Heimskringla - 13.02.1902, Page 2

Heimskringla - 13.02.1902, Page 2
HEIMSKRINGLA 13. FEBÚAR 1902. Ueimskriiigla. PUBL.ISHBD BV The BeiœskmgU News 4 Publiskmg Co. Verð blttðsins i CanttdaogBandar Jl.50 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend um blnðsins hér) $1.00 Peningar sendist í P. O Money Order Begistered Letter nða Express Mouey Order. Bankttávísanir á aðra. banka en í Winnipeg e.d eins teknar með aööllum. B. Ii. Baldwiasnn, Editor & Manager. Office ; 219 McDermot Street. F o. BOX 12»« Lisgar-kosningarnar. Mr. Toombs, Conservatívi, er sækir um þingmensku í Lisgar kjördæminu, er ágætlega vel látinn og mikið vel þektur. Hann hefirverið mikið riðinn við pólitík hér í fylk- inu, síðan hann kom hingað vestur. Hann var lengi í Stonewall og ann- aðist þar ritstjórn á blaðinu Stone- 'wall Gazette. Þaðan flutti hann tíl Carman og er þar kaupmaður og bóndi. Hann s(5tti á móti Jack- son, Lib., f .Rockwood kjördæminu 1896, einum hinum allra sterk asta Lib., og tapaði þeirri kosningu með 1 atkv. mun, og sýnir það hversu vel kyntur maður hann er. Conservatívar ku3u hann til að sækja um sambandsþingmensku í Lisgar kjördæminu á móti þeim Stu- art, Lib., og Richardson, óháðum, sem einn sinn bezta og öflugasta flokksmann. Það er þvf skylda allra Cons. kjósenda í Lisgar kjörd. að styrkja Mr. Toombs eins ýtarlega |og þeim er unt. Conservatívaflokkur- inn heflr aldrei haft meiri ástæðu en nfi að sýná Laurier og Sifton, að þeir eru gersamlega mótfallnir stjórnar- farganiþeirra.Þegar þeir gengu fram fyrir fólkið 1896 og tilbiðu það að koma sér í stjórnarsætið, þ& lofuðu þeir hátt og hátíðlega að afnema tolla og minka útffjöld n‘ki3ins. En þeir hafa troðíð á sjAlfs síns loforð- um og svikið kjósendurna algerlega. I staðinn fyrir að lækka tollana hafa þeir hækkað þá að stórum mun. • Á akuryrkjuverkíærum var tollur 20%, er þeir tóku við. þei' raarglofuðu að afnema hann. En í staðinn fyrir að standa við oið sín, sem menn m«ð æru, hafa þeir hækkað hann þannig, að þeir láta virða þessi veikfæri hærra en áður, til þessað uá toil- aukanuin með því móti. Og um. minkunina á íitgjölduin er það að segja, að þeir hati bætt fullum sex miiiíónum dotlara við ríkisskuidina, þrátt fyrir að tekjur ríkisins aukast þó stórum ár frá ftri. Og svo til þess að kóróna alt fjirbrall og svik eru toliarnir orðnir svo uppfærðir, að ríkið hefir tekið inn yfir 18 millíónir dollara í tollum á síðastl. 7 mánuð- um, í staðinn fyrii að árstollar ríkis- ins undir. Conservatívastjórninni voru veujulega rúmar 19 millíónir dollara. Þelr eru því langt komnir - að tvöfalda tollbyrðina. Conserva flokkurinn heldur fast við verndun artollinn, en er strangur á móti framfærslu- (eða hvað ætti að nefna það) tollum Laurier-stjórnarinnar. í einu orði sagt Conservatívatíokk urinn ber vellíðan landsins og ibö- anna fyYir brjóstinu, eu berst af al efii á móti ránskap og svikum. Hann þorir líka að sýna og segja stefnu sína og hanri þorir að mæta þessari óhappa stjóru rikisins, og nota livert tækifæri til að veikja óstjórn hennar ogofríki,—Innanríkis rftðgjafinn .er svo óskammícilinn, að gera alt sem hægt er að gera )til að koma sínum fylgiflski að í þessu kjördæmi, til þess að geta sýnt stjórn sinni að