Heimskringla - 29.10.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRlNtíLA 29. OKTÓBER 1903
<Oj
<o'
;-°X;
joj
TILISLENDINGA!
Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru
með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishorn af niður-
færslunni set ég hór fá dœmi:
$8.00 ágæt verkamanna úr á ...... $600
$5.00 “ “ “ á ...... 2.50
$40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00
$100.00 Demants hringar.......... 75.00
$8.00 kven-handhringar........... 5.00
$3.50 “ “ ............ 2.00
Og alt annað niðursett að sama skapi,
Eg sel allar tegtindir af gler-
augnin, incd mjog lagn verdi.
Fólk út á landi get-
ur sent' aðgerðir
og pantanir.
G. THOMAS.
596 Main St.
m
Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgeÝðir og gullsmfði mjög
fljótt og ábyrgist bezta frágang. Ég geri hvern mann
ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig.
P. O. Box Hkr.
er nú 116.
Winnipe<2f.
Á sunnudaginn kemur messar
séra Bjarni J>óri rinsson kl, 11 f. h. í
Fort Rouge á venjulegum stað, en
kl. 2 e. h. á North-West Hall. Ræðu-
efni: DAUÐINN — LÍFIÐ.
Sunnudagsskóli haldinn að heim-
ili séra B. Þórarinssonar nr. /25
Sherbrooke k!. 4 e. h
Uiuboðsraenn Heimskriuglu:
Stjórnamefnd Hkr. hefir ritað
eftirtöldum mönnum og beðið J>á
að takast á hendur umboðsstörf
fyrir blaðið f sfnum bygðarlögum,
bæði að innheimta andvirði liðinna
og yfirstandandi árgangs, og eins
að útvega því n/ja kaupendur. Og
þótt enn ekki h’afi komið svör frá
öllum þessum mbnnum, þá teljum
vér að þeir takist vork [>etta á
hendur.
O. tí. Akraness Hnausa.
Sv. Tliorvaldson—Icelandic River.
Bjarni Stefánsson- Hekla,
B. B. Olson—tíimli og Húsawick.
Ásm. Jónsson—Sinclair Station.
A. tíuðjónsson—Reston.
John Freeman—Belmont.
Thiðrik Evmundson—Westbourne
Einar Breiðfjörð—Swan River.
Páll Kémested—Narrows.
Ingimundur Ólafsson—Wild Oak.
Óli Benedictson— Markerville og
Tindastóll, Alta.
Armann Jónassön—Selkirk.
Sv. Sveinsson—Glenboro.
tíunnar tíunnarsson—Pembina.
Jón Janusson—Foúm Lake.
Magnús Hinrikson—Churchbridge
Ingvar Olson—Winnipegosis.
Kr. Vigfússon—Vestfold.
Eiríkur öuðmundson—Maiy Hill.
Pétur Bjarnasou—Otto.
Jón Ólafsson—tímnd.
J. A, J. Lfndal—Victoria.
tíuðm. Stefánsson —Baldur.
Snorri Jónsson—Tantallan.
Sigfús Sveinsson— Árdal, tíeysir
og Ámes.
S. Jónas Hallgrfmson— Edinburg
og tíardar.
Eiríkur Haldórson Akra og
Cavalier.^
Sigb. Guðmundsson- Mountain.
tí. Einarsson — Hensél. ,
Árni Magnússon—Hallson.
tí. A. Dalmann — Minneota og
Ivanhoe.
Sig Jóhannsson Keewatin.
Ámi Jónsson—Brandon.
tíuðni Thompson—Svold.
Sophus tíoodman—tírafton.
P. tí. Johnson—Milton.
Thorgils Ásmundsson—Blaine.
Hjálmar Bjamason—Spanish Fork
Til Jæssara manna eru kaup-
endur Heimskringlu beðnir að snúa
s-r með borgrnir blaðsins og á-
skriftir J>ess.
Empire-skilvindufél. hefir herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba. Skrifið hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
eí yður vantar skilvindu.
Fyrir hálft verð
að eins.
Ég hefi keypt með hálfvirði 200
karlmanna Irish Freeze og Estoff
yfirfrakka, skósfða, niðsterka og
að öllu leyti ágætar vörur. Þessar
vörar sel ég með kaupverði til
landa minna, sem margir eru ný-
komnir frá Islandi og þarfnast
sterkra og hlýrra vetrarfata með
litlu verði. Einnig alfatnaði af
bezta efni, með miklum afslætti
til enda þessa mánaðar. Ég hefi
og mikið upplag af alskyns haust-
og vetrar skófatnaði á öllu verði.
