Heimskringla - 12.11.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.11.1903, Blaðsíða 4
HEIM6KR1NGLA 12. NÓVEMBER 1903 TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvðru með övanalega niðursettu verði. Sem sýnishorn af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr á .. . . .. ««.0O $5.00 “ “ “ á .. 2.50 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100.00 Demants hringar 75 00 i $8.00 kven-handhringar 5.00 $3.50 “ “ ... 2.00 Og alt annað niðursett að sama skapi, Fjg mel allnr tegundir aí‘ gler- niigum. mccl mjeg lagu verdi. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmfði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Eg geri hvem mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Fólk út á landi get- ur sent aðgerðir og pantanir. G. TgjOMAS. 596 Main .St. Winnipe<?. GÓÐ BÖKUN ER HÆG % ef þér notið að eins 3 Itl.llK Itl ItliOX liA KI \G I’OWDEIt % J>að er svo gætilega tilbúið 3 úr fínustu efnum að það ^ vinnur ætíð vel; ef þérreyn- 3 ið það eitt skifti er áreið- 3 legt að þér notið það ætíð 3 framvegis; 25e puud kanna, ^ Biðjið matsalann yðar um það ^ ^IUIUUUUÍUIUUUUIUUUUÍUÍUUÚUIUUUUUUUÍUUÍUUUÍ P. O. Box Heimskrínglu er nú 116. Viðskiitamenn blaðsins eru beðnir að muna þetta, er þeir senda bséf eða aðrar sendingar til blaðsins. Empire-skilvindufélagið gefur fá- toekum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Winuipeg gasfélagið hefir lækkað sðluverð á gasi til bæjar- búa í síðastl. viku. Félagið segir þetta vera afleiðing af þvl að gas- neyzla sé að fara fvo mikið í vext að nú séu liér notuð 40 milión fet á ári til allra nota. En hin sanna ástæða mun ver sö að bærinn er að hugsa um að stofna gasframleiðslu á eigin reikning, sem setti g»s- verðið niður f einn dollarhver eitt þús. fet. Verðlækkun félagsins er um 15 per cent, sem gerir gasverð sem næst $1.50 hver 1000 fet. Ekki skal þig smjörið vanta.— Ef faðstendur á því fytir nokkr- um að hann peii ekki fensið sér konu vegna þess hann hefir ekki [Empire- skilvindu, þá skalét beta úr þvi. G.Sveinsson • Galiciuhjón giftust hér f bæ f sfðustu viku; þar var óvana- lega fjörugt samkvæmi. Karlmenn börðust og brutu hver annars höf- uð og hljóðfæri, sem endaði með því að 4 menn voru teknir af lög- reglunni, en hjónin sluppu ómeidd. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, eí yður yantar skilvindu. Ald. Sharpe, einn af helztu full- um f bæjarráði Winnipeg, befir á kveðið að sækja um borgarstjóra- stöðuna við næstu bæjarkosningar, og er taiið líklegt að hann komist að þvi hann er ötull hæfileikamaður og verkfróðari en nokkur annar maður i bæjarráðinu. LANDTIL SÖLU Þeir sem hafa hús ogr lóðir til sölo snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvepar pen- inpalin f smium op s< órura stíl. Nýr uppdráttur af Manitoba er útkominn; þeir sem vildu eignast hann skrifl t l J. B. Skaptason Dept. of Agricultnre Winnfpeg. Kr. Asg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. John Clayton akuryrkjufélagið hefir f hyggjn að stofna bér plóg- gerðarverkstæði á næsta vori. A't útlit er fyrir að ekki líði langur timi þar til öll akuryrkjuverkfæri verði búin til í Winn'peg. WINNIPEG BUILDING & LABOR ERS UNION heldur fundi sf i*t í Trades Hall, horni Market op Main Srs 2. og 4. föstudapskv, hvera tnánaðar kl. 8 Hroða slys varð í Winnipeg á fimtudaginn var, 13 ára gamall pilt- ur úr norðnrbænum var að fara á skóla, en í stað þess að ganga á brúnni sem liggur yfir C, P. K. spor- in, gekk hann undir hana yfir sporin inn á milli le3tanna og skreið undir vagnana, ein af lestum félagsins rann yfir hann og sneið af höfuðið. