Heimskringla - 14.01.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.01.1904, Blaðsíða 2
HEIM8KR1NGLA 14. JANUAR 1904 Ueiniskriiigla. PubIjIshed Bv The Beimskriogla News 4 Pabiishint; Co. Verö blaðsins í Canada Off Bandar. $2.00 um 6riö (fyrir fram borgað). Senttil íslands (fyrirfram bor«:aö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Ordor Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaévís- anir 6 aðra banka en f Winnipe* aö eins teknar meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. . Editor & Manat?er__ OFFTCE: 219 McDormot Ave. P. O. BOX 1 16. Winnipetf. Eyðslusöm kona. Þess var nýlega getið f blöðum Norðurálfunnar, að þýzk prinsessa ein, Alexandra frá Scenburg, hefði verið hendtekin fyrir skuldir. Hún er af einni vfðfrægustu og efnuð- ustu ætt, 8em uppi hefir verið á Þýzkalandi, alt frá 10. öld. Fyrir 800 árum var sett þessi talin með ríkustu ættum |>ar f landi og helzt sá auður áfram að vaxa lengi fram eftir. Þegar AÍexandra prinsessa var 20 ára gömul, giftist hún frænda sfnum, Aðalbert prinsi frá Isenburg, sem einnig var af stór auðugri ætt. Það leit því út fyrir að þau mundu verða lánsöm hjón, þar sem hann var vel gefinn og stöirfkur maður, en hún færði búíð 5 millfónir dollars heimad- mund. Þau byrjuðu búskap sinn á 9 stórbúum og lifðu í alsnægtum glaumi og gleði, En brátt varð konan leið á manni sfnum og strauk frá honum með alslausum og ófríðum hermanni: Bóndinn sótti þá um skildað frá konu sinni og fékk hann, réttum 2 árum eflir að hann gekk í |hjónabandið. Einu ári sfSar giftist prinsessan þessum fátæka hermanni, sem hét Pagau- hardt, sem sfðan jEékk góða stöðu og nafnbót fyrir áhrif konu sinnar. Prinsessan fékk til baka með skiln aðinum frá manni sínum þær 5 millíónir dollars, sem hún fékk f heimanmund, svo hún gat lifað f alsnægtum með seinni manninum, Enda sparaði hún ekki að berast mikið á, því á fyrstu 5 árur.um f síðara hjónabandinu sóaði kona þessi með tilhjálp manns hennar 8 millfónum dollars. Þau héldu upp- 5 stórbúum. en aðalhöll þeirra var í Stnttgart, [>ar sem hún hafði búið með fyrri manni sfnum og þar sem hann bjó enn f>á. Þau höfðu hundrað eldishesta og [>ús- und vinnuhjúa. Eitt árið tóku þau það fyrir að halda stórveizlur f 150 daga samfleytt og höfðu 100 manns f hvers dags veizlu. Ekk- ert var tilsparað að lifa sem dýrð- legast og á sem fágætustum og dýr- ustum 'réttum, Kjólar konunnar kostuðu aldVei minna en $500 og gfmsteinar þeir sem hún bar á sér við ýms tækifæri voru metnir á J millíón dollars. Þau hjón höfðu lystiskip stórt og fagurt og ferðuð- ust aldrei svo með járnbrautað þau hefðu ekki sérstaka vagnlest. Bóndinn reykti og gaf vinum sfn- um vindla, er ekki kostuðu minna en dollar hvert stykki. Það var mörgum ljóst að þessi lifnaðarhátt- ur hjónanna gat ekki varað um langan aldur, þótt konan ætti nokkrar millíónir. ' En J>au hjón sáu þetta ekki fyrr en allur auður- inn var algerlega eyddur og út úr Þeirra höndum kominn, og hafði þó konan fengið nær 3 millfónir dollars arf eftir að hún giftist f seinna skiftið. Þegar auðurinn var þrotinn, tóku þau hjón að fá þrota hennar vegna. lánað fé og gekk það greiðlega á heldur nú lítið gistihús í smáÞorpi