Yfirleitt hefi ég alla North West
Hall búð mína fiulla með alskyns
karla og kvenna fatnað utan og
innan hafnar og fataefni og alt
annað er lýtur að klæðnaði og
klæðavamingi. Svo og hatta og
húfur, En hálfvirðið er að eins á
vetrarfrökkunum og nokkru af al-
fatnaðinum.
Islendingar ættu ekki að missa
af J>essu, heldur koma og skoða og
kaupa vörumar meðan þær endast
með þessu lága verði.
Ö. JOHNSON,
North West Hall.
Cor. Ross & Isabel St. Winnipeg.
A þriðjudagsmorgunin var gaf
séra Bjarní Þórarinsson saman í
hjói aband hra. Stefán D. B. Steph,
ánson Og nngfrú Ingveldi Árna-
dóttur. Þau brúðhjón fóru strax
með lestinni vestur til Glenforsa í
kynnisferð til foreldra brúðgumans.
Hk.r, árnar þeim als hins bezta.
JON V. THORLAKSON,
747 ROSS AVE.
Flytur alskyns farangur og bús-
gögn um borgina á öllum tímuin
dags, og fyrir lægsta verð.
Telephone 24 79 er f húsinu.
TÆKIFÆRIÐ AÐ FARA. — Lóðir
á Victor St og öðium strætum £ suð-
vesturbænum fyrir $180 og npp.
K. Á. Benediktsson «elurþær. Ilann
hefir líka mikið ai húsum til sölu á
Young Tt., Langside. Maryland,
Victor, Toronto, Elgin, Selkirk og
víða anuarstaðor. Hann getur vís
að mönnum á góð kaup á húsum og
lóðum, og löndum skamt frá bænum.
S. M. Barrie, formaður og part
eigandi I S. M. Barrie Creamery and
Produce Co. í Winnipeg, hefir oiðið
gjaldþrota. Skuidir féiagsins nema
aðsögn mörgum þús. dollats. Ýmsir
bændur vfðsvegar ura Manitoba
biðu talsverðan skaða við þetta gjaid
þrof.
Empire-skilvindufélagið gefur fá-
tækum vægari borgunarskilmála
an nokkurt annað kilvindufélag.
bændnr, drcifdir um allau Iieiiii
hafa reynslu fyrir því að:
De Laval rjómaskilvindan sé bezta
eign sem þeir eiga "á mjólkurbúum
sinum.
Gæti þetta ekki einnig orðið þín reynsla?
Fáið eina vél frá nsesta umboðsmanni,
skoðið hana og reynið. Það er í hans
veikahring að færa yður vélina. yður
kostnaðarlaust. Það getur verið mik-
ill hagur fyiiryður.
Ef þér þekkið ekki umboÖ3mann þá
sendið eftir nafni haus og heimili og
upplýsingabók.
Mon.treal, Toronto.
Poughkeepsie. Chieago.
Neic Tork. Philadelp^ia.
Han Francisco,
The De Laval Separator Co.
Western Canadian Offlces, Stores & Shops.
24S illclíermot Ave. Winnipeg.
mmmmmm^
I HEFIRÐU REYNT?
§É DRRWRY’.S -
IREDWOOD LAGER
EDA
EXTRA PORTER.
. ••-
Við ábyrgjustum okkar ðlgerðir að vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið. spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst. ^
g-~ Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir f Canada, ;2
% Edward L. Drewry - - Winnipeg, %
•7 ýlnnafnetnrer & Impertcr, ^
ummmmK
Árni Sveinbjörnsson og Jóhanu-
es Sveinsson komu í síðastl. viku
frá Yukon héraðinu eftir rúmlega 2
; ára dvöl þar. Þeir líta mjög vel út
og láta vel af verunni vestra. Ekkt
| kváðust þeir hafa orðið fyrjr neinu
stðr happi þar, en þó grætt,-, talsvert
meira en þeim helði verið mögulegt
I hér eýstra. Þeir segja ísl. vestra
■ hafa varið miklum tíma til gullleit-
i ar og vinnu á lóðum sínum, en eng-
1 in þeirra orðið íyrir verulegu happi,
og í mörgum tilfellum hafi námur
þeirra ekki borgað tilkostnaðinn við
vinnuna í þeim og þeim því orðið
i sá tími arðlaus. Þeir segía nú orðið
I mjög fá tækifæri til að finna gull-
auðuga bletti þar vestra, og þó mik
ið orð sé gert á nýfundnum stöðum,
þá séu auðæfin þar mjög ýkt í frá
sögum blaðanna. 4 eða 5 íslend-
ingar eru enn á leiðinni að vestan
og aðrir þegar farnir þaðan og eru
nú á Kyrrahafsströndinni, þar á
meðal Capt. Jónas Bergmann, scm
! nýlega fór frá Yukou og ætlaði að
! finna systur sína í Seattle. tíuð-
johnsens-bræður segja þeir áð hafi
sýnt frábæran dugnað í gullleit
slnni vestra. Þeir fóru á síðastf.
