Heimskringla - 25.09.1902, Blaðsíða 4
HEIM8KRÍNGLA 25. SEPTEMBER 1902.
Winnipe^.
—HerraR. L. Borden. leiðtogi
Concervatlvaflokksins I Canada, sem
iim tíma hefir verið að ferðast um
Britist Columbia og haldið þar ræð
uráýmsum stöðum. er væntanlegur
hingað til fylkisins í sömu erinda-
gerðum f næsta mánuði. Fundir
herra Bordens verða & þeim stöðum
og dögum, sem hér segir:
Wiiitewood, Assa 30. Sept
Moosomin “ 1. Okt.
Brandon, Man . 3. (< *
Vinnedosa “ . 4. ((
Dauphin “ 6. ((
Port. la Prairie “ , 7. ((
Morden “ 8. ((
Boissevain “ , 9. ((
Selkirk “ . 10. ((
Emerson “ 11. ((
Winnipeg (i Wpg. Theatre) 13. ((
Holland “ 14. ((
Carman “ , 15. (1
Neepawa “ . Ifi. ((
Torkton, Assa........... 17. '•
Ýmsir merkir stjórnmálamenn
eru með Mr. Borden á þessu ferða-
lagi og tala á fundum hans. Alstað-
»r er honum vel fagnað og alstaðar
skýrir hann stefnu ConservatWa-
flokksins í stjórnmálum. — Landar
vorir ættu að sækja fund Bordens á
leikhá iauog heyraskýringar hans á
steinu flokksins og skoðun hans á
■tjórnmálum yfirleitt. Mr. Borden
•amiinaði fiokk sinní B. C. svo að
hér eítir verður þar ákveðin flokka-
skifting, eins og í öðrum fylkjum
rlkisins.
Slæm prentviila er í greininni
f Heimskringlu, sem út kom f>ann
11. þ. m. eftir J. P. ísdal. Þar
stendur “með byrjun Júnf,” en á
að vera með byrjun Janúar.
Grísli Olafsson og Jóh. Þor-
steinsson frá Mary Hill P. O., og
Pétuf Halson og Kr. Breckman frá
Lundar, voru hér í verzlunr rerind-
nm í ifðastl. viku. Þeir segja hey-
skap hafa gengið allvel f sumar og
heilsufar gott.
Helgi Oddson frá Cold Springs
P. O. var hér á ferð í sfustu viku
ð sækja bróðir sinn Sigurstein,
sem um tfma hefir verið á spítala f
Selkirk, en er nú svo batnað að
hann er talinn fær um að yfirgefa
þá stofnun.
SAM. LEVTN Giocer, 539 Ro39
Ave, sefur vörur sinar ódýrt til ísleud-
inga.ÍHÍii búð sínalokaða á fimtudag og
föstudag f nsestu %iku, Biður því við-
skiftam'enn sínaað kaupa snemrna i
▼ikunni i að sem ekki má biða lautrar-
dags.
Gifting: Þann 16. Júní sfðastl.
voru gefin saman í hjónaband, af
Kev. J. H. Cameron Presbyterian-
presti í Kildonan, herra Ingvar
B. Búason, B. A., og ungfrú Guð-
rún Jóhannsdóttir, stórritari Good
Templara f Manitoba. Bústaður
hinna ungu hióna verður fyrst um
sinn að 526 Young St.— Heims-
kringla óskar til lukku,
Stúkan Hekla heldur tobólu
þann 10. Október f haust, til arðs
fyrir sjúkrasjóð sinn. Almenn-
ingur ætti að styrkja það fyrir-
tæki nuglega.
Á laugardaginn var, hinn 20.
J>. m.. gaf séra B. Þórarinsson í
hjónaband hra. Magnús Jónsson
Thomas
Black,
131 Bannatyne Ave.
WINNIPEG MAN-
Head quarters for
Metallic Roofing,
Siding and
Sei/ing P/ates.
Vér höfum allakyns birgðir af
málm-skrautskífum til að þekja
loft og veggi húsa. utan og iunan.
og ungfrú Jónu Soífiu Jóhanns-
dóttur, Heimskringla áskar þeim
hamingju.
