Heimskringla - 09.07.1903, Page 4
HEIM8KR1NGLA 9. JÚLÍ 1903.
Winnipe^-
Mánudaginn þann 20.
þessa mánaðor fara íram
þingkosningar
fylki.
Manitoba-
4 /-v* ,
;-:® •<
8. ,,Þakk, bærilega. Ég nefnil. j
reikna upp á alla liér nema P. Þú
skilur. En meðal annara orða.
Þú munt ha'fa séð pingmannsefiiið
okkar, þegar hann var á ferðinni:
eða kom hann ekki til J>ín?”
K. K. „Já. fyrst til mín, og ég er
mikið upp með mér af jþví, sem
--------------------- | mér varð ágengt við hann”.
Um 450 innfiytjendur frá íslandi t 8. „Einmitt það; nefnil. eitthvað
komn á þriðjudagskveldið í vikunui j í þinn hag og bygðarinnar”.
sem leið, og miðvikudagsnóttina var. K. K. „Ja-á. hérna Þérað segja, i
Um 70 innflytjendur skildu við j lofaði hann mér stjórnarstyrk til j
þennan hóp á Englandi, er höfðu i að setja upp skóla í gamla húsinu j
farið með Allan-línunni vestur.; mfnu, og ætlar að lofa mér að j
Búist við að þeir verði 3—4 daga á kenna á skólanum, pað er að segja, j
eftir þessum hóp til Winnipeg. Inn- j ef ekki verður völ á betri kennara,
Innfiytjendahópur þessí lagði af stað j og svo ætlum við að kalla það há- j
frá íslandi að kveldi 11. Júni. Sið j skóla, til þess að við getum sett
asti hafnarstaður þar var D.júpavog- j Tax á alt heraðið“.
ur. Þeir komu til Hkotlands 15. s. m 1 8. Hristir höfuðið og gengur burt j
og lögðu á Atlahtshafið daginn eftir. , og hugsar með sjálfum sér: „Mik-:
Fjöldi af annara þjóða innflytjendum j ill dauðans asni. Að láta spila
voru á sama skipi, og kvað fólkið svona með sig. Eg skil ekkert í
ekki hafa átt eins góðum viðurgern- þingmannsefninu að geta fengið af
ingi að fagna á leiðinni, og átt hefði | sér að grína með svona ræfil. Eg
að vera. Margt af þessum innflytj-! hefi nefnil. gaman af, ef hann
endum er þreytulegt og iasið, þótt hugsar sér að leika svona með
fólkið yfirleitt líti út fyrir að vera á-1 mig“.
sjáanlegt fólk. Vesöld er allmikil á T. mætir L. þingmannsefninu. ____________________________—___________ —
meðal þess, einkum á börnum. Eitt; G. „Góðan daginn, h<>rra!“
barn dó á hafinu, 2 á Ieiðinni að L. „Kondu blsssaður og sæll!" : keypt sér lóð til samkomuhús- 1 Alment er |>að tulað hér f bæn
austan og hingað, 2 síðan hingað G. „Geturðu ráðlagt mér, herra byggingar, og vildu j>œr gjarnan um, að langtum betur hafi verið
kom og mörg eru vesöl. Hr. Sveinn minn, hvað ég á að gera við K, K. ag j,aj fyrirtæki gæti sem fyrst farið með íslenzku innflytjendurna
Brynjólfsson kom með hóp þessum, Hann hefir farið og höggið cord-, komist til framkvæmda, Þar eð
kaupmaður Albert Jónsson héðan sem við á landi mfnu í óleyfi?“ | þetta er framtíðarskilyrði fyrir vöxt
w «-
Rjóma=skilvindur.
Það er ómögulegt að skilvindan, De Lavai,
hafi aí hendingu náð þvf áliti og eftirsókn, sem
hún hefir náð á meðal smjörgerðarmanna víðs
vegar um heim. Hún er viðurkendasta skilvind-
an, sera allar aðrar skilvindur eru smíðaðar eftir
og dæmdar eftir.
