Heimskringla - 09.01.1902, Side 4

Heimskringla - 09.01.1902, Side 4
HEIMSKRINGLA 9. JANÚAR 1902. Winnipe'?. Almennar hluthafafundur í ‘The Heimskringla News and Publishing Company’ verður haldinn & skrif- stofu blaðsins að 2 l 9 McDermott Str. Winnipeg, Mánudaginn 3. febr. 1902 kl. 8. að kveldi. Winnipeg 30. des. 1901. Stjórnarnefndin. Hjónavíxla í Fort Routce. Á (?am- alárskvöld gaf féra Bjarni Thorarinson saraan i hjónaband þau herra Ouðmund Hansson og ungfrú Lilju Bergraann, beeði til heimiiis i Fort Rouge. Veizla mikil var haldin við þet'a tækifæri i húsi herra Brynjóls Teitsonar og fult 100 boðsgestir þáðu þar hinar rausnar- legustu veitingar. Brúðurinni gáfust og marg&r verðraætar gjafir. og kvæði var tíutt af herra Magnúsi Maakússyni, Sem vér prentum hér: Á lifsins vonarvoga, nú varpar geislum söl, og gleðiljósin loga, á Lofnar veldis-stól, hér drottnar ró í Ranni, hér ríkir sól og vor, hér mey er gefln manni, og markvert stígið spor. Með tengdum hug og höndum, og hreinum trygðar-eið, þið bindist helgum böndum, og byrjið hærra skeið. . þú sól á sumar-degi, þú svása vetrarskraut, þú vor með blóm á vegi, þeim varpa heill í skaut. þú Sveinn og Brúður bjarta. nú bindið saman ráð, þá ein er hönd og hjarta, er helgu marki náð. Ó, ljóssins landa Sjóli. því lífsins braut er hál, geym þau í þinu skjóli. vér þeirra drekkum skál. Heimskringla óskar þessum einkar efnilegu hjónum alJrar framtiðar hamingju. Áramóta blað Lögbergs kom út um siðustu helgi, prentað á bezta bókapappir ogsnoturtað ytra frá gangi. Blaðið flytur myndir af konungi vorum drotn ingu hans, og af Minto landsstjóra og Roosevelt forseta, sömuleiðis myndir af séra Fr. J. Bergmann og af islenzk- um námsmönnum. Svo og myndtr af nokkrumhúsum;þjóðernislegastamynd in er myndina af stúdentunum af les máli eru mest þýddar sögur i blaðinu eftir útlenda höfunda frumsamin eru þó 2 kvæði i því: ,,Ára mót” eftjr Hannes Blöndal, snoturt kvæöiog „Týndi son urinn” eftir St. 6. Steíánson tekið úr Sunnanfars, sem einnig birtist i þessu númeri blaðs vors. Ársf undur Tj« Idbúðarsafnaðar verð ur haldinn í Tjaldbúðarkyrkju á mið. vikudaginn 15. þ. m. kl. 8 að kvöldi Kosning embættismanna fer fram þessum fundi; eÍDnig verður rætt nýtt áríðandi málefni áfundinum og eru þvi allir safnaðarlimir beðnir að sækj fundin og koma í tíma. Safnaðarnefndin. Stúdentafélagiðíslenzka heldur lok aðan fund á North West Hall laugar dagskvö'dið þann 11 þ m. Kosning embættisraannna fer fram á þeim fund Allir meðlimir vinsamlega beðnir að mæta. Skemtilegt prógram á eftir. Maður að nafni John McNab í Rea burn, misti hestapar sitt á gamalárs kvöld, og þaut á eftir beim til að ná þeim. hann mun hafa vilst f rayrkrinu og þreytt og ofhitað sig á hlaupunum Hann varð úti nm nóttina og fanst |ör endur jári.brautarsporinu ánýársdags morgun. Kvennablaðið „Freyja” er ný út komið í jóla skrúða og b-r hann vel Blaðið hefir myndir af 5 isl. skáldum GunnRteini Eyjólfssyni. S. J. Jóhannes- syni. G A Dalmann. St G. Stefánssyn og H-dgu Baidwinsdóttir. I ritinu eru Jjóð, og skáldsögnr eftir ðll þessi skáld, enfremur gott kvæði eftir Sig Júl Jóhann^sson. Alt er ritið vel úr garði gert og rajög eigulegt. „Elmwoood Cometery” — svo heit ir nýr grafreitur sem verið er að koma upp af félagi hér í bænum. Félagið hefir uppborgaðan höfuðstól $50,000. Grafreiturinn er austan við Ranðá og suunan við Louise iTrúna, hann er 36 ekrur að stærð