Heimskringla - 02.10.1902, Síða 4

Heimskringla - 02.10.1902, Síða 4
HEIMSKRINGLA 2. OKTÓBER 1902. Winnipe^. Herra Sveinn Bryajólfsson lagði *f stað í íslandsferð sína & laugar- daginn var- Samferða honum urðu Páll Bjarnarson, kom að heiman í sumar í kynnisferð hingað vestur, og enn fremur Jón Jónsson frá Bygðariiolti f Lóni í Skaptafellssýslu Jón heflr dvalið yfir 13 ár hér í landi og farnast vel. Hann fer nö I kynnisför til systkina sinna og annara ættingja 'og býst yið að koma aftur vestur að vori eins tímanlega og hann getur. Einnig mun Páll hafa í hyggju að koma alfarinn vest- ur að sumri. Pétur Arnason, Sv. Jónsson, Hávarður Guðmundsson og Sigurður Jónsson frá Lundar, og Stefán Bjarnarson, Mary Hill, voru hér á ferð í sfðastl. viku. Meðlimsréttindi í hveitikaup mannafélaginu í Winnipeg kosta né $1000; hefir hækkað um helming á aíðastl. 3 árum. / Marteinn Magnússon og Þoi- björg Finnbogadóttir, bæði frá Nýja íslandi, voru gefin í hjónaband hér f bænum þann 22. Sept. siðastl. af séra Jóni Bjarnasyni.—Hkr.óskar biúð- hjónunum til allra heílla. Svar til S. B. Benedictssonar kemur í uæsta blaði. Herra Thoi v. Thorvaldsson, sem útskrifaðist af Wejsley-háokólanum i Wiumpeg í vor, en heflr síðan kenl á skóla að Mary Hill, Man., fór héð- an úr bænum austur á Harvard há skólann f Mass. í fyrradag, til að stunda þar nám í náttúruvísindum í vetur. Hann býst við að útskrífast þaðan að vori. Herra Thorvaldur biður Hkr. að senda þukklætis og kveðjuorð til vina sinna að Mary Hill. Hann hefir kent á skóla hjá þeim f síðastl. 4 sumur og er hann skiidi síðast við þá, var honum hald- ið fjölment samkvæmi í skóíahúsinu og færð þar mjög myndarleg gjöf. Maty Híl) búar hafa tæmt hanngjöl um á hverju ári, er hafa komið sér einkar vel ti baráttu hans á meuta biautinni. Fyrir ali.þetta er hann þeim einkar þakklátur. — Áritun hans veiður: Lawrence Seientific School, Harvaid University, Cam- bridge, Mass. U. S. Næstkomandi sunnudagskvöld verður mes9að í únitarakyrkjunni á venjulegum tíma. Stjórnarnefnd Wesley College heflr ákveðið að hafa sérstaka kenslu deild fyrir bændur og bændasyni á komandi vetri. 3fyrirlestrar verða haldnir í hverri viku í reikningi og mælingarfræði. 5 fyrirlestrar & viku sm enska málfræði, stilsmáta og bréfritun. 2 fyrirlestrar í viku um enskar fcókmentir, til þess að koma inn hjá nemendnm smekk fyrir því bezta, sem ritað er 4 ensku máli. 2 fyrirlestrar á viku um handiðnir og ▼élfræði. 2fyrirlestrar á viku f bókfærslu og 5 fyrirlestrar í viku um verzlunarlög, hagfræði, verzlun. arlega landafræði, grundvarlög Ca- nada, um víxla, nótur, veðskulda- bréf o, m. o. fi, Auk þessara fyrirlestra verða fyr- irlestrar um almennan búskap, um griparækt, um aldinarækt, um korn- yrkjuog áburð, um byggingar og um fóðurtegundir. Aðgangur að þessum fyrirlestrum öllum — í hinni r.ýju búfræðisdeild—kosta $20, auk fæðis og hú8næðis hér; fyrir pilta ut an af landi mundi þvf allur kostnað- urinn við sókn skólans verða um $100 á vetri. —Verð á harðkolum I Winnipeg er nú $17,50 hvei t ton, og mjög lítið fá- anlegt á þvf verði. 