Heimskringla - 11.09.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.09.1902, Blaðsíða 4
HEIUBKRINGLA ll. SEPTEMBER 1902. Með því að ýfirstandandi 16. árgangur Heimskringlu er nú þegar að enda runn- inn, þá mælast útgefendur blaðsins til þess, að allir kaupendur þess vildu senda andvirði þess er þeir skulda blaðinu fyrir liðna og þenna og næsta árgang hingað á skrifstofuna, sem allra fyrst í haust. Einstaklingar út um öll Bandaríkin og Canada eru sérstaklega ámintir um að gera blaðinu skil við allra fyrstu he tugleika. Árferð- ið er svo gott nú, að mönn um veitir það léttara en oft áður. En uppskera blaðs- ins verður í réttum hlutföll- um við skilsemi kaupenda. Winnipe^. Sýningarnefndin hér segir á- góðann af sýningnnni i suinar hafi yerið 82000. Akveðið er að auka og bæta vatnsleiðslustofnun Winnipegbæjar & þessu hausti svo nemi $110,000 að minsta kosti. Hús þau, sem bygð hafa verið í Winnipeg f sumar og eru enn f>á f smfðum, kosta als 2 millfónir dollars. Haldist veður gott til n/- árs, er búist við að byggingar fyrir aðra millión dollars verði reistar hér í bænum. Dauðsföllin í Winnipeg í Ágúst sfðastl. voru 176; þar af 100 ung- börn. Á sama tíma urðu 155 fæð ingar eg 39 giftingar; þar af 3 ís- lenzk hjón. C.P. R. j&mbrautin frá Selkirk til Winnipegvatns er nú sögð full- gerð, en ekki ertalið lfklegt að hún verði notuð fyrir fólksflutningslestir fyr en á næsta vori. Félagið ætlar að leggja allan kraft & að flytja þangað byggingaefni í haust og láta smfða úr þeim mörg hús í vetur til að leigja yfir sumartímann því heldra fólki, sem búist er við að sæki þangað norður yflr sumaitím- ann héðan frá Winnipeg og öðrum stöðum. 66 þúsundir manua haía komið til Vestur-Canada síðan á síðastl. nýári, til þess að taka sér bólfestu þar af komu yflr 10,000 manna 1 Ágústmánuði. í þessum tölum eru ekki kaupamenn þeir, sem komið hafa að austan og sunnan til að vinna við uppskeruna og má þó gera ráð fyrir að margir þeirra setj- ist hér að. A sunnudaginn kemur, þann 14. þ. m„ prédikar Rögnvaldur Pétursson í Unitarakyrkjunni kl. 7 að kveldinu, í sfðasta sinni á þessu hausti. Allir eru velkomnir. Talsvert regn heflr fallið hér í fylkinu síðan um mánaðamótin og verð á hveiti hefir heldur farið lækk- andi í tilefni af þvf. Timbur heflr stigið að mun í verði í Winnipeg í þessum mánuði. Ossersagtað hækkunin nemi alla leið frá 2 til 9 doliars á hver þúsund fet, eftir því hver tegund viðar er keypt.—Það er ekki orðið fátækra meðfæri að búa undir þaki í þessum bæ nú á dögum. Ég flnn mér bæði ljúft og skvlt að votta forstöðumönnum I. O. F. félagsins mitt innilegasta þakklæti fyrir bæði fljót og góð skil á lífsá- byrgð, er maðurinn minn sál. Sig urður Árnason hafði í þrí félagi, að upphæð $3(X)0. Áður var ég bú- in að meðtasa $92 tillag frá því fé- lagi, meðan maðurinn mmn sál. var veikur. Fyrir alt þetta votta ég þeim herrum miit innilegasta þakklæti og óska félaginu alls hins bezta f bráð og lengd. Seikirk, 8. September 1902. Mrs O. B. Árnason. Fulltrúar Tjaldbúðarsafnaðar hafa ákveðið að halda skemtisam- komuum þann 20. þ. m. Prógramme verður auglýst í næsta blaði. TOMBOLA og DANS fer fram á North West Hall næstkomandi mánudag, hinn 15. þ. m. kl. 8. að kvöldinu. Kvenfélag