Heimskringla - 06.03.1902, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.03.1902, Blaðsíða 1
4 • ^ j K-ATTPm J J Heimskringlu. J • -^. -♦. -<•. -». J pnP^Tn ^ J J Heimskringlu. J XVI. IR % WINNIPEG, MANITOBA G. MARZ 1902. Nr. 21. THE NEW YORK LIFE 3. 4. Fyrir 10 árnro vorn Arlegar imitektir félagsins yfir $30 millionir. 10 árum sfðar, eða 1901, voru árlegar inntektir orðnar $70 mill. Firrir 10 árum voru ffíldandi lifsábyrRðir $575 millionir. Við siðustu ára.nót voru þær orðnar $1,360 mil. Fyrir lu áruir voru allar eignir félagsins metnar $125 millionir. V’iðsíðustu áramót voru þær orðoar yfir $290 millionir. Fyrir lOárum borifaði félagið skírteinahöfum, ái lefca yfir $11J mill. Á síðasta ári borgaði oy lánaði það til skirteinahafa $84J million. Vrið siðustu áramót var New York Life félagið starfandi í hverju stjórnbundna ríki i heiminum, og h&fði st*rra starfsvið i flestum rikjum, heldur en nokkur önnur samkynja félög, útiend eða þarlend. Öll ábyrffðarskirteini þessa félagrs eru ómótmælanleg strax frá út- gáfudegi þeirra. J. <i, norgRD, RAÐSMAÐ1TR, Grain Exchange, VViunipeg. Chr. (Hnfsson. islenzkur agent. Referendum. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Tyrknesku heriiði og albíönsku lenti saman við herstöðvarnar Mout- enagro í.fyrri viku. Albíanskur hershöfðingi var nýlega myrtur af Tyrkjum ogollu það deilu þessari. 64 menu féllu og nokkrir særðust. Hraðskeyti frá Kitchener 26. f. m. segir, að Búar hafl náð vagnlest sunnan og vestan við Klarksdorp og tveimur fallbyssum. Atlagan var hörð. og hafl hann ekki fleira um það að|segja, að svo komnu. Um 600 Búar ruddust gegnum herdeildir Brera nálægt Bothasborg, með gripahóp, 23. f. m., og komust flestir leiðar sinnsr; samt voru 15 Búar særðir og fallnir á orustuavæð- inu. Um manntjón Breta er ekki getið enn þá. Blöðin á Englandi segja margt um feið þýzka prinsins til Banda- ríkjanna og hafa gengið svo langt, að Westminster Gazette heflr tekið ofan í við þau,og varar þau við, sem heiðursverð blöð að verða ekki orsök til að rótfesta ^vináttu hjá Þjóðverj- um gagnvart Bretum. Frá siðferð- islegu sjónarmiði sé ekki hægt að sjá að nokkuð búi á bak við ferð prins- ins og hann hafi sama sétt og aðrir menn, að ferðast hvert í heimi, sem hann kjósi. Þann 21. f. m. kvaðst Choquet dómari vera reiðubúinn að Jhlýða á kosninga ákæruna í St. James kosn- ingasvikunuin, sem sagt var frá i blaðinu um daginn. Mr. Brunet hafði verið kærður fvrir r.ð agentar hans hefðu falsað og bætt við atkvæð in f kassana kosningadaginn. Mál- svarar Brunets héldu því fram, að svona lagaðar ákærur gætu ekki heyrt undir dómsúrskurð. En Cho- quet dómari úrskurðaði að svona löguð ákæra heyrði undir hegningar- lögin og ætti að koma fvrir hærri dómstóla, og sem dómari væri hann reiðubúinn að hlýða á báða máls- parta, og hinum ákærða bæri að hlýða dóms framgangi í málinu. En C. A. Wilson, verjandi Brunets, bað um tækifæri tii að skjóta þeirri beiðni til æðri dómstóla, að þessum dómara væri fyrii boðið að gefa kær- unni gaum, og var honum veitt þessi bæn.—Þetta er sýnishorn af réttvísi og réttarfari Laurierstjórnarinnar. Dr Albrecht frá Transvaal er nú staddur í Norðurálfunni. Hann er að finna gamla Kruger fyrir hönd Búa, og er mælt að hann liafi þýðingarmikið leyndarmál að ræða við garnla manninn viðvíkjandi stríðinu.