Heimskringla - 26.11.1903, Page 1

Heimskringla - 26.11.1903, Page 1
XVIII. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA 26. NÖVEMBER 1903. Nr. 7. PIANOS og ORSANS. HeiiitKinan »V Co. Piano*.--Jlell Orgel. Vér seljnm med inAnaðarafborgnnarskilmálum. J. J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPKO. ew York ^ife | nsurance B.o. JOHN A. McCALL, pbesipent. —i------------I—I Ufsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902 IJí.tO inillionir Hellnrs. 700,000 gjaldendur, sem eru félagid eiga það og njóta als gróða. 145 þús. inanna gengu í félagiðá árinu 1902 með 30!á miþion doll. ábyrgð. Það eru 40 railliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir liafa aukist á síðastl. ári ura 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan til lifandi ueðlima 14J mill. Doll.. og ennfremnr var #4.750,000 af gróða skift upp milli iredlima. sem er #800.000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði féiagið 27,000 meðlímum $8 750,000 á ábyrgðír þeirra, með 5 per oent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, J. K. Hnrgnn, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, W I UNT JST I ZF* E <3-. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Baíg'ariustjórnin hetir sent um- boðsmann til Eaa;lands til þess að útvega þar 6 mil[íónir dollers hall œrislán til hjálpar 40,000 heitn- flóttamönnum (Refugees) liar f'landi Þeir hafa flúíð úr Tyrklandi fr& eign nm og ððulum til að leita hælis og verndar í föðurlandi ínu. —Þetta heflr vei ið hið votviðra- samasta ár sam komið heflr yfir Evrópu slðan 1824, en dauðsíöllín í löndunam hafa, samtíinis fækkaðsvo nemur nær 3 af 1000 manns. Það þykir þyí sýnt að votviðri séu heilsu samleg og leiði til langlifis. —Edward Atkinsor. hagfræðingnr f Lundúnum, heflr stungið upp á því, að verksmiðjueigendur stofni á- byrgðarsélag til varnar skaða í verkfalls tilfellum, svo að þeir sem fyrir verkföllunutn verða fái skaða- bætur úr sjóðnum, er þeir bíða við verkföllin. Einnig að allir verka-- menn, sem ekki tilheyra vinnufélög- unum geti verið meðlimir f þessu á- byrgðarfölagi og dregið kaup sitt úr sjóði þess hvenær sem þeim er bönn- nð vinna vegna verkfaila. Verka menn leggji $5 í sjóðiun á ári og verksmiðjueigendur hálft cent af hverjum dollar í starfsfé þeirra, Góður rómur heflr verið gerður að þessari uppástungu, en framkvæmd- ir engar enn þá. — Auðugar koparn&mur ern sagð ar fundnar á vesturströnd Græn iands. Einnig heíir þar fundist Or- yelite, setn talin er arðsöm mftlrn- tegund. '—N&maeigendnr i B. C- hafa fundið upp og eru farnir að nota vélakraft við námagröft sinn, som gerir þeiin mögulegt að mylja hvert tonn (2000 pund) af grjóti með góð nm hagnaði. þó ekki sé nema $5 virði af gulli í því, Margar nftmur í því fylki, sem um undanfarin ftr hafa legíð ónotaðar, af því ekki borgaði sig að vinna í þeim, verða nú unnar innan skams. Þessi upp fundning hefir því hina mestu þýð- ingu fyrir fylkið, með því að hún skapar lífvænlega atvinnu fyrír tngi þúsunda n anna og gerirölium námaeigendum, hvar sem er mögu- legt að uka auðinn úr jörðunní, þó ekki sé nema fftir dollarar i hverju tonni af grjóti. —Búlgarar hafa dregið sainan 50 þús. manna, «em nú eru allir undír vopnum. Þar af eru 6000 manna ft landamæ,'um Tyrklands, viðbúnir að stökkva með bál og brand inn ft lendur soldftns, hvenær sem kall ketnur, en illa er þessi her útbúinn