meðan allir héldu þau vera rík, en j einu f Evrópu. Hún vinnur að en háa vexti urðu þau að borga af því verki sjálf og vonar að geta lánsfénu. Þannig liðu 2 ár, að alt haldið sér uppi á því. gekk sinn vanagang, og engan grunaði að fátæktog alsleysi hefði sezt'f rúm það, er áður var skipið auði millíóna. En svo fór það að berast, að hjónin væru búin með öll efni sfn, og jafnharðan herjuðu lánardrottnar þeirra á þauog heimt uðu borganir skuldanna, en eng in fékk neitt. Hjónin urðu ósátt, hv-ort kendi öðru um ógæfuna, og þessi ósátt endaði með því, að [>au voru skilin að lögum. Þá hafði liún búið 7 ár með sfðari manni sínnm, og var þá 30 ára gömul. Síðan eru liðin 18 ár og allan þann tfma hefir hún barist við unnn að meir en 8 miliónum doll.. Rent- skuldabasl og gert það sem hún j unni &£ fé þeggu er árlega gki£t f Prinsessan) mentaða heimi hið stórkostlegasta og þ/ðingarmesta er kona hefir nokkru sinni unnið í^þarfir vísind- anna. Hún hefir nýlega gefið út ritgerð er skýrir frá rennsóknum þeim er [>au hjónin hafa gert síð- astliðið ár. Rannsóknir [>essar setja [>au f fremstu röð núlifandi vísindamanna. Verðlaunin f efnafræði hlaut Svante Arrhenius. Hann er svenskur að ættum og vísindamað- ur mikill. Sérstaklega hefir hann lagt fyrir sig raffræði og efnafræði, og er höfundur hinnar frægu Electrohjtic dissociation theoriu, er hefir allmikið fleygt áfram efna- Þegar Alfred Noebel, svenski i fræðinni sfðastliðin ár. Hann mannvinurinn og uppfindingamað-1 kefir skrifað margt af ritum sfnum , dó, arfleiddi hann heiminn á f,ýzku og frön9ku' Hann er nú Kona [>essi er talin sú eyðslu- samasta sem sögur fara af í Evr- ópu. Að hún hefir ekki fyrir löngu komist í fangelsi, er ekki þvf að þakka að hún hafi ekki rfkulega verðskuldað [>að samkvæmt lögum Þjóðverja, heldur [>vf einu að hún er kona. Noebel verðlaunin. prófessor í Stockholm. . Professor Finsen f Kaup- mannahöfn, hlaut verðlaunin í ......... .... „ ____ læknisfræði. Dr. Finsen er nafn- ogheiðri. Hón seldi eignir sfnar umVkunnUgt er Noebd Térstak- kendur ^ rannsóknir í sam- í Bavariu og Berlin og brúkaði féð lega þektur ^ ftð hafft fyrstur | bandi við áhrif [>au er vissir ljós- til gróðabragða, en tapaði jafnan ! búig til dynamite hefir orkað til að fyrrast algnrða 5-verðIaun. er nema hvert fr4 40 eyðileggingu á efnalegu sjálfstæði 5Q þúg doU yjrði Eing og flest- því hún hafði enga þekkingu á verzlau. Tók hún þá [>að ráð að ætla sér að vinna fé á veðmálnm, | en þá fór [>aðan af verr. Skuldirn ! ar jukust æ þvi rneir, s<*m meira var veðjað, því jafnan tapaði hún. Sfðan hefirhún búið við svo njik- inn skort, að hún hefir lifað á smá lánum og gjöfum frá vinum lienn- ar. sem hún hafði jgert gott þegar alt lét henni í lyndi, en skuldu- Það er nú í þriðja skifti að þessi verðlaun hafa verið veitt. Þau eru árlega gefin [>eim er gerir mestar uppgötvanir eða rannsóknir geislar hafa á ýmsar bakteríur og sjúkdóma. Það er sagt hann liafi ákvcðið að Jgefa 50,000 krónur af fénu læknastofnunar f K.höfn. Björnstjerne Björnsson, skáldið í (1) náttúrueðlisfræði (2) læknis- j °" stjómmálamaðurinn, ldaut bók- fræði (3) efnafræði (4)þeim er rit- j mentaverðlaunin. Mun enginn ar