og nægir til að greptra 25,000 lik í honum, það er búist við að ekki verði byrjað að grafa í honum fyr en í Ágúst næstk. Kastið þeim ekki burt — það er eins og að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snœ Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af PAY ROLE CHEWING TOBACCO. --------------- Haldið þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa muuum,—‘‘Tags‘ gíldatíl 1. Jnnuar 1908. Biðjið kaupmenn yðar um mynda lista vorn yfir þessa gjafahluti. FERÐA-AÆTLUN milli Ný-lslands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Rrss Ave. kl 1 hvern sunnud. og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánud.morgna og kemur til Girali kl. 6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.ra. og kemnr til Iceland c R ver kl. 6. Fer frá lcel Riv, í bakaleiðkl. 8 á firatud.m. og kemur til Gimli samd : fer irá Gi'nli kl. 7.30 á föstud.m. keruur til Selkirk kl. 6 sama kv.; laugaid kl. 8 frá -Selkirk til Winnipeg.—Hra. Runílfur Bensön. er sleðan keyrii, er að finna að 605 Ross Ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar npplýsingar ferðalaginu viðvikjandi. Engin hætta að fólk tefjist. þars þtssi sleði flytur póstinn og skuldbundinn til að vera á ákveðnum tíma á hverri póststðð. HILLIDGE BR0’5. West Kelkirk. 25c 25c 25c Doctor Grain frá Selkirk er seztur að hér i bænum og ætlar að stunda hér lækningar framvegis. Hann er manna bezt þektur af löndum i Selkirk, h 'fir haft þar fjarska mikla aðsókn og talinn mjög ágætur græðari. Vér ósk- ura Dr. Grain til lukku i sfnum nýja verkahring hér i bæuum og vitum að hann nýtur hér sörau aðsóknar og vin- sælda sem hann hofir notið að undan- förnu i Selkirk. Skrifstofa hans er i Foulds Block á horninu Maiu St. & Mai ket Ave. Telephone 1240. Svo segja þeir sem hér hafa búið lengi, að í síðastl. 15 ár hafi ekki verið ið eins mikil vinna að vetratlagi her i bænum eins og á þessum vetri. Það mun óhætt að fullyrða að hver vinnu- fær og vinnufús maður hafi nu stöð- uga vinnu i bænum og má það kallast gott um þetta leyti. Ödýrar Grocery-vörur. Rúsínur, 28 pd. kassi beztu rúsínu, að eins........... $1.00 Rúsínur, steinlausar, í 1 pd. pökkum, 4 fyrir......... Borð rúsínur af beztu tegund 4 pd. fyrir............. Vanalegar rúsínur 6 pd. fyrir Raspsykur, af beztu tegund 19 pund fyrir............ $1.00 Molasykur af beztu tegund 16 pd. fyrír ............. $1.00 Púðursykur af beztu tegun 21 pd. fyrir............ $1.00 Bezta kaffi 10 pd. fyrir. $1.00 Haframjöl (RolledOats) 80 pd $2.10 Sveskjur af beztu teg., 5 pd. 25c Smjör lOc. til 12| pundið. Aðrar vörur í hlutföllum, fólk fær að vita verðið þegar það kemur í búðina, J. JOSELWITCH, 301 Jarvisi Ave. La’gardagskveldið þann 4. þ. m. var Mr. Ingvari Búasyni haldið saro- sæti í húsi Mr. S. Hannsonar í tilefni af því að hann var á förum úr bænum Boðsgestir voru allir meðlimirstúdenta- félagsins hvers forstöðu Mr. Búason hefir haft á hendi síðan það félag var myndað. Var honum afhentur gllbúinn stafur sem 'gjöf frá félaginu. Hann þakkaði fyri- gjöfina með mjög lipurri ræðu. Skemtu þar og fleiri meðræð. höldum og söng. Mr. Búason lagði af stadá mánudaginn vestur að kyrrahafi og voru margir vinir hans og einnig raeðlimir stúðentafélagsins á járnbrai.t- arstöðvunum til kveðja hann og árna honum lukku og farsældar í vestrinu. Til kaupenda Heimskri glu. Utgáfunefndin finnur sér skylt að votta hér með þakklæti sitt öllum