Heimskringla - 02.10.1902, Síða 3

Heimskringla - 02.10.1902, Síða 3
HEIMSKRINGLA 2. OKTÓBER 1902. Vér unnum Islandi ogf heiðr- um minning þess eins og góðar son ur elsar og vir ðir aldraða mrtður, eða hvort inyndum vér ekki vilja gera eins mikið og meira íyrir Island en ðnnur lönd, sem góður sonnr myndi vilja gera meira fyiir móðir sína en allar aðrar konur; ég held það áreið- anlega. Nel má vera að sumir álíti að ættjarðarástin sé í raun og veru ást á þjóð sinni, en með því ætt- jarðarástín og elska til þjóðar sinnar eru svo náskyldar, þá er naumast hægt að andmæla því, að sé landið, sem þjóðin býr í, tignarlegra, svip- meira eða að einhverju leyti ein- kennilegra en önnur lönd, þá glæðir það ekki alllftið ættjarðarástina, ekki þó hvað síst hjá heim, sem lifa langt fjarri því og sjá ekki mynd þess nema að eins I skuggsjá endurminn- inganna, sem muna til þess sem æskustöðva hvar þá hafði drevmt sína sælustu drauma. Þannig er þvf varið með Isl. Eg þykist viss um að ættjarðarást vor allra, sem hér erum saman komnir, nær ekki að eins til þjóðarinnar, heldur einn ig til landsins. Eðlilega af þvf vér eigum svo fagurt ættland Og sann- arlega er ísland tignarlegt, fagurt og svipmikið- Náttúrufegurð þe?s heflr eitthvað svo einkennilegt við sig að naumast getur nokkur Isl. glejrmt því, naumast getur nokkurt af börnum þess annað en elskað það og haft minningu þess f heiðri. Hin tignarlega, fjölbreytta og jafn- fram stórkostlega náttúrufegurð þess er óafmáanlega þrykt í hug og hjörtu allra barna þess, engu síður þeirra sem lifa Iengst í fjarlægðinni við það. Um þau má með sanni segja það sem skáldið kvað: “Börn sem fjarst þér aldur ala unna þér ei minnst.” Ég er viss um að öllum að öllum þeim, sem bornir eru og barn fæddir á íslandi, er og verður vort kæra ættland í fersku minni, þótt enginn minni á það. Ég er sannfærður um að það er eins og vort mesta vestur-íslenzka skáld kvað ekki löngu síðan: “Rétt að nefna nafnið þitt, nóg er kvæði öllum,” rétt að nefua gamla Island er eitt nóg til að slá á hina næmustu strengi vor allra, nóg til áð vekja minning- ai nar og ættjarðarástina í brjóstum Vestur íslendinga. I hngum þeirra verður ísland alt af eins og J. Hall- grfmsson segir: “Pagurt og frítt og fannhvftir jöklanna tindar, himininn heiður og blár en hafið er skínandi bjart.” Isl. verður æflnlega til- komumikið og fagurt land, þrátt fyr- ir allan yflrgang, sem það heflr lið- ið. Varla heflr nokkurt land liðið meira af náttúrönnar og mannavöld- um. Náttúran hefir ógnað því með heljar átökum elds og ísa, og um- hverft þess fegurstu plássum í bruna hraun og eyðisanda. Og mennirnir hafa sannarlega ekki látið sitt eftir liggja. Hinn fyrsti maður sem mi8þyrmdi frelsi ogsjálfstæði hinnar íslenzku þjóðar, var ÓlafurTryggva- son og vildarmenn hans, er hann neyddi Island til kristni; frá þeim tfma og alt fram yflr miðja næstl. öld má leia harmkvælasögu hinnar íslenzku þjððar, f ránfuglaklóm kon. ungsvalds og kyrkjuvalds. Vel má vera að sumum flnnist ég draga fram rangar ályktanir, en gott og vel, ég er skjólstæðingur sögunnar, lesið hana og munið þér flnna, að ég geri timbilinu ekkert rangt ti). Vera má að sumir segi að þá hafl siðf'ei ði batnað, og vígum og mann diápum 'létt af; já, að vfsu var svo; en alt sýnir og sannar að þá hafi að því sskapi vaxið undirferii, hatur, launmorð og hryðjverk, sem alt lýsi yflr því, að frelsi, drengskapur og dið þjóðarinnar gekk til þurðar. Islsnd var með vélum ogofríki svik- ið og kugað undir konungsvald; þá h i arf gullöld íslands. Þá hvart að mestu manndáð og drengskapur þjóðarinnar, sjálfstæði