16- Október heflr verið ákveðinu almannur þakkargerðardagur í Ca- nada f ár. • Union Bakery heitir nýtt brauð. gerðarhús sem verkamannafélagið hér í bænum hefir staðið fyrfr að láta byggja á Elgin Ave. rött fyrir vestan Nena St. Húsið er bygt af fé sem haft er saman með hluta- bréfum félagslima og annara. Ýmsir Islendinger eiga hlut í því. Þetta nýja bakarí er um f>að leyti að byrja brauðsölu sfna þessa dag- ana. _ Dominionstjórnin auglýsir að hún selji við opinbert uppboð í bænum Fort Pelly í Assiniboia þenn 24. þ. m. 235 nautgripi, 120 hesta og 95 kindur. Þetta eru gripir þeir sem Doukhobors, sem snortnir hafa orðið af trúarvingli, hafa slept lausuin og ueitað að nota, af því þeir telja það syndsam- legt að gera sér gagn af slfkum skepnum til fæðu eða annara nota. Þetta er nægileg s">nnun fyrir þvf að það er satt sem frézt hefir um trúarvingl þessara manna. Talið er líklegt að svo muni sfðar fara að stjórnin verði að kosta ærnu fé til þess að koma þeim úr landi. “Delineator” er mánaðartíma- rit eða öllu heldur kvennablað, það sýnir nýjustu fatagerð, flytur lit- myndir af nýjustu kjólum, kápum og höttum, og hefir þess utan ýms- ar skemtilegar sögur, kostar $1.00 um arið. Hver kona aitti að eiga DELINEATOR blaðið. ÍOktóber ritinu eru ráðleggingar um gift- ingur og /mislegt þar að lútandi, einnig grein um hvernig græða megi fé á heimavinnu, um sjón- depru í bömum, um menta hæfi- leika kvenna inóts við karla o. m. o. fl. ___________________ Sú prentvilla varð i ísl.-fréttum í síðastl. blaði að Skúli Thoroddsen ofr Sigurður Stef&nsson eru taldir þinnrmenn Skagfirðinga, en átti að vera þingmenn ísflrðinga. Helztu prentvillur f gr. “Fagn aðarevangelfum Lögbergs og hinna réttlátu'’ eru þessar: I upphafl greinarinnar (38. tölu- bl ). annari lfnu, vanfarorðið “ættí”. —í 39. tölubl., 2 dálki f 3. slðu: ‘stungu’ fyrir ‘sungu’.—f næsta dálki er sú skekkja á setningu tveggja neðanmálsgreina, að flrri gr. átti að standa siðar.—í 42. tölubl. 3. síðu 2. dálki: ‘samræmi’ fyrir ‘sancgirni’. f sömu málsgr.: það er samsafn af ‘öllum Evrópuþjóðum’ lyrir ‘það’ 0. s. frv.— í 44. tölubl. stendur, þar sem getið er um starfsemi þeirra Brynjólfsfeðga, að: “vaknað hafi ný fcreyting,” fyrir “ný hrevfing”, sömu málsgr.: ‘þá mun þó hugur hinna,’ fyrir ‘hugur þeirra’. — Á nokkrum öðrum smærri villurn vonast ég eftir að góðfús lesari ‘steiti’ ckki s. s. þessum: ‘heftnleysingjar’ fyrii ‘hempulevsingjar,’ ‘méli’ fvrir ‘máli’ ‘élaðrar’ fyrir ‘blaðrar’ o. s. fiv. Herra D. W. Fleury, seir um mörg ár h fði fatasöluverzlun að 564 Maitt St., heldnr nú uppboðssölubúð að 247 Portsge Ave. Mr. Fleuiy heflr alskyns húsgögn og aðra muni með ódýru verði, og með því að hann er sérstakur vinur íslendinga, þá vonar hann að sem flestir þeirra komi að sjá sig í búð sinni að 249 Portage Ave. Hann kaupir, selur og skiftir um húsmuni. ísl. 8amkoraan á • Oddfellows Halj á mánudagskveldið var, var fiemur fámenn, um 200 manns að eins sóttu hana. Inntektir urðu þó meir en nógar til að mæia útgjöldum Nefnd sú, sem um nokkurn tíma hefir unnið að því að yfirlíta bók- hald bæjarstjórnarinnar hefir lagt fram skýrslu sína, og sýnir hún að bækur og reikningar bæjarins eru vel haldnir. Að eins vill nefndin láta aðskilja reikninga yflr kostnað ljósa frá reikningum yfir vatnskostn að, en þeisir reikningar haía verið sameiginlegir, þvi að vélar þær sem pumpa vatn um bæinn, framleiða einnig afl það, er lýsir hann, svo að þeir reikningar hafa aðþessum tíma verið sameiginlegir. En nú vill nefndiu láta aðgreina þá, svo að sjá megi á svipstundu framleiðslukostn- að hvers um sig, Herra Jón Jónsson, frá Hjalta- stöðum