mikilhæfast skáldverk o'g (5) þeim er starfarmest og bezt að al- lieims friðarmálum. Þó peningaupphæð verðlauna nautar liennar hafa hvorki fengið þessara sé há, er [>ó heiðurinn sem innstæðu né vexti af því er þeir lánuðu henni. Þeim kom þvf sam- an um að láta taka hana fasta og þeim fylgir enn meira virði. Það er alllangt sfðan að menn urðu [>ess varir hverjir myndu liljóta setja f skuldafangelsi. Þetta’ var; Þau 1 ár! V6 Þau hafi ekki verið gert með því að hún var einn dag, er hún var á gangi, handtekin af líigregluþjónum og þar samstundis tekið af henni alt fémætt, erj hún saT. hafði á sér, svo sem vasaúr, st&ss og skrautgripi og sfðast pen- ingapyngju hennar, sem f voru $8. Eftir þetta atvik fóru frændur prinsessunnar að taka þátt f mál-! querels, nafnfrægs fransks vfsinda- um liennar. Þeir neituðu að vfsu ^ manns, sem gerði rannsóknir þær að borga nokkuð af skuldum henn- j er leiddu til þess að Radium fanst. formlega veitt fyr en rétt n/lega. Það kom því engum á óvart þó verðlaunin í náttúrueðlisfræði væri skift á milli prófessors Curie og konu hans. Madame Skladwoska Curie, sem hafa uppgötvað hið leyndardómsfylsta efni er sögur fara af, nefnil, Radium, og Bec- ar, sem teljast til þeim kom saman um millfóna, en j Becberel fann að efni nefnt Uran- að veita ium sendir frá sér geisla er lfkjast 1 geta farið gegnuui ógagnsæa hluti. Þegar Madame Curie varð þess vfs, tók hún að rannsaka Uranium og önnur efni er finn- ast í uranium blönduðum málmum. henni árlega fjárupphæð $2500 Rörrtgen-geislunum f því að þeir meðan hún lifir, ef hún vildi fara burtu úr Þýzkalandi og búa í ein- veru svo að hún yrði þeim ekki fram vegis til skapraunar. Að þess- um k°stum varð hún að ganga, og um uæstu 11 ára tíma eyddi hún! Madame Curie er pólsk að ættum, æfi sinni á ýmsum stöðum á Eng-' «g ekki sfður en maður hennar,|” landi. Erakklandi og Belgfu, en í sem er kennari i Paris, fyrirtaks var á vetrum á ítalfu, en frændur vel sér f náttúrueðlisfræði hennar í Þýzkalandi borguðu kostn aðinn. Svq varð hún leið á þess- Þau hjónin rannsökuðu nákvæm- lega málmtegund þá er nefnist núlifandi rithöfundur fremur hafa verðskuldað þann heiður en Bjömsson. Fyrir að styðja bezt að al- heimsfriðarmálum hlaut W. R. Creiner, sem f 28 ár hefir verið skrifari fyrir “The International Arbitration League. verðlaun. Cremer er fæddur af fátækum for- eldrum og misti snemma föður sinn. Honum var kend snikkara- iðn en f frfstundum sínum gaf hann sig við pólitfk og vann af alefli að stofnun verkamannafélaga og hefir ávalt tekið mikinn þátt í baráttu verkalýðsins enska. Um tíma var hann þingmaður verka- manna. Hann hefir ferðast um öll lönd Evrópu til að vinna að al- heimsfriði. Hann hefir ferðast þrisvar sinnum til Bandarfkjanna til þess að reyna að fá Breta og Bandarfkjamenn til þess að leggja öll ágreiningsmál f gerð. Cremer er sá eini maður af enskum ættum sem þessi verðlauu hefir hlotið f ár. Einnig má þess getið að þetta er fyrsta árið sem nokkur maður af skandinaviskum ættum um hefir hlotið verðlaunin, þrátt rir það að Noebid var skandi- navi. og veitingin er í höndum , Svía og Norðmanna. ari deyfðar tilveru og fór að sækja ' Pdchblende, er finst helzt