Tjaldbúðar- safnaðar stendur fyrir samkomunni. Inngangur og 1 dráttur 25c. Veit. ingar til sölu á staðnum, “Hvítabandið“ heldur Box so. cial fyrstu dagana í Október næsta á North West Hall- Stúkan Hecla kaus nefnd í síð astl, mánuði til þess að safna gjöf- um til Tombólu, sem á að halda í haust, til arðs fyrir sjúkrasjóð félags- ins. Almenningur er beðin að taka nefnd þessari vel nú, ekki síður en í fyrra og á fyrri árum. Nú er það talið víst að rafmagns brautin til Selkirk verði fullgeið í haust, en að vagnar verði ekki látn- ir renna eftir henni fyr en 1. Apríl að vori. 3 ára gamalt stúlkubarn í St. Boniface datt ofan í regnvatnstunnu á sunnudaginn var og drukknaði. Séra Bjarni Þórarinsson messai í Selkirk næsta sunnudag kveld og morgun. Vér vildum minna lesendur á að kaupa duglega drættina hjá Tjaldbúðarkonunum á tombólu þeirra á North West Hall á mánu dagskveldið kemur. Drættirnir eiu sagðir góðir. Engin núll.—- Dans- inn á eftir verður einkar skemtileg- I ur fyrir unga fólkið. Ilra Pill F. D,ilmann og ung- frú Halldóra John on voru gifln saman í hjónaband af séra Jóni Bjarnasyni þann ‘3. þ. m.—Heims- kringla óskar lil lukkn. í þessu blaði auglýsir hra. Davíð Ostlund, á Seyðisfirði, að hann sé að gefa út ljóðmæli Matth. Jochurns sonar. Þau eiga að koma út í fjór um bindum, eitt bindi á ári. Hvert bindi um 300 bls., í skrautbandi, kostar: til áskrifenda (að öllum bind- unum) $1.00; í lausasölu $1 25 Þeir sem vilja gerast áskrifei dur að þessu ljóðasafni, ueri svo vel að láta mig vita það sem allra fyrst, svo ég geti bráðlega vitað hvað mörg ein- tök ég þarf að panta, Ef menn geta ekki öðruvísi náð til mín eða útsölu- manna minna, dugar að skrifa mér nokkrar línur, tek ég þannig lagaða áskrift tii gieina. 557 Elgin Ave., Winnipeg. H. S. Bardal. Ódýr matur á Oak Point. Thorsteinn Thorkelsson selur þar út úr búð sinni fyrir peninga út í hönd: 20 pd. af röspuðum sykri.... $1.00 22 “ “ púðursykri..... $1.00 16 “ “ molasykri...... $1.00 18 “ “ hrísgrjónum..... 1.00$ 3 “ “ beztu rúsínuin.... $1.00 9 “ “ bezta kafti..... $100 10 “ “ næst bezta kafti.. . $1.00 Ham 12-Je. pd„ kúrinur lOc. pd„ sveskjur 4 pd. 25c„ 1 punds Baking Powder könnur, 2 fyrir 35c. Allur fatnaður og fataefni með tiltölulega lágu verði. Og aðrar yörur sem til eru í búðinni með mjög niðursettu verði. Hveitimjöl. bezta tegund $2.10, næst bezta tegund $2,00 hver sekkur. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú nr. 527 Yong Street. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eda hrjóstnál ? Tliortlur JolinMon 292 .Tlain St, hsflr fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að. ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 2i>2 in 4IX STREET. Thordur Johnson. Kennara vantar við Geysirskóla frá 1. Oktð- ber til 16. Desember næstkomandi (2i| mánuð). Umsækjendur tiltaki hvaða mentastig þeir hafa, ásamt kaupupphæð er þfeir vilja fá. Sér- staklega er æskt eftir 3d eða 2nd. próf kennara. Tilboð verða með- tekin af undirrituðum til 17. Sept- ember, kl. 12 á hádegi. Geysir, Man., 25. Ágúst 1902. Bjarni Jóhannsson, ritari og féhirðir. Ómissandi ánvei ju ísl. heimili Veri A er að gef., út Matth. Jochumson L.ióoMaxi I—IV. Safu afljó('mæl«iin s-káldwiusfráyngri Og eldr: áruin. Mjð/ mikið af þe m er áður ópreutað. Ætlast er til, að Safn þetta komi út í 4 bindum. hvert bindi um 300 bls. að stærð. Myndir af skáld inu öj! sefiágrip skáldsins er ætlast til að fylgi safuinu. Fyrsta bindið kemur út í haust 1902, oí framvegis eitt heftí á ari hverjn. Hveit bindi Helt innhundið i eiukar skiautlegu bandi, gull- og litþ'.yktu og kostat: Fyrir áskiífe.