Heimskringla - 11.02.1904, Síða 2

Heimskringla - 11.02.1904, Síða 2
HEIM8KR1NÖLA 11. FEBRÚAR 1904 HeimskriDgla. PUBLISHBD BV The Beimskringla N'ews i Pabiishing Co. Veri) blaOsins í Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir framborgað). Senttil íslands (fyrirfram borgað af kaupendum blaðsins hér) $1.50. Peningar sendÍ3t í P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávís- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum-. B. L. BALDWINSOPÍ. __Editor k Manager_ OFFICE : 219 McDermot Ave. Winnipeg. P. O. BOX 116. Konur og menn með jafnrétti. • ■ ■ ■ - Kosningar eru nýafstaðnar í Astralíu. Það sem merkilegast af öllu er við þær, er það að þar greiddu konur atkvæði, í fyrsta skifti, jafnt karlmönnum. Margir höfðu búist við æsingafullum kosn- ingum og kvennatali miklu. En aðrir bjuggust við litlum afskifum og áhrifum frá hendi kvenmanna. þessar kosningar gengn eftir hvor- ugri þessari áætlan. Þær gengu af hægt, skipulega og rólega. Menn urðu ekki varir við dómadags langar skjall og loforðaræður hjá umsækjendunum. Það er al- mannarómur f Astralfu, að þessar kosningar hafi verið þær rólegustu og siðprúðust.u, sem [>ar hafa farið fram. Hvort f>að hefir verið f>vf að þakka að kvenfólk tók [>átt f þeim, er ekki hægt að segja. Það virðist sem það sé komið inn í meðvitund þjóðarinnar þar, að kosningabarátta, sé engu sfður en alt annað, innan vebanda kurteis- innar og siðmenningarinnar. Það er máske ekki dæmalaust að einn geri þar annars f>ægð, ef atkvæði hips er vissara, en peningamútur eru þar ekki til, svo nokkur viti. Meira að segja er ekkert atkvæða- betl, og engir stjðmarsendlar renna í kring fýrir kosningadag, eins og tfðkast í sumum öðrum rfkjum. Þar er ekki reynt að láta nokkurn greiða atkvæði. Það er hver sjálfráður um það, og enginn er sviftur atkvæði, sem heitir réttu nafni, og er [>að sem kjörlist- inn segir hann vera. Atkvæða- kfissunnm er aldrei stolið, þeir em ekki brendir, og aldrei f jallað um atkvæðin f þeim á óráðvandan eða þjófgefinn hátt. Þarsjást eng- in dýr, hvorki hvorki f hrossmynd né manna, kringum kjörstaðina. Þar sjást engir vasandi og másandi stjómarþjónar utan við kjörstof- una, með spjöld, mfða, brennivfns- glös og vindla m. fl. f vfisunum, eins og rftt er víða í N.-Amerfku. Kjósendurnir lfða ekki þessháttar sendingum að flaðra upp um sig. Þar em engir ytri eftirlitsmenn né innri verðir (scrutineers). Þar þeyrast engin stóryrði né blót- bænir. Þar sjást engar riskingar eða Imrsmfði. Þar sjást ekki eftir- litsmenn flokkannaæðandi fram og aftur meðópum og fagnaðargólum, hálffullir og alfullir, manandi einn og annan að veðja fé á kosningamar. Nei, ekkert af þessum skrflshátt- um er þar til. Kosningarnar eru unnar sem hvert annað algengt verk, með dugnaði, spekt og kurt- eisi. Kjörst'öðunum er lokað með mestu ró kl. 7 á kvöldin. Kjósend- umir hanga ekki í kring meðan atkvæði eru talin á kjörstaðnum. Þeir eru hinir rólegustu. Þegar þeir fá að vita um úrslitin, safnast þeir ekki saman á drykkjustaði til að láta öllum illum látum og drekka sig blind-sjóðandi fulla. Nei, þeir taka úrslitunum sem hverjum öðrum almennum fréttum, ræða mn [>au skynsanilega og kurteislega. en gefa gamla Backusi engan sigurdýrðar álfadans. I fáum orðum er þannig lýs- ing gerð á framkomu kvennanna við þessur síðustu kosningar: Konur hafa aldrei áður greitt at- kvæði í Ástralíu. Þær tóku alveg sama þátt í undirbúningi kosn- inga, sem menn þeirra, [>ær unnu þær með hægð og skynsamlegum ummælum. Þær komu, sem þeir, hægar og hávaðalitlar á kjörstað- ina og greiddu atkvæði sfn. 8um- ir segja að svo vel hafi [>ær notað atkvæðisrétt sinn. að 2 konur at- kvæði hafi verið greidd á móti einu karlmanns atkvæði, en það munu ýkjur ver, nema að skeð getur að það hafi’ borið við á einum eða tveimur stöðum. Sumir höfðu haldið þvf fram áður, að konur greiddu ekki atkvæði þótt þær fengju atkvæðisrétt. En þessar kosningar sýna, að f>að hefir ekki við nokkuð að styðjast, að konur noti ekki atkvæðisrétt [>egar [>ær fá hann. I Ástalfu var búist við þvf, að konur yrðu f meirihluta með verkamanna einingum, Má vera að svo hafi verið, þvf verka- mannafélögin unnu sigur stærri en áður. En samt eru ekki nægi- legar ástæður til að segja að þær hafi eingöngu fylgt þeirri hlið. Næst sanni er að segja að þær hafi greitt atkvæði eftireigin skoð- unum og hugþótta. Þess má vel geta, að konur sóttu svo vel kosn- ingastaðina, að sumar bændakon- ur gengu 3 mílur til að greiða at- kvæði, með börn á handleggnum, frá hvítvoðungum og upp að 3 ára gömlum. Konur á öllum aldri greiddu atkvæði. alt frá hinni blómlegustu yngismey, 21 ár3 að aldri og til 80 ára aldurs. Upphaf hinnar pólitiskustarfs- hliðar kvenna hefir f>egar háfist f Ástalíu. Heill sé þeim! Þótt þessi grein sé all eftir- tekta verð, og eigi að geðþótta allra, og ekki innbindandi hinar pólitiskuvenjur og vana, er nú al- ment ræður f heiminum, þá getur Heimskringla verið svo frjálslynd að flytja hana, þótt ekkert annað hlað á fsl, tungu hafi rúm fyrir þannig lagaða merkisviðburði. Kvenþjóðin, sem blaðið les, tekur [>að eins og það er liæft til og á hugsanatök. Ætíð verða einhverj- ir að verða á undan f skinsemi og baráttu fyrir sigri þjóðfélaganna. Sá dagur ris fyrri eða sfðar úr djúpi tfmanna, að kvenfólkið aflar sér jafnréttis við karlmennina. Komi hann sem fyrst! University, N. D. 30. Jan. 1904. Herra ritstj. Hkr. Islendingar eru hér nú fleiri en nokkru sinni áður eftir fólks- fjölda. Senda nú íslendingar hingað fleiri stúdenta heldur eu nokkur annar þjóðflokkur og er það töluverður heiður. Öllum fs- lendingum gengur vel og fá [>eir ágætan vitnisburð hjá kennurum sfnum. Dr. O. G. Libby, kennari í sögu, er að safna öllum söguleg- um munuin, sem hann nær í frá Norður-Dakota, fyrir veraldarsýn- inguna f St. Louis að sumri. Hon- um er sérstaklega ant um að fá fs- lenzka. Öunnar Olgeirsson safn- aði töluvert fyrir hann um jólin. Einkanlega dáðist hann að fs- lenzka búningnum, rokki, aski og Bvuntu. íslendingafélagið hélt mifs- vetrarfund sinn 25. Janúar. Yfir $850 eru nú f sjóði, og bækur verða keyptar fyrir [>á undireins og bókakaupsnefndin er búin að fá þær upplýsingar sem hún [>arf viðvfkjaxidi prfsum o. s. frv. Hún er nú að safna lista af öllum íb- lenzkum bókum. Skemtanir þær sem fresta varð um jólin vegna