f Bo-j IjÍStílVGrk á ^IgfÍ. veðreiðar og aðra staði f von um gróða af veðmálum, en tapaði stöð- ugt. Sfðast fór hún að spila á hemin og er um 50 per cent Ur- anium, Þegar þau höfðu rann- Niður við Charles-ána, að eins ' sakað nokkur sýnishorn af málm- 8tuttan gpfJl fr4 þeim gtað gem Monte Carlo og tapaði þar öllu er j tegund þessari, fundu þau að sá gagt er að Leifur Eirfksgon hafi laust var við hana. Þegar frænd- hlutinn sem ekki hafði uranium lent og bygt sér hús f Vínlandi, er ur hennar á Þýzkalandi fréttu um inni að halda, gaf frá sér miklu ellilegt hús, bygt úr múrsteini ogj þetta. þá hættu þeir algerlega að1 sterkari geisla en þá er Becpuerel umkringt llárri hjálpa henni, og varð hún þá als-! hafði fundið, Frekari tilraunir girðingu. Það sem þar er að sjá, gæti vakið djúpa laus. Svo kom hún til baka til1 leiddu til þess að Madaroe Curie filuttf>ku uppfyndingamanna þeira, sem hafa orðið fyrir vonbrigðum, Þýzkalands og settist að í Stutt- uppgötvaði tvö ný frumefni. Hún gart, þar sem hún hafði lifað feg.; nefndi annað þeirra Polomurn, f eða þeirra, sem mundu reiðubúnirj urstu daga æfi sinnar, Einhver I minningu ættjarðar sinnar, en hitt að selja hið sfðasta f eigu sinni til skfrði hún Radium * Eftir að þess að gera liina sfðustu tilraun, hafa sundurliðað nokkur tonn af Pitchblende, hafði Madame Curie frændi hennar þar lánaði henni fé til að byrja hótel hjá Constance- vatni, og þar tók hún að selja vfn og vistir þann 15. Apríl 8fðastl. Hún vann vel f þessari n/ju stöðu og varð vinsæl, en húshaldið kost- aði meira en nam inntektunum, svo alt fór um koll eftir 2 mánuði, og prinsessan fór til Þýzkalands. Þá var sökum hennar hleypt fyrir dómstólana og reyndist þá skuldir hennarað vera rúmar 15 millíónir dollars, en eignir á hinn bóginn engar.til að lx>rga með. Einn mað ur framdi sjálfsmorð af þvf hann tapaði peningum á braski prinsess- unnar og margir aðrir urðu gjald- En ár vonbrigðanna og til- raunanna þar eru nú löngu liðin. náð ofurlítilli ögn af hreinu radium- . « » „ , , Það er maður nefndur Sloan Clark, salti. Verkið kostaði yfir $10.000, en pundið af radium er nú álitið að sem hefir unnið sér og þessum stað og jafnvel þessu landi frægð með kosti yfir tvær iniliónir dollaru. . .. . _ J sínu óþreytandi starfsþreki og sfrc Enn sem koinið er hefir ekki tek ist að framleiða meir en 4 únzur af efni þessu. um mörgu afreksverkum. Þar bjó hann til holspeglana fyrir stærstn sem sjónauka heimsins, sem hafa Verk það er Madame Curie j fleygt 4fram 8tjörnufræðinni) 8em hefir gert er álitið af öllum hinum hafa opinberað leyndardóma geims ins, er enn [>á væru má ske huldir *) Þnð er enn ekki fyllilega smn- að Radium sé rrumefrii í þe m skiln- ingi se n [>að orð hefir hinirað til verið biúkuð. Tilrauiiir þior er Sir Williaui Ramsay hehr iiýle«R «ert, virðast bu-da f gaftnstæða átt. sjónum, ef ekki væri að þakka starfi þessa eina manns. En jafn- vel Sloan Clark var ekki undir eins fullkominn í ‘sinni list. í mörg ár voru kjör hans hin sömu og annara er gerast frömuðir í verklegum og vfsindalegum grein- um. Erfiðleikar, vonbrigði, ’strit, en að síðustu sigurfrægð. Það eru nú liðiu yfir 50 ár frá þeim tfma að Clask og