Heimskringla - 10.04.1902, Page 4
HEIM8KKINGLA 10. APRÍL 1902.
Winnipe^.
“VÍNLAND.”—Heimskringlu
iefir verið sent fyrsta eintakið af
Nýja íslenzka blaðinu “Vínland”
J)að er gefið út f Minneóta Minn.
G. B. Bjðmson, en ritstjórar f>ess
eru séra Bjöm B. Jónsson og Dr.
Þórður Þórðarson. Það er í 4. blaði
broti, hver sfða 9x12 þuml. að
stserð. Pappfr og frágangur er góð-
ur, blaðið er fult af þéttprentuðu
lesmáli um ýms fróðleg málefni.
Sýnishorn af efni er “ : Samningur
milli Englands og Japan—Keisara
bróðfrinn f>ýzki—Keyptar [Eyjar
ófriðurinn í Suður-Afrfku—Jám-
brauta samsteypan—Nýr Búa sigur
—Marconi. —Vfrlaus rafskeyti.—
Nýjustu tilraunir.— Santos Dumont
.—Landbúnaðurinn á Islandi. •
Fréttagreinir ” o, fl. Um stefnu
blaðsins er sagt: “Vfnland verður
ekki málgagn neins sérstaks flokks
og tekur engan f>átt í pólitiskum
né öðrum flokksdeilum. Aðal starf
blaðsins verður það að ræða hlut-
drægnislaust málefni íslendinga,
Einkum f>eirra, er búa f Banda
Tíkjunum, og flytja fréttir frá Is-
lendingum, bæði f>eim er búa hér
í álfu og á íslandi.”—Einnig œtlar
blaðið að flytja fréttir um almenn
mál, geta um Nýjar fsl. og enskar
bækur o. fl. “Vfnland” byrjar vel.
Það er eigulegt blað og Heimskr.
óskar f>ví góðs gengis.
Isinn leysti af Rauðá hjá Winni
peg 2. Aprfl.
Piltur einn var hýddur í lðg-
reglurétti á laugardaginn var fyrir
að stela reiðhjóli.
Vfkingar og I. A. C, Isl. Hockey
félögin héldu veirzlu mikla í
Oddfellóws Hall á skfrdagskvöld
og buðu þangað á annað hundrað Is-
lendingum. Eptir sænðing skemtu
gestirsér með ræðuhöldum,dansi og
ýmsum öðmm leikjum langt fram
á kvöld. Ritstj. Heimskr. varboð-
ið á samkomu f>essa en íyrir ófyrir-
sjáanlegt tilfelli gat hann ekki ver-
ið viðstaddur. Þakkar samt boðið
og óskar þessum keppifélögum als
velfamaðar f framtíðinni.
St. Stephens kirkjusöfnuðurínn
hefir ákveður að byggja $40 000
kirkju hér í Winnipeg í sumar.
Fréttst hefir að nokkrir Islend-
ingar f Dakóta séu að mynda félag
til f>ess að kaupa og selja lönd í
Manítoba og Norðvestur héraðun-
um. Lönd fást keypt með lágu
verði en era óðum að stíga. Þetta
er því vænlegt gróðabragð.
Kristian Casper Ross P.O. Minn
og F. K. Sigfússon Pine Valley
voru hér í bænum um sfðustu helgi.
Mr. Casper var á leið vestur að
hafi til að skoða bygðir Islendinga
þar.Hann bjóst við að verða nokkra
mánuði á þessu ferðalagi. Mr.
Sigfús6on er í verzlunar erindum
hér f bænum.
Átta jámbruatarvagnar hlaðnir
silki dúkum frá Kfna fóru hér um
bæin á mánudaginn var, áleiðis
til New York. Silkið var metið 6
milljón Dollars virði.
Skýrslur C. P. félagsins s/na
að snjófallið mikla í síðastl. mán-
uði og afleiðingar f>ess hafa bakað
félaginu 2 milljón dollars tjón.
Kvennfélagið Gleym mér ei
heldur samkomu í enda þessa mán-
aðar.—Auglýsing sfðar.
Fyrstu 3. daga þesrarar viku
var kuldaveður, með talsverðum
vindi,*en nú lýtur út fyrir hlýindi
í loftinu.
Tjaldbúðin No. 7. 8. og 9. era
til sölu á skrifstofu Heimskringlu.
