Heimskringla


Heimskringla - 09.07.1903, Qupperneq 2

Heimskringla - 09.07.1903, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 9. JÚLÍ 1903, PUBLiISHBD BY Thí Beimskringla New* 4 Pnblishing Co. Verð blaðsins í CanadaoK Bandar. $2.00 nm árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaen í Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. Ii. Raldwinsun, Editor & Manager. Oífice : 219 McDermot Ave. p o. box ian:t Skattar Sveitafélaga. Bkattur á Sveitafélögum í Manitobafylki hefir stigið niður um 40 per cent sfðan Grreenvvay- 8tjórnin var rekin frá völchim 1899. Liberal málgögnin, og sumir Lib- eral vindbelgir, hafa borið þau ó- sannindi út, að skattur á sveitafél. hafi hækkað í tfð núvrerandi stjórn- ar, en slfkt eru hin mestu ósanu- indi, og vísvitandi rógburður. Skattniðurjöfnun á sveitafélög árið 190» er $27,142.15 lægri en hún var sfðasta árið (1899) sem Greenwaystjómin hangdi við völd- in. Mismunurinn f borginni Winnipeg er $9,452.14. Þessi skattur er það lægri í ár, en hann var sfðasta stjórnarár Grreen- waystjómarinnar. Þetta sýna skýrslur og skattniðurjöfnun beggja þessara ára. Það er jafnt í þessu sem öðru að núverandi stjórn hefir sýnt dugnað, hæfileika og fjármála- lega þekkingu langt yfir fyrver- andi stjóm, Það er [>ví ekki til neins fyrir Liberabblöðin og Lib- eral sendlana iið sprangóla um það bæði f borg og bý, að núverandi stjórn hafi lagt hærri skatta á sveitahéraðin en Greenwaystjórn- in gerði. Slíkt er rakalaus þvætt- ingur og uppspunnar flækjur. Það er hægt að sýna þeim skýrslurnar frá áðurnefndum ámm, úr hverju bygðarlagi, livenær sem verkast vill. Og bækumar og skýrslurnar ú stjómarskrifstofunni standa á bak við þessar skýrslnr. Það er í þessu sem öðrum lierópum Liberal- liðsins, að það stendur alstaðar uppi bert og nakið, þegar upp- gerðar- og dulargerfinu er flett af þvf. Enda ekki hægt að búast við öðru, þar eð sá flokkur hefir aldrei átt í eigu sinni grundvöll né stefnu- skrá f þessu landi, en að eins brotist til válda með mútum og ó- hróðri um mótstöðuflokkinn, og þar að auki með alskyns kosninga- brellum og yfirtroðslum á atkvæð- isrétti landsmanna. Þeir hafa ekki oft sigrað með meirihluta at- kvæða almennings. Allur meiri hluti hefir þvf nær undantskningar- lítið verið með Conservativum bæði f fylktskosningum og rfkis- kosningum, samanb, kosningarnar f Ontariofylki í fyrra vor. Greenway og hans fylgifiskar úthrópuðu Norqnaystjóndna með hér um bil þrettán sinnum meiri skuldum en hún var í. Með þvl móti náðu þeir völdum—að Ijúga í og æsa almenning. — Sömu aðferð hefir Greenway við enn þá, eftir þvf sem Free Press og Löglærg sýna sig í dagsbirtunni nú. þeir sem ekki eru hafnir upp f það sæti að vera sjálfstæðir og lmgs- andi menn, með svo lícill þekk- ingu af eigin ramleik, þeir hljóta að falla sem bráð þessarar óheilla- vænu lilaðamensku og stjórn- mensku. í bráðina ætlar Heimskringla að sýna að eins tölurnar úr tveim- ur stöðum, og geta lesendur séð hinn feykimikla mismun á þeim. Skattur 1899 1903 G-imlisveit. .8192.24 $117.21 Misiiiuuur ............. Skattnr 1899 1903 Winnipej? bær......