þeim kanpendum blaðsins. sem hafa svo drengilega creitt andvirði þess á þessu hausti. Frá bygðunum i Minnisota og Norður-Dakota hafa skil yfirleitt orðið ásæt og sðmuleiðis frá sumura bygðar- lögum norðan línnnnar, svo sem frá Brú. Skálholt og Glenboro. Um leið og nefndin þafakar þessa skilserai kaup- endanna i nefrdnra bygðarlögum, leyfir hún sér að mælas‘ til þess. að kaupend- nr athugi vandlega rauðti raiðana á blöðum sfnum til þess að sjá hvort borgunardagur er þar rétt settur og gera svo hlaðinu aðvart efeitthvaðer rangt. Sömuleiðis mælist nefndin vin- gjarnlega en alvarletra til þess, að þeir Bem finna sig enn þá skulda blaðinu, vildu gera svo vel að senda því það er þeir skulda, sem allra fvrst að þeim er mðgnlegt. Það er litiðhjá hverjum einum. en dregur sig saraan þegar bað kem ir í sjóð blaðsins. Og það þarf að fá sitt. ____________________ Uraboðsmaður The People Tife Ir.s. Co. i C’nada á meðal Islendinga. Kr. Aser Beprdiktsson. færði Hkr mjöi laalegan Calander, sera félagið gefur b6»ta nýbyi jaða ár. Hpr. þakkar fé lavinu fyrir þessa gjöf. um leið og hún getu- fært 1-send m sfnum þær frettir. að The Peop'e Life Tn«. fólagið eerði briðj’ingi me:ri viðskifti við lífsábyrgð- arkaupum, en það áætlaði á aðalfundi f fyrra að gera l’et.t.a ár. Er félagið á nndan öllum öðrum félðgnm í því efni. þegar það er borið saraan við þau að réttum hlutföllum. Loyal Geysir Lodge 71191.O.G.F., M.U., heldur fund mánudagskvöldið þaun 13. þ m. á North Wast Hall. Ársskýrsla stúkunnar fhug ið og embættisraanna kongingar fara fram á fundinnm. Á- ríðandi að allír meðli nir sækji fundinn, A Egobrtson, P. S. Mr. Hadskis, skattheimtumaður bæjarins, segir borgarbúa hafa borgað skatta sína { ár belur en þeir hafi gert á nokkrum umliðnum árum sið- an bærinn var myndaðnr. Yfir $625 þúsund eru þegar bogaðir i bæjarsjóð- inn á þessu hausti. »*•#••**•*•••«**»*••«« *«%• Dr. QRAIN. Offiice: Fonlris Rlock Cor. Main & Market st.— Phone 1240 OLISIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA IMrnm Hotel. Fæði $1.00 á dag. 71» Ylain Str Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GŒDI! BEZTA VERDGILDI! Heimskringla þakkar Blackwood Bro’s kærlega fyrir 1 kassa af ágætum svaladrykkjum sem þeir sendn blaðinu í nýársgjöf, Lengi lifi Blackwond Bros. Sé » Bjarni Þórarinsson messar í Selkirk á Sunnudftrinn kemur og aðal ársfundur safnaða ins ‘‘Fram‘‘ verður haldinn á mánudagskvöidið, hinn 13. þ. m. 11. 8 í Good-Templarahúsinu. 2. t jólum gaf séra B. Þórarinson saman i hjónaband B. G. Thorvaldson og Kristrúnu Johnson frá Pine Yalley. Maniteba þingið kemur saman kl. 3 e. h. í drg. Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar i leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 XÆ^YUST ST CHINA HALL, 572 XÆ-A-IXnT ST. 1HE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstnm eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járui eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. jjjgl Verksmiðjur: Winnipeg rPRÉSTON, ONT. Box 1406. «F * * e * m * S m e * # * m m m m m m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “þ'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi 1 bikarnum oáZÍT |'““«ir drykkir er seldir i pelafiöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu ( hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eúa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. KDWARD L- DREWRY- .Hsnnfarttii’er & Importer, WIAIVII'EG. ************************** * * * * * * * % * * * * * * s I * # * ************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * LANG BEZTA ER. Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. * * * * * * * * * * * * * * * * * * ************************** n s F S- s ► 2. V •-> 3 •c i—. ► ■- m e ’m •— ; — 8 ! JS tm j B •B a u e Se s u s s w e bi K JARNVÖRU VERZLUN —i— WEST SELKiRk. Það ollir mér ánægjuað auglýsa meðal Canada-Islendinga aðallega, og minna fsl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöruverzlun hra. W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnuin viðskiftum og starfslegri ástundunarsetni að mega njóta viðskifta þeirra í sann- gjörnum mæli. Eg hef unnið við verzlun McClary félagsins um meira en 19 ára tímabil og vorta að það sé sönnun þess að ég hafi þekkingu á járnvöru verzlun svo sem eldstóm o. s. frv. Eg hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málolíu, gleri og öllu öðru sem líkum verzlunum tilheyrir. KOMIÐ 06 SKOÐÍÐ VÖRURNAR. J. Thompson Black, JÁRNVÖKUSALI - - - - ÉRIER BlOCK' WEST SELKIRK, MAN. *=> 418 Lðgregiuspæjarinn. ‘'Nei, nei! Það er ómög ílegt!” segir Ora. "Því ekki það”, segir de Verney. “Ef það er rétt og gott fyrir þig að vera í þeim félags- skap. pá er það ekki síður rétt að ég skuli til- heyrahouom. Þessi dúkur ljóstaði upp leyndar máli þiuu. Þegar ég sá það, þá sagði ég við sjálfau mig: Þessi sakleysiugi hefir látið fleka s.g út fyrir öll lagatakmörk og ég elska hana nógu raikið til þess að fylgja henni út fyrir þan takraörk, eða hvert annað sem hún verður leidd 1” O a le’táhann og ástarbros lék á vörum hennar og blossar einlægrar elsku leiftruðu í augnaráðiuu um leið og hún segir: ‘T’il þess að fórnfæra sjálfum þér !” ‘ Nei!” segir de Verny alvörugefinn. “Til þess að fielsa þig”, og hann tók hana í fang sér og hvíspidi að henni þangað til eyrað varð eld- rautt. ' Eg sagði að þar væri kona sem e skaði frelsið umfram alla hluti. Guð blessi hana. Einhver sem ætlar sér að auðgast á ógæfu henn- ar hefl keut henni að glæpir séu heiðarlegir, séu þe r framdir í nafni frelsis og frarafara”. “Mér var aldrei sagt það”, segir Ora, “þar til é{ var algerlega komin á þeirra vald með lík- ama og sál! eftir að ég hafði svat ið þess dýrann eið fyrir altari drottins—og þá var mér kent það. Hún kendi mér það!” “Hún?—hver?” spyr de Verney. “Umsjónarkonan mín, Margrét de Bryan, sem þú sendir föður mínum”, Hér fékk de Verney staðfestingn grunsemi ginnar, sem lengi hafði vakað í huga hans, að Lögregluspæjarinn. 423 nr bæði af dögum og prinsSergius Pl itoS verð- ur erfíngi að eignum þinum. Hver er það þá sem mest græðir á þvf að koma bæði þér og Di- mitri út úr þessum heirai, Prius Sergius Plat- off, foringi þessi Níhilistafélags, sami maðurinn, sem lagði skipun þína hérna á boriðið. Kona hans sem gerði þig að Níhilista, og Zamaroff. lánardrottinn hans, sem kom því til leiðar að þú varst fyrir þessum hlutkesti”. De Verney talaði þetta i reiðilegum rómi. Hann sá aðhún fölnaði upp við orð hans og sagði svo lágt.: “Nú skil ég alt. Auðurinn hefir eyðilagt mig!” “Eu til hvers er annaars að æðrast yfír þessu”. segir de Verney. “Eg hefi áður átt i erjctm við óþokka og unnið sigur yfir þeim og ég get leikið þá list enn þá. Dimitri má ekki koma hingað. Þú segist hafa skrifað honutn bréf, hv»ð var i þvi bréfi ?” “Það er þarna á borðinu”, segir Ora. “Það er svar