Bæarstjórnin heíir ákveðið að
koma upp raffræðakerfi á reikning
bæarins til þess að hringja eld
klukkunum hvenær, sem eldur kem-
ur upp í bænum. Kostnaður við
það verður um halft fjórða f>úsunc
dollars. Áður hefir telephóne fé-
lagið hafi þessar hringingar og sett
bænum eins mikið fyrir það um
árið’ eins og nemur öllum kostnaði
bæarins við að koma upp sínn
eigin raffrícðakerfi.
Sera Bjarni Þórarinsson mess
ar f Selkirk á sunnudaginn kemur
kvöld og morgun.
Herra ritstj.
Misprentast heflr í bréfi mínu í
Hkr. 20. f. m., orðið hagi fyrir h e y>
einnig orðin 1—40 ekrur; ætti að
vera: 1—80 ekrur.
Whatcome, 29. Marz 1902.
Kr. Kristiánsson.
Ódýrt Groceries.
Kúrínur 6 pd. 25c.
Reykt ýsa 1 pd. 5c.
Raspaður sykur 19 pd. $1,00
Molasykur 16 pd. 1,00
Púðursykur 21 pd. 1,00
Hrísgrjón 25 pd. 1,00
Jam 7 pd. fata 40c.
Tapioca 5 pd. 25c.
Sago-grjón 5 pd. 25c.
Rúsínur 5 pd, 25c.
— eða 1 kassa, 28 pd. 1,00
Kaflfl 10} pd. 1,00
Sveskjur 6 pd. 2£c.
Baking Powder 1 pd. kanna lOc.
II il 5 pd. “ 40c.
J. J. Joselwich
301 JarrÍN Ave.
Samkoman sem haldin var í
Tjaldbúðinni sfðastl. mánudagskv.
var allvel sótt og að sumu leyti ein
með þeim beztu, sem haldnar hafa
verið af þeirri tegund.—Fyrir kök-
una komu inn rúmir $20.00. Sam-
koman gaf af sér um $45.00 að frá-
dreignum tilkostnað.
wwnwwffwwiwwwtwwwwwwwwmtwwwwwwi
ThE.
NORTHERNLIFE flSSURANCECo.
Algerlega canadiskt félag, með eina millión doll-
ars höfuðstól.
^ Arid 1903 er stórftldasta viðskifta og gróða ár The Northern
Life Assuranðe Co.—Samanbur'''ur við áriðá ur.dan er þessi:
Innritaðar lífsábyrgðir nema $1,267,500.00 meira en árið á undan.
Hækkunin nemur....................52J%
Lífsábyrgðir f (tildi nú .............. $2,769,870.00
hafa ankist nem nemur.........34%
Iðgjöld borguð í peningum........-....... $75,928.72 zSS
bafa aukist sem nemur....... 32J%
Allar tekjur félagsinsí penincum eru......$84,755.92 —^
það eru 29% hærra en árið áður. —^
Hlutfallslegur kostnaður við iðgjalda inntektir er 15% lægri en síðasta ár :35
- Hlutfallslegur kostnaður við allar innt. er 14% lægri en árið á undan. ^
ÁBYRGÐGEGN ÁBYRGÐARHÖFUM-Ríkisábyrgð.. $121,980 89
En það er 50% hærra en árið áður, ^
Samlagðar tekjur.......................... $28-1,275.55
y- það eru llj per eent nreira en árið á undan. ^
Frekari upplýsingar fást hjá aðalumboðsmanni meðal Islendinga: ^5
Th. Oddson ... J B. (4ardener ^
520 YOung St. 507 Mclntyre Blk. ~£í
WINNIPEG. ^
Safnaðarfundur
vcrður haldinn í Tjaldbúðinni
þriðjudaginn þann 15. f>. m. kl. 8
kvöldinu. Á fundinum verða lagð-
ir fram reikningar og skýrslur
safnaðarins yfirsíðastl. ársfjórðung.
Einnig verður á þessum fund rætt
nýtt mjög mikilsvarðandi málefni
viðvíkjandi viðgerð á kyrkunni.
Þessi fundur er eingöngu fyrir með-
limi Tjaldbúðarsafnaðar. Óskandi,
að sem allra flestsr sæki fundin og
komi í tfma.
í umboði safnaðamefndarinnar.
M. MARKÚSSON,
forseti.
LOYAL GEYSIR LODGE, nr.
7119, I. O. O. F., heldur fnnd á
North West Hall mánudagskveldið
14. f>. m. kl. 8. — Aríðandi að sem
flestir sæki fundinn.
Árni Eggertsson, P. S,
26. Júní næstk. verður hald-
inn almennur frfdagur í Canada í
tilefni af krýning Edwards Breta
konungs, er fer fram f>ann dag.
