Heimskringla - 09.01.1902, Síða 1

Heimskringla - 09.01.1902, Síða 1
 j KAUPIÐ^-^ " J Heimskring/u. J Heimskringlu. j XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 9. JANÚAR 1902. Nr. 13. THE NEW YORK LIFE ÁBYRGÐ ARFÉLAGIÐ. __ Hið miklft fleirþjóða, sparisjóðs-lifsibyrgðarfélag, gefnr út ébyrgd- arskýrteini A ellefu mismunandi tunguméium. Xstædur fynr vexti auðlegð og ágæti þessa félags eru meðal arn.ars þessar. 1. hið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vaxtasafnsskýrteini þess eru þau beztu sem gefin eru út af nokkru lífsábyrgðarfélagi. 2. New York Life ábyrgðarfélagið er hið öflugasta lífsábyrgðar- félag i heiminum. Það hefir eina bilión og tvöhundruð miliónir dollars virði af lifsábyrgðarskirteinum i gildi, Þaðer hið elsta ogstærsta fleirþjóðalífsábyrgðarfélag í heiminum. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá útgáfudegi. Eignir félagsins 1. Varasjóður 1. Aukasjóður 1. A ðrir aukasjóðir 1. Chr. Olnfsson, islenzkur agent. Janúar 1901 yoru........ $262 196 512 ............ ........ * 31.835 855 “ “ “ ..... $ 4 383,077 ............. ....... $ 10,320,319 J. ITIortsan, RAÐSMAÐim, Grain Exchange, Wiunipeg. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Satu Bandaríkjablöðin láta illa við þeirri uppástungu að Bandarikin skili til baka til stórve'.danna þeim hluta af $25 millíónum, sem Kina verður að borga Bandaríkjunum i herkostnað við leiðangurinn i Kíua, sem er fram yfir kostnað Bandarikjanna við þann leið- angur. Það eru alls 314J millión doll- ars, sem stórveldin hafa kreist út úr Kínaveldi fyrir herleiðangurinu áhend ur Kinum i síðastl. 2—3 ár, og er þeirri upphæð skift niður á þessa leið: Rússland 88 milliónir dollars Þýzkaland 63 Frakkland 56 England 32 Bandaríkin 25 Japan 24 Ítalía 20 Belgia 6J Stórveldunum og Bandamönnum sjálfum telst svo til að allur herkostn Bandaríkjanna í sambandi við ófriðinn inn í Kíua hafi ekki verið yfir $5 millí ónir og að skaðabætur þær sem þegnar Bandarikjanna hafi beðið við uppreist- ina eystra og ófriðínn þar, sé ekki yfir $2 millíónir. Stórveldin fóru þess á leit að Bandarfkjastjórnin þiggji að eins $7 millíóuir af þessum 25 millióna kröfusinni, en eftiiláti sér afganginn. Þessu neita Bandamenn að gefa nokk urn gautn. Eu á hinn bóginn tala þeir vel um ao gefa Kioastjórn eftir af kröf- unni sem svarar muninum á tiik 'Stn aði við sendingu herliðsins aust.ur O- skaðabóta þeirra, sem Bandameun verða að borga þegnum sínum.og þeirr ar upphæðar, sem þeir eiga samkvæmt Samningi að fá frá Kína i 40 árlegum afborgunum með rentum. Bandarikja- stjóruin segir aðöll atjórveldiu hafi gert miklu hærri skaðabótakröfu á hendur Kinum en svarar tilkostnaði þeirra við ófriðiun, að undantekuum Japanitum, sem gerðu sanngjarna kröfu, og því hafi hún orðið að gera sína kröfu svo háa, að ef til niðurfærslu kæmi, þá hefði hún samt nóg til þess að bæta séi allan kostnað við ófriðinn. Bai'daríkjastjórnin kvað hafa ásett sér að senda 2 sjóliðsforingja til Eng lands í vor til þess að vera við krýu- ingu Edwards Bietakonuugs! Enn