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú 125 á Sheibrooke street. Strætisvagninn rennur fram hjá hös inu. Kapptafl það sem Bretar háðu við Islenkinga á föstudagskv. var, lyktaði þannig að af 18 manna sem tefidu á hvo.ia hlið unnu Bretar 12\, en ísi. 54 tali. Þeir af löndum vor um sem unnu, voru Magnús Smith 1, J. A. Christie 1. St. Sveinsson 1, M. Gilbertson 1, W._Johnson 1 og A. Teórðarson \. Þótt íslendingar biðu ósigur í þetta sinn þá ber þess að gæta að þeir hafa úr svo margfalt færri nð velja en Bretar, að það má heita að þeir hafi vel haldið sínum hluta; enda er í þeirra hóp M. Smith taflkappi, sem enginn maður hér þarf að þreyta við með nokk- urri von um sigur Svo ber að gæta að' sumir beztu tafimenn ísl. svo sem Egill Benson, komu ekki á atið, og veikti það hiið íslendinga. TOMBÓLA OG Skemtisamkoma, til arðs fyrir Uniíarasöfnuðuinn, veiður haldin í kyrkju safn- aðarins fimtudagskv. 12. Nov. 1903 PROGRAMME: 1. Samspil—Fiðla og Harpa— Th. Johnson, R. Abbato. 2. Fjórraddaður söngur—“Nú svíf. ur sagan þangað”— 3. Ávarp— Stefán Scheving. 4. Samspíl— Th. Johnson, R. Abbato. 5. Söagíir—‘Sátt Maschinen i gang’ Gísli Jónsson. » 6. Samspil— Th. Johnson, R. Abbato, 7. Fjórraddaðnr söngur— “Heyrið morgun sÖDg á sænum”.— 8. Samspii— Th. Johnson, R. Abbato. Tombólan byrjar kl. 7.30 e. h. Aðgöngnmiði og einn dráttui 25 cts. Herra Andrés Jónannesson að Brú P. O. hefir góðfúslega tekið að sér innheimtu fyiir Heimskringlu f Bfnu bygðarlagi, og biðjum vér kaupendur að taka honum vel er hann heimsækir þá (erindum blaðsins Hann veitir einnig mottöku nýjam áakrifendum að Heimflkringlu. Fyrir hálft verð að eins. Ég hefi keypt með hálfvirði 200 karlmanna Irish Freeze og Estoff yfirfrakka, skósfða, niðsterka og að öllu leyti ágætar vörur. Þessar vörur sel ég með kaupverði til landa minna, sem margir eru ný- komnir frá íslandi og þarfnast sterkra og hl'ýrra vetrarfata með litlu verði. Einnig alfatnaði af bezta efni, með miklum afslætti til enda þessa mánaðar. Eg hefi og mikið npplag af alskyns haust- og vetrar skófatnaði á öllu verði. Yfirleitt hefi ég alla North West TTa.il búð mína fulla með alskyns karla og kvenna fatnað utan og innan hafnar og fataefni og alt annað er lýtur að klæðnaði og klæðavamingi. Svo og hatta og húfur, En[ hálfvirðið er að eins á vetrarfrökkunum og nokkru af al- fatnaðinum. íslendingar ættu ekki að missa af f>essu, heldur koma og skoða og kaupa vörumar meðan þær endast með þessn lágaverði. G. JOHNSON, Nobth West Hall. Cor. Ross & Isabel St. Winnipeg. Trausti Guðmundsson á bréf á skrifstofu Heimskringlu, sem hann er beðinn að vitja sem fyrst. GRfiNÐ^ ENTERTAINMENT. 0« I)AXS. Á þriðjudagskveldið 24. þ. m. verður á Oddfellows Hall á horninu á Princess og McDermot Ave. Allir velkomnir. Sökum þess að nokkrir af þeim sem koma frarn á programe á saro- komu þessari eru ekki 1 bænum nú sem stendur, er programið ekki aug- lýst í þesflu biaði. Munið þess vegna eftír að veita því nákvæma eftirtekt í næstu viku. Nokkrir af þeirn sem koma fram á programinu eru til dæinis Mr. S. A (ioldston resiter (resiter to the royal household foregeais), Mr. Jack- son Haroby, Soioist. Miss Cioss Soloíst, Mr. H. Whitehead, resiter Miss Scott, Soloist, Mr. Powell, Mr O. Thorolfson og margir fleiri. í alt 20 stykki. Svo hefir samkomunefndin feng ið bezta S-ring band