Heimskringla - 26.11.1903, Page 2

Heimskringla - 26.11.1903, Page 2
HEIMSKRINGrJLA 26. NÓVEMBERBER 1903. Heiiiisknngla. PUBLISHHB BY The Híimskriogla News & Fablishiog Co. Verð blaðsins i Canadaok Bandar. 82.00 am árið (fyrir fram borgað). Sent til fslands (fyrir fram borgað aT ka'tpend- um blaðsins hér) $1.50 Peningar sendist í P. O. Moijey Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávisanir á aðrabankaen í Winnipeg að eins teknar með afföllum. li. L. Baldwinsuii, Editor & Manasrer. Office : 219 McDermot Ave. P o. BOX I 16 Bókvit í öskum. Ef til vill er fyrsti flokkurinn (-ýðingar og áhrifamesti flokkur þjOðfélagsins. f honum brjótast fram í stærstum og sterkustum mæli «11 þau öfl sem prýða mann- inn fram yfir dýrin, og á þeim flokki hvflir mestur þungi Jieirra hugsaua og starfslegra fram- kvæmdasem heimsmenningin bygg ist á. Hann er frömuður í hug- vitslegum uppfundingum og fögr- um listum, verzlun og framleiðslu allri og samgöngufærum til lands og sjávar. Upptökin að umbótum og starfslegum framkvæmdum til hagsmuna fyrir þjóðfélagið eiga vanalega rót að rékja til þessa flokks, án lians væri tilveran harla auðvirðileg og lftilsnýt. bessi flokkur hefir umráð yfir [>vf 'teg- ursta göfugasta og gagnlegasta sem mannsheilfnn og höndin haga eru fær að afkasta. Hann er sjálf- mentaður og bíi mentun verður jafnan notadrýgst gegnum alt lffið. Forlögin, sem svo eru nefnd, hafa framleitt flokk þennan undir þeim Iffskjörum sem bægði iionum frá að mega njóta skólalærdóms, en eng- inn veit eða getur sagt hvað úr [>eim mönnum liefði orðið, eða lærdómsþekkingin og mentunin. Það eru hinir sannupplýstu menn. Þessir menn eru að [>vf leyti í ná- skyldloika við fyrsta flokkinn að þeir eru mentaðir strax frá bam- æsku; eðli þeirra er svo siðfágað eg svo frásneitt og fjarstætt dýrs- eðlinu að [>eir eru frá upphafi vega sönn mannprýði; en þetta eðli [>eirra glæðist enn því nreir sem slíkir menn njóta meiri lær- dómsþekkingar. Fyrir þeim liggja opnar allar beztu stöður og em- bætti sem þjóðfélagið hefir á valdi sínu, og }>eir vinna verk sinnar köllunar með alúð og skyldurækni og vaxa æ þvf meir að virðingu og tiltrú sem [>eir eru lengur og meira og betur þektir. Hjá [>eim erbók- vitið “látið í askana”, og eftir dæmi þeirra, ekki s'ður en fyrsta flokksins, eru örfandi fyrirmynd komandi kynslóða. nóg. Alt er komið undir [>ví að Islendingar sjái hvað til þeirra friðar heyrir, sjái að það er mögu- legt að láta bókvitið f askana. (julltekja í S.-Aí'ríku. Verzlunerdeyfðin í Huður- Afríku er orðin óbærileg. Vinnu menn til að vinna í námum þar eru ófáanlegir. Námaeigendur, kaup- menn, og allir [>eir yfirleitt sem bera hag landsins fyrir brjósti hafa haft ýmiskonar samtök til þess að ráða bót á þessu en alt hefir borið að sama brunni. Engir menn eru fáanlegir til þess að stunda atvinnuvegi landsins. Þess- ir atvinnuvegir voru í góðu á- standi áður en stríðið hófst þar, en j allri st irfsemi var hætt meðan stóð á ófriðnum. Það var alment Þessar