þá erekkert sagt um það hverjir þessir menn vei ði, en trúlegt er að þeir Dewey og Schl9y hljóti þann hefður. Báðir verðskulda hann. Bæjarráðið i Montreal hefir komið því til leiðar, að eugir aðrir geta átt þar atkvæði í bæjarkosningu en þeir sem skuldlausir eru við bæjarsjóðinn. Þaðeruum 38.000 kjósendur í borg- inni, en undir nýju lögunum er talið að að eins 16,270, eða mínna 9n helmingur allra b irgarmanna geti greitt atkvæði nema þvi að eins aðþeir borgi skatta sína til bæjarins að fullu á ákveðinn gjalddaga. Strætisbrautafélagið í Montrealtók inn i farþegjagjald á aðfangadag jóla $6,068 65 og á jóiadaginn $6,811,60 og daginn eftir $4,461. -Það borgar sig að eiga hlut i sporvagnafélaginu i Montreal þó fargjöldin séu að eins frá2 til 5]cents frá hverjum farþegja, De Wet Búaherforinginn hefir sent boð til undirherforingja sinna að gera alt sem f þeirra valdi standi til þess að hlndra Breta frá að geta haldið áfram að byggja varnarvirki þau sem þeir eru nú að koma upp viðsvegar í Suður- Afríku og að herja á og eyðileggja þau sem þegar eru bygð. Það má því búast við sögulegura atrennum á virki þessi innan skams. Ito greifi frá Japan er um þessar mundir að ferðast um Evrópu. í Lund- únum var honum tekið sem þjóðhöfð- ingja af brezkum stjórnmálamönnum og veizlur miklar haldnar i heiðurs- skyni við hann, Óspektir miklar urðu i Barcelona á Spáni i siðustu viku út af verkfalli, er málmsmiðir gerðu þar, AUir verka- menn i bænum gerðu svo samtimis verkfall til hjálpar málmsmiðunum svo að öll vinna stöðvaðist í bænum og spor vagnar hættu að renna eftir götunum. Yerkalýðurinn sló sér svoi stórar deild- ir og óð með ofsa um strætin og grýttu verksmidjurnar og ðnnur hús. Var þá herlið sent út til að skakka leikinn og urðu þá margir sárir og sumir mistu lifið, Kona ein { Frakklandi, 64ára göm‘ nl, andaðist nýlega eftir að hafa legið á líkoörunum i 3 sólarhringn, var hún kistulögð, en raknaði úr dáinu i tima áður en hún var jörðuð. Konan er á batavegi og talið hún muni fá fulla heilsu innan skams tíma. Læknirinn sem stundaði hana í legunni gaf vott- orð skriflega um andlát hennar og or- sök þeS3.—Hann má læra betur, piltur sá. Japanar eru farnir að koma vir- lausum hraðskeyta útbúnaði á herskip sin og á ýmsastaði í landinu, þar sera þvi verður við komið, sérstaklega á ströndum Corea. Uugfrú Portha Knight hefir höfðað mál móti hertoganum af Manchester á Englandi fyrir gjaforðsrof. Hertog inn bauð heuni $20,u00 til þess að láta ekki málið fara fyrir dóm, og er talið víst að hún þiggi féð, Brezka hermáladeildin hefir pantað frá Lake ef the Woods hveitimölunar félaginu í Canada 12,500 tunnur af hveitin jöli, sem eiga að sendast tafar- laust til Suður-Afríku. Eidur í Portage la Prairie á fimtu- daginn var eyddi GrandCentral hótel- inu þar og nokkrum öðrum verðmætum byggingum. Skaðinn metin $35 00G Almennar kosningar fóru fram á Cuba í síð'istu viku. Herforingi Thos. Esonada Palma var kosinn forseti þessa lýðveldis. Skýrslur um fa.ll Búa í SuðurAríku segja að á síðastl. ári hafi 14,887 manns