Heimskringla


Heimskringla - 10.04.1902, Qupperneq 3

Heimskringla - 10.04.1902, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 10. APRÍL 1902. aamt er það vel vinnandi verk, og ég ▼il segja borgar sig fljótlega, þvi þó menn láti alla stærri stofna standa óupptekna þar til þeir fúna en bara stingi npp og jafni moldina á milli þeirra, og s&i svo grasfæi eða öðrum jurtum þrífast þær prýðilega, tún má slá þrisvar, ef maður vill, ég slæ vanalega tvisvar, on lofa svo kúnum mínum að hafa þriðju uppskeruna &n þess að slá hana fyrir þær. Sumir sem meira land hafa ræktað þurfa ekki að slá nema einusinni áður þeir hleypa kúnum á það. Vetur er hér vanalega mildur og jörð sígræn og má heita að gras grói árið nm kring, og mjög snemma má í flestum árum slá, t. d. árið sem leið var komið kaf gras & túnblettinn hjá mór 18. Maí, og þá byrjaði ég að slá. Kart- öflur spretta hér fremur vel ef jörðin er vel til höfð og illgresi varnað að ná yflrhöndinni. Gerir ekkert til þó stofnar standi hér og hvar um garð- inn. Þegar ég setti hér fyrst niður kartöflur fékk ég 42 sekki upp af Jl er ég setti niður, en aldrei jafnmikið síðan. Það þarf oft að skifta um kartöflugarða, eða þá að bera vel teðslu í þá, annars sprettur ekki vel nema 2—3 ár. Aðrir garðávextir þrífast í góðu meðallagi. Það beflr myndast hér ofurlítið þorp á vestanverðu nesinu, þar er pósthús, skólahús, tvær sölubúðir, eitt hótel og nokkur íveruhús. Tvö VÍnsöluhús hafa og svo verið þar, en nú er þar að eins eitt, eg erum við að reyna til að losa okkur við það líka. Ennfremur er þar og lax nið- ursuðuhús, eign þeirra George & Barker Co. Annað niðursuðuhús er & austanverðum tanganum, eign Alaska Packers Associatiou. Veiði- skapur og niðursuða er rekin þar I stórum stíl, t. d. árið sem leið nam niðursoðni laxinn þar 115,000 köss- um, 48 könnur í hverjum kassa. Fé- lög þessi gefa mörgum mönnum vinnu um liskitímann og gjalda fremur gott kaup. Gufuskip gengur hingað þrisvar í viku og flytur póst- inn, fólk og íarangur. Fargjald frá Blaine er 50 cents, frá Whatcom $1.00 og frá Seattli $2.00. Skóla höfum við 6—7 mánuði á ári hverju, og má það heita í góðulagi þá tillit er tekið til afstöðu bygðarinnar. Kyrkja er hér Engin og mjög sjaldan eð prestur gerir hér vart við sig, enda er samkomulag manna á milli hið bezta, sem ég hefl þekt. Leyfisbréf verður hver maður að kaupa, sem ætlar sér að stunda veiðiskap, hvort heldur er á sjá eða landi. Lofstlag og tíðarfar hér á Kyrra. hafsströndinni er hið bezta, jafnvel þó sumum finnist hér nokkuð vætu- samir vetrar, þá eru þær vætur al- veg nauðsynlegar fyrir jörðina þv[ þurkarnir eru vanalega miklir á sumrum. Þrumuveöur eru hér mjög sjaldgæf og rigningar vanalega smá. feldar, og yfir höfuð að tala, er alt það stórfeldasta í náttúrunnarríki mjög sjaldgæft hér. Þegar her var komið sögunni, kemur Heimskringla með heilmikið fréttabréf frá Kristjáni Kristjánssyni í Whatcom. Wash., og þar sem mað- urinn hefir fundið hvöt hjá sér að ganga ekki fram hjá Point Koberts, þó hann líklega hafl aldrei stigið fæti sínum hingað, þá samt, eftir því sem hann talar, mætti ætla að hann væri hér gagn kunnugur. En nú með þvl að vitnisburður hans er ekki alveg samhljóða þvf sem ég hér að framan hefl skr&ð, þ& hlyt ég að fara þar um fáum orðum. Hvað bygðarlagi voru viðvíkur þá áiit ég að við höfum ekki verið neitt of stórstigir við að ryðja skóg- inn, því fæstir hafa enn rutt svo mik- ið að fjölskylda þeirra geti eingöngu þar af lifað, heldur verðum vér að vinna hjá flskiveíðafélögunum og afla oss þannig peninga jafnframt því sem vér og stundum búskap á lönd- um vorum, sem er nú auðvitað í mjög smáum stíl, og með þessu móti höf- um vér náð því, sem Mr. Kristjáns- son virðist ekki hafa neina hug- mynd um, nefnil. að vera nú, allir sem hér hafa dvalið um nokkurn tíma, talsvert betur á vegi staddir í efnwlegu tillitj, heldur en þá vér komum hingað. Að vér séum að greiðu götu einhverra auðkýfinga stjórnarleigutóla, er