Heimskringla - 03.12.1903, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.12.1903, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 3. DESEMBERBER 1903. I PUBLISHED BY Th« Heimskringla News 4 Pahlishiag Co. Verð blaðains í Canadaog;Bandar $2.00 am árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50, Peningar sendist i P. O. Money Oider Registered Letter eða Express Mouey Odrer. Bankaávísanirá aðrabankaen í Winnipeg að eins toknar með afföllum. R. L. Kaldwinsoii. Editor & Manager. Offioe ; 219 McDermot Ave, P o. BOX 11« Gamalmennin. Bóknámið og alrnenn mentun við lestur góðra blaða og bóka, skerpir skilniug manna og eykur þakkingu þeírra á ýmsan hátt, En euginn er sá maður fæddnr sem fengið getur fulla pekkingu á fram- þróun einstaklinga, landa eða |>jóða nema með Iffsreynslu og ná- kvæmri eftirtekt. Af bókum má þekkja hvemig þjóðirnar hafa myndast og þroskast og hver til- drðg orðið hafa til hvers sérstaks frainfaraspors f tilveru þeirra. En engin bók kennir neitt um f>að hvað framtfðin geymir f skauti sfnu fyrir einstaklinginn eða þjóð- félagið. Eirigöngu J>eir menn sem gamlir em og reyr.dir og aflað hafa tér mikillar þekkingar bæði með lestri bóka og nákvæmri eftirtekt á viðburðunum f lffinu, geta nokkuð getið til um frarntfðina með þvf að miða við liðna tfmann og það sem þeir hafa veitt persónulega ef'tir- tekt. Þcss vegna er það á meðvit- und manna alment að það beri að heiðra gamalmennin, ekki íyrlr það að þeir séu í sjálfu sér nekkuð betri en hinir, sein yngri eru, heldur vegna þess að þeir era nokkurskonar vakandi og gang- andi viskubrunnar, sem einatt slökva fróleiksþorsta ungdómsins, og þeirra sem vilja læra af þeim. Með þessu er ekki átt við öll gam almenni, þvf sum þeirra, og í raun réttri alt of mörg, eru brend með pví marki að þau hafa ekki vaxið að visku með aldri, og verða þeim mun sljófári sem þeir eldast meir. En hér er átt við þau gamalmenni, sem um daga sína hafa lagt sig eftir fróðleik. oð tamiðhugsana og rökleiðsulöflin eftir því sem vits- mutrir þeirra hafa orkað, Þetta eru mennirnir sem vel ber að geyma eins og gamlar bækur, af því þeir bera með sér fróðleik og higgindi sem aðrir ekki hafa. Það er þvf ætfð gott að hlynna að gam- almenuunum og fara vel með þau: frœðast af þeim og taka tillit til sagna þeirra og ráðlegginga, svo var það talið heima á Islandi og svo er [>að talið hér í landi og sjálfsagt víðar um lönd. Einatt er það er það og svo að |>ótt þeir söu hœttir nð hafa framkvæindar- valdið }>á ráða gömlu mennimir meiru en almenrring grunar þvf til- lögur þeirra prívatlega gefnar þeim sem starfa, hafa f sér hyggindi sem knýja þá yngri til að taka og breyta eftir þeim. En að þvf er oss íslendinga hér snertir, þá hefir þetta ekki al- veg aama gilcli eins og heima á föðurlandinu. Allir, ungir sem gamlir, koma hingað með tiltölu- lega lftilli þekkingu á þessu landi eða lifnaðar og starfshátturn hér- lendu þjóðarinnar, gamalmennin standa þvf ekki eins vel að vfgi hér og þau gerðu heima, og þokast enda því meir aftur fir f þekking- arlegu tilliti, sem þau eru hér lengur. Þau fylgja ekki með tfm- anum eins og unga kynslóðin gerir og geta þvf ekki verið