fólkið í Manitoba haö ekki minstu hugmynd um framferði hennar, svo hún geti lifað og látið eins og henni þóknast, Nái merkisberi Conserva- tíva flokksins kosningu, sem vonandi er að verði, þá sýnir fólkið bór vestra að það veit og skilur háttalag stjórnarinnar og fyrirlítur hana. Sérstök siðferðisskylda liggur á kjördæminu; það má ekki sem beið- arlegt kjörkæmi kjósa nú þingmanns efni stjórnarinnar, því það hafnaði því í fyrra, og hafnaði því eftir æðri og betri þekkingu á stjórninni gegn um fyrverandi þingmann sinn. Stjórnin hefir ekkert gert opinber- lega fyrir kjördæmið síðan, eða rík- ið, að kjördæmið geti nú skriðið inn undir verndarvæng hennar, með ó- skertu sjálfstæði. Þvert á móti. Conservatívar eiga því af fremsta megni (af öllum llfs ogsálar kröftum). að vinna að því að stjórnin sé tyrir- litin og einskisvirði í þessari auka kosningu. Þeim ber að sýna henni ogöllu ríkinu, að þeir fyrirlíti ófielsi og berjist á móti ofbeldi hennar. Þeir mega ekkeat láta ógert til að afia Mr. Toombs atkvæða á allan heiðvirðan hátt ogbrjóta ofbeldi og ó. stjórn á bak aftur, Gáið að hverjar afleiðingarnar verða ef Sifton er leyft að gera Manítoba að skóþurku sinni og Lauriers. Þess var getið í seinustu Hkr. að Mr. Hugh A'mstrong mundafara að í Portage kjördæir inu, án gagn sóknar. Þetta varð svo. Á fimtu- daginn var, var útnefningardagur og létu Liberalar ekki heyra til sín þar. Portige kjördæmið heflr verið sterkt liberal kjördæmi þangað til I síðustu fylkiskosningu, að Garland heitinn vann það af Watson rftðgjafa opinberra verka. Nú voru mestu líkur til að Liberalar reyndu að ná þeisu kjördæmi til sín, að Garland látnum, þar eð það hefir verið eitt hvert allra sterkasta kjördæmiþeiria Nei, þeir þorðu ekki að láta sjá sig. Það er eftirtektavert ástand, sem Li beralflokkurinn i Manitoba er kom- inn I. Hann ber það út bæði í tali oggegnum málgögn síu, að Roblin- stjórnin sé óþolandi og jafnvel glæpastjórn. Hún sé skipuð skálk- um og illræðismönnum, m. fl., eftir því sem þeim þóknast að kalla það, Þeir kalla á fólkið að fylgja sér að málum, að kollvarpa stjórninni. En svo þegar tækifærið kemnr að vinna sæti af henni, þá renna Liberalar sem ragar geitur út fyrir sjóndeildar hring stjórnm&lanna og láta ekki sjá sig; því bregðast þeir p'édikuuar- stefnu sinni, og fólkinu svona? Því voga þeir ekki fram á vígvöllinn í blaða og hversdags alvepni sínu og vinna sigur 4 hinu vonda? Hvern svíkja þeir þá þeir gera það ekki? Þeir sv*kja stefnu Liberala I landinu. Þeir svíkja fólkið, sem þeír hafa sagt frá stjórnarklækjunum, — og þeir svíkja sjálfa sig, sem heiðvirðir menn. Með því að láta þessa kosn- ingu af-kiftalausa sýna þeir, að þeir eiga ekkert undir sér, treysta ekki sinni pólitisku stefnu, treysta ekki fólkinn að vera með sér, treysta ekki sj&lfum sér að mæta Conservatívum & hólminum Þar af leiðir að þeir viðurkenna sig þróttlausa glamrara. Afstaða þeirra verður því sama sem huglausar kjaftakerlinga, sem ekki þorir að koma þar á bæina, er hún heflr logið einhverjum óhróðri upp á húsbændurna, þegar hún kom þar síðast. Þetta er bftghorið ástand, en við því mátti búast. Allír betri Li beralar hafa yfirgefið gamla Grjeen- way. Hann situr eftir með a!t úr- kastið. Og hefðar