af liði Búannaverið drepnir, særðir eða teknir fangar. Enn þá ern ekki skýrsl ur u.n fa.ll Breta þar syðra opinberaðar, en sjálfsagt er tap þeirra miklu maira en Búanna. Bandarikjamenn hafa nýlega hleypt af stokkunum nýju öflugu herskipi, er heitir ‘'Missouri'1. Er það 888 fet á lengd, skríður 18 mílur á klukkustund og hefir 34 fallbyssur. Þetta er talið með beztu skipum sem Bandarikin eiga enn þá. Voða stormar og ósjóar hafa gert stórtjón á skipum og sjávaiútvegi í British Columbia og Nýfutidnalandi núna um jólin. Skaðinn er metin um millíón dollars. Sagtað flest laxuiður- suðuverkstæði i B. C. séu meira og minna skemd og sum nálega e.yðilögð. Bretar unnu nokkra smá sigra á Búum núna um nýárið. Gen. Bruce Hamilton náði 15 föngum og feldi l Búa. Col. Dumouly náðí 28 Búum í Orange-héraðinu. Major Chapman náði og nokkrum föngum og vistafoiða þeirra. Ymsar fieiri smáskeinur hafft Bretar veitt Búum, en ekki er getið um að mannfall hafi orðið á þessum fundum. Meþódistar á Englandi hafa stotið samau $5 millíónum á síðastl. 3 árum Sjóður þessi á að notast til k ristniboðs og til að koma upp og viðhalda hjálpar- stofnunum og til að byggja prestaskóla. Samkoma var haldinsuðui i Georgia á gamlárskveld, til þess að fagna nýár, inu. Gestirnir lentu i þrætu út af ein- hverju og gripu margir til vopna. 3 eru látnirog margir sárir, þar á meðal kon- ur, semvoru á samkomunui. Alt var þetta hvítt fólk, svo að ekki er þar svertingjum um að kenna. Schley-málið er talið að vera leitt til lykta. Schley heldur heiðrí sinum óskertum, en admirál Samson hefir orð- ið vitstola út af ósigrinum í málinu, og Edgar S. Macley í New York, einn af embættismönnum stjórnarinnar þar, sá sem gaf út ritið um éfri inn við Spán- verja og brigslaði Schley um bleyði- skap, hefir verið rekinn frá embætti lyr ir frumhlaupsitt. Eins og lesendur muna, þá var admíral Dewey og Sam uel C. Lemley meðmæltir Schley í öll- um atriðum og töldu honum beraheið- urinn af sigrinum við Santiago. Það mátti lesa það milli línanna í skýrslu þeirra, að þeim þótti ójafnt skift verð- launapeningunum fyrir þann sigur þar sem Samson fékk $65 000 í sinn hlut en Schley að eins $6000, þó Samson v æri hvergi nærri, en Schley væri einn um stjórn bardagans. Svo bætti það ekki úr skák, að Gen, Miles ‘,lét það filit sitt í ljós við fregnrita einn fyrir noxkrum dægum—samhljóða áliti því sem Hkr. hefir haldið fram—að dómsákvæði þeira Deweys og Lemlys væri algerlega rétt og að alþýða manna i Bandarikjunuro mundi verða þeim |samdóma. Fyrir þettahefir Míles veriðávítaður af síjórn inni, honum sagt, stöðu sinnar vegna hafi hann engan rétt haft til þess að leggja dóm á málið, — Congress ætti, að vorri hyggju, að taka mál þetta til meðferðar og veita Schley vissa pen- ingaupphæðfyrjr það ranglæti, er hann hefir orðið fyrir af völdum stjórnar em bættismanna. Þá fyrst væri málið réttílega útkljáð, Eilíft lif segir Dr, próf. Jaqaes Loeb í Chicago, að menn geti hlotið hér á jörðu, þurtt ekki að deyja til þess, eins og fáráðlingar liðinna alda hafi haldið