Heimskringla - 14.08.1902, Blaðsíða 1
XVI. AR
WINNIPEG MANITOBA 14. ÁGÚST 1902.
Nr. 441
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðtr
hvaðauæfa.
— Stígamaðurinn Tracy, sem
strauk fir Salem fangelsinu í Oregon
með tiðrum fanga, að nafni Merrill,
þann 9. Jtmí síðrstl. og hefir síðan
verið A firttta og framið mörg morð,
skaut sig til bana þann 6. þ. m., eft-
ir að hafa veriB 8ærður af leitendum
hans. Tracy var talinn s& versti
giæpamaður, sem uppi hefir verið
hér í landi, og er þvi vel að hann er
nú úrsögunní.
—Sex ræningjar stöðvuðu vagn-
lest hjá Savanna í 111. þann 6. þ. m.
og náðu þaðan G peningapokum, er
höfðu að geyma nær $2000 í silfri.
Einn ræningjanna var skotinn til
bana, en hinir komust undan með
silf'ri.
—Frakkar hafa gert tilraun með
Torpedo-bát, sem bygður var þar í
landi. Hann réðist á 3 herskip, kaf
aði alt í kringum þau 10 fet undir
yfirborði sjávarins og skaut á þau
án þess skipsmenn gætu aðgert.
Þykir köfunaibfitur þesBi hafa
reynzt vel og veiða því fleiri bátar
líkir honum smíðaðir þar f landi.
—Bretar ætla að taka 75 millíón
dollars lán til að mæta nauðsynleg-
um útgjöldum í sambandi við endun
Búastríðsins.
—Það sem álítið er að vera muni
stærsta tré í heirni, heíir nýlega
fundist í Sierra-fjöllunum í California.
Tréðer 345 feta á hæð og 151 let að
ummáli; mælt 6 fet frá jörðu er tréð
45 fcta brcitt.
— Nokkrir verkfallsæenn í bæn-
nm Wilkesbury, Pa., gerðu aðsúg að
gæzlumanni, D. Sweeuey, og börðu
hann uin höfuðið með kylfuin til
bana. Verkfallsmenn höfðu áður
gefið lionuæ aðvörun um að vinna
ekki fyrir félagið, en Sweeney sagði
konu sína og börn líða hungursneyð,
ef hann ynni ekki, enda skemdi
hann ekki málstað verkamanna, þó
hann gætti eigna félagsins, en gerði
að öðru leyti ekkert verk fyrir það.
En þessir þokka piltar, um i2 tals-
ins, lágu í leyni fyrir hinum ær-
lega og skyldurækna verkamanni
og umhyggjusama húsföður og réð-
ust á hann um miðnætti, er hann
var á leið heim til konu og barna,
og mölvuðu höfuð hans með barefl
um.—$1000 hafa verið boðnir fyrir
uppljósjun þess er framdi níðings
verkið. Það er talið að þetta verk-
fall í Wilkesbarry hafi kostað að
þessum tíma um 75 millíónir doll-
ars, á þessa leið, eftir 12 vikna úti-
vist mannanna:
Námaeigenda tap.........$30 milj.
Veikalannatap námamanna 14 ”
Verkalaunatap annara ” 9^
Tap kaupmanna.............15^
Skemdir á munum........... 4 ”
Lögreglu kostnaður $700.000
Vinnulaun utanfél.
gæzlumanna....... 275.000
Kostnaður við send
ing herdeildatil að
halda reglu...... 15.000
Skaðabætur fyrir myrta menn eru
enn þá óákveðnar.
C. P. K. félagið hefir lofað að
byggja $45,000 gistihús í Kamloops,
B. O. á næsta vori.
— Boxarar halda áfram hryðjuverk
um í Kína. Þeir hafa nýlcga ráðist
á Meþódista kyrkju þar og ey ðilagt
hana og hálshöggið prestinn og 9
safnaðarlimi. 2 bardagar hafa og
ný.ega verið iiáðir milli Boxara og
hermanna stjórnarinnar. Boxarar
töpuðu f biðum bardögunum. Sigt
er að Iíússar hafi hjálpað Boxurum
um skotfæri, svo að þeir gætu hald-
ið áfram hryðjuverkum sínum, og
hafi það svo fyrir ástæðu til þess að
neita að taka herdeildir sínar úr
Manchuria rikinu.
