Heimskringla - 13.02.1902, Síða 3

Heimskringla - 13.02.1902, Síða 3
HEIMSKRINGLA 13. FEBRÚAR 1902. fr& &ri, þ& vorum vér knfiðir til að aila peninga . til að borga þá bjóð- - þurð, og urðum að gera það með sköttum. Vér urðum líka að leggja 8katt & j&rnbrautafélög og peninga- verzlanir, og jukum inntektirnar með því um $80,000 Til þess að uppfylla loforð vor við kjósendurnar og gera jafnvægi & fj&rhag fylkisins, þá urðum vér að setja hærri skatt á sveitafélögin en áður. í hitt er fyrra g&tum við n&ð töluvert góðn jafnvægi & reikning- unum, og samt fttt d&lftinn tekju- afgang eftir. Næstliðið &r hötum vér gert hið sama, og eigum nú all- mikinn afgang. (Lófaklapp og gleði- óp í þingsalnum). Af því að stj. í Ottawa hefir lofftð að vér skulum fá það tillag sem oss ber, þ& kom oss aaman að létta fyrst af öllu á skatt greiðendum sveitafél., og þess vegna hefir stjórnin nú afnumið löggæslu skatta er jafnað heflr verið á þau. (Meira). , Fyrir alla. Miklir menn bíða aldrei eftir íjöldanum. Köllun þeirra er að starfa. Þeir sjá verk þeirra út í æs- ar, sem hafa unnið & undan og skilja afleiðingarnar af þeim. Þeir finna ómótstæðilegan kraft hjá sér til að vinna að umbótum og byggja nýj lög í uppbyggingu mannfélagsins. Og séu þeir ákveðnir í að gerast frumkvaðilar eða forgöngumenn að 8tefnu eða verkum þeim, sem lyfta mannfélaginu & hæira stig, þá dett- ur þeim ekki í hug að bíða eftir fjöldanum. Þessar hetjur mann- félagsins stjaldra ekki við og slæpast eigi innan um hugsunarh&tt sinnar aldar. Þeir eru eigi að spyrja hvern einasta mann ráða, sem þeir mæta á Iifsleiðinni, eða bíða eftir því ; ð þetta og hitt, sem & undan er gengið öðlist uppfyllingu. Þeir leggja ráð sín*niður, og hugsa sínum hugsun- um, efla þá hæfileika, sem búa í sjálfum þeim, spila upp á sínar eigin spýtur, en biðja ekki að lána sér eða leggja sér til þá krafta er þeir eiga ekki til, og ef til vill eru hvergi til nema hj& þeim sjálfum. Þeir ör- vinglast ekki af því þó hindranir séu & vegum þeirra; en þegar þeir koma að þeim þá ganga þeir í gegn um þær, en reyna ekki að krækja fyrir þær, eða klifra upp fyrir þær, og amstrast ekki né skæla yfir þeim,- Þeir halda strykinu og víkja ekki frá takmarki sínu. Þeir starfa af alefli og manndáð. Alt sem þeir taka sér fyrir höndur og eru ákveðn- ir í, er að bera sigur úr býtum. Þeir þurfa kjark og frumlegt sjálf- stæði, að ganga einförum út fr& fjöldanum, og steypa sér í hið ó- þekta hyldýpi nýunga, framfara og siðmenningar, og eiga jafnt & hættu að sökkva til botns og koma aldrei upp aftur, eins og nVlandi'fram- sóknanna. Þeir sem vaða eld og reyk gegn öllum hættum eru vissir að öðlast iðgjöld- verka sinna fyrr % eða síðar. Það er reynslan um öll mikílmenni frá því fyrsta að mann- kynssagan hefst. Mannorðið er kóróna lífsins. Mannorð staðfesta og áreiðanleiki er meira virði hjá lántakandanum, en efnalegar kringumstæður. Það er gaman að veita því giögga eftirtekt hvaða mismunur kemur fram hjá tveimur unglingum þegar þeir hefja lífsferil sinn út f heiminn, og byrja að vinna sér almenningstraust. Þess- ir tveir unglingar hafa alist upp undir sörau kringumstæðum og haft sömu kringumstæður til að menta sig, og líka hæfileika. Þeir byrja lffsferil í sama bæ, á sama tíma. Annar þeirra nær strax trausti hjá bönkum og víxlakaupmönnum, en hinn nær engri tiltrú og nær hvergi fótfestu. Menn sýnast hafa enga tiltrú til hans og vilja ekkert við hann eiga, ekki vegna þess að hann sé brotleguf eða’ hafi gert nokkuð ilt af sér, en þeir vilja engin við- skifti leggja undir hann. Þeim finst það með sj&Ifum sér, að honum sé vart treystandi undir ðllum kring umstæðum. Hann er ólíkur jafn- aldra sínum, sem gengur alt að ósk- um af því að hann hefir tamið sér góða