bæjarins tfl að spila tyrir dansinn; f stuttu máli, ekkert veiður sparað til þess að samkoman veiði sem fullkomnust. Samkomunefnd LoyalGeysir Lodge, I O. O. F, M. N. Oddnon, Hanson & Co., fast eignasalar og fjármála umboðsmenn, hafa tekið nýjan meðlim, herra Jón Vopna, Contractor, í félag með sér, Þetta nýja félag hefir starfsstofui sínar f Roora 55 Tribune Block ft McDermot Avenue. Sjá 25 þösund ekra auglj'sing þeirra á öðrum stað i biaðinu. Menn þejr sem mynda þetta félag, eru nákvæmlega kunn- ugir landverði og iántökukjörum hér í bænumsog fylkinu. eru áreið- aulegir í viðskiftum og láta sér ant um að verðskulda tiltrú íslendinga og viðskifti við þ&. Einhver vinur Hkr. beflr sent blaðinu eintak af “The Boston Sunday Globe” dags. 1. Nóv. 1903. Blaðið ei- ft stærð við Winnipegblöðin, 56 blfl. af lesra&li og tibnyndum. Það hefir 200 þfis kanpendm d ig’ega <>jr 300 þés. kanpendur að vikuútgftf- unni.Daglega útg. kostar $6 um árið, en vikuútg. $2 —Hkr þakkargjöfina. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 490 ll:iin Mt. Winnipeg. Fyrir fáum dögum komu frá Yukon Jón Valeimarson, Lárus Sölva- son, Háld&n Jacob3son og Pétur Einarsson GuðjohnBen. Tveir þeir síðartöidu settust að á Kyriahafs- ströndinni, en Jó» og L&rus komu komu hingað til flöskyldna sinna. Þessir menii láta allvel af verunni þar vestra og árangrinum af henni í samanbutði við það sera þeir mundu hafa gert ef peir hefðu verið hér eystra. Þeir fundu gull alstaðar þar sem leitað var en ekki nóg til að borga kostnað við leitina, en að vinna hjá öðrum borgaði sig vel. Sunnudagmn þann 15. þ. m. verður prédfkað eins og að undan- förnu í Unitarakyrkjunni. Messu- gerðin byrjar kl. 7 að kveldinu og eru allír boðnir og velkomnir. Hra Gísli Jónsson syngur solo meðan samskot eru tekin. (3dýiar Groceries. 21 pd. bezta sykur $1, 17 pd. mola- sykur bezta $1, 22i/s pd. píiðursyk- ur $1, 13 pd. kaffi bezia $1, 23 pd. hrísgi"ón $1, 15 pd. fata Jam 70c. 5 pd. kanna Jam 25c. 3 pd. krukka Jam l5c. 10 pd. Tapioca 25c, 5 pd. Iceing sykur 24c, 4yz fd. Sago20c. Rmjör 15c. til l2y2 og llc. Svesjijur 64^'dd 25c, eða $1 25 pd. kassi, 4 pd. Cucrants 25c. 2 könnur Pork Beans 15c. Sætabrauð lOc. með co- conut 5c. pd. Rúsínubranð 5c. pd. Haframjölsbrauð 5c pd. Baking Powder 5 pd. 40c, Maple sykur 5c. pd, vanaverð 20c. Sukkulade sykur lOc. pd. Carpet Tacks 12 pakkar 10 cents vanaveið 5c; pakkinn. Molases 40c. gall. með könnu, 30c fin könnu Lax 3 könnur 25c. 7 stykki þvotta- sápa 25c. 7 pd. ágætar gráfíkjur 25 cents, 71stykki fiægustu hands^pu 25c. Lard 7c pd.' Ginger Snaps 6c. pundið. J. J. Joselwich 301 JarvÍN Ave. Ég hefi brúkað L. R- jmeðölin sem K. Á. Ber.ediktsson er agent fyr- ir, og hafa þau reynst vel og mæli ég' því fram með þeim sem meðöl þurla Mrs G. Johnson. Winnipeg. K Á. Benediktsson heflr lóðir og hús til sölu með góðu veiðr og skilmálum. Hann útvegar elds- ftbyrgð á hftsnm, byggingum og munum hjá góðu og áreiðanl félagi. Hann fttvegarlán ftt á hfts, Uka með góðum kjörnm, K Á Benediktsson hefir enn þá ódýrar ióðir og hfts handa þeim sem vilja sæta góðum kaupum, ef þið snftið yður til hans fljótlega. Loyal Geysir Lodge, I, 0 0 F M. N. heldur fund á North West Fall þriðjudaggkveidið þann 17. þ. m. Það vetða margir nýirmeðlimir teknir inn á fundinum. Æ-kilegt að sem flestir af meðlimum sæki fundinn og komi í tfma. ÁRNI EGGERTSON. P. S. Þann 10. þ m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband þau herra Sigurjón Sigm ðsson frá Árnesi og ungfrft Jónu Vopni frá Winni- peg.