—J. A, Jameson hefir höfðað skaða-
bótamál á þá Mekenzie og Mann fyr-
ir 27,500 út áf ágreiningi, sem varð
um aðgerð á koinhlöðu í Port Arth-
ur. Enn fremur hefir dómsbann
verið gefið fyrir því að McKenzie
og Mann geti haldið áfram aðgerð-
inni þar til málið er útkljáð.
—Auðmaður einn á Þýzkalandi
hefir gefið eignir sínar til þess að
mynda sjóð, er veiti árlegar inntekt-
ir öllum ófríðustu stúlkui-n og kven-
krypiingum þar í landi um $60 til
$80 hverri. Er þetta gert til þess
þær gangi betur út á giftirigamark-
aðinum.
—Tvær nýjar uppgötvanir í lyfja
fræði hafa nýlega verið gerðar á
Frakklandi. Önnur er innifalin í
því, að þétta vín svo að úr einni
tunnu verði að eins 4 gallónur. Þeg-
ar svo þessi þétting er aftur út þynt
með vatni, þá nær vínið aftur sín
um upprunalegu gæðum og smekk.
Hin uppfindingin er f því, að lækn-
ir einn, Dr’ Doyen, hefir uppgöívað
eitthvert eggjahvítuefni, sem hann
sprautar í kýji, diegur úr þeim
bólgu og sársauka og læknar þau á
28 kl. stundum. Báðar þessar upp-
götvanir hafa verið sannaðar að
vera áreiðanlegar af læknafélaginu í
Paris.
— Princessa ein á Kússlandi er nú
I byggingavinnu í Odessa og hefir
75c. um vikuna. Hún hefir tapað
auðæfum sínum og allir ættingjar
hennar.höfðu yfirgefið hana, svo hún
varð að vinna sér fyrir brauði á
hvern þann heiðarlegan hátt, sein
hún áttí kost á. Engin í Odessa
vissi hver hún var fyrr en nýlega,
að hún stefndi samverkamanni sín
um fyrir að hafa stolið frá sér $5,
err-bún <Tar búin að draga sanian
af kaupi sínu.
—Fréttir frá Galiciu segja hung-
urdauða meðal fólks þar 50.000
manus hafi áriega dáið úr hungri
þar um mörg ár. Verkalaun eru
þ r frá 8—15c. á dag. Konur fá
hálfu minna.
— Verzlunarhús eitt á Englandi
hefir ritað eplasölumanni í Bellville,
Ont„ og beðið hann að selja sér 1
millíón tunnur at eplum á þessu
hausti.—Það er falleg pöntun.—
Menn hafa þegar verið sendii út um
alt Ontariofylki til þess að kaupa
epliu.
— Kdward konungur var kiýnd-
ur í London 9. þ. m. og var þá mik-
ið um dýrðir þar og annars staðar f
hinu biezka veldi. Konungur var
svo hress að hann þoldi vel alla þá
áreynzlu, sem krýningar athöfninni
var samfara, og stóð hún þó yfir
sem næst hált'a aðra klukkustund.
í minningu um krýninguna gaf
Edward konungur Osborne-kastal
ann með tilheyrandi landi og bygg-
ingum í umráð og eign ríkisins.
Þetta var alt áður sérstök persónu-
leg eign konungs. En nú afsalar
hann sér öllum eignarrétti á því og
mælir svo fyrir, að kastalinn skuli
jafnan vera opin fyrir almenningi,
en að hinar aðrar byggingar og
landeignir verði notaðar sem hæli
fyrir gamla og örkumla sjóherfor-
ingja, sem tapað hafi heilsu í þjón-
ustu ríkisins.
— Can. Northern jáinbrautarfé-
lagið hefir gefið út bann gegn því,
að vinnumenn sínir reykji á vagn-
stöðvum félagsins eða í vinnutím-
um. Telur það líta illa út í ang-
um þeirra er ferðast með brautinni.
