Heimskringla - 11.02.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.02.1904, Blaðsíða 4
HÉIMSKRINGLA 11. FEBRÚAR 1904. Winnipe^- Misprentast hefir i d&narfregn Hermans Ólafssonar í síðasta blaði, að hann háfi farið til Khafnar & flmtng8aldri, les: & þrítagsaldri, til að læra beykisiðn. 160 ekrur höfum við til sölu við endastöð C. P.-brautarinnar á Winnipeg Beach. Land þetta seljum við með góðum skilmálum. Það er gullnáma á þessu land, sem við vísum hverj- um á sem kaupir. Einnig höfum við til sölu tvær ágætar bújarðir skamt frá Sinclair í Pipe Stone-nýlendunni. Það eru 30—40 ekrur plægðar á hvoru landi og dágóð hús og f jós og gott vatn. Þér sem hafið í hyggju að ísl. Conseryatfva-klábburinn bið- ar alla félagsmenn að mnna eftir að koma á ársfandinn í kveld, fimtu- daginn 11. þ. m. Kosningar fyrir þessa árs embættismenn fara fram. I Þeir herrar Árni Eggertson og Jón Bildfell setja nú f>egar upp landa, lóða og húsasöluskrifstofu að 373 Main St. Telephone 2685, Poet Lore félagið í Bandaríkj- unum ætlar að birta í vetrarheftinu af tímariti stnu ,-Quarterly Maga- zine“ langa og fróðlega ritgerð um íslenzka ljóðagerð. Þetfa hefti fé- lagsins kemur út seint eða snemma í næsta mánuði, og ætti að vera í höudum allra Ijóðelskandi íslend ínga. í ritgerð þessari verður með- al annars þær þýðingar af Islenzk- R. S. J. Einarsson, 576. 'Agnes St, endurkosinn. F. S. J. Ólafsson, 684 Koss-Ave. Treas. S. Swainson, 408 Agnes St. • Ar. H Jónssoo-. S. W. H. Sawyer. S. G. Magnússon. H. Jóhannesson, O. Bjerring. v 0. Stephensen, M. D. 563 Rö89 Ave. H C. R. S. Sveinsson. um kvæðam, sem nýlega voru birtar byrja búskap með vorinu ættuð að | { Heimskringlu eftir Vilhjálm Stef- koma eða skrifa okkur og fá ná- ^nssODi 0g voru þær þýðingar birtar i blaði voru með sérstöku leyfl Poet- j Lore félag8ins- kvæmari uppifsingar um lönd þessi. Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Bldg. - - Phone 2312.1 Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- PALL M. CLEMENS. ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Islenzklir architect. 373 llain Sf. Wiunipeg (north-west fire block) Landa^, hvort hcldur í Winnipeg eða út á landi, œttu aö finna mip aö máli eða skrifa mér viövlkjandi fyrirhaguöum hásbygginírum sín- um. Ég get gefiö yöur upplýsingar og átvegaö yönr byggingaruppdrœtti fyrir vœgasta verö. Pér geti gert bæöi mér og yöur f hag meö því aö ; láta mig vita nm fyrirhuguÖ byggingafyrirtæki „ . _ r I í nágrenni yöar. Ég biö yöur velkomna á hina Hall, á hormnu á Prmceés og Mc- nýju verkstofn mtna. Dernr't Ave. Aðgangur 50c. fyrir I ________________ gerviklædda dansherra, en 75c. j fyrir aðra, Ljómandi góður hljóð- færasláttur, og allir eru boðnir vin- Grand National BALL. Á laugardagskvöldið kl. 8, þ. 20. Febrúar, verður “Grand Nati- onal Ball” haldið að Oddfellows íjstúkunni Skuld, No. 34, I. 0. G. T. voru eftirfarandi embættis- , „ „ menn settir í 'embætti af J. P. ísdal, gjamlega velkommr á þetta fyrsta amboðsmanni 8túkunnar 3. þ. m.. Matmníil g3U,,l-.____________ i. . ‘Qrand National i Winnipeg. NEFNDIN. íslenzki Conservative-klúbbur- inn heldur sitt vikulega “Pedro- Tournament” á mánudagskvöldið kemur kl. 8, og framvegis á hverju mánudagskvöldi það sem eftir er vetrarins. Samkomusalur klúbbs- ins er á horninu á Notri Dam e og Nena. Alt er á fiuga ferð upp á við. Um að gera að kaupa með góðu verði, og selja háu verði, þegar góðu tfmamir byrja. K. Á, Bene- diktsson hefir ódýran Ióðir og ó- dýrari hús og betri, en fiestir aðrir. Finnið hann í tfma og náið f kjör- kaup hjá honum. Fl/tið ykkur! Að ein3 seinasta tækifæri. íslenzka Stódentafálagið í Grand Forks, sem vegna sóttvarnar í Garð- arbygð í N Dak. varð að hætta við samkomuhald sitt bar um síðustu h&tiðir, hefir nú ákveðið að halda þessar samkomur að Mountain.N.D. 22. þ, m., og á Garðar 23. þ. ro., eins og sést á eftirfylgjandi Prc- gramme- PROQRAnnE: 1. Remarks—President of the Evening 2. Vocal Duet—The Misses Thor-j grimsen. 