$12,597.93 $3,110.79 Mismunur...........Si) 452.14 Ef menn fá ekki séð þenna afarmikla mismun, þá vita þeir eflaust ekki hvað skatta mismun- ur er. Minnisvarði Greenway gamla. Þessi eftirminnilegu 12 ár í sögu Manitoba, sem Greenway- stjórnin sat við stýrið, munu verða uppi eins lengi og fylki þetta er bygt. Fyrir 545 mílur af járn- brautum gaf sú stjórn $974,557.87 af fylkisfé. Enn fremur liafði sama sómastjórn lofað og skuld- bundið sig til að gefa C. P. Fél. $150,000 fyrir fáeinar mflur af járnbrautarspottum, sem félagið hafði f huga að leggja. Hefði Greenway og fylginautar hans komist til valda 1899, þá hefðu Þeir bætt þessari uiiphaið við hina ofannefndu, en til allrar hamingju sáu fylkisbúar lengra fram f tfm- annn, en láta hana ansa út fé fylk- isins, og ráku því Greenway og lið lians frá stjórnarvöldum. A 12 árum, sem Greenway flæktist við formensku fylkisins, eyddi hann nærri mill. doll., og liefði sóað á aðra milión ef lionum hefði enst aldur til að gefa C. P. R. þessi $150,(XX). En fyrir þessi $971,- 557.87 fékk Greenwaystjórnin ekki umráð á flutningsgjaldi á einum einasta þumlungi af þessum 545 mflum, sem hún jós út almenings fé fyrir, auk heldur [>á á meiru. Rolilinstjórnin hefir fengið umráð yfir 620 mílum hjá Cana- dian Nortliern, og er meira en helmingur af þeim brautum brúk- aður dagsdaglega og hitt er langt komið til lestanotkunar, og hafa þessar 620 mflur ekki kostað Manitobafylki einn einasta dollar. Hún hefir lækkað fargjöld og flutningsgjöld, svo fleiri liundruð- utn þúsunda skiftir á ári fyrir fylkisbúa. og hefir full umráð á flutningsgjöldum, ásamt fleirum tilslöknnum. Greenwaystjórnin gaf $1750 f styrkt á míluna, og þóttist vel hafa veitt, og nú skiji- ar Greenway fylkisbúum að koma sér að völdnm aftur, til að gefa járnbrautarfélögum fé fylkisins á báðar hendur, og hækka far- og út- flutningsgjöld upp í það sama og þau voru í hans tíð. Það eina sem hann lofar er að gera alt hið síima — aðhafast alt hið sama— og hann og flokkur sinn hafi gert á stjórnarárum sínum. Það eru kjaraboð eða hitt þó heldur við fylkisbúa. \’egna þess samingaástands sem Greenwaystjómin var búin að koma fylkinu f, og skildi við það f, þá varð núverandi stjórn að styrkja C. P. R. við bráðnauðsynlegar brautarliyggingar með $75,000 á á 82 mflur, en [>að er hálfu lægri styrkur en Greenway var vanur að gefa járnbrautarfél. eða fœra út úr fylkisfjárhirzlunni, og láta standa hjá félögunum. Það virðist sem hver heilskygn maður œtti að sjá þenna óumrœðilega mismun, og sjá að það er ekkert annað en tál ogginningar af Greenway og hans mönnum, þegar þeir segja fólkinu, að þeir oetli að gera alt hið sama og á meðan þeir stjómuðu fylkinu áður. En Greeway fer kænlega að með þessari yfirlýsingu. Komist h inn til valda, sem ómögulegt er, þá getur hann eytt og svallað, ekki einasta öllum eignum fylkisins og öllu sem því til heyrir, heldur get- ur þar að aukt steypt þvf í þær skuldir, sem það getur borið, þvf hann hefir aðvarað fbúa fylkisins um }>að, að liann ætli sér að liafa alt eins og hann hafði áður, og eyða og sóa, og fita sjálfan sig og fylgifiska sína. Það efnir hann ef hann fær tækifæri. Er því bezt fyrir alla hræfugla að safnast und- ir vængi hans í tíina. Þeir finna ekki til þess að vera ómagar á fylkissjóði, eins og Greenway- stjórnin og hennar dilkar voru. Póstafgreiðslumaður- irm á Dýrafirði enn. Það er rétt