Betri í lagi og gerð, betri að eíni, heatugri
Um tuttugu og timm ár hefir hún verið öllum
skilvindum framar.
Látið næsta agent við ykkur færa ykkur eina og prónð haoa
sjálfir. Það er ré*ta aðferðin, kostar ekkert. en getur sparað ykkur
mikla peniuya. Ef þið þekkið ekki agentinn, þá biðjið okkur utn
nafu hans ov heimili. og bækline.
MUNIÐ EFTIIt að sjá skilviridur okkar á sýuingunni í Winnipeg,
í tjaldi, við mjólitui sýningarhúsið. Allir veikomnir, og vinsam-
lega beðnir að koina á skrifstofn okkar 248 McDermott Ave. vestur
fiá I’ósthúsinu.
Montrtal. Toronto,
Pought'eepsie, Chiaigo.
New York. Philndetþhia.
Saa Praneitco.
The De Laval Separator Co.
Western Canadian Offiees, Stores & Shops.
24N .’HcIíermot Ave. tViunipeg.
fór heim í vor snöggva fetð, og Jón L. „K. K. hefi beizlað sjálfan stg os viðgangi bindindismálsins m ð-
Jónsso Skaftfellíngur, sem heima var og svo heldur þú f hann við fanga- a| íslendinga hér f Winnipeg og
í vetur. Hafa þeir sjálfsagt verið hússdyrnar. Það er svo algerlega i jafnvel yfir það heila hér vestan
lúlkar á leiðinni. undir sgálfum þér komið, hvort f>ú j þaf8) 0g þar sem þetta fyrirtæki
Yfir höfuð láta þessir innfiytj leiðir fantinn inn. eð sleppir garm- getur haft, og hlýtur að hafa, margt
endur ekki vel af ástandinu á íslandi inum og tekur viðinn“. fleira gQtt í för með sér bæði frá fé-
í vor. Tfðarfar kalt og afli lítill á-----------------------lagslegti og þjóðemislegu sjónar-
norðausturlandinu að mínsta kosti. | Empire-skilvindufélagið gefur fá- j miði skoðað, er þess vonandi að
Samt var þar ekki hafís í vor. Mík-j :ækum vægari horgunarskilmála sem flestir íslendingar sem unna
sem komu með Allan-lfnunni, en
þá sem komu með Elder Demp-
ster-lfnunni.
iil vestarfarahugur er yfirieitt beima ea nokkurt annað kiivindufélag.
að kunnugir menn segja. Öskufall -----------------
góðum félagsskap, og þó sérstaklega
meðlimir G. T. stúknanna, og aðrir
bindindisvinir vilji rétta þessu
\ fyrirtæki hjálparhönd.
í tilefni af þessu, leyfum við
undirrituð okkur. sem af stúkkunni
..Hekla“ höfum verið kosin til að
standa fyrir samskotum til hinnar
umrœddu húsbyggingar, allra vin-
á Jökuldal og Vopnafirði litla áður rrvi TYoLj-vfo no-
en þessir innflytjendur fóru af Aust- 1 O
tjörðum. Öskufallið var einn þuml- MÍnnÍSOta íslendÍDH'a
ung á þykt I Vopnahrði, heldnr ~
minna á JöknldaJ, en talið víst að VIÐ SELJUM JÖRÐINA!
meira af ösku hafi fallið á Hólsfjöll- og hiifum einmitt það. sem bænd-
nm, og Möðrudaisfjöllum. Ekki urnir og ungu bændaefnin vanhag-
vissn menn hvar gos það hefir verið ar um. sem er: Fagrir og vel unnir gam]e„a8t ag fara þess á leit við þá
Bem oili öskufallinn. búgarðar með sanngjömu verði. fjær 0f; nær sem hafa í hyggju, að
Það er því nær fullyrt af sum-: géðum borgunarskilmálum vfðs- taka þátt í eamskotum þessum, og
um þestnm iunflytjendum, sem kunn- í vegar út um Manitbao. Einnig : (iafa na ]>egar gjörtþað, að af-
vgaBtir ern, »ð herra Þorsteinn Gísla-! stóra landfláka afóyrktu akuryrkju }ien,]a pag til einhvers af okkur
son, komi ekki til Amerlku á þessu lancli í hinu frjófsama og fagra undirrituðnm eða til þeirrasem við
Bumri. Fyrverandi alþingismaður East Assiniboia-héraði, sem bezt | gajjj^vœmt heimild frá stúku okkar
Jón Jónsson fré Sleðbrjót kvað vera er hægt að lýsa með sömu orðum h0fum va]]ð 0kkur til aðstoðar við
▼æntanlegur um mánaðarmotin, Júlí | og forfeður vorir lýstu íslandi að ' þ,,gsa fjársöfnnn sem eruþeir Mr.