| vori frá Dawson og festu sér náma-
| lóðir Bandaríkjamegin í 40 Mile
héraðinu og vinna þar nú. Þeir
^ hafa varið mestum tíma sfnnm og
miklum peniugum í námagröít í von
um að verða að siðustu sigursælir.
i —Kaup er nú vestra 40c, um tim-
! aun og fæðl, eða 70c. án fæðis. Yel
segja þeir lífvænlegt vestra alstaðar,
! en vetrarvinna samt stopul eða helzt
engin nú orðið nema þá fyrir til-
tðlulega fáa naenn.
Ekki skal þig smjörid vantft.—
Ef | aú stendur á því fyiir nokkr-
[ um að haun geti ekki fenjiið sér kcnu
vegna þess hann hefir ekki .Empire-
! skilvindu, þá skal ég b*ta úr þvi.
G.Sveinsson.
Póstmáiastjórnin hefir ákveðið
að mynda 3 bréíahirðingarstaði i
AVinnipeg undir nafninu A, B C.—
A verður í Cockburne-búðinni á
Norður Main St. B veiður í kjall-
aranum undii Fort Garry Court, en
C verður í veiturbænum einhvers
staðar. 20 bréfberar 'verða við
þessa biéfahiiðingaslaði; 6 við A, 8
við B og 6 við C. Svona fyrir-
komulag hefir gefist vel í Montreal
og Torontoog öðrura borgum eystra
i og í Evrópu og gefst sjilfsagt einnig
í vel í Winnipeg.
■
m
jónas Pálsson
240 Isabel Street, Winnlpeg.
Útskrifaöur upp 1 rfsta bekk í Tor-
ontoColíege of Music, kennir áForto-
piano og Orgel. Hann kennir fljótar
aöforöir til aö geta spilaö í kyrkjum
og viö önnur nauösynleg tiekifæri.
Hann útvegar nemendum utan af
landi hljóöfreri til aö æfa sig á, meö
róöum skilmáium.
Nokkrar íslenzkar konnr œtla
-að hafa Social og dans í North West
Hall þann 10. Nóv. næstk. Þar
verður gott program og ágttar ó-
keypis ve’tingar. Ágóðannm verð-
ur varið til styiktar fátækri konu.
Það er ósk þessara kvenna að ’ís-
lendingar vildu sækja samkomu
þessa svo vel sem þeir geta, svo að
styrktarféð til konunnar geti orðið
sem mest; hvern einstakling munar
iítið ura 25c., en þegar margir
leggja samau, þá getur upphæðin
orðið svo sómasamleg, að hún nægi
til að borga lækna og meðala skuld-
ir þær, sera uú hvíla á henni.
Bústaður séra Bjarna Þórarins
sonar er nú 725 á Sherbrooke street.
Strætisvagninn renúur fram hjá hús
inu.
Oddson, Hanson & Co., fast
eignasalar ogfjármála umboðsmenn,
hafa tekið nýjan meðlim, herra Jón
Vopna, Contractor, í félag með sér,
Þetta nýja félag hefir starfsstofur
sínar í Room 55 Tribune Block á
Vid framleidum ekki einasta beztar
algengar hveitimjölstegundir,
heldur höfum vid tvœr er
skara fram ur.