—Dr. Albrecht spáir því »ð ófriðurinn standi enn þá um langan tlma. Hann segir að her-virkjagiið- ingar, með vírstengingum á milii, er Bretar eru að reyna að króa Búa inni með, hafi enga þýðingu fyrir stríðið, né fiýti fyrir endalykt þess. Ófriðurinn kosti Búa auðvitað fleiri hermanna líf, en komið sé, en þeir gefist aldreiupp fyrir Bretum, og að Bretar nái aldrei yfirráðum yflr Transvaal, enda þó Búum komi eng in hjálp frá öðrum þjóðum. í fyrra var getið um það í Hkr. að herforingi Osman Pasha, sonur hins nafnkunna Kurdista Chief Bed- aron Pasha, heíði flúið til Frakklands og þaðan suóiir á við, vegna þess að samsærí hefði verið gertaf tilstuðlun soldáns að ráða hann af dögum.Soldán lét það þá berast út, að haun hefði stolið ýmsu dýrmæti og hlaupið síð- an burtu. Hann bauð 6amt el hann kæmi heim afur frlviljuglega, að honum skyldiekki veiða mein gert. Frá Frahklandi fór Osman Pasha til Cairo í Egyptalandi og hafðist þar við alllengi, en fyrir áeggjun annara hé|t hann heim til Constantinopel fyrir litlu síðan, þvl so|dán lofaði að fyriigefa honum brotthlanpið. En hann var ekki fyrr kominn til Con- stantinopel, en hann var tekinn fast ur og varpað I fangelsi. Nú stendur rannsóknarréttur yflr, þar erOsman Pasha er ákærður fyrir landráð; er það uppspuni einvörðungu, til að ná höggstað á honum.Rannsóknarréttur- inn fer fram innan lokaðra dyra og veit því enginn hvernig gengur- en búist er við að Osman Pasha vei ði dæmdur til dauða, því það er ásetn- ingur soldáns að koma honum fyrir. William Brophy, alþektur ræn- ingi, náðist I vikunni er leið ekki all langt frá Dawson City. Lögreglan hafði verið að leita hans I síðastl. 10 vikur. Hann og maður að nafni Tomerlin rændu Dominion spilahús- ið I Dawson 15. Nóvember síðastl., en báðir náðust þá, og var Brophy slept, vegna þess að hann var skoð- aður sem flækingur, en ekki ræningi. En Tomerlin meðgekk að þeir hefðu verið samstarfandi ræningjar 15. Des- síðastl. Var þá tafarlaust far- ið að leita að Bropy. I slðastl. sex vikur heflr lögreglan leitað kring um Maguel Gulch, þar sem hún náði honum á endanum. Fjórum dögum um áður en hún náði ræningjanum, var maður rændur á þessum stað, og upplýsing, sem hann gaf lögreglunni á þeim er íændi hann, kom heiin við útlit Brophy. Aðfaranótt þess 26. f. m. bjóst lögreglan við að ræningi þessi kæmi ti[ Road House-stöðvanna og biðu því þrír lögregluþjónar þar Klukkan hálttólf um kvöldið kom hann. Hann bar byssu, og stóð I bakdyrum í 15 mfnútur. Þegar hann gekk út, hljóp einn Iögreglu. þjónninn á hann. Þeir áttu I hörð- um sviftingum, og hafði lögreglu- þjónninn hlaðna byssu I vasa sinum, og hljóp skot úr henni við áflogin og lenti I kviðinn og út I mjóhrygginn; við það féll Brophy. Lögreglan er búin að eyða yflr $10,000 til að ná þessum ræningja. Þeir McKenzie & Mann vilja byggja braut sína alla leið yestar að hafi, héðan til Edmonton I Norðvest urlandinu, þaðan gegnura Kletta- tjöllin, um Yellow Head skarðið og ofan til Bute Inlet, sem heflr ágæta höfn, og eiga þær endastöðvar að standa 1 sambandi við námurnar í Nanaimo á Vancouver eynni, og Victoriu, sem er höfuðbær í B. C. Stjórnin I B. C. ætlar að gefa þeim félögum 8,000,000 ekrur af landi