Heimskringla


Heimskringla - 02.10.1902, Qupperneq 1

Heimskringla - 02.10.1902, Qupperneq 1
XVI. ÁR WINNIPEG MANITOBA 2. OKTÓBER 1902. Nr. 51. Fregnsafn. Markverðustu viðburðxr hvaðanæfa. —Síðustu manntalsskýrslur á Eng lindi sýna, að í LundCmaborg eru nú 6.581,873 manna. Stjórnfræð lngar eru í vandtæðum þar eins og annarsstaðar með að flnna ráð til þess að hindra ofvöxt borga og bæja, ogtil að koma í veg fyrir þaðað fólkið flykktist utan aflandsbygð- inni inn í bæina. Skýrslurnar sýna einnig að giítingar fara vaxandi, en fæðingar fara fækkandi í tiltölu við fólksfjölda. Sömuleiðis er það sýnt að ásíðastl. ári urðu 642 ný ágrein- ingsmál þar í borginni milli verka manna, sem alls námu 180,000 Ofj verkveitenda þeirra. Þessi verkföU ollu mönnum 4 tnillfón daga vinnu tapi,sem er sama sem römlega 3 viknatap fyrir hvern mann. —Senator Hanna hefir gefið skrif- legt loforð um að sækja ekki um for setastöðuna í Bandat íkjunum og ekki að þiggia útnefningu, þó Repu blíkaflokkurinn fari þess á leit við hann. — Rússastjórn er að gera samn- inga nm útflutning smjörs frá Síbe ríu til Bandaríkjanna og Canada með lágu flutningsgjaldi. Gripa- rækt og smjörgerð er mikil í Síberín þvf að land er þar frjósamt og gras ▼öxtur í bezta lagi. —Svo segja verkfallsskýrslur frá Pennsylvania, að skaði sá semnú þegar er orðinn af því veikfalli nemi nær 120 millíónum dollars eftir 20 vikna útivist námamanna. Námaeigenda tap $46 milj. Vinnulauna tapnámam. 25^ “ Aðrir verkamenn við iðnaðinn 6 “ Inntekta tap járnbrauta lO| “ Inntekta tap kaup manna f héraðinu 14 " Inntekta tap utanhéraðs kaupmanna 8£ " Kostnaður við aukalög- leglulið l^ " Vinnutap utanfélagsm. £ “ Kostnaður við herdeild- ir f héraðinu | “ Tap við skemdir á nám- um og vélum “ Alls $119^ milj. —Allir lesendur blaða hafa heyrt getið um J. P. Morgan og að hann aé vel fjáður maður, en fæsta mun gruna það að har.n hafl þau skild- ingaráð, sem "Moodys Mannual of Corporation Securíties’’ telur hann hafa. Bæklingur þessi segir hann ráði yflr 55,555 mílum af járnbraut- sem séu 3008 millíón dollars virði. Einnig að hann ráði yhr stftlgerðarverksmiðjum, sem hafl 1390 millfónir dollars höfuðstól og síðast hafl hann yflrráð vflr gufu- skipaltnum, sem séu 170 millfón dollars vfrði. AIs sé því Mr. Mor- gan ráðandi yflr 4737 milltónum dollars í öflugum í'ramleiðslu- og flutningsstofnunum hér f landi og f Evrópu. Það er og orð manna, að hann hafl yflrráð á harðkolanámun- um í Penn3ylvania svona óbeinlínis, og að vfirleitt sé hann n& mesti fjár- hagsfræðingur og auðstjórnarmaður, sem til sé í heiminum. —Flutningsgjöld frá Canada til Suður-AtVfku eru nú auglýst, fyrir hveitimjöl tpokum, og er gjaldið 25 shillings fyrir hver 100 pund; er það 10 shillings minna en áður var frá New York, fyrir kjöt eða lard eða annað þess háttar í tunnum, 20 shill ings hver tunna; ostur og niðursoðin mjólk I könnum 50 shillings, baunir í pokum 25 shillings, kartöflur, epli & C í tunnum 3J shillings hver tunna. —Kathólskt félag f Bandarfkjun- um heflr sent umboðsmenn hingað til Canada til þess að kaupa 100 þús. ekruraflandi fyrir 1500 fjöl- skyldur í Iowa, Minnesota og Wis consin. Þessir umboðsmenn era nú að semja um kanp á þessum