-dur 1 dollar. í lausa- sölu 1 doll. 25c Verð þetta er nærri því helraingi læ^ra en kvæðabækur vanalega soljast Það er sett svo Jágt til þess að sem all. aflestir geti eignast safn af IJóð- mælurn “lárviðaiskáldsins”. Verð þetta mnn þó verða hækkað að mnn. undir eifisóg út«áfunnier lokið. Pantið því k væðasafnið sem fyrst hjá fsl. bóksðlunnm. P entsmiðja Seyðisfjarðar, 81. júlí 1902. ÍWmnipeg rná pauta kvæðasafn Matth. Jochumsonar í bókaverzlun H. S. Baudals. David Östlund. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. 14—34 e. m. og 6—84 e. m. Tele phoneXr. 14 9S. Bonner & Hartley, iaögfi æðingar og landskjalasemjarar 494 flain St, -- - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt f stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. ItOYI). 422 og 579 Main St. • M. Howatt & Co., FASTKtGN AsALAR. PENINGAR LÁNAÐIR.^ 205 Mcliifyre Block, Winn:pe?. Vér höfum mikið úrval af ódýrum lóðum i ýmsum hlutuin hæjarins. Þrjátíu og átta lóðir í einni spildu á McMicken og Ness strætum, fáein á McMíUan 3træti i Fort Rouge og nokk- ur fyrir nordan C. P. járnbrautina. Vér ráðleggjum þeim, sera ætla að kaupa að gera það strax, því verðið fer stöðugt hækkandi. Vér hðfum einriig mikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk- ið, sem vér getum selt með hvaða borg* unarmáta sem er; það er vert athug- unar. Vér lánum peninga þeim mönnum em vilja hyggja sín hús sjálfir. M. Howatt & Co. *###*###«#*###*#«#**** ##* * # # # # * * £ # # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “P'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta # Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáfnandi ibikarnum * * * jHl aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. hjá öllum vin eða ölsölum e-la með þvi að panta það beint frá áóir drvkkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst # # * ♦ REDWOOD BREWERY. EDWARD L. DIUÍWHY. jMl HanntRctnrpr & Importer, WIMWFEG. *##*«########«##########*)$ * # « # # # * # # # * * # # # # # # # # # # # BIÐJIÐ UM 0GILVIE HAFRA Ágætur srnekkur.— Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— 1 pokum af öllum stærðum.— OGILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S ” það er betra en það BEZTA. HEFIR ENGAN JAFNINGJA. LÆKNIS ÁVISANIR NÁKVÆMLEGA AF IIENDl LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lyfjabúð: DR CHESTNUTS. Nordvcstni lioritl l*ortage Avc. ojj illain St. Pantanir gegnum Telefón fijótai og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1314' Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland inu—Tíu Pool borð.—Alskonar víu og vindlar. I.ennon & Hebb, Eigendur. B. B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli ,1/an. OLISIMONSON MÆLIH MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinav an Hotel 718 lHain »tr. Fæði $1.00 & dag. pacific JJaiIway Fljotusta og skemtilegusta leidi AUSTUR Og VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinuns sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. 