veikinda, verða nú bráðlega haldnar. íslenzka var töluð á fundinum og afráðið að halda allar bækur og reikninga fé- lagsins á fslenzku hér eftir. Fund- urinn var vel sóttur. Áhugi mik- ill kom fram oe ánægja yfir hvað vel íslendingar hafa tekið undir málefni félagsins. Eftirfylgjandi eru nöfn og heimili fslenzku nemendanna, sem nú eru við skólann: I SÖGU-DEILDIN: öunnar Olgeirsson, (iarðar, N. D. II. COLLEGE-DEILDIN. Guðm. S. Grfmson, Milton, N. D. Sveinbjörn Johnson, Akra, “ “ Thomas Johnson, Mountain, “ “ Yaldimar J. Melsteð, Garðar ‘ “ III. NORMAL-DEILDIN. Rósa Dalmann, Garðar, Marfa Einarson, Mountain, “ “ Svanhvít Einarson, Hensel, “ “ Gunnar G. Guðmundson, Mountain. “ “ Halldóra Hermann, Edinb. “ “ Maggie Indriðason, Mt. “ “ Emily S. Johnson, Garðar, “ “ John F. Johnson, Grand Forks, “ “ Millie Johnsou, Hallson, Ólfna Johnson, Mountain, “ “ Sigurlaug Jónasson, Hallson “ “ Aðalsteinn Sigurðsson, Mt. “ “ Fríða Snowfield, Byron, “ “ Sillian Thordarson, Esmond “ “ Rúna Thordarson, Akra, “ “ IV UNDIRBÚNINGS-deildin. Hannes S. Anderson, Mt. “ “ Stefán S. Johnson. Garðar, “ “ Kristbjörg Kristjánsson, Mountain, “ “ Christian Samson. Akra, “ “ . Flora Scheving, Hensel, “ “ Thos. S. Sigurðsson, Mt. “ “ V. COMMERCIAL-DEILDIN. E.O. Helgason, Garðar, “ “ Hafsteinn S. Johnson, Mt. “ “ J. H. Johnson, Meadow, “ “ Ólafnr G. Johnson, Milton, “ “ Paul Johnson, Milton, Thorun J Johnson, Milton, “ “ Ámi Thorfinnsson, Klein, “ “ Alls 33. Ættjarðarskilnaður. (23. Maf 1900, frá Fáskrúðsfirði.) Á fjöl er þá stigið, Ferð skal nú hafin, Burt frá þér ástkœra Œttarlandið. Kært væri hjá þér Kyrr að vera, Ef ólög og áþján Öll væru horfin, Áður fyrri Fornaldar hetjur, Undan ofríki Út til [>ín flýðu. Þá var nóg frelsi í faðmi þfnum, Og sælt hjá þér búa, Blfða móðir. Tfmamir breytast og tíðarandinn. Útlend þjóð Þig f ánauð hnepti, Og batt þig hlekkjum, Er borið þú hefir Til þessa dags Með þínum börnum. Fyrir f>að flýjum, þvf frelsis þráin Hin aldna lifir I okkar hjörtum. Vér f>olum ei lengur Við f>au kjörað búa, Og leitum því Til landa fjarlægra. Þá er að kveðja þig, Kæra landið, Vini og ættmenn Einni kveðju.— Leystar eru festar, Lypt er akkeri. Hafinn er fáni I háa stöng. Eftir á ströndu Ástvinir hljóðir Hugsandi standa Og hinsta senda Kveðju hljóðlausa , Horfnum vinum, Og biðja þeim gengis Og góðra heilla, Á haf stefnir hnffill, Halda skal frá landi, Knúinn af eimi Knörr járni varinn, Rífur fald unna, Og ræflum fleygir Burtu frá borðum Og brjóstum sterkum. Dimmt ertil dala. Drungaskýjum Þakið Loftið er alt— Og land hverfur bráðum. Stormur er í lofti Stórvaxin alda, Veltur að borðum Og vaggar knerri. E. V. 1 landsýn við Ameríku. Skipið áfram skrúfan knýr, Skýin kári hrekur. Við mér horfir heimur nýr, Hvað sem við þar tekur. Hýrt þó brosi móti mér ; Mörk og grænir skógar, Það gjaman kann að geyma’ í sér Gremju og sorgir nógar. SPANISH FORK, UTAH, í Janúar 1904. Herra ritstj. Það lítur helzt út fyrir aö [>að I sé komið upp í vana fyrir mér að skrifa [>ér fáeinar Ifnur á nýárs- S daginn, og sé ég enga ástæðu til að bregða Þeim vana ef þú vilt gera svo vel og lilusta á mig stund arkorn. Ég nenni samt ekki og