henni sam- kyns leiðarstjama og þeir voru í heimahögum. V estur-í slendingar verða [>vf að líta til {>eirra ein- göngu með saðningu á fróðleiks- fýsn sinni og framtíðarspádóma sem, hvort þeir eru ungir eða gamlir, búnir eru að af!a sér niestr- ar reynslu og þekkingar hér vestra. Það er einkenni alþýðunnar f öll- um löndum að líta helzt til þeirra sem sýna sig f því að hafa skarpa hugsun með hyggindum og starfs- þreki og framkvæmdaafli. Það eru mennirnir sem einatt skara fram úr og verða sjálfkjörnir leiðtogar, og slíkir inenn eiga þeim rnun hægra með að beita áhrifum sfn- um sem þeir eru betur mentaðir og upplýstir. Það er frá þessum flokki inanna sem endrum og sinn- um rísa upp menn sem svo að segja skapa, eða réttara sagt, end- urskapa þjóðirnar, af J-ví að f þeim koma fram í einni sameiginlegri heild öll J>au öfl og hæfileikar sem einkenna öll mikilmenni, svo sem djúphygni, skarpskygni, mælska og metnaðnr. Já, metnaður; sum- um kann nú að finnast að liann mætti missa sig, en við nánari yfir- vegun munu flestir sannfærast á því að hann sé einna nauðsynleg- astur til framþróunur, og að án lians sé ekki mikil von til framfara eða heilla. Það er óvfst að Vestur- Islendinga skorti nokkurn eigin- leika meir en metnaðinn, eða það að vilja ætfð og alstaðar vera öðr- um jafnsnjallir eða rúmlega f>að; og fólki voru er óhætt að taka J>að sem óyggjandi sannleika að metn- aðar eiginleikinn, J>egar honum er hyggilega stjórnað, er hyrningar- steinn undir vexti og viðgangi þjóðflokks vors f þessu landi-. Menn verða að hafa það hug- fast að land þetta er að byggjast af allra þjóða mönnnm, að á meðal hinna ýmsu þjóðflokka eni margir skarpir gáfumenn gæddir ' djúp- sæjuin hyggindum og framsóknar- þrá, slfkir menn beita áhrifum sfnum á landsmenn sfna og leiða [>á með sér til allra nytsamra fram- kvæmda. Islendingar sem hér eru og hingað koma framvegis, v«>rða nauðugir viljugir að flytjast með straumnum, og undir leiðtogum þeim er þeir framleiða hér f landi er það komið hvort þeir berast á- fram með jöfnam hraða og aðrir }>jóðflokkar eða dragast aftur úr. Að þessum tíma hafa leiðtogar landa verra hér vestra verið nienn sem fæddir voru og upp aldir á íslandi, og það má óhœtt segja þeim til hróss að J>eir hafa lagt sig alla f'ram til þess að hefja fólk sitt til vegs og irama og að tryggja framtfð þess sem allr bezt og fast- ast; en eftir hinu alþekta eðlislög- máli þ't má vænta að [>essara manna missi við innan nokkurra ára, og verður þá verk þeirra að takast upp af hérfæddum ungmennum sem nú eru í uppvexti. Þess vegna ber hin mesta nauðsyn til þess að þeir skilji köllau sfna og þekki siun vitjunartfma. Það þarf ekki að efa að laudar vorir hér eigi í hópi sfnum inarga unga menn, sem gæddir eru ölfuui þeiin náttúru hæfileikum sem nauðsynlegir eru til þess að gera þá að góðum og á- hrifamiklum borgurum. Eu það er afarnauðsýnlegt að æfa og temja þessa hæfileika. Okkar ungu menn þurfa að skilja að á herðum þeirra hvflir ábyrgðin á framtfðar- heill og heiðri Vestur-fslendinga. Þessi sannleikur þarf að brennast inn í sálu þeirra og haldast þar varanlegur, en það er verk hinna eldri, síðasta og hollasta skyldu- verkið