Heimskringla - 13.02.1902, Page 1

Heimskringla - 13.02.1902, Page 1
J K-ATTPm ^ j Heimskring/u. J XVI. ÁR Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. í vikanni sem leið kviknaði 6 gasi I byggingn ( Chieago, og sprakk hön strax ( lott upp. 13 manneskj ur mistu lífið og margir sem nær- staddir voru meiddust meira og minna. í Afganistan er ófriðarlegt um þessar mundir, og veldur tröarofsi deilum þar. Canadian Pacifie jirnbr. fél. hefir gert samning við brezkmstjórn- ina til 5 ára, og ,fær £60,000 4 &ri fyrir að flytja herlið, póstflutning og vistir 4 milli Halifax, Quebec, Mont real og Hong Kong. Kanadastj. á samt að leggja til £15,000 af þess- um £60,000 áisborgun. Futnings- skip C. P. R. eiga að vera'ótbúin tii herþjónustu ef á þarf að halda. D". Abram Kuyper.fyrsti stjórr- arráðherra á Hollandi, er einn hinn áhrifa mesti maður, sem nú eP uppi þar. Hann fór um daginn vfir til Lundúna, að reyna að koma friði á I Suður Afríku, og mætti biezka stjórn arráðinu, sem fullmektugur erind reki stjórnarinnar á Hollandi I því máli. Um þau málalok er enn þá ekki útséð. Dr. A. Kuyper er einn hinn lærðusti gnðfræðingur sem nú er uppi á niðurlöndum Nýlega bar hann hærri hlut í kosningum á móti Liberölum. Katólski flokkur- inn fylgdi honum þá að málum. Af 100 þingmönnum hefir hann 58 með sér ( þinginu. Hér um daginn var strútfugl næfri kbúinn að skaða eða d epa Grikklandskonung. Konungsfamil- ían hefir unun af að sjá dýr og fugla í dýragarðinum, og fer því þangað oft. Hér um daginn lagði hún á stað að venju. Þegar þangað kom langaði konung að fara inn f garðinn og skoða þar mjög mei ki- legan strútfugl. En prins Nicholas, drotningin -og fleiri höfðu mest yndi af að sjá vilt ljón, sem var þar inni. Dýragai ðsvörðurinn fór að útskýra ýmislegt um hætti þess og grimd. Á meðan labbaði konungur inn ( virki, sem 4 viltir strtílfuglar voru geymd- ir f. Óðar og hann var kominn inn í skansinu réðist stærsti fuglinn á móti honum. En til allrar bamingju hafði undirgaiðvörðurinn séð til konungs og fylgdi hónum fast eftir, án þess að hann vissi af. Vörðurinn hafði barefli í hönd og réðist óðar á strútfuglinn, en konungur hopaði hið skjótasta út. En fuglinn var svo grimmur og sókn harður, að vörðurinn komst ( hið harðasta að verja sig, og ef hann hefði látið sér bregða hið minsta í þeim bardaga er var upp & lif og dauða.þá hefði fugl inn boriðsigur úr býtum. Loksyflr- bugaði hann strútfuglinn, en er hættu- lega særður á höndum og handleggj- um.—Konungur heflr- getið honum góðar gjafir fyrir liðveisluna. íbúarnirl Rat Portage vilja breyta um ijafnið á bænum, að sag an segir. Þeir vilja skíra bæiun Keenora í staðinn fyrir Rat Portage. Menn hata oft breytt um nöfn á bæj- um hér í Canada. Ottawaihét fyrst “Bytown”. Toronto gekk fyrst undir nafninu ‘ ,Muddy York”. Re- gina hét fyrst “Píle Bones”. Það virðist gjarnan mega breyta um nafnið á Rat Portage. Naj'nið Kee nora er dregið af þremur héraða- heitum, er liggja að bænum, “Kee“ erdregið af Keewatin, “no” er dreg. ið af Norman og “ra” er dregið af Rat. Mælt er að bærinn hafi byrj- að að byggjast undir þessu Keenora nafni, en síðan verið hætt við það og haft fyrir bátahöfn. Nú koma þær fréttir að DeWet herforingi Búa sé enn þá einu sinni í Heimskringlu. J WINNIPEG, MANITOBA 13. FEBRÚAR 1902. Nr. 18. THE NEW YORK LIFE 1. Fyrir 10 árum voru árlegar ÍDntektir félagsiiis yfir $30 roillionir. 