Heimskringla - 03.04.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.04.1902, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 3. APRIL 1902. HeimskriDgla. PUBLISHHD BT The Heimskringla News 4 Publishing C«. Verð blaðsins i CanadaoffBandar. ÍL.50 nm árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- nm blaðsins hér) $1.00, Peningar sendist í P. 0. Money Order Registered Letter nða Express Mouey Order. Bankaávísanir á aðra banka ení Winnipeg að eins t«knar með afföllum. B. L. Baldwinson, Editor Sc Manager. Office : 219 McDermot Street. P O. BOX Þjóðeign járnbrauta, í því máli hafa komið fram tvser algerlega andstæðar skoðanir. á eina hlið er því haldið framj að fé- lögin græði stór fé árlegaj 4 starf- semi brautaDna, og að með því að þær væru þjóðeign þá rynni sá gróði allur í ríkis og tylkjasjóði og gæti orðið varið til umbóta I landinu, eða til þess að lækka útgjöld á almenn- ingi. Á hina hlið er því haldið fram að hvemig sem starfsemi þjóðbrauta hafl geflst í öðrum löndum, þá hafl revnslan í Canada jafnan verið sú, að þjóðbrautir hér hafl verið byrði á þvi opinbera og að stjórnmálamenn vorir sjái—enn sem komið er—eng- an veg til að láta þær borga sig eða vara sjálfstæðar, og að í Ijósi liðinn- ar reynslu þá sé það óhyggilegt að stofna fé og lánstrausti líkis ins í járnbrauta fyrirtæki. — Hvor hliðin máls þessa hefir við gildari rök að styðjrst látum vér ésagt að svo komnu, þótt oss flnnist að hvert það fyrirtæki sem reynist arðberandi undir stjórn prí -at manna ætti einnig að geta verið það undir stjórn þess opinbera Á hinn bóginn veiður því ekki neitað að Intercolonial-brautin, sem er eign Canada-þjóðarinnar, heflr verið ár- leg byrði á ríkissjóðnum fram á þenna dag, og aldrei þyngri byrði en einmitt á síðasta ári, Tapið á starf- semi þessarar brautar á síðasta ári var svo gífurlega mikið að reikn- inganefnd Ottawa-þingsins tók málið til umræðu fyrir nokkrum dögum, en stjórnin neitaði þá að leyfa nefndínni að kalla ýms vitni. sem vitanlega voru fær um að gefa nákvæmar upplýsingar um stjórn semi brautarinnar. En þrátt fyrir það þó þessi vitni fengju ekki að koma fram, þá bera þó reikningar brautarínnar með sér að mjög mikil •eyðslusemi er nú viðhöfð í stjórn brautarinnar. Heill herskari af raönnum er nú í þjónustu brautar- innar, sem ekki voru álitnir nauð- synlegir undir gömlu stjórninni, og vinnulaun þar af leiðandi miklu hærri en áður. Aðalskrifstofur brautarinnar eru í Moncton. Laun embættismanna voru þar, árið 1896, þegar gamla stjórnin fór frá völdum, $93,901.43. En á síðasta éri hafði Laurierstjórnin þokað þeim upp í $177,118.54. Laun þjóna á öðrum skrifstofum brautariunar vorn árið 1896, $4,899.62, en árið 1901 voru þau orðin 32,656.48. Alsvoru laun- in árið 1896, $98,801.35, en nú eru þau $209,775.02, eða tahvert meir en fvöfalt hærri en þau voru undir gömlu stjóminni, árið 1896, voru 148 manns f Moncton skrifstofunum, en árið 1901 voruþar 346 skrifstofu- þjónar, og f skrifstofum öðrum en f Moncton hefir tala skrifstofuþjóna aukist úr 6 upp f 62. Laurierstjórn- in heör á 5 árum aukið tölu skrif- stofuþjóna járnbrautarinuar um 254, eða úr 154 udp í 408. 