hegðun, sem er andirstaða allra viðskifta í lífinu; en það er að eiga gott mannorð. Mannorðið er sú eina leiðarstjarna á lífsleiðinni, sem grun- semi snertir aldrei við sínum minsta fingri. Góður orðstýr ónetjast aldrei í neti vantraust og lasta. Þýtt af K. Á. B. í tilefni af grein þeirri sem stendur í síðasta númeri Dagskr&r, með fyrirsögninni; I fótspor Júdas- ar, vil ég leyfa mér að gera eftir- fylgjandi athugasemd: Þegar sóra Fr. J. Bergmann heimsótti mig (fvrirskömmu síðan) í þeim tilgangi að leita samþykkis míns viðvíkjandi því, að hann fengi að tíytja guðsþjónustur í Tjaldbúð- inni þá sunnudaga, sem sérá Bjarni Þórarinsson prédikar í Selkirk, þá tók óg fram við séra F.Bergmann, að þetta mál* heyrði undir dj&kna Tjaldbúðarsafnaðar sarajcvæmt lög- unum, og ég þess vegna (sem for- seti) hefði ekkert við málið að gera að svo koninu,-' Það er þess vegna ekki rétt sem ritstj, Dagskrár gefur í skyn, að ég hafi neitað Séra F. Bergmann, eða á einn eða annan vég ráðið þessu máli til lykta enn þá sem komið er. /Winnipeg, 10. Febrúar 1902. M. Mapkorson. Fastheldni við æsku trúna. Indiánar þeir, er búa í Kauð- skinna héraðinu n&læ^t Yuma í Ari- zóna, höfðu um. síðastliðin áramót á- kveðið að fórna seiðlækni sínurn til þágu hinum „Mikla Anda” (the Great Spirit). Skildi það afplána syndir ættbálksins, Yuma Indíán- anna, þvi vita þóttust þeir að ekkert aimað en misgjörðir þeirra og seið- læknisins væru orsokin tii bölsýkinn- ar er geysað hefir þar í bygðinni undanfarandi. Padre, seiðlæknir- inn. grunaði fljótt hvað á ráði var og fluði til fjalla en hiökklaðisfáumdög- um síðar til félaga sinna aftur, ör magna af hungri og grátbændi um litaj. Brugðu þeir fljótt Við, tóku Padre, bundu henduY hans og fætur og sendu nefnd manna með hann til Mesico. Var»hann þar bundin rammlega við eikarstofn og síaðn líflátinn á voðalegan hátt. Padre var virtur og elskaður af ætt kvísl sinni (Yuma Indiánum), en þeir á- litu sig naúðbeygða, samkværat týz ;u sirini og trú að leggja fram ríflegt , oflfur” við neyðar atvik þetta. Ath. Þýð.: það að þýða „Medicine Meú” eins og • þau orð benda beint til,1 með „lækni” eins og vana- legterfer alveg eðaað mestu leit. mis við starfsaðferð þessara embættl- linga. Sama er að- segja um það að brúka þýðingarnar:,,græðari”, „lifja- maður” o. s. írv. þessir „Medicine Men” lækna miklu sjaldnar með lifj um heldur en særingum og öðrum kynja látum, það liggur því nær að nota þýðinguna: seiðlæknir; eða ef til vill væri réttast að kalla þá „seiðvalda”. J.E. Úr heimi virkileikans. N ý r 1 e í k u r. Hér með lýsi ég því yfir til bráða- byrgða að ef prófessórinn við meþó- dista háskólann og aðrir hákristn- ir(?) náungar láta sér ekki segjast við ádrepuna í Dagskráll. síðast, en naga í hælana á séra Bjarna Þór- arinssyni á níðinglegan hátt, þá verður innan skamms dregið upp tjaldið til fulls í blaði mínu; því var að eins lítið eitt lyft upp síðast, og þar skal fólkið sjá á leiksviðinu ým- islegt fróðlegi Engu sk'al logið; nóg er til samt. , Það skal sannað, ef vill að greinin „í fótspof Júdas- ar” er rétt. Þar er tveim atriðum haldið fram öðru að scra Friðik fór á bak við séra Bjama, hinu að sumir kyrkju stólpar hafa svívirt hann á ókristilegan hátt. Heyglar þeir, ef nokkrir eru sem fylgja f raun réttri séra Bjarna en þora ekki að opna augun til fuls ef séra Friðrik lftur á J>á, skulu verða að koma fram opinberlega. Leikur- inn er byrjaður - ekki endaður. Sio. JUL JóHANNESSON. Æíiiniftning. Eftir langa og þunarf legu andaðist á heimili sinu ölOElgin Ave. Winnipeg 26. Janúar þ á.. sóniakonan Friðbjörg Einarsdóttir 70 ára gömul, og var jard sungin frá fyrstu lútersku kirkjunni af séra Jóni Bjarnasyni. En húskeðju mjög lipra og vel viðeigandi flutti séra B. Þórarinsson. - Friðbjörg sáluga var f«dd á Auðnum í Laxárdal þingeyj- arsýslu, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Einari Jónssyni ættuðum frá Reykjahlíð, og Friðfinnu Kristjánsdótt- ir ættað úr Aðal Reykjadal — 18 ára flutti hún úr foreldra húsum upp íMý- vatnssveit og dvaldi þar.