ekru- fjölda vestur f Saskatchervanhérað inu. — Flutningsgjald með gufuskip- um milli Evröpu og Suður-Ameríku hafa verið hækkuð um 1/5 frá þ í sem áður yar. —38 orða loftskeyti var nýlega sent frá Englandi til Ítalíu og heppn aðist það vel. —Málið út af andmælingu Lisgar- kosningarinnar heflr staðið yflr hér í fylkinu undanfarna daga. Liberal ar hafa játað að hafa keypt atkv. fyrir peninga og vínföng, og má því búast við að kosning Mr. Stewarts verði talinógild. —Alþýðan í Belgíu er í æstu skapi yflr þvf að Leopold Belgíu konung- ur beitti ókonunglegri harðneskju við dóttur sína, prinsessu Stefanie þegar bún kom í höll hans til að sjá lík móður sinnar, í síðastl. viku Prinsessan hafði gifst manni af lægri stigum en hún var og á raóti vilja föður síns. Konungur hefir neitað að tala við prinsessuna, og nú síðast, er hún kom að sjá lík móður sinrar, lét hann bera henni þau orð að hann vildi hvorki sjá nó tala við hana og neyddi hana með þvf móti til að vf- irgefa höllina sumstundis. Hún var því ekki við jarðarlör móður sinnar, en flýði strax til bónda síus, sem nú er á Englandi. Allir flokkar fólks f Belgíu eru mjög andvígir konungi út af þessu tiltæki hans. —Uppþot, eignaspell og mann dráp hafa á ný orðið í námahéraðinu f Sorantor í Pennsylvania. Herlið heflr verið kallað út til þess að halda verkfallsmönnum í skefjum. —Emil Zola er látinn. Hann andaðist að heimili sinu í Paris þann 29. Sept. Hann halði andað að sér í svefni óheilnæmu lofti úr ofni, sem var í svefnherbergi hans. Kona hans lá einnig f dái af sömu orsök, en læknar gátu lífgað hana, en ekki mann ’hennar. ISLAND. ur á Siglufit ði sfðarihluta þessa mán- aðar.—Mik.il síld og fugl úti fvrir Austfjörcum. — Kartötíu-uppskeru- horfur eru í löku meðallagi í brött- um malargörðum og skjólgörðum, en í moldargörðum skjóllitlum eru þær þó enn verri. En verði hag- stæð tíð fram yflr miðjan September, er hugsanlegt að uppskeran verði allgóð. Húsnæðisleysi er tilfinnanlegt á Akureyri á þessu hausti, þrátt fyrir allar byggingarnar sem þar eru reistar, hvert einasta herbergi í nýju húsunum er pantað löngu áður en þau eru fullsiníðuð.— Nótaúthöldum altaf að fjölga við Eyjafjörð, bæði Norðmenn og Isl. eiga þar, als um 30 úthöld. Talsverð sfld aflast f nóturnar. T. Isverður fiskiafli á Eyjafirði í sumar, en nokkuð mis- jafn. þuit, og kemur ekki skúr úr lofti, svo að lfkindum hafa allir byrgt sig vel með hey íyrir komandi vetur, þvf grasspretta var mikil í ár. A víð og dreit*. Eítir Norðurlandi, til 30. Ágúst. Veðurfar. — Sumarið heflr verið afarkalt, svo sem Kunnugt er, frost frá miðjum Júlf og fram í Ágúst að minsta ko3ti aðra hvora nótt f norð- ursveitunum, og stundum heflr snjó- að ofan I bygð. Snjóhríð fékk hann (S. Sigurðsson, búfræðingur) frá Möðrudal að (jrrímsstöðum á Fjöll- um, svo að hann varð allur fannbar- inn þ. 18. Ágúst. Grasspretta segir hann að yfirleit' hafi verið miklu betri en menn hefðu getað vonast eftir, eftir tfðarfarinu. Töðubrest telur hann alment 15—20 per cent frá því sem gerist f melal ári. Úr Mývatnssveit 24. Ágú t- Tíð lengst af köld, sffeld norðan átt, brunanæðingar um daga, en gadd hörkur um nætur. Lítur út fyrir að heyfengur manna verði títill í haust, Eugjar alment lélegar, langt fiá því í meðallagi. Sakamálakæra á hendur sýslu mannf Dalamanna, Birni Bjarnasyni, hefir amtmanni verið send. Björn er kærður um ranga reikningsfærslu og það að reiknað sé 2—3 krónur meira fyrir hverja cements tunnu í brúarstólpana við Laxárbrúna en þær kostuðu. Það mál enn þá ó- rannsakað; en mjög er kæran alvar- leg þar sem um háttstandandi ytír- vald er að ræða (Eftir Stefni 29. Ágúst).