sonurlians byrjuðu iðn sína. I mörg ár unnu þtur án þess þeirra væri getið. En einn dag keypti enskur stjörnu- fræðingur einn af holst>eglum þeirra og lauk á hann iniklu lofi. Þá var fyrst farið að viðurkenna heima fyrír starf þeirra feðga. Á veggina í einu herbergi hans eru málaðir fimm svartir hringir, ’sem sýna stærð hinna 5 stærstu hol- spegla, er þeir hafa smfðað. Sá I fyrsti sýnir 16 þumlunga gler, : smfðað L8fi8 og var [>á það stærsta j í heimi. En sá sfðasti sfnir 40 j þamlunga gler (Gerkes-glerið), j smfðað rétt nýlega, einnig það | stærsta sem nú er til. Starfsemi Clarks-feðganna end- aði 1897, Um alla sína daga höfðu þeir að eins fundið einn mann, sem hæfur var til að halda áfram iðn þeirra. Það er maður nefnd- ur C. A. R. Lundin. fæddur í Svf- j þjóð, sem hefir rekið iðn þessa í j 32 &r, og nó einsamall heldur á- fram starfinu. Lundin smfðaði einsamall Yerkis-glerið nafnfræga. Það er þó lftil hætta á að listin tapist fyrst um sinn, þvf alt útlit er til þess, að sonur Lindins verði eins mikill snillingur og faðir' j hans. I verksmiðju Lundins vinua | menn dag út og dag inn við að ! fægja og sortera gler, Það er verk : sem yinst að eins hægt og hægt. Árriar sem 1000 ár eru að ryðja sér farveg gegnum bjöig og urðir, ganga naumast hægar til verks. ! En þrátt fyrir það eru þessir menn ásáttir að leggja f sölurnar sólskinið og leikhúsin og aðrar skemtanir, til þess að halda við iðnsfna. Hvað sem í boði væri, auður eða frægð, mundi verða erf- itt að fínna marga menn, !er hefðu j hug eða þol til þess að takast j þenna starfa á hendur. En þessir menn eru ánægðir, ef þeir geta uppfylt óskir stjörnufrœðinganna, eða íleytt vísindunum einu spori framar. Þeirra verkefni er að núa holspeglana með berum fing- urgömunum, máske f tvö ár, þar til hann er nákvæmlega búinn að ná þvf þvf formi, sem tveim árum áð- ur var útreiknað að hann skyldi j ná f tvö Ar, með berum fingrunum, j með mestu varkárni, þvf of mikill þrýstingur á einum stað, eða ógæti legt handtak, gæti eyðlagt tveggja ára erfiðf, og glerið, sem, ef full- komið myndi mörg þúsund dollara virði. Meðal holspegla þeirra er voru til sýnis voru tveir eða þrír, sem naumast voru hársbreidd frá þvf að vera fullorðnir; þeir höfðu mistekÍ8t og vom því lagðir til sfðu. Glerið sem holspeglar eru smíðaðir úr, er steypt að eins á ein um sta& f heimi—Paris. Þegar það kemur hingað í stórum plötum ferköntuðum stöngum, er fyrst leit ast við að finna hvar það er þétt- ast f sér. Hvernig sem reynt er, hefir ekki verið hægt að steypa gler, svo ekki væri það þéttara eða harðara á einum stað en öðrum. Spursmálið er hvar blettirnir eru, og til þess að finna [>á, er Ijósgeish sendur í gegnum tvo silfurbergs kristalla (Iceland spar) og glerið, sem sett er milli þeirra. Milli átta steina,‘hver öðrum fíngjörfari er svo glerið sorfið þar til það nær næstum réttu formi. Þetta er als ekki ervitt verk. En nú fer vand- inn fyrst að byrja, því eftir þetta eru einu áhöldin sem brúkuð verða fingurgómarnir. í 10—15 mfnútur er glerið núið eins gætilega og framast er hægt. Þá er kominn tfmi til að rannsaka hvort unnið liefir verið í rétta átt. Glerið er tekið inn í langan kaldan sal, sett f umgjörð