hugleiðingar, þó [>ær1 álitið bæði á Bretlandi og f S- séu hér stirðlega framsettar, eru þess verðar að þeim sé veitt alvar- legt athygli. Vér íslendingar— fyrsta kynslóð vors þjóðflokks hér f laudi — verðum að gæta þess að afkómendurnir sem nú eni í upp- vexti séu jTaumgæfilega athugaðir, Það var sá tfmi á íslandi, og sjálfsagt vfðarum heim, að sú skoð- un var ríkjandi meðal alþýðunnar að bókvitið yrði ekki látið f askana, llverjum ^tórverkum þeir hefðu eða með öðrura orðum að lærdóm- i Setað komið tíI leiðar’ ef ÞeiAefðu ur og bókleg þokking væri f&nýtt! &tt ko8t á b&skólanámi, án þess við prjál, sem ekki veitti mönnum líf- í kað að taPa uokkru a£ ^amkvæmka | það bezta 8em f þeim býr vænlega atvinnuvegi eða lffsupp- °- starfshæfileikum sfnum. ÞflB eldi. Sjálfsagt hefir þessi skoðun!,ná se^a 11111 Þennan flokk að þá verið eins og hún er enn, rétt! Þekking han8 og menning er sjálf- aðþviersuma menn snertir, þvf | fnunleidd og alin; á herðum hans að þeir eru til sem ekki virðast! hvflir umsjá £yrir tilveru og vellfð- hafa lag á þvf að gera sér lærdóm an als þe8s ðtfiluleSa ^nngrúa, sinn og þekkingu að nokkrum sem ekki ha£a gæddir verið 8álar‘ verulegum notum, og [>vf síður að ! þreki tíl að skaPa sér sérstaka at‘ Afríku að þegar bundinu væri endi á hernaðinn og landið komið uudir yfirráð Breta, þá mundi verða svo mikill innflutningsstraum ur fólks úr öllutn áttum f landið að allir atvinnuvegir þess mundu ekki að eins komast f samt lag aftur, og sem flestum þeirra sé beint á þ& heldur taka míklum og skjótum náins eða lærdómsbraut sem lfkleg-1 framförum. En reynslan hetir orð- ust er til að knýja fram hjá þeim þar öfug við voriir nianna, því að Sum ! strax og friður var kominn á þá I börn eru þannig gerð að náttúru- tóku menn fyrst fyrir alvöru að fari að þ/ðingarlaust er að ætla hvfla sig. Enginn fékst til að þeim að stunda háskólanám svo að j g(;ra neitt svo orð væri ágerandi; nokkru verulegu liði megi verða; verzlanir urðu gjaldþrota og sá en þessi sömu börn geta haft f sér j litli iðnaður sem f landinu var efni til að verða listamenn eða | stöðvaðist nálega algerlega. Kafl'- hagleiksmenn, og }>á er skylt að : irar þeirj sem áður unnu að nárna- látaþauganga þá braut sem þar j greftri-- en námavinna eða gull- aðrir hafi gagn af þeim. En þess- j vinnu vtgí_’ en ‘ ru Þ0 nýtir og j jytur. Það er vfst að landar ; tekja or aðalatvinnuvegur lands- ir menn eru, sem betur fer, undan- j nau^8ynleKir sem vinnuafl í hönd- i vorir ern ;ilment þeirrar skoðunarjins—hafa verið ófáanlegir til að tekningar. Alment er sú raun 4.!U!nÞ<irra er mtð kunna að fara. i að bókvitið verði látið í askana. taka á ný til starfa. Þeir eru latir að lærdómur og aukm þekkragj TT. „ , . . ,, Hinn annar flokkur manna bætir og göfgar manninn, víkkar!, ,. . lærðir menn ómentaðir, eru ems og og breikkar sióndeildarhrmg hans,! „ , . , , . , , . ; tram var tekið, undantekning frá _ „ skerpir skilninginn og 1/sir UPP! almemiu reglunni, en eru þó alt of á æðriskólum' Til dæmis