í Skagafirði, sem hingað kom fyrir rúmu ári til að kynnast hag ísfendinga f Canada, lagði af stað til íslands þann 1. þ. m. Jón heflr um mörg undanfarin ár unnið að út flutningum frá íslandi og farið það verk vel úr hendi. Hann hefir ferð ast nokkuð um bygðir íslendinga hér og aflað sér mikillar þekkingar & landinu og ástæðum íbúanna, og er því nú fær um að gefa sanna og áreiðanlega lýsingu af lfðan og fram- tíðarhorfum landa vorra hér vestra. Til sölu. Ágætis bújörð í nágrenni við Álpta- vatnsnýlendnna, sem er álitin af kunnugum mönnum ein sú bezta bújörð í PóSen sveit, fyrir að eins $500.00. Byggingar í meðallagi, ÁgætÍB garður, 40 ekrur akuryrkju- land, fyrirtaks góðar engjar og nógur skógur. Nálægt pósthúsi, skóla, kyrkjum og Farmers Insti- tute Hall.—Listhafandi snúi sér til A. ANDERSON, 799 Ellice Ave. SAM LEVIN, Grocer, 539 Ross Ave., selur vörur sínar ódýrt til Is- lendinga, heflr búð sína lokaða á flmtudag og föstudag í þessari viku. Biður því viðskiítamenn sína að kaupa snemma í vikunni það sem ekki má bíða laugardags. Þeir sem vilja eignast ljóð mæli Matth. Jochumsaonar, ættu að skrifa sig fyrir þeim sem fyrst. Þeir spara 25 cts. á hverju bindi með því að gjörast áskrifendur. Hvert bindi, um 300 blaðsíður, kostar til áskrifenda $1.00, í lausa- sölu $1.25. H. S. BARDAL. 557 Elgin Ave. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt f stór- eða smákaupum, f skrautkiissum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. BOYI». 422 og 579 Main St. M. Howait & Co., FASTEIGN l^ALAR. PENINGAR LÁNAÐIR^ 205 Slclnlyrc Bloek, Wiiim'pesr. Vér höfura mikið úrval af ódýrum lóðum i ýmsura hlutum bæjarins. Þrj&tíu og Atta lóðir í einni spildu á McMicken og Ness strætira. fáein á McMíIlan stræti í Fort Rouge oi> nokk- ur fyrir norðan C. P járnbrautina. Vér ráðlegsrjum þeim, sem ætla að kaupa að gera þaðstrax, því verðið fer stöðugt hækkand'. Vérhöfum einnig mikið af löndura bæði unnin og óunuin lönd um alt f.ylk- ið, sera vér getum selt með hvaða bor«- unarmáta sem er; það er vert athug- unar. Vér lánum peninga þeim mönnum em vilja hyggja sín hús sjálfir. M. Howatt & Co. BAZAAR Miðvikudag Fimtudag 1. Okt. 2. Okt. Kvenfélag Fyrsta Lút. safn- aðarins heldur BAAZAR á UNITY HALL (hominti á Pacific Ave. og Nena St,) á miðvikudaginn og fimtudag- inn 1. og 2. Október. — Ágætir munir verða seldir, svo sem ýmsar hannyrðir og fatnaður, einkum fyrir böm og kvenfólk. Kaffi verð ur veitt á staðnum.— Byrjar kl. 2 e. h. og stendur yfir allan seinni part dagsins ög alt kveldið. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. # * * MtL # # # # # # # # * # DREWRY'S nalnfræga hreinsaða öl “B'reyðir eins og kampavín,” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hid velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáfnandi í bikarnum oáóir þ«««ir drvkkir er seldir f pelaflöskuin og sérstaklega ætl- ftðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum e a með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. f 1 # f # # * # # # # § # # # # f # f # * Jlannfnctwrer & importer, WláMI’Ktl. ^ ######«################### EDWAKD L. DREWRY- BIÐJIÐ UM_ 0GILYIE HAFRA Ágætur smekkur,— Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómerigaðir.— I pokura af öllum stærðum.— OCILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. LÆKNIS ÁVISANIR NÁKVÆMLEGA AF IIENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lytjabúð: DR. CHESTNUTS. NordveHtnrliornl Portnge Ave. og llain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina. Telefon er 1314- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvestuiland inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vin og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. B. B, OLSON, Provincial Conveyaiicer. Gimli if/an. OLISIMONSON MÆLIR MEB 8ÍND Ntjl Skandinav an Hotel 7IN llaln Ht» Fæði $1.00 á dag. (Jíinadiiiu Pacific J^ailway Fljotusta og skemtilegusta leidi AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORMA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. testanna. WINNIPEG. THE. Winnipeg Fish Co. 229 Portage Ave. veizlar með flestar tegundir af fl3kí ÚR SJÓ OQ VÖTNUM, NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN og REYKTAN.—íslendningar ættn nð muna eftir þessum stað, þegar þ& iHngar í fisk.—Allar pantanir fljótt H f hendi leystar. 234 Mr. Potter frá Texas 11. KAPITULI- “Ueiðra skaltu föður þinn". Arthur stóð nokkrar sekúndur eins og hann væri yfirfallinn af svefnsýri. Alt i eiuu h'óp- aði hann: “Nei, nei! Það ei óu.ögulegt”. Hann rauk upp að borðiuu aftur. og rannsak- aði gestaskrána, enn þá, þótt Lubhius væri bú- inn að loka henni og leggja haua á sama stað. En hra/nasparkið eftir herra Potter var jafn hræðilega afskræmislegt og áður. I/ann hneig ofan ( stól. og var næstum liðið yfir hunu. Með veikri rödd b t hatm að færa sér vatn. Og þegar Lubbms færði honum það, og glápti á hann, með sambland af virðingu, meðaumkun og undrun, þá spurði Arthur hann með ofsa: “Að hverjum fjaiidanum ertu að gæta?” Röddin varð svohræðöeg, að L bbins hiöbk saman, en þá mundi hann eftir að hann þurfti að stonda gestinn, sein beið inni í kaffistofunni og flýtti sér þangað, Þegar Arthnr hafði setið fáeinar mínútnr, spratt hann á fætur og rauk út úr hótelinu, en sneri við ino í það á sömu rn nútu, þvl þessi nppgötvun hafðí svo mikil áhrif á harm, að hann mundi ekkí aðlda hafði sagt honum að tala við föður sinn; hanu vildi pví ekki fara uema að hann sæi frainan i Sampsou Potter. Hann mælti við sjalfan sig: “Eg ætla að hlýða skipun hennar. Eg skal sjá föður henn- | ar”. Þegar hann kom iuu, vai hann half kindar Mr. Potter frá Texas 239 þreifaði ofan i vasa sinn og dró upp úr houum bréf I skrautlegu umslagi, með fagurri heldri konu hönd utan á þvi, og henti Lubbins með höfðinu um leiðog hann spurði: Eo Arthur heyrði þetta ekki, því hann var flúinn og gat ekki lengur hlustað á þenna mann. Ef hann hefði heðið dálítið lengnr, þá hefði hann fengið að sjá annað útlit en áður, á þsssnm inanni, sera hann var að rannsaka. Þegar Lubbins hafði svarað nokkrum fleiri spurning- um um Arthur, sem hann bar vel söguna og lét fylgja ýmislegar heldri manna hneigingar og háttprýði, því honum líkaði við Ar.hur, af þvi hann var sonur heldra manns, stóð herra Pottor á fætur og leit út um gluggann, en grenjaði alt i einu: ‘ Hvað er hallinn mikill?” “Hallinn?” endurtók Lubbins, þvi hann skildi ekki vesturheimskuna. “Já, hvað skulda ég þér? Þarna er þá bát- urinnaðkoma. Flýttu þér eins oggalinn foli! Dóttur min má ekki bíða lengi eftir pabba sín- sínum, sem ekki hefir kyst hana i fjögur ár”. Þetta gerði út um málið. Þjónninn fór sem kólfur flýgi eftir reikningum, en Potter settist niður að bíía