Heimskringla - 19.12.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.12.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRIÍÍGLA 19. DESEMBER 1901. THE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursnðu katlar fvrir bændur gerðir úr bezta jArni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja a.Uír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Verksmiðjur: Winnípet; PRÉSTON, ONT. Box 1406. Winnipe^. Mrs, Sigurlaug Jóhannesdóttir, 15-1 Kate St., biður þess getið að hún tuki að sér þvott og viðgerð á karlmanna og kvenua fatnaði íyrir væga borgun,— Kona þess: ernýlega komin frá íslandi er fátæk, en hefir ungbarn á höndum sér og á þvi ekki kost á að sæta úti- vinnu. Þeir sem kynnu að hafa verk- efni fyrir hana ættu að gera henni að- vart um það. Þeirherrar Jóh. J, Straumfjörð og Hans Hansson, sem hafa til þessa dval ið í Fair Haven. Wash , biðja þessget- ið að þeir séu nú fluttir til Blaine, Wash. U. S. Þeir semvildu hafa bréfa skifti við þá, geta því áritað þau; Blaine P, 0. Wash U. S, A, Húslóðirnar, sem K, Á. Benedikts- son auglýsti nýlega á Toronto St, fyrir 65dollara i peniugum, eru aðfljúga út. Fáar eftir, en verða settar upp i 85 doll- ara til $100 1. Janúar 1902. Notið tæki- færið, Lóðir sdga dagsdaglega í verði i bænum. Leiðrétting: í grein minni er kom út 31, Okt. síðastl. stendur: S. J. Júlíus- son; á að vera S. Júl. Jóhannesson. J. K. Jónasson. Kastið þeim ekki burt— það er eins og aó heuda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af PAÝ R.OLE CHEWING TOBACCO.---------------- Haldíð þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—"Tags' gílda tíl 1. Janúar 1903. Biðjið kaupmeun yðar um mynda lísta vorn yfir þessa gjafahluti, Ég sel giftingaleyfisbréf á ðllum timum dagsins. Kr. Ásg. Benediktssonar. 559 Ellioe Ave. West. Stúlku vantar til að vinna í Dry Goods-búð, stöðug atvinna, gott kaup ef stúlkan er lipur og kanu sitt verk. Finnið Stefán Jónsson verzlunar- mann. 35 stiga frost fyrir neðan zero varð hér í Wiunipeg á fimtudaginn var. Tíð- arfar er nú að taka á sig algeroan vetr- aibrag með frosthörkum, eu snjófall er enn þá náiega ekkert. Mesti fjöldi af Argylebúum hefir komið til bæjarins undanfarna daga. Bíörn Sigvaldason, Stefán Kristjánsson og ýmsir aðrir stórbændur þaðau að vestan. Þeir láta allvel af korntekju bænda þar i haust, enda bera mennirn- ir þess ljósan vott að þeir lifa við góð an kost og fullkomið frelsi þar vestra. Stefán fekk 7000 bush. af hveiti í haust, Afurðir af búi hans munu á þessu ári verða sem næst $4000=15,000 krónur. Stúkau Hekla ætlar að haida sina venjulegu stofn-afmælishátið þann 27. þ. m. Prógram verður gott sem venja ertil. Stúkan býður alla Góðtemplara að koma á hátið þessa. Hjónavíxla. — 12. þ. m. gaf séra Bjarni Þórarinsson í 'hjónaband herra Magnús Thordarson frá Baldur Man. og ungfrú Jóhönnu Þorsteinsdóttir Andereon frá Winnnipeg. Brúðhjónin héldu samdægurs heim á heimiii brúð gumans f Baldnr. Heimskringla óskar þeim til lukku. Listi yfir peningagjafir frá Islend- ingum til almenna spítalans í Winni- peg verður auglýstur i næstu blöðum. í þakkarávarpi Mrs. Ragnhildar J. Nesdal til Foresters