman um dómsákvæði svo að hinn ákærði var látinn laus. Manitobastjórnin hefir hlotið /ms verðlaun fyrir korn og gras- tegundir er hún hafði á Pan- American sýningunni í Buffalo. Þar á meðal eru gull og silfur med- alíur og eru [>að talin hæztu verð- laun sem s/ningarnefndin gefur fyrir nokkra s/ningarmuni. Silfur meðalían var fyrir hveitimjöl sem stjórnin s/ndi. En gull medalíurn- arvoru fyrir korn- og grastegundir, sem voru taldar f>ær beztu sem á s/ninguna komu, betri en nokkuð samkyns sem Bandaríkin gátu s/nt þar. Kússar eru að safna herliði miklu á landamærum Afganistan, og kveðast muni taka höfuðstaðinn Herat ef Mohammed Uller Khan, sem er 4. sonur liins n/látna emirs f>ar. verði ekki gerður að lands- höfðingja J>ar í stað föður síns. Það fylgir og fregninni að Rússar mui hafa mál sitt fram án f>ess t.il hernaðar komi. Bandaríkjastjórnin hefir feng- ið vitneskju um að ungfrú Stone sé lifandi og við góða heilsu í Gultepe f jöllunum, á landamærum Tyrklands og Búlgaríu og að lióp- ur sá af stigamönnum sem stálu henni séu 18 að tölu og hafist við upp á þessum fjöllum. Sagt er að hermenn beggja landa liafi ákveð- ið að slá herhring um rætur þessara fjalla í von um að fanga þjófana. Inntektir Frakklands liafa farið svo minkandi í síðastl. 9 mán. að sjóðþurðin nemur 90 mil. frank Kristján Danakonungur flutti sjálfur hásætisræðuna þegar fyrsta þing vinstrimanna stjórnarinnar kom saman í Kaupmannahöfn fyr- ir nokkrum dögum. Er það í fyrsta sinni síðan árið 1884 að kon- ungur hefir sjálfur leyst það verk af hendi. Blaðið Times í Lundúnum ttytur þá gleðifrétt að Tyrkja sold- án sé tekinn til fyrir alvöru að gera umbætur á aðbúnaði saka- manna í Moroeco. Að þessum tlma hefir meðferðin verið voðalega ill, fangar hafa verið bundir með járnkeðjum á höndum og fótum og verið látnir vera úti, án sk/lis eða vatns. Stundum eru menn í stór- hópum bundnir þannig saman að járnkeðja er fest um háls þeirra og önnur um fæturna, og eru stundum 50 fangar bundnir þannig á eina keðju, sveltir og píndir á allan hxigsanlegan liátt, og það sem lak- ast er, að menn eru oft saklausir teknir og dæmdir í fangelsi þessi. En nú ætlar soldán að sjá svo til að umbætur verði á pllu þessu og að meðferð á föngum í ríki hans verði hér eftir svipuð og í öðrnm siðuðum löndum. Lake of tlie Woods Milling félagið liefir borgað 10% vexti af öllum uppborguðum hlutabréfum félagsins, þessi ágóði er fyrir síð- asta fjárhagsár upp að 31. Ágúst síðastliðinn. Rannsókninni út af framkomu sjóliðsforingja Schley miðar seint áfram í Washington. En svo mik- ið er þar þó sannað að Schley er enginn hugleysingi. Allar líkur menda til [>esk að liann vinni fræg- an sigur í máli þessu, yfir þeim sem reynt hafa að ófrægja fram- komu lians í Santiago bardagan- um. Emrna Goldmann og menn þeir sem ásamt henni voru teknir fastir um daginn, kærðir um að vera meðsekir Oolzgosz í morði forsetans, hafa verið látin laus og því 1/st yfir að engin sannanagögn hafi fundist móti henni eða mönn- unum. Japanstjórnin er að gera til- raun til þess að fá 25 mil. doll. lán helzt í Bandaríkjunum, auk þess sem hún tekur 6 mil. doll. lán heima fyrir. Þessum peningum á að verja til járnbrautabygginga og annarra nauðsynlegra fyrirtækja, sem með vaxandi menningu þjóð- arinnar eru álitin ómissandi. Marquis Ito, sá sem um langan tíma var stjórnarformaður í Japan er nú að ferðast um Bandarikin og er talið víst að liann sé í peninga- útvegunarerindum þó hann neiti því. Professor William Hand, í Hamilton, Ont., sá er bjó til mest af flugeldum [>eim er brúkaðir voru hér á s/ningunni í sumar, brann 111 dauða í verkstæði sínu þar í bænum þann 11. þ. m. Lonnon blaðið „Daily Cron- icle“ flytur [>á frétt að Lord Minto, landstjórinn ytír Canada, muni