Heimskringla - 29.05.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.05.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 29. MAÍ 1902. LISTERS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA “ALEXANDRA” RJOMA-SKILVINDUR. VOTTORD: “RAPID CITY, 1. Marz. 1902. Herrar R. A. Lister & Co. Ltd. YVinnipeg, Man. Hæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér ti! Rapid City eina af yðar síðast umbættu No. 11-i “ ÁLLXANDRA’’ rjómaskilvindum á $75.00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég nef brúkað í 2 ár, og sem hefir reynst mér Agætlega. Við kaupum aðra “ALEXANDRA’’ af því við álítutn það beztu skilvíudur sem níi eru fáanlegar, einfaldar og hæg- astar að hreinsa. Yðar einlæg, Mrs. Jas. Young.” Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fáanlegar eru á þessurn tímum STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN- LECASTAR. Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum, þær endast æfilangt. Þærauka smjörið úr rjómanum að minsta kosti EINN FIMTA- til FJORÐA PART. Hvert kúabú, sem ekki hefir slíka vél, tapar stöðugt peningum. Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til: R. A. LISTER & Co. Ltd. Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur í hiuu brezka veldi 232 & 234 KING ST. WINNIPEG. SERSTÖK KJÖRKAUP Urn 50 karlmanna alfatnaðir úr beztu ull og vel gerdir. med góðu fóðri, veniuletrt verð er §16.50, en til að losa þess* fatnaði frá. eru þeír nú seldir á # ISÍ OO. Komið strax. sem þurfið að fá góð föt Einniger nóg til af Tweed fötum; venjalega seld fyrir §8 0“. $9 00 og »1.00; nú á $5 50, — Agætir hattar fyrir $1.50, Nýjir Fedora hattar # 1.38.'». #1.50 oc upp i #3 OO Nýjar skyrtur og hálsbönd.—Bláir Serge fatnaðir einuDgis SO OO, ágæt tegund.—Sérstakur afsláttnr gefiun á drengja og barnafötum þenna mánuð,—Það margborgar sig að sjá okkur í PALACE CMÍTHIKU HTOBB - 4S5 Jlain Sf. G. C. LONG. Hann ætlar að byggja þrjú loft- för með sama lagi og útbúnaði, og hafa þau öll f förum til firðskeyta starfa, með 100 mílna millbili krin g um pólinn. Eneas segist byggja fyrirætlanir sínar og hugboð á lýsingum Júlíus-. arR. Priðriks, sem var aðalhetjan í Grre ely-leiðangrinum. Þeir eru báðir sannfærðir um að André sé lifandi enn f>á, f»ví hann hafi kom- ist alla leið norður að pólnum, en geti ekki komist til baka hjálpar- laust. Eneas segir enn fremur, að það sé langt frá að hann sé staddur annarsstaðar en í marniabygðum, f>ví jörðin sé bygð að innan. Það sé engin ástæða á móti þvf að f>að geti verið, en margar mæli með f>ví, að þar sé aðalvagga tnann- kynsins. Því segist liann trúa Sögnin um aldingarðinn Eden hef- ir ætfð verið þokukend og goðkynj- uð, en einlægt helzt hún við hjá mannkyninu, f>ó hún sé að eins sögusögn, án sögulegrar pekkingar Fyrir langalöngu hefir mannkynið gleymt leiðinni þangað, f hinn yndislegn aldingarð. Stundum hefir verið sagt: Má ske Eden sé við norðurpólinn. Norðurlandameun tala um hana, sem suðræna, svo engu ber sauian. Það bendir ýmislegt á, að inngang- urinn sé við norðusskautið. Og f>á skoðnn hefi ég, segir Eneas. Þess vegna fer ég að leita að André f>angað. Loftfar André var bygt eftir vísinda fyrirkomulagi, og sá sem veit hvemig það var, getur ekki trúað þvf að liann hafi farizt eða það liafi bilað. Hann segir að loftið. er streymi inn um póla opin sö, pegar það er komið inn í hriöttinn, engu verra en loftið sem ytri jarðarbúar liafi. Hann er búinn að búa til hnattbréf yfir lönd og höf innan hnattar, og er þar mikið af fastalöndum. Af snúningi hnattarins og loftstraumn um segir hann, að rafmagnshirta lýsi og hiti upp jörðina innan, og sé nægilegt og ljós fyrir plöntulff og dýralíf. Hann bendir á, að menn hafi ekki hingað til skilið hvemig á norðurljósunum stæði. Allir vissu að f>au væru skærust og fegurst eftir þvf, sem nær dreg- ur heiinskautunum. Þau stafi af rafmagnslýsinguiiiii innan hnattar, og þess vegna séu þau mest og stöðugust kring um heinisskautin- Hann segir að Andrö og félög- um hans muni líða mjög vel innan jarðar, og þar hafi þeir nóg af jurtagróða og d/ralffi, að rann- saka. ATH. Þessi grein er útdrátt- ur úr ritgerð, sem stóð í Skaudi- naven