hefir j eins og Ii.díánar á eigin reikning, 1 enginn Islendingur hér vestra lagt j þó það gefi þeiin minni peningaarð. Vitsmunir þeirra leyfa þeim ekki j og makindagjarnir að náttúrufari að hugsa öðruvísi. Eu [>að ei ' og fellur illa að vinna undir stjórn fleira bókvit é«i það sem nurnið erannara; vilia heldur stunda veiði alt hugsjónalífið. Maðuriun verð- ur upplýstur við aukinn lærdóm og vaxandi þekkingu, og að öllu leyti færari til þess að færa sér og öðr- um í nyt öfl þau sem f honum sjálfum búa og f heiminum um- hverfis liann Það er þekkingin sem fœst moð lærdómi, sem gerir honum mögulegt að gera sér jörð- inna undirgefna, þvf að hún er undirstaða þeirra hugsana sem starfs og framkvæmdalíf þjóðanna byggist á. Þekking sú sem menn öðlast við bóknámið veitir mönn- fyrir sig verkfræði, sem }>ó er eins! Þeim nægir ef þeir að eins geta göfugt og þarflegt starf og hvert j dregið fram lífið á einhvern hátt annað f landinu, og útheimtir þess: Fjöldi þeirra í landinu er nægi margmennir af því þeir eru svo ó. nýtir sjálfuin sér og öllum öðruin. Þeir eru þrotaflök mannlffsins; eðli gÖÍUgt °g Þarfltígt 8tarf °g hvert 1 d^ið fram lífið á einhvern hátt þeirra er stundum spilt frá upp- j hafi vega, þeir eru menn að einum ! utan mikla bÓkIega meutun' Það jlega miki11 tíl Þe88 að vinna alla þriðja. en dýr að tvem, þriðju hlut-! er er kominu meir en tfllli ti! l’es8! uáma sem Þar eru, en letin bannar i , . , . , I að einhverjir af vorum efnilegu! þeim I>að. um. I [>eim si>eglar sig fmynd r 1 þess sem ætfð leiðir laðar og tog- UUgU m'ÍnnUm taki að 8ér að nema Það evu uokkrir mánuðir sfð- þær fræðigreinar. Það er engin manninn aftur og niður, en megn- ar ekki þess að lyfta eða hefja j liann upp f það veldi sem lær- j dómsþekkingin ætti að leiða til.j .Slfkir menn geta lært og náð próf- sjáanleg ástæða þvf til fyrirstöðu að vér, eftir nær 30 ára dvöl hér í landi getum ekki átt f vorum þjóðflokki menn f öUum greinum áti námaeigendur auglýstu að þeir yrðu að fá námamenn og sögðu þá afdráttarlaust að ef Kaffirar væru ófáanlegir til að vinna, þá yrðu þeir að fá menn t'rá Kínuog Japan, ! um; , , það er mannsparturinn f þeim! verklegrar Þekkingar. Maehinists, en þetta hafði engin áhrif. Breta- um aðgang og gjonr þa liæfa til að j ^ ^ ^ ^ ^ hafo hvorki j Draftsmen, Engineers, Surveyors, j stjórn setti þá nefnd til að athuga gegna ýmsum stððum og stíir£um: stillingll H,, framkvæmdaafl til: Architécte’ Eíeetricians °g ýmsum j atvinnumálið og ráða ef inögulegt sem annars væru huldar eða lokað-! ar fyrir þeim. Á þann hátt er það fyrir löngu sannað að bókvitið verður og er stöðugt "látið f ask- > ana”. Við lærdóm, eða það að \ þess að beita þekkingu sinni svo í ■j öðrum verkfræðigreinum sem jafn-! væri fram úr vandræðunum. Þesi Þá skortir |an veita góð laun 1x11111 8em £ull‘ nefnd er nú sem dðast að starfa, en f þeim. Eu eins ogja meðan eru námaeigendur numa eru og vera lærður maður, er alment skil- íð það að maðurinn hafi numið og tekið próf við einhverja viður- j kenda mentastofuun f ákveðnum j að liði megi verða. 