15 embættis- mönnum hefir verið bætt við í þjón- ustu baautarinnar, sem allir hafa frá $1,200 til $7,000 um árið. Þessi aukning starfsmanna um 254, og launahækkunin, sem nemur nálega 111,000 á ári, er að mestu leyti al- gerlega óþörf. gerð eingöngu til að útvega pólitiskum áhangendum em- bætti, og óbeinlínis til þess að geta bent þjóðinni 4 vanhygnina f því að halda tram þjóðeign járnbrauta. Með þessu eru slegnar 2 llugur í einu höggi. Þjóðin er blinduð til þess að gera sig ásátta með núver- andi prfvat manna brautir, og em- bætti eru mynduð fyrir vildarmenn stjórnariunar, en almenningur borg- ar brúsan. Þessi ráðsmenska Laur- ierstjómarinnar 4 Intercolonialbraut inni ætti að nægja til þess að sann- færa þjóðina ekki um það að þjóð- eign brauta sé ekki heppileg eða arðberandi, ef þeim er rétt stjórnað, heldur um það að slíkar brautir þurfa að vera undir stjórn óháðrar nefndar, og algerlega fráskilin áhrif- um pólitiskuflokkanna og stjórnum þeirra. Væru brautirnar þjóðeign og undir yflrráðum manna sem væru algerlega óháðir hinum pólitisku flokkum landsins, þá sjáum vér enga ástæðu til þess að þær gætu ekki verið eins arðberandi fyrir rík- ið og hin ýmsu fylki þess, eins og reynslan heflr sýnt að þær eru nú meðan þær eru í eign og undir stjórn prívat manna. V erzluDar-hlynninda- málið. Lauriers-málgagnið islendzka flyt- ur langa lofgrein um ágæti verzlun- arhlynnindanna, sem Dominion- stjómin lögleiddi til hagsmuna fyrir England? Þessi verzlunarhlynn- indi voru fólgin í þvf að vamingi frá Bretlandi yrði leyfð landtaka í Car.ada með 25% lægri iunflutnings- tolli heldur en varningi erlendra ríkja. Síðar voru svo hlynnindin aukin svo að tollmunurinn varð 33%, og það er hann nú. Þetta átti að vera til þess að lækka verðið hér í Canada á brezkum vörum, frá því sem áður var, og til að auka verzlun milli Canada og Bretlands. Hvernig hefir nú þessi stefna gefist? Þannig að á siðastl. 5 árum hafa útfluttar vörar frá Canada til Bretlands verið $2,407,412 minna virði, og innflutt- ar vörur frá Bretlandi til Canada einníg orðið $2,307,997 minni en á næstu 5 árum á undan, þrátt fyrir stórlega aukna verzlun við umheim- inn. Svo að síðan þessi verzlunar- hlynniudi komust í framkvæmd, þá hafa vöruskifti ailli Canada og Eng- lands minkað um $4,715,409. Á þessu sama tímabili hefir verzl- un við Bandaríkin aukist afarmíkið. Árið 1890 námu viðskifti Canada við Bandarfkin $68,619,923, en 1901 voru þau orðín $72,383,236, svo að verzlun víð Bandaríkin undir verzl- unarhlynnindastefnunni hefir stöð ugt farið vaxandi. Eu verzlunin við England stöðugt farið minkandi. Árið 1901 keypti Canada frá Bret- landi 43 miliónir doll. virði af vör um, en frá Bandaríkjunum $116 mil. virði, Þetta sýnir að verzlunar- hlynnindin svo nefndu eru alger- lega í orði en als ekki á borði. Það sama kom fram í fjármálaræðu Mr. Fieldings á þessu þingi, hann viður- kendi að meðal innflutnings toll á- laga á tollskyldar vörur frá Banda- ríkjunum hefði á síðaBtl. ári verið 24.83% á dollars virðið, en á sam- kyns vörum frá Englandi heflr toll- urinn yerið 24.74%. Það er því auðséð að þessi 33 J% verzlunar hlynníndi, sem England átti að fá að njóta, eru ekki áþreifanleg fram á þenna dag. Það var f kringum árin 