sem þeim ber að inna af hendi við þetta nýja föðurland og fólkið f því. Skólarnir, kyrkjan, blöðin, það eru öflin sem þetta eiga tillits til þess hvort þeir hafa sjálfir unnið þau nmbótastörf eða látið aðra gera þau. Slík verðlaun eru eins eðlileg eins og þau ættu að vera örfandi fyrir bændur að vinna til þeirra. Vitanlega er öll hús og bústjóru algerlega á valdi bœnd- nnna, þeir geta að sjálfsögðu látið liirða fjós sín og áburð eins og og þurfa að vinna í sameiningu og | J>eim virðist bezt henta, og þeir einhuga. ’ ættu að fiiina skyldu sfna og á- Unggæðisskapurinn og létt lyndið er þeim ungu eiginlegt, al- vara lífsins komst ekki að til að [ munur er á fest.a rætur f hugum þeirra og I hirðusemi; en það að moka flór og hjörtum fyr en aldur og lífs-1 og hirða fjós er 1 eðli sfnu svo ó- reynsla færist yfir þá. En gamal-! vandað verk að það ætti ekki að mennin getta þó sáð þeim alvöruJ Þurfa neinn sérlegan lærdóm til og vcruleika frækomum f huga | Þ'-ss, og þess vegna er efamál hvort ungdómsins sem atdrei hverfnr' nokkur nauðsyn ber til þess að [>aðan algerlega sé það gert á rétt- an hátt, og allra bezta ráðið til þess er að efla og örfa metnaðar- girnd einstaklinganna; kenna þjóðirnar, en láta þess jafuan um leið sjást Ijós merki að þeir séu viðbúnir að beita hervaldi til þess að hafa mál sitt fram ef nauðsyn krefji. Iiússar byggja kalt og hrjóstugt lnnd og það lék lengi orð á því að þjóðin væri eins efnalega fátæk eins og hún var talin menn- ingarlega snauð. En á sfðari ár- um hefir þessi skoðun breyst, þvf hvað svo sem segja má um ment- nægju í að það færi sem bezt úr ,un alþýðunnar þar, J>á er það vfst liendi. Það er auðvitað að mikill! að embættismenn stjórnarinnar, verklægni hjúa og ! hinir æðri, hafa bæði gáfur, ment- un og þekkingu á móts við það sem aðrar þjóðir geta bezt boðið, enda hafa þeir úr miklu að velja þar sem rfki þeirra hefir hundruð milióna manna og nær yfir fullan 7. hluta als þurlendis á hnettinum. I Að þeir séu afkastamenn vottar I meðal annars hin mikla Síberíu- braut þeirra, sem tengir hjarta þau verk hjúa þurfi sérstaklega að vera verðlaunuð. Og enn meiri efi er á þvf hvort sú verðlauna- skylda ætti að liggja á búnaðar-1 Rússlands við Kína, og er á sjötta deildar meiuingar um [>að hver verðlauuanna væri verðastur. En j>eim að það sé lítilmenska að lútaj félögunum. Svo gæti og orðið jafnan öðrum og kasta allri fram- kvæmdaáhyggju upp á þá; að [>tta sé ósamboðið þeim þjóðflokki sem j kltt; er ékki nema sjálfsagt, að sé eða geri kröfu til að vera kom-1 bændur finni skyldu síria í því að inn af blóði konunga og arinara stórmenna; en sverja sig á hinn bóginn í ættina til hinna fomu þræla, og þeirra, sem, eins og Þorst. Erlingsson kveðnr um, eru “kag hýddir langt fram f ættir'’. Slíkan samanburð þarf að brýna fyrir ungmennum þjóðar vorrar og láta þá svo kjósa hvorum flokkn- um þeir vilja lfkjast og til hvors þeirra þeir kjósa að sverja sig í ætt, Má þá vænta að þeir gefi sig fyrst og bezt fram til að beita öfl- um sfnum og hæfileikum til hags- muna sér og öðrum, sem til þess eru hæfastir og bezt kjörnir, en lyddurnar eg heybrækumar haida áfram að liggja í öskustónni