hlutur sem hra. Kristjánsson veit hreint ekkert um, og þó hann má ske þykist vera eitt- hvert brot úr sp&manni, þá erum vér Point Roberts-búar ekki svo auðtrúa né ístöðulitlir, að slíkur heilaspuni skelfioss. Ónei landar góðir, vér vonum enn, eins og vér höfum altaf gert, að fram úr þessu greiðist fyrir oss, og trúum því sem þingmaður vor Mr. Cushman heflr sagt að það sé litlum vafa bundið að vér fáum eignarrétt fyrir löndunum áður langir tímar líða, jafvel þó búast megi við að vér verðum að kaupa það af stjórninni, þá samt er heldur ekki alveg óhugsandi að hún láti oss hafa það samkvæmt heimilis- réttarlögum. Hra- Kristjánsson virðist enn- fremur furða sig mjög á því að J. Sveinsson keyptí landblett af Kristj- áni Benson, en ég hélt að það væri svo altítt, nálega í hvaða nýlendu sem er, að maður kaupi umbætur annara manna, að engan þurfi að furða sig neitt á því, og þeir eru næsta f&ir hér, sem ekkí hafa keypt nýbyggjararétt annara, nefnil. þann rétt, sem maður, samkvæmt lögum, hefir'afiað sér með þvl að setjast að á landinu. Ég er svo ekki að elta ólar við þetta bréf lengur, jafnvel þó það sé alt of einhliða og naumast í sam- ræmi við það, sem áður heflr verið ritað, en þar sem það kemur ekki verulega í bága við það sem ég hefl hér að framan sagt, þá læt ég öðrum, setn hlut eiga að m&li, eftir að leið- rétta það. S. Mýrdal. Kasúð þeim ekki burt — það er eins ok að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af PAY ROLE CHEWING TOBACCO. ------------- Haldíð þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—“Tafts“ gíldatíl 1. Jatiinur 1003. Biðjið kaupmenn yðar um mynda lista vorn yfir þessa Kjafahluti. *************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * LANG BEZTA ER Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # * * * * * * * * * * * * * * * *######*#####*#######*##*# Rafmagnsbeltin góðu — verð L.25, eru tilsölu áskrifstofu Hkr. Kæru viðskiftavinir, Við höfum nú fylt búð vora með OLISIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍND NÝJA SCinMan Hotel. Fæði $1.00 á dae. 718 Hain 8tr Þú getur ekki keypt neina sálarfæðu fyrir peninga, en þú getur glatt hjarta þitt með “T. L. VINDLUM.’’ Nálega allir sækjast nú eftir þessum ágætu vindlum. Þú gerir væntanlega það sama. WESTERN CIGAR FACTORY Tho». L,ee, eigaudi. ‘WI3SrisrXI3EC3-. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. allskonar vörum fyrir vorið. Við viljum sérstaklega benda á SKÓFATNAÐINN. Meira upplag en nokkru sinni heflr sést í norður- hluta nýlendunnar, og getum við því uppfylt þarflr fólks í því efni. Einuig ÁLNAVÖRUNA. Meiri byrgðir, margbreyttari ogmeðbetra verði, en nokkru sinni áður. Allskonar JARNVARA og MATVARA. — Við erum agentar fyrir hin heimsfrægu Massey Harris akuryrkjuverkfæri, sl&ttuvélar, hríf- ur og vagna, og seljum þau út úr búð okkar eins ódýrt og nokkurs- staðar er hægt að kaupa þau. Virðingarfylst. S. Thorwaldsson & Co. Icelandic River, Mau. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Thordur Jolinson 292 91ain St, hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lsegra verði en að. ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, ekoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 292 JIAOÍ STREET. Thordur Johnson. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar, tekur undirritaður aö sér út bÚDáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (dlortgages) og alskonar samn- inga (Agreements), og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fyrir dómstólum í Afan- itoba. H. B. OLSOSL. Provincial Conveyancer. Gimli 3/an. Þeir eru aðlaðandi. Ég legg áherzlu á’að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR11. Selt í stór- eða'smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegunduin og hreinasta efni. Takið einn kassa lieim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 370 og 579 Main Str. fbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,172,888 “ ’• “ 1899 “ “ .............. 