1 nenning og þess vegna menning til að Leggja fram þá kraftá sem f j £ram ertekið þá þurfa menn sem | verzlunarmenn að gera alt sém f slfkar greinar læra að hafa náð all- ] þeirra valdi stendur til að minka náms eða fræðigroinmn. Standist hann prófið þá er hann þar með i útskrifaður úr þeiin sðóla og er | þeim búa sér eða öðrum til hags og j nota; hjá þeim er bókvitið ekki “látið f askana”. Þeir eru það j sem á hórlendu máli nefnist “parasites” á þjóðlíkamanum. Þeir ! hafa lærdóininn en þá skortir háu mentastigi. Þess vegna ber j vandræðin og að fá stjórnina til að löndum vorum að gæta Þeirrar samþykkja að þeir megi fá Kín- skyldu að veita t/'rnum sfnum,! verjH f þúsundatali inn f landið stúlkum jafnt sem piltum þá nauð- un(1ir vinnusamningum f n&mum synlegu mentun sem útheimtist j þeirra. f fyrstu var þeSBU tekið til þess að þau geti tekið tilsagnar! rnjög fjarri, eu eftir þvf sem nefnd- alstaðarsú hugsjón mannsins að f t**9™ M,kn nám8greinum'i in starfar lengur, eftir því minkar starfasérog öðrum til nytsemda,! En fyrir ÞaU 6em 8ýna hœfiIelka j mótspyrnan gegn innflutningi | vera heldur veitandi en þurfaudi.! 4il æðrl eða háskólamentunar’ ÞájÞessum. Það eykur og á vand- verðalættiað Vera’ frá £oreldra og að" ræðin aði fyrirhugaðar járnbrauta- þeir skufi ekki heimta þessa drengjatöhi og yfirleitt gera alt sem í þeirra valdi stendur til að hlynna að brautalagningu félag- anna. Á hinn bóginn verða náma- eigendur að fá sirin skerf af öllum vinnandi mönnum svo áð sá iðnað- ur fái þrifist að einhverju leyti og stjdrnin eða umbóðsmenn hennar f Afríku hafa tekið að sér að sjá um að öllum fáanlegum mönnum verði skift sem jafnast niður meðai verkveitenda, það erað segja þegar völ er á nokkrum verkamönnum. Td að sýua hve skaðleg áhrif stríðið hefir haft á gulltekjuiðnað- inn þar syðra, má geta þess á ár- unum 1897—8 -9 var gulltekjan [>ar ll^ 16 miliónir og 15| mil. punda, en árið 1900 og 1901 að eiris 1 milión pnnda hvort af þess- um árum, en í fyrra varð hún 5-Jj milión punda eða sem næst | við það sem var áður en stvíðið hófst. Annar nftmaiðnaður þar eru kol, silfur og gimsteinar. I síðastl. mánuði varð kolatekjan 220,000 ton. silfurtekja 30,000 únzur og demantatekjan 24 þús. punda virði. Demantsnámar landsins eru taldir ágætir; ein demantsnáma í Pretoria héraðinu er riýfundin, hún gaf 2 [>ús. punda virði á fyrsa tnánuði en 15 )>ús. þunda virði næsta mán- uð (Okt, sfðastl.). I þessari námu eru talin ómælileg auðæfi og allur námaiðnaður í landinn er enn f bernsku. Það er því ti Ifiunanlegt tjóu fyrir íbúa landsins að eiga ekki kost, á nægum viuuukrafti til að taka úr því það gull og þá gimsteina sern þar eru f ómæfilega rfkum mæli, og þnð þvf fremur sem vinnulaun eru talin há og því ábatasamt að vinna [>ar syðra fyrir al!a sem nenna því. Thomas Shahpe. mentun. Henni fylgir ætíð og j Með heilbrigðum vitsmunum þessir menn ekki skoðaðir í fcðru það vottorð eða sannanagagn