—Blað eitt f Kaupmannahöfn hef'-
ir ritað Thos. A. Edison og spurt um
álit hans á framtíðar samgöngufær-
um mannkynsins.—Þetta er svarið:
“Það er trú mín að innan 30 ára
verði flestar járnbrautir búnar að
yfirgefa gufuketilinn, en taki í þess
stað rafmagnshreyfivélar, og að þá
verði nálega algerlega hætt að beifa
hestum fyrir kerrur og vagna, held-
ur verði rafmagnshreyfivélar notað-
ar í þeirra stað. En með þeirri
| “Eldgamla Isaf'old“ og “My Coufcty
takmörkuðu vísindaþekkirgu, sem j j8 0f thee“. Því næst var góðgerð
vér nú höfum, þá verður ekkert j Ulu fitbýít meðal allra, er yiðstaddir
sagt með neinni vissu hvort loft-; Voru, og um kveldið var dansað til
siglingar verða nokkurn tíma að
nokkrum verulegum totum.
—Hárskeri einn í Brockville, Ont.
var sóttur um helgina til að raka
dauðan mann og búa hann að öðru
leyti undir viðhafnarmikla greftrur..
Rakarinn tók til starfa, en meðan
hann var að raka þann dána lauk
hann upp augunum og glápti á nár-
skerann sem varð svo óttasleginn að
hann féll á gólfið í yfir.'ið, og rakn-
^ði úr rotinu við það að sá látni
var korainn þar á knén til að stumra
yfir honum og dreypa á hann úr vín-
flesku sem var þar í herberginu.
—Bindindismenn í Cypress-kjör-
dæminu hafa útnefnt J. B. Gowanlock
til að sækja móti Steele þingmanni í
næstu kosningum. Þeir ætla að
skjóta saman $500 í kosningasjód til
að gæða kjósendunum.
— Ofsa steypiregn í Madison N. J.
þann 11. þ. m. geiði svo miklar
skemdir á kyrkjugaiðinum þar, að
það þvoði jarðveginn algerlega ofan
af 75 gröfum og skolaði líkkistunum
langar leiðir burtu úr gröfunnm er
þær höfðu legið í, lokin fóru af kist
unum og líkin lágu hér og þar lang-
an veg frá garðiimm. Sum líkin
höfðu skolast heila mílu vegar og
sum eru talin að haf'a skolast út í
Passaic ána; að eins 40 lík hafa
fundist,
— Verkfall það er strætisvagna-
menn hófu í New Haven, Conn., fyr-
ir nokkrum dögum, er endað. Eé-
lagið gekk skilmálaiaust að öllum
kiöfum mannanna.
miðnættia.
skipulega
frammistöðu
Evanson og
Alt fór fram vel og
og luku allir lofsorði á
forsetans herra Johns
forstöðunetndarinnar
fyrir alla frammistöðu í sambandi við
hátíðina, sem og fyrir ágætt siðferði
og prúðmannlega íramkomu fólks-
ins frá byrjun til enda.
John Hkeinson.
SELKIRK, 8. Ágúst 1902.
Ritstj. Hkr.
I grein minni um fyrlrlestur séra
Stefáns SigfússO'.ar er alveg óþolandi
prentvilla, sem þú verður að leiðrétta
með þeseum linum. Ett sagði: “Tak-
markaðan hluta af” en ekki takmark-
aða hluti í náttúrnnni, eins og stendur
í Hkr.. Svo sagði ég ''þess vegna
væri möguleiki fyrir tilveru guðs”.
Þetta bið ég menn að h’ta á og aðgæta.
Það væri fjarrí mér að fara að rangfæra
um efni og innihald fyrirlestursins, hver
sem í hlut hofði átt og hvaða prívat
skoðun sem ég kynni að hafa á því
máli.
Virðingarfylst.
S, . Benediktsson.
u Fagnaðarevangelium
Lögbeigs og hinna réttlátu!”
eða
“Ekki er alt gull sem glóir.’’
(Framh.).
III.
TRUMÁL.
TrúarbragðaferiH lútersku leiðtog-
anna hér. er kámugri og hlykkjóttari
en svo, að hægt sé að benda á dæmi er
jaguist á við það. í víðri veröld, fyr sða
eiðar. Allir muna eftir trúaibragða-
orustunni er séta Jón Bjarnason hóf á
£! !|judúr séra ?áli heitnum Þorlákssyni,
hér í Nýja-Islandi, um árið. Þá sagði
. séra Jón meðal annars, að hann (sjálf-
látið skoða smjör frá ýmsum stfiðum w) yæri „svo breiður„ að hann
—Brezkir kaupmenn hafa sam-
þykt ályktun um að kaupa ekkert
smjör sem hati meira en ltí%
vökva í sér. Dominionstjórnin hefir
í Canada, og hefir f>að i öllum
fellum reynst að vera ágætt.
til-
ISLENDINGADAGURINN
I Spanish Fork, Utah.