8TITT C. E. McHPERSON aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. THE. Wmnipeg Fish Co. 22i) Portage Ave. vei zlar með flestar tegundir af fhki ÚR SJÓ OG VÖTNUM, NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN og REYKTAN.—íslendningar ættu að muna eftir þessum stað, þegar þá langar í flsk.—Allar pantanir fljótt af hendi leystar. 210 Mr. Potter frá Texas aðist upp f herbergi sitt og gekk i rekkju. En henni gekk illa að sofna. Næsta morgun, þegar hún skoðaði sig í speglinum. mælti hún við sjálfasig: “Ætli ég geti aldrei orðið eins falleg og ég var áður’’. Þrátt fyrir það sýndist hún glöð og frísk þenna morgun. 8amt hafði hún f fyrstaskifti á æfinni borið duft, og liti á andlit sér þenna dag. Einum eða tveimur dögum siðar tók alt þetta fólk sér far með járnbrautarlestinní. sem gengur norður um Ítalíu, gegnum Turin og Mont Denis og alla leið til Parisarborgar, þar sem kvenfólk þarf ætíð að staDda dálítið við, til að skoða varninga og nýjustu snið. Arthur Lincoln skiidi þar við þær, og hélt tafarlaust heim, og skýrði föður sínum frá, að systir sín ætlaði að giftast Errol.og sjálfur hefði hann fast í huga að giftast ungfrú Potter. Van Cott fylgdist með þessu fólki, og reyBdi að skipa sæti Arthurs ad svo mikfu leyti, sem hann gat og hafði föng á. Þegat hann kom tjl Parisar og vissi að Arth ur var farinn, mælti hann við sjálfan sig: “Ung- frú Potter hefir rekið hann í burtu frá sér. Eg hefi þar tækifæri að ná í flugrika konu að erfða- fé. Fjandinn sjálfur hafi það, ef það verður ekki dýrt spaug fyrir mig, en ég skal leggja migí bieyti til að sigra. Ég gæti næstum unn- ið til hennar.vegna að gerast nautasmaii. Hann komst að því að þetta ferðafólk ætlaði tafarlaust til Englands. Hann hugsaði málið, og mælti eins og af hendingu á Shémlnde Fer du Nord brautarstöðinni, og elóstí förina með þvi. Mr. Potter frá Texaa 215 síuum London Times, sem kora út þenna sama dag. Hann leit yfír einn dálkinn eftir annan, og svo fór hann að lesa auglýsingarnar, eins og hann væri i vandræðnm með að eyða tfmanum, en þyrfti þess þó. Alt í einu var sem hann rankaði við sér og mælti við Snapper, sem sat nú við hliðina á hon- um og vildi sleikja á honum hendurnar. "Ein- att kátlegra og kátlegra. Far) bölvað, sem lög- fræðingnrinu er ekki enn þá að auglýsa eítir. Sammy Potts. Hver einn og einasti njósnari og gáttaþefur í Englandi heflr leitað að honum eins og -aumnál í siðustu þrjátiu ár,—að þessari einu persónu, en enginn hefir fundið spor eftir hann, aukheldur meira. Mig undrar ef daghlöð eru flinkari að finna hann en við höfum verið, sjálf lögregnan. Sumir af þessum lögreglusnápum eru náttúrlega fæddir heimskingjar”. Með þetta innlegg til lögreglunnar á Eng- landi, fer lögregluforinginn aftur að líta yfir blaðið. Þegar hann var búinn að lesa fáeinar mínútur i hversdags fréttum, og almennar upp- iýsingar og fleira smádót, þá var sem hann rank- aði við sér, að líta í njósnarafrétt rnar, og varð honum þá litiðá smásögu. sem bar blóðstorkna nafnið: “The Scalpersof the Far West’*. Hann hafði nýlega rekist á svona sögu og