—Tlkr. óskar peim framtfðsr- hamintrj". TTtTTTTTttTt HEFIRÐU REYNT ? DPRWPV’.S ^ REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og be«tu. og án als gruggs. Eugin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- bftnina þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir i Cannda, % Edward L. Drewry - - Wsnnipeg, % Miitinlacturer A Impvrtcr, ^ %mmmm mmmmiR, Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —ÓG— Ogilvie’s Glenora Patetn Ös mikil hefir’ verið á North West Hall undanfarin mánuð til að ná í fatnað þann er ég seldi með hálf- virði. Af því er enn nokkuð eftir óselt af karlmanna Freeze og Estofif yfirfiökkum. Œtla ég að halda söl unni áfram um nokkra daga með Diðursetta verðinu. Þessar yíirhat'n- ir eru ágætlega hlýjar og sterkar. Svo hefi ég alfatnaði af bezta efni 0g mikið af vetrár skótaui, alt með góðu verði. Ég býð íslendingum að koma og skoða fatnaðinn og fata efnin í bftð minni bæði fyrir ’karla og konur og börn, Alt er fullkomið, ósviknar vírur 0g með betra verði en fæst í Main St. bftðunum. G. Johnson. Noith West Ilall. Cor Ross & Isabel St. Winnipeg. FUNDUR. Nefnd sú, er kosin var til þess að eflat.il eða koma á fót fslenzkum Conservativa Club bér í bænum, hefir ákvarðað að'halda fund i sarakomu sal Tjaldbftðarkyrkju á mánudags- kveidið 16. þ. m. kl, 8. Þetta er aðal- fundur sem félagið heldur áður en það setur sig niður i sínum nýja fallega samkomusal á horninu á Notie Dame og Nena St. Á þessum fundi veiður stjórnarnefnd kosin og lög félagsins íögð fram fisamt fleiru. Það a- skorað fi alla íslendinga, sem unna þessai i hugmynd og vilja ger- ast meðlimir þessa félagsskapar, að sækja þenna fund. ‘lllltlll-LÍIiail’ flytur framvecis íslendinga frá íslandi til Canada og Baiidaríkjanna upp á ó dýrasta og bezta rnáta, eins ou' hun ávalt hefir gert, og ættu þvl Þeir, se-u vilja senda frændum og vinum farajöld til íslands. ad snúa sér til hr.lf. M. Kardnl i Winnipev, sem tekur á roóti fargjöldum fyrlr nefuda linu.og sendir þau upp á trygpasta og bezta roáta. kostnaöarlaust fyiir setid anda O.Í roóttakanda, og gefur þeim sein óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til haka sér að kostnaðai lausu. P. O. Box Hkr. cr nú 116. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordur .loliHHon 292 llaiil St, hefír fulla búð af alskyns gull og silfur varningi, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein» árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 292 in VI.V STREET. Thordur Johnson. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard HaU f Norövestarlandin S Tfu Pool-borð.—Aískonar vín ogvindlar. Izennon A Hebb, Eigendur. (Jiinadian Pacific JJailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur Iœgsta fargjald til allra staða f ONTARIO, QUEBEC os- S.TOFYLKJANNA, Gildir þrjá m.ánuði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið 01 a|jstur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaveiðs—Faibréfin til sölu Des. ,21. til 25. og 30. ál., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari opplýingum snúið yðui til næstM umboðsmftnns C. P, R. fól eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Acent, WINNIPEG. Qonner & Hartley, ízögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Mhíii St, - - Winnipcg. R. A. BONNER T. L. HARTLBV Oi I SIMONSON liÆLIR 11KB BlKU NÝJA Skandinavian Hotel 71» Kain Híit P1 OU & I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.