og konur og börn mannanna hýrast heima við harðan kost og snm við engnn. — Blaðamenn í Lundúnum korau samau f einum stað þar i borginni að kveldi 5, þ. m. til að hlnsta ft jæðu þá er Chamberlain flutti i Bir mingham, I 113 milna íjarlægð, London menn höiðu electrophone i herbergi síuu og skrifuðu hvert orð Jafnótt og haun talaði, Öll ræðan kom út i London-blöðuuam, sern voru seld Þar á götunnm 27 mínút,- um eftir að Chamberlain endaði hana f Birnnngham —Ve kfall var gert í Wales ft Englandi’fyiir 30 árum. Það vari steinþ'kskifunftmu, sent 2000 manns nnnu að. Slðan hefir nftmunmn ver- ið lokað þar til nú að verkamanna- félögin þar hafa sainþykt að menn slnir megi vinna I þeim með sömu kjöinm og ftður var. Sanastundis tóku nftmaeigendur til starfa og þess ir 2000 menn ferigu allir atvlnnu þar ft ný. —Nýfundin er baktería sú, eða frumögn, sem orsakar svefnsýkina skaðvænu i Suður-Afríku. Breta- stjórn sendi nefnd vísindamanna og nokkra lækna ti) að rannsaka sýki þessa og uppgötva orsök hennar. Nefndin hefir gefið skýrslu að sér hafl tekist að leysa verkeínið af hendi. Hún segist hafa fundið sér- kenutlega frtimögn er setjist í lteila og mænuyökva þeirra er sjúkir verða og berist þangað með flugu einni er nefnist Glossin Palpalis, er stmgur menn lfkt og mý gerir. Þetta hefir enn fremur sannast uiðð því, að sýki þessi kemur fyrir að eins innan takmarka þess svæðis, sem flugutegund þeasi hefst við á Lækningin við svefnsýkinni er þvi eingöngu sú, að eyða flugunni. Enn heflr nefndin ekkert rftðlagt til þess að útrýrna henni. —13 millión tunnur a( eplum hafa fengisi í Ontario i haust. I Banda- ríkjunum er Virginia aðal epla-fram leiðsjustöðin, með 5 milliónír tunn- ur, og New York ríki næst með hftlfa fimtu millíón tunnur Als framieiddu Bandaríkin i46.^ millíón en Canada 13^ millión tunnur. — Bakari einn i Marseilles hefir búið til brauð, sem geymast fersk um 40 daga tfruabil. Stjóru Frakka hefir nú gert samninga við þennan mann, að selja alt það brauð sem herdeildir ríkisins þui fi. Það mft ætla að þessi maðar verði auðugur, því uppfynaing hans er svo mikils virði. að aðrar herþjóðir gera ef- laust samning við hartn nm brauð tiliag ltanda herdeildnm sínum. Mr. Lennox, Architect í Toronto hefir gert uppdrátt og kostnaðar ftætlun yflr City fiall byggínguna fyrirhuguðn þar. Laun hans fyrii verkið er álitið að muni nema 175 þús. dollars, þegar húsið er íullgert, með því að hann hettr alla aðalum- sjón ft byggingu þess. Hann heflr verið að vinna að þessu verki f síð astl. 7 ftr. —Kona ein í Þýzkatandi, sem féli í dft 17. Desember 1886 og heflr síðan soiið ftn þess hægt bafi verið að vekja hana, vaknaði sjálfkrafa við bjöllubringing fyrir nokkrum dðgum. Hún var fædd sofandi öll þessi 17 ftrsem hún svaf og að ölln leyti far!ðvel með hana. Nú er hún allhraust og vel vöknuð. Hún man eftir ýmsum atvikuui semgerð ust áður en hún féll i dft. Hún er 43 ftra- í orði er A Frakklandi að hetja D.eytasmálið á ný fyrir dótnstól ana; er þá talið víst að hann verði algerlega syknaðnr og tái svo á ný embætti það er hann hélt f hernum áður en hana varð tyrir ofsöknum hervaldsins þai. —fíæjarstjórnin í Montreal heflr neitað að framlengja einkaleyfis- tímabil stiætabrautafélagsins þar, en beimtar í þe*s stað að félagið fætifargjöld sín niður úr 5c. í 3e, Svar onn ótengiö frá félagiou. sein mundi tapu j millión dollars á ári rið niðurfæislnna. Skæra