og Ágúst, hingað vestur. j -Þar drypi hunang á hverjum fgak jonsson. trésmiður; Mr. Teit-
--------------- kvisti.“ ur Thomas, kaupmaður: Mr. Wm.
Empire-skilvindnlél. hefir herra ^ höfum stóra ánægju að Anderson trésmiður og Mrs. ( .
GuEDar Sveinsson sem aðalumboðs- hafa bréfaskipfi við hverja |>á sem Gillis, helst ef ástœður leyfa svo
mann sinn i Manitoba. Skrifið hon-! hafilí hyg«j« að korna hr‘r norður fljótt að við getum gefið fullnaðar-
nm að 505 Selkirk Ave., WinDÍpeg, °S g°fa Þeim allar þær upplýsingar skýrslu yfir þau samskot um mán-
og leiðbeiningar sem í okkar valdi j aðamótin Júlf og Ágúst næstkom-
| stendfir. Einnig vildum við óska andi.
J að þeir sem koma að suunan hér
norður til Winnipeg vildu gjöra
svo vel og koma við af skrifstofu
ODDSON HANSSON & CO.
el yður yantar skilvindu.
Mr. T. W. Taylor, þingmanns-
efni Conservatfva, hetír opnað
nefndarsal, að 589 Ross Ave.—afi-
an við sölubúð Mr. I. Búason6. Is-
lendingar, sem hlyntir eru kosn-
inguMr. Taylors. eru sérstaklegu
boðnir velkomnir. Salnum er
haldið opnum fram á nótt {og er
þegar vel sóttur af betrihluta kjós-
enda f vesturparti Mið-Winnipeg.
Allir Isiendingar, er hafa undir
höndum eitthvað aí gull- og silfur-
varningi, gömlum eða nýjum, er
þeir vildu selja, geta snúið sér til
Arnórs Árnasonar, að 644 Elgin
Ave., Winnipeg, Man. Hann kaup-
ir alt þesekonar fyrir hærra verð en
nokkur annar.
TilkynnÍDg.
Hið annað þing Hins Unitariska
Fríkyrkjnfélags Vestur Islendinga
verðnr sett í Winnipeg timtudaginn
30-Júlí næstk. kl. 2Je. h. Umbæt-
nr á grnnd vallarlögnm fél. verða
teknar til meðfarðar á þingi þessn.
Winnipeg, 23. Júní 1903.
Magnus J. Skaptaron,
lorseti.
Pr Einar Ólafsson.
820J Main st„ Winnipeg. Man.
B. M. Long, 615 Elgin ave.
J. Hallsson, 779 Ellice West.
A. Jónsdóttir, 615 Elgin ave.
V. Finny, 728 Furby str.
B. MagnÚ66on 732 Elgin ave,
WINNIPEG BUILDING & LABOR
ERS UNION taeidar fundi sioaí Trades
Hall, horni Marset og Maie Sts, 2. og 4
föstudagskv, bvers raánaðar kl. 8.
HeimiJi séra Bjarna Þórarinssonar
er að 5'i'7 Young Street.
Öllum íelenzkum ekiptavinum
mínum, gefst hér með til kynna, að
mig er nú ekki að hitta í aftur-
partinum ábúðinni hans Mr. Odds-
sonar harnessmaker á Ross ave.
Regnfall var mikið hér um bil
alstaðar í Manitoba í vikunni sem
leið. og var vfða þörf á þvi. TTtlit-
ið er þvf hið æskilegasta.