þartil hún var / \ 460 Lögregluspæjarinn búnir að vinna verk sinnar kollunar úti og að nú væru þeir að koma upp sbigann til þess að athuga ástandið í húsinu. Hann segir því við Oru: ‘‘É>; sbipa þér að fara á meðan timi er til þess”. En hún fleygir dúknum á gólfið og segir um leið: “Hrernig get óg farið án þess að hafa þetta?” De Verney svarar; “Þó þú máske kærir þig ekki um að frelsa þig sjálfa, þá veit ég að þu vilt alt til vínna að frelsa mig- Taktu þess vegna þessa vasabók til franska 'ráðgjafans og segðu honum að koraahenni i vörslur Generals Gourko. ásamt með dúknum Og Hermanni, sem nú er í umsjá Frans, til sönnnnar því, að ég segi satt í því er ég hefiritað. Þetta getur orðið tii þess að frelsa líf mitt! Já. Nú ertu fús að fara”. segir hann. þegar hann sér hana géra á sig ferðasnið og heyrir hana mæla, aðhún'Skuli ekkert láta ógert til að hjálpa honum: Meðan á þessu stendur, kemur. Vassilissa inn í herbergið. Ora ætlar að taka klútinn upp af gólfínu áður en Vassilissa gætti að honum, en hún kom auga á hann og segir: “Lyktin af þessum dúk er önnur en af hinum”. “Hinum?” s«gir Ora. “Hvað liefirðu gert við þá?” segír de Verney “Ég stakk þeim upp í Dimitri og hann er nú dauður!” segir stúlkan. “Er það mögulegt að Dimitri sé dauður”, segir cte Verney og tekur sprett yfir í herhergið þar sem hann lá í rúminu.. Nokkurra augnablika rannsókn nægir til þess að sannfæra hann um að þræilinn er enn þá Lögregluspæjarinn 461 r. eð lifsmarki. VaSsilissa hafði stungið klór- óformuðu dúkunum upp i raunninn á honum. Gufan úr þeim hafði rokið upp í vitin á honum og við það varð hann rænulaus og eins og liðið lík, en dó þó ekki De Verney tók dúkana frá munni hans og hugsaði sér að nota þá til þess að hann og kon- urnar gætu komist hjá lögreglúþjónunum úti. En þegar hann var að fara út úr berberginu, þá heyrði hann svo mikla háre.ystí i stiganum úti fyrir að hann vissi að hann var orðinn of seinn ti1 að komast undan. Hann snýr þá að Dimitri og tekur böndin af honum og felur þau i herberg- inu, og skundar svo hvatlega út úr herberginu. I „þessari svipan sér hann hvar Beresford kemur hlaupandi upp stigann og hrópar á leið- inni: “Það eru komnir hingað bandvitlausir lög- regluþjónar og eru að handtaka hvert manns- barn i húsinu. Hafið þið passana ykkarjá reið. um höndum!" Úti á svölunum átti Feodor í erjum við einn lögregluþjóninn, og hafði ieikið liaun voðalega illa með rússneskum bóndakuíf, en varð þó að lokum yfirbugaður, en aunar af vinnumönn- unl Oru var einnig kominn i bönd og var drep- inn hljóðandi úti á grasfletinum fyrir framan húsið. í þessari andrá koma þeir einnig inn á eftir Beresford, Platoff og Zamaroff og nöldrnðu sin á milli. Annar þeirra sagði; “Við gerðum ekki lögregluþjónunum aðvart. Viðerum glataðir!” Svo tóku þeir að skefia skuldinni hvor á annan, 21 árs giftist hún á Grænavatni i sömu sveit Iudriða Daviðsyni ættuðum af Tjörnnesi. og fluttist með hotium norð- ur í Laxárdal, og stnttu síðar til Húsa- víkur í sömu sýslu, hvar þao dvöldu þar tjl hún misti manninn. eft.ii 6 ára farsæla sambúð. Þan eignuðust saman sjö börn, 8 dóu i æsku en 4 lifa enn. öll í Ameríku, Jóhann, Þuríður og Sig tryggur i Winnipeg og Hólmfríður vestur í Seattie. Fyrir 14 árum flutti Friíbjörg sáluga til Ameríku, og sett- ist að hjá Jóhönnu dóttir sinni, sem þá var og er, gift kona hér í Winnipeg, og dvajdi hjá henni ávalt síðan. Friðbjörg var sannkölluð sómakoua, sem reyndi að koma alstaðar öllum fram til góðs.