hefi ekki tfma til að rita f>ér skýrslu um ársins merkustu viðburði hér hjá okkur Zionsbúum, þeir hafa flestir verið sagðir áður. En til lukku, heilla og hagsælda vil ég | óska [>ér og öllum löndum vorum f ! Vesturheimi á þessu nýbyrjaða ári. Að }>að mætti verða oss öll- | um farsældar og blessunar ár, ekki sfður en það sem kvaddi oss f gær, mundi verða mér gleðiefni stórt, og þar að hneigjast bænir mfnar á Þessum degi. Ég hefi líka haft í hyggju að i mna þér vorar beztu [>akkir fyrir 117, árganginn af Kringlunni, sem ; oss hefir fallið vel í aUa staði, bæði að efni og frágangi, og sfðast, ; en ekki sízt, finnnm vér oss skýlt, ! að inna þér kærar [>akkir fyrir hið undurfallega, fróðlega og skemti. lega jólablað. Oss var sönn ánægja í því, að eignast [>að og lesa. Myndirnar af prestuniun, í sögurnar og kvæðin, sem blaðið i flutti oss, var alt prýðilega af hendi leyst. uppbvggilegt til fróð- í leiks og gott til eftirbreytni. Ber [>að ljósan vott um menningu og ; framfarir meðal Vestur Islend- inga. Það syiiir að [>að er satt, er ég hefi áður bent á f ræðustúf ein- um fyrir minni Vestur lslendinga. að ekkert hafi skeð sögulegra, merkara eða tilkomumeira f sögu hinnar íslenzku [>jóðar sfðastliðinn i aldarfjórðung, en einmitt [>essi j Vesturheimsflutningur vor. Ég ; get aldrei hjá mér leitt, fægar ég I sé eitthvað manndómslegt og merkilegt, sem Vestur-Islendingar I aðhafast, að liugsa, hvort mundum | vér nú hafa getað þetta, ef vér hefðum enn [>á alið aldur okkar á j gamla föðurlandinn ? En [>að er j samt nokkuð, sem ég undir eng- um kringumstæðum gæti fmyndað mér. Vér [>urfum [ekki annað en líta til blaða vorra: Heimskringlu j og Lögbergs, til að sannfairast um J vorn mikla vöxt og viðgang í þessu i landi og 'bera það svo f huga vor- j um sáman við [>að sem var, og er, ; á Islandi, og þvf segi ég, að við ! fáum varla nógsamlega þakkað „gnði f alheims geimi og guði f sjálfum okkur“ fyrir að hafa leitt okkur til þessa lands, sem við bú- um f f dag hinni þjóðfrægu lieims 1 álfu—Ameríku. Já, ég var að tala um jólablað- ið; jólablöðin mætti eins vel segja, þvf ég vona þú takir það ekki illa upp, þó ég f bréfi til þín sjálfs gefi Lögbergi einuig verðskuldað hrós fyrir sitt jólablað. Þau vorubæði snildarverk, En vitanlega ættu þakklæ istilfinningar vorar að ná til allra, sem að [>ví hafa stíiðið, að gera jólablöðin úr garði, eins og þau eru. Ég sleppi náttúrlega allri krítfk um þau, liefi reyndar aldrei æft mig f þessháttar, eða lagt í vanda minn að ,.krítikséra“ f>að sem gert er í gjðuin tilgangi og eftir beztu föngum. Þar eftir- læt ég öðrum. En }>að er ofurlltið annað, sem mig langar til að mega draga athygli þitt Jað, í niðurlagi þessa bréfs, og það er Þetta: að þegar við fáum falleg og skemtileg inga hér vestra, þá krefst öll sann- girni þess að f>að sé rætt hispurs- laust og án f>ess það sé dregið und- ir neina rós. En }>ar sem athuga- semd yðar gerir það ekki, þá vildi ég biðja yður að lofa mér að gera eftirfylgjandi sk/ringar, í þeirri von að við f>ær verði svo bætt frá öðrum, er kunna að hafa einhver kynni af þessu máli, og þekkja atvik því viðkomandi, er ekki verða hér talin. Það sem athugasemd yðar er áfátt í, er í fyrsta lagi það, að hún er hártogun á orðum Br, Br. Því það er hreint ekki tilgangur hans að fara f neinn samjöfnuð með ísl. nemendur sunnan og norðan laudamæranna. Hann er að eins að hvetja menn til að sinna málum ísl. nemendanna við Uni- blöð. bækur eða tímarit til að lesa,; versity of North Dakota, að koma oss tilfróðlefksogskemtunar, sem!