hennar og kjarkur veikluðust undir svipum harðstjóranna, sem létu farsæld og hagsmuni lands og þjóðar sig litlu skilta; sem að eins hugsuðu um að undiroka þjóðina og hneppa hana f dróma þrældóms og einokunar. Þá var af óhlutvöndum sýslumönnum konungs, fé landsins sópað burt f stórhrúgum og kastað á konungs eign. Jafnframt þessu dundi hver landplágan eftir aðra yflr landið, svo sem svartidauði, stóia plágan og sið- ast stórabólan 1706. Segja annálar að þá hafi mannfjðldinn á öllu land- inu vart náð 30 þúsundum; að ég ekki tali um alla þá jarðelda og eld- gos sem oftar sinnum oisökuðu harð- æri og hungursdauða. Samt gátu ekki öll þessi eyðileggingaröfl gjör- eytt hina fámennu, kynsælu og þrek- miklu þjóð. Hún átti eftir að sjá bjartari og betri tíð, hún átti eftir að safna nýjum kröftum, nýju þreki, til að kasta þrældómsokinu af herðum sér, til að slíta ánauðarfjötrana, sem höfðu reyrt dáð og dug andlega og líkamlega úr þjóðinni.—(Framh.) Leiðrétting. Háttvirti hra. ritstjóri! Viltu gera svo vel að birta eftir- farandi leiðrétting f blaði þínu. í Heimskringlu, er út kom 24. Sept 1902, er svo frá skýrt að aldrei hafi á þjóðminningardegi á Islandi verið sungið kvæði fyrir minni Vestur-íslendinga ryr en í sumar. þetta er ekki rétt hermt. Sumarið 1898 héldu Borgflrðingar og Mýra- menn sameiginlegan þjóðminningar- dag á Hvítárbökkum og voru þar saman komnar þúsundir manna. Þar var sungið minni Vestur-íslend- inga eftir Sig Júl. Jóhannesson, und ir forustu Sigurðar Þórðaisonar sýslu- manns í Arnarholti. Kvæðið er þunnig: Minni Vestur-Islendinga. Lag: Þú, vorgyðja svífur úr suðrænum geim. Nú rennum vér huganum vestur um ver og vitjum þar gamalla landa, sem bústaði fjarlæga bygt hafa sér, en búa þó með oss í anda; þeir unna oss sjálfum, þeir elska vort Iand, þá auðna vor gleður, þá hryggir vort grand. Og því er þuð eins, ef þeir búa við böl, mun blóðið til skyldunnar streyma; að vita þá hrygga, það væri oss kvöl og vildum að dveldu þeir heima; en eigi þeir hamingju, sigur og seim og sólskin, vér gleðjums með þeim. En hvar sem vér lifum og hvernig sem fer og hvað sem á leiðinni mætir, þá vitum það bæði ; að vestra og hér að vináttan styi kir og kætir; og látum því aldrei að eilífu spurt að óvild þe m sýnum, er leituðu burt. SlG. JÓL. JÓHANNESSON. EIMREIÐIN, VIII. ár 3. hefti, er nýkomin þingað vestur. Innihaldið er: 3 KVÆÐi eftir Stephan G. Stephansson; FRaMFARIR VEST- MANNAEYJA, alllöng grein eftir Þorstein Jónsson lækni; NÓTTIN HELGA, k'æði eftir Guðmund Magnússon; ritgerð um Dr. CHANN- ING, Unitarann mikla, eftir séra Matthias Jochumson; HÁVI FOSS, með mynd af fossinum, eftir Helga Pétursson; SEYÐISJÖÐUR, ritgerð með mynd af flrðinum, eftir Þorstein Erlingsson; RITSJÁ, eftir Stefán Kristj nsson, Valtý Guðmundsson, Hafstein Pétursson og Mattias Þórð- arson; JOLAGJÖFIN, eftir Bret Hart, saga þýdd af Hals. Péturssyni, KVÆÐI UM ÍSLAND, eftir Holger Drachman, þýtt af Matthias Joch- umsyni; FJALLBÚINN, kvæði eftir Guðmund Magnússon; BÓKAFREGN eftir Dr, Finn Jónsson og grein um skógarmálefni íslands með fagurri mynd af Hallormsstaða skógi, samin af Matthiasi Þórðarsyn.— Þetta hefti Eimreiðarinnar er vel frá gengið og efnið skemtilegt. DRAUPNIR, tímarit geflð út í Rvlk af frú Toríhildi Þ. Holm, 6. ár, er nýkomið hingað vestur. Rit þetta er í 8 bl. broti 32 bls að stærð^ og flvtur á meðal annars byrjun á sögu um Jón byskup Arason. Er það ein af þeim sögulegu byskupa- skáldsögum, rem frú Holm hefir samið og ætlar hún að gefa hana út í heftum, þannig, ‘að hvert hefti rekiannað eins ört og inntektir fyrir síðast prentað hefti hafa orðið nægi- legar til að borga útgáfukostnað þess, því hún ætlar að láta verkið bera sig sjálft.