aðferð þess verð- ur tórat kjaftæði og rógbujður, en ragmenska er á hólminn skal fara, af því ekki eru dugandi menn að beita fyrir framan sig. Það er hæpið hvort nokkurntíma hefir verið til pólitiskur flokkur, sem sýnt heflr jafn auðvirðilegt ástand og karakter og Liberalflokkurinn í Manitobasýn- ir nú. Mr. H. Armstrong er maður duglegur og sterkur Conservatívi. Hann heflr ftðursóttum þingmensku til fylkisþingsins og sigrað með miklum atkvæðamun. Hann sótti um þingmensku fyrir sambandsþing- ið 1896 á móti McDonnell í Selkirk- kjördæmi, en vantaði 1 atkvæði á móti McDonnell. Armstrong er dren gur gdður. Það er rangt. Það er rangt sem Lögberg fer með I síðasta blaði, að Mr. Richard- son hafi verið sviftur réttindum þeim að sitja á heimulegum fandum stjórnarinnar I Ottawa. og verið rekínn úr flokknum fyrir uppljóstr- anir á leyndarmálum stjórnarinnar. Auðv. bar Sifton þetta fram og lætur J,Sutherlandstaðfesta vitnisburð sinn I þessu máli, sem þá var fundarkall- ari. Lögberg hefir hlotið að vita að þessi ákæra var ósönn, því|3l, f, m. birti T/ibune boðsbréf Mr. Rich- ardsons. Át þeim boðsbréfura sést að Richardson heflr einatt verið boð- ið að sitja á fundum þar til 20. Júlí 1899. Tvð siðustu boðsbréf hans hljóða svo: “Uouse of Commons. Til R. L. Richajdson M.P. Kæri herra: — Fundur verður haldinn af stuðningsmönnum stjórn- arinnar I Liberalfundarstofunni, nr. 16, á miðvikudaginn hinn 19. þ. m, kl. 10.30 e. m. By order. Jas. Sutherland. For the Whips. 14. Júlí 1899“. Annað bréf: “House ofCommons. Til R. L. Richardson. Kæri herra: — Fundur verður haldinn af stuðningsmönnum stjórn- arinnar í Liberalfundarstofunni, nr. 16, á laugardaginn hinn 22. þ. m., kl. 9,45 e. m. By order. Jos. Sutherland. For the Wnips. 20. Júlí 1899“. Þessi bréf sýna að maðurinn hef ir ekki verið rekinn úr flokknum. Hann forsmáði sjMfur bréfin og til boðin. Síðari fundurinn var sá sein- asti, sem haldinn var þá þingsetu. Eftir þingsetuna 1898 skeytti Rich ardson aldrei Jþessum heimullegu stjórnarfundum. Þessi bréf sýna það ljóst og áreiðanlega að það var Richardson, sem yfirgaf Liberal- flokkinn, en a 11 s e k k i Liberal- flókkurinn, sem yflrgaf hann. Þetta hlýtur Lögberg að vita, því þessi boðsbréf .Jas. Sutherland voru kom- in út í Tribune viku áður ensíðista blað Lögb. kom út með þessa sakar- gift á Richardson. Hkr. fylgir R. L. Richardson ekki í málum eða stefnu, en hún finnur það skyldu sína, þegar logið er óhæfu upp á mann að segja það sannasta sem hún heflr föng á í rnálinu. Það er ekkert ísl. blað, sem styður Richardson nú. Þess vegna er það verri sök fyrjr Lögberg að ráðast að manRinum með vísvitandi ósannindi og baknag. Það gerir lesendum sínum rangt til að bera svona fæðu á borð fyrir þá. Menn eiga heimtingu áað fft að vita sannleikann jafnframt I þessu máli, sem iiðrum, og því gefur Hkr. bréfin hér út, ásamt því sem hún veit sann- ast og réttast í málinu. r Utdráttur úr fjármála- ræðu Hon. J. A. Davidsons. É% bið þingið um hæfilega þol- inmæði og nægilegan tíma meðan ég skýri fjárhagsástand fýlkisins. Eg ímynda mér að að þingmennirnir og fylkisbúar, sem hafa áhuga á fjárhagsráðsmensku fylkisins, og er ant um að þekkja hið rétta fjftrhags- ástand í höndum núverandi