þar4 fót myndariegu fsi. bóka. landar vorir hér vestan hafs liafa veitt okkur, [af einskærri elsku, eða þjóðarvináttu eða hveru helzt sem tillilýðilegt er að nefna það. Höfum vér þá ætfð metið það og þakkað eins og vera skyldi? Höfum vér t. d, sýnt skáldum vor- um nokkra verulega viðurkenningu fyrir listaverk þeirra í skáldskapn- sem hefir oft verið hælt fyrir það,! en það er lfka alt. I engu hefir j þeim verið launaður 'sá mikilsverði j starfi þeirra öðru en hrósi, sem nú j er auðvitað gott og blessað, en j samt er það líklega létt upp á vaö-; aau. Vér höfum lesið og vitum safni, verki sem þeir hafa starfað mann- ag n4 mejr en 4rlangt, en unnist lftið sökum deyfðar og viljaleysis íslendinga syðra, en engan dóm að fella yfir námshœfileika Isl. hér. I annan stað farið þér skakt með flest það f svari yðar er þér tilfærið f sambandi við skólamálin hér. Málefni það, sem þér takið fyrir í svarinu, er í sannleika ekkert annað en það, sem hra. Þorv Þor- valdsson benti á í sumar í grein sinni, er hann kallaði “Eftirtekta- verð úrslit”, og sem gekk út á að lfka, að það er siður margra þjóða. &era rök fyrir, livernig þvf óláni og þar a meðal íslendinga, að: væn varið er mætti íslendingain ' hér við vorprófin í fyrri bekk undirbúningsdeildarinnar, og er því atliugasemd yðar öllu meira launa slfkum mönnum af opin- beru fé, veita þeim skáldalaun, og er það fögur regla, þvf að mfnu, áliti vinna þeir betur til launa af! mótmæli gagnvart þeim grein en opinberufé, en góðir rithöfundar : þvt’;_ 8em jira Br; ^OýijóHssou og skáld. Vér Vestur-Islendingar erum ! ( segir. Með þessu móti er dálítill í ruglingur gerður á hlutunum. Það j er látið sýnast sem verið sé að taka málstað námsmanna hér gagnvart stök þjóð eða keisaraveldi, en við, ímyndaðri ár&8 á þá £rá B. B , þeg- nú samt auðvitað ekki nein sér- erurn sérstakur þjóðflokkur hér 1 í ar f sannieika e£ni yðar ar i sanmeiRa erni svars þessari lieimsálfu og við eigum á gengur út á það að hengja for- meðal vor mörg skáld og marga kiœði £yrir gorðir [>ær sem verið sem Islenzkum Hið þriðja, er fá mætti at- fS|PI þær góða rithöfunda, sem vel verð- er að" ieika hör f ‘ skulda það að viðgerðuin eitthvað mentamáluul” nyrðra. fyrir þá, sem [þakklætis viðurkenn- aimað en hæla þeiin \ ið eigum auðvitað engan landssjóð hugasemd yðar til, er, að í gegn- um ntgerðina alla byltist þung “undiralda” er þeir einir sk ilj a er standa hér f félagsmál- um, en sem þeir hinir sömu skilja lfka mæta vel. En látum það fara nú, hitt er aða'málefnið “ísl. mentamál”, og byrjum því á þeim og höfum ekki ráð á neinni rfkis- fjárhirzlu. En hvað gerir það okk ur til? Vér höfum komið miklu góðu til leiðar með almennum sam skotum, og það er einmitt það sem vér ættum að gera fyrir skáld vor hér í Amerfku, fyrst [vér getum ekki veitt þeim árlegan styrk, gæt- *ins ^au (.ru ér’ uPPf °8 niðrf ....i.