2'i ,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 102,700 , Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1899 voru.............. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk.nt m afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skóíanna, af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 ,000 Upp í ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi I fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir (rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 millionir ekrur af landi í Slanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignariönd i öllum pörtum fylkisins, og j&rnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til aölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HOX. R. P ROBLIJÍ Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: JoHopli B. 8kapta»on, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Ódýrust föt eftir máli S. SVEINSSON, Tailor. 512 Ularvland 8t. WINNIPEG. Bústaður séra Bjama Þórarins- sonar er nú nr. 527 Yong Street. WooflMne Restaorant Stærsta Billiard Hall f Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvð "Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eieendur. Dr. Ólafur Stephensen Ross Ave. 563 ætfð heimafrá kl. 1|—3^ e. m. og 6—e. m. Telephone 346. Macioialj, flaiari & Wlitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur f Canada Permanent Block, HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. —Th JoliiiMOii kennir fíólínsnli og dans. 614 Alexander Ave. Winnipe". Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Bain 8t, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þ» gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða st&li, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá, peir selj a)lír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. 'erksmiðjur: PRESTON, ONT. Winnípe^j Box 1406. 36 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texas 37 40 Mr. Potter frá Te xas Mr. Potter frá Texas 83 og'fór að sækja vistaforð.mn, sem þeir b&ðu um, en á meðan sneri Errol sér að Osman og spurði: “Hefurðu fengið húsnæði banda okkur, eins og við töluðum um?” “Já, Sahib Allab er okkur náðugur Adallah Yusef, Mórinu—var hræddur yið Norðurálfu- byssurnar, og hefir flúið liéðan till kvennabúrs síns upp í landi, með þrælum og þernum sínum. Sá staður heitir Rosetta. Constantine Niccovie hefir lyklana að stórhýsi hans hér —guð sé hon- um náðugur fyrir bans góða hjarta! Boab— þjónn Adallah Yusef, er nú dauðadrukkinn bér, og er búið að l&ta hann ofan í kjallarann hérna neðan undir. Constantine Niccovie ætlar aðleigja okkur stórhýsið, senr er eitt af þeim allra heiðvirðustu húsum i þessari borg, og aldr- ei hafa þar búið aðrir en útváldir Allah trúar- menn. Þess vegna er það áreiðanlega óhult fyr- ir öllum árásum. En leigan er að eins fium hundruð frankar", “Fimm hundruð frankar! Að eins fyrir einn eða mest þrjá daga!" svaraði Errol. “Það er það, sem Constantine segir mér sjálfur,—en hann hefir samvizkubit af þvf að leigja það öðrum en Allah-trúarmauni. Leigan verður borguð Adallah upp I& einskilding, og Adallah verður má ske reiður og formælir Le- vantine, ef honum þykir leigan ekki nógu mikil. En samt ætla ég að reyna að tala við Levantine um þetta, og fá hann til að lækka rentuna ef mögulegt er”. Þegar hann talaði siðustu orðin, hvarf hann á eftír Constantine Niccovie og muldraði á millum tannanna: “Hvern fjandann gerir það til, þó þessi Englendingur borgi háa rentu. Á morgun verða allir þeirra peningar f höndunum á mér—hans—og frúarinnar,og—and- virði fyrir þærlíka!”, Osman var ákveðinn að gera alvöru úr kvensölunni. Errol gekk út í dyrnar og leit eftir skjólstæð ingum sínum. Það var þögult i garðinum, og lafði Annerley og Martina sátu hljóðar í söðlun- umáösnunum, sem voru rólegir. Hann gekk út til lafði A nnerley og hvíslaði aðhenni: “Alt gengur vel. Við fáum ne3tið og bráðum góðan bústað, þar sem við