stjórnar, viðurkenni með ánægju hina um- bættu fjármála aðferð stjórnarinnar ft almennings fé, sem nú á sér stað. Sérhver .iaður sem heflr reglulega fjármálaþekkingu á málunum ætti nú að fá Ijósa og skýra hugmynd um rftðsmensku stjórnarinnar. Ég bið þingið ennfremur um að gefa mér tíma til að benda á nokkuð, sem er þýðingarmikið, og sem kast- ar Ijósi á inntektir og útgjöld. Ég veit ég þarf ekki að óska eftir eftir- tekt hins heiðraða formans mótstöðu- flok :s vors, því hann sagði þegar h&sætisræðan var rædd, að hann biði eftir fjármálaræðunni með áhuga og eftiriöngun. Það er satt, að þessi h&ttvirti herra tengdi inn í þ& yflir- 1/singu sína þann spftdómsanda, að ég yrði knúður til að sýna mjög mikla sjóðþurð þegar ég flytti fjár- málaræðu mína. Hann gekk svo langt að gefa í^kyn fyrir ári síðan þegar áætlun fjárlaganna var rædd, að ég yrði að sýna sjóðþurð er næmi $240,000—$250,000. Ég veit ei hvert þessi heiðraði vinur minn, sem virðist vera kominn inn I spádóma landið.—Eu þessi rökfærsla nægði til að hafa áhrif á blöð flokks hans, því bæði Free Press og önnur smá- blöð í fylkin hafa sérstaklega gefið út þær staðhæflngar að ég yrði neyddur til, við þetta tækifæri að koma i ljós með sjóðþurð, er næmi þessari upphæð. Ég hefl enga ástrtðu & móti því þó menn flnni að annara gerðum. Þessi stjórn er reiðubúin að þola að tindingar, en slikar aðfindingar og hér er um að ræða, eru ósanngjarn ar og jafnvel óþj'iðræknislegar. Án reikninga I höndum er ómögulegt að ákveða hvernig fjármálin standa; og mér virðist þessi tilgangur mót- stöðumanna stjórnarinnar sýni þann eina ásetning að setja út á gerðir hennar, hvort sem ástæða er til eða ekki. Sérstaklega virðist það vrera löngun málgagns liberalaflokksins, eins og áður hefir verið sýnt fram á, sem ekki einasta ræðst á stjórnina í fjirmálunum heldur rís það lika upp a móti • enni þegar hún er að gera tilraun til að færa út fylkis- taknörkin og sameina hluta af Norðvesturlandinu við Það. Það mætti margur hugsa, sem les grein- arnar um það mál, að stjórnin væri að gera fj&rglæfrafullar óspektir og væri komjn fast að gjaldþroti. Eg vona að ég geti sýnt hér að stjórnin heflr samvizkulega reynt I alla staði að framfylgja þeirri stefnu sinni, sem er hagfeldust fyrir fylkið, og eKki einasta heppnast að draga það upp úr skuldadýkinu, sem það svaml- aði í þegar stjornin, tók við, heldur líka í sumum atriðum hefli henni auðnast að létta sköttum af fólkinu. (Lófaklapp). Eignir ogábyrgðir. Hvað er það? Ef þið viljið leyfa mér þ& ætla ég að skýra frá því sem lýtur að eignum og ábyrgum Hinar beinu eignir fylkisins eru: Viðurkendur fylkishöfuðstóll í rík- issjóði ............. $3.578.941.20. Aukahöfuðstóll með áföllnum rentum í ríkissjóði, óviðurkendur af sam- bandsstj. er nú:....... $314.853.81. I sambandi við þennan seinni iið má geta þess, að stjórnin heflr reynt að fá sambandstjórnina til að viðurkenna hann. Stjórnin er var á undan okkur krafðist að fá hann líka, en, enn þá hettr Canadastjón- in ekki látið oss fá hann, sem oss ber þó með öllum rétti. Fyrir ári slðan var sendinefnd send til Ottawa að finna fj&rmálaráðgjafan upp á þ(tta mftl, ogæskja fljótra málalykta um þessa upphæð, og okkur var svo ant um að útkljá þettamál, að við til h&ðum fjftrmálaráðgjafann að rnega skjóta þessu máli fyrir úrskurð fjár- málaréttar ríkisins. Og oss heflr auðnast að koma fram þessu m&Ii og I það horf að ég vona að við get um sýnt það á næsta þingi, að oss hetir auðnast að l&ta sambandsst jórn ina viðurkenna þessa kröfu. Þá er áframhald vfir eignir fylkisins: Útistandandi l&n hjá sveitarfélögum m. fl................ $ 99,259.85 Opinberar byggingar fyl kisins........... 850,104.6 6 Fylkislönd (7,700,000 ekrur, á $3 ekruna).. 23,100,100.00 Peningar I fjárhirzl- unni................. 145,903.10 Drainage district in- terest account....... 41,065.00 Eignir samlagðar.. . $28,130,128.39 Beinar ábyrgðir ern skuldaskýr- teini fylksins og útgjöld: A Fyrir M.&N. W.járnbr. $ 787 426.67 C “ W. & H. B. “ ‘255 986 66 E “ stj. útgjöld .... 1,498 933 38 F “ “ “ .... 997,866.66 G- “ “ “ ..... 500,000.00 Gerirals .............. $4 040,018.32 Skuldilausar eigni fylkisins eru þvf nú.................... 24.090.115.07 Þetta er mjög gott ástand fyrir Manitobafylki, þégar tillit er tekið til þess undir hvaða kringumstæðum að vér tókum við. Það eru óbeinar eignir og ábyrgðir sem jafnast hver á móti annari I skuldabréfaábyrg ð- um á South Estern Colonization og Canadian Northern járnbrautunum, og á héraða framræzlu ábyrgðar- skýrteinum. Þær eignir og ábyrgð ir jafna sig upp, og ég bendi aðeins á þær svo menn fái fullkomna stað- hæflngu um fjárhagsástandið. Þessar staðhættngar sem ég hefi minst «£, að fylkið sé á leiðinni að verða gjaldþrota undir núverandi stjórnar har.dleiðslu, er fundin upp til þess að skaða stjórnina; en það er ekki þar með búið.—þessar staðhæf- ingar fara út fyrir takmörk fylkisins og fæla fólk frá að flytja inn I það. er annara hefði gert. Rtjórnin eyðir peningum til þess að fá fólk til að flylja iun I fylkið og hjálpa oss að auka framleiðslu í fylkinu sem er frjósamt og auðugt, en upp- spuni slíkia staðhæfinga og hér um ræðir hindrar æskilegustu innflytj- endur frá að koma hingað. Á þann h itt eru upphafsmenn þessara stað hæfingaóhollir konungsþegnar gagn- vart framförum I Manitoba og eigi rétt’ætiinga verðir. Þáþessar fjárhags staðhæfingar eru sundur leystar, þá finst það eins langt og konservativ stjórnin á hlut að ímáli, að fjárhag urinn er I bezta lagi. Allar ábyrgð- ir sem á fylkinu eru heflr hinn hátt virti vinur minn sein situr hinum megin I þingsalnum bakað fylkinu ásamt stjórn sinni, og það er ósann- gjarnt gagnvart núverandi stjórn, að gefa það I skyn að húD hatt skað að fjárhag fylkisins. Eg hefi nú sýnt fram á hvernig fjárhagurinn stendur en ég ætla að snúa mér að öðru, sem snertir að- gjörðir vorar I fyrra. Enda þótt ég geti ekkiþóknast mínum h&ttvirta vin hinum megin með stórvaxinni sjóð- þurð, þá vona ég aftur á móti að geta sýnt þingmönnunum viðunan- Iega gott fjárhagsástand, og ég held stjórnin megi eig von á heillaóskum frá hverjum einasta heiðvirðmn kjósanda I öllu fylkinu, fyrir fjár- málaráðsmensku sína. Sumar tekjur er vér bjuggust- um við að fá, hafa brugðist. Einn tekjuliðurinn er skólalandsgjöldin frá sambandsstj. (Mr, Greenway:— "Ég sagði ykkur að það færi svo”) Já, en stjórnin hettr nú skýrteini I höndunum frá sambandsstjórninni sem gefur tryggingu fyrir, að það fáist