n/lega, Heimskringla fiyt- ur þenna útdrátt úr henni, ekki fyrir trú á að jörðin sé bygð inn- an, heldur fyrir það skáldlega sann leiks gildi, sem í henni er. Ritstj. DÁNARt REGN. Hinn 13. Marzmánadar siðastl. and adist ekkjan Margrjet Magnúsdóttir að Óspaksstöðum í Húnavatnssýslu á ís- landi. Húnvarfædd á þessum sama bæ árið 1826, og því 76 ára að aldri> Foreldrar hennar voru þau heiðurshjón- in Magnús Magnússon, orðlagður þjóð hagasmiður, og kona hans Jóhanna Jónsdóttir, bæði velmetin en þótt efna- lftil; bjuggu þau lengst af á Óspaks- stöðum. Margrét sáluga var ein af ið böruurn foreldranna, sem íiest lifðu til fullorðins ára, og enn lifa 3 af þeim, komin til hárrar elíi: Þeir smiðírnir Magnús og Guðmundur og systjr Þeirra sigríður, Öll voru systkini þessi (sem foreldrar þeirra) talin meira en meðal greind, on vel að sér eftir því er gerðist á þeirra tíð þar heima. Margrjet sál. var ekkja Einars Guðnasonar, er and aðist á háum aldri áríð 1886 að Valda steinsstöðum i Hrútafirði, staks atorku og elju manns. Fimm börn áttur þau hjón og lifa enu tveir synir þeirrs, Guðni Einarsson, merkur bóndi og yel að sér gjör. Býr hann búi sínu á Óspaksstöðam, — og Jón Einarson tré srniður í Winn peg, Þau hjón Einar og Margrjet bjuggu lengi á Borðeyri í Hrútafirði; þá voru þau og nokkur ár á Valdasteinsstöðum, Kvíslaseli, Kollsá og Stóru-Hvalsá i Hrútáfirði, og Sval- höfða í Laxárdal i Dalasýslu. Voru þau hvervbtna vel metin, enda jafnan framúrskarandi gestrisin, siðprúð og ráðvönd og vilduöllum gott gera, jafn- vel um efni fram, því fátæx voru þau alla samverutíd sína þrátt fyrir dngn- að og starfsemi þeirra. Þau gleymdu eigi hinum “þakknæmu fórnum” vel- gerðaseminni og greiðvikninni. Einar sál. var greindur maður vel, orðhepp- inn og glaður i lund. karlmenni til burda og knár i bragði, iðjumaður mikill og fjölhæfur til verka. Margrjet sáluga var orðlögð fyrir ljúfa og glaða lund, og naumast getur vandaðri menn og kouur en þau hjón voru. Þau hugðu að “trúin og verkin” ættu ad haldast í hendur, og söfnuðu sér þvi eigi fjár- sjóðum þessa ltfs, heldur á öðrum stað og tryggari. Sonur hinnar látnu sá, er þetta ritar, dirfist að þakka öllum þeim er á einn eða nokkurn hatt reyndu að létta foreldrunum gönguna i gegn- um lifið sitt innilegasta þakklæti. Og um leið getur hann í fjarlægðinni eigi látið hjá líða að minnast og þakka sér- staklega hina stöku alúð og umhyggju þeirra hjónauna að Óspaksstöðum, bróður síns og hinnar gáfuðu og góðu konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, á sjúkdómstíð hinnar látnu sem og alla ummönnun um þ.iu 14 ár sera hún dvaldi hjá þeim: Siík meðferð er því fiemur þakkaverð, sem þau hjón hafa átt við svo margan harðan kost að búa sjálf, svo sem efnaskort og sjúkdóma. Kveðja úr fjarlægðinni til viuanna fornu frá J. EINARSSYNI, Winnipeg 19. Maí 1902 Dánarfregn. Þann 20. þ. m. dó að heitnilij föður síns hér i bænum, Ingibjörg Kristín Jóhannsdóttir. Banamein hennar var hjartveiki. Hún lá 4 daga. Hún var jörduð 21 þ. m. Séra St. Þorláksson flutti húskveðju og jarðsöng hana. Líkfylgdin var fjölmenn og útförin að öllu heiðarleg. Ingibjörg sál. var 14 ára gömul greind og efnileg stúlka. Hana syrgja aldraðir foreldrar og 4systkini, Vinir og vandamenn taka innilega hluttekn- ingu með hinum syrgjandi ástvinum. Selkirk, 23. Maí 1902. S. B. Benedictsson. Dagskrá er beðin að taka upp þessa fregn. “AMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þau eru verðmæti. Þeir eru aðlaðandi. Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt í stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og lireinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, \V J. BOYD. 422 og 579 Main St. LÆKNIS ÁVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðuui höndum. Allar meðalategundir ti! f lytjabúð: DR. CHESTNUTS. Xortl vest nrlmrni Portage Ave. og ITIain St. Pantanír gegnum Telefón fljótai og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1314- Rafmagnsbeltin góðu — verð $1.25, eru til sölu á skrifstofu Hkr. “Little Pets.” Góðir vindlar, ágætir til reykinga, vindl- arnir, sem þið hafið uppihald á að reykja; eru hinir nafnfrægu “T. L.” VINDLAR. Jafnbetri, en nokkru sinni áður. Auðvitað biðjið þið um þá, og enga aðra. WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. L.ee. eigaudi, 'W’XmNIPEGr. ÍTANITOBA. Kynnid yður kosti þess á^ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú................................. ^q0’^ Tala bænda i Manitoba er................................... J&&'} Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels................ 7,201.519 “ •• “ 1894 “ “ ............. 