1890 og 1891 að allmargt af íslendingum tóku sér lönd með fram M. & N. W. árnbrautinni f Assiniboyja, og bygðu Þingvalla- og Lögbergsnýlendurnar. Margir þeirra fengu allstór pen- ingalán hjá járnbrautarfélaginu til æss að byrja búskapinn og settu heimilisréttarlönd sfn í veð fyrir láninu. Þeir sem þannig fóru þar vestur munu hafa verið nær 150 að tölu. Eftir nokkurn tfraa munu þó | þessara búenda hafa flutt burtu úr nýlendunni, og þeir af þeim, sem lán höfðu þegið, seldu heimilisréttarlönd sín og áhöfn í hendur félagsins, sem borgun, eða part borgun, upp í lánið. Með þessu höfðu þeir menn afsalað sér möguleikanum til að taka ann- an heimilisrétt fyr en félagið hafl fengið skuld sína borgaða að fuilu með vöxtum, En með því að fé- lagjð tók ekki lönd landanna með áhöfn þeirra, sem fullnaðarborgun fyrir skuldunum þá heflr það 4 um- liðnum árum alt fram á þenna dag verið að ganga eftir fullnaðarborg- un skuldánna. Það taldi löndin lft- ilsvirði, og landar vorir yflr yfirleitt virðast hafa álitið Norðvestur hluta Manitoba og nærliggjandi hluta af Assiniboia sem næst óbyggilegt land. Nú er þetta að breytast. Hin feykna uppskera í Manitoba og Norð- vesturhéruðunum árið sem leið, heflr opnað svo augun á Bandarfkjamönn- um, að þeir eru teknir að flytja hingað norður í tugum þúsunda tali og kaupa nú lönd hér hvar sem þau eru fáanleg. Mesti fjöldi fólks úr öllum áttum er væntanlegur hingað vestur á þessu ári, og við það stfga löndin óðfluga í verði. Skýrslur sýna að sfðan árið 1874 hafa sumar- frost akki gert mjög tilfinnanlegan skaða á ökrum manna í Vestur Manitoba eða Assiniboia, og gripa- rækt er komin á hátt stig, og vellíð- an bænda er því hér mjög almenn. En það sem mestu varðar fyrir þá menn sem áður bjuggu þar vestra og hafa tapað þar heimilisréttarlönd- um sínum er það, að undir núverandi landtökulögum, eftir þvf sem oss er sagt af kunnugum mönnum, geta þeir menn, sem tapað hafa heimilisréttarlöndum sín- um, fengið annan heimilisrétt með þvf að greiða stjórninni $1.00 fyrir hverja ekru í 4 jöfnum árlegum af- borgunum. Landfélag það sem eignaðist heimilisréttarlönd fsl. þar vestra metur þau nú, og hefir þegar selt talsvert af þeim, fyrir $4.00 hverja ekru, svo að það ætti að vera fáanlegt til að gefa löndum vorum fullnaðarborgnnarskýrteini ekulda sinna við það. Vér vildum því ráða löndum vorum, sem hlut eiga að máli, að ganga eftir skuldalausnar- skírteinum frá félaginu og taka sér síðan heimilisréttarlönd með þeim kjörum, sem hér er sagt frá, það er: að borga $1.00 fyrir hverja ekru. Það ef að vorri hyggju óbrygðull gróðavegur fyrir hvern þann er vill sinna þessu meðan lönd eru hér enn þá fáanleg, þvf sá tími hlýtur að koma innan fárra ára að það verður stórum örðugra að ná í góð lönd hér 'í fvlkinu, Jen það heflr verið að undanförnu. Saga frá Anticosti-eyjunni. Fyrir 3 árum komu nær 300 manna frá Anticosti-eyjunni hingað tíl Manitoba, og settust að á löndum og byrjuðu búskap, Ástæðan til þessa inuflutnings til Manitoba frá Anticosti eyjunni, var sú, að Mr. Menier, frakkneskur auðmaður, sem þar hefir ráðið lögum um mörg ár og haft sjúkolaðe-gerð að aðalatvinnu, fékk um þær mundir algerð eignar- umráð yflr eyjunni og gat því