nú. Mis aunur á kröfum Greenwaystjórnar og okkar I skóla- lands peningam&linu, er sú að sögn Sir Wilfred að hann hefði aldrei skilið afstöðu Manitoba I því, fyrri en erindrekar núverandi stjórnar voru búnir að útskýra það......... Eins og allir vita, þá var tekið manntal I Manitoba síðasta ár en Manitoba ber 80c. fyrir hvert nef. Við manntalið óx manntal það sem sambandsstj. ber að gteiða nefskatt af. Vér skrifuðum fj&r málarftðgjafa sambandsstj. um þetta strax I ágúst, og báðum hann um skýrzlu af íbúatölu fylkisins, og að senda 03S skatt þann, sem oss bæri I viðbót við manntalsskýrsluna að undanförnu. Vér báðum hann að 3enda oss þetta sem fyrst, svo við gætura fært það inn I fylkisreikn ingana fyrir árið 1901. Það kom bréf sem sagði að beiðni vor yrði uppfylt strax og manntalstjóri ríkis- ins væri búinn að fullgera mapntals- skýrslur.a- Vér skrifuðura þá Mr. Blne manntalssjóra, og bftðum hann að koma skýrslunni til íjárinála- ,rftðgjafans eins fijótt og hann gæti. Enn þá skrifuðum véi 10. Des., og báðum sambandsstj. að gera upp þessa reikinga svo vér gætum komið því inn I ársreikninga áður en fjárhagsárið væri ft enda.—Loks var os8 send ávlsan frá stjórninni 7. Jan. þ. á • Stjórnin sá um að við skyld- ram ekki geta sett þ& upphæð í reikn- ingana fyrir árið er leið, því eftir 4. Jan. gátum vér ekki sett þá upp- hæð inn í reikningana, samkvæmt lögum. I sama tilgangi reynir sam- bandsstjórnin að halda fyrir oss skólalandspeningunum, eins lengi og henni er auðið. Þá er enn þá einn tekjuliður sem ég vik vekja eftirtekt á. Það eru $85,000 fvrir timbur og ‘swamp’- lönd, sem fylkið á. Eg leit eftír þessu máli árið sem leið, og fann að fylkið hlaut að eiga hjá sámbands- 8tjórninni töluverða upphæð. Ég notaði þvl fyrsta tækifæri að tala við innanríkismáladeildina um þetta. Hún viðurkendi að fylkinu bæri að fft sína peninga fyrir eign slna. Ég varði alllöngum tíma til að fara I gegnum þetta mál ásamt tveimur skrifstofuþjónum deildarinnar, og útkoman varð sú, að fylkið ætti $85,000 hjá sambandsstjórninni. Ég hefl samt ekki fengið nægileg skýr- teiní frá stjórninni um þetta. Innan ríkisráðgj. heflr nýlega skrifað 03s um þetta m&l. Hann segir að vafl nokkur leiki á því að fylkinu beri þessir peningar, en ætlar að vísa málinu til hærri úrskurðar. Ég ætla að mótmæla þessari aðferð. Það er enginn efi^að Manitoba ber allir þeir peningar, sem sambandsstj. hefir haldið inni fyrir skógarhögg og engjaleyfi á þeim ‘swamp’-löndum, sem Manitoba á. Því eru oss ekki fengin þessi lönd til fullra umr&ða? Manitobastjórnin er reiðubúin að veita þeim móttöku á hvaða stund sem er. Vér höíum aftur og aftur skorsð á stjórnina, að fá oss löndin til fullra umráða.oger þaðslæm mótb&ra að svara því einu, að sambandsstj. viti enn þá ekki hvort oss beri þessi lönd. Þau 'eru okkar lbnd, og á þeim er bkkar tinibar og heylðnd. Og þegar hún hefir selt timbur af þeim eða annað, þá ber henni að greiða oss þá peninga, en inn koma fyrir það. Vér böfum þurft • að borga manni, er skipaður var af sam- bandsstj. tii að aðgreina þau lönd, sem fylkinu ber, samt kemur fram að vér höfum ekki rétt tit að útnefna hann eða fá skýrslur frft honum. Vér höfam reynt að fá endurrit 'af skýrslum þessa mauná, en alt sem