mitt móti skipun hans. að ég gerjst eíg- inkona hans”. “Einmitt það”. “í því bréfi endursendi ég honum giftingar- skilmálana og segi honum skírt og skoriuort að ég hati hann fyrir alla hans þrælmensku og fyr- irliti hann fyrir óakírlífi og að ég skuli aldreí verða konan hans!” “Þú álítur þá að Dimitri muni ekki koma hingað í dag, ef hann sæi þetta bréf”. “Ef hann bæri n^kkra mannlega virðingn fyrir sjálfum sér eða tilfinningum sfnum, þá mundi hann aldrei koma inn fyrlr girðinguna Jer innilykur landeign mína”. 422 Lögregluspæjarinn. ætla ekki að nota þau. Þeir sem úti fyrir eru sjá að ég brúka þau ekki, koma svo bara beint inn og drepa mig, og okkur bæði”. “Þú hlýtur þá að vona eftir gesti, ef sá sem á að deyja verður sjálfur að færa þér skipunina um líflátsitt segir de Verney. “Nei”. “Hugsaðu þig betur um”. ‘ Ójú, ég hefi skrifað honum bréf”, segir Ora. "Þaðer bara Dimitri frændi minn". “Þegarde Verney heyrði þetta, vissi hann að Hermann hefði sagt honum satt og sagði: “Að eins Dimitri Menchikoff — að eins erf- ingi þinn !” Nú sáhann alt £ einu hvernig Plat- off hafði lagt snöruna og sagði svo: “Ora, ef Dimitri kemur inn fyrir húsdyr þinar, þá áttu að eins um tvo kosti að velja: dauðann eða Sí- beriu ! Dimitri er yfirforingí leynilögteglunnar. Hann hefir af Nihilistum verið dæradur til dauða —hann er maðurinn, sem þú hefir verið valin til að myrða”. Stúlkan gat ekkert sagt nema: “Er það ekki óttalej t, að drepa frænda minn, Dimitri!” “Það er vegna þess að hann er frændi þinn aðþú átt aðráða hann af dögum”, segir de Ver- ney með áherzlu. Ef þú myrðir hann, þá verð- ur þér hegnt með iífláti fyiir glæpinn. Hver erfir þá allar eignir þínar?” “Prins Sergius Platoff”, svarar hún og eldur brann i augum hennar, því nú skildi hún alt í einu hvernig öllu var varið, “Ef þú gengur á gerðan eið og drepur ekki Dimitri, þá koma þessir Nihilistar og ráða ykk- Lögregluspæjarinn. 419 Louisa hefði notað brottfararle.yfisbréfið, er hún fékk f Parisarborg til þess að gera henni undan- komuna mðgnlega- En er hann heyrði Oru segja þessa sögu, þá hrópaði hann upp þesstim orðam: “Þetta er óttalegt 1” Gg svo ávítaði hann sjálfan sig fyrir að hafa stofnað allri fram- tíð þessarar engilfðgru stúlku f tíraanlega og ei- lifa hættu raeð þessu eina bréfl. 0:a virtist ekki taica neitt eftir þessu en hélt á- frara að segja honum söguna á þessa leið: “Svo var mér kent aðef frelsi væri sanngjörn krafa i Rússlandí, þá gæti ég pkki framið neitt rang- læti t þvi að styrkja land mitt til að öðlast það Mér var sagt að morð værí hlátt áfram dygð, þegar það væri framið i nafni frelsisins, og til þess að fá frelsinu framgengt, því að þá væri morðið réttlæti". “Þú ætlar þá að fremja þennan glæp", hróp- ar de Verney, og um leið snýr hann andlítinu að Oru s o að augu þeirra mætast og hann starir stöðugt & hana og bætir svo við: “Þú gætir ekki framíð morð”. “Nei", segir Ora. ‘ ekki einusinni í nafni Rússlands!” og svo hélt hún áfram að segja honum hvernig sér hefði frá barnæsku verið kent að elska frelsið”. “Þetta hefir hún gert til þess að eyðileggja þig og stytta þór aldur, hefði hún verið í því landi þar sem frelsið er meira i alþýðu höndum, þá hefði hún gert þig að ófreskju gjálífis og glæpa. Ed i þessu óhappa landi hefir hún álit- ið ætlan sinni bezt borgið með því að gera úr þér æstan föðurlandsvin, Eg skil að svona

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.