stjórn- að þar öllu eftir eigin geðgótta. Strax og hann var orðinn eigandi eyjarinnar, setti hann Mr. Cominet- ant í landstjórastöðu þar. Þessi maður byrjaði embættisrekstur sinn með því að gefa út lagaboð sem eyjarbúar skyldu nákvæmlega hlýða eða að öðrum kosti yrðu þeir reknir af eyjunni, sem nú var orðin eitt lítið kongsrfki herra Meníers. í reglugerð eyjarstjórans var eyjar- skeggjum bannað að eiga eða bera byssur eða önnur skotvopn, nema með sérstöku leyfl eyjarstjórans og ekki máttu þeir veiða fugla eða neinar skepnur sem gæfu af sér verðmæt loðskinn. Það var og lagt strangt bann við að veiða fisk f áu eða vötnum, en úr sjónum máttu þeir veiða með leyfi eyjarstjórans. Engir máttu samt eiga fiskibáta nema með sérsröku leyfi, og skyldi þá hver bátur bera ákveðið númer á sér og seglum þeim sem honum til- heyrðu. Það var og tekið fram að eyjarstjórinn gæti afturkallað þessi leyfl hvenær sem hann vildi og fyr- irvaralaust. Enginn maður mátti búa í eyjunni nema með sérstöku leyfi eigandans, eða að stunda nokkra atvinnugrein þar, eða að flytja út eða kaupa inn nokkrar nauðsynjar nema með leyfi herra Meniers, og því að eins að allir flutningar væru gerðir á skipum hans. Þessi reglugerð hafði í einu orði þá þýðingu að gera mönnum ó- bærilegt að hafast við á eyjunni. Fólkið þar kvartaði mjög undan þessu nýja lagaboði, og Dominion- stjórnin tók að sér að styrkja það til að flytja til Manitoba, þar sem hægt væri að veita þyí góðar bújarðír og tryggja framtíð þess. Fólk þetta flufti því vestur eins og áður er sagt og settist að f Dauphin héraðinu. Fólkið vann vel á lönd- um sínum og virtust ætla að þrífast, en svo komu f það leiðindi. Alt þar vestra á sléttunum var svo ólfkt þvf, sem það hafði vanist, og það kom í það óyndi, sem lamaði starfsþrek þess. Löngunin til að komast aftur austur að sjó, fékk algerlega yflr- ráð yfir fólkinu og lamaði fram- kvæmdir þess svo að það annaðhvort getur ekki, eða flnst það ekki geta, haldið áfram að lifa hér vestra. Sumt J[af þessu fólki er nú horflð austur aftur, og það er talið líklegt að Dominionstjórnin leggi því það lið, sem f hennar valdi stendur til þess að koma sér upp heimilum austur við St. Lawrence fldan, þar sem það getur búið við lík kjör og það hafði á Anticosti-eyjunni, áður en Menier varð kóngur þar. Ritstj. Heimskringlu! Það er lítið f sfðustu grein hra. Isleifssonar, sem krefst svars, samt ætla ég að svará honum. Hann segir að hvítir menn jhafi engan siðferðislegan rétt til þess, að fótum troða svertingjana, en tökumtil dæmis að f>ú verðir annað- hvort að fótum troða|þá, eða að verði fótum troðinn af þeim. Hvern kostinn muntu heldur taka? Eg segi því við Mr. Isleifsson: “Statt.u ekki í 2000 mflna fjarlægð að tala um f>að. sem f>ú hefir áldrei séð. Komdusuðurf þrælarfkinjog dveldu þar eitt eða tvö ár. Haltu munni þínum lokuðum, en auguin og eyrum opnum og muntu Þá verða l>úi/m að vita það, sem þú veizt nú ekki. Þá verður þú hæf- ur að tala um þá hluti, sem f>ú ert nú ekki þekkingarlega hæfur til að dæma um. Eru svertingjar að eins menn eins og við sjálfir að undanteknum hörundslitnum ? Er sá sannleikur, að höfuðkúpan vex á svertingjun- um og verður fullgróin þegar hann er 