vér fáum er það, að oss er leyft að borgu kostnaðinn; og síðan 1899 er oss alveg hulið starf hans, og ekki ein einasta ekra af landi heár oss verið afhent. Þegar vér tókum við stjórninni var búið að afhenda Mani- toba 28,000 ekrur. Þessar 28,000 voru afhentar 1899, og stjórnin hefir borgað,—eða sambandstj, hefir dreg- ið af tillagi fylkisins $29,175.41. Vcr höfum nú kostað meira tíl nú þegar, en einn dollaf fyrir ekruna í þessum löndum. Ég hefi f>á mein- ingu nú að oss beri yflr eina millión ekrur af landi. Þetta er kann ske þungskilið, Þegar þessi 28,000 ekr- ur voru afhentar fylkinu fylgdi sú staðhæfing að af því landi, sem búið væri að rannsaka, þá tilheyrðu fylk- inU 156,315 ekrur af landi, en ein- ungis 28,000 væri hægt að afhenda þá. €)ss er siðan ekki sagt meira um atganginn, en ég hef? komist að þvl, að töluvert mikið af þessu landi er fylkinu ber, heflr verið geflð Galisíumönnum I Dauphinhéraðinu. Þær upplýsingar fengum vér frá eftirlitsmanni vorum. Sambandsslj. heflr ekki einasta gefið fylkislöndin, sem heimilisréttarlönd án þess að láta þess getið, en hún hefi líka virkilega afhent oss nokkur lönd, sem eru afhent heimilisréttarlönd Galicíumönnum, eftir auglýstri fyrir- skipun innanrlkismáladeildarinnar. Annar tekjuliður, sem gefur minni inntektir af sér, en vér bjugg- umst við I fyrra, er j&rnbrautasljatt- urínn. I þeim lögum er ákveðið, að eiðfest skýisla skuli vera gefln, er sýni allar inntektir af hverri braut; en ég verð að segja að ég varð meir en forviða þegar C, P. R. afgreiddi slna skýrslu. Ég ræddi málið við erindreka félagsins, og kvaðst setja málið I rannsökun, því þeir yrðu að gefa útskýringar yfir það sem dregið væri frá. Þeir hafa jfttað eina villu er þeir kváðust viljugir að leiðrétta. Eg efa ekki að» fleiri útskýringar þurfl þar að koma fram. Fleiri tekjuliðir urðu mintii en vér áætluð- um, svo sem erfðaskattar, þeir voru ftætlaðir að verða $30,000, eins og árið á undan, en reynast að vera 3— 4 þús. lægri. Auðvitað fara þeir eftir dauðsföllum. Élg held að þess- ir tekjuliðir séu þeir einu, sem hafa reynst lægri en þeir voru áætlaðir, það sem nokkru nemur. Allir aðrir tekjuliðir hafa vel náð áætluninni, og flestir farið fram yflr hana. Ég álít ekki eyðandi tíma til að fara sér- staklega nánar út I þ&. í áætlun fjárlaganna þetta ár eru 2tekjuliðír tekir út úr fjárlaga- áætluninni er áður hafa verið I henni. Það eru inntektir af vínsölu og skatt ur af sveitafélögum. Viðvíkjandi vlnsölúskattínum er það að segja, að stjórnin ætlar að setja vínsölubanns- lögin I gildi, gegar fólkið er búið að greiða atkvæði um þau aftur, ef að meiri hluti verður með vinsölu- banninu. Annar tekjuliðurinn, sem dreg- inn er út úr fjftrlögunum þetta ár er skattur af sveitarfélögum. Núver- andi stjórn setti þenna skatt & sveita- félögin, vegna þess að hún fann br&ða nauðsyn til þess, er hún tók við, Hún þurfti að borga með þeim peningum sjóðþurðina, sem stjórnar- ráðsmenska míns háttvirta vinar, sem situr hérna á þingbekknum á móti mér, skildi eftir. Þá við tók- um við stjórn fylkisins var sjóð- þurðin $248,136.40 það var skulda- reiðingurinn á því. Til þess að halda ekki áfram slíku h&ttalagi ár

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.