Dr. Neilson, pingmaður fyrir
Norður-Winnipeg, hefir verið skor-
inn upp í Montreal við einhverri
meinsemd í lungunum. Hann er
talinn hættulega veikur.
Herra Ingvar Búason B, A.
erindreki fyrir Manitoba á stór-
stúkuþingi Góðtemplara, sem hald-
ið var f Svíarfki f sumar, kom
kingað til bæjarins beint frá Rvlk
fyrir sfðustu helgi. Hann fór frá
Islandi 26. Ágúst en dvaldi viku-
tfma á Skotlandi á leiðinni vestur.
Hra. Búason lítur vel út eftir ferða-
lagið. Hann sagði verið hafa
ágætt veður á suðúrlandi meðan
hann dvaldi þar og afla allgóðann
en mjög dauflega leyzt honum á
ástand alt þar f landi að svo miklu
leyti sem hann átti kost á að at-
huga það. Um 30 vesturfara seg-
ir hann væntanlega að heiman um
miðjan næsta rnánuð, undir for-
ustu Þorsteins Davíðsonar.sem um
nokkur ár hefir unnið á íslandi í
þarfir Sáluhjálparhersins.
Dr. Moritz Haldórson, frá
Park River N. D., kom hingað f
síðustu viku til að vera viðstaddur
á trúmálafundi þeim sem haldinn
var hér í lútersku kyrkjunni þann
18. f>. m. Hann kvað löndum vor-
um f Norður Dakota líða vel og
uppskeru f>ar ágæta á f>essu hausti.
Steinverkið á grunninum und-
ir Tjaldbúðarkyrkju er nú fullgert
og annað smfði hússins vel á veg
komið, verið að legeja járnplötur f
loft kyrkjunnar og byrjað að smfða
svalimar. Hornsteinninn verður
lagður svo fljótt sem húsið er svo
á veg komið að fólk geti gengið ó-
hindrað um það. Tfminn verður
auglýstur síðar.
Séra Bjarni Þórarinsson mess-
ar á sumiudaginn kemur kl, 11 f.
h. í Fort Rouge, en kl. 4 e. h. á
North West Hall. Sunnudags-
skóli Tjaldbúðarinnar verður og
haldinn þar kl. e. h.
Þeir sem vilja eignast ljóð j
mæli Matth. Jochumsaonar, ættul
að skrifa sig fyrir þeim sem fvrst.
Þeir spara 25 cts. á hverju bindi
með því að gjörast áskrifendur.
Hvert bindi, um 300 blaðsfður,
kostar til áskrifenda $1.00, í lausa-
sölu $1.25.
H. S. BARDAL.
557 Elgin Ave.
Til sölu.
Ágætis bújörð í nágrenni við Álpta-
vatnsnýlendima, sem er álitin af
kunnugum mönnum ein sú bezta
bújörð í Pósen sveit, fyrir að eins
$500.00. Byggingar f meðallagi,
Ágætis garður, 40 ekrur akuryrkju-
land, fyrirtaks góðar engjar og
nógur skógur. Nálægt pósthúsi,
skóla, kyrkjum og Farmers Insti-
1 tute Hall.—Listhafandi snúi sér til
A. ANDERSON,
799 Ellice Ave.
D. W F/eury & Co.
UPPBOÐSHALDARAR.
24» POKTaGK AVK.
selur og kanpir nýja og gaaila hús-
muni og aöra hluti, einnig skiftir hús-
munum vid þá sem þess þurfa. Verzlar
einnig rr>eö iönð, gripi og alskonar vörur.
TELEPHONE *457. — Oskar eftir
viðskiftum Islendinga.
Skemtisamkomu
(Box Social). *
heldur Hvítabandið 30. Sept. kl 8 á
NORTH WEST HALL.
PROGRAM-
1. Ávarpsord forseta
2. Hljóðfærasláttur (Thors. Johnson),
8. Upplestur (Kr. Stefánsson).
4. Solo (Miss Jackson).
5. Upplestur (Jónína Jónsdóttir).
6. Hljóðfærasláttur).
7. Kvæði (Sig. Júl. Jóhannesson).
1 8. Upplestur (séra Bj. Þórarinsson).