sem j hann jafnan sfðar notar sem lykil að veglegustu vanda og ábyrgðar- mestu stöðum eða embættum sem þjóðfi'lagið hetír f gáfu sinni. J : fcðrum td viðvorunar en ekki til Mentun ]>ar á móti er annars1 eftirbreyt.ni. eðiis, alt er mentun sem mannar eða mennir og siðfágar manninn . Þriðji flokkurinn, mentaðir og göfgar hann sem veru. Sú! íærdóæsmenn, eru í hæsta máta mentun getur fengist án skóla- fyrirlnynd mannlegrar tilveru. í göngu eða mikils bóknáms Það [má skjfta i standenda h&lfu, opinn aðgangur byggingar þar syðra geta ekki haft ljósi en því að þeir aéu hér settir'að Þ‘‘im sto£mmum- Hafandl framgang vegna mannleysis. Rétt jafnan hugfast að afkomendur Is-, nýlega hafa komið saman forstöðu- lendiriga geta því að eins á kom- menn þessara jámbrautafélaga í flokka: j slfkum mönnuin er vanalega sam- ,, einað alt eða flest það sem göfugt mHnnum f 3 er og gott og nytsandegt í mann- eðlinu. Hjá þeim kemur fram á mönniim, jandiárum haldið óskertum hluta I Oiange River og Transvaal ríkjun- mót annara þjóðflokkum hér í j um Ug lagt vandræði sín fyrir landi, f bar&ttunni fyrir tilverunni, stjórnina. Umhoðsmaður hennar að þeim sé veittur frf og frjáls að- i lofaði að ekki flejri en 1() [)íisuncl gangur að allri þeirri mentmi sem j •‘drengir” skyldu teknir í vinnu á hæfileikar þeirra gera }>á meðtæki- lega fyrir, og að þeir séu Örfaðir til [>ess að stunda hyerjar þær sJál£' hæsta ftigi jafnvægið sem á og j n&msgreinar sem eðli þeirra eru þarf að vera milli sálar og lfkams- j eiginlegastar. Þá er framtfðarvon 1. Ólærðum mentuðum. 2. Lærðum miinnum ómentuð- hæfileikanna. Það eru samræmis-1 fyrir vort hér, og vissa fyrir nm og ! mennirnir, [>ar sem hvortveggja j vellíðan þess og upphefð. 3. Mentuðum lærdómsmönnum. | vex og þróast jöfnum höndum,! Landíð er gott, tækifærin eru brautum stjórnarinnar svo að fé- lögin gætu fengið alt, sem fram yflr þá tölu væri, en stjórnin hefir ekki enn * þá náð upp þessari drengjatölu, svo að félögin hafa úr engu að velja, og alt stendur í stað. Nú hafa umboðsmenn stjórnar- innar samið við félagssstjórana að A iiðrum st.að í hlaðinu er beiðni fiá herri Thomas Sharjx’ til kjösenda ( Winnijicg að kjósa sig í borgarstjörastöðuua fyrir næsta ár, Vér sýnum h> r mynd af manni þessuin, sem búinn er að verall ar f Winnipeg, og orðinn svo vel Uyntur að hann hefir ferið kosinn bæjar fulltrúi 2 oða 3 sinn- um, Mr. Sharpe er hœfileikanmð- ur og röskur f öllum embættis- i rekstri. Hann er yerkveitandi og hefir haft marga landa vora f vinnu á ýnisum tfmuin og reynst þeim vel. Hann er vel fær um að gegna stöðu þeirri er oann sækir um og er alment talinn viss að ná kosaingu. Vrér teljum hann hæf- astan allra þeirra er nú sækja um stöðuna og óskum að íslendingar greiði honum atkvæði BÍn The Icclandic Association, of th« IJNIVERSITY OF N. DAKOTA, byrjaði annað ái’ tilveru sinnai með fundi þann 9. þ. m. Sex nýir nem endur bættust í hópinn, sem ekki er enn þi stór, og tagnar því betur hverjum nýkomanda. Einnig vom lagðar fram