Um 3000 herlærgi er sýning-
arnefndi f Winnipeg búin uð fá
handa sýningargestum hér f bæn-
um. ______
Sagt er að nær því sé búið að
ryðja upp rafmagnsbrautarstæðinu
milli Winnipeg og West Selkirk,
Ég er nú fluttur f bjart og skemti- j en eftir er að jafna f>að. og ekki
legt verkstæði og aðgengilegt fyr-
ir fólkað koma inn f, á 176 Isabel
str. aðrar dyr fyrir norðap tVin-
rams Grocery búð Þar vonast ég
eftir að sjá alla mfna sömu skipta-
vini og áður og marga nýja. J. Ket-
ilsson, skósmiður 176 Isabel str.
H.
NÁBUAR MÆTAST
,Góðan daginn, knnningi.j
Hvernig gengur þér að hóa saman
Liberölum f þínu nágrenni?”
K. K. „Æ. ég veit ekki. Á meðan
ég var afturhaldsmaður virtist mér
þeir allir vera Liberal og vinna á
þi hlið. Nú finst mcr þetr vera
allir komnir á móti.
gengur þér?”
Jámbrautin á Oak Point er
væntanleg bráðlega, segir stjórnin.
En Th. Thorkelson verzlunarmað-
ur á Oak Point hefir annað að
segja um vöur sfnar; þær eru
bæði góðar og ódýrar. Allir hlutir
frá næli og upp; hann lofar ekki
upp f ermina sína; hann Thorkel
son. Guð veit hvað aðrir gera.
TH. THORKELSSON.
Til íslenskra bindindisvina!
Eins og mörgum er þegar
En hvernig j knnnugt, hafa íslensku Good-
I Templara-stúkumar hér í Winni*
farið að leggja
þá.
bönd né járn enn
Hkr. er beðin að geta þess. að
utanáskrift Guðmundar Sigurðs-
sonarr (frá Möðrudal) er nú: Guð-
mundur Sigurðsson, McLean P.
O. N. Dak. Care of R. Bouley.
Þessir eiga bréf á skrifstofu
Hkr.: Andrés Árnason. Wgp. Mar
grét Ásmundsdóttir, Mrs Margrét
Kristjánsón, Wpg. Guðrún Thor-
arinson, Cf. B L. B.
Á sunnudagskveldið var brann
gripafjós og svfnabyrgi í sýningar-
garðinum í Winnipeg. Talið víst
að strákar hafi valdið eldinum.
Skaðinn $10,000. Þetta kemur sér
afarilla ekki að eins vegna pen-
ingatapsins, heldur vegna þess, að
nú er svo stutt til sýningarinnar,
sem byrjar 20. þ. m., að tæplega
er mögulegt að koma þessum fjós-
um og byggingum upp aftur.
Nfu ungböm kváðu vera dáin
hjá innflytjendunum fsl. síðan þeir
komu. Sé ]>að satt, eru það slæm
tíðindi.
Þcir sem viljayrkja verðlauna
kvæðið fyrir minni Islands í sum-
ar, verða að vera búnir að senda
þau til ritara Islendingadags-
nefndarinnar fyrir 19. þ. m.
Þeir sem vilja bjóða í söluleyfi
f sýningargcrðinum á íslendinga
daginn í sumar, þurfa að vera bún-
ir að senda tilboð sfn til ritara
nefndarinnar ekki seinna en 27. þ.
m.
LANDTIL SÖLU
Þeir setn hafa hús og lóðir til söln,
snúi sér til GoodmaDs & Co. No. 11
Nanton Block, Hann útvegar pen-
ingaltn í 9mánm o« s óium sti).
NÝTT HÚS til sölu á Toronto St.
3 he bergi upp á lofti, 3 niðri og stórt
.hall"; fjós fyrir 6 Bripi, VTerð $1300.
Tvöhundruð b'>rgist str»x.
Siðan seinasta blað kom út,
hafa verið töluverðar rigningar, og
sprettutíð hin ágætasta.