segja af sér embætti útaf ósam- komulagi við Doininion stjórnina og að ef svo fari þá verði Baron de Blantyre eftirmaður hans. N/ kolanáma hefir fundist nálægt bæimm Prince Albert í As- síniboia liéraðinu, æðin er í Shell River bakkannm 4 fet á kykt. kolin brenna vel og menn gera sér beztu vonir um nánuna. TINDASTÚLL ALTA., 7. Okt,190l. (Frá freeniita Heiinskrlnglu.) Tíðarfar ágætt næstliðna viku, blíðviðri og stilling, og útlil fyrir sama, og vænta menn nú eftir einu af þessum yndælu haustum sem jafnaðrlega koma hér. Bændur eru i óða önn að vinna hveitiverk og búast við að geta lokið þeim áður spillist til muna. Kvefveiki er að stinga sér niður á börnum á stöku heimili. — Nykominn er frá íslandi vestur hingað herra Ófeig- ur Björnsson. óðalsbóndi frá Ytri- Svartárdal í Skagafirði, hann er bróðir póstmeistara Jóhans Björns- sonar á Tindastóll P. O.; hann fór 5. Jept. af Akureyri, en kom til Tindastóll 2. þ. m.; hann lætur all- vel af tíðarfari og ástæðum manna í sinni sveit, segir auðvitað nokkuð miklar skuldir, og kennir það aðal- lega fjársölubanninu; umbætur í mental^ og andlega stefnu telur hann allmiklar. Úr bréfi frá Dawson City, dags. 5. Sept. s. 1. er þess getið að gull sem sent var út úr Dawson héraðinu á5 mánuðum í sumarhafi verið $18,643,000,00. Stjórnin heimtar að hver maður sem sendir gull út úr liéraðinu fái útflutnings- leyfi hjá stjórninni, og að gullið sé vigtað og virt á stjórnarskrifstof- unum. Þetta fæst ókeypis, en er gert til þess að hægt sé að vita hve mikil auðæfi eru tekin þar úr nám- unum. Yitanlegt er það þó að /msir flytja burt úr héraðinu án þess að láta vigta og virða alt gull sitt, og þegar gerð er áætlun um það, sem þannig er flutt út, þá er talið víst að yfir 20 million dollars hafi verið tekið úr námum þar í sumar. Frá Gimli. Ymsraorsaka vegnahefur þess ekki fyr verið getið að Björn Jónsson, sem um nokkurn tima hefur búið í þessu héraði, iést á heimili sinu hinn annan dag síðastliðins Júnimáuaðar. Bana- mein hans var aflmissir (Paralysis). Hann hafði leitaðsér lækninga á sjúkra- húsinu í Winniptg, en orðið að hverfa þaðan heim aftur, úa þessað geta feng- ið nokkra heilsubót. Björn heitinn var feeddnr lfi Febr. 1844 á Teigi í Vopnafirði, og varð því rúmlega 57 ára gamall. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, Jóni Björnssyni frá Bóndasröðum i Hjaltastaðaþinghá og öuðnýju Stefánsdóttur frá Torfa- stöðum í Vopnafirði. Frá því á tuttugasta ári, var haim vinnumensku, þángað til hann giftist, í Desember 1868, Guðnýju Björnsdóttur á Svínabökkum í Vopnafirði. Foreldr- ar hennar voru, Björn Hannessou, bróð ir Magnúsar i Böðvarsdal, og Snjófríður Jónsdóttir systir séraPéturs, sem var á Valþjófsstað. Þessa konu misti Björn heitinn, eftir sjö ára sambúð, en giftist í annað sinn í Jan. 1885(7) Guðrúnu dóttur Gríms Grímssonar og Sigríðar Vigfúsdóttur i Höfðahverfi Þingeyjar- sýslu. Með fyrri konunni eignaðist. hann þrjú börn: Jón, sem dó á barns- aldri; Björn, sem altaf hefirdvalið hjá honum, og sem nú veitir búi ekkjunnar forstöðu; og Steffaníu, sem gift er þýsk- um manni í Bat Portage, Ontario. Onn- ur þijú börn eignaðist hann í siðara hjónabandinu, og eru þauöll eítirlifandi hjá mÓður sinni. Þrjú systkini Björns heitins e-u enn á lífi: Slgvaldi, sem nú býr við Is- lendingafljót í Nýja íslandi, Vilhjálmur i Sunnudal i Vopnafirði ogSteffanía hús- freyja á Guðmundarstöðum i Vopna- firði. Euginn kunnugur getur látið þess ógetið að Viðinesbygð á hér á bak að sjá einum atorknmesta starfsmanui, sem dvalið hefir á þssum stöðvum; Björn heitinn var hinn mesti búhöldur upp á þann máta, sem gerist í þessu bygðar- lagi, og hinn mesti elju og afkastamaður. Énginn hinna eftirlifanði stallbræðra hans hér, mun geta hrósað