18 ára, og þar með gerir það ó- mögulegt, að heilinn geti vaxið eftir þann aldur, þar sem kúpan á hvftum manni grær ekki að fullu fyr en hann er 80 eða 90 ára, ekki að neinu leyti takandi til greina? Svertinginn hefir samkyns ull 4 höfði sör, eins og sauðfé hefir á skrokk sínum. En við höfum hár. Fætur hans eru flatir sem hlemm- ur. En vorir eru bogamyndaðir. Allur skapnaður hans Ifkist miklu meira apa kyni. heldur en bygging hvftra manna, og andlegir og sið- ferðislegir hæfileikar hans eru sam svarnndi llkamsskapnaðinum. Ef f>ú berð negrann, f>á er viðbúið að hann gleymi f>ví innan fárra vikna. gerðu honum gott og hann er eins lfklegur til f>ess að drepa þig eins og hvem annan. Svertingjar hafa ekki velsæmisskoðanir eða fróm- lyndi á móts við hvfta mannflokk- inn, f>eir hafa ekki. eins og kyn- flokkur, æft siðferðismeðvitund sfna. Ef maður hefir ekki skyn- bragð á að nota lífs- og frelsisrétt sinn betur en svo að skaða aðra með honum, hvað eigum við f>á að gera við f>essa menn? í bœ fæirn, sem ég bý í er þriðjungur bæjar- búa svertingjar. En nfu tfundu af öllum glæpamönnum í fangelsinu em negrar. Að enduðu þrælastrfð- inu f>á stóð hópur negra hér á strætinu, og einn þeirra sagði með uppréttan armlegg og kreftan hnefa: “Nú er ég orðinn frjáls, og nú skal ég nauðga hverri hvftri konu, sem ég næ til.” Skömmu síðar var 12 ára gamalt stúlkubam af þýzkum ættum að sœkja vatn í uppsprettulind rétt hér utan við bæjarlímma, svertingi sá til ferða hennar og barði hana um koll og nauðgaði henni. Þessum manni var varpað í fangelsi, og næstu nótt tók sig saman hópur af upp- gjafa hermönnum úr fylkingum bœði Sunnan- og Norðan manna, amtu upp fangelsið og tóku band- ingiann þaðan og hengdu hann f reipi er f>eir höfðu strengt yfir um götuna fyrir framan íangahúsið. Glæpir negranna gegn hvítum kon- um og börnum höfðu f>au áhrif að sameina hugi þeirra hvftu flokka, sem skömmu áður hefðu borist á banaspjótum út af svertingja >rælahaldinu. Fyrir ári síðan varð tilfelli í Kentucky-ríkinu, hvíta konan var frænka vinar mfns hér f bænum. Hún og bóndi hennar höfðu góða bújörð og voru efnuð f>au höfðu tekið munaðlausan svertingjapilt 6 ára gamlan, og alið hann upp þar til hann var 18 vetra, það var hæfileika piltur og ötull vinnumaður, og f>au hjón fóru að öllu leyti vel með hann og guldu honum gott kaup, og fóra með hann eins og hann hefði verið sonur þeirra, f>ví báðum f>ótti vænt um piltinn. Svo vildi f>að til einn dag að eitthvað af heimilisfólki hafði komið úrkaupstað með ýmis legar nauðsynjar, og þar með nokk- uð af steyttum pipar. Piltur f>essi og húsmóðir hans voru einsömul í eldhúsinu, og alt í einu, án f>ess hún ætti sér nokkurs ils von, þá hafði pilturinn opnað piparpakkan, og kastar handfylli af honum í augun á fóstru sinni, barði hana svo þar til hún var meðvitundar- laus og svfvirti hana, skar hana svo 4 háls með skegghníf og gekk svo út. Eftir hálfa klukkustund sneri hann aftur heim í húsið og sá að konan var ekki alveg dauð, hann svívirti haria þá f annað sinn og skar svo höfuðið pvf nær alveg frá búknum. Maðurinn var síðar tekinn fastur og meðgekk glæp sinn hreinskilnislega. Hvað mundi hra. Isleifsson hafa gert ef þetta hefði