Búist er við að sýningin hafi
aldrei verið eins stórfengileg og
fullkomin, eins og hún verður i
sumar. Minsta kosti sk/rir s/n-
ingamefndin sjálf svo frá-
Eftir nýkomnum blöðum frá
Islandi að dæma, er enginn efi á
þvf, að Heimastjómarflokkurinn
hefir unnið sigur f alþingiskosning
unum þar.
Sumarskemtun sunnudagsskóla
Tjaldbúðarsafnaðar fer fram í Elm
Park þriðjudaginn hinn 14. þ. m.
Allir foreldrar barnanna eru vin-
samlegast beðin að taka þátt í
skemtuninni.
Kennari
getur fengið atvinnu við kenslu-
störf við BALDUR-SKÓLA, fyrir
það fyrsta, frá 15. September til
20. Desemlær 1903. Tilboðum
verður veitt móttaka af undirrit-
uðum til 22. Ágúst næstkomandi,
Umsækendur tilgreini á hvaða
mentastigi þeir eru °g hvað hátt
kaup þeir setja upp.
Hnausa, Man., 30. Júní 1903,
O. G. Akranesh,
skrifari og féhirðir.
Almennur fundur verður hald-
irm á North WTest Hall laugardag-
inn 11. þ. m. kl. 8 e. m. af Labor
Reprsentatien League, til styrk-
ingarþingmannsefuum þess félags-
skapar.
Tölumenn verða: Wm. Scott,
þingmannsefni f Mið- Winnipeg.
Robert Thoms þingmannsefni f
N.-Winnipeg, og nokkrir af fylgj-
endum þeirra, bæði /slenzkir og
enskir.
Allir — menn og konur — vel-
komnir.
HEFIRÐU REYNT ?
DREWRY’3 ^
REDW00D LAGER
EDA
EXTRA P0RTER.
Við ábyrejustuna okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGA8TA sem fæst.
Biðjið um það hyar sem þér eruð staddir í Cannda,
Edward L. Drewry
W innipeg,
Hnnnfacfiirer & Importer,
Um meir en eina öld—1801—1903—hefir
“0GILVIE-M1LLER5”
verið viðkvæði allra.
V:ð hyrjuðum í smáum stíl, en af þyí við höfum sí og æ
haft nbrigdui vörugædi, þá höfum við nú hið lang
ÖFLUCASTA HVEITIIVSYLNUFEl AG
SEM TIL ER I BREZKA VELÐINU.
BRÚKIÐ AÐ EINS
OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR
—OG—
ROLLED OATS.
The Ogilvie Flour Mills Co.
I.’td.
í ráði er að Good-Tempara-
stúkurnar ,,Hekla“ og „Skuld“
haldi stórkostlega tombólu ásamt
skemtisamkomu i lok þessa mán-
aðar, til arðsemdar fyrir hina fyrir-
huguðu fundarhúsbyggingu. Eru
þvf allir hlutaðeigendur vinsam-
íega beðnir að hraða munasöfnun
tií téðrar tombólu, og geta þeii er
vildu góðfúslega styðja nefnt fyrir-
tæki, með því að gefamuni til tóm-
bólunnar, snúiðsér til undirritaðra:
Th. C. Christie, 270 Gocxí St.
Wm. Anderson, 499 Young St.
Miss OlgaOlgeirson.167 Syndeeate
Olafs Bjarnasonar, 679 Ross Ave.
Tryggvi Olson, 610 Elgfn Ave.
Mrs Merrell. 442 Alexander Ave.
S. Oddleifsson, 694 William Ave.
J. Jónatansson, 116 Lydia St,
Miss B T. Helgasan, 540 Mary-
land St.
John Hallson, Elliee Ave. 799
Síðar verður tombóla þessi ná-
kvæmar auglýst f blöðunum.
Hefaröu gull-úr, gimsteÍEshring,
gleraugu eða brjóstnál ? Tliordnr
.lohnwon sítia .llaiii St. hefir fulla
búð af alskyns guil og silfur varniiigi,
og selur þaðmeð iægra verði en að ir.
Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur einc-
Ars ábvrgð.
Koinid, sjáið, ekoðið og sacnfær-
ist. Staðjrin er:
nt.4 E\ STREET.
Thordur Johnson.
KENNARI
getur fengið atvinnu víð kensln-
störf í skólannm Norðurstjírnan í
GrnnnavatnBnýlendu frá 17, Ágúst
til 17. Desember þessa árs. Tilboð-
um um starf þetta verður veitt mót-
taka af nndirritnðnm til 1 . Ágúst
næstkomandi. Umsækjendnr til-
greini á hvaða mentastigi þeir ern
og hvað þeir setja opp hátt kaup.
OttoP. O , Man. 27. Mai 1903.
B. Thordarson,
skrifari og féhirðir.
Saínað í byggir garsjóð
Tjaldbúðarkyrkju. 1902.
Safnað af Mr. L. Jömndsson.
Mrs. R. Johnson......... $ 10.00
McKurcher & Forester .... 5 00
Mrs. L. Benson.......... 3.00
Mr. A. Frederickson..... 5.00
Dalton & Grassie............ 5.00
Mr. A. Bardal........... 10.00
Mr. G. Thomas........... 5 00
Andrews & ADdrews....... 5.00
Olson Bros.............. 5 00
Mr. A. Lister........... 1 00
Mr. Chr. Stefánsson...... 1.00
Mr D. D. Wood............... 2.00
Mr. E. Cass................. 2.00
Mr. L. Jörundsson........ 20,00
Mr. G. Ólafson.............. 5.00
Samtals...... $84.00
Enn fremnr hjá verkamönnnm
kyrkjunnar:
Mr Douglas............... $ 25.00
Mr. J. Anderson.............. 15 00
Mr. B. K. Johnson........... 5.00
Mr. Th. Johnson............. 5.00
H. L. Hanson............. 2 00
Mr. B. Líndal................. 5.00
Mr. S. J Magnúeson....... 10.00
John Vestman............. 5.00
Mr. Th.Temple................ 1.00
Mr. St. Signrðsson....... 5.00
Mr. S. Pálmason............. 5.00
Mr, G. Goodman................ 5.00
Samtals........... $97.00
Safnað af M. Markússon.... $150.00
“ Mr. Ivar Jónasson.... 42.00
“ Mr. Jónns Jónasson... 29.00
“ Mrs. Ólafía Anderson.. 27.00
“ Mre. OddDý Anderson.. 26.80
“ Mrs. W. JohnsoD...... 8.50
“ Miss Ásta Þóra Jónsd.. 25.00
“ Mr. Sveinn Sigurðson.. 1.00
“ Mr. Sigurðr Anderson. 10.00
Frá Kv.fél. “Gleym mér ei”.. 25.00
Samtals............ $344.30
Jólagjafir til Tjalbúðarkyrkju
árið 1902:
Mr. Pál! Sigurðson....... $ 5.00
Kvenfél. safnaðarins..... 100.00
Mr. Krist. Kristjánsson.... 5.00
Miss S. Guðmundsson...... 2 00
Mrs. Jóna Eirfksson...... 2.00
Ónefndur..................... i .00
Miss S. Gottskáiksdóttir... 1.00
Mr. J. Vestman............... i.00
Mrs. G Sigurðardóttir.... 25
Mr. J. Pétursson............. i 50
Miss WT. Jóusson............. l 00
Mr. G. Signrðs6on.............. 50
Mr. B. Sigurðsson............ 2.00
Mrs. S. Valgarðsson...... 1.00
Mr. K. Valgarðsson....... 25.00
Samtals............ $150.25
Sem íchirði Tjaldbúðarkvrkju
og í nafni safnaðarins votta ég öll*
um innilegt þakklæti fyrir allar þær
gjafir er kyrkjunni hafa verið veitt-
ar á árinu 1902. En þó sér í lagi
öllnm þeim heiðurBkonum, sem vinna
að viðhaldi kyrkju og kristindóms.
Winnipæg 22. Júni 1903.
K. Valgadsrcn.