sér af því að vera rtskari fyrirmynd en hann var í þeim efnum. Ekkja Björns heitins finnur sér skylt að minnast með iuniJegu þakk- læti þeirrar hjertuæmu hluttökuerýms ir héraðsbúar hafa sýut henni í sam- bandi við sjúkdóm og jarðarför manns hennar. Sérstaklega má til þess nefna Magnús kaupmann Holm, Jóhann P. Árnason, Guðmund Bjarnason og heim- ilisfólk hans, Jóhann V. Jónsson, og konu Guðmundar Fjeldsted, auk ýmsra annara vina og vandamanna. Það er æficlega hjartanlega þakklætisvert þeg- ar fólk leggur á sig sérstaka fyrirhöfn til þess -að sýna sorgbitnum nágrönnum sínum bróðurþelí raunum þeirra. Björn heitinn var jarðsettur f graf- reit Kjarnaskólahéraðs og flutti Runólf- ur prestur Marteinsson afbragðs vel til- fallna minninuarræðu j fir gröf hans sið astliðinn sunnudag. Gimli 1. Oct. 1901. Nágranni. Þessarar fregnar eru Seyðfirsku blöðin sérstaklega beðin að geta vegna eftirlifandi ættmenna i sínu nágrenni. I* O. K. Allir meðlimir stúkunnar “ísa- fold” No. 1048 I. O. F. eru hér með ámintir um að senda mér eða afhenda heimilisfiing sín (address) ekki síðar enn á næsta fundi stúk- unnar er haldinn verður þriðjudag- inn 22. f>. m. á venjulegum stað og tíma. Þar verða og afhent ábyrgð- ar skjöl og önnur skilríki frá fé- laginu, f>eim, er enn hafa eigi veitt f>eim móttöku. Rædd verða á fundinum eitt eða tvö n/ mál, sem líkur eru til að verði deildar skoð- anir á—J>ví fróðlegt að koma J>ar, og leggja sinn skerf í umræðurnar. J. Einarsson. R. S. STEPHAN SIGURDSON HNAUSA P. O. Talar nokknr alvöruoi ð við viðskiftavini sína. Ef f>ér álítið [>að nokkurs virði að liafa verzlun lijá ykkur í N/ja Islandi, f>ar sem f>ér getið fengið alskonar vörur, á öllum tímum árs- ins, og margt með stórum betri kjörum, en nokkurstaðar annar- staðar í N/ja Islandi, og f>að skal ég sanna með reynslu ykkar á mínum góðu vörum og prísum. Þá skal ég núlofa yður öllu f>essubráð- lega. Aftur á móti verðið f>ér að lofa mér f>ví, að borga mér svona jafnóðum og f>ér getið f>að. Þér munið f>reifa á endurgjaldi í verzl- unarsökum fyrir f>að, að minnsta kosti hver sá, sem heldur nákvæm- an reikning yfir alt f>að sem hann kaupir og selur yfir árið fyrir heim- ili sitt. Þóttjbúðin mín sé nú full af vörum, eins og f>ér segið, f>á er f>ó margt ókomið ennf>á, sem þér meg- ið eiga von á að sjá í búðinni fyrir 15.—20. Desember n. k. Eg gæti fengið allar fæssar vörur í Winni- peg, en ég get ekki fengið f>ær nógu góðar, eða svo ód/rar að f>ér getið orðið ánægðir með f>ær. Svo b/zt ég nú ekki við að verða að öllu leyti vel útbúinn fyr en eftir eitt ár eða svo, frá Jæssum tírna. En J>að skal ég samt verða svo fljótt sem ég get frekast komið f>ví við. Þér spyrjið mig hvernig á f>ví standi að ég geti selt svo miklu ó- d/rara en áður hafi f>ekkst í n/- lendunni, ég svara: af f>ví ég kaupi beint frá f>eim húsum sem fram- leiða vörurnar, og borga J>ær út í peningvnn. Sumt borga ég fyrir- fram f>ar sem óg hef nokkurn hagn- að á f>ví. Eg skal útvega ykkur alla hluti, alla leið frá títuprjónum upp að atkórum. Eg ætla ekki að telja hér upp hvað ég hef af vör- um. Það er fyrir yður, sem verzl- ið við mig að koma í búðina og sjá J>að. Fyrir aðra er f>að ekki. Svo óska ég yður öllum góðr- ar framtíðar. Stephan Sigurðson. Kæru skiftavinir! Fyrir utan það mikla upplag af svipaðri tegund og ég hef áður haft, sem nú er á hverjum degi að bætast við í búð í mína. Er það áform mitt að auka við það eínni vörutegund enn, sem ég álít að menn almennt þurfi rojög mikið _að halda á, og það eru alskonar h ú s ra u n i r (Furni- ture) svo sem, borð, — stólar — rútn- stæði — skápar, af öllum sortum — skrifpúlt og bókaskápar og svo margt og margt fl. sem óþarfi er að telja upp. Sökum þess að ég er ekki búinn að fá það pláss