og gera hvergi vart við sig— til góðs. Það þarf að koma ungdóminum í fastan skilning á pvf að ættgöfgi þúsund mílur á lengd, öll bygð á kostnað rfkisins. Það er fyrir þessa braut að þeir hafa náð svo afarsterkum tökum í Kínaveldi að þeir eru mjög líklegir til að leggja velja sem verklægnust hjú og að stóran hluta þess undir veldi sitt borga þeim mest kaup sein bezt: áður en langt ltður fram á Jiessa verk leysa af liendi, og í þvi eiga : öld. Hversu voldug þessi þjóð verðlaun hjúanna að liggja að þau j hefði orðið ef hún hefði búið í eigi jafnan kost á beztu vistunum j frjófsamara landi og hagfeldara og hœstum vinnulaunum sem j loftslagi, verður ekki sagt; en með vandast vinna verk sfn. Þegar sú j öllum J>eim annmörkum sem á regla er orðin almenn þá skapast j landi þeirra eru, þá eru þeir samt af sjálfu sér kapp meðal hjúa að i sem þjóð í stöðugri framför efna, afkasta sem mestu og vandast unnu verki fyrir húsbændur sfna, og við þá samkepni verða þær um- bætur til góðs í búskapnuin fs- lenzka, sem þessi fundarsamþykt ber vott um að sé nauðsynleg. Rússar. siðferðis og mentalega, Þeir sem 4 komið hafa til þessa lands, og það mun yfirleitt vera fátækari hluti fólksins, hafa sýnt sig vinnugefna og duglega og hygna búmenn. Að j /msir siðir þeirra séu frábrugðnir | því sern hér viðgengot alment þarf j ekki að efa. en hitt virðist gefið, í að afkomennur þessarar fyrstu kynslóðar, sem vitanlega alast hér upp og mentast á hérlenda vísu, þau verða eins og önnur börn út Þeir hafa lengi verið olnboga- böru annara stórþjóða og verið hefir enga þýðingu f því að skapa *í'f"‘íð v,ð T-vrk] f tlu3tum «reln-1 lendra J>jóðflokka hér, algerlega einstaklings lán eða gæfu, heldur j Um Uema mannt'Íf,1(la- Þa?’ er ekkl j innlent fólk, og þá jafnokar annara eru [>að innri öfl hvers einstakl- r''ægt. að 8eg|a ®ð Þeir haíi venð | innfæddra manna f hvívetna. ings, sem orka slfku. Það að hver hafðlr 1 he,ðn nf mentaþjóðum i Menonitarnir t. d., sem hingað heimsins, hafa enda ef til vill ekki | hafa fluttf eru fyrir löngu í fremstu röð bænda og kaupmanna hér í fylkinu og hvergi f Manitoba er land eins d/rt eins og einmitt í bygðarlagi þeirra. Það má ganga að því gefnu að Rússar hér í landi s/ni sama dugnað, atorku og fram- kvæmdaafl eins og þeir sýna f föð- urlandi sínu. Þeir eru þegar bún- er að ná hér ekki allftilli fótfestu, og þeini er trúandi til að festa J>ví betur ráð sitt’sem þeir eru hér einstaklingur fáist til að nenna að beita til fuls öllu því bezta sem f honum býr. Það og ekkert snnað er undirrót þess sem 1 á n nefn- ist. Þegar búið er að festa þetta óafmáanlega f hugum vorra ungu hæfiieikamanna og helzt allra vorra manna og kvenna, og fá þá tll að breyta samkvæmt J>ví, þá J mun sannast að vér drögumst J hvergi aftur úr öðrum þjóðar- verðskuldað það; þvf að siðferði og stiómarfar í Rússlandi 'lieíir lengi verið talið algerlega ósam- boðið mentuðum þjóðum. En alt fyrir það hafa Rússar setið við sinn keip. Þeir hafa búið fyrir sig. Verið “húsbændnr f sfnum enda”, og látið sig það litlu skifta hverja skoðun aðrar þjóðir hefðu á þeim, landi þeirra eða stjórnhátt- | um. Þeir hafa lítið J>urft til ann- mönnum