— í Gríms- ey er sagt venjufremur slæmt ár- ferði. Grassprettan sáralftil, flski- afli og fuglatekja með langminsta móti. Sumarafli í Flatey hefir verið sáralftill. Haldið er að selur hafl fælt fiskitorfu inn á Skjálfandaflóa, þvf þenna mánuð hefir lengst af ver- ið hlaðafli & Húsavfk.— Fiskiafli góð- TINDASTOLL, ALTA., 4. Sept. 1902. (Frá fréttaritara Hkr.). Ilér hefir verið góð tfð síðan snemma í Júlí; nægur þurkur, þótt stöku sinnnm hafi komið úrferla köst, þá hefir þess lítið gætt; gras sDratt að vísu seint, en vaið þóbetra en í meðallagi. Peyskapur hefir gengið ágætlega og hey orðin al- ment bæði mikil og góð.—Fáir eru búnir að Ijúka heyskap. enda þurfa bændur I ér mikil bey. Svo eru þeir nokkrir, sem hafa taíist við að hirða um akra sína, sem fiestir eru nú slegnir með sjálfbindara. Tyeir landar hafa keypt f surnar sjálfbind- ara, þeir herrai: St. G. Stephansson og S. Magnússon.— Akrar yfirleitt í betra lagi,—Alment hefir góð heilsa, og góð lfðan yfir hötuó. Hér hafa dáið, öndverðlega í sumar, dóttir Sigurðar bónda Grfmssonar, 15 til 16 ára að aldrf, efnileg stúlka; og ungur piltur, sonur H. E. Reyk- dals. — Nú er verið að Ijúka við byggiugu á annari brú yfir Medi- cine River, ofanvert við Ísí. bygð* ina,—Innflutningur og landnám hér hefir verið með mesta móti f sumar, enda flest stjórnarlönd upptekin. Stöku menn hafa flutt buitu aftur, þó munu það að eins þeir, sem hvergi una. Eins og ákveðið hafði verið, var íslendingadagur hér haldinn 2 Ágúst. Alt fór þar fram mjög myndarlegaog skemtilega. Blaðið “Free!ance“ í Innisfail hefir með stuttri, en mjög réttri og sannri grein lýst hfttfðahaldinu, og hefl ég því engu við að auka. Eins og blaðið segir, voru skemtanir mjög góðar. Ýmsar iþróttir voru reynd- ar og verðlaun gefin þeim, sem fram úr sköruðu, en hve mikil þau voru, eða hverjir þau hlutu, er tnér ekki kunnugt. Söngur og hljóð- færasláttur fanst mér betri og full- komnari, en nokkru sinni áður. Há tíðin var haldin við Hólaskólahús. Forseti dagsins var herra St. G. Stephanson. Ræður voru fluttar og kvæði sungin. Fyrir minni Is lands, Canada Vestur-Islendinga og Albeita, og mun alment viðurkent að þau hafi verið vel rædd, en sér- staklega piýddi herra St. G. St. Minni Canada, með efnisríku og skáldlegu kvæði, sem þegar heflr birzt í Hkr. Auk þess sem nú er sagt, fiuttu i æður þeir herrar frá Innisfail, þingmaður okkar J. A. Simpson, og verzlunarmaður G. W. West. Voru það vel fluttar ræður og hlýjar í garð Alberta íslendinga. Luku þeir lofsorði á þá fyrir fram- komu og dugnað, og kváðu þá standa framarla í búnaði í þessu héraði. II. Ég hef áður talað nm erfiljóð, Um æflminningar get ég fáorður verið. Öll svensk og norsk dag- blöð. sem mörg eru gefin út hér og ég hef getað séð, minnast einuugis mannsins