tíl þessa fyrirtækis. Kifchener er nú búinn að gefa skýrslu um hvað margir liðsmenn voru I heideildunum, er Búar tóku við Klerksdorp um daginn. Deild irnar samanstóðu af 16 liðsforingjum og 450 liðsmönnum. Búar eru bún ir að láta lausa af Jivl 1 liðsforingja og 100 liðsmenn. Sagt er I þinginn áJEnglandi, að 600 Búar hafi verið drepnir og teknír að föngum á tveimur dögum I vikunni sem leið. Vatnagangur mikill var I New York ríkinu í fyrri viku. Umferðir heftar og skemdir miklar. Signor Marconi er komi’nn vest ur yfir hafið ,til að sjá um byggingu á firðboðastöðvum hérnamegin hafs, ins. Hann kom með gufuskipinu Philadelphia, er fluttihaun austr um hafið á deginum. A leiðinni vestur lét hann serda fiiðboð f 2.0ÍI9 mílna fjarlægð. Þykir nú fullsannað, að hann sé búinn að tengja saman Ame- riku og Evrópu með firðboða útbún- aði sínum. F'yrstu stöðvarnar, sem settar verða upp I þessu landi, verða á Cape Breton, og styrkja Ganada- menn hann til að koma henni upp. Fylkisþinginu í Manitoba var slitið á laugaidaginn var, en mætir aftur 10. Apiíl næstkomandi. Það virðist sem Búar haldi á- fram þessa dagana að veita Bretum viðnám. Sú lregn kemur nú, að Bretar hafl mist 632 menn og 2 stór- byssur.uieð meira dóti.—Aftur náðu Bretar töluverðu af Búum I öðrum sl ig, sem varð nýlega á milli þeirra. Sagt er að einn af föngunum sé son- ur De Wets. Krýning |Engla konungs er á- kveðin 26. Júní næstk. og verðu sá tlagur að öllum líkindum haldinn sem helgur dagur í Canada. Sex fangar brutu upp fang- elsi er þeir voru geymdir f, á laug- ardaginn var, í bænum Easton M. d., og drápu yfir fangavörðinn, sem altt reyntli til að halda þeim f skefjum. Einn fatiginn var konu morðingi, og negri. Þeir eru ó- fundnir er sfðast fréttist. Þann 4. J>. m. byrjuðu landskoð- unarmenn úr St. Paul, Minnepolis. og Duluth ferðir sínar,; með C. N. R y. LandskoðunaJmenn fráþess- um stöðum fá niðursett fargj. J>essa daga: 4. Marz, 11. 18. 25. og 1. Ap- rfl og 8. s. m. Fargjaldið til Winnípeg er $10 til Porage la Prairie $10, 50, Swan River $12, Port'Arthur $13, o. s. frv., til ann- ara staða með brautinni er fargjald- ið sett niður samkvæmt J>t:ssu áður nefnda daga, fyrir menn að sunn- ann. Mr Geo. -A. Hall frá Leeds í N. Dakota er staddur J>essa daga hér f bænum, og segir liann að Great Northem fél. hafi þegar selt 9,000 farbréf til bænda er ætli að leita sér að löndum f Minot N. D. og vfðar, en flestir munu þeir snúa upp f að koma hingað norður fyrir lfnu, og skoða land f Manitoba. MINNEOTA, MINN. 20. Febr.1902. (Frá fréttaritara Hkr.) Tíðarfar: Nú er sólbráð og sunnanvindur á hverjum degi (þð" stefnir hugur raargra vestur að hafl). —3. þ. m. dó að heimili G. A. Dal- manns tengdamóðir hans, Þórunn Oddsdóttir, ^kkja Jónatans Péturs- sonar frá Hftkonarstöðum; síðast að Eiðum í Eiðaþinghá. Þórunn var fædd 10 Febr. 1810 (mun hafa ver- ið elzti Isl. I þessari nýlendu). Aiið ið 1878 kom hún til þessa lands- 18 síðustu ár æíi sinnar dvaldi hún h.já Sigurveigu dóttur sinni, konu G. A. Dalmanns, og önnuðust þau hjón hana með sérstakri alúð og varfærni, sem þeim er lagin.