félagsins, sem birt ist i síðasta blaði, iáðist að geta þess að hún vottaði einnig kvenufélagi Fyrsta Lút. safnaðarins hér í Winnipeg, sitt álúðarfylsta þakklæti fyrir þá hjálp og meðlíðun er það veitti henni í raunum hennar og sorg vegna sjúkdóms og dauða eigin mans hennar, Jóns J Nes- dal. Læknarnir Ólafur Björnsson frá Wfnnipeg og Brandur J. Brandson frá Edínborg, N, D,, hafa ákveðið að ferð- ast til Evrópulanda til eins árs veru þar til að æfa sig í sérstökum greinum læknisfræðinnar og kynna sér lækn- ingaaðferð merkustu lækna þar, sem og fyrirkoinulag á sjúkrahúsum og nýj- . stu áhöld, sem þar ern uotuð. Þeir hefja ferð sina héðan um nýár næst- komandi, eða litlu síðar. Jólatré verður skrautbúið í Tjald- búðarkyrkju á aðfangadagskvöld og kyrkjan öll prýdd. Öllum er velkomið að senda gjafir á tréð handabörnum og vinurn, jafnt utansafnaðarmönuum og innan safnaðar. Allir velkomnir í kyrkjuna. Jón Stefánsson, Halldór Karvel son, B. B, Olson og Halldór Brynjólfs- son frá Gimli voru hér á ferð um síð- ustu helgi.. Leikur sá er Stúdeutafélagið er að leika í Unity Hall í þessari viku er sagður að vera ágætur, og vel leikínti. Féiagið hafði húsfylli á mánudags- Og þriðjudagskvöldið. Það leikur í síð- asta sínni í kvöld (fimtudag). Herra Halldór Jónsson bakari frá Selkirk var hér a ferð í gærdag. Frétt sú sem barst hingað tilbæjar ins i fyrri viku um hvaif tveggja íslendiuga norður á Winnipegvatni, er 0un þá óviss. Menn þeir seoi hurfu eru Sigtryggur Jónasson Stefanssonar frá Gimii, og Jón Einarsson frá Gimli. Menn þessir voru á ferð frá Cat Head norður á vatnið og ætluðu að ná á- fangastað 10 mílurn norðar, en höfðu ekki koinid frai-n Jer síðast fréttist. En engin vissa er enn þá fyrir því, að þeir hafi farist. Þ9Ír voru báðir efnis piltar um tvitugs aldur. Stúdenta félagið lék isíðustu viku í West Selkirk ieikritið ..Ungfrú Siglier-’ og tókst ágætlega, V ar það talin besti leikur sem Selkirk búar hafaennþá séð. I.O. F. stúkan ísafold heldur árs- fund sinn næsta fimtudagskvöld 26. þ. m. á North West Hall. Nýir embættis menn verða kosnir fyrir komandi ár. Allir meðlimir stúkunnar eru beðnir að sækja þenna fund. Mesti fjöldi hermanna er um þessar mundir að leggja inn beiðni um að kom- ast tll Suður-Afríku. Um 60fóru héð- an áleiðis fyrir nokkrum dögum, og nú á ný hafa 90 menn beðið um fararÞyfi suður. I O K ÁRSFUND sinn heldur stúkan í«a- fold næsta fimtudagskvöld 26. þ. ro.— á annan í jólum—ekki þiiðjudagskve'd eÍDs og reglan hefir verið. Þetta verð- ur kosningafundur og er því skorað á meðlimiað sækja vel fundinn, svohægt verði að velja nýja og góða menn í em- bættin. —Búist er við, að nokkur hópur bætist við í íélagið og væri þvi ánægju- legt að hafa sætin vel skipuð,—Mikíð verður að gera og því áríðandi að raenn komi i tima.—Svo hægt veiði fyrjr fjár- málaritara að sernja ársskýrslu sina ok senda á réttum tíma.er nauðsynlegt að- allir meðlimir verði búcir að borga Jan úar gjöld 'sín ekki seinna en að kveldi miðvikudagsins 1. Jan, 1902. Þetta er mjög áriðandi eins og meðlimir vita.