verið kona lians eða dóttir?. Fyrsta svertingja brenna kom fyrir í Paris í Texas. Stór og mikill negri vann þar fyrir hvítan mann, sem átti ára gamalt stúlkubarn. Þessi negri reiddist við hinn livíta húsbónda sinn út af einhverju smárœði, Hann fór til barnsins og taldi liana 4 að láta sig bera hana á handleggnum um götur bæjarins. Hann fór með barnið út úr bænum framdi f>ar f>ann glæp sem varð f>ví að bana. Hópur manna tóku hann og brendu lifandi á báliog sumir stungu logandi eldibröndum í munn honum, eins og kvenhetjurnar í Niflungasögu gerðu við bræður sína. Er f>að nú undravert þó að arðir eins glæpir eins og framdir era af svertingjum, nægi til þess að framleiða dýrseðli hinna hvítu manna. Því er haldið fram að negrar ættu að hafa mál sín rann- sökuð fyrir dómstólunum og sfðan verða hegnt að lögum. Svertingj- ar eiga atkvæðisrött, en hvítar konur eiga hann ekki. Engir menn á jarðrfki bera meiri virð- ingu fyrir konum sfnum heldur en f>eir menn í Suðurrfkjunum, sem eru afkomendur norrænna forfeðra. Þegar kona hefir orðið fyrir f>ví ó- láni að verða svfvirt af negrum, þá dettur hinum hvftu mönnum ekki í hug að neyða f>oer til f>ess að ganga fyrir rött og líða [>ar f>á sálarkvöl að verða að lýsa nákvæm- lega öllum atvikum að óláni því sem hún hefir orðið fyrir, frammi fgrir húsfylli af forvitnum slúður- beram. Þeir kjósa heldur J>að ráð að fylgja fornum sið og hegna sjálfir þeim skálkum sem glæpina hafa unnið. Það er eitt atriði sem ög vil sörstaklega vekja athygli hra. Is- leifssonar 4. Blað eitt sem gefið er út f Astoria. Oregon, spurði eitt sinn hvemig stæði á [>vf að svert- ingjar f Suðarrfkjunum fremdu f>essa glæpi, en f>eir sem byggju f Vestur India-eyiunnm og Suður- Ameríku eru lausir við J>á? Svarið er f>að, að ástæðan fyrir f>essu sé sú, að að eins í Norður-Ameríku sé partur af hvítu þjóðinni með- mæltur negrunum. í sfðrstl. 50 ár hefir stór hópur af hvítum, eða svo nefndum hvftum, mönnum pröílikað f>að stöðugt fyrir svertingjum að þeirra kynflokkur sé ofsóttur, og 4 þann hátt hlúð að f>ví að auka hat- ur svertingja til hinna gömlu hús- bænda sinna, og þetta hatur er nú orðið rótgróið og nær til als hvfta kynflokksins. Hvenær sem negri er hengdur án dóms og laga fyrir glæpi framda 4 hvítum konum, þá era snm blöð norðanrfkjanna full af ásökunum á hvítu mennina, en láta sjaldnast f ljós óánægju sína yfir gerðum svertingjanna. Svert- ingjar eru yfirleitt böm að vits- munum, og f>egar þeir fræðast af prestum sínum um innihald blað- anna um ástand |>eirra, þá finna þeir f>ar ekkert annað en ávítanir til livítra manna í Suðurríkjunum og samþykki með sfnum eigin glæpum. Ef Mr. ísleifsyni er nokkur huggun f því, f>á má hann vera viss um að með tímanum muni það berast til eýrna svert- ingjanna í Suðurríkjunum að jafn- vel Islendingar í Canada haldi uppi vöm fyrir f>eim og réttlæti glæpi þeirra í að nauðga hvíturn konum, og þá á liann sinn skerf f f>ví að hafa aukið á f>á hættu, sem hvitar ekkjur, konur og börn verða sífeldlega að búa undir f Suður- ríkjunum. Það er röng hugsnn að þessi morð og svívirðingar svertingjanna á hvítum konum og bömum sé girndar ástrfða, heldur er f>etta sprottið af hatri þeirra til hvítra