—Þórunn var eitt af þeim skemtilegustu gamalmenn- um, sem ég hefi kynst, síkát. stál- minnug, orðheppin og dádtið kým- in. Nýgift eru hér Jóhann Sigraunds son, Jónatanssonar, og Jórunn Guð- jónsdóttir Sigmðssonar frá Breiðu- mýri í Vopnafirði. Vigfús Sigfússon Péturssonar, dvelur nú á verkfræðisskóla I Minn- eapolis. Gunnlaugur Pétursson heflr af- hent dætrum síuum allar eignir sín. ar. Svo hefir Halldór tengdasonur hans keypt þann hluta bújarðarinn- ar. sem Karólínu tilheyrir. Jón Björnsson Gíslasonar hefir kevpt verzlunarhús G. S. Sigurðssou ar, sem er öanur stærsta bygging Minneota-ba-jar. Arngilmur Jóns- son hefir kevpt íbúðarhús Gunnars J. Holms og einnig ábýlisjörð Jó hanns Jónssonar frá Krossavík.—Á þessu ári hefir land hér stigið ákaf- lega I verði; gangverð þess er nú frá $20—$40 hVer ekra. SKÁLHOLTSBYGÐ, MAN., 25. Febr. 1902. Herra ritstj. Hkr. Það má með sanni segja, að hér hafl verið viðburða litlir tímar,þe:si tæp 36r, sem við Islendingar eruin búnir að veia hér, þangað til I haust, enda ekki mikið sóst um okkur í blöðunum. Eins og flestum er kunnugt fóru frarn þingmannskosningar til sam7 bandsþing8ins 18. Febr. síðastl. hér I Lisgar kjöidæmi. Það var undir- búningurinn undir þann mikla kosn- ingabardaga, sem fyrst hreyf okkur út I straum viðburðanna. Það íór strax I haust að bera á því, að Liber- alar öfluðu sér liðveizlu okkar ís lendinga til kosningabaidagans. Þeir útvegnðu okkur borgarabréf, hvort sem við vo'um búnir að vinna okkur fyrir þeim eða ekki, og það alveg endurgjaldslaust. Svo drifu þeir okkur á kjörskrána, keyptu okkur til i ð keyra hvernannan kjörsta., því það er nokkuð langt þangað, frá fiastum okkar, þvi hér er ekki nema einn kjörstaður I hverjum 3 Township-um. Liberalar héldu vDt að við vær um gefnir fyrir embætti og kusu 6 af þessum fáu íslendingum hér til að smala atkvæðum raeð sér. Þeir sendu lögmann Thomas Johnson frá Winnipeg til að tala yflr höfðamót- unum á okkur, o. fi. o. fl. Þeir létu einskis ófreistað að ná okkur 4 sitt vald. En Conservatívar sáust hvergi nálægt. Fáum dögum fyrir kosningarn- ar fengum við fnndarboð fiábáðnm flokkunum og átti nú að fara að pré- dika okkur 'pólitík fyrir alvöru.— Báðir fiokkarnir ætluðu að senda Is- lenzka ræðuskörunga og hlökkuðum við mikið til þessara funda. Lib. fundurinn var haldinn 15. Febr. og var vel sóttur, Þar komu fram 5 ræðumenn, 3 Liberalar og 2 Cons. íslenzku ræðugarparnir voru þessir: Ritstj, Lögb. M . Paulon, fyrir Lib., en lögfræðis stúdcnt A. Anderson frá Winnipeg fyrir Conservatíva. Báðir þessir menn uppfræddu okkur mikið, og eins þeir sem töluðu á ensku. En hér yrði of langt upp að telja það sem hvor sagði, en flestum bar saman um að Liberalar hefðu haft 6igur áfundinum. Conservatívar héldu sinn fund 17. Febr. og var hann mjög vel sóttur. ídenzku ræðumennirnir voru þar, og tókst vel, einkum Mr. Andeison, og var hann mikið betur fyrirkallaður að tala heldur en fyrra kvöldið, enda var það hans fundur . Hann hafði með sér 3 enskumælandi ræðusköiunga, en Paulson ekki nema einn, enda sagði fólkiðað Conservatívar hefðu haft algerðan sigur á þeim fnndi, og er enginn efi á að svo var. — Við erum báðum flokkunum þakklátir fyrir uppfræðsl una- — Þó að Liberalar færu flatt á sið- aii fundinum, lögðu þeir ekki árar I bAt. Þeir réðu milli 10 og 20 pör af hestum til að keyra sína menn á kjöistaðinn, en fyiiibuðu að gefa öðruin kej'rsln. Þeir eru vlst búnir að læra