17.172.883 “ ’• “ 1899 ‘ “ ..............2'i .922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................... 102.700 Nautgripir................. 230.075 Sauðfé...................... 35,000 Svin........................ 70.000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 .......................... »470,559 Tilkostaaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var....... $1,402,300 Framfðrin i Mánitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aut ni m afurðum ianusins.af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna. af vs 1- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi veliíðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum....... 50 .000 Upp í ekrur................................................ .2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandt blómleg þorp og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrii karla og konur. í Manitoba eru ágætír friskólarfyrir æskulýðinn. f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. t bæjunum Winnipeg, Brandon. Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columb'ía um 2.000 íslendingar. Yfir IO millionir ekrur af landi i M&tnltoba, sem enn þá hafa ekki verið rækt.aðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 _til §6.00 hver ekra. eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllurn pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North riestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HON. K. P RDBLIX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Jospph B. SíkaptasoM, innflutninga og landnáms umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ólýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þæt gefa mestan hita með minstum tldivið. Eru bygðar til að endast og vai dalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fvrir bændur gcrðir úr bezta járni eða stáli, ein* niitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá, peir sel.* a'lír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. ■uksmiðjur: W i 1111 í |>e* •RESTON.ONT. Box 1406. 92 Mr. Potter frá Texas svo ég verð að sjá sjálfur fyrir okkur alt i gegn”, Hann blístraði síðan ofurlitla stund, og spurði lafði Sarah. ef hún gæti bent sér á nokkurt ráð til þess, að einn maður gæti varið tvo innganga á sama húsinu, í senn. “Ekki nema loka öðrum af”, Svaraði hún. “Loka öðrum af—með hverju? Hérerekk- ertnematveir eða þrír legubekkir, dýnur og sessur”, svaraði hann i hálfum hljóðum, og leit alt ikringum sig, og sá ekki annað en hann hafði nefnt, og sem eiginlega eru allir húsmunir á meðal Mohameds trúarmanna. “Þá er að negla hurðina i falsið”, sagðilafði Sarah Annerley, og virtist vera driúg yfir þess- ari nýju hugmynd sinni, “Það er ágæt hugmynd, að negla hurðina i stafina”, bergmálaði Errol með kuldahlátri. “Mérþykir vænt um, að þér þykir hugmynd in góð, og við skulum gera það tafarlaust", svaraði hún aftur, hróðug yfir að hafa leyst ráð- gátnna. “Það er alveg rétt. Komdu með naglana og áhöldin tafarlaust”. sv»raði hann og hló hæði- lega, að skamsýni kouunnar. í þessu bili greip Martina fram f fyrir þeira, ogmælti: “Eg skyldi gera það, ef ég þyrði það”. “Hvað áttuvið? ’ spurði Errol hálf hissa. 