Próf. Loebskýiði frá þvl á fjölme mum vfsindamannafundi í Chicago i siðastl. viku, að dauðinn væri frumefni sem fæddist í hverri lifand veru og yxi upp með heuni og fengi að siðustu yfirhönd ina. ef ekki væri aðgert i tima. Hann kvaðst hafa fundið þetta frumefni og geta drepið það—i sjódýrum að minsta kosti—. Það var skoðun hans »ð þess yrði ekki langt að bíða að hann gæti einnig eyðilagt þettafrumfræ dauðans í laiiddýrum—þar með mönnum, og þeg- ar svo væri komið, þá væri e.iíft lif héi á jörðu ekki að eins mögulegt, held ir líka algerlega óumflýjanlegt. Canadian Northern járnbraut'n er nú fullgerð milli Port Ar,hur og Winni- peg. Fyi sta lest að austan kom til bæjarius á nýársdag. Þessi vagulest fór yfir 50 míh.r á klukkustund yfi, part af brautinni. íslands-fréttir. (Eftir Fjallkotiunni). 8. Nóv. 1901. Fólkstal í Rev javik er nú eftir síð ustu talningul. þ. m. ura 7000. Druknuu. 3 Október fanst drukn- aður maður í flaiðarmáli í Reykjavík, Guðmundur Gislakou að nafni, 32 ára aldri og ógiftur; haldið að hann hafi dottið út af briggju, eu hann hafði verið á fótum fram eftir nottunni á undan, læknirinn var þeger látinn skoða likið, og réttarrannsókn gerð, en engar upp- lýsingar fengust um atvikin að dauða hans. 18, Nóv. 1901. VITSKERTUR FLAKKARI. Eins og kunnugt er, bannar lög- gjöf vor flakk Þó haf.i veríð til og eru enn ein- stöku flakkarar, og einn þeirra er ein mitt í vetur hér i bænum. Það er Eiuar Jochumsson, sem margir mnnu kannast við, trúarvínglsmaður, sem þyrkist vera “sannleikans postuli'', “dómari” o. s. frv. Hann heldur fyrir- lestra, gefur út ritlinga og kvæði, alt argasta níð og óþverra um æðri sem lægri, einkum ýmsa af vorum beztu mönnum,—sumt í þeim varðar við lög. Allir vita að maður þessi er vit skertur og þó leyfa prentsmiðjueigend- ur sér, að prenta skammarit hans — reyndar er það nú að eins einn hér í bænum, og bæjarfógeti gerir ritin eigi upptæk. Að réttu lagi ættu prentsmiðjueig- endur að bera ábyrgð slíkra rita, þar sem höfundurinn getur ekki talist með öllum mjalla. Maður þessi heldur sér upp á því hér í bænum að selja niðrit sin og kviðlingaá strætum og gatnamótum, gengur auk þess i hús og skammár menn. alt i n&fni “sannleikans”. Þetta er bæjarhneyksli, sem ekki ætti að liðast, að flakkari narri j&fnt rika sem bláfátæka til þess að kaupa skammarit sera geta kastað skugga á menn 2 augum þeirra, sem ekkert þekkja til,—þvi margir rennaekki grun í, að maðurinn er ekki með öllum mjalla, ef ekki er átt tal við hann stundarkorn. Bæjarstjórnin ætti tafarlaust að skerast i leikinn og senda flakkarann hreppaflutningi fi sina sveit, en liða hon- um ekki þetta athæfi hér i bænum. JSœjarbúi, Siglufirði 27. Okt. Sumarið var mjög gott og heyafli góður, fiskafli sið- an seiut i Júlí ágælur alt fram að þess- um tíma; síld var einnig, og þaðhér inn á Firðinum um langan tima i haust. en hvarf nú alt í einu. — Vont kvef hefir gengið hér i haust og jafnframt kverka bólga. Dáinn hér í bænum 9. Nóv. Björn B. Hjaltsteð járnsmiður, sjötugur að aldri, u.r. langan tíma einn af hinum merkari borgurum þessa bæjar. - Aðfaranótl 15. þ, m. lézt hér i bæn- um frú Elísabet Egilson, kona Þor- ateins kaupmanns Egilsonar úr Hafn- arfirði, en dóttir Þórarins prófasts Böðvarssonar, fimtug að aldri, Carl E. Möller lyfsali í Stykkis- hólmi lézt 26. Okt. nær sextugur að aldri. 