hér f landi, eg þá geta, , , , . . , , ,I ara að sækia; en það sem þeir hafa gömlu frumherjarmr lagst til . til hvfldar f helgri meðvitund um vel unnið æfistarf. Verðlaun til vinnu- iúa hj, Sú ályktun var samþykt fundi er haldinn var á Suður ís- landi að “Fundurinn skorar á Bún- aðarfélögin f Árnes og Rangár- vallas/alum, að J>au veiti vinnu- hjúum verðlaun fyrir vel nnnin fjósverk og góða áburðarhirðingu. Jafnframt óskar fundurinn þess, að búnaðarfélög íslands stuðli að þvf, að þessi regla komist á ann- arstaðar á landinu”. Það er að þvf leyti vit f J>ess- ari samþykt að hún viðurkennir þörf á umbótum f hirðingu gripa og áburðar á íslandi. Eri hvers vegnu sú skylda ætti endilega að leggjast á búnaðarféliög landsins að verðlauna hjúurn bænda fyrir nnn- ið verk f þeirra (bændarma) þarfir er ekki í fljótu bragði ljóst. Að þe8sum tíma hefir sú regla við- gengist að verðlauna þá bændur landsins, sem mest hafa skarað fram úr f umbótum jarða ainna, án lengur. Það eru forlö allra út- ! fengið hafa þeir borgað fyrir á|lendra þjóðflokkaj sen, hingað ! vanalegan hátt og ætíð haft hreina flytja) Qf, Rúsgar koma til að reikninga við þjóðimar. Rússar, standa framarlega i þeirri fylkingu. eru iðju og afkastameun, stórir vexti, þunglamalegir, lfkamshraust ir og lyndisgæfir. Þeir hafa fj mörg ár lifað fyrir þá þjóðlegu! hugsjón að verða voldugasta stór- á! veldi heimsins. Allir þeirra stjóm- í .,Gambiing(*. Það er enskt orð og jafngildir málamenn eru aldir upp í þeirri j íslenzka orðinu dubl. Að dubla trú að vinn að útbreiðslu og efling; er ein af þeiin skemtunum, sem ríkisins, með öllum beitanlegum ! nokkrir Islendingar eru farnir að meðölum. Enda liafa þeir dyggi- temja sér. Enn þá er sá leikur lega lifað og starfað samkvæmt rekin mjög prívatlega og helzt í þessari trú. Því engir stjórnm&la- frítfmum manna, og þá að eins menn f heimi eru stjórnkænni og I fyrir litlar uppliæðir. Eins og les- undirförulli en Rússar, enda vinst I ondur vita, þá er áhættuspil eða engri þjóð betur en þeim að fá j ,,gambliug“ fyrirboðið með Kigum stefnu sinni og vilja framgengt i í Canada, hvort heldur leikurinn er rekinn með vanalegum spihim eða með teningum eða með hinum ýmsu vélum, sem til þess eru gerð- ar. í þessu landi er þetta skoðað- ur glœpur og liggur þung hegning við, fjársekt eða varðhald. Landar vorir lfta nokkuð öðrnvfsi á þetta mál,, heldur en hérlent fólk yiir- leitt, af'þvíað á íslandi er alsiða að sjiila fyrir peninga. Það er lit* ið svo á að þeir sem takajþátt í skemtaninni beiti meiri áhuga við verkið, ef um eitthvert verulegt þegar þeir í alvöru beita sér til þess. Og einatt J>okast þeir áfram og upp á við, auka vald sitt og áhrif og virðingu meðal þjóðanna. En þeir auka lfka ótta þjóðanna við 8Íg, og það svo mjög að óvíst er að nokkur ein stór þjóð heimsins muadi leggja út í ófrið við þá f von um sigur, án þess að njóta utan að komandi hjálpar. Stjórnmála- menn Rússa hafa sérstakt lag á því að slá úr og í, eftir ástæðum, i öllum ágreiningsmálum sfnum við happ eða óhapp er að ræða og er sú skoðun siálfsagt rétt, enda er það svo f öllu starfi sem menn taka sér fyrir hendur, að þeim farnast að jafnaði