Heimskringla - 26.11.1903, Síða 3

Heimskringla - 26.11.1903, Síða 3
HEIMSKRINGLA 26. NÓVEMBER 1903 inn er Milan). Ég sá enn fremur að í hans stað kom konungur af annari ætt. sem einnig verður fyrir óeðlilegnm dauðdaga (hör er átt við Peter, sem nú er konungur í Servíu). Eftir það koma fram út- lendingar, sem ræna landið og í- búamir munu gráta íirlög sfn og þeirra látnu konunga. Eftir f>að rfs upp mikilmenni eitt meðal þeirra, sem frelsar landið og eykur íbúunum gleði og ánægju“ Meita sagði ekki maður þessi, en menn minnast nú spádóma hans, s$m nákvæmlega heíir rœtzt fram að þessum tima, og f>að er trú manna í Servfu, að alt sem hann sagði muni rætast, og að núverandi kon- ungur verði ráðin af dögnm áður iangir tfmar lfða. BÆJAR=LODIR G-oxDxrnvn 10 rnínútna ^angur frá aðalviðskiftastöðvunum. Lóðirnar cru 25x147 fet, 16 fetabreitt bakstræti. Milli Portafre Ave ojí Notre Dame. Snúa að ARLINCTQN OG ALVERSTONE STREETS MARKERVILLE, Alta. 10- Nóv. (Frá fré taritara Hkr.). Tfðin hefir verið einmuna góð allan næstliðin rnánuð, lengst af kyrviðri, sólskin um daga, og lítið næturfro9t. Það semaf er þessura mánuði, lftið eitt kaldara, þó bezta tfð, og þýð jfirð, 8vo plægja heflr mátt alt að þessu, og engin snjór fallið enn þetta haust, Þresking er vfða búin fyrir löngu síðan, þó er óþreskt surastaðar enn. Heldur er upp3kcra rýr surastaðar, en garðar hafa reynst vel sumstaðar, jafnvel betar en nokkru sinni áður. Almennt liður fólki hér vel og heilsufar gott fyrir langan tíina. Þann 30. þ. m. var haldin skemtisamkoma hér í félagsbúsiíu Fensala á Markerville, til styrktar ungristúlku heilsulausri. Sarnkom an var fjölsótt og árangurinn góður. Eins og áður heflr verið minst á, lét stjórnin byggja aðra keyrslu- brú ytir Medecine-ána hérumbil 8 mílur norðvestur frá Markerville, um 1 \ mílu fyrir ofan fslenzku bygð ina. er þar að myndast dálitið þorp austanvert við ána, en eigi er vist nafn á því enn- Heyrst heflr að til laga hafl verið gerð um að kalla það Medecine Valley, en óvíst að það verði. Nú um siðastl. mánaðamót fór héðan alfaritin austnr til Manitoba Mr.’E. Hnappdal. Vér óskum hon- um alt góðs þar eystra. Deseinber-heftið að Delineator er nýútkomið. Það er sérlega eign- legt jólablað, um 250 bls. með smekklega völdum sögnm og nokkr- utn blaðsfðuin af ágætlega gerðum litmyndum. Sögur og ritgerðir blaðsíns eru skýrðar með mörgum myndum, og yfir 40 bls. varið til að sýna nýustu tízku í kvenbúnaði og leiibeiningar t húshaldi, matgetð o. fl. Skemtioögurnar eru éftir W. A. Frazer, Albeit Bigslaw Pane, Harri- et Prescott SpofFord, Andrew Lang, Gustav Kobbe o.' fl. slíka höfunda. Blað þetta eða tímarit lieflr yflr millión kaupendur og er með lang útbreiddustu kvennablöðuni f Ame rfku. Hvort sem men hafa litla eða mikla peninga, hafa f>eir hér jafnt tækifæri Strætisvagnar fara hér framhjá. %ÚT í HÖND Heimili nálægt aðalviðskifta- stöðvum bæjarins fyrir hóflegt verð. Strætisvagnar fara hér um. ÞAÐ ER NÚ í FYRSTA SINNI AÐ þESSAR EIGNIR HAFA YERIÐ TIL SÖLU. Ilin mikla lerigd a þessurn lóðum, og það atriði að bakstræti lig«ur fram með þeim mun ætíð hjáipa til að gera þau útgcngileg fyrir gott verð, þar sem aðrar eignir í nágrenninu ekki hafa slíka kosti. Leitið nákvæinari upplýsinga, íáið að sjá uppaiætti o. s. frv. hjá ODDSOJM, HANSSOJM &VOfNI. EÐA C .H EMDERTOM, Hain|Kt M 55 TRIB UISrE! BL3DG. Tilkynning. Vér levfum oss að tllkynna ö!I um vinum vorutn að ‘vér höfum keypt "The Milson Roller Mill'’ í Þeim tilgangi að bæta hana svo að hún veiði meðal beztu mylna í landinu. Einatt síðan vér náðum eign J>e33ari, fyrir ári sfðan, höfum vér stækkað og bætt hana og aukið með nýjum vélum þar til nú að mylnan malar eins. gott mjöl og hægt er að fá. Næsta ár ætlurn vór að umbæta svo lyítiútbúnaðinn að vér getum keyptkorn á öllum tímum. Það er fastur ásetningur vor að skifta fróinlega Jog sanngjarnlega við einn og alla af viðskiftamönnum vorum; og ef einhver þeirra heflr nokkurt umkvörtunarefnl, þá óskum vérað þeirgerðu 03S það kunnugt, og munum vér þá glaðir leiðrétta þau eða bæta úr þeim ef oss er það mögulegt. Komið og reynið viðskifti við es;t Yðar með virðingu Johnson & Wroolie, MILTON, N.