hermt að í 14. tölu- blaði þ. árg. Heimskringlu stóð grein með fyrirsögninni: “Stjóm- arþjófarnir”. Póstafgreiðslumað- ur á þessuin stað heitir Jóhann Ólafsson. I 22. tðlubl. Þjóðólfs þ. árs, sem prentað er 29. Maí sfðastl., stendur eftirfylgjandi sk/ring og yfirlýsing eftir hlutaðeigaiula sjálf- an, Jóhannes Ólafsson, póstaf- greiðslumann!! á Dýrafirði, ásamt fjórum vottorðum. Af þvf skorað er á ritsj. Hkr. að prenta þetta of antalda í Hkr., þá nennir hann ekki að neita ]>vf, • þó það sé ekki mikils virði; manntetrinu er það sjálfum til skaða, og styður það fastlega að þvf, að Hkr. hafi verið hermd rétt sagan þegar f upphafi. „Heimskringlu-óh róður.‘; Herra ritsj, H. Þorseinsson, Rvík. „Meðfylgjandi svar gegn ó- hróðrinum um mig í 14. tölubl. Heimskringlu, hef óg sent ritstj. þess blaðs til birtingar, ásamt ineð sendum vottorðum með eigin hendi vottorðsgefendanna, en þar sem ég ekki þekki drenglyndi þess manns svo vel, að ég þori að treysta þvf að hann taki svar þetta og vottorð f blað sitt þá sendi eg yður afrit bæði af svarinu og vottorðunum og bið yður að liirta það f heiðruðu blaði yðar. Þingeyri 9. maí 1903. JóHANNES ÓLAFSSON. “Stjórnarþjófarnir'’. I 14. tbl. blaðsins ,.Heimskr.“ þ. á. birtið þér herra ritsjóri grein með ofanritaðri fyrirsðgn, og þótt grein þessi muni vera fjarstæða og tilhæfulaus uppspuni frá upphafi til enda hver svo sem tilgangur yðar kann að vera—þá svara ég ein- göngu því f henni, sem mig áhrær- ir. Þér segið að maður hafi fyrir fáum vikum sagt yður að hann hafi séð póstafgreiðslumanninn á Dýra- firði selja allmikið upplag af blað- inu „Heimskringlu“ í búðirnar þar til at nota sem umbúðarpappfr.—I orðum þessum liggur að sönnu ekki bein aðdróttun um, að þessi blöð hafi—eftir utanáskript — tilheyrt hinum og þessum, en eftir orðum yðar að dæma. þar sem [>ér teljið þetta þjófnað, er ekki annað, en að svo hafi átt að vera. Um leið og eg lýsi frétt þessa helber ósannindi, skora ég á yður herra ritstjóri. að taka f fymefnt blað yðar yfirlýsingu þessa, ásamt meðfylgjandi vottorðum frá öllum þeim, sem versla og veita verslun- nm forstöðu hér á staðnum og vott- orði frá þeim tveim mönnum, sem optast—annar hvor eða báðir—hafa verið staddir hér á pósthúsinu, þeg- ar póstar hafa verið afgreiddir. Jafnframt skora ég á yður, að birta í blaði yðar nafn og heimili manns þess, er flutti yður lygafregn þessa, svo að ærlegir menn, ve3tanhafs og austan, geti fengið að vita, hver ó- drengur sá er. Þingeyri í apríl 1902. JÓHANNKS ÓlAFSSON, póstafgreiðslumaður. Til ritstjóra „Heimskringlu“ Winnipeg, Man. Can. Vottorðin. Að gefnu tilefni og eftir að hafa lesið grein í „Heimskringlu” um ineðferð á vestanblöðum hér á íslandi, þar sem póstafgreiðslu- manninum á Dýrafirði er borið það á brýn, að liafa selt mikið af vest- anblöðum f búðina á Þingeyri til umbúðapappírs, votta ég hér með, að veizlunin liér hefir alilrei fei.g- ið frá pósthúsinu umbúðapappfr, hvorki keypt eða gefins; þvert á móti hefir póstafgreiðslumaðurinn hér nokkuruin sinnum keypt uin- búðarpappír hjá versluninni. Ég skal leyfa inér að bæta þvf við, að póstafgreiðslumaðurinn hér á Þing- eyri er mér kunnur, sem svo sam- visknsamur og svo heiðvirður mað- ur, að það er mesta fjarstæða og ó- svífni, að bera