verðum óhult, öll saman ó- hult, en þeír eru hálffullir þessir viðskiftamenn vorir. Eg verð sjálfsagt að fá peningalán hj& þér aftur”. “Peningalán hjá mér ! Það er meira fyrir mig en þig, herra Errol! Gerðu svo vel og taktu við öllum mínum peningum og eyddujþeim öliumef þú vilt, og þrátt fyrir það er ég þín skuldbundin” Hún ýtti að henum peninsa- pyngjunni um leið og hún mælti siðasta orðíð. “Þökk fyrir traustið, lafði Annerley”, sagði Errol og gekk inn í húsið aftur, og sagði hug- hreystandi orð við M&rtinu, sem sat hrædd í söðlinum. Osmann mætti honum í dyrunum og mælti um leið og yfti öxlum: “Það hefir enga þýðingu, Niccovie er heiðursmaður og lýsir því yfir , að samvizka sín verði sér banvæn, af hann skaði Adallah, svo mikið sem um einn franka af þess- ari fimm þúsund franka upphæð. Gakktu að kaupunura ! Hugsaðu um að það frelsar frúrn- ar frá svivirðingu og jafn vel dauða!” kveðju, og leit ofan á gólfið, en þegar hann skotr aði augunum til Niccovie og las bendinguna frá honum, náði hann sér fijótlega aftur. Hann sá að Niccovie var kaldur og stiltur sem dauðinn, og ákærandinn var ofu skitinn og rifinn strák- bjálfi, litur bann til hans, ’og var sem eldur og heift brynni úr augum hans og latbragði. Hann kaf-færði jhann í óbóta formælingum og hrak- yrðum, og eru þessar setningar hið vægasta sýn- ishorn af þeim: "Þín tunga verði skorin úr þín- um kjafti, þín móðir var lygari, og þinn faðir var það sama! Þessar blessuðu skepnur, asn- ana meina ég, keypti ég á markaðinur# í dag og borgaði fyrir þá franskt gull, ekta gull, úr vas« þessa stórfursta, þessa eðalborna herra, hvers þjón ég er! Amen”. — Lögreglumennirnir hlustuðu á þetta, eu þeg ar Osman var búinn að útblása bæaum sínum, þá sneru þeir sér að Errol og frúnum og mæltu í grimdaræði: “Það leiðir .ekkert gott af þessu fólki hér! Það eru óvinir vorir!” Þá mælti hinn: “Látum okkur grípa þessar konur og þenna mann og fiytja það til sinna bústaða—f dýplisuna ! Þásólin er komin hátt á loft næsta dag.þá skulu þessar trúarandstygðir.þessir hund ar, hlýða réttvísi vorra austrænu trúarbragða!” Þegar máliu voru að snúast á þenna veg, fóru vaodræðin að þrengja að Osman Ali ekki síður en hinum dæmdu, þvi honum datt ekki í hug aunað en að verja bráð sfna af ýtrasta megni, og fá og fullgera öll kaup og sölur, sem hann var búfnn að leggja niður f huga sínum- Og hann áttf auðvitað ekki að standa uppi alveg strætinu. Það hafði útlit fyrir að vera bygt að hálfuleyti af Austurlandamönnum, og hálfu leyti af Norðurálfumönnum. Osman staðnæmd- ist við hús í austrænu sniði, og var allstór garð- ur aftan við það. Hann teymdi asnana inn í garðinn og skipaði frúnum að stíga ekkiaf baki, þvi viðstaðan yrði ofur stutt. Errol áleit þær vera óhultar þarna, og gekk því á eftir Osman inn f kaflihúsið. Hann ætlaði að kaupa dálitíð af vistum til að hafa með sér. Osman var bú- inn að fullvissa hann um að hann gæti útvegað honum hús til að dvelja f, eins og Errol h&fði stungið upp á. Hann bjóst við að þau yrðu að vera f þvi svo dögum skifti, ei virkin yrðu Eng- lendingum torsótt. Þegar Errol kom inn úr dyrunum, sem voru lágar og þröngar, kom hann inn í litla stofu, illa lýsta, gamla og óhreina Þar stóðu þeir Os- man og Levantine hinn griski, eigandi þessa staðar. Inn úr þessari stofu sást inn í kafli- salinn og var hann í anstrænum sniðum. Öðru megin í honum voru legubekkir og hægindi, en hinum megiu voru borð og stólar af sömu teg- und os móður varí þriðju raðar drykkjuknæp- um í Norðurálfunni. Þeim megin var anðséð að kristnum var ætlað að vera, sem heimsóttu þennan stað. Tvö olíuljós loguðu þarna og höfðu kveikirnir verið dregnir niður í báðum lömpun. um. Auðséð var samt að þessi ljós voru að eins til skyndi nota, þvi gaspipur og lampar voru i stofunum, sem ekki var hægt að nota þessa nótt Efri hluti stofunnar var fullur af móðu og ryki, sembæði ölsterkju, brennivínsþef og tóbakslykt

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.