Séra J. Friðrik Bergmann
messar í Tjaldbúðinni á sunnudag-
inn kemur kvöld og morgun.
Jafnaðarmanna félag íslendinga
heldur opin fund, flmtudagskveldið
17. þ. m. á Unity Hall. Skemtilegt
prógram. Sjá angl. í Lögbergi og
næsta blaði Heimskringlu.
Á fundi, sem Stúdenta-félagið
hélt 5, f>. m., voru eftirfylgjandi
embættismenn kosnir fyrir næsta
ár: Heiðursforseti: séra Jón
Bjamason; forseti: Árni Anderson;
fyrsti varaforseti: O. Olson; annar
varaforseti: María Anderson; skrif-
ari: Marino Hannesson; féhirðir:
Vigdís Bardal.
Þórleifur Pétursson, Gunnar
Einarsson og Ágúst Jónasson, frá
Brown P. O., Man., voru hér á
hraðri ferð í bænum í þessari viku.
Þeir fóru heim aftur í gærdag.
Mrs Sigurbjörg Pálsdóttir á ný-
komið íslands-bréf á skrifstofu
Heimskringlu.
LEIKFÉLAG “8KULÐAR” leik-
ur “PERNILLA” eftir Holberg 21.
22. og 24. Nánar auglýsingar í
næst blaði.
Agent vantar
Vér vlljum fá mann til þess
að selja vorar heimsfrægu
Singer Saumavjelar og til
að hafa á hendi innköllun
meðal Islendinga í Selkirk og
Gimli-sveitinni.
Að eins sá sem getur varið
öllum tíma sínum til þessa
verks verður þeginn í stöð-
una.
The Singer Mfg. Co.
254 Portage Ave.
WINNIPEG-
Skoli Njosnarans
n{/-útkomið rit eflir
C. EYMUNDSON D. O.
TINASTÓLL ALTA., N- W. T.
Ritið inniheldur sannar og lífgandi
frásagnir. Heilræða-kafli, nýjar og
hollar bendingar til Isl.. dáleiðslufræði
dæmi henni viðvikjandi og drjúgan
pistil u n sálar-aflfræði. Það er um
60 bls. álengd, sett smáletri og í sama
formi og neðanmálssögur Hkr. Kostar
25 cents, hvergi til nema hjá höfund-
inum.
t
og:
DE LAVAL Bkilvindurnar hafa verið í fremstu
röð allra rjómaskilvinda f síðaBtl. 20 ár,
þær verða þar að J20 árum liðnum. En auð-
vitað verður mismunurinn Já “ALPHA” DE
LAVAL og öðrum skilvindum enn Þá betur
viðurkendur með hverju ári eftir því sem hygnir
bændur rannsakajþennajímismun fbetur Láður eni
þejr kaupa skilvindur.
ÚLUt
Öll þau atriði í tílbúningi skilvinda, sem gera
þær góðar, eru samandregin í DE LAVAL skil-
vindunni. Vér leiðnm atbygli lesenda að nokkr-
um eftirtöldum atriðum sem eru eftirtektaverð
fyrir alla þá, sem hugsa um að eignast skilvindur.
1. “ALPHA” DE LAVAL skilvindurnar taka betur rjómann úr
mjólkinni, hvort sem hún er heit eða köld. heldur en nokkrar aðrar vélar.
2. Það er hægt að tæma hvern dropa af rjóma úr holkúpknni á
“ALPHA” De Laval vélunum um leið og þær hætta að snúast, þetta
verður ekki gert ánokkrum öðrum skilvindnm, sem nú eru búnar til.
3. "ALPHA” De Laval skilvindurnar hafa meira rúmmál heldur
en nokkrar aðrar skilvindur, og kosta minna heldur en nokkrar adrar
vélar að tiltölu við rúminálið
4. “ALPHA” De Laval skilvindan skemmist ekki við það að að-
skilja kaida mjólk eða að framleiða þykkan rjóma, þar sem aðrar
vélar vinna slíkt verk mjög ófullkomið strax frá byrjun og eftir
nokkrar mínútur fvllast og stanza undir þeirri áreynzlu.
5. Yfirburðir “ALPHA” holkúpunnareru afleiðingaf diskkerfi vél-
anua ásamt með tvívængja hol-möndlinum, sem hvortveggja er vernd-
að meðeinkaleyfnra.
6. “ALPHA” De Laval holkúpan er steypt úr bezta fáanlegu
stáli, stálpipa er ódýrari en óviðjafnanlega miklu verri. Þess vegua
er það ekki notað í '‘ALPHA” kúÍurnar.