þannig í sambandi við ds>uðsfallið, að hann eða hún hafl verið frá þessum stað og plássi f gamla landinu, verið hér svo eða svo lengi, verið giftur eða ógiftur, búandi eða búlaus, haft þessa eða hina atvinnu eða opinbera stöðu, eigi hér skyldmenni, eða þá öll hans skvldmenni séu á gamla landinu. Utan um þetta áminsta hef ég aldteí séð tildrað neinu af þeim hégóma- skap sem oss Islendingum hættii svo mjög við, að minsta kosti þegar um mannkosti þess látna er að ræða, sem í sjálfu sér er ekki nema gott og æskilegt að geta með réttu minst manna þannig. Þá má uudir eng- um kringumstæðum neinn nákominn ættingi skrifa það, það verður að vera óviðkomandi maður ef það á nokkurt giidi að bata, og vera álit- inn léttur og óhlutdrægur dómur. Um ættartölur vildi ég það segja, að þó ég sé allra manna vitlausastur f þeim, þá þykir mér mest gaman þær að lesa í sambandi við dauðs föll, og jafnvel helzt vildi ég óska að hver maður sem deyr væri rak- inn til einhverrar kunnugrar ættar, verið héri það er stór og sðgulegurgrundvöllur að byggja á, ef mannsins þyrf'tí að leita f sambandi við sögu vora hér— ef hún yrði einhverntíma samin— en alt lofgerðarglamur er að veik gylling sem varir skamt. En ef sá látni á virkilega sögu að baki sér, sem skrifuð er af óvilhöllum, ó- viðkomandi manni, þáá hún sannar- lega eins vel skilið að hafa rúm f dagblöðum vorum eins og hvert ann- að sem merkast er. Og þvf vil ég lftta geta afls og hreysti, lfkams skapnaðar og litareinkenna á brún og brá, alveg samhliða og engu síð ur en andlegu hæflleikanna. Það er með þetta atriði alveg eins og eiflljóðin, það geta iðulega komið undantekningar. Og hvað því viðvíkur að borga fyrir bullið í bundnu og óbundnu máli, ef blöðin eiga að taka það, þá vildi ég helzt óska að blöðin þyrftu ekki að vera upp á þá borgun komin, bara úthýsa bullinu. Enviljimenn nú endilega troða vitleysunni inn á heimsmark- aðinn, þft er sjálfsagt að leggja toll á hana eins og tóbak og biennivfn eða hverja aðra ónauðsynjavöru. Og þeim vanda algerlega á ritstjórana hvert varan í þessum búningum verði tolluð eða tollfrí. Og þá ætt! að standa borgað neðanundir ef það er ónauðsynja vara. FIRST NATIONAL BANK. B. VAN SLYKE, FORSETI. E. FULLEK. VARA-FORSETI. Madison, Wis., 14. Jan. 1902 John A. McCall, Esq. President, New York City. Kœri herrn:— Vér hefum fengið sundurliðaða skýrslu yðar fyrir síð- astliðið ár. Vér getum ekki annað en dáðst að vexti félagsins, sem skýrslan áreiðanlega sýnir, og sem ekkert annað félag jafnast við. Vér tökum eftir þvf, að eignir þær, sem félagið hefir stofn- að fé sínu í, hafa hækkað að mun í verði og eykur það trygg- ingu allra viðskiftamanna þess, með þvf eignirnar eru alíar af beztu tegund. Og satt að segja höfum vér í undanfarin nokkur ár haft skýrsíur yðar sem fyrirmynd í vali okkar á eignum sem bankinn hefir varið peningum sfnum f. New York^jjife ábyrgðarfélagið getur vel staðið við að segja allan sannleikan um starf sitt. Alt of margar ábyrgð- arstofnnair segja bara part af sannleikanum. Yðar með virðineu. N. B. VAN SLYKE, forseti, C. Olafson, J. («. Horean. Manaeer, AGENT. GRAIN EXCIIANGE BUILDING, ■w iunsriPEG. vitað um sín líknarverk nema þeir sem fyrir urðu, en