* _u_ » ______; og þar í miðju um vér þó alla daga skotið saman nokkrum dollurum til að gleðja þá með, til að styrkja þá f baráttunni við tilveruna, og til að s/na þeim maklega viðurkenniugu fyrir starfi þeiria í þarfir bókmentanna. Ég vona að þú takir ekki orð mfn svo, að ég meini að við ættum að endurgjalda f einhverri mynd öllum þeim sæg hér á ineðal vor, sem eitthvað hafa ritað eða ort f og þar í miðji Til þess hægt sé að fá botn f þossu “mentamáli” þá er bezt að gera sér fyrst grein fyrir hvem- ig sakir hafa staðið hér að undan- fömu og hvernig sakir standa nú. Það ér þá fyrst, að undanfar- in ár hafa Isl, liér nyrðra sótt aðal- lega einn skóla háskólans, nefnil, “Wesley College”. Þetta lag var ( , ... , , , , 1 komið á löngu áður en þar var bundnu ináli, þvf það er ekki til- . ” , , , . tt, , , ,, . , tarið að kenna fslenzku ar kyrkju- gangunnn. En mér dettur f hug, . ,, , , =.. J J , .. . felaginu lúterska. 011 }>au ár ineð- að stinga upp á því að taka einn1 1 fyrir í einu og svo koll af kolli. byrja vitanlega á þeim sem mest kveður að á yflrstandundi t.fma, á þeim sem f 1 e s t og b e z t snildar- Ijóðmæli heflr gefið oss síðastliðin 20 ár. Manninum sem Heims-j kringla og Öldin hafa fengið flest kvæðin frá, manninum sem aldrei; þreytist á að útkella sinni fögru andagt yfir oss í fögrum og áhrifa- miklum ljóðum, mannsins, sem einn vorra mestu blaðamanna álft- urbezta skáld Vestur-Islend- inga, mannsins, sein f þessu á- minsta Jólablaði hefir gefið oss 3 snildarkvæði,—Stephan G. Steph- cinsson. EinAr H. Johnson. an ekki byrjaði íslenzkukenslan þar, stóð mikill meiri hluti fs- lenzkra nemenda sig ágœtlega vel við öll próf skólans og sumir jafn- vel framúrskarandi vel, eins og t. d. hra. Þorv. Þorvaldsson, er út- skrifaðist þaðan vorið 1902 og hlaut þá silfur-“medalíu” háskól- ans. Eins og við mátti búast vóru og þá strax nokkrir er innrituðust við skólann er annað hvort ekki stóðust próf. eða }>eir tóku þau ekki, en þeir voru tiltölulega fáir, svo naumast var orð á gerandi, og máttu allir una þvf vel, hvað ísl. nemendum vaiist í samkepninni við þá innlendu, þvf þótt ekki stæði þeir allir fremstir, þá var | það ekki nema eðlilegt. “Isl, mentamál”. Herra ritstjóri Hkr.:— Athugasemd yðar f 12. nr. Hkr. með yfirskriftinni “Isl. mentamál”, er út kom 31. Des. sfðastl., er að sumu leyti dálftið einkennileg, og engu minna það en grein hra. Br. Brynjólfssonar, er þ<“r þar takið til fhugunar. Af þvf mér kemur málefni [>að sem hér er um að ræða, svo fytir, sem allmikilsvarðandi oss Islend- Svo breyttist þetta altsaman alt f einu, og það á mjög sviplegan og snögglegan hátt. Meiri hlut- inn varð þeim megin er ver gegndi og það svo að í fyrra vor var ú- standið alt annað en ánægjulegt. Eldri nemendurnir, er þegar höfðu verið þar í nokkur ár og komið höfðu J-angað með rétt- um undirbúningi, stóðu sig vel að vanda t. d. eins og Þorb. Þbrvalds- son, Stefán Guttormsson, Gutt- ormur Guttormsson og fleiri; en [>eir nýju hrundu niður á báða bekki.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.