—Margir Vestur ís- lendingar munu hafa gaman af að lesa sögu um Jón byskup Arason, sem var eitt af mestu stórmennum Islands á sinni tíð, en sjálfsagt óska þeir að fá meira af henni í hverju komandi hefti, heldur en er í þessu 1. hefti—að eins 13 bls., og réttast hefði oss fundist að Mrs. Hoim hefði geflð sögu þessa út alveg sérskilda frá öðrum annarlegum ritgerðum, í heftum, og mundi það mjög auka sölu heftanna hér vestra, þvi vænt- anlega verður saga þessi eins fróð- leg og skemtileg eins og hún verður löng. — Mr8. Knstrún Sveinunga dóttir, að 612 Ross Ave., heflr út sölu þessara hefta. VlNLAND, No 7, flytur 3 mynd- ir af merkum Islendingum þar syðra: Sturlaugi Guðbrandssyni, bæjarstjóra í Minneota, séra Hans Thorgrímssyni, presti Islendinga í N. Dak., ogaf Vilhjálmi Stefánssyni. kenslumálastjóraefni Demokrata I N. Dak. Vilhjálmur er rúmlega tvltugur að aldri, gáfumaður mikill og skáldinæltur I bezta lagi. Hann hettr stundað háskólanám og vonar að útskrifast innan árs. Hann er fæddur I Nýia íslandi. Foreldrar hans bjuggu síðast á Kroppi I Eyja- flrði á íslandi. 8onner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 fflAÍn St, - - - Winnipeg. H. A. BONNER. T. L. HARTLBY. D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. »4» POHTj.GK AVE. selur og kaupir nýja og ga.nla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnig með lðnd. gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. —Oskar eftir viðskiftum Islendinga, Peninga get ég lánað á móti veði f fasteign- um með eins lágri rentu og góðum borgunarskilmálum og hægt er að fá þá nokkurstaðar. Þeir, sem þurfa að fá peníngalán, eða endurnýja gamalt lán, geta sparað sér peninga með því að flnna mig, eða skrifa eft- ir upplýsingum áður en þeir taka lán hjá öðrum. S. Gudmundson, HENSEL N. D. Ódýr matur á Oak Point. Thorsteinn Thorkelsson selur þar út úr búð sinni fyrir peninga út í hönd: 20 pd. af röspuðum sykri.... $1.00 22 “ “ púðursykri... $1.00 16 “ “ molasykri.... $1.00 18 “ “ hrlsgrjónum.. 1.00$ 3 “ “ beztu rústnum.... $1.00 9 “ “ bezta kaffi.. $1.00 10 “ “ næst bezta kaffi... $1.00 Ham I2^e. pd., kúrinur lOc. pd., sveskjur 4 pd. 25c., 1 punds Baking Powder könnur, 2 fyrir 35c. Allur fatnaður og fataefni með tiltölulega lágu verði. Og aðrar yörur sem til eru I búðinni með mjög niðursettu verði. Hveitimjöl. bezta tegund ($2.10, næst bezta tegund $2,00.hver sekkur. Ódýrt fæði. Tíu íslenzkir námssvein: ar geta fengið gott, en ódýrt fæði og húsnæði, að 435 Young St. Baðstofa er í hús- inu, — að eins 3 mínútna gangur frá Wesley-eða Ma- nitoba háskólunuro. Menn snúi sér til húsráðanda! Mrs Mulvaney. T? uFlor de Albani.” NÝIR YINDLAR. Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Tho». Lee, eigandi. 'W'IJSr flANITOBA. Kynnið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú.............................. 260,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 85,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,619 “ “ “ 1894 “ " .............. 17,172.888 “ “ 1899 " “ .............. 2. ,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 280,076 Sauðfé.................... 