3. Speech (English—Mr. Barði G. Skúlason. Vocal Solo—Mis8 Esther Thor- grimsen. Fancy Indian club swinging— I Pr. Samuel Peterson. Vocal Duet—The Misses Thor- grimsen. Speech (IceLndic)—Dr. B. J. Brandson. Fancy Torch Swinging—Dr. í Samuel Peterson. Piano Solo—Miss Sylvia Thor-1 grimsen. Door open at 7 P. M. Program commences at 8jP Admission 25 cents. At Mountain. N. Dak. Febr. 22nd, At Gardar, N. Dak. Feb. 23rd. 1904 F. Æ, T. Jón Ólafsson Æ. T. Sig. Júl. Jóhannesson R. Karólína Dalmann A. R. Sigurlaug Jóhannesson Fm, R. Gunnlaugur Jóhannesson G. Magnús Jónsson G. W. T. Jónína Jómdóttlr V. T. Þóra Jónsdóttir K, Halldóra Félsted D. Sigrún Johnson A. D. Helga Olgeirson V. Pétur Johdson N, V. Sigurðnr Johnsón Stúkan mælti með Ingibjörgu Jóhannesson sem umboðsmanni fyr- ír næstn ár. Meðlimatala stúkunn- ar vorn 224. 4, Ég undirritaður læt þess getið að samkvæmt breytingu, sem hefir orðið á í sambandi við Tjaldbúðar söfnpð, að í staðinn fyrir að hafa reikningsfærslu í tvennu Iagi, heflr verið samþykt að hafa alla inntekt safnaðarins í einni heild, og sam- j kvæmt því heflr verið kosinn fjár- málaritari, sem skal hafa alla reikn ingsfærslu safnaðarins á hendi og ganga þess vegna allar inntektir safnaðarins í gegn um tvær hendur, nefnil. fyrst tíl fjármálaritara og svo til féhirðis. Fjármálaritari, Guðjón Johnson. 514 Maryland St. 5. 6. 7. 8. 9. M. Fundarboð. Viðvfkjandi áskornn frá nokkr- um félagsmönnum Bræðrabandsins, verðar haldinn fundur þriðjudags- kveldið 16. þ. m, kl. 8í fundarsal Tjaldbúðarínnar. Með pví að gersamlega nýtt mál er á dagskrá, gerðu félagsmenn rétt y&lfs sfn vegna, að sækja téðan fund. Félagsmenn eru ámintirað koma og heyra það sem þeir hafa aldrei heyrt áður’ I umboði Bræðrabandsins, Forsetinn, J. W. S. B. J. B. Phys. C. D. CONCERT —OG— kökuskurður undir umsjón Kvenljelags Tjald- búðarsafnaðar í Tjaldbúðinni, FIMTUDAGINN 11.FEB.1904. TVÖ HERBERGI, góð og upp- hituð, eru til leigu hjá G. J. Good- man að 618 Langside St. Lysthaf- endur snúi sér strax til hans. Þriðja þing Unitara. Hið 3. ársþing hinna íslenzku j Unítara f Ameríkd verður haldið að Gimli, Man , og byrjar hinn 18 dag Marzmánaðar þ. á. kl. 2. e h. All-j ir sem vilja sinna, ern beðnir að þangað fulltrúa eða koma sjálfir. Þingið stendur yfir 3 eða 4 daga. Pine Cieek, Minn. 6. Febr. 1904. Magnús J. Skaptason. (forseti). A m&nudagsnóttina var kom upp eldur í Tribune-byggingunni og skemdist prentverk blaðsins allmik- ið, svo næstu daga gáfu útgefendur blaðsins Tribune ekki blaðið út eins fullkomið og venja ertjl. Munið eftir Grand National ballinu. Fínasta ball fyrir ykkur sem dansið. A þriðjudagskveldið 26. f. m. frjálslyndnm trúarbrögðum ; vora þessir menn settir f embætti senda þeirra í stúkunni ísafold, No. 1048, I. O. F., af W. Ð. Pettigraw há- stúkuskrifara félagsins: C. R. S. Thorson, 605 Ellice Ave. V. C. R. Th. Borgfjörð, Mafyland St., endurkosinn. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 10. 11. 12. 