—Fátæk var hún alla æfi. en gjörði þó morgnm aumingja gott. og treysti guði af öllu hjarta til æfiloka. Blessuð sé ætíð minning hennar. VINUR Heiðraði ritstjóri Hkringlu. Gjör svo. vel og Ijá mér rúm fyrir eftirfarandi línur. ÞAKKARÁVARP. Ávalt skalég minnast með þakklæti allra landsmanna minna, sem rétt hafa mér hjálparhönd í erfiðum ’ kringum- stæðum. þótt ég viti eigi nöfn þeirra, og trúi því og bið þann sem alt launar að launa þeim fýrir mig, er þeim liggur mest á. — En sérstaklega vil ég nefna stúkuna Heklu raeð hjartans þakklæti fyrir styrk þann. sem hún veitti mér og hluttekningu systkinanna í kringum- stæðum mfnum. Ef hin góðu góðtempl- arafélðg í R.vik gætu veitt nauðlíðandi syskinumum sinum 30—40 kr. þá mundu þau álita sig gjöra vel. Af hjarta bið ég Guð að blessa og blómga stúkuna Heklu, og borga meðlimum hennar.þúsundfalt þeirra kærleiksverk viðmig, ogauká og eflahana af góðum og staðföstum syskinum, er starfa á grui'dvelli kæileikans, undir hinum fögru merkjum: trúar vOnar og kær- leika. Mrs. Sigurlaug P. Johnson. DANARFREGN. Mánudaginu 3. þ. m. dóheiðurs- konan Þórun Peterson, Hún var fædd 10. Febrúar 1810, nær 92 göm ul. Hún dó hjá dóttur sinni Mrs. G. A. Dalmann. Hún dó úr elli- lasleik.—Hún giftist Jónatan Péturs- syni árið 1832. Þau áttu 11 börn, og eru 4 á lífi, Mrs. G. A'. Dal- mann Mrs. S. Högnason Jónatan Peterson, Newark S. Dak. og Mr. Jón Peterson í Montevideo. Þau hjón fluttu til Ameriku 1878. Árið 1884 dó Jónatan Þórun nsál.flutti þá til Mrs. S. Högnason fyrst og síðan til Mrs, G. A- Dalmann, og dvaldi hjá henm í 18 ár Þórun sál. var fast lynd og skynsöm kona. Hún var mjög vel að sér í Islendingasögum og yfir höfuð. í íslenzkum bókment- um. Jarðarför hennar fór fram trá íslenzku kirkjunni. Séra B. B. Johnson iarðsöng hana. Hún var grafiní fsl. kyrkjugarðinurn Westur- heim. Macloiall, Hanarl & Wlilla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur i Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.C. • , ALEX. HAGGARD K.C. II. W. WHITLA. LYKTARGODIR VINDLAR eru T L, “Rosa Linda” og “The Qordon”. I þeim er ekkert nema bezta Havana tóbak og Sumatra-lauf, þeir eru mildir og sætir. Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og þeir gera það daglega alstaðar. Biðjið um þá WESTERN CIGAR FACTORY Thos l.ee, eignudi. ‘WX2STJSTXIPIElGk HANITOBA. Kynniðyður kosti þess áður en þór ákveðið að taka yður bólfestn annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú.....'......................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ " ............. 17,172.888 " ‘ " 1899 •* " ..............4!’, .922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 230.076 Sauðfé..................... 36.000 Svín....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maíitoba 1899 voru................... $470,569 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjðlguninni, af auknttu afurðum lan.isins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vefiiðan almennings. f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50 000 Upp i ekrur...........t............... ............................2,1)00 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fyikinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrii karla og konur. í Manitoha eru ágætlr frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivðtn sem aldrei bregðast í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendura þeirra i Manitoba. eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi i Haniloba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. 8krifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HOM. R. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA Eða til: Josoph K. SkaptaNOn, innflutninga og landnáms umboðsmaður. OLISIMONSON MÆHR MKÐ 8ÍNU NÝJA Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til Ijvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. S'ÍITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður, farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. 7IM Hain Mtr. Fæði $1.00 á dag. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar. tekur undirritaður að sér út- búnáð eignarbréfa (Deedsh veðpknlda- bréfa (.Vortgages) og alskonar samn- inga (Agreements), og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fyrir dómstólura i Ifan- itoba. B. B. OI.MON. Provincial Conveyancer. Gimli J/an. Ódýrust föt eftir máli „m S. SWAN80N, Tailor. 51* Harvlaiul »t. WINNIPEG. 464 Lögregluspæjaiinu » ekki séð yðúr i nokkur árr Mír þykir fyrir að sjá yður hér á þessum stað. ■ En þér vitið að ég geri ætíð skyldu mína. og þér eruð Frakklend- ingurinn, sem Platoff prins sérstaklega skioaði að koma fyrir á leynilegan hátt, ef hann skyldi finnast hér dauður!” Svo gafhann merki og tveir af mönnum hans komu tafarlaust til þess að taka de Verney og Oru, En de Verney hrópaði: "Eitt augna blik!” Þetta .sagði hann með svo valdalegum rómi, að lögreglumennirnir hrukku frá honurn og gláptu á hann. En svo hélt hann áfram að ávarpa Regnier og sagði: “Eg veit að þú hefir tvenskonar skipanir. Ég sá þær ritaðar í þessu herbergi, og kastað út um gluggann til þín, eina i því tilfelli að Dimltri sé lifandi, en aðra í því tilfelli að hann sé dauður. Og áður eu þú færð að fra'nfylgjá Isíðarí skipuninni, Regnier, þá ættir þú að fullvissa sjálfan þig um að Dimitri sédauður! Farðu þvi og sjáðu,hann sjálfur”. Þetta síðasta sagði hann bliðlega og bros- andi á líkan hátt og hann talaði við Regnier á fyrri árum, þegar hann var yfirmaðut hans í l Paris. Regnier bregður við og lyftir tjaldinl frá millidyrunnm, til þess að skygnast inn í herberg^ Ið, en i því kemur lögregluþjónninn litli á móti henum og segir:“Dimitri er lifandi, en er með- vitundarlaus!” Þegar de Verney heyrir mál- róm þessa manns, verðui^hann hissa, þvi að hann þekti að það var sami maðurinn er kveldið áður hafði gefið honum aðvörun um að hann væri vaktaður í Pétursborg. En hann hafði l Lögregluskæjarinn. 457 herra aðsetursstaðarins og spurðu eftir gamla Frans vinnumanni mínum og segðu honum að biðja franska sendiherrann að fá sjálfúm Rússa- keisara skjalið, sem ég bað hann að flytja”. De Verney hélt að játning Hermanns kynni að nægja til þess að koma i veg fyrir að allar eigur Oru yrðu gerðar upptækar af keisaranum, * og fáðu honum svo þetta”. Hann ritar 6 línur á eina blaðsiðu í minnis- bók siua, rífur hana svoúr bókinni, fær Oru blaðið og segir: “Farðu nú”. “Égætla að bíða eftir þér”, segir hún. De Verney þótti Ora vera alt of þrálát. Hann reiddist af þessu sagði með ákafa: “Geugdu mér. Ég skipa t>ér! Farðu tafarlaust”. Svo ýtti hann henni frá sér út úr dyrunum og sagði um leið: “Þetta skjal verður að kornast tii franska ráðherrans undir eins”. Svo kyssir hann hana og biður hana að hraða ferðínni svo sem hún gæti mest. “Hvenær kemur þú?” segir hún. “Hvenær?" ‘Dé Verney gegnir þessu engu. en biður -hana að vera sæla og ýtir henni frá sér. Snýr sér svo frá henúi og segir við sjálfan sig: “Þetta verk er unnið. Ég get treyst áFrans að gera rétt. Á morgun verðor hún komin úr Russ- landi, Enégverð einn í hópnum, sem sendur verður til Síberíu, eða í verri stað !” Hann þótt ist þess fullviss að hann kæmist ekki undan v vargaklóm þessara hermanna harðstjóra, því hann vissi að stjórn Frakklands megnaði ekki að vernda borgara sina, sem voru í Rússlandi, móti rangsleitni rústneskra laga.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.