Ogilvie’s Hungarian
-Otí—
OEilvie’s Glenora Patent
McDermot Avenue. Sjá 25 þúsund
ekra auglýsing þeirra á öðrum stað
í blaðinu. Menn þeir sem mynda
þetta félag, eru nákvæmlega kunn-
ugir landverði og lántökukjörum
hér f bænum og fylkinu. eru áreið-
anlegir í viðskiftum og láta sér ant
um að verðskulda tiltrú fslendinga
og viðskifti við þá.
; Bréf á Hkr. Signrður S, Reykja
líu. Mr. Svoinbjöin T. Hördal. Sig-
fúr Dagsson, frá Hofstaðasell. Jón
Eilendsson, frá Hagaa Barðaströnd.
Eigendur þessara brúfa eru beðnir
að vitja þeirra innan 20 daga, ann-
ars verða þau send í dauðiabréfa
deild stjórnarinnar.
PALL M. CLEMENS
Islenzkur architect.
490 .llain St. tVinnipeg
Úr bréfi frá Pine Valley, 26.
Sept, 1903 : Héðan et lítið að frétta
nema veðrasamt eins og anöUrsstHð-
ar. Ilér er svó tnikill úlfagangur
að engir sem kindur eiga mega líta
af þeim augnablik, þo þærséu heima
við hús, Úlfurinn er búinn að drepa
milli 30 og 40 fjár liér í bygð, þó
ekki margt hjá hverjum búanda.
Hann heflr drepið 2 kindur hjá okk-
ur, af 14. Einnig befir úlfurinu
drepið unga kálfa inn í kvíum og
svínahvolpa f bvrgjum. Það mætti
skjóta hann þegar hann er að læðast
í kring, ef nokkur byssa væri við
hendina.
LANDTIL SÖLU
Þeir sem hafa hús og lóðir til aölu
•« úi sér til Goodinans & Co. No. 11
Nantoa Block, Hann útvegar pen-
inKalin í smáum oz s óium stil.
Þúsnnd dollars viiði
af vörum af öllum tegundum sel ég
undiaskrifaðnr með lægsta verði.
Einnig sel ég alskyns sætabrauð,
rúgbrauð og ,Loaf’ brauð, 20 brauð
fyrir dollar; einnig hagldabrauð og
tvíbökur, sem slt verður búið til af
þeim alkunna og góða bakara G. P.
Þórðarson í Winnipeg.
Enn fremur get ég þess, að ég gel
Hkr- fyrir að ein3 $2 árg. ásamt með
beztu sögum í kanpbæiir.—Allir sem
skulda fyrir blaðið geri svo vel að
borga það til rnin bið a'lra fyrsta.
Egtek góðar vörurjafnt og peninga
ÁRM4NN JÓNAS80N. .
Selkirk, Man.
Október-blaðil af The Cosmo-
politan er með langbeztu lieftum
þess rits, um 230 bls. með auglýs-
ingum og myndum, sem suirar eru
litaðar. I hefti þessu eru greinar
um Henry Hudson, þann er lagði
grundvöllinn að New Yotk borg.
Um lífshættur við skemtanir. Um
fríðleik manna. Um komandl kapp-
siglingar, eítir Sir Thomas Lipton.
Svo og ýmsar vel valdar smásögur
og fiæðiritgerðir með ágætum mynd
um. Bók þessi er hin eigulegasta.
Kostar $1.00 árgangurinn, 12 hefti,
eða lOc. hvert mánaðarrit.
WINNIPEG BUILDING & LABOR
ERS UNION heldur fundi sí >aí Trades
Hall. horni Market on Main Sts, 2. og 4.
föstudaKskv, hvers niánaðar kl. 8.
Jónas Iíall frá Edinburír, N.
Dak., var hér í síðastl. viku í land-
skoðuparferð í Assiniboia. Með
honum voru nokkrir notskir menn,
sem einnig voru að hyggja eftír
löndum.
f
Mrs. Goodman
hefir nú miklar byrgðir af Ijómandi
f'ögrnm hanst og vetrar kvenhöttum
'með nýjasta lagi og hæst móðins
skranti. II ún tekur móti pöntunum
og býr til hatta eítir hvers eins vild.
Einnig tekur hún að sér að endur-
skapa gamla hatta, alt fljótt og vel
af hendi leyst. Svo selur hún alt
ódýraraen nokkur önnur “milliner“
( borginni.
Égóskaþess að íslenzkt kven-
fólk vildi sýna mér þávelvild að
skoða vörur mínar ogkomast eltir
verði á þeim áður en þær kaupa
annarstaðar.