honum slfkt á brýn. Þingeyri f Dýrafirði 7. Apríl 1903. F. R. Wendel. Aktieselskabet N. Chr. G>ams Handel. Kg undirritaður votta hér með, að póstafgreiðslumaðurinn hér á Þingeyri hefir hverki selt né gefið mér neitt af vestanbliiðunum „Heimskringlu1- og „Lögberg11 til notkunar, sem umbúðapappír við verslun né til nokkurs annars. Þingeyri í Dýrafirði 6. Apríl 1903. Guðni Guðmundsson. TJt af ummælum í blaðinu „Heimskringlu“ votta ég undirrit- aður hér með, að póstafgreiðlsu- maðurinn á Þingeyri hefir aldrei eða gefið mér nokkur Canadablöð handa verslun minni til umbúða eða annara afnota, og mér vitan- leg i livorki selt eða fargað téðum blöðum. Þingeyri í Dýrafirði í Apríl 1903. Samson Samsson Við undirritaðir, sem nú í lengri tíma höfum—annarhvor eða báðir—verið viðstaddir hjá lierra póstafgreiðslumanni Jóhannesi Ólafssyni hér á Þingeyri, þegar hann hefir tekið á móti pósti eða afgreitt póst, vottum hér með að gefnu tilefni, að lierra Jóhannes lætur sér mjög annt um rétta og skilvfsa afgreiðslu á brtfum, blöð- um og öðrum póstútflutningi og því rangt að drótta að honum rangri meðferð á blöðum, eins oggert hef- ir verið f einu af vestanblöðunum. Þingeyri 11. Aprfl 1903. Bjarni Pjetur»*on. Naianaeí Mú*es»on. kennaii. skósmidur. “Til ritstjóra Heimskringlu. Kæri herra:— Eg var sjónarvottur þess f Ágústmán. 1902, að 2 drengir, Óskar og Andrew, og stúlka, sem öll eru börn Jóhannesar Ólafssonar póstafgreiðslumanns á Dýrafirði á á íslandi, seldu stranga af Heims- kringlu, ásamt fleiru af pappfrs- rusli til föður míns Samsons Sam- sonssonar kaupmanns á Dýrafirði. Salan á þessum ströngum Hk. fór fram þessa daga: 7. Ágúst 4 strangar, 11. samamán. 3 og 16. samamán. 4. Fyrir þessa ofan- nefndu siilu tóku nefnd bömin út brjóstsykur og rúsfnur, nema fyrir strangann, sem þau seldu sfðast tóku þau út púðursykur. Enn fremur var í þessu pappfrsdóti sendibréf, sem póstað hafði verið í Stykkishólmi og átti að fara til Jónfnu Pétursdóttur á Akureyri, sem ég sjálfur tók úr pappfrsdótinu og fór með á póstafgreiðslustaðinn, og kvartaði [>á undan [>vf við Jóh. Ólafsson sjálfan, að vanhirða væri á skilum á bréfum og blöðum frá póstafgreiðslustaðnum, og aðvar- aði hann um að gœta skyldu sinn- ar betur framvegis, en hann svar- aði þvf einu til þess máls, að okkur Ameríkumönnum kæmi það ekki við. Enn fremur hefi ég fengið bréf frá hra. Jóhannesi Ólafsyni, ekki als fyrir löngu, sem ég svar- aði undir eihs, og getið þið birt það f Heimskringlu, ef ykkur sýn- ist. Gefst þá almenningi kostur á að sjá hvaða aðferð hann hefir til varnar f þi>ssu máli. M(>ð virðingu. Ben. Samson. West Selkirk, Man, 2, Júlf 1903 Heimskringla ætlar að gera enn þá betur við póstafgreiðslu-; manninn á Dýrafirði. og prenta hér á eftir bréf frá honum til lira. B. Samsons. Það liljóðar svo: “Þingeyri 5. Aprfl 1903. Kæri Benedikt! Ef það er þú sem hefir borið ritstjóra Heimskringlu lygina um mig í 14. tölublaði hennar, þá þekki jeg þig illa, en ef þú lætur dónann ritstjórann jeta f sig lygina ]>á þekki jeg [>ig vel, eða eins og jeg hjelt þig vera. Þinn. JÓHANNES ÓLAFSSON”. Svo langur er nú þessi Jó- hannesinn orðinn. Eins og allir sjá hrekur hann ekki með einu einasta orði eða vottorði, að hra. B. Samson hafi rétt flutta söguna. Hann