íj&i hagssk/rslur félags- ins, sem sýndu að á síðastl. ári hafa inntektir félagsins numið $310,05, útgjöld að eins fyrir póstgjiild, skrif færi og þvl,: $40,f>l. Þar að auki & það í loforðum, sem borgast eiga fyr ir fyrsta Janúar næstk. $55,25; og hjá stjórrnanef'nd skólans $500, sem verða til reiðu þegar á þarf að halda. AIis eru í sjóði og loforðum til bókasafnsins $824.69. Etns og þessi skýrsla sýnir, má óhikað kalla, að félaginu hafi geng- ið vel á þessu fyrsta ári, enda andar það að sér beztu vonum um framtíð fyrirtækis síns. Nú í vetur í jóla- frfinu fyrirhugar það að reyna að halda nokkrar skemtisamkomur tii arðs fyrir bótaiafuið, meðfll íilend- inga í Pembina County. Ekki er enn ráðið hvernig þeim ’vcrður> hag- að, en vonað að upphaf og úrslit verði „betri, hverjum draumi,*. Vér vitum að Dakota íslending- ar kunna vel að virða rétta stefnu þessa félags, að efla fslenzkar bók- mentir og stundun þeirra einmitt við þann skóla, sem þeim stendur að öllu leyti næst af hérlendum hærri skólum. Vér treystum því fastlega að þeir finni til þess að með því að styrkja íslenzkt bókasafn hér, sýna þeir tilhlýðilega rækt bæði til ís- lenzks þjöðernis og sfns eigin ríkis. Félagið byggir þvf örugglega á slfkum grundvelli vonir sínar um að þeir þekki sinn vitjunartíma f vetur og styrki og sæki þessar til- vonandi samkomur, eða fyrirlestra, sem reynt verður að gera úr garði eftir beztu föngum. SVANHVÍT ElNAKSSON, ritari félagsins. A. T. Davidson sækir um bæjarfulltrúastöðu fyrir 4. kjördeild fyrir komandi ár. Hann mælist til að íslendingar styðji að kosning sinui með at- kvæðum sfnum og áhrifum ng lof- ar að vinna eftir megni f þarfir deildarinnar ef hann nær kosningu. Mr. Davidson er einn sf bezt þektu vinnuveitendum f þessum bæ og hefir um margra ára tfma gefið mörgum Islendingum atvinnu og jafnan reynst þeim sem öðrum áreíðanlegur f ölluin viðskiftum. Davidson er velvaxinn fulltrúa- stöðunni og vonar að fá mikið fylgi hjá íslendingum. Merkilegur spádómur, Arið 1868 vöknuðu fbúamir f þorpi einu í Servíu við f>að, að maður hljóp snemma morguns þar um strætin og lirópnði af öllum inætti: „Það er verið áð drepa konunginn! Það er verið að myrða konunginn!’1 Og skömmu þar á eftir var sú fregn flutt út um heiminn, að konungur Serba hefði verið inyrtur. Þessi tilkynning mannsins þótti svo merkileg, að stjórnin f Belgrade sendi eftir hon um og lét spyrja hann ítarlega um það, hvernig hann hefði fyrirfram getað sagt, um dauða konungsins. Svarið var það sem hér segir: f r „Eg fékk vitran. Eg sá kon- ung, sem með harðstjórn sinni hefir reitt Þegna slna svo til reiði, að fólk hatis drap hann. Hann' yar einnig ólukkulegur f hjóna- bandi. Eg sá enn fremur son þessa konungs taka við riki meðan hann var enri á barnsaldri og síðar giftast konu sein verður þess völd, að bæði hann og hún verða drep- in (hér er auðsjáanlega átt við AI- exander og Drögu, sem nýiega voru myrt í Servfu, fyrri konungur- i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.