Ritstj. Hkr.
Vér ísl. hér í Spanish Fork,
héldum að vanda Þjóðhétíð vora 2
Ágúst, þi átt fyrir það þó forsprakki
vor, herraE. H. Johnson, gæti ekki
anna vegna tekið þátt í hátíðahald-
inu með oss, eins og hann hefir gert
á umliðnum árum. En vér gleðj-
umsafþví, að alt fór betur en vér
höfðum gert oss von um að það gæti
oi ðið. Fult eins margir og nokkru
sinni áður sóttu hátíðahaldið í ár og
allir sem viðstaddir voru hafa lýst
ánægju sinni yfir því hve vel þeir
hatt skemt sér þann dag.
Elátíðahaldið byrjaði kl. 10 f. h.
með skemtilegum og uppfræðandi
ræðuhöldum og söng ýmsra af okkar
ágætustu þjóðkvæðum. Sérstaklega
voru ræður þejrra herra hra Bjarna
Runólfssonai- og Gísia E. Bjarnason-
ar vel þegnar. Eftir miðjan dag
komu heiðursgestir hátíðarinnar:
bæjarstjori Hon. Heber C. Jez, þing
maður Hon. Henry Gardner og
byskupinn Hon. Robert W. McKell.
Þeir liéldu allir stuttar og liprar ræð
ur; lýstu þeir ænægju sinni yfir
þeirri viðkynningu, er þeir hefðu af
íslendingum, og töldu það liagnað
fyrir ríkið að hinir þrifnaðar og
skynsemdarfullu synir og dætur
þeirra þrekmiklu og framkvæmdar
8ömu ísl. forn víkinga hefðu tekið
sér bólfestu í Spanish Fork. Miss
Rosetta Hansen fiutti ágæta og upp
byggilega ræðu um sögu Amerfku
frá því ísl. fyrst komu hingað árið
1000 e. K. og til þessa tíma. Miss
Rósa Pétursson, frá Springville,
flutti “Recitation". Þaðvar“Essay
on the Inspiration of our Surround
ings", sem hún hlaut verðlaun fyrir
við útgöngupróf sitt í vor er leið
Herra John Thorgeirsson fornfræð
ingur flutti stuttá og gagnorða ræðu
um “rit ísiendinga að fornu og
nýju“. Eftir ræðurnar voru sungin
gæti
breitt velþóknunararma sína yfir öll
trúarbrögð heimsins, nema að eins
hina norsku “synodu”, sem hann þá
áleit hið mesta lands og lýða tjón; og
ofsótti hann séra Pál fyrir hana fram
til dauða hans. En á'því timabili “um-
ventist’’ hann svo, að litlu seinna (1886)
tekur hann Friðrik prest, gjallbrendan,
af norskum sj'noduskóla og er honum
orðin sú skoðun fyrir öllu. Alt
aunað er ofsótt,
Um þessar mundir vaknaði ný
breyting, viðkomandi trúmálum, meðal
íslendinga í Dakota og voru þeir, snill-
ingarnir Brynjólfur Brynjólfsson og
synir haps, útbreiðendur og ágætis
talsmenn þeirrar hreyfingar. Skoðanir
þeirrar breytingar voru það víðtækar,
að ekkert haft var sett á skynsemi
mannsins víðkomandi trúmálum, eng-
iun óskeikulleiki þar viðurkendur, held
ur krefðust þau málefui, sem ðnnur,
eindregna og endaiausaíhugun, ef nokk-
ur veruleg fullkomnun ætti að geta átt
sér stað. Óhætt mun mega fullyrða
það að árangur þessarar starfsemi
þeirra feðga. beinlínis og óbeinlínis, nun
vera búinn að grafa svo um sig í hugs
unarlifi meiri parts yngri og efnilegri
ísleudinga hér vestra, að læir sem ekki
hafa manndóra, tíl að etanda i dags-
birtunni undir því merki, þa mun þó
hugur hinna mest sveigður að þessum
skoðunum, þótt þeir. fyrir margar ó-
kunuar orsakir, láti hrekjast fyrir
kyrkjufflags-gauraganginum.