13. PROGRAHME: G. Johnson — Talar fyrir minni kvennfjelagsins. Solo—Mr. Day, Upplestur—M. Markússon. Coronet Solo—Alfred Albert. Tala—J. Bjarnason. Duett—Sarah Vopni and Minnie Johnson, Sólo—Miss Jóhannsson. Ræða— Mr. W. H. Paulson. Recitation—Ina Johnsen. Organ Solo— Solo—The Grana- dier—by Theo Bonhier— Herdís Einarson. Vocal Solo—Mrs. Proudlove. Recitation —Minnie Johnson. Solo—Mr, Day Mr. Markússon og Mr. S. And- er6on—Kappræða: Hvort sé uppbyggilegra fyrir mannfje r lagið ung stúlka eða ungur piltur- Aðgangur 25 cents. — Byrja kl. 8. Ódýrar Groceries. 21 pd. Raspaðursykur $1.00; 17 pd. molasykur $J.OO; 23 pd, púðursyk- ur $1.00; 10 pd. bezta kaffl $1.00; bezti Hain 9 cts. pundið; bezta Bakon 8 cts. pundið; Baking Powder, 5 pd: kanna 4Q cents; þorskur 5 cts. pd.; rúsínur 4 pd. 25 eents; Upton’s Jam, 7 pd. fata, 40 cts. og 5 punda kanna & 25 cts ; fcezta smjör 15, 124 og 10 cents pundið; Jelly Cakes 10 cents pundið; Tapioca 10 pd. 25 cts; Hrísgrjón 23 pd. $1.00; sveskjur 7 pd. 25 cts.; Lard 5 pd. kanna 50 cts. Næsta sunnudag verður messað á venjurlegum tíma í Unitarakyrkj- unni. SPANISH FORK, UTAH, 24, Jan. 1904. Herra ritstj. Sem svar upp á Áskorun þeirra herra: Eymundar Jónssonar og Eyj ólfs S. Guðmund8S<-nar í Pine Val- ley, um að vér Vestur-íslendingar skjótum saman á þriðja þúsund doll- ars til að kaupa, og gefa Islandi, myndastyttu af Snorra Sturlusyni, sem þeir Islendingar drápu á svik- samlegan og lævíslegan hátt fyrir 652 árum síðan, vil ég segja fyrir hönd íslendinga f Utah, að vér flnn- um ekki til- að taka neinn þátt í svoleiðis samskotum; ekki vegna þess að vér efum höfðingsskap og mikilmensku Snorra, eða að vér unnum ekki Islandi og íslendingum, heldur vegna þess, að meðaumkun og aðstoð vor er fyrir hina lifandi, en ekki þá sem dauðir eru. Þessi myndastytta gerir Snorra ekkert gott, eias og allir sjá, og það er og heldur enginn heiður fyrir oss, þó íslendingar séu að rei3a minnis- varða yflr þeim manni, sero þjóð vor hefir myrt. Ég man ekki eftir að hafa heyrt getið um að nokkur j þjóð hafl gert það, og mundi það því ganga hneiksli næst fyrir oss Vestur-íslendinga, að fara nokkuð j að skifta oss Jaf þessu máli. Ef landar Vorir og þjóð á ís- landisjálfu vildi gera þetta, þ& sýndist það dálftið nær sanni, en vér Vestur-Islendingar höfum margt þarfara og nauðsynlegratil að hugsa um, ef vér eftir því gerðum það, en að skjóta saman fé til að kaupa myndastyttu af Suorra. L&tum oss hugsa um það sem er lifandi og þ& sem lifa, og eru enn & veginúm með okkur, það verður heiðarlegra og af- farabetra, en að vera að seilast svona langt aftur í tfmann. Einar H. Johnson. Eftjr Þjóðviljanum. Merkileg sýn. í öndverðum Ágústmanuði í sumar, fór Gfsli kaupmaður Btef- ánsson til Reykjavíkur til að láta gera á sér holdskurð við meinlæti f þvagfærunum. Næsta fregn hingað at honum kvað holdskurð- inn hafa tekist vel og hanu á bezta batavegi. Svo fréttist aftur sfðar, að honum hefði slegið niður aftur, og vœri talsvert lasinn, en þó bjóst enginn hér við þvf, að hann værf f bráðri lífshættu. Morguninn 25. September, nálægt kl. 7, dreymdi Ágúst son hans, að vasaúr sitt sé molbrotið, og sólin sé að renna; vaknar hann í sömu svifum og segir: „Guð hjálpj mér, f>að er þá komið sóiar- lag“. Rétt áður var Guðrún dóttir mín, kona Ágústs, vöknuð, og sá hún þá—alvöknuð — Gfsla tengdaföður sinn, standa fyrir framan rúmgaflinn, svo klæddan, sem hún hafði séð hann síðast, og líta tiT sín með raunalega.. lfðandi, eða deyjandi augnaráði, og þvf næst lfða til hliðar og hverfa, eða verða að engu. Sama morgun kom „Vesta“ hingað með þá fregn, að Gísli hefði verið kominn að dauða, og siðan fréttist með Kong Inge 3. j>. m., að hann hefði dáið morguninn 25. September, einmitt um sama leyti sem