af Mennónitum að það þnrfi að keyra fólkið 4 kjörstaðina, annars komi það ekki. — Einn Menoniti hlióp I veg fyrir Mr. Paulson, er hann keyrði hjá honura, og spurði hann, hvað hann vildi gefa sér fyrir atkvæði sitt. Mr. Paulson svaraði- “Ekki neitt“, Þi sagðist Mennonit- inn ekki greiða atkvæði, því hann þyrfti til Morden næsta dag með við arhlass. Ilerra Paulson gerði gott úr þessu samt, og sendi “frjálslynd - ann” kunningja til Mennonítans, er borgaði honum ríflega lyrir að keyia flokksbræður sina 4 kjörstaðinn!! Pólitiskum kosningum í Banda ríkjunuin er viðbrugðið fyrir grugg. En hvað er það út um landið I samanburði við Liberala, eins og þeir hafa starfað I haust, og það bara I smá kosningum. Þegar við komum frá Banda- ríkjunum, tilheyrðum við sem næst jöfnum hlutum Repúbllkum og De- mókrötum. En kosningarnar I vet- ur sýna, eftir því sem iuaður kemst næst. að við höfum gefið Liberölum 24 atkvæði, en Conservatívum 2,— Betur að hér réði okkar eigin sann færing, enekkjtúlkun annara. Og það eitt veit ég, að ekki líður á löngu, aö við skiftumt jafnara á milli flokkanna en við gerðum í þetta skilii. Þó þessar kosningar færu nú svona nokkuð krókótt, þá eiga landar skilin heiður tyrir að taka ekki vín-mútur, eins og fyrir- rennarar okkar hafa gert, því nóg var þó tilaf dropanum—hjá “frjáls- 1yndu” englunum!! SVALI'R. ÚR BRÉFI FRÁ GARÐAR, N. D., 22. Febrúar i902. “Mjög eru menn ánægðir með þenna vetur. Það heflr hver dagur- inu verið öðrum betri. Einn einasta dag hríðarveður og þar af leiðandi aldrei sleðafæri, svo menn hafa brúk að vagna eins og á sumardag. Nú er alautt og hitavindur. Bólan er komin til Milton og Park River Hætt er við að hún breiðist eitthvað út frá þeim bæjum. Þójveturinn hafi veiið góður er burtflutnings hreyflng hér allmik- il. 3 bændur héðan úr Garðarbygð eru á förum vestur að hafl. Nöfn þeirra eru: Friðbjörn Friðriksson, Einar Grandy og Gislf Gíslason. Allir þessir menn fara með fjölskyld ur sínar, Það er eftiisjón að missa þessa menn úr félagslífinu hér, því þeir eru drengir góðir. DÁN ARFREGN. Midvikudaginn 12. Feb. audaúist &0 heimili foreldra sinua. að Lóni, Giinli P. O Mau. Brynjólfar Gislason, eftir. 10 daf«a kvalafulla legu I luntitiabóliru Foreldrar haas eru Gisli Sveinssoa Ás mundssonar frá írafelli í Skagafj sýslu og kona haus Margiét Brynjósdóttir Brynjólfssenar frá Bjarnastaðahlið, sðmu sýslu. Brynjólfur heitinn var fæddur I fremri Svartárdal IHúnavatns- Sysl.i 21 Júuí 1831. Hann fluttist raeð foieidrutn sinum til Nýja íslands árið 1888, og að I.ióni éftir hálfs anoars árs dvöl í bygðinni. Samkvismt þvi sem áður er sagt var Baynjólfur heitinn að eins rúmlega tvítugur að aldri. Eu þó sefitiminn væri stuttur var houum þó óvanaléga vel varið. Hai n var sérlega ötull vmnumaður og fórst honurn alt verk vel úr hendi en öllum tómstundum sinum varði haun til að auðga huga si r. við lestur nytsamra bóka. Hina beztu undirstöðu allrar tím- anlegiar gjæfu. hliðiui við foreldra, var hann búinn að leygja, því allir hans beztu kraftar gengu til pess að gleðja foreldra síua, og aukaheiil heimilisins. Hann var einhver hitiu bezli oe efui.O({ ast. uugi mað irinn f öllu Nýja íalandi, og var sönn fyrirmynd uugra manna hvar sem er. Af ungum manni vai hann óvanalega alvailegui og siefuu- fastur, víídi aldrei þoka hárs breydd frá þvi sem rétt var* Hann var alger lega laus við það gjálífi, þann hriugi anda og þá smekklausu skemtanafýsui se er alt of alménn hjá unguin mönn- um hér um slóðir og viðar. Það er því skarð fyiir skildi í hópi ungra marraa í Nýja í.