er að eins að þvo hendur sínar. Jæja, þvoi hann þær í vott- orðalaugum Dýrfirðinga eins oft og hann vill og getur. Af hlýfð við þenna Jóhannes. var þess ekki getið f greininni f Heimskringlu í vetur að það hefðu verið böm hans sem gengu út til að selja blaðið Heimskringlu til verzlunarmanns eða manna á Dýrafirði. En }>ar eð þessi Jóhannesvill fámeira um- tal og skýringar f þessu máli, þá skulu [>œr verða til reiðu lianda honum nú og sfðar. í fyrsta lagi vill Heimskringla fræða þenna póststjómarþjón á þvf, að [>að er til það aldursskeið, sem lögin nefna lögaldur. Öll börn þau, sem hér um rœðir eru innah lögaldurs, og ber þvf faðir þeirra ábyrgð af framferði þeirra. í öðru lagi ber hann áliyrgð sem þjónn póststjórn- arinnar, á öllu þvf, sem hún lætur flytja og f hans hendur kemur, Upplýsingarnar í þessu máli eru uú orðnar þa‘r, eins langt og auðið er að sjá, að hann hefir gert sig sekan, f fyrsta lagi við uppeld- isskyldur sínar, sem einstaklingur, f öðru lagi við embættisstóðu s'na, með þvf að hirða ekki um blöð og bréf. Börn hans hafa selt póstfrí- merkt blöð, og slætt eða selt privat bréf,eins og sést á framanrituðu bréfi til Héimskringlu frá hra B. Samson. Það er ekki einasta það, að þessi póstafgreiðslumaður sé hirðulaus um utanríkispóstsendingar, heldur líka um innanríkisbréf, og er þeirri póststjóru illa farið, sem hefir slíka menn f þjónustu sinni. Hvernig á vottorðunum stend- ur, sem þessi Jóhannes lætur birt- ast í “Þjóðólfl”, ætlar Heimskringla ekki að leiða nokkurar getur að. Hvort þau eru gefin af vanþekk- ingu á málinu, eða til yfirhylming- ar því, hefir ekki svo afarmikla þýð- ingu að svo komnu. Þetta mál verður frekar ræt.t f Heimskringlu siðar. Hringi nú Jóhannes aftur ef hann vill. Svar er til re>ðu ná- unga slíkum. III. Bréf. Það er margt, sem berst f loft- inu. Bæði stórt og smátt, og engu síður frá lágum sem háum. Það er eins og vitleysan eigi sér það langt um sléttari og breiðari götur, en skynsemin og þekkingin. Auðvit- að kemur nú þetta ekki að óvörum. Eg hefi lifað nógu lengi, þó ég sé ekki háaldraður til að sjá og þekkja [>á herskara sem berast á vopnum og orustu hug, á starfsleiðum mann- legs anda. Þar hefir vitleysan þús- und móti einum úr liði skynsem- innar, og vanþekkingin níu þúsund nfutfu og nfu móti einum her- manni þekkingarinnar. Þetta er að mörgu leyti eðlilegt og að sumu leyti vel farið. Þegar ég skrifaði grein um daginn með fyrirsögninni „I. Bréf“ þá sagði ég, að þegar mennirnir hefðu komið til sögunnar [>á liefði fyrsta þrá þeirra verið sú að bæta kjör sfn, frá þeim, sem for- feður þeirra hefðu búið við. Þetta hefir hneykslað einn af „bræðrun- um.“ Eða svo hefi ég frétt, En ég hugga mig við það, að „bróðir- inn“ erekki hálúterskur,ogvonaþvf að lineikslanin liaf fljótt runnið af honum. Það verður hver að trúa þvf, sem lionum þykir best, og byggja á þeirri undirstöðu, sem hann á. af sfnu eigin. Með þeirri stefnu greiði ég mitt atkvæði. Eg ; er ábyrgðlegur fyrir mfnum skoð- unum, og aðrir fyrir sínum, En þeir sem vilja kynnast skoðunum og rannsóknum þeirra manna, sem eru viðurkendir náttúrufræðingar, er betur farið. Eg vil fyrst minn- ast á skoðanir lávarðar Kelvins, sem er nú sá merkasti vfsindamaður í þeirri grein, sem rannsakað