86,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum 1 Maeitoba 1899 voru................... 8470,569 Tilko8tnaður við byggingar bænda I Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framfðrin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lan.tsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velllian almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 .000 Upp i ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd taía að eins einn tíundi hluti af ræktánlegu landi i fylkinu , Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innttyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur, í Manitoba eru ágætlr /rískólarfyrir æskulýðinn. t Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn. sem aldrei bregðast, í bæjunum Wlnhipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera Y-flr 6,000 Islendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturbéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yflr ÍO millionir ekrur af landi i Haniioba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum, Þjóðeignarlðnd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og Nortb IVestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til IION K. P RUBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joseph B. SkaptaNon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þ»T gefa mestan hita, með minstum eldivið. Eru bygðar tii að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fyrir bændor gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvðrusala yðar um þá, peir selj* allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. irksmiðjur: RESTON, ONT. Winnipe^ Box 1406. 286 Mr. Potter frá Texas villidýr og vilta menn. Andlitsliturinn bar vitni um að hann hafði bæði liðið ofsalegan sólarhita og nístandi norðanvinda, sem hvorttveggja er til i Texas. Ennið bar vitni um trúverðan og góð- látan dreng, og hvíldi á stóru nefi. og sýndi þau mörk, að kraftur og ótvíræði fylgdi, sem var aftur í mótsetningu við varirnar, sem voru lítt hreyfanlegur. Augun voru stálgrá og hrein. og líktust í leiptri lit þeim sem grimstdinarjí Bras- iliu hafa og nefndur er tærivatnsliturinn. Á höfðinu bar bann hárkollu dökkva á lit, en sem var ekki sem allra bezt hirt og var auðsjáanlega gerð af viðvaningi, og stóðu strýin ofan undan henni, sem stoðir, og voru þau hrafnsvört á lit- itin. Það var ekki fijótséð af hvaða ástæðu, að hann hafði hárkollu, því þótt hann væri þunn- hærður, þá fór hans eigið hár honum ekki eins iila og hún. Hann var i svartri bolúlpu, semtiðkast mjög í suðvesturríkjunum, en hún sýndist vera of víð handa honum, sem var bæði mjór og horaður og ekki stór vexti, þrátt fyrir það, þó Brich Gar! way, einn frumbygginn og samtiðarmaður Pott- ers; i “The Lone Star State", segíi einu sinni “Enski Potter (sem var auknefni hans í þá daga) var aldrei stór m«ður fyrr en hann fór að berj- ast, þá varð hann risi”. Hann bar tvo stóra deraanta í skirtuhnöppunum sinum, og einn í hringnum á hendinni. Við úrfestina dinglaði andstyggilega ljótur Kalifornia kvarssteinn, og neðan i honum litil gullmint, og gerði hún fctein- ínn enn þá stœrri og klumpslegri en hann var. Hann bar nýtt háisband hvítt á lit og fallið úr Mr. Potter frá Texas 237 móð við niðurbrotinn kraga. Hunn hafði skó úr kýrleðri á fótum, og voru þeir afar háir og smurðir skósvertn hátt og látt, og voru buxurn- ar niðri í þeirn. Alt þettabar þess vott að l.erra Potter var að berast áíbúnaði þenna tyllidag sem hann ætlaði að raæta dóttur sinni, eftir fjögra ára burtuveru og nám, sem hann var vilj- ugur að leggja alt í sölurnar fyrir, að hún öðl- aðist. Hann hafði nauðugur orðið að þegja sam- fleytt i átta klukkutima, eða frá því hann fór frá Cunarder í Liverpool og þvert yfir England til Lundúna, og þaðan ofan til Folkestone. Hana hafði þess ve/nasafnað heiimiklu umtals- efni saman. Þessi hjarðkonungur hafði ekki fundið samtalsnáð i augum hiuna brezku sam- ferðamanna