-landi. Sá er fallinp sem þeim hefði getað verið til fyrirmyiidar, eí enginn getur tekið haus pláss. Jarðarfö- hius látna fór fram frá heimili foroldra hans. ogkirkju hins ev. lút. Gimli-safnaðar er hann til heyrði, langai daginn 22. Febi. að viðstöddu miklu fjölmenni. Astæður fyrir því, hvers vegna að þú átt að greiða atkvæði á móti vínbannslögunum 2. Apríl næstk. 1. Vegna þes3 að vínsölubann hefir alstaðar misheppnast. 2. Vegna þess að skikkanleg hó- tel n eð vínsöluleyfi eru áreiðanlega æskilegri, en laumusala á óvöndug- um vlntegundum. 3. Vegna þess að ö l löggjðf er gengur í þá átl að ákveða hvað fólk skuli eta og drekka, er hin hættu- lega lagasmíði, og getur leitttil flsiri ákvarðana, er veikja persónulegt frelsi. 4. Vegna þess, að jafn vel með heilum her af embættisþjónum og ærnum kostnaði er ómögulegt að setja vínbannslög 1 gildi, vegna J>ess að meiri hlutinn er á móti þvl. 5. Vegna þess að I Norðvest- urlandinu, þar sem lögreglu- liðið er svo þúsundum skift- ir; og eiðsvarin skylda þess var að stöðva vlnsöiuna, kom það fram að slikt var ómögulegt, og fólkið þar fagnaði yfir þvi, að leyfi má fá þar til að eelja vín. 6. Vegna þess, að vínsölubann þýðir ankin útgjöld á hvert nef, sem í fylkinu býr. 7. Vegna þess að vínsölubannið hefir óréttlát áhrif á verzlunarvið- skiftin og er hættulegt fyrir landa- og húsalóðasölu f öllu fylkinu. 8. Vegna þess, að vínsölubanni fylgir ósamlyndi og deilur, og býr tíl spæjara og fjölgar meinsær- um. FERÐA ÁÆTLUN milli Ný-lslands og Winriipeg Sleðinn leaaur á stað frá 605 Rass Ave. kl 1 hvern suonud. og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá S.-lkirk kl. 8 á niánud.morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer fré Gimli á þriðjud.m. og kemnr til Icelandic River kl. 6. Fer frá lcel- Riv, i bakaleiðkl. 8 á fimtud.m. og kemur til Gimli samd.: fcr írá Gi-tli kl. 7.30 á föstud.m. kemur til Selkirk kl, 6 sama kv.; laugaid. kl. 8 frá ;Selkirk til "innipeg.—H a. Runilfur Benson, er sleðan keyrii, er að fii.i.a að 605 Ross Ave. álaugard. og suiraud., og gefur hami allar nauðsynlegar npplýsiiiírar ferðalaginu viðvikjandi. Engin hætta nðfólk tefjist, þars þessi sleði flytur póstinn og skuldbundinn til að vera á ákveðnum tíma á hverri póststöð. HILLIDGE BRO’S. TVest Selkii k Kennari getur fengið stöðu við Swan Creek skóla frá 1. Maí til 1. Nóvember 1902. Verður að liafa 2. or 3rd class certificate.—Lysthaf- ar snúi sér hið fyrsta Jtil undirritaðs. ' og skýri frá reynslu sinni yið barna- kenslu, og tilgreini kaupgjald er þeir æskja,—Tilboð verða að vera , komin fyrir 1. April 1902 til Helga Oddsonar. Sec. Treas. Cold Sprmgs. Man. Það er bitursorg í hjörtum foreldr- anna við frá fall þessa einka sonar síns. Og haus er sárt saknaðaf fjðlda vina. Bygðin í heild sínni hefir mist mikið, en miuning hans getur lifað, og.dæuii hans leit. margan ungan mann til gaðs og gæfu. Guð blessi minnig hans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.