hafa uppruna dýralffsins. Öá tfmi hefir verið í frumtíma þessa hnattar, að ekkert lff hefir I verið til á honum, og sömuleiðis j er það áreiðanlegt, að sá tfmi kem- ; ur, að ekkert líf getur þróast á hon- \ um. Lengi fram eftir liefir jörðin verið of heit til þess, að nokkurt lff hafi þróast á henni, og sá dagur kemur að hún verður of köld til þess að nokkurt lff geti haldið áfram að vera til. Á þessum hnetti er eðlis- j ástandinu svo varið, að lff getur að eins þróast um vist tfmabil. Að minsta kosti er það fyrirsjáaulegt, af þektu lífslögmáli, að það lff sem nú er til á þessum linetti, deyr út, | þegar kuldinn er orðinn svo mikill að það getur ekki lialdið áfram. Hvort þá liefst tfmabil fyrir líf, í einhverri mynd, sem menn þekkja ekki nú, skal engum getgátum far- ið um, að svo komnu. Sir Oliver Lodge heldur þvf fram, að flest mæli með því, að jörðin sé eina reykjarstjarnan (plánetan) í sól- kerfinu, sem líf sé á, á þessu tíma- bili. Þrátt fyrir þær líkur. sem hann byggir á, eru mörg skilyrði, sem mæla fram með þvf, að lff se nú til á Mars, þótt engin sjáanleg sönnun né þreifanleg vissa sé fyrir [>ví. Alt sem störnu fræðingar vita er það, að sömu jarðefni og lífsskil- yrði eru þarog hör, að vissu leyti. | En svo gerir það hvorki til né frá i hvort aðrir linettir eru bygðir lif- ] andi vemm eða ekki, að þvf leyti er snertir uppruna mannsins hér á jörðu. Aðal mergur málsins er ; hvenær, og undir hvaða kringum- stæðum, að maðurinn liefir komið j til sögunnar hér á jörðu. Lfffæra- | fræðingarnir hafa komist að þeirri föstu niðurrstöðu, að mannlegt lff hafi byrjað einhverntíma á tak- | mörkunum á milli frostpunkts og suðupunkts. Það er að segja, þeg- ar yfirborð jarðarinnar var orðið nógu kalt til þess, að Iffið gæti þró- ast. Sumir vfsindamenn halda því fram, að lffið liafi fyrst byrjað ná- lægt heimskautunum, af [>vf þar hafi fyrst kólnað á yfirborði jarðar- i innar, og aðrir að það eigi upp- tök sín f sjó og vötnum. Lávarður j Kelvin, er óefað sá djúphyggnasti j og langséðasti vísindamaður, sem nú er uppi, í öllu þvf er lftur að j lffstilverunni. Hann hefir rann- ; sakað, og rannsakað aftur og aftur og leitt afleiðingar af orsökum og kringumstæðum um það spurstnál. Hann hefir fengist mikið við að að rannsaka livenær jörðin hefir verið á þvf hitastfgi, sem líf gat byrjað á, og hraða jarðarinnar á umferð sinni, sem bundið er að miklu leyti við aðdráttarafl tungls- ins, sem hefir verið og er nokkurs konar hömlur á snúningshraða hennar. Enn fremur hefir liann fengist mikið við að rannsaka ald- ur sólarinnar, sem sumir vfsinda- menn halda að sé tíu millfóna ára gömul. Lávarður Kelvin hefir rannsakað það, sem annað, en úr- skurð hefir hann ekki gefið ský- lausan um það efni. Endaerhann sem liver sannur vísindamaður mjög varkár, að setja fram getgátur um eitt og aniiað, fyrr. en hann finnur sterkar líkur eða vissu. Lá- varður Salisbury gerði narr að skýrslum og skoðunun. Kelvins, þegar hann hélt ræðu fyrir British Assocociation 1894. Hnnn liélt að eðlisfræðingarnir muudu ekki grufla mikið eða leita langt, ef þeim auðnaðistekki að sjá tilveru manns- ins byggjast á æðra stigi en þvf, að marglitturnar, væru forfeður mann- *

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.