23. Nóv. 1901. Kulanámur á Færeyjum. Svo er að sjá á dönskum blöðum og færeysk- um, að menn geri sér beztu vonir um kolanámurnar á Færeyjum; hafa þar fundist innan um einkar góð kol, og hyggur félagið sem hefir keypt nám- ornar, a'' það muni geta flutt þessi kol út með góðum ágóða, Ef það reynist satt Bem skýrt er fiá um færeysku kolin, ættu þau a vei ða talsvert ódýrari hér á landi en ensk kol. F.utningskostnaður minni og sparnaður á hinum enska útflutn- mgstolli, sem er 1 sh. á tonninu. Greifinn íranski d’ Ornado, sem er einn af helztu forstöðumönnum náma- félagsins í Færeyjum, hefir sagt svo um islenzku koun (frá Mjóafiiði), að Is iendingar mundu vel geta notað þau, en þau mundu naumast verða útflutnings- vara. ef dæma skvldi eftir sýnishornum þeira sem Tbor. Tulinius stórkaupmað- ur hefði 9. Des. 1901. Skipstrand. 4. þ. m. strandaði á Akranesi (Krossvík) þilskipið ‘ Ein ingin” (eig. og skipstjóri Ólafur Waage) og brotnaði i spón. V. Skaftafellss. (Mýrdal) 23. Nóv. Síöast liðið sumar var eitt af þeim blíð- ustu, sem menn muna; en grasvöxtur þó ekki ineiri en i meðallagi, svo heyja biiðir manna uiðu ekki nema í meðal lagí að vöxtum til, en i beztalagi að gæðum; því mest alt bey náðist inn bæði þurt og grænt. Aftur var haustið fiein r óveðrasamt, en brá til bata með veturnóttum og hefir siðan haldist bezta tið til þessa tima.— Fjársala var með beta móti i haust; hér eins og víðar Margir ráku fé sitt til Reyjavíkur. og seldu það par, aðrir seldu fjárkaup manni Ólafi Árvasyni á Stokkseyii. sem var hér á ferð i fjárkaupum, og þótti mönnum hann kaupa vel ogvitur- lega. Einnig tók J. B, T. Brydesveizl- un í Vík fé til slátrunar, sem undan- farin haust, en af því verð þar var lægra heldur en aðrir buðu munu fáir hafa lagt þar inn neitt til mnna af fé í haust, Verzlunarsamtök eru hér dauf. iSíðan pöntunarfélag Skaftfellinga dó hér um árið (sællar minningar) hefir lítið verið átt við félagsskap í þá átt, að eins lítil deild í Stokkseyrarfélaginu hefir lifað til þessa. en er nú vist lika i dauðateyvjunum. Verzlunar áhyggjum sínum kasta Skaftfellingar aðallega á herðar kaupmönnum i Vík, J. P. T. Biydeog Halldóri Jóussyni, Þessar verzlanir hafa hér góðum viðsældum að fagna, enda birgar af öllum nauðsynja vörum. Verð á innlendum vörum var i ár við Brydesveizlun á þessa leið: Hvít vorull............... pd. 50 au. hvit vorull prima.......... “ 55 “ mislit vorull.............. “ 85 “ Kjöt.................. pd. 12—18 “ Harkfiskur nr. 1 ....... skp. 150 kr, “ ‘‘ 2 ............. “ 100 “ Smjðr..................... pd, 40 au. Tólg....................... “ 25 “ Aftur var verð á útlendum vörum þannig: Rúgur 100 pd. í vör Rúgm. “ “ ivör. ...... 