og hnlfa veikstæði í Ontario varð að hætta starfi i síðasvl. viku og mlstu þar 200 manns at vinnu. Astæðan er að tollvernd er svo litil, að verkstæðið getur ekki kept við samkeppni Bandarikjanna. - Albert IJ- Whitesell hefir verið dæmdur í fnngelsi fyrir að hafa fé út úr stúlkum með þvj að trúlofast þeim. Frft eimii fékk hann $150, frá annari $200, frá þriðju $600 og frá 2 öðrum stúlkum fékk hann tals- verðar upphæðir. Hann var 47 ára gamall og býr í Ontario, —Edward Wentz, ungum auð- inanrti í Vírginia, hefir verið stolið Honum er haldið fanga þar í fjöllun. um og heimta þjófarnir $100,000 til að láta hann lausan. —Massacusetts deildin af A. 0. U. féiaginu heflr með furidarsamþykt dags. 17 þ. m., samþykt með 356 atkvæðum gegn 119 atkvæðum, að siíta öllum félagsskap við aðaifélag- ið og vinna hér eftir sér, sem félag. Þessi ákvötðun er í tilefni af þeirri rangsleitnu iðgjaldakröfuhækkun, sem nýlega heflr verið gerð af stór- stúku félagsins. Stórstúkan telur þetta samningsroí frá hftlfu Mas3a ousetts-manna og ætlar að setja mál. ið fyrir dómstólana. —Frétt frá Baldur segir ungan íslending, 2L árs að aldri, hatifuud- ist um síðustu helgi frosin í hel við járnbrautarsporið nftlægt Baldur, Fiéttin segir hann hafa komið með vagnlestinní frá Belmont, en að hann hafi verið svo ölvaður að ekk- ert hafi verið hægt við hann að eiga og að hann hafi ekkert haft tii að borga iargjaldið, og þvi verið set.tur út af vagnle3tinni. Sjftlfsagt mft vænta að rannsókn veiði hafin í mftli þessa og ábyrgðin af láti mannsins látin koma niður áréttum stað. Verkfræðingur einná liússlandi heflr uppgötvað læknislyf við tær- ingarsjúkdómi. Svo heflr maður þessi veríð heppinn að Rússastjórn hetir veitt honum sérstakt ieyfl til að stunda tcpringarsjúkdóraa lækn- ingar ogspítalar landsins hinir beztu hafa boðið honum að senda sjúkl- inga stna á þá ókeypis. Lækningin innifelst i því að sjúklingarnii drekka einhvern lög, sem maður þessi hefir uppgötyað og sem eyðir sjúkdóminum á 6 vikna tíma. Suin ir sjúklingar sem vorn svo aðfratu komnir at tæ-íngu, að iæknar voru búnii að gefa upp a!)a von um líf þeirra hafa læknast at meðöium þessa manns og þyngst um og yflr 20 pund á lækninga tímabilinu, sem jafnan hefir verið styttra en 2 mán- dðir, Maður þessi gerir nú kiöfn til verðlauna þeina, ftem John D. Rockefeller bauð nýlega að veita hverjum þeitn, sem íyrstur fyndi upp lækDÍngu við tæringarveiki. I —Fyrir 2 máuuðum var 60 þús. dollars virði at gimsteinnna stolið úr búð einni í Lundúnum. Einginn vegsnmmerki sáust setn gæfl ti) kynna hver þjófurinn væri, en einn af lögregluþjónum þeim sem rann sökuðu staðinn þar sem anðæfin voru geymd, sá kertisstúf þar ft borðinu. Hann tók eftír því að flngi aför voru a kertinu. Fór því með það og lét taka ljósmynd af förunum, bar avo myud þá saman við llkar myndir í vðrzlura lögregl- unnar og þft varð það nppvíst, að mynd flngrafaranna & keitinu bar algeilega satnan við myndaf fingra törum I vörzlum lögreglunnar af ein um velþektum þjóf þar í borginni. Lðgreglan setti svo mann til «ð gæta þessa nftunga og afleiðingin varð sú, að hann og 3 félagar hans vo u handieknir fyrir tftum dögurn Þeirmeðgengu glæpinn og skilnðu öllu fénu. —Nýjustn manntalsskýrslor fyrir Skotland sýna tólkstal þar 4,471,123, Þar at eru 2.173,775 menn eg 2,295, 348 konui' Af konuhópnum eru taldar 1,198,618 yfir 10 ftra, sem ekkert vinna. Bamkyæmtskýrslun- um eru allar giftar konur í þessum hóp. Þær eru taldar atvinnulausar og óarðberandi; en f hinum flokkn um eru taldar 2, sem vinna við pen- ingaverzlun. 