1 Það er verkstæði Diður i kjallara”, svaraði mærin. "Ég sá það í dag þegar ég hljóp þang- að ofan til að forða mér fré fallbyssuskotunum”. Araba drengurina, sem þá var búinn að eta sig saddan, en hafði einlagt verið of önnum kafin við matinn, tók undir og studdi sögu Martinu, Mr Potter frá Texas 93 með því að segja: “Adallah, Márinn. hefir koparverkstæðt”. “Ó, hefir hann koparsmíðju! Þar ættum við sannarlega að finna eitthvað, sem getur kotú iðokkur að góðu liði”, Um leið og Errol mælti þetta, tók hann lampa og hélt af stað ofan t kjall ara, ásamt Martinu og drengnum, en Sarah An- nerley bað hann að vera eins fljótvirka og mögulegt væri. að loka og girða fyrir leyniupp- göngu ia, því þangað mundi Osman leita aftur. Eftir smíðatólunum að dsema, þá hefir Már- inn ekki lært og stundað nýjustu koparsmiðar, því verkfærin voru bæði fá og léleg. Errol fann svo sem ekkert af þeim verkfærum, sem hann þarfnaðist mest. Samt fann hann litla sög, fá- eina koparnagla, koparklippur, stóran hamar og fáeina afskurðargeira af ýmsum viðartegundum en ekkinóeustóra. til að Degla fyrir dyrnar. Svo voru fáein verkfæri, þar sem hann vissi ekki hvað átti með að gera. Eftir dálitla leit fann hann nokkra nafra gamla og ónýta að mestu. Þ4 tók hann með sér upp á loftið, og fór að ganga frá hnrðinni fyrir leynidyrunum. Hann hugsaði sér að negla hurðina i umgjörð- ina með trénöglum, fyrst haan gat ekki fengið nóg af málmnöglum, svo hún veitti yiðnám, ef á hana væri ráðist. En þegar hann fór að rannsaka yztu dyra- umgerðina, sá hann að hún var orðin svo fúin, að það var ekki naglhald í henni. Hún var samt upprnnalega öll úr eik. og þykk og sterk- lega gerð. Hann fórsaœt að v nna að viðgerð- inni, þegar lafði Sarah Annerley mælti, eftir að 96 Mr. Potte>- frá Texas en líklegt var. Haun horfði í gegnum hverja rauf áður en hann lét skotið i hana. Araba drengurinn stóðhinum megin með kertaljÓ3 í hendinai, og við það miðaði Errol stefnu rauf- anna. Þegar hann var búiun að bora, þá lét hann eitt skot í hverja rauf, og þurfti að slá þau inn í með tréhamri, þar til röðin á eftri endanum nam við tréð.og hélt þaim frá að ganga inní rauf- arnar. Skothylkin voru föst og stöðug þarna. Hann horfði siðan á skotbakka þenna. se m geymdi samtals 800 blýkúlur. Hann hróp- aði upp yfir sig, með ánægjusvip: “Þeir verða ekki svo fjandans varir urn sig, að þeir taki ef't- ir þessum útbúnaði, fyrri en skotin riða á þá”. Hann hélt áfram að ganga frá öllu og koma svo haganlega fyrir. sem hægt var. Hann „fékk sér koparplötur niður í verkstæðinu, og (mældi og drap göt á þær, hér um bilþumlongs víð. Hann hafði mikið fvrir því verki, því hann þurfti að hita þær í smiðju Adallah. Þegar hann var búinn að því, fór hann og og negldi þær að utanverðu fyrir uppgönguna, og lét götin á þeim standa heima við onin á skot hylkjunum í dyraumgerðinni. Síðan læsti hann hurðinni örugglega og bjó sem bezt um alt að hann gat. Enn þá einu sinni fór hann ofan i verkstæð- ið, og fann þar loks hamar með barmyndu ðum skaila, sem blýsmiðir og koparslagararoft hafa. Og til þess að vera viss um að skotbakki þessi væri í góðu lagi, sló hann með þessum hamri á enda eins skothylkisins, og reið skotið óðar af. Auðvitað prófaði hann þetta ájskoti, sem hann Mr. Potter frá Texas 89 ‘•Viltu þá taka þenua dreug og Martinu með þér héðan inn í herbergið, sem fjarst er og geyma þau þar til ég læt þig vita, að þið megíð koma hingað aftur”. “Hugsaðu þig um áður, — hvað þú ætlar að vinna”, hvíslaði hún að Errol, skjálfandi sem hrísla og hvít .sem nár, því hún las út úr svip hans, að hann ætlaði að drepa mennina, sem biðu inn í herberginu. \ ‘Fardu tafarlaust burtu með þau Martinu og drenginu!” ‘ Errol. Errol! mundu eftir að þú þarft að Standa reikning af verkum þínum frammi fyrir guði!” “Bæði fyrir þitt líf og þeirra.Ég er einva’dur á þessum stað! Þessir fantar eru réttdræpir! Hann spenti upp byssuna, og vók frúnni frá sér og gekk til Martinu. ‘ í guðanna bæaum, ekki, ekki!” hljóðaði Annerley og greip um handlegginn á honum. “Ekki mín vegna. Láttu þá lifa! Sviftu þá ekki lífinu, Það eru morð, morð!” í þessum svipimum, heyrðist ámátlegt hljóð og vein frá Martinu, og kom hún þjótandi upp í fangið á honum. Hann hratt þeim báðum frá sér og æddi inn i herbergiö, »em geymdi fangana. Hann sá þar engan, en dyratjöldin hðfðu verið skilin eftir opin á veggnum. og kom í ljós. að þaðan láu göng ofan og út úr höll inni. Þeir Osman Ali og Constantine Nicoovie höfðu flúið út um sama gauginn og Osman not- aði til að komast út um, nóttina á undan. Fangarnir voru komnir út á strætin, og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.