10,25 au. Ovhm. (t tt II 11,60 “ Riis. I 1t »» li 14,50 “ “ 2 (t (» (» 18,50 “ Bvgg »( 1» »( Rúgur “ “ i pen Rúgm. (( «( »( Ovhm. (. »t (• Riis. 1 t« »» tt 11,50 “ “ 2 (( »» t t 10,50 “ Bygg (( tl »1 10,50 “ Kaffi í vör. 7o au i pen. 50 a f sekkj Kandíe “ 32 au. ‘‘ 25 auíköss. Melis “ 32 au. “ 25auítopp. Export “ 50 au. “ 44 au. Sfrit pt. 2 kr. (Eftir ÞjóðviJjanum.) Bessastöðum, 22, Nóv. 1901. Kaþólskur spitali. Kaþólska trrá stofnunin i Landakoti hefir nú ékvoðið að reisa spitala i Reykjavik á sumri komanda. Húsiðá að vera tviloptað, 60 al. á lengd, en 15 &1. á breidd, og hafa rúm fyrir 40 sjúklinga. Spitali þessi verður því mun gerð- arlegri, en landsspitaliun, sem þjarkað var um á siðasta aðþingi, en ekki fékkst aá fjárveiting til. 2. Des. 1901. Staðfest lög. Auk laga þeirra, er áður hefir verið getið hér í bl ðinu, hefir konung ir staðfest: XXII. Fjárlög fyrir árin 1902—1908. XXIII. Tollög fyrir íslaud. XXI/. Lög um tékk-ávisanir. XXV. Lög um kirkjugarða og viðhald þeÍTa. XXVI, Fjárkláðalðg. XXVII. Lög um baun gegn verð merkjum or vöruseðlum. XXVIII. Lög um friðun hreindýra. XXIX Lög um að landssjóður kaupi jörðina Laug XXX Lög um fiestun á framkvæmd laga 25. Okt. 1895 um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað lands sjóðs. XXXI Lög um löggilding á Hjalla- sar.di i Neshieppi utan Eunis icnan Snæfellsnes- og HuappadBls-sýslu. XXXII Lög um löggilding verzlunar staðar við Sandgerðisvik í Gullbringu- sýslu. WINNIPEG JSIS 26. Dss 1901. Herra ritstj. Heimskr.:— Gleðilegt nýái! Þá eru þegar jólin um garð gengin og 'sðmuleiðis hið fyrs'-a ár þessarar aldar. Ástsamlega þakka ég ykkur fyrir hið myndarlega jólablað sem ég hefi nýlega meðlekið, en þvi miður hef ég ekki enn haft tlma til að yfirfara það alt. Það sem óg hefi yfitfarið líkar mér vel, sumt ágætlega. Ávarp 20. aldarinnar er afbragðs kvæði. Eitt ntriði í “Haimförin” snart tilfinn- ingur mínar —meir um það síðar.— Eg er einn af þeirn mönnum sem hef mjðg litinn tima til að rita, enda lítt fær til þess starfa. Þegar ég flutti hingað síðastlíðið sumar fékk ég bænir fiá ýmsum lðnd- um mínum um að skrifa sér héðan Ef að Heimskr. vildi gera svo vel að ljá lín um þessum rúm, get ég þar með skrifað mörgum i einu það sem ég hef að segja. Eins og öllum er kunnugt er bær þessi mjög ungur—rúmlega 4 ára g&m- all. Hann stendur við suðaustur end- ann á Winnipegosis vatninu, þar sem áin Mossy rennur út i það i T. 81—R 18 Bær þessi er heldur lítill, mest “Business”-menn, 3 flskikaupmenn (einn byrjaði i vetur). Félögin eru eiginlega 2 sem kaupa fískinn, annað er Winni- pegosis Fish Co., Mr. Hugh Arm strong er formaður þess, HitterNorth West Fish Co.. Capt. E. Caffie formaðr. —Sömuleiðis eru hér 5 verzlunarbúðii og ein sögunarmilla, eigandi Mr. P. McArthur, nú eru þeir 2 bræður hér, báðir i því Business að ég held. Mest rnegnis atviuna fólks hér er fiskiveiðin. Yfirleitt má hún heita heldur arðsamur atvinnuvegur, auð- vitað gengur nokkuð misjafnt, eins og alltítt. er með þá atvinnugrein. Ekki get ég sagt með vissu hvað margir unnu að fiskiveiðum hér siðastl. sum- ar. Eftir því sem mér var sagt munu ekkifærri en 40 bátar hafa gengið til fisklveiða og 2—8 menn á báti, þar með er ótalið það sem menn er búa við vatnið, veiddu á smábátum frá heimil- um sinum, Jsem talsvert mun hafa verið.