10 áruro síðar, eða 1901, ýoru árlegar inntektir orðnar $70 roill. 2. Fyr'r 10 árnro voru gíldandi lífsábyraðir $575 millionir. Við síðustu ára.LÓt voru þær orðnar $1 360 mil. 3. Fyrir lo árunr. voru allar eittnir félagsine rnetnar $125 millionir. Við siðustu áramót voru þær orðnar ýfir $290 millionir. 4. Fyrir lOárum borgaði félagið skírteinahöfum, á'legayfir$lli mill. Á siðasta ári borgaði Ofr lánaði það til skirteinahafa $34J million. Við siðustu áramót var New York Life félaeið starfandi í hverju stjórnbundna rlki ( heiroinum, og hafði stærra starfsvið i flestum rfkjuœ, heldur en nokkur önnur samkynja félög, útlend eða þarlend. Öll ábyrgðarskirteini þessa félags eru ómótmælanleg strax fri út- iráfudegi þeirra. J. <« $Ior|im. RAÐSMAÐITR, Grain Exchange, Wiunipeg. Chr Olnfsson, íslenzkur agent. sloppinn úr greipum þessara 23 her- deilda Bieta er áttu að kv(a hann inni. Kitcheners sendi sjálfur þetta skeyti, svo það verður að reynast satt. Hann segir líka frá því að Búar hafi mist 300 mannssem drepnir ha fiverið eða handtekn ir þessum viðskiftum, en ekld nema 10 Bretar hafi fallið. Þessar tölurbreytast má ske slðar. Það er komiðupp að ákaflega fjðlment samsæri hefir verið myndað til að ráða ekkju dtotninguna al dögum, í Kfna. Það kveikti íibúðar- höll hennar um daginn, og nú nýlega var henni gert fyrir sát á fer og átti að eprenga reið hennar (loft uppen tókst ekki. Fjöldamargir hafa verið teknir fastir og bíða dauða síns. Einn afherliðinu, er fór héðan úr Norðve9tur landinu I fyrra, til S. Afriku heflr nýlega skiifað bréf hér í blöðin um æli sjálfboðaliðs þar syðra, og er' lýsingin af herveldinu þar mjög Ijót. Hann segir að liðið sé s ikið um dagverð hvern áfanga *-taðinn eftir annan, og þaðsultaifæði sem það fái eé bæði lítið og vont.. Stundum sé því vigtaður út matur inn, pund af hveiti og dálitill biti af nautakéti. En þá fái það hvergi edlsneyti til að baka brauðið úr hveitinu við, og kjötið verði það að eta hálf hrátt. Það sé látið ganga altaf, og núð í hei æfingum þar til sumir detti dauðir niður af sólsting. Margt af því sé fallið Og fátt muni koma aftur, en það sein komi,’ muni stjórnin í Canada þurfi að annast, sem örkumla hermenn. Sagt er að Tolstoi greifi sé mjög veikur. Hann er nú staddur á Krimia skaganum, (er gengursnðurí Svarta h ittð að norðan verðu.) Veiki hans I er hjartveiki og lúngnabólga Mik- il tvísýniað hann beri það af. Talið er vlst að stjórnin í Ont- ario skeri úr bindindismálum þar í fylkinu með almenni atkvæða- gieiðslu, og þyki henni nægilegur meirihluti með, þá setji hún vínsölu- banslög þar á. » Á mánudagskvöldið var kvikn- aði f Orpheum leikhúsinu í Chica- go og brann f>að til stórskelnda. Þetta er í Þriðjaskifti á síðstliðnum 6 mánuðum, sem eldur hefir komið upp í pessu léikhúsi. Manntjón varð ekki nema 2 konur er þvoðu gólf í þvf, haf ekki fundist ennþá. Stórkostlegur bruni var í bæn- um Patterson f.N. J.um helgina er leið. Manntjón varð eigi stórkost- legt, en eigna tjón er talið 8—10 miliiónir dollara. Fjöldi af fólki húsvilt og alslaust. Síðustu fréttir sem komu frá Kitchener úr úr S. Afriku, sýna að stríðið hefir sjaldan verið rekið kappsamara en nú á sfðnstu dögum og sk/rslan sýnir að 69 Búar hafi fallið á vfgvellinum, 55 gefist upp og 574 teknir til íanga. og par að auki mikið af byssum og skotfærum. En um manntjón Breia er ekki getið. FRÁPARK RIVER 30 jan. 19102. Þann 28. þ. m. veittis okkur sú ánægja hér að hlusta á Miss Höida syngja ásamt söngflokk hennar, ’( City Hall. Við erum öll saman mjög ánægð yfir söng Miss Hördal og flokks hennar.