— Gleymið ekki breytingunni á fundar- deginum frá þriðjudegi 11 fimtudagsog kornið í tima með Gleðileg jól i L. B & C. S. Sigurjonssou, F. S. Til athn^unar. Herra Lárus E. Beek, sem býr uppi yfir búð Th. Thorkelssonar, að 539 Ross Ave.f tekur að sér aðgerð á allskyns húsbúnaði og öðrum slík- um munum gegn vægri borgun. — Lárus er í bezta lagi vandvirkur og gæða smiður á tré og járn, en vegna afleiðinga af handarmeini, er hann fekk á síðastl. vori, er hann ekki íær um að gegna smíðum úti ytir vetrar tímanu. Landar vorir, sem eitthvað þurfa að láta vinna, gerðu vel í því að láta Lárus sytja fyrir atvinnu; Það borgar sig fyrir þá, en getur veiið honum göð hjálp yfir vetrar- timann. Húsið 539 Ross Ave. — uppi. Aimanak fyrir árið IQ02. N i er alnmnalt mitt prentað og innfest, í k ipu og hef ég nú sent það til sölu öllum sem vei ið hafa útsölu- menn e-s nnd« fm ár. Ve;'d: 25 cts. Þeir sem eigi ná til útsölumanna minna, geta sent mér pantanir sín- ar. Olafur S. Thorgeirsson. 644 William Ave. Winnipeg, Man. F'áheyrð tíðindi, Klukkuhljómur í búð G. Thomas, að 598 Main St, suðar í eyrnm manna um $25,00 kvenn-gullúrin, sem nú eru sett niður í $15,ÖO fyr ir jólin. $3,5o, til $4,00 ekta gullhringar, nú seldir þar á $2,00. sami niðursláttur er á alskyns silfurvarningi, svo sem kökudiskar, áður $4,50, nú á $3,00. Allar vörur í búð- inni eru af beztu tegund og teknar í ábyrgð að vera og reynast eins og kaupendum eru sagðar þær. Islendingar ættu að sjá hagsmuni sína í því að láta landa sinn njóta viðskitta jsinna, svo lengi sem þeir geta fengið.ekkiaðeins jafn- ódýran, heldur ódýrari varn ing á jöfnum gæðum hjá þeim. G, Thomas. S. Toryalflson & C». hafa nú stækkað að mun búð sína og fylt hana með margfalt meiri og betri vörum en geir hafa nokkm sinni haft áðnr. — Jólavarningur þeirra er þess verður að þér gerið yður lítið eitt ómak til að sjá hann og skoða og spyrja um prísana, Barnaleikföngin, eins og alt annað, eru með nýjasta sniði og eítir nýjustu tízku, sem listamennirnir hafa upp fundið af smekkvísi sinni og fegurðartilfinning. Þeir hafa keypt inn miklar byrgðir af leirtani, lömpum o, fl. þ. h., sem alt er selt með lægsta verði. Annars hafa þeir nú eins og áð- ur, allar þær vörur sem vanalega finna8t i General Stores. Og með því að finna þá að máli, raunuð þér komast að raun um að þeir selja eins billega, ef ekki billegar en nokkur annar vörusali í nágrenninu. K,iöt, stórgripahúðir, srajör og egg tekið með hæsta verði. S. Thorvaldsson & Co. Icel. River. ###############»1 # # # # # # # # # # # # # # # # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Jh’reyðir eins og kampavín.” I>eu er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og eiunig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáinandi í bikarnuœ oáJir ýiaRir drvkkir er seldir í pelaiiöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eoa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWAlíD L- DKEWRY- JWannfacturer & Iniporter, WIAdUI'KG. #########################§ ^####« #### 2 w * f # # # # # # 9 # # # # # # # # # # # # ########################## # # # # # # # # # # # # » # # ■W LANG BEZTA Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þuss að þér fáið OGILVIE’S. # # # # # # # # # # # # # # # # # * #######€ íMMMMMMMMMNMMMMMfr## ú e e 5 > jt V 3 - ii U U © S. mm ■+* i pfi b "8 bt e :z 5 il B m © c. Cí s V IVY JARNVÚRU- VERZLUN WEST SELKiRk. Það ollir mér ánægju að auglýs t meðal Canada-fslendinga aðallega, og minna ísl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöruverzluu hra. W. S. Joung í West íáelkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra í sann- gjðrnum mæli. Ég hef unnið við verzlun McClary-félagsins um meira en 19 ára tíraabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafl þekkingu á járnvöru-verzlun svo sem eldstóm 0. s. frv. Ég hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum vörum, blikkvörn, steinolíu, máli og máiolíu, gleri og öllu öðru sem líkum verzlnnum tilheyrir. KOMIÐ OG SKOÐÍÐ VÖRURNAR. J. Thompson Black, JÁRNVÖRUSALI - - - - FRIER BlOCK' WEST SELKIRK, MAN. 402 Lögregluspræjainn. og flnnur að hann hefír skammbyssu f vasa sín- um. sem hann ætlaði að nota tii þess að full- komna verkið. ‘.Reyndu þetta”, segir de Var- ney. “og þá skal ég brjóta hinn úlfliðlnn á þér !’ Syo leitaði hann í vösum hans og dró skamm- byssuna þaðan. “Svo þú berð morðvopn f báðum höndum, án stjórnarleyfis, eða veizt þú ekki að á Rúss- landi er það Síberíu vistar sök?” Svo heldur de Verney áfram og segir með þrumandi röddu. og var nú auðséð að honum var full alvara að láta hlýða sér. ‘ Stattu grafkyr við þetta borð—svonai” um leið og hann leiddi Hermann að borðinu og setti hann í þær stellingar, sem hann vildi láta hann vera í. Svo tók hann ritfðng þar úr borðskúffu og setur sig niður við borðið til að skrifa, en heldur á skammbyssunni í vinstri hönd oe segir um leið við Herraann: “Ef þú hreyfir hðnd fót eða tungu meðan ég er að rita, þá set ég skot úr skammbý.ssunni þinni tafarlaust í gegn um hausinn á þér. Ég skýt jafnvel með hvorrl hönd sem er”. Svo iniðar hann skamrabys3unni með vinstri heiidinti á Hermann, en í hægri hendiua tók hana penna og skrifaði nokkrar iín- nr á bl»ð. ‘ Ritaðu tafarlaust nafn þitt undir þetta”, segir hann með svo mikilli áherzlu að hinutn varð hverft við, ‘Hvað er þetta ! Dettur þér í hug að ég muni 1 ita vindir það sem ég ekki veit hvað er”. segir Hermann, niðurlútur “Þú skalt fljótt vita hvað það er”, segir de Lögregluspæjarinn, 407 ir eru liðnar frá því þessí maður hefði haft tæki- færi til þoss að komast burtu úr Rússlandi, þá farðu með þetta ‘skjal til franska seudiherrans og biddu hann að senda það til Gourko hershöfð- ingja, borgarstjórans yfir St. Pétursborg. Skil u.ðu skipun raína?” Og um leið fekk de Verney honurn játningarskjal það sem Hermann hafði r:tað nafn sitt undir. “Ég skil skipun þína. herra rainn!” segir Frans. Síðan snýr hann s r að Hermanni og skipar honum með valdalegum rómi að fylgjast með sér í vagainn. Utn leið og þeir fara út úr stofunni spyr de Verney, sem jafnan var s/o nákvæmur og hug- ulsamur, hvort Hermanu hafi nægilegt fé til þess að borga ferðakostnað sinn útúr Rússlaudi. Hermann kvaðst hafa nægilega peninga. “Égætlaað ferðast til Bandaríkjanna’’, seiiir hann. “Svo er það”, segir de Terney. “Það stjórn arform sem þar er, mun eiga bezt við þig” “E mun halda áfram að vera Anarkisti, þótt ég farí þangað”. “Hvað ! í Bandaríkjunum!” “Já”, segir Herrnann. “Þar eru margir auðmenn og allar stjórnir eru vondar. Eg hetí helgað krafta mina þessu málefni, að rífa þær niður til grunna”. ,‘Heimskingi!” hrópai-dé Verney. “Farðu að ráðum mínum og láttu Jónatan frænda í friði. Langlundargeð hansermikið og það er örðagt að fá hann ti) að reiðast eða að láta til sín taka, en það er enn þá örðugra að fá hann 406 Lögregluspæjarinn. mína í húsi franska sendiherrans. Það her- éergi er autt sem stendur. Hann verður óhult- ari þar en í fbúðarherbergjnm mínum, þvi að matreiðslumaður og borðstofuþjónn minn eru báðir spæjarar. Þú skalt því loka dann inni f gðmlu skrisstofunni og ef hann gerir minstu til- raun til að tala við nokkurn mann, þá skjóttu hann tafarlaust gegn um hausinu mjð þessaii skammbyssu”. Svo fekk haun þjóni sinum vopn það s^m hann hafði tekið úr vasa Hermanus. Svo heldur hann áfram: “Ef ég verð ekki kom- inn heim í fyrra málið, þá fáðu þessum manni leyflsbréf mitt til þess að hann komist burtu úr Rússlaudi”. Frans hrópar upp og segir: “Í fyrsta sinni á æfi minni neita ég nú að taka við þessu sam- k væmt skip un þinni, því að þetta er það eina sem veitir þér frelsi í þessu iar di”, “Þú veiður að hlýða skip ui minni”, segir de Veruey, ‘ Eg hefi lofað honum leyfisbréfi og ég stend við það. Þú skalt því gera eins og ég seg þór” “Þú stofnar lífi þinu í hættu fyrír þennan mann”, segir Frana um leið 0« hann lítur iliu auga til Hermanns, sem sndur þar hjá þeim með kulda hæðnis b osi, Svo heldur de Verney Afram ræðunni, því að honum erantum að hafa þetta mál af höttd um sér svo öjótt sem hægt er. því hann hefir í mörgu að suúast úr því hann er nú fyrir alvöru tekin að starfa. “i rans! gættu þessa. því að það er tneira á- ríðandi en alt annað, og eftir að 24 klukkustund- Lö ;regluspæjarinn. 403 Verney. “Eg skal lesa það fyrir þér”. Svo les hann það sem hér segir: “Ég, Hermann Marzor—öðru nafni Schultz —öðru nafní o. s. frv.—lærður lyfjafræðingur frá Heidelberg, siðar í Berlin og svo ( Paris 1868 þar sem eg í samféiagi við systur tnína Louisu Tourney. eiginkonu Agústs Leiber, og nú prins- essa Sergius Platoff. gerðum tilraun til að taka kiónp ins Frakklands af lifi’’. ‘ Guð i himrinum! Hvernig veizt þú alt þetta !” spyr Þjóðverjinn. Svo hrópar hann npp yfir sig oi segir: 'Ér þekki þig. Þú sveikst okkur í P trisarbore; þú ert nú orðinn rússnesk- ur lðgregluspæjari!” Hann hefði eflaust stokk- iðá de Verney. svo brann huft:u í honum, hefði hanri ekki séð sinni eigiu skammbvssu miðað heint á b> jó«t sér. Eg er í engu sambandí við stjórn Rúss- lands”. seeir de Verney. “Eg er nú að reyna að vernda þá sem saklansir eru, einsogég þá gerði. En hlustaðu á mál raitt þerjandi. ef þú metur líf þitt nokkurs”. 'Eg viðurkenni hér'með, sem fyrirvinna hjá greifadóttur Oru Lapuschkin, að ég hefi komið þvi til leiðar að ein deild Níhilista sem ég til- heyri hefir komið hér saman f húsi hennar til að fremja morð, og að þetta hefir verið gert án vilja hennar eða vítundar. 23 Júnt 1879 ’. Svo segir hann: “Ritaðu nafn þitt undir þetta”. “Hvers vegna skyldi é' gera það” spyr Her-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.