-DAK 50,000 okrur í Suöaustur Saskatchowan. Verö $3H —$4 ekran. Tíu ára af- borgun. Sléttur og skó^- »ir. (Iripir ganga áti eftir jól. Hvóiti 40 bushels af ekrú. viöjÁmbraut; ódýr- ar skoöunarforöir.—Skrif- sem eiga óeyddan heimilisrétt, geta tekið 240 ekrar af þessu landi áfast víð heimilisréttarland sitt og eignast þannig 400 ekrur í einni spildu fyr- ir mjög litla peninga.—Nákvæmari upplýsingar fást hjá Oddson, Hans- son & Vopna. Room b5 Tribunei Block. Winnipeg. JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tímum dags, og fyrir lægsta verð. Tdephone 24 7» er í húsinu PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 4»0 Tlain St. Witin Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norövesturlandiu Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. beiimin A Hebb, Eiarendur. ();i«ailian Pacific jjailwa) HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Bánir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY S Thu*. l.ee. eigandl. AATHSTISI XL’EO-. DÁNARFREGN. 15. þ. m. andaðist Þórhildur Vilhiálmsdóttir Olgeirson eftir stutta legu. Hún var fædd 18. Nóv. 1892, einkar efnileg og skynsöm. Hún var alin npp hjá þeim hjónum Jó- h'inni Sigtryggssyni og konu hans, þau unnu henni eins og hún hefði verið dóttir þeirra og syigja hanas&rt, því þau voru barnlaus eftir. Scra Jón Bjarnason flutti líkræðu við jarðarförina. 29. Ágúst síðastl. andaðist sy t ir hennar Jakobina dóttir Vilhjálms Olgeirssonar og Jóhönnu teinni konn hans. Hún var tæplega árs- ftömul, fædd 22. September 1902 Séra Bjarni Þórarinsson flutti ræðu v>ð jarðarför hennar. Ilúnvareina barnið þeirra hjóna ; má nærri geta að «öknuða.r er í hú9i þeirra þegar 8*> >n koma svona hvei t ofan á annað. „Það verður altaf dimt eftir nýslokn- að ljós". vian-ýAniOrican Land Có. '172 Chicago. gnm. Was ashington St. WINNIPEG BUILDING & LABOR- heldur fundi sí.mí Trades úLall, horui Market og Maia 8ts, 2. of? 4 íostt.daiískv, hvers mánadar kl. 8 ‘illlaii-Liiiaii’ flytur framvejjis íslendinga frá íslandi til Oanada o«: Bar.daríkjanna upp á ó dýrasta ost bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og »ttu þvi þeír, sem vilja senda frændum og vinuin fargjöid til I>lands. að snua sér til hr.H. W- Bardal í Winnipev, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda linu, og sendir þau upp á trygpasta og bezta máta. kostnaðarlaust fyiir send anda osj móttakand*, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi penina&ua til baka sér af kostnaðai lausu. 25,000 ekrur. Indíána „scrip“ fyrir 25 þús und ekrnm seljum vér f 240 ekra spildura með lægsta matkaðsverði. Kaupendnr geta valið út- öllum ó teknum heimilisréttailöDdam ( Ma nitoba. eða Notðvesturlandinu. Þeir Mrs. Goodman hetir nú miklar byrgðir af Ijómandi fögrum haust og vetrar kvenhöttnm tneð nýjasta lagi og hæst móðins skrauti. Hún tekur móti pöntnnum og býr til hatta eftir hvers eins vild. Einnig tekur hún að sér sð endnr- skapa gamla hatta, alt fljótt og vel af hendi leyst. Svo selur hún alt ódýraraen nokkur önnur “miiliner“ í borginni. Égóska þess að íslenzkt kven fólk vildi sýna mér þávelvild að skoða vörur mínar og komast eltir verði á þeim áður en þær kaupa annarstaðar. Mrs Goodman 618 Langside St. Winnipeg. Þúsund dollars virði af vörum af öllum tegundnm sel ég undiaskrifaður með lægsta verði. Einnig sel ég alskyns sætaörauð, rúgbrauð og ,Loa<’ brauð, 20 brauð fyrir dollar; einnig hagldabrauð og tvibökur, sem slt verður búið til af þeim alkunna og góða bakara G; P. Þórðarson í Winnipeg. Enn ftemur get ég þess, að ég sel Hkr- iyrir að eins S2 árg. ásarnt nieð beztu sögum í kaupbætir,—Allir sem skulda fyrir blaðið geri svo vel að borga það til min hið a lra fyrsta. Ég tek góðar vörurjafnt, og peninga ÁRMANN JÓNASSON. Selkirk, Man. Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTAKIO, QUEBEC •’ o? SJOFYLKJANNA. Oildir þrjá mánuði. Viðstöðulevfl veitt þegar komið ei austur lyrir FOUT WILLTAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaveiðs—Fatbréfln til sölu Des 21 til 25. og 30. 3l , og Jan. 1. Oilda til 5. Jan., aó þeirn degi 'með töldum. Eftir frekari i>pplýingmn snúiA yóui r,il iiæsta'uiuhoöcnnanus C. P, R fé! aAu skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Ayent. WTNNIPEO. HANITOBA, Kit (lests Pálssonar Kasrn landar ! — Þið sem enn ! liHtið ekki sýr.t mér skil á andvirði iytata heftis rita Oests sál. Pálsson- ar, vil ég nú yinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengnr Undi>- ykkur er það að mikln leyti komið, hve bráMega verður haegt að halda út i að gefa út næstn tvö heftl Gests, sem eiga að koma út bæði í einu Vinsamlegast, Arnór Arnason. 644 Elgin Ave. Winnip^. Man l Kycnið ydur kosti þess aAur en þór ákveðið ad taka yður bólfestt nnnarstaðar. íbúatalan i M auitoba er uú............................ Z7ð,00C Tala bænda í Manitoba er.................................. tl.OOt Hveitiuppskeran í Manitobal889 var bushels............ 7,201,615 ’’ “ “ 1894 “ “ ............ i7,172.88f “ ‘ “ 1899 “ “ .............‘2’ 92S>,23C " “ “ 1902 “ “ ............. 53 077 267 Als var korcuppskeran 1902 “ “ ............ 100 052,343 Tala búpenings í Manitoba er uú: Hestar............. 146,591 Nautgripir............. 282.348 Sauðfó................. 85,00> Svin................... 9 ,598 Afurðir af kúabúum i Manitöba 1902 voru................ $747 6i!8 Tilkostn&ður við bygKÍngar bænda i Manitoba 1899 var... (1,402,80* Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af autntm afurðum ianisins af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vel!i ðan almennings. ' í síðastliðin 20 ár hetir ræktað iand aukist úr ekrum... 50,000 Upp í ekrur.............................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tinruh hhiti af ræktanlegu landi f fylkiivu . Manitoba er beatugt svseði til að.seturs fyrir innflyténdur, þar er enu þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlðndum og rnðrg uppvaxapdi blómleg þorp og bseír, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólai fyrir æskuiýðinn í Manitoba eru mikil og fisksæiveiðivötn sem aldrei bregðast í bsejunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og tíeiri bæjum mun m* vera vtir 6,000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlenduin þeirra í Manitoba. ot u rútiilega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir IO millionír ekrur af landi í Slnnitoba, sem enn þS hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hvei ekra eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd m»c fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru tii sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti* llO\ R. 1» KOItLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEO, MANITOBA Eða til: .Imtrpli K. NliiipntMon, inutínrninga og landDáms nmboðsmaður. 0.Li,!L^!SN Bonner & Hartley, Skandinavfan Hotel 718 Hain Str F»ði $1.00 & dag. Lögt'ræðingar og landskjalasemjarar 494 Main 8t. - - - Winnipeg. R. A. BONNHR T. L. HARTLBY.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.