—Kvöldið eftir var söngflokknum haldið mjðg myndar- legt gildi af Miss Elínu Thorlacius, ( Studio Prof. S. K. Hall, Voru þangað boðnir allir helztu bæjar- búar. Boðsgestirnir skemtu sér vel þar til rafmagnsljósin slokknuðu. Þetta er í annað skifti í vetur, að Miss Thorlacius hefir boðið bæjar- búum í stórveizlu, og er það vel gert að einhver haldi upp sóma landa hér, enda eru énskir farnir að veita íslendingum meiri eftirtekt en áður. Það mun líka mega þakka það prof. S. K. Hall, sem með list sinni spílar í hugi og hjörtu manna ínægju og junun. X SINCLAIR P. 0., MAN.27. jAN. 1902. Heiðradi ritstj. Fréttir héðan eru helzt þessar: Tíð arfarið hið æskilezasta. sero menn .nuna það sem af er vetrinum. Jörð raá heita alauð, og þykir roönnum það helst að, að þurfa að ferðast i vögnum. hv ið sern farið er,—I haust datt Guð rún Abrahamsdóttir út úr léttivagni og brotnaði önnur plpan i hægri fram handleggnum. Brotið er gióið, en höudin óhæg enn þá. Sæmuudur Frið rikssoo féll ofa n af hveitiæki og við beinsbrotnaði Mun h-tnn nú alheill aftur.—Hér hefir gengið þuugt kvef og tíeiri kvillar. Stöku menn hafa verið i og við rúmið um tima. — Mr. og Mrs Tait urðu fyrir því sorglega tilfelli að ■nissa elzta barnið sitt, Rsgina að nafpi. fædd 2. Des. 1895, dáin 13. Jan. 1902 Dauðameiuið var lungnabólga. lifði að eins um 2 sólarhringa eftir að veikin gerði vart við sig. Það var skynsamt faaurt og ánægjulegt barn. Það verð- ur ætlð þvi stærra sorgarsárið hj sygjeudunum, eftir því sem þeir vissu að meiri ha-fileikar voru hjá þeitn frumliðna. XI Árni lögmaður. (Eftr J. Magnus Bjarnason), IV. Og Árni ríður þá löngu leið, 8em liggnr að Jökuldal Frá Vopnafjarðar verzlunar-búð.— Og vakur bar fákur pann hal. Hann heldur frá búð um hádegis- mund: Svo hörð *er og mikil ’ans reið, Að jóreykinn greina þeir glögt á Dal, Er gengur að miðaftan-skeið. Og reypd eru lungu Rauðs til fulls Þó rétt séhann hesta-val:— Hann hnfgur þar niður við hlað- varpann Á Hákonarstöðum á Dal. Bóndi stendur við bæjar-dyr, Brýnir ’ann hása raust: “Þvf ríður [>ú, maður, svogeyst um grund — Sem glópaldi’ — og miskunar- laust?” Þá mælir Árni við gildan garp: “Eg greið vil að fðr mín sé, Þvf tíðin er naum,og leiðmín löng; En liggur við mannorð og fé”. Bóndi stendur við bæjar-dyr, Bermæltur er hann við gest: “Aldrei [>ótti [>i;ð flýta tör, Aðfara sem þræll með hest”. Þá mælir Árni við gildan garp: “Greið þú nú för mína’ í kvöld, Og seldu mér færasta fákinn [>inn, Og fyrir hann prenn tak gjöld”. Bóndi mælir—hans brá er ygld,— “Bið þú um annað mig: Því ei á ég, gestur, svo frískan fák, Að fær sé að bera f>ig”. Árni mælir: “pú átt þann hest, — Áðan [>ú rakst ’ann heim,— Sem þolir að bera mig þingsins til Á þremur dægrum og tveim”. “Folinn ’ann Högni’ er ungurenn, Enginn hann hjá mér fær. Þó boðin sé fyrir liann bezta jörð”. Og bóndinn f kampinn hlær. “Láttu mér falan folann þann Fyrir þær jarðir þrjár; Sem biskupinn