í sambandi við þetta, vil ég geta
pess. að undantekningalítið munu allir
sem hlýtt hafa á þá feðga flytja fram
þessi mál, sem önnur, dáðst að orðfimi
þeirra og skarpskygni.
Hvaða afskifti höfðu kyrkjufélags-
prestarnir af þessari hreyfingu? Þau,
að rökræða aldrei ueitt af því, sem þeir
þóttust hafa á móti henni, heldur var
öll áherzlan lögð á það, og moka að
henni persónulegum stóryrðum, auk
þess að væna mennina, sem hana fluttu,
óheiðarlegum hvötum. Það er þeirra
þrauta athvarf, þegar i nauðirnar
rekur.
Um þessar mundir, eða litlu síðar,
kom Björn heitinu Pétursson fram á
medal íslendinga, sem starfsmaður fyrir
Unitara félag suður i Bandaríkjum.
Hann fékk mikið fremur góða áheyrn
yiða, en var rægður af kyrkjufélags-
prestunum, sem hinir fyr töldu.
Þá er atferli kyrkjufélagsins, gagn-
vart séra Magnúsi Skaptasyni svo ein-
kenuilegt, að sérstaka blaðagrein þarf
til að ræðft slíkt til hlýtar.
Á þessum tima voru prestarnir svo
æstir bókstafsmenn’ að þeir töldu sér
það óbrigðulan griðastað fyrir ölh.rn
utan að komandi DDÓtblástrum. Um
slikt gildi biblíunnar farast þeim þann-
ig orð í 3 gr. grundvallarlaga kyrkj.i-
félagsinr: "Kyrkjufélagið trúir því,
að heilög i itniug, það er hinar kanon-
isku bækur Gamla- og Nýjatestament-
isins. séu gi'.ðs opinberuð orð. og hin
eina sanna og áreiðanlega regla fyrir
trú manna, kenning og lífi. Og í ‘Sam.’
(Fsbr. ’91, 177 síðu) segir svo: “Guðs-
andi hefur að vísu innblásið mál það er
hí/ilr manniegu rithöfuudar ritningar.
Ritningarinnar tala á; hann stendur
æfinlega á bak við þann vitniburð er
þeir bera fram’hann stýrir öllu þeirra
máli, ræður öllum þeirra orðatiltækj-
um.--------” Og til “vaDtrúarmann-
anna," (o: þeirra sem ekki þýíast
þetta undangengna) flytur marz nr.
Sam. ’91, bls. 10 og 11, svql&tandi orð
sending: “Þó hann væri hinu kærasti
vinur vor, þótt hann að öðru jeyti hefði
stutt framfasir þjóðar sinnar til stórra
muna......., og þótt hann í persónu-
legri umgengni hefði hið ljúfmannleg
asta viðmót....... heyrir hana næst á
eftir hræsnurunum, til hinna skaðleg
ustu skepna —guðs— á jörðinni........
Þeir (vantrúarmennirnir) gjöra útaf við
æösta og göfugasta hæfilegleikann. sem
til er f mannlegu eðli .. .. Þeir eru
fjai.dmenn rtannkynsins.” Þetta á að
heita þýtt, og bætir því ritstj. við þess-
um eftirtektaverðu orðum:
Höfunduiinn “er viðurkendur um
norðurlönd. fyrir sitt frjá'slyndi, trúar-
hita og miklu andagift.” (b s. 9).
» Þetta setur séra Jón fram, sem
sína skoðun, og virðist því sem “vel-
þóknunar-armar” hat s hafi furðu mik-
ið styzt, frá því hanu var í Þangbrands-
leiðangrinum ura Nýja ísland. sem áður
er getið. En slíkt stendur heldur ekki
lengi í stttð, frekar en tiest annae í pess
ari vel nefndri(!) kirkjufélags-“fab-
rikku,” eins og getið mun síðar.