laust enn þásem ætlað er fyrir þessa vörusort, og á eftir að búa það út, sem þarf að gera3t áður en ég fæ mikið af oíantöldum mun- um, getur orðið dalltill dráttur á þessu, svo f millitíðinni, vil ég bjóða þeim sem kunna að þurfa með eitt- hvað af þesskonar vörum á þessu hausti, að kome til mín og skal ég senda strax eftir þvf, og ef það líkar ekki, þarf enginn að taka það frek- ar enn honum gott þykir. Verðið skal ég ábyrgjast að verði lægra en nokkurstaðar er á þesskonar vörum hér í kring. Svo munið nú eftir ef þér þarfn- ist eitthvað af húsmunum og ætlið að kaupa það, þá að koma til mín, held. ur en að borga tvöfalt verð fyrir það hjá öðrum. Mig lángar að grípa tækifærið og minna mína skiftavini á, að nú fer að líða að þeirn tíma, sem g fer að þarfnast peninga frá mönn- um til þess að geta sýnt dúlítinn lit á að standa í skilum við þá sem rsaór lána. Auðvitað vonast ég ekki eftir að menn alment, geti borgað strax alt sem þeir skulda, því margt er annað að gera, en að hala hveiti i skuldir. En því vonast óg eftir af mínum góðu skiftavinum að þeir borgi mér part af því sem þeir skulda mér strax, og borgi svo bitt sem eft- ir verður, alveg á þessu hausti þegar annríkið fer að minka, því nú er upp- skéran alment einsgóð og míkil eíns og menn nokkurn tíma geta búist við að fá, því vonast ég eftir að menn láti mig njóta þess nú hvað ég hef verið vægur að undanlörnu neð að innkalla þegar uppskéran hefir verið minni og lakari og menn þurft að fá umlíðingu. Fyrsta Oktober, sendi ég hverj- um þeim sem nokkuð skuldar mér, reikning sem sýnir upphæð skuldar- innarupp að þeim tíma (1. Oktofcer.) Gleymið ekki, mínir kæruskiftavinir að borga mér íáeina dollara, eins íijótt og þér eruð búnir að fá þi eskt, því ég þarf mjög mikið á peningum að halda um þessar mundir sem ég veit að þér munið vel geta nærri. Aðeins fá orð til kvennfólksins Einnig fyrir utan þann ijómandi dúkavarning af öllum tegundum sem jeg á von á þessa dagana, hef ég fengið mikið upplag af Loðkrögum (cohvette) af mismunandi stærðum og góðum, sem jeg sel mjög billega á meðan þeir endast- kaupiekki meira af þessu þettn ár. Koraið því sem tyrst og skoðið og kaupið ykkur kraga á meðan þeir eru til- Með þökk fyrir góð viðskifti. Elis Torwaldsson. Nytt rit. Ék hefi femiið til útsolu lítið kver, “Aldamóta óu,” eftir Jón Ólafsson, kvæðabálkur í fjórum köflum, sérprent- að i skrautgáfu; kostar 15c. Aðeins fá eiutök til, og ættu því þeir sem vilja eignastljóðiu að senda mér pöntun tafarlaust. —Útsölumenn mínaaðljóða bók Páls Ólafssonar vil éc biðja að senda mér eiuhverja skilagrein sem allra fyrst. Magnús Péturssow. 715 William Ave., Winnipeg. Erl. Júl. Ísleifsson. British Columbia. Það er mikil eftirspurn í Brit- ish Columbia eftir góðum vinnukonum. Kaupið er frá $10.CO til $25.00 um mánuðinn, eftir liæfi- leikum stúlknanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg fyrir ungt kven- folk ú (lSteam“-þvottahús- um. Kaupið er þar einn dollnr um dnginn og þar yfir. Tíðarfar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem fáanleg eru í heiminum. Upplýiingar fást hjá: R. E. GOSNELL, SECRETARY Buread Information & Immigration VICTORIA B. C. CANADA. ClSADIlJ P.áCIFlC IJaII/V. er við því búin M hyrjim................ ..........skipferda 5. að bjóða ferðafólki verðlag MEÐ SKIPUNUM/ “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA” Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAG, FuSTUDAG SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðstnaður maður farþega farþegalestnnna. lestanna. WINNIPEG. Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessurn bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brown & Co. 1 541 Main Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.