7. “ALPHA” De Laval áskreiðin eru fá að tölu, smíðuð í stærstu
og beztu verkstæðum í heiminum. af beítu smiðum sem fáanlegir
eru. Allir hiutir vélanna eru umbúnir og skiftilegir.
Það er ekkert óvandað við DE LAVAL vindurnar, þær eru
viðurkendar að vera beztar, yflr heim allan.
Aðgætið breytingar á þessari auglýsingu og sannanir viðvíkj-
andi staðhæflngnm vorum.
Verðlisti á yðar eigin tungumáli, ef um er beðið.
Montreal
Toronto
Mew Yorh
Chicago
San Francieco
Philadelphia
The De Laval Separator C0.
WESTERN CANADIAN OFFICE
248 McDermot Ave. Winnipeg.
í
t
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
*****M****ifttt ****
i
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
tt
súir þ»ssir drvkkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
*
*
*
*
*
*
* *-------------------
“t'reyðir eins og kampavín.”
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi f bikarnum
hjá öllum vin eða ölsölum eoa með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
KDWARD L- DREWRY-
.Bannfactnrer & Importer, WINNITFG,
**************************
*
*
*
*
*
*
*
F. C. Hubbard.
Lögfræðingur 0. s, frv.
Skrifstofur Strang Block 365 Main St.
WINNIPEG --- - MANITBOA
Dr. GRAIN.
Ofliice: FonldM Block
Con. Main & Market st.— Phone 1240
34 Mr. Potter frá Texas
lagði úr. Errol þótti samt vænt um eitt þarna
inni og það var það, að enginn maður nema eig-
andinn sást þar. Norðurálfubúar, sem höfðnst
þar við, voru flúnir út á skipin. Egyptar söfn-
uðust ofan í höfnina og að virkjunum, fyrir for-
vitnis sakir.
Eigandinn var að hálfu leyti austrænn og að
hálfu leyti Norðurálfumaður að útlíti, eins og út
búnaðurinn í húsinu. Hann var i egypzkum
brókum, en franskri treyju ermalausri; hann
bar úfið vangaskegg og óhreiuau tyrkDeskan
túrbau á hnöttótta hausnum, með dökkleit
augu, sem hrebkir og svik tindrnðu úr. Hann
hafði króknef mikið og var flámyntur og vara-
mikill, með stórar tennur hvitar, og fölar kinnar.
Yfir höfuð var hann maðui, sem vakti efurtekt
hvers sem sá hann, þvi bæði iátbragð hans og
útlit var grunsamlegt og blandið þrælmennis
einbennum, \
Þegar Errol kom inn, voru þeir Osman og
Constautine Niccovie i hrósasamræðu og töluðu
á máliýzku, sem hann skildi ekki, en hann sá að
talið var mikilsvirði. Það sýndi útlit þeirra og
látbragð. En nú -þegar Constantine tók eftir
honnm, hætti hannað tala við Osm'«n, en sneri
sér að Errol og mælti:
•'Herra Errol! eða er það ekki nafn þitt,
herra minn?”
“Jú, bvo hljóðar aðalnafn mitt”, svaraði
Ástralíumaðurinn.
“Hús mitt og alt mitt fólk er til þjónnstu
fyrir þig. Við erum ðll hér, þín þénnBtu reiðu-
búin hjú”, sagði Constantine i hátíðlegum og
Mr. Potter frá Texas 39
“En þrátt fyrir það skal ég borga þér þá
peninga, Osmau, þegar við erum sestir að i
Adallah byggingunni”. Síðan hélt hann áfram
að verzla dálítið meira við Constantine hinn
grizka; en þau viðskifti voru skjótlega rofin og
búin, því skerandl neyðaróp heyrðist útan úr
garðinum frá Martinu, og lafði Annerley kom
hlaupandi inn í stofuna og var auðséð að hún
var hrædd. Húu hvíslaði að Errol: “Það er
ekki alt með feldu það sera viðyíkur ösnunum.
Tveir menn og einn drengur hafa dregið Martinu
úr söðlinum og fleygtheani ofan á jörðu, og—”.