var þa á leiðinnitil Lundúna. Hann hafði sérstaka á- stríðu til að lesa þær sögur, sem voru um ógnir og hættur. Brachettunni Kka ameriskum djarf- leika og vogunarspiii, og las alt sem hann náði i af því tagi. Hann hafði lesið sögur Mayne Reids um Texas Jack cg íitiri. Og það tem 214 Mr. Potter frá Texas þeirri leið var hundurinn að hlaupa í allar áttir með fram veginum, og gerði mesta hávaða og uppþot við ketti og kaDÍnur, sem tilheyrðu fólk- inu, er bjó þar. Brachett sá að stór og rnikill hundur kom á móti þeim. Haun kallaði á Snapper og greip hann, og stakk honum i vas- ann á yfirhöfninni sinni, og ætlaði að geyraa hann þar óhultan. Þaö var auðvelt að hafa hann í vasa sinum, því Snapper vó að eins tut- tugu og tvær ÚDZur. En Suapper fór að ýla og ólmast eins og hann væri orðinn óður Eftir dá litla umhugs ,n sagði Brachet: ’ Eg veit nyað að þér gengur, Snapper. Þau eru köld við- komu”. Að svo mæltu færði haun hundinn í hinn vasann. 3napper hafði verið svo oft á skyndiferðum með húsbúnda sínum, lögreglufor- ingja Brachett, að hann vissi að handjárnin eru hörð og köld viðkomu, og alls ekki skemtileg ir vasakunningjar. Brachett var svo önnum kafínn við pípuna sína og Snapper. að hann hafði engan tima til að taka eftir landfegurðinni, sem i kringnm hann var, og útsjóninni. Sundið var spegilfagurt, á aðra hlið, og ströndin hinum megin skar vel af við það og iðagrænar hæðirnar í kring um Kent. og fyrir framan hann hið mjúka ölduskvaldur við kalkklettana og mölina. En á hina hliðina dalverpi, sem var á iði af verzlunarviðskiftum, og starfsemi, því lestirnar á járnteinunura voru á rjúkandi ferðinni ofan að og út frá höfnínni, Þessi útsýni hefði hrifið flesta, þó Brachett veitti henni ekki eftirtekt. Hann leitaði sér loks að sæti og settist niður, og dró upp úr vasa Mr. Potter frá Texas 211 og þurkaði fyrst vandlega gleraugun sín, og hrópaði síðan upp: “Haraingjan góða ! Þú ert þá að lesa hraðskeyti, ungfrú Pjtter”. “Já”, svaraði Ida. og skein ánægjan á and- liti hennar: ‘ Það er frá föður minum. Hann er staddur i Liverpool, og ætlar að koma á móti mér í Folkestone. Eg hefi ekki séð hann í fjögur ár”, * Er það ekki ágætlega skemtjlegt. Ég er sjálfurað fara til Lundúna. Eg skal sjá um þig, þangað til þinn góði faðir mætir okkur”. Hann settíst siðan niður og var að reyna að skemta ferðafólkinu með skrítlum. Hann hélt því áfram þangað til þau komu á hafnarbryggj- una í Boulogne. Þar fekk Errol hrpðskeytí, og hljóðaði haun upp yfir sig af fögnuðí. Hann svaraði skeytinu; siðan sneri hann sér að stúlkunum og mælti: “Frá föður mínum í Lundúnum. Mig undr- ar ef hann þekkir sig, þegar hann hefir ekki ver- ið þar svo lengi. Eimskipið, sem gengur yfir sundið á milli Frakklands og Englands lagðiaf stað tafarlaust. —Samvizkan þjáði lafði Sarah Annerley. Það var eins og hún hrópað til hennar ásökun vid hvert einasta hjartaslag, sem voru tíðari en venjulegt var þegar hún leit á Errol, sem var svo yfírmáta Anægður og kátur. Hún bjóst við að ekkert gott mundi bíða hans þegar þessi dag- ur væri liðinn. En samvizka hennar þagnaði, þegar hún leit eða sá ungfrú Ethel, sem lét Err- ol halda utan um hendina á sér, og sem bar svo

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.