1 er uppakipunarkona, 1 keyrir skrautvagn, 2 ern bygg ingameistarar, l hreinsar strompa, 37 vinna að reiðhjólagerð. 5 eru '..iHsjónarkonur á búgörðum, 1 keyr- ir strætisvagn, 1 leggur veggjapapp- ír, 1 et' vegglimaleggjari (plastever), 2 eru húsagentar. 5686 'ern taldar verkveitendur, en 42,4 iS vinna ft Cígin reikning. ■—Josepn Chambertain heflr beðið lnezkuþjóðina að skjóta samau hftlfri nillíón dollars til að reka baráttuna fvrir verndarto'.lastefnunni þar í i ndi. Einn maður sendi strax t mtung fjárins og skoraði á landa s na að sinna vel fjárbóninni. Talið vtst að féð sé nú Því nær alt fengið. —: Bóndi einn í Ontario var sekt- aflur um $66,40 fyrir að nefbrjóta k- nu sina með bareiii. Fyrir rétt- iramvar Þetta talin gæða maður, ei konan nöldrunarsöm, og þess vegna nauðsynlegt að berja hana svo hún findi til. —17 Anarkistar hafa verið gerðir landrækir úr Sviss og fengnir f henduv lögreglunni á Italfu, þar eð þeir komu allir þaðan. Stjírnin í Sviss telur slíka menn óalandi og ö- lertandi. Síðustu lögieglQskýrslar Lund- '■ #borgar sýna að 15 þús. lögieglu- þjónar eru í borginni, og að þeir faii daglega^ytir 688 ferh.mílna- svæði- ft 8íðastl. ftti handtóku þeir 112 þús. manna fyrir ýms afbrot og glæpi. Glæpamanna talan varð þó ekki yfir 20 þús. En það segja skýrslurnar maikvert, að engin glæpur var framin ft siðasta ári, svo að þeir sem unnn þá yrðu ekki op inberir að sök og sættn lagalegri hegningu. — Dr, Otts Schmidt í Cologne kveðst hafa uppgötvað .,parasite“ þann e: nivndör krabbameinsemdir í mönnum. Doktorinn kveðst enn fremur Italá uppgötvað innspýting vökva, er eyðileggi dýrið og kveðst þvi geta iæknað meinsemd þessa hvoitsein hún sé út- eða innvortis f líkamanutn. Eun fremur, að með innspýtingu þessa vökva l ifkamann, geti maður án tafnr komist að hvort krabbamein búi f honum eða ekki. Þessi uppgötvun þykir svomerkileg og mikilsvarðandi, að spítalalæknar i Bretlandi, Þýzkalandi og Frakk- landi hiila þegar gert tilraunir til þess að sannfæra sig um að hún sé ftiökuin bygð. — Sex Doukhobors voru nýlega dæmdir til 2 ára fangavitar hér í Manitoba fyrir að hafa brent nokkr- ar hveitibands og slftttuvélar I York- toribæ Þeir höfðu ekki ftður séð slíkar véiar og töldu þær vera verk- færi djöfulsins, og brendu þær þess vegna. N6 & trú þeirra að hreyfa fjöii, því þeir eiga að vinna í Stoney Mountain um næstkomandi tveggja ftra timabjl. — Kappkeyrsla ft sjftlfbreyfivögn- um 1 Paris varð 3 mönnum ]að baua í síðastl viku. Frakkar eru svo óvark&rir í meðferð siuni & Motor- vögnum þessum, að slys og mann- dauði af því mega teljast daglegur viðburðnr. Viihjálmur Þýzkalandskeisari hefir verið skorin á háls við mein- semd i kokinu. Honum heilsast vel og vinnur daglega að stjórnaistörf- utn í rúmi sínu og hlustar á skýrsl- ur ráðgjafa sinna, þó hann megi ekkí tala. —Rússastjórn ætlar að hefja rann sökn f Gyginga morðmálinu. Mikill fjöldi Gyðinga var myrtur f bænum Kisineff í síðastl. Aprilm&nuði, án allra saka. Þeir sem gengust fyrir þvt illvirki voru handteknir. Stjórn in hefir kallað 3 þús. vitni og hefir 50 lögmenn til að færa málin. En sarnt er ekki búist við að þeim seku verði hegnt. -Bandaríkjastjórnin biður Was hington þingið um $102,866,449 til að standast