og stxigill settur fyrir framan það. Ljósgeisla er sfðan l&tið bregða á blettinn, sem núinn hefir verið og á vissan hátt, sem eigi er hér auð- velt að lýsa. Er svo mælt hvað unnið hefir verið. Þess má að eins getið, að þeir fínustu silfurþræðir, sem brúkaðir eru f nákvæmustu verkfæium við vfsindalegar ranu- sóknir, værn á sinn máta eins gagn legir við þessar mælingar og stærst kyrkjuturninn f Winnipeg. Jafn- velað hreyfa glerið úr stið, er vandaverk. Það máske vigtar 3 til 5 hundruð pund. Jafnvel að leggja að leggja hendina á það,veldur þvf að það lænst út (Expands) undir áhrifum hitans. Það þarf því að láta það kólna áður en mælingar eru teknar. Þetta tekur oft tvo til fimm klukkutíma. Síðan að mæla og gera útreikninga tekur má ske klukkutíma f viðbót. Þá er byrjað að fægja það f aðrar 10 mfnútur, og svona heldur verkið áfram dag eftir dag og mánuð eftir mánuð. I flestum starfsgreinum sér iðjumaðurinn skjótt árangur starfs sfns. Bóudinn sem heggur skóg- inn og ræktar akurinn, daglauna- maðurinn og ritstjórinn geta með ánægju liorft yfir árangur starfs sfns þegar degi hverjum er lokið. En maðurinu sem smíðar hol- spegla, má leggja allan höfuðstól sinn í hœttu um lengri tíma, efins um hvort starf sitt verði f nokkru nýtt. En þegar áhyggjusömu mánuðirnir af árinu em liðn- ir og glerið er fullgert, stærra og fullkomnara en nokkurt annað sem til er f heimi,—hlutur sem énginn annar maður gæti búið til,—þá er ástæða til að hugsa, að listamaður- inn finni [>á ánægju f starfi slnu, sem enginn ennar maður getur til fundið. Gróði SvGÍns Eiiíks- sonar. I Heimskringlu 19. Nóvember er ritstjórnargrein með fyrirsögn- inni “Duglegur emigrant”. þar er ritstjórinn að sýna hvað duglegur trésmiður geti grætt f Winnipeg; og til fyrirmyndar tekur hann Svein Eirfksson, og sýnir að Sveinn á fyrsta sex mánaðatíma- bilinu sem hanndvaldi í Winnipeg hafi grætt $1,250, og verður það dálítið rneiia en $208 um mánuð- inn. Nú hefir Sveinn sjálfsagt unnið fyrir miklu meira, þvf kann hefir lfklega þurft að borga fyrir fæði og föt og annan óumfl/jan- legan kostnað handa sér og syni sfnum, og mun sá kostnaður verða liátt á annað hundrað doll. uin sex mán. tímabil eftir þvf sem alt er dýrt f Winnipeg nú; og þó er mér sagt af kunnugum að Sveinn hafi unnið fyrir $2.00 á dag utn nokk- urn tfma eftir að liann kom til Winnipeg, svo gróðinn hlýtur að liafa verið fljóttekinn. Nú skulum við athuga þenna gróða með ritstj., já, ritstjórinn segir (hvert einasta atriði í þossari sögu er vi’ kilegur sannleikur og tölurnar nákvæmleca réttar). Hef- ir þá Syeinn virkilega grætt pessa uppliæð, nei aldeilis ekki. Sveinn hefir að eins fest kaup í húslóð og hann hefir bygt hús þar á sein á- litið er að hann geti selt fyrir $1,100 meira en það hefir kostað og þetta er bygt á því að bærinn er f mikilli framför nú sem stendur og fasteignir stöðugt að liækka í verði. Hefði Sveinn verið búínn að selja með þessum ágóða, þá liefði verið um gróða að tala; en sem stendur er gróðinn bara á pappfrnum. Þess er óskandi að Sveinn geti selt með þessum ágóða en það sem komið hefir fyrir getur komið fyrir aftur; þvf þó nokkrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.