9. Solo (Stefán Anderson).
10. Kappræða milli sér Bjarna Þórar-
inssonar og Sig. Júl. Jóhannesson-
ar. Efni: Hvort elskar heitar karl
eða kona,
11. Kassasala.
12. Hljóðfærasláttnr,
Aðgangur 25. cents.
Ágóðanum varið til þess að hjálpa
veiku fólki.
Næsta sunnudagskvöld verður
messað í Unitarakyrkjunni á venju-
legum tfma.
Þeir eru aðlaðandi.
Eg legg áherzlu á að gera brjóst
sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti
og að gæðum,
GÓMSŒTIR “CREAMS“
EFNISRÍKT “CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIES“,
HREINN “BRJÓSTSYKUR“.
Selt f stór- eða smákaupum, f
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundum
og hreinasta efni.
Takiðeinn kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ódýrt,
W. J. BOYI).
422 og 579 Main St.
M. Howatt & Go.,
FASTKIGNASALAR.
PENINGAR LÁNAÐIR.^
205 Mclníyre Hlock, Winnipe?.
Vér höfurn mikið úrval af ódýrum
lóðum i ýmsum hlutum bæjarins.
Þrjátíu og Atta lóðir í einni spildu á
McMicken og Ness strætum. fáein á
McMíllan stræti i Fort Rouge og nokk-
ur fyrir norðan C. P járnbrantina.
Vér ráðleggjum þeim, sem ætla að
kaupa að gera það strax, því verðið fer
stöðugt hækkandí.
Vérhffum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk-
ið, sem vér getum selt með hvaða borg-
unarmáta sem er; það er vert athug
unar.
Vér lánum peninga þeim mönnum
em vilja byggja sín hús sjálfir.
M. Howatt & Co.
Miðvikudag Fimtudag
l.Okt. 2. Okt.
Kvenfélag Fyrsta Lút. safn-
aðarins heldur BAAZAR á
UNITY HALL
(horninu á Pacific Ave. og Nena
St,) á miðvikudaginn og fimtudag-
inn 1. og 2. Október. — Ágætir
munir verða seldir, svo sem ýmsar
hannyrðir og fatnaður, einkum
fyrir börn og kvenfólk. Kaffi verð
ur veitt á staðnum.— Byrjar kl. 2
e. h. og stendur yfir allan seinni
part dagsins og alt kveldið.
Aðgangur ókeypis.
Allir velkomnir.
#
#
#
*
*
#
*
#
#
*
#
♦
u
#
DREWRY’S
nafnfræga hreip^aða öl
“Kreyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
ak'A~ þ“a«ir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstsklega ætl-
m, aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
#
#
#
#
#
#
EDWARD L- DREWRY-
Dlanntacturer A Importer, WIMtH'KG.
##########*##########*##««
*
#
#
#
#
#
#
«
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
s
#
#
BIÐJIÐ UM
0GILVIE HAFRA
Ágætur smekkur.—Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
í pokum af öllum stærðum.—
OGILVIE’S HUNGARIAN
ems og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL.
Heimtið að fá OG I L V I E’S ” Það er betra
en það BEZTA.
HEFIR ENQAN JAFNINGJA.
LÆKNIS ÁVÍSANIR
Pacific JJaiIvvaj
NÁKVÆMLEGA AF ÍIENDI
LEYSTAR.
Beztu og ágætustn meðöl, og lyfja-
búðarvörur, ætíð á reiðum höndum.
Allar meðalategundir til í lytjabúð:
DR. CHESTNUTS.
Noial vextni horni
Portage Ave. og llain St.
Pantanir gegnum Telefón fljótai
og áreiðanlegar um alla borgina.
Telefon er 1314-
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland
inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og
vindlar.
Lennon A Ilebb,
Eieendur.
B. B. OLSON,
Provincial Conveyancer.
Gimli Jfan.
OLISIMONSON
MÆWK MKÐ 8ÍND NÝJA
Skandinav an Hotel
718 Jttain «tr,
Fæði 81.00 á dag.