Mrs tíOODMAN
618 Langside St. Winnipeg.
Galiciukonur hér í bæ hafa
myndað vinnufélag (Union). Þær
heinita l2^c. um kl.tíroann þegar
þær þvo fatnað, en 20c. um tímsnn
þegar þær vinria að hreingerning
húsa eða að gólfþvotti og öðrnm
slikum grófgerðum þyngslaverkum.
Þær ntunu nú f flestum tilfellum fft
þetta kaup.
25,000 ekrur.
Iudíána „scrip“ fyrir 25 þús
und ekrum seljum vér f 240 ekra
spildum mcð lægsta roarkaðsvei ði.
Kaupendur geta v lið úr öilum ó
teknum heimilisréttarlöndum í Ma
nitoba eða Norðvesturlandina. Þeir
sem eiga óeyddan heimi lisrétt, geta
tekið 240 ekrur af þessu landi áfast
víð heimilisréttarland sitt og eignast
þannig 400 ekrur í einni spildu fyr
ir mjög litla peninga,—Nftkvæmari
upplýsingar fást hjft Oddson, Hans
son & Vopna. Room 55 Tribnne
Block. Winnipeg
Sendisveinar C. P. R. telegraf-
félagsins heimtuðu kauphækkun í
síðustu viku og fengu það tafarlaust.
Þeír báðu um 2c. fýrir hveit hrað-
skeyti, sem þeir bera út af skrif-
stofunum eða inn í þær.
Góður veiðimaður getur fengið
atvinnu yfit vetrarmánuðina við að
veiða fisk. Gott kaup og góður að-
búnaður.
Frekari upplýsingar fást í búð
I. B Búasonar. 539 Ross Ave.
Júiíus Eiríks^on, Olafur Jóns-
son og Pétur Runólfsson frá Mary
Hill voru hér á ferð í síðustu viku.
Til Argyle-búa.
Viljið þið gera svo vel, þegar
þið komið til Glenboro, að koma inn
í litlu búðina á Aðalstrætinn beint á
móti bakaríinu, og prófa hvert þið
getið ekki keypt þar eins ódýrt og
annarsstaðar. Þar fæst kaffi, sykur.
tóbak og drykkir. 9 pd. gott kaffi
fyrir $100. 3 pela flaska af Cherry-
víni fyrir að eins 25c. Þar fást nið-
ursoðnir ávextir, vanaverð á berja-
könnnm 15—20c. Niðnrsoðið nanta-
kjöt, kindakjöt, svínakjöt, tunga,
lax og margar fleiri matvörnr, alt
með lægsta verðf. Þar fást spáborð,
sem spyrja má um framtíðina, 0g
margt fieira og fleira. 0g þar fást
hin ágætu og nafnkendu Dr. Eld-
rids meðöl, sem flesta lækna. Fyrir
jólin fást þar alskyns ódýrar jóla
gjafir handa nngum og gömlum.
Með þakklæti fyrir viðskistin í
sumar.
N. SIGURÐSSON.
Odýrar Groceriea.
21 pd. bezta sykttr $1. 17 pd. mola-
sykur bezta $1. 22| pd. púðursykur
$1.12 pd. kaffl bezta $1. 23 pund
hrfsgrjón $1. 15 pd. fata Jam 70c. 5
pd. kanna Jam 25c. 3 pd. krukka
Jarn I5c. 10 pd Tapioca 25c. 5 pd.
Iceing sykur 25c. pd. Sago 25c.
Smjör 15c til I2|c. og llc. Sveskj-
ur 5| pd 25c. eða$l 25 pd. kassi.
4 pd. Currants 25c. 2 könnurPork
Beans 15c. Sætabrauð lOc. með co
eonut 5c. pd. Rúsínubrauð 5c. pd.
Haframjölsbrauð 5c. pd Baking
Powder 5 pd. 40c. Map'e sykur 5e.
pd. vanaverð 20c. Sukkulade sykur
lOc, pd. Carpet Tacks 12 pakka- 10
cents, vauaverð 5c. pakkinn. 1M0I-
asscs 40c. gall:, með könnu, 30c. án
könnu. Lax 3 könnur á 25c. 7 stykki
þvottasftpa 25c. 7. pd. ágætar grft-
tíkjur 25c. 7 stykki frægustu band-
s'pu 25c.
J. J. Joselwich
391 Jatvis Ave.