Nær þvf aldrei ræða kirkjufélags-
prestarnir nokkurt ágreíningatriði, (
trúmálum eða öðrum málum, þrátt
fyrir eilífan pjallanda um það, “að
verkamcnn d ottii 6 (prestnfl.) séu því
að eins trúir vingarðsmenn. að þeir
standi ávalt. á verði fyrir hinum helgu
málum kristninnar—-og jafuvel öðrum
málnm er versleg uefnast. Þeir eru
skyldir til að þagga niður hverja rödd
er vitnar móti sannindum(?) kristin-
dómsins ” En bverníg hafa þeir þá
uþpfylt þær skyldur sínar? Auk þess
að ræða aldrei ágreiningsatriði við Uni
tara eða Frýhyggjeudur. eins og getið
er hér að ofan. heldur að eins rægt og
ófrægt p'rsónurnar er fyrir þeim mál-
um hafa staðið, þá hafa þessir góðu(!)
prestar “æpt að” Baftistum, Sdlvation
istum, Presbyteiiönum, Mormónum og
Katolíkum, en aidrei komist að því
hvað þessir menn hefðu vítavert við
sig, í samanburði við hinar lútersksu
“réttlætiskenningar.”-j Þeír hafa lýst
nærri allan ísleniknu námsmannaiýð
frá Kaupmannahöfn i bann, fyrir van
trú, sama er að segja um flesta ritstjór-
ana, skáldin og suma iæknana heima
Allir þeir eru, rneir og minna, vantrú-
aðir misindisraenn, sem almenningur
ættí að virða að vettugi. Eiunig er sá
prúð annlegi dómur kveðinn upp yfir
flestum öðrum fræðimönnum Islands
er ritað hafa i Bókmei.ta og og Þjóð
vinafélagsbækurnar, að höfuð þeirra
snúi öfugt á banakringlunni, hvað skiin
ing þeirra snertir i bókmentum. Hvað
á svo að geta orðið þessum “óaldar
lýð” til aflausnar? Það, að krjúpa á
náðarstall kirkjufélagsins og verða
klerkum þess undirgefnir (alt svo þokka
Mr, A. Eleord,
umhoðsmaður “New York Life”
Grand Forks N. D.
Kæri herra:—
Ábyrgðarskírteini mitt, No.
162,469, sem nú er fallið I gjald-
daga, í NEW YORK LIFE, hefir
reynst mér ábatasamt vaxtafé ekki
síður en fjöskyldu minni í síðastl. 20
&r, hef ég borgað félaginu $425.60
en er nú boðið $734.15 í peningum,
sem gerir í hreinan &gðða $308.55
eða, eg get fengið frá fél. $278.15 f
peningum og samt haldið ábyrgð
minui fyrir $1,000,00 uppborgað og
rentuberandi. Þessir $278.15 eru
65% af innstæðuborgunum, og þd
hef ég haft $1,000 ábyrgð í 20 &r í
því sterkasta lífsábyrgðarfélagi í
heirni. Ég get tæpast látið í ljós
ánægju mína yfir þessum árangri.
Viðskifti mín við “New York
Life” hafa verið mér bæði ánægju-
ieg og ávaxtasöm. Ég tel þetta
bina beztu tegund lífsábyrgðar>
sem nokkur maður getur keypt.
Yðar einl.
F. F.Montgomery.
Þeir sem nnnu verðlaun á
Ílendingadaííinn í Winnipeg.
Stúlkur innan 6 ára 50 yards: 1. verdl.
Mabel Jackson; 2. verðl. I'earl Louis;
3, verðl, Laura Valdason.—Drengir inn-
an 6 ára 50 yds.: 1. Ólafur G. Frí-
mann; 2. Aðalsteinn Pálsson; 3 Guðm.
Guðmundsson. — Stúlkur 6-8 ára 50
yds.: 1. Emilift Haldórsdóttir; 2.
Sesselja Guðmundsdóttir; 3. Helga
Árnason,— Drengir 6—8 ára 50 yds.:
1. Guðm. Kjartanssou; 2. Math. And-
erson; 3. J. O. Olson. — Stúlkur 8—12
75yds.: 1, G. M. Thorvarðardóttir; 2.
Clara Austmaun; 3. H. M. Einarson.—
Diendir 8—12 ára 75 yds : 1. Ágúst
P»!sson; 2. Kjartan Olson; Thorst.