eftir houum, og starði hugfanginn á blaðið sem enn þá 14 á borðinn. Það var eitt- hvað f anglýsinga dálkunura, sem hertekiðhafði eftirtekt hans, og s&st nú greinilega að veiði- hunds tilhneigingarnar voru vaknaðar við blaða- lesturinn. Hann er einmitt að lesa sömu aug- lýsinguna og fangaði eftirtékt lögregluforingja Bracketts, og hann hæddist að fyrir nokkurri 238 Mr. Potter frá Texas Allar hugsanir Potters voru hj dóttur hans og var því eðlilegt að hún kæmi inn í sámtalid. “Horfðu á þetta”, mælt.i hann nm leið og hann smelti fingrinum s morgnnblaðið. seru lá á borðinu fyrir framan hann. “Stórhöfðingja tiðindi, sérþúekki. Marquisde Saiut Germaii, lafði Langueviil6, og— hamingjan buzta—ungfrú i/ida Potter U., Hess. Þar er dóttur minni stungið inn á milli bertogafrúar og höfðingja. Hvernig skyldi það vera fyrir Potteri ættiua?” “Mjög ágætt, þín háverðughei”, svaraði Lub bins, t. sem tilbiðar alt sem að hofðingjum lýcur eu sera nú er aðfá þá hugmynd um þenna ann, að hann sé að gera brellur með þessu uratali. “Og aftur hérna”, greip Potter fram í með gleðibrosi. “Horfðu á þetta: Ferð.tlag naf i keudra manua. Lafði Sarah-Hannerley, fylgt af hávirðulegri ungfrú -Hethel Licnoln og augfi ú /7ida Potter, amerfskt fagurkverdi, og stór- eignaerfingi, og hávirðnglegi Z/arthúr Lincoln ogB.Sidney Van Cott og herra Karl /7eiíol, komu til Parisar á Frakklandi f gær frá Venece. Mig undrar hver þessara karopána er fyLdar sveinn dóttnr minnar. Burt með það—piltsrn- ir ntundu ekki vera langt á eftir henni, væri hún í Texas”. “Ég hugsa að herra Arthur yrði einn af þeim”, ískraði í Lubbins, “H»nn var altaf á eftirhenni hér og hún heimsótti þá famillu”. “Þú hefir höfuðið á réttum stað, Lubbins, Eg hefi fengið grun nm þetta f gegnum bréf frá dóttur minni. Hvaða knmpáni er hann annars sá ungi herra?”, spurði Potter, meðan hann Mr. Potter frá Texas 235 leuui á svipmn. Hann opnaði kaffistofudyrnar ineð 'iægð. ou l«it inn um vírhurðlna, on dró sig í h,ó þegar Potter leit npp úr “Times" morgun- blaðinu, því hann gerði tvest í einu, að eta og lit« á blaðið svo hanu gæti ekki séð sig þarna á Staða og hrejfingar hins hávirðulega Art.hnrs vom með engu móti vegsamlegar, At- ferli hans á bak viðhurðina líktist mest ket.ti sera er á gægjum eftir huudi, sem hann er smeik ur við. Ef kattarsamlikingin átti vel við Arthur Linco n. þá átti huudslíkingin vel við hinn há- virðule a Sarapson Potter frá Texas. Hann listist vaiðbuudi og hugrökkum veiðihundi. Það Hkein dirfð og trygð hins fyrnefnda dýrsút úr horium, og lika sívakaudi aðgætni og pössun- arsH'iii h;ris síðara. En yfir matnumvakti varð huiidiirinu, en veiðihundurinn hvildist. Hafi Arthur aert sér von um að herra Pott- er væri i ett.uenni sýnum, vár fyrsta sjón nægi- leg til að eyðileggja þi hugmynd. Árið 1882 virtisi Arthur allur heimsins skrælingjaháttur hanga utan á þessum Texasbúa. Þó hann hefði k'iinið til Lundúna 1887 með Buffalo Bill, þá iii ' d h inn nafa orðið (litinn og heiðraður, sem sý lisho' n a' vestrænni nýlendumanna snyrti- niensk i ou enkurbættur Breti, af þvi hann er uiéstum f illkomin fyrirmynd, af því hann er i fre nst.i stórbæiida röð og hjarðmaður. Hann var vel rakaður, en hafðj langt efri- varaiskegg en audlitið sýndi mörk harðræðis og ótöl ileg merki þess. aðhann haíði barist við

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.