HúS komst ekki lengra, þvi dyrunum var
hrundið upp og tveir lögregluþjónar, Núbíu-
menn, ganga geystinn í stofuna. Annar dregur
Martinu við hlið sér, og mælir þegar hann kem-
ur inn í skipandi málróm: “Hættu, hættu !”
og gerði sig liklegan til að berja hana, eða jafn-
vel að skera af henni eyrun. Á ‘eftir þeim kem-
ur inn Araba strákurinu, sem fylgt hafði fjór-
menningunum eftir heim í garðinn, <>g þó hann
sé enn þá rauðeygur eftir grátinn og harmatöl-
ur síuar, sér hann strax Osman og horfir hæðn-
islega á hann og öskrar upp:
“Sko til! Þarna er þrælmennið, sem stal
ösnunum sem stóðu bundnir i myrkrinu, sem
eru lif mitt og atvinna, þessir tveir fallegu.þrótt
miklu, litln snortru asnar, — fljótnstu asnar i
allri Alexandríuborg. Ó, að formælingar Allah
taki honum blóð i augunum, oghundar eyði-
merkurinnar ati og svívirði grðfina hans fðður
hans !”
í fyrstu varð Oiman hálfbylt við þessa
38 Mr. Potter frá Texas
“Það verðursvo að vera. Eg hefi engan
tima til þess að þjarka um þetta”. Errol rétti
Osman þessa umtöluðu upphæð, en mælti með
hálfgerðum tortryggnis svip: “Hvernig í fjand-
anum er þvi varið, að þessi Niccovie, sem þú
segir að sé Levantine að þjóðerni og trú, vogar
að viðhafast hér í borginni nú?”
“Ó,—æ!—Constantine Niccovie er verzlunar-
maður, og vogar lífi sínu fyrir viðskiftin. Hann
er hugdjarfur maður!” svaraði Osman, sem gekk
með sjóðinn niður til Niccovie, sem enn þá var
ókominn úr kjallaranum og var þar önnum kaf-
inn í að taka til matvælín handa ferðafólkinu.
Osman segir Errol ekki frá því að Niccove var
"renegado'' (umskiftingur), sein nýlega hefir
varpað sér i trúarfaðminn á AUah, og er jafn ó-
hultur og innfæddur Mohameds trúarmaður;
sem gengur blóðþyrstur um göturnar í Alex-
andriu borg þessa nótt, og leitar að kristnum
mönnum.
Eftir dálitla stund komu þeir báðir upp úr
kjallaranum með matvælin.sem Errol skoðaði og
hafði ekkert , út á að setja. Þau vOru nægileg
handa fjórum mönnum í viku.eða jafnvel leng-
ur.
“Hvernig í skrattanum förum viðaðkoma
þessu með okkur?” sagði Errol, en þótti vænt
um þegar Osman minti hann á, að asnarnir væri
nógu sterkir að bera það ásamt konunum.
“Ég borgaði geysi verð, óguðlegt verð fyrir
í>i. Sahib!” mælti Osmau eins og gramur, en þó
npp með sér, og nefndi upphæðlna , sem var svo
mikil. að Errol rak upp á hann stór augu.
Mr. Potter frá Texas 35
titrandi lotningar málróm, sem Etrol svaraði
ekki, en spurði Osman, hvort hann væri búinn
að panta það, sem þeir þyrftu, hjá þessum
manni.
“Sannarlega ! Alt saman, Sahib”, svaraði
fylgdarmaðurinn.
"Osman Ali er maðuriun, sem hefir sagt mér
frá þér, og að þú sér verndarengill einhverra
tveggja háborinna kvenna, og út af vörum hans
kemur aldrei annað eu ylmsætur sannleikur. Ég
er viðbúiun að leggia líf mitt í sölurnar fyrir
þessar biessaðar frúr, ef nauðsyn ber til. Þú
biður um vistir eða nesti handa þér og þeim?
Þær skaltu fá. En matur er nú 1 háu—afarháu
verði! Þetta er tími neyðarinnar. Það lftur
út fyrir að hór verði sannarlegt hallæri, en þrátt
fyrír það ætla ég ekki að setja mikið upp fyrir
nauðsynjar þínar.ég selþære kkert, ekkert!
alveg ekker t!" Þessi síðustu orð, sem
voru með stigvaxandi áherzlu töluð, liðu síðast
út af vörum Constantine eins og angistaróp
ogmeð frakkneskri fljótfærni, grerp hann um
hönd Errols og grenjaði sem vitstola maður:
“Gættu að hvað lágir prisarnir eru hjá mér !
Síðan fór hann fljótlega yflr verðlistann, og voru
allir hlutir á honum tíu sinnum hærri, en þeir
voru verðir.
Errol, sem hafði engan tíma, kipti hendinni
að sér, sem Levantine hafði gripið og hélt með
báðnm höndum, sem voru skitnar Jog lððrandi f
fitu, um leið og hann mælti: "Komdu strax
með það.sem við erum að biðja um”.
Levantine lét ekki "segja sér 'þetta tvisvar,