Oddson.—Slúlkur 12—16 ára 100 yds.:
1 ÁstaFiimann; 2. Gu rún Siaurðar-
dóttir; 3. Guðrún Jónasdóttir,— Dieugir
12—16 ára 100 j ds.: S efán Finuson; 2.
Kr. Haldórson; 3. Jón Eggertsson.—
Ógiftar konur 100 yds.: 1. Þorbjöig
Sveinsson; 2. Jóhanna Johson; 3 Re-
becca Benson. — Ógiftir karlmenn 100
yds : F. S. Pálssou; Kr. Kristiansson;
3. Sitit. Olsou.—G ftar konur 75 yds.: 1.
Mrs. E A. Godrick; 2. Mrs. Dalman;
3. Mrs. Gilbert.—Giftir menu lOOyrds.:
1. George Ellice; 2. Steve Anderson; 3.
John Goodman, —Konur yfir 50 ára 75
yds,: 1 Karolína Dalinan; 2. Sigríður
Þorsteinsdóttir.—Karlar yfir 50 ára 100
yds.: 1. Sigurður Bárðarson; 2 Sigurj.
Snædal; 3. Pall Sigurðsson. — Stökk á
stöng : 1. Wm. Christianson; SteveAnd-
erson.—Hástökk: 4. VVui Christianson;2.
T. O. Sigurðsson. Langstökk: 1. Sam.
Johnson; ffiu. Christiansson. —Hop-
stig stökk: 1. Sigurður Johnson; 2.
Tryggvi Siguurðsson. — Hjólreiðar, ein
mila, viðvaningar: 1. W’alter Goodman;
2. Jóseph HjaltalÍTi; 3. B. Bryujólfsson.
Handicap” fyrir alla hálf míla: 1.
Henry Thompson; T. Gates; 3. J Bos-
Well.—Flokkreið, ein míla, 3 a hvora
hlíð, milli Sunnan og Norðanbæjar-
manna: Suunann enn unnu þar $25 silf-
uibikar, gefin af Canada Cycle & Motor
Co. Viuneudur voru Maguús lohnson,
Henry Thompson og Sigfús Brynjólfs-
son. — ‘ Scratch”-reið, tvær mílur: 1.
verðl. $25.00 silfuibikar, gefinn af Mc-
Cullough & Boswell, Vinnandi. J. G.
Snædal; 2. Henry Thompson; 3. J.
Swansou. — Glímur: 1. Sigurður Baid-
vídssod; 2. Pall S. Pálston; 3 Baldvin
J nsson. — Ryskirgar: 1. Sigurður
Baldvinsson; 2. Páll S. Pálsson.—Dans:
1. Miss S Höidalog Gunnar Sigurðs-
son: 2. Miss E. J. Johnson og T. H.
Frazer. — Knattleikur, milli “North
Stai” og "Old Timers”-félaganna var
unninn af “North Star”. Verðlaun
$16.00,
legt sem það er í öllu lilliti). — Hvorki
meira né minna. Þá muna allir hyaða
útreið “kennimanna" stéttin heima
hetír fengið hjá þessum trúarhet]um(!)
vesturheimsku. Er þá fyrst fyrir
manni atlögur Friðriks monsjeis á
Pétur heitinn biskup (eitt hið göfugasta
og lærdómsríkasta mikilmenni Islands,
nú í seinni tíð, að allra dómi er til
þekkja) og svo hitt, hvemig þeir prest-
arnir (Fr. B. og J. B ) hafa komið sér
saman um að kenna honum um sitt
ímyndaða trúarlega hallæri sem ganga
hetir átt yfir ísland nú i lengrí tið.—
Með þessum seinasta kafia mínum vitn-
ar fyrirlestra-samsafn prestanna og
“ritdómar.”
(Framh.).
THE.
Wmnipeg Fisb Co.
229 l’ortage Ave.
verzlar með flestar tegundir af fiski
ÚR SJÓ OQ VÖTNUM,
NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN
og REYKTAN.—íslendninTar ættu
að muna eftir þessum stað, þegar þá
langar í fisk.—Allar pantanir fljótt
af hendi leystar.
Bústaður séra Bjarna Þórarins-
sonarer nú nr. 527 Yong Street.