því meir sem hann bannaði það því meir breiddist það út. Þannig er það enn þann dag í dag, að sólarbirtuna getur maður byrgt fyrir að hún skýni ekki inn í húsið, en göfuglyndið og kær- leikann, sem helga verk mannanna, er alveg ómögulegt að útibyrgja, það þrengir sér í gegnum rit, svo þess vegna þarf ekki að segja frá því, og líka stæsta óréttlæri gagnvart þeim sem í hlut eiga, því það er eini veg urinn til að taka frá þeim allan Ijómann og birtuna, sem af þeim skín, og ef hægt væri að láta þá bafa sín laun út tekið sem góðverkin gera. láta gott og lofsvert öðrum í té, þá er réttlátt að ritstjórar geti þess, því þau þarfnast æfinlega hjálpar al- mennings til að komaverkum sinnm í framkvæmd, og því eðlilega rétt að almenningur viti að þur sé ekkert að öðru unnið en að uppfylla mál kærieikans. Lárus Guðmundsson. ÚR BREFI FRA SWAN RIVER 19. Sept. 1902. Öllum líður, það ég til veit, þolanlega. Heyskapar tíðin heflr verið bin ákjósanlegasta og rættist betur úr en áhorfðist I byrjunjúlf með vatnið, þvínú er fyrir löngu Þakkarávörpin eru ekkert ann- að en ranghverfan á guðspjallamáli, og þess vegna er það sök sér þó á þau sé minst f IIkr. Væru þau rétthveifan þá væru þau í eijji sfnu alt of heilög til að ræðast þar ýtar- lega. Enginn maður heflr nokkurn- tíma talað eins hart og mikið móti þakkarávörpum eins og kristur gerði. Alt sem gert er til að sýnast fyrir heiminum—hvaða góðverk sem er— þá hafa þeir sfn laun út tekið. Altaf sí og æ brýnt fyrir mönnum að lftta ekki vinstri hendina vita af því sem sú hægri gerir. Þnð neínil. sér hver einasti maður þegar að er gætt, að göfugleikinn hverfur allur úr líknar og kærleiksverkinu við það að fara að segja heiminum frá þvf, i staðin fyrir að halda því leyndu þá margfaldast göfugleikinn og mann vinirnir, sem kærleiksveikin gera, hafa ekki sfn laun út tekið. Kríst- ur vildi helzt af öllu að enginu hefði Nú segja má ske sumir að þetta sem ég hefi sagt, sé ekki nema önnur hlið málsins, gefenda hliðin, að þeir eins g-gtj eðlilega ekkert ráðið við hvaða “númer” þiggjendurnir geri úr þvf eða því, og það oft og tfðum góðum og göfugum mönnum til skapraunar. Þá vil ég segja hverjum þiggjanda, sem verður fyrir og meðtekur sanna góðvild og mannel8kufull kærleiks- verk af þeim sem enn eru á vegi með honum, hvort hann er Gyðing ur eða griskur, að mfn hugsun er sú: Skrifaðu þakkarávarpið inn f þitt eigið hjarta, en ekki í blöðin. Taktu mftlstað þíns velgerðamanns ef á hann er hallað hver sem f hlut á, v'.tjaðu hans ef hann er veikur og tal aðu til hans orð gleðinnar og styrk leikans, þannig getur þú, hvort þú ert hár f lofti eða smár, látið skína nýtt ljós og lff inn í sál vinar þíns, sem eykur honum ánægju og heil brigði Og er þú sérð tár á kinn þíns velgerðamanns eða hans ást vina, þá legðu hönd þína mjúkt á og þurkaðu það í burt. Allir, eðaflest ir, menn eiga, þótt mjög misjafnt viiðist vera, nokkuð af vetri og snmri, ljósi og myrkri f sínu eigin lífi. Það er enginn svo f&tækur eða aumur að hann geti ekki verið vinur vina sinna, borið ögn út af vetrinnm hans og dimmunni hans en borið inn aftur ofurlítið af sumri og ljósi. Og þvf getur mér ekki annað sýnst, en að eins lengi og þakkarávarpið er þannig