Fljotusta og
skemtilegusta leidi
AUSTUR
OR
VESTUR
TORONTO, MOTREAL,
VACOUVER,
SEATTLE..
CALIFORMA
KÍNA.
0g til hvers annarfstaðar á hnettinum
sem vera vill.
Allar upplýsingar fást hjá
Wm. STITT C. E. McHPERSON
aðstoðar uroboðs- aðal umboðsmaður
maður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
rHt: —
JVinnipeg Fish Go»
229 Portage Ave.
verzlar með flestar tegundir af ílskt
ÚR SJÓ OQ VÖTNUM,
NIJAN, FROSIN, SALTAÐAN
og REYKTAN,—íslendningar ættu
að muna eftir þessnm stað, þegar þá
langar í fisk.—AUar pantanir fljótt
af hendi leystar.
244 Mr. Potter.frá Texas
Garali maðurinn kallaði uppyfirsig: '^Guð
í himninum komi til!” og þetta kallaði hann svo
alvarlega og gegnum skerandi, að Arthur gat
naumast haldið kuldahlátrinum niðri í sér, Dóm-
aranum fanst, þó hann vissi vel að ungar stúlk-
ur séu oft kystar af kærustum þeirra, það varla
mögulegt, að nokkur vogaði að kyssa dóttur
sína á opinberan hátt, sem hann hafði nýlega
slept undan vernd sinni út i heiminn, og hann
áleit að stæði framar almenningi. að minsta
kosti.
“Taktu nú eftir”, hólt Arthur áfram með
ögn einkennilegum keim í rómnum: “Það var
eina nótt, meðan við vorum í Venece; þau voru
þá nýbúin að trúa mérfyrir trúlofun sinnijþaðvar
yndælasta tunglsskin, ítalskt tunglsljós, ég sat
f öðrum énda bátsins. .en þau í hinum þá---”,
Nú greip dómarinn fram í, og setti unga
lögfræðinginn í ný vandræðí, þegar hann spurði
hann: “Hverjir voru í hinum enda bátsins.
Sveí mér, sem ég held ekki að bú sjálfur sért að
skálda, og einhver annar haldi má ske að þú
sjalfur hefðir verið ástfanginn”.
“Ida—það er tiugfrú Potter", moskraði
Arthur og kafroðnaði í framan,
“Ungfrú Potter”, greip dómarinn fram í,
sem auðsjáanlega langaði til að víkja umtaönu
frá dóttur sinni og þvf, að hún væri búin að
kyssa þenna Errol. ."Húner hefðarkvendi frá
hvirfli til iija, og alt bendir á aðhún sé af góðu
bergi brotin, Faðir hennar er vellauðugnr, að
aagter, og alt haglendi i Texas sé þakið af
nautahjörðum, sem hann eígi. Mér hefir ein-
Mr. Potter frá Texsa 249
“Hann finnur son sinn líklega á þessu hóteli
í kveld”.
"Jæja þá”.
“Hvern áttu við?” mælti sonurinn og sneri
frá gluggauum og horfði á föður sinn, því hann
hafði haft svo undarlegan keim í málrómnum,
en Arthur veitti því eftirtekt.
' Og það þýðir ekkertnú. Við skulum fara
og mæ/a fólkinu”, sagði dómarinn.
Þeir gengu báðir út 1 framdyrnar á hótel-
inu. Dómarinn hafði ein tvö þrjú garaanyrði á
reiðum höndum, eins og sumum er lagið þegar
yngri mennirnir eru í flýti og ákafa viðvíkjandi
giftingnm sínum.Han n sýndist vera að búasig
undir að leggja blessun sína yfir börnin sín þeg-
ar þeir mættu Ethel niður við höfnina.
Þegar hann var að stíga upp í vagninn,
mælti hann: “Errol—Ralph Errol, heid ég þú
nefnir föður þessa Ástralíumanns. Er það
nafnið?”
“Já, faðir minn”.
Nú sýndist hinn fyrrverandi dómari hugsa
sig um nugnablik, Siðan mælti hann með á-
herzlu:
“Ég—ég held ég fari þá ekki ofan í höfn-
ina. Ég er ekki upplagður til þessara funda
okkar Ethels”.