—Ekki veit ég hvað menn yfir- leitt hafa haft upp úr fiskiveiðinni sið- asl sumar. Samt veit ég til að nokkr- ir landar fengu frá$300—$400 hver fyrir utan kostnað. Líklegt sumir hérlendír meun hafi fengið meira. Fyrir utan þá menn, sem þegar eru taldir. or yinna á fiskibátunum— hefir margt fólk hér atvinnu við fiskiveiðina, ®vo sem við matreiðslu í verstöðunum, a gufubát- unum sem flytja fiskinn. 3 gufabátar genguoftast í sumar, einn sökk í Júní mán. en anhar bátur kom í staðin siðar í sumar — og sömuleiðis við að raða “Pakka” fiskinum og ís í kaSsana, sem hann er fluttur í alla leið suður l Bandaríki. Ytir það heila vinna marg- ir menn hér við fisk og fs og negla sam- an kassa'—Hér i bænnm voru vinnu- lann frá 15—3oc. á kl.timann. Aftur á gufubátum og útí verstöðunum frá $25 til $35 um inánuðinu, hærra kaup fyrir yfirmenn á gufubátum og eins bezin fiskimenn, alstaðar þar frítt fæði. Eftir því sem ég hefi komist næst síðan ég kom hingað, virðist mér að fiskiveiðín sé góður ftyinnuvegur hér á meðan hún helzt í sama horfi. En af þvi vatnið er minna en hin stó’’U fiski- vötn í Canada og viða grunt, þá þolir það ekki ótakmarkaða fiskiveiði, Fiski- lögin eru hér árlega brotin og stundum heilmikið stell út úr því. Eins og ég hefi á vikiðhafa margir menn hérá um- liðnum árum haft tækifæri til að safna fé nokkru, Én jufuframt vil ég geta þess, að hér er eyðsla á háu stigi, og víndrj’kkja af sumum als óhæfilega mikil. Hér heru 2 stór gistihús sem bæðs hafa vínsölustofur, — Mér er ais ekki kunnugt um vínnautu hér i landi, en ég get vel ímyndað rnér að hvort Þetta hús seljí með köfium meira af víni og bjór heldur en á sér stað í flestum öðrum smá bæjum í fylkinu, Verzlun er hér ekki eins góð og húa mætti vera. Hér er lítið um vör usk ifti, mest keypt fyrir peninga. Allar lands afurðir eru hér afardýrar í samanbuiði við annarstaðar í fylkinu, svo sem kjöt, smför, ostur, egg og jarðepli, Um siðferði fólks er það að segja, að það er í góðu meðallagi, er slíkt samt undravert þegar litið er á vtn- nautnina, og aftur hins vegar þar sem enginn lögregluþjónn er eða friðdómari. —Aftur má jafnvel segja að hér sé enginn sunnudagur, Fiskifélögin h&fa gengið á undan með það eftirdæmi að brjóta fsunnudagshelgina með vinnn. Ekki er það svo að skilja að allir vinni hér á sunnudögum, heldur hér afleið- andi virðist sú skoðun vera að fá yfir- hiind hjá mörgum, að það sé qálÍ9a*t að vinna á sunnudag ef góð gjöld eru I “óti* (Niðurl. næst). Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða b.-jóstnál ? Thordnr JohitNon ai»Si Main St, hafir fulU búð af alskyns gull og silfur varnii.gi, og selur þaðmeð lægra verði en aðrir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eina árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 292 fflAIM STRF.ET. Thordur Johnson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.