ko3tnað við sjóherinn fyrir árið sem endar 30- Júnf 1905. Það er rúmlega 26^ millíón meira en kostnaðurinn við sjóberinn á ytir- standandi ári. Mikið af þessari upp hæð er til að borga fyrir smíði á ný- um herskipum, sem þingið hefir samþykt að láta smíða. Bandarikja- þjóðin er ákveðin í að koma upp eins öfiugum og vel vopnum búnum herskipaflota og nokkur önnur þjóð í heimi og hefir þegar tokið að: vinna í þ& átt. Þjóðin er auðug og j hana munar lftið um hnndrað inillf- ónir dollara útlát A ári til þessa fyr irtækis. —Lögreglustöðin í Dawson Gity brann tfl kaldra kola ft langaidaginn var. Skaðinn metinn 100 þúsuod dollars. — Ofsaveður hafa gengíð yfir vesturhluta Evrópu sfðastl. viku og gert mikið tjón 6 sjó og landi og týnt nokkruiu mannslífum. Mörg skip hafa strandað og brotnað og önnur soVkið f sjó og menn farist, ft landi hafa hús fokið og brotnaðog aðrar skemdir orðið; mest hefir kveð ið að þessu f Þýzkalandi. —Co oporation -félag það sem 6ð- ur heflr verið getið f Hkr. að ætli að smfða akuryrkjuvélar og solja bændum með koatverði, er f upp gangl í Ontario. Bærinn Whjtby, þar i tvlkinu, heflr boðið fólaginu að gefa því 20 þús. dollars í pening- um og 25 ekrur af landi til að byggja verkstæði sín ft; einnig að veita félaginu ókeypis stórhýsi eitt, sem stendur á laDdi þessu og sem áður varnotað fyrir verksmiðju, og talið er að vera nægiiega stórt fyrir félagið um næstu 2 ftr. Enn frem- nr að skattfrfa eignir félagsins um allan ókomin aldur, ogiað gefa því ókeypis Ijós og vatn, og f sfðasta lagi að byggja járnbrautarspor frá félagsverkstaiðinu að járnbrautaf- stöð bæjarins, og annað spor niður að höfn bæjarins við Ontariovatn, Þetta er einhver mesta gjöf, sem nokkru sllku félagi heflr verið veitt f Canada, og býst það við að þyggja hana. Þetta sýnir að Ontarjomenn hafa mikið ftlit á þessu felagi og vilia leggja talsvertá sig til þess að koma þvf vel á stofn. Tveir veiðimenn hafa nýlega fundið fiður óþektan veg gegnum Klettafjöllin. Vegur s>& hggur gegn uin svonefnt Zola-skarð; styttir það leiðina til McKenzie-árinnar nm 300 mflur við það sein áður þektist. Jaín vel Indí&nar & þessu svæði höfðu ekki hugmynd nm þessa nýju leið gegnum fjöllin. — Frakkar hata gert Ameríku- munn, að natni Allan, landrækan tyrirað reyna að afia sér upplýsinga um vnrnarvirki Frakka I Cber- bourg, -Þjófur frá New York var hand tekinn í Wínnipeg i síðastl. viku. $500 voru boðnir hverjnm þeim er naiði honaru og helði npp á þýfinu. Lögregluþjónn »á er tók þjóflnn og fann mikin hluta at því sem hann hafði stolið ueitar að framselja manninn f hendur New York lög- reglunnar fyrr eii honum eru borguð verðlaun þau, sem hann gei rr kröfu til samkvæmt fyrnefndu boði. —100 ftalskir járnbrautamenn er svftfu f kofa hjá b.ænum Lilly 1 Pennsyl vania, kofiun brann að næt- urlagi, er menn sváfu og 27 mcnn brunnu inni, en yfir 20 raeiddust mjög nr.kið Koflnn var talsvert brum inn, er uiennirnir vöknnðu, en aðeins 2 dyr voru ft honurn og glugg ar litlir og r'Air. Þeir sem sterkagt- voru komust 6t, en tióðn hina.undir fótum sér í ofsaæðinu að flýja eld- inn, At þvi orsakaðist bruni og dauði þeirra sem vorn minni mftttar. —Bæjarbúar f Hartney, Man., hafa með 286 gegn 107 atkv. sam- þykt að banna alla vínsölu f |>eim bæ framvegis. —Vatnsllóð f Pala-ftnni ft Ind- landi urðu 200 manns að bana í þessum mánuði.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.