manna, sem sífehllega er hlúð að og örfað með öðrum eins sögum um ranglæti, er þeir verði sífeldlega að f>ola, eins og Mr. ísleifsson rit- ar um. Ef Mr. Isleifsson fer til Suðurrfkjanna og hefst f>ar við, þá mun hann verða f>ess var að hinir svo nefnduRepublicanar, frá Norð- urríkjunum, sem hafa gert aðsetur- stað sinn þar syðra síðan f>ræla- strfðið endaði, greiða nú atkvæði með sfnum fyrri fjandmönnum, Suðurrfkja Demokrötum, f öllum málum nema forseta kosningum. Þeir hafa komist að því af reynsl- unni að syertingjar era ófærir að stjórna sér sjálfir, og f>ess óhæfari til að stjóma hvítum mönnum. Ef svertingjar hefðuhaldið völdum í þessum ríkjum að undanförnu, þá hefði nú verið ómögulegt fyrir menn að búa f>ar. Þegar þeir höfðu völdin þá lögleiddu svertingja- þingin ótakmarkaða skuldabréfa útgáfu, með því eina augnamiði að selja skuklabréfin og fá peningana. Svo að síðustu sáu auðmenn í New York og öðrum stöðum að gjald- [>rot grúfði yfir þcssum rfkjum, og að ef þessu yrði látið fara fram f>á mundi það hafa eyðileggjandi álirif á verzlun landsins, svo að Grant forseti, sem að sjálfur var sigur- vegari Suðurrfkjauna, sagði að al- menningsálitið gæti ekki lengur - samþykt ’ svertingjastjórn f>ar. Hvftir menn f Suðurrfkjunum era yfirleitt eins hæfir eins og hvftir menn frá öðrum stöðum, og f>eir eru að gera alt sem í f>eirra valdi stendur til þess að útkljá svert- ingjaspursmálið, og það situr illa 4 mönnum utan að og óviðkomandi, að blása að haturseldi annara hvítra manna. til þeirra, og hvergi annarstáðar í heimi er svertingj- um veitt eins mikil lilynnindi eins og í Suðurríkjunum. En þeir vilja ekki viðurkenna negrana sem jafningja sfna, og negrar mundu fyrirlíta f>á ef f>eir gerðu f>að. Og að síðustu skal f>ess getið að heng- ingar og brennur svertingja fyrir glæpi frainda á hvftum konum, koma einnig fyrir í Norðurrfkjun- um. Einn f>eirra var nýlega brend- ur í Colorado og annar í Kansas, hinu frjálsasta af ríkjunum, heim - kynni John’s Brown, sem gerði á- hlaupið á Harpers Ferry til f>ess að frelsa negrana þar, og var hengdur íyrir það tiltæki áður en þræla stríð- ið lyktaði. Mr. ísleifsson ætti að halda sér innan takmarka einnar ráðleggingar og hún ætti að vera stfluð til svertingja, á þessa leið: “Hvenær sem þér hættið glæpum yðar gegn hvftum konum, f>á munu hvítir menn hætta að heagja yður og brenna fyrir f>á.” Ég efa ekki að einhverntíma f framtfðinni verði öll Norður-Amerfka, frá Darien- sundf til norðurpólsins, ein pólitisk rfkisheild búandi í einingu andans og bandi friðarins, og án allra af- skifta af Evröpu málum, og það er sanngjarnast að vér leggjums allir á eitt að glæða bróðurlegar tilfinn - ingar hver til annars, á öllu þessu mikla meginlandi, án f>ess að skella sök þár sem liún er ekki verðskuld- uð. Hvítir menn eru 1 minnihluta og svartir og gulir eru í fleirtölu. Ef við eigum ekki að verða undir- okaðir, f>á verðum við að standa saman sem einn maður, ekki að eins til að vernda oss sjálfa, heldur einnig til þess að hefja hugsunar- hátt og siðgæði hinna mislitu kyn- flokka, að svo miklu leyti sem reynslan s/nir það" að vera mögu- legt. George Wilson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.