“En Ethel þykir það undarlegt. Hún fær
þá hngm.ynd að þú munir ekki vilja sjá unnusta
sinn”.
“Ég kærf mig ekki um að sjá hana fyrri en
þeir feðgarnir hafa fundist. Eg ætla að keyra á
vagninum heim í sumarhöllina okkar. Þú get-
248 Mr, Potter frá Texas
sauðfjárrækt þar. Ég hefi heyrt lávarð Lans-
downe hrósa veizlu þeirri, sem hann þá af þess-
um Errol í Melbourue fyrir nokkrum árum síð-
an. Karl Errol er einkasonur hans, svo Ethel
hlýtnr að hafa yfirdrifna peniuga um dagana".
hélt Arthuráfram. og var ant um að láta föðui
sinn taka eftir því að vinur sinn stæði til sjp hafa
ógrynni af peningum um dagana. ArthA ætl-
aði að útskýra þetta enn þá betur, þegar faðir
hans hindraði hann fiá þvi, og spurði hann að
þessari uDdarlegu spurningu: “Hefir Erroj
eldri helgað Ástralíumönnnrn sjálfan sig og ,ím-
ann svo, að hann hefir aldrei haft tima til að sjá
England aftur?’ Hann spurði þessarar spurn-
ingar, eins og hann myndi eftir einhverju alt í
einu.
“Ég hefi aldrei heyrt Karl tala um það hvort
annmarkar væru á því, að faðir hans heimsækti
England”.
Þetta einfalda svar hafði auðsjáanlega stór
áhrif á gamla reanninn. Hann ætlaði að rjúka
um, og mælti með andköfum þessi orð: “Guð í
himninum I” á einkennilegan raáta með undar-
arlegri áherzlu.
Sonur hans tók ekki eftir þessu, þvi hann
var að horfa út um gluggann eftir eimskipinn,
sem flutti Idu. Én eftir augnablik þá mælti
hann, eíns og áframhald af því, sera hann hafði
svaraðáður: “Faðir Errols er staddur hér í
landi nú. “Ó, ó!” Það létti mikið yfir gamla
manninum, þegar hann heyrði þessi orð: "hér í
landi nú”.
Mr Potter frá Texas 245
lægt litist vel á hana frá því fyrst ég sá hana.
Þegar hún heimsótti mig ásamt Ethel, og þær
gengu bádar á skólann hjá frú Beaumeuoir. Að
mér liðnum verður bú hækkaður í stöðu og veitt
ar nafr.bœtur, og ennum virðingamanni eða
höfðingja kemur það illa, að st.anda vel á pen-
ingamarkaðinum. Ungfrú Potter verður ágæt
kona og bezta móðir, og einhver h n nafnkend-
asta heiðurskona i öllu Euglandi. Ég vildi ekki
mæla á móti því, að þú giftist lienni, Arthur.
Hvað þá; ætlarðu ekki að fara að ráðum mín-
um?” , *
“Ég hefi------
• “Nú.hvað þá? Meinarðu ekkert með þvf”,
mælti hann nm leið og hann greip í báðar axl-
irnar á synisínum, aðsumu leyti til að forða
sjálfum sér falli, því hann vildi ekki sleppa af
þessu óvænta tækifæri,—að ná í skildingana.
“Ég meina hvert einasta orð, 8em éghefi
talað”, svaraði Arthur með ákafa og tilfinn-
ingu, ' ‘ég gef ekkert fyrir fðður hennar eda geld-
neytin hans, en mér er ant um dóttur hans. Ég
elska Idu dóttur. hans og hefi beðið hennar”.
“Hvað sagði hún? greip dómarinn fram í,
því sonur hans hafði snúið sér nndan tiliiti
hans.
“Hún sagði: "Faðir minD verður í Eng-
landi áður en vika er liðin. Talaðu ekki um
þetta aftur fyrr en þú hefir talað við hann”.
“Hvorju ætli hún sé að bíða eftír", hrópaði
dómarinn .hálfreiður. “I lestar stúlkur í Ame-
riku gangast þó fyrir titlinum hávirðule g-
u r; þeim titli, sem þú átt nú, Arthui”,