geymt og þarna skráð, sem ég nú hef bent á. Þá hafi velgerða- maðurinn ekki sín laun út tekið, og það þó maður fari ekki hálfa spönn út fyrir takmörk tfmans, þá inni bindst í þessu drenglyndi sá mann dómur sem er sterkasti þráðurinn til að halda saman og halda uppi göfug leik hvers þjóðflokks. Þakkarávöipin í blöðunum eru verri en hvort algengt humbug, þar snýr alt út sem inn á að vera, og í flestum tilfellum eru þau ekki annað en nokkurskonar “kvitteiing” sem gerir þiggjendur alveg skuldlausa gagnvait ást og eðallyndi maunvin- anna. Eftirfylgjandi menn sækja um stjórnaiembætti í Pembina County við í hönd farandi kosningar þar í haust: Fyrir County Treasurer W. A. Murphy, republícay; H P. O;tern. democrat — Fyrir County Auditor, Sveinn Thor- valdson, republ.; H C. Thomson, dem. — Fyrir State Attorney, H. G. Vick, rep.; Magnús Brynjólfsson, demociat.— Fyrir Sheriff, Chas. Atkinson, republ.; Thomas Ryan, demo,—Fyrir Registrer of Deeds. J, F. Gill rep.; J. D. Winlaw, democrat.—Fyrir County Judge, J. D. Wallace. rep.; Peter Cameron, demo.— Fyrir County Sopt.,W. J. Alexander, demo — Fyrir Clerk of Coart, A. L. Airth, rep. — Fyrir Coroner, G. F. Erskine. rep ; J. C. Suter, democrat,— Fyrir Survejor, F. E. Hibert, demo. Uui þingsetu sækja samkvæmt út- nefningu: Fyrir 1. deild, Geo, A. McCr»a. rep.; J. G. Weeks. dem.— W. J. Watts. rep ; J. S. Kuffman. dem. —I. J. Chevalier, rep.; A. Mclntosh, democrat.—2. dei!d, C. K. Wing, rep.; John Johnson. dem.—J. P. Skjöld, rep.; S F. Waldo, dem.—J. E. Tiuemner, rep.; M. Surerus. dem.—Senator. Albert Garnett, rep ; A. M. O'Connor, dem. Eins og nöfnin bera með sér, þá sækja nú 4 Islendingar um kosn- ingu í Pembina County. Þeir: Jón Jónsson, að Gatðar, undir merkjum Demokrata, og P. J. Skjöld, rð Hall- son, undir merkjum Repúblfkaua, sækja um þingmensku. Sveinn Thorvaldsson sækir nm yfiiskoðara- embætti County-reikninganna, og Magnús lögfræðingur Brynjólfsson f Cavalier sækir um County-lögsókn- ara émbættið fyiirN. Dak.-rfkið.— Það eitt getum vér að svo stöddu sagt um þeasar kosningar, að telja má víst að Mr. Brynjólfsson nái kosningu með mikium meiti hluta. Hann er hæfileikamaður mikill og talinn f fremsfu röð lögfræðinga þar í ííkinu og hefir á séralmennar vin- sældir. Það mun mega ganga að því vísu, að landar vorir fylgi hon- um alment ekki síður en enskumæl- andi kjósendur. Það er ein undantekning ná skyld þessu máli. Þegar opinber félög, sem hafa það markmið að hjálpa nauðstöddum eru að vinna og Concert & Socia/ f Fyrstu lutersku kyrkjuuni undir um sjód ungra kvenna í fyrsta lúterska söfnuðinum næsta þriðjudag, 7. Okt., kl. 8. e. h. Veitingar verða í Unity Hall. A samkomunni verður notað Morris Piano, góðfúslega lánað af Mr. Barioclough.—Inngangeyrir fyrir full• orðna 25 cts.. unglingar 15 cts. PROGRAMME: 1. Piano Solo; Mr. J. Paulson. 2. Recitation; Miss Þuríður Kristinsd, 3. Vocal Solo; Miss McKeczie. 4. Violin Solo; Mr. Johnson. 5. Vocal Solo; Miss S. A Hördal. 6. Quartett; Misses Höida’ A Het man Messrs -Tohnson & Tiiorolfson. 7. Vocal Solo; Miss McKeuzie. 8. Recitation; Miss Hunter. 9. Solo; M Thorolfson. 10. PianoSolo; Miss Martin.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.