sinna, og var útlit hans og látæði orsök þar í. Skólastjóri úr einu úthéraði lands- ins, sem varð honnm samferða, hafði neitað með þótta að súpa á*vasaglasinu hans. Og smá- munasöm, ógift stúlka heimtaði með frekjusvip að umsjónarmaðurinn i vagninum létiundir eng um|kringumstæðum þenna sólbrenda þorpara vera einsamlan með sér i vagniuum. Þar af leiðandi bafði Sampson Potter ekki haft nokkurn mann að tala við. Hann fór nú að ná sér niðri aftir þögninaá Lubbins, som glápti á hann með opin munninn, og blandaðist bæði aðdáun og ótti saman ( svip bans, þvi siðan bann sá ó- sköpin, sem komu á Arthur, þegar hann sá nafn- ið i gestaskránni, þá var hann sannfærður um, að ekki var alt með foldu með þenna herramann, sem var að enda við að eta snæðing sinn í kafii- stofunni. 240 Mr. Potter frá Texas stundu áður. Eu Potter las hana aftur og aftur meðsvo mikilli áfen:ju og varhygð, að þegar Lubbins kom með reikninginn, þá henti hann eiuu pundi sterling á borðið án efíirtektar, þó hann mælti um leið: “Borgaðu þér sjálfur”. Hann hélt áfram að lesa og grubia. og síðan klóraði hann einhverja athugasemd i vssabók- ina sína, og var þó að tala viðogviðorðá stangli, svo sem: “Höggormar og tarantules. Almætti. alt læknandi. Bryðji þeir mig ef þeir geta. Þetta opnar þó augun, og mörg fleiri vestræn orðatiltæki, sem lýstu gremju og undr- un. Að síðusta klipti hann auglýsinguna úr blaðinu og skrifstofufang, þess er auglýsti, sem var H. C. Portman. lögsóknari, 33 Chaney Lane W. C. London. Hann var svo niðursokkinn við þetta, að LubbÍDS, sem kom inn til hans eftir að fimtán mínútur voru liðnar frá þvi að hann lagði býttin á borðið hjá honum.sá að hann hafði ekki snert þau og stakk þeim á kaf i vasa sinn.og hélt að Potter væri stórgjöfulasti maður, sem il væri á þessari jörðu, Arthur flúdi frá hótelinu og var að taka upp þessi orð við sjáifan sig: “Hún sagði mér: “Talaðu við föður minn”, Hamingjan góða! Ég hefi séð hanu”. Honum dattí hug að hætta við alt saman og rjúka til Kina eða Iadlands,eða eitthvað þangað, sem hann væri allra lengst burtu frá þessum tilvonandi tengdaföður sínum. Hann flýtti sér ofan strætið þangað se u flntn- ingslestin beið eftir eimskipinu. Hann horfði á bryggjuna og út á sundið. Skipið kom brun- andi inn að lendingunni. Hann yelti stúlku- Mr. Potter frá Texas 233 ganga fram hjá Arthur um leið, sem varðsvo kynlegur við að heyra þessa rödá aftur og aftur, Hann leit snögglega upp og það með heldri manna hætti, og spurði með æðrukeim í rödd- inDÍ: "Hvaða skepna er það, sem hefir þetta hræðilega látæði, og afskrætrislega mál”. “V'eit ekki, minn virðulegi herra”, hvíslaði hótels þjónninn. Hann er frjálslyndur í með- ferð málsins. Hann hefir innritað nafn sitt ( gestaskrá hótelsins. ‘ Um leið og hann mælti mælti þessi orð, fletti hann opinni gestaskrnn fyrir framan Arthur. Þegar hann hafði litið á hana í gegnum gleraugun fáeinar sekúndur.stóðsvo óttaleg ang- istar tilfinning máluð á andliti hans, að Lubb- ins þreif bókina og hrópaði eins og það væri að liða ytir hann : “Á lögreglan að komaf” Eu hinn hávirðulegi Arthur Lincoln rauk út eins og hann væri að tiýja möru, og stanzaði með andköfum og á stjálingí, með innskots and- vörpum: “En hvernig þessi öld getur hæðst að öllu! Ha ! h ! h !— Guð i himninum hjálpi mér! —á að verða tengdafaðir minn i framtlðinni!" Hann sá að bann hafði klórað nafn sitt um alla blaðsiðuna, og það svo afkáraloga og van- kunnáttulega, sem frekast mátti verða. Nafnið hljóðaði þannig: Hinn háverðugi Sampson Potter. Comaneck County, Texas, U. S-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.