Ágúst dreymdi téðan draum, og kona hans sá svip tengdaföður sfns hjá rúmi sínu. Þetta sagði Guðrún dóttir mfn mér einum eða tveim dögum bftir að hún hafði séð synina; síðan spurði ég þau bæði hjónin saman að þessu aftur, og stóð {>á alt heima við það, sem hér er skráð. Vestmannaeyjum, 20. Okt. 1903. Þorsteinn Jónsson. Úr bréfi frá Plne Cieek, 6. Febrúar 1904. „Vetur þessi er sá versti og grimmaiti sem ég hefl séð hér í ; Ameríku. — Þeir landar sem eftir voru í vor hér sunnan línu, eru nú á töBum annaðhvort norðvestur í Canada eða vestur að hafi ‘. WiBBipeg Cd Operative Society. LIMITED. j Cor. Elpin Ave. & Nena St. Telefón Nrl576. BRAUÐ: 5 cents brauöiö, besta tegund. KRINGLUR OG TVÍBÖKUR i tunnum cöa í pundatali: Bakaö af Skandinaviskum Union bökurum. ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM ElJiíiior Cord, heldur en alment gerist. Inn- gonguleifl I félagið er ljett og að gengilegt. Upplýsingar um það f&st t brtkaríinu eða hjá Keyrslu mönnum þess, eða með því að kalla upp Telephone 1576. Ný verzlun í Selkirk. Hinn 8. þ. m. byrjaði B Lennis nýja verzlun f Selkirk, f “gömlu I)Joody-búðinni” á Evlin Street. Allar J>ær vörur, aem fást f “General Stores” verða í búðinni, Sérstaklega eru föt með lægra verði en annarstaðar. — Islezkur maður, S. G. Thorarensen, vinn- ur f búðinni, ag vona ég að landar hans, ef ég hef reynt .hina beztu viðskiftamenn f Winnipeg í 16 ár, geri svo vel og lfti inn, og verðnr kappkostað að gera f>á ánægða. Selkirk 2. Jan. 1904, Með vinsemd yðar B. liCIIIlÍM Maenús Björnson lf McDonald St. selur eldioid fyrir peninga út í hönd med lægra verðe en aðrir vidarsalar í bænum. Peningar fylgi pöntunum. MagnúsBjörnson, 11 McDonald St- Janúar og Febrúar gef ég lOc afslátt af hvtírju dollarsvirði sem. keypt er hjá mér fyrir peninga út í hönd. ÁRMAXN JÓNASSON. | West Selkirk. SaTTTTmTTTTrTTmim mnmmmmmÉS HEFIRÐU REYNT ? nPFWPY’.S — REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. -•B- Við áb.yrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, Manntactnrer & Imperter, ÚUiUUiUiiiiiUUi Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. OSilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent ERU ÖILU FRAMAR. The< Ogilvie Fíour Mills Co. L.td: NÝ ÁRS-RŒÐA UHEIMSKRINGLU,> —Til Vestur-íslendinga.— 1. Hafið kæra þökk og heiður fyrir sautján ára styrk og stoð, sem þið hafið veitt Heimskringlu, bæði í peningalegu tilliti og ritstörfum, heDni til gagns og frama. 2. Útgáfunefnd Iíeimskringlu hefir ákveðið að gefa frá þessum tima til Marzmánaðar- loka næstkomandi öllum nýjum kaupenaum að Heimskringlu, sem senda blaðinu $2.00 í peningum, sem fyrirframborgun fyrir þenna árgang, vestur-ísl. útgáfuna af ritnm Gests Pálssonar í kaupbæti. 3. Marga langar til að eiga og lesa blaðið Heimskringlu, og líka til að eignast rit Gests Pálasonar. Nú er bezta tækifæri til að ná í hvortvegg.ja, og vonar útgáfunefndin fastlega að Islendingar sæti þessu boði, og sendi blaðinu nöfn sín og dalina fyrir ofan- greindan tíma | / 4. Kostnaðurinn, sem. útgáfunefndin hefir við að gefa nýjum kaupendum rit Gests, ei mikill. En nefndinni er áhugamál að auka útbreiðslu blaðsins, sem allra mesi á meðal Vestur-íslendinga; þess vegna gefur hún þetta kostaboð, nýjum kaupendum. 5. Áskriftir Heimskringlu til Islands, verða hér eftir $2 00 fyrir alla þá, sem ekki eru áskrifendur hér vestra. En kaupendur blaðsins hér í álfu fá hana senda til Islands fyrir $1.50 um árið. Hfijmskrinila Hews & PnMisMnE Co. P. O. Box I 14» Winnipeg, Bunitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.