bezt sem mestan áhuga leggja við starf sitt, enda verða þeir menn jafnan leiknari í list sinni, en hinir sem láta sig litlu skifta á hverju veltur. Heima á Islandi getur maður hvervetna séð þar menn, það jafnvel embættis- nienn og presta spila fyrir pen inga, ekki að eins á rúmhelgum dögum, heldur einnig á sunnudög- um og stórhátíðum. Sumstaðar er slfk spilamenska ef til vill eina helgi- eða hátíðagleðin, sem þessir menn njóta. Engum dettur f hug að telja það glœp, enda er þá jafn- an bvo litið lagt f hættu af pening- um að htlu munar hvort einn sér- stakur spilari tapar eða græðir og aldrei heyrist þess getið að óein- ing eða sundurþykkja verði meðal manna þar út ef spilamensku. Þeir veljast jafnaðarlega saman sem þekkja hveriir aðra og nota skemt- un þessa eingöngu til dægrastytt- ingar, en reka hana ekki sem at- vinnu til gróða. í þessu landi á hinn bóginn er þessu alt öðruvísi háttað. Hérer heill herskari af inönnum, sem leggja spilamensku fyrir sig sem lífsatviunuveg, ekki með þvf að etja við þá sem þeim eru jafnsnjallir, heldur ásælast þeirmeð allskyns brögðum að kom ast f kynni við þá sem hafa meiri peninga heldur en hyggandi aflögu og sem þeir fyrirfram eru búnir að reikna út að hæglega má nota fyrir féþúfu með að laða þá og laiða að spilaborðinu. Þessir und- hyggju og fjárglæframenn eru hin- ir sönnu „gamblers“, og það er [>eirra vegna, eða öllu fremur vegna afleiðinganna af verkum þeirra, sem lögnm rfkisins er beitt. Það er viðurkent frumatriði i öllu við- 8kiftalífi manna á meðal, að engin eigi heimtingu á því að fá eitthvað fyrir ekkert, heldur hitt, að fyrir hvern pening komi jafngildi hans í vinnu eða varningi framleiddum með vinnu, því eins og allirvita, þá er löglegur gangeyrir s/nilegur á- vöxtur vinnu eða þess sem fram- leitt er með vinnu. En dublarinn J>ar á móti er á sömu tröppu einB og þjófurinn og raminginn, að hann ásælist ogsvœlir undir sig efni annara fyrir ekkert eða án þess að láta nokkuð koma. á móti, að eins er mismunnrinn sá að duflarinn fær efni sfn með vilja þess sem rúður er, þar sem á hinu bóginn þjófurinn fær feng sinn með leynd, en ræninginn með valdi. Enn þ& hafa engir landar vor- ir lent f ónáð við lög landsins þessa vegna, þótt sumir þoirra hali stund um tapað skildingum við spil, en svo liafa þá aðrir landar grætt með köflum og það er sú hliðin sem er sérstaklega varhugaverð, því að skaðinn befir oftas) þau á- hrif, að gera menn hygna. Þeir sem tapa sjá sinn kost beztann í ]>vf að leggja ekki spilamansku 1 vana sinn, en þeir sem græða freist ast til þess að halda áfram f von um meiri gróða, og Þeiih er mest, hætta búin, ekki að eins vegna óvissunnar s&m ætfð fyígir hættu- spilum, heldur einnfg [jjvegna þess, að sá tfmí getur komið að þeir gleymi svo sinu eigin velsæmi, að þeir laðast út f að gerast duflarar ( orðsins lylstu merkingu, og þá má gera ráð fyrir þvf að þeir leiði ó- þroskaða unglingaí þá tálsnöru, sem geturorðið þeim að failf. Þess vegna telur Heimskringla það nmðsynlegt og skylduverk að Vara landa vora við þvf að láta leiðast út f þá hættu, sem jafnan vofir yfir þeim sem leggja epila-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.