á hér austanlands!” Og Árni’ er fölur sem nár. “Hvert er nafn f>itt og hver [>fn ætt ? Hvaðan f dag komst þú ? Þú búinn ert lfkt og biskups-son,’. Og bóndi sig hnegir nú. Arni tekur nú týgin af Rauð; Svo talar hann lágt um hríð; Og bóndi hlýðir og |lilustar á, En heldur er brún ’ans síð. Árni hvíslar f annað sinn; Og all-löng er bóndans þögn: Hann breytir litum, en bærist ei, Og brúnin hans léttist ögn. Og Árni þylur f þriðja sinn, Við þrýstinn hal, sína bón; Þá hrópar bóndi á húskarl einn: “í hlaðið rek folann, Jón”. Og jór er rekinn í hlaðið heim; Hýrnar nú lögmanns geð, Því aldrei hefir ’ann áðúr neinn Svo ólman gæðing séð. Á Högna leggja [>eir léttan hnakk, Því löng skal nú hafi reið. Og Árni heldur frá Hákonarstað Þá harla er náttmáls-skeið. V. Á Efri-dal Árni ríður, En örðug sú f>ykir léið; Og fólkinu’ á bæjunum blöskrar,— Því blðskrar sú ógnar-reið. Draugslega bergmála björgin; Beljandi’ er Jökulsá; Ogórótt er hjartað í Árna; En eygló er hnigin f sjá. Já, órótter hjartað í Árna, Og áköf f>ar rfkir þrá, Þvf lengi’ er ei tlminn að lfða, En langt er að Almannagjá. Rétt eftir miðjan-morgun, Til mjalta er ganga hjú, Á klár sínum kemur ’ann Arni Að kvíunumfremri á Brú. Kerling við kvfarnar situr, Kveður hún gamlan brag: “Högni rainn, hví eru móður? Oghvert áttu’ að fara í dag?” Og Árni hann svarar og segir: “Síðan um náttmál f gær Hefir ’ann Högni minn stokkið, Að lilaupa f>ó lengur ’ann fær. “Kom [>ú mcð fðtuna fulla, Svo fái liann góðaú drykk, Því yfr-um til Almannagjáar Einum við höldum í rykk”. Kerling frá kvíunum gengur, Kemur hún aftur brátt; Með nýmjólk hún fötuna fyllir, — Og fákurinn gneggjar f>á hátt. Og fðtuna fákurinn tæmir, Þá færir sig kerling nær, Og smjörsköku talsverða tekur Úr trogi, og hestinum fær. Hestinum kerlingin klappar Og klórar, og mælir lágt: “Gott hef ég gefið þér áður, Og gugna nú ekki f>ú mátt. “Margsinnis mjólk hjá mér drakkstu, Og mjölköku’ og smjðrbita fekkst; Ég breiddi’ 1 þig brekan á vetrum; í búrinu mínu f>ú gekkst. “Alt var f>að öðrum að kenna, Að ungur f>ú barst frá mér: Þvf skálkur um skuld mig krafði, Og skuldin var borguð með f>ér. “Berðu nú biskups soninn Á braut yfir holt og mel, Og flyt f>ú ’ann heilan á húfi Heim til sfn. Farðu nú vel”. Gullpening gefur hann Árni Gamalli rausnar frú, Og hæverskur hattinum lyftir. Svo lieldnr ’ann vestur frá Brú. VI. Og Ámi hann rfður á öræfin beint; Sem örskot hann ber yfir fold. Og hamstola f>eysir ’inn þreklegi jór. En pyrlast upp sandur og mold. Og Árni hann ríður um holt og um hraun, Hann hamrana þræðirum skeið; Og aldrei fór nokkur.á íslenzkum jó Svo ógreiða’ og torsótta leið. Og Ámi hann ríður um skriðjökla- • skörð, Þars skúta fram þverhnípin há; Hann fer eftir börmum á gfnandi gj&m, Og gljúfrunum hörfar ei frá. Svo fer bann með köflum um eld- hrauna urð, Þars örðug finst tóunni leið; Aann sundrfður jökulsins volegu vötn, Sem veltast. fram straumhörð og breið. Hann æjir hjá Brunnum am ör- skamma stund, Því uppsprettulind er þar tær, Og grösugur bali við grávfðis-runn- Sem grandað ei jöknllinn fær, Og austan við Bláfell hann æjir uni hrlð,— Og eru þá full dægur f>rjú Sfðan hann klárinn sinn keyrði á stökk Frá kvfunum fremri á Brú. Hann stutt á að Skjalbreið í dög- un þess dags. Sem dómþingið Islands skal sett. “Högni minn“ segir ’ann, “hertu þig nú, Og hlauptu f>inn sfðasta sprett. “Því náirðu’ á Þingvöll um nónbil í dag— Svo nauðunga’ eg losist úr kví— Þá skal eg ei bera [>ér bitil f munn. Né beita f>ig spomm úr f>vf“. Á harðasta stökk nú liesturinn fer Um hraun og um mel og um skörð, Og leirugur allur og bólginn Pum brjóst, Hann blóðinu frfsar á jörð. En Árni hann klæðir sig kápunni úr og krækir svo fstöðin frá. Og burtu f>eim kastar;—og brosir f kamp: “Það borga skal Herleifur Daa“, VII. Á Þingvelli’ er f jölment. trúikóngs Flytja f>ar erindi snjalt. Og sent hefir jöfur f>á Jörgen Frís, Að jafna f>ar ranglæti alt. Um dagmálaskeiðið er dómþingið sett,,— Og dœmt skal f>ar ýmsum 1 hag. En biskup er hnfpinn, f>ví bagal og stól Hann býst við að missa þann dag. Það er hann Herleifur hirðstjóri Daa, Hann hrekki sér temur og brögð; Og hyggur að biskupi megi hann meir, Þá málin f dóm eru lögð. Hann veit [>að, að Oddi mun örðugt um vörn, ÞvíArni’ ernú þinginu fjær, En vanmáttugt klerka og kór- djákna lið, Og kot.unga-lýðurinn ær. Það ’er bann Herleifur hirðstjóri Daa, Háðyrðum [lieitir ’ann f>rátt. ‘Hvert gerist nú biskupinn bljúg- ur í lund? Svo ba r ’ann ei höfuðið látt“. Og fulltrúi kouungsins kallar og spyr: Hvort kominn rsé Ámi á þing. En biskupinn [>ogir. og bleik er hans kinn, Og búð sfna ráfar um kring.' Það er liann Iíerleifur hirðstjóri Daa, Hrópar ’ann “ týarinn og grár:“ “Þið munuð ei lfta ’ann í lögréttu fyrr, En liðinn er dagur og ár!“ Og aftur er kallað og aftur er spurt Hvað Árni [>ar nálægur sé, En enginn f>ví svarar, svo all-langa stund Mun enn verða’ á málunum hlé, En biskupinn gengur á hamarinn hátt,— Hrekkur af augum hans tár. — Þá sér hann í fjarska hvar jóreyk- ur rís; Ríðurþar karlmaður hár. Og biskupirin horfir og segir við svein, Sem siðprúður með honum er: “Bfður sá inikinn, á rauðleitum jó, Svo rykið til skýjanna fer. “Væri hann Árni á fslandi nú„ Þú ætla’ ég að tryði’ ég f> vf seint, Áð ei væri ’ann [>etta, [><> undarlegt sé, Að austan f>a,r komi hann beint“. Og það er hann Árni, sem kemur um kleif, Kveður hann föður sinn skjótt, Og mælir við sveinana: “Gerið ei glöp, En gefið þið hestinum fljótt“. Sveinarnir biskupsins fara með fák, Og flestum ber saman um það: Að þá hafi betur ei borið neinnklár Né bmnað eins vnkurt í hlað. þriðja og sfðasta sinn, | Hvort sé þar hann Árni til t a k s. Gengur }>á maður fram mikill og hár, Og mannf jöldinn kennir hann strax. Hann yrðir á Herleif—og alvara ströng á enninu hvelfda er skráð: “ J á. e gje rhérvfst fyrir alföður hjálp, En ei^þínaj^herlegu dáð!‘. “Þú hugðir það'eitt sinni Herleifur Daa, Að hirðstjóra-tign þfn og slægð Mundi’Jokknr feðgana rétti fárænt; En—rýrð skal nú verða þfn frægð'. “Þvf svo erjþað ætfð, og svo verð- ur nú, Að sigrijhið'góða mun ná, En rangindin lenda—þó [brögum sé beitt — Á blindskerjum—Herleifur Daa!” Og það er’liann Herleifur hirðstjóri Daa, Hefir ’ann’gugnað við fátt; Á vörina bítur hann, þungbúinn, þétt, Úr þrönginni víkur sér brátt, í málunum | Árni fær sigur með sæmd, Og sýndjhonum virðing er há, En hirðstjóra-valdið og metorðin með Missir j’ann Herleifiur Daa. Höf. kvæðisins hefir sjálfur breytt nafui Herluff Daa i Herleif Daa,f þess- um parti kvæðisins. Ritstj. Og full- Er gpurt er hið og

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.