Heimskringla - 18.02.1904, Page 4

Heimskringla - 18.02.1904, Page 4
HEIMSKRINGLA 18. FEBRÚAR 1904. Winnipeof. Ödýrar Groceries. Ritstf Hkr. B. L. Baldwinson, brá sér austur í fplki á föstudaginn var ásamt syni sínum Edwin Gesti. Þeir verða um 2 vikur í þeirri ferð. j þessir yfir kistunni. Rúnólfur Fjeld- ! sted, fyrir hönd íslenzka Stúdenta- 1 félagsin^, tveir fyrverandi kennarar 21 pd. Raspaðursykur $1.00; 17 P<i- i hins látna> próf. Osborne, frá Wes- , molasykur $1.00; 23 pd, pöðursyk- j ,ftV nolIpírft oír nr Tjídrd frá Mani. > í ley College, og Dr. Laird, ur $1.00; 10 pd. bezta kaffl ^100;, toba.hAskölarlumt sem taðir létu bezti Ilam 9 cts. pundið; bezta Bakon )jÓ8Í innile?a hluttekning sína í 8 cts. pundið; Baking Powder, 5 pd: hinni mikln gorg 8kyldraenna hin8 'kanna 4Q cents; þorskur 5 cts. pd.; j ]átna og þeim missij er vér Í3lend. rúsínur 4 pd. 25 cents; Upton’s ingar h{Jfam beðið við fráfall þessa U j Jam, 7 pd. fata, 40 cts. og 5 punda efnÍ8 og gáfarnanns. Vil- K-brautarmnaráWinmpegBeach. kanna á 25 cts.; bezta smjör 15, 12|1 hjálmur Stefánsson flutti kviðjuorð Land þetta sel.ium við með góðum 0g 10 cents pundið; Jelly Cakes 10 Harvard.h4skóians 0g kenrfaranna skilmálum Það er gullnáma á cents pundið; Tapioca 10 pd. 25 Cts; að au8tan Að endin^u flQtti Einar þessu land sem við vísum hverj- Hrísgrjón 23 pd. $1.00; sveskjur 7 . ólafsson nokkur orð að skilnaði frá um á sem kaupir. pd. 25 cts.; Lard 5 pd, kanna 50 cts. 160 ekrur höfum við til sölu við endastöð Einnig höfum við t41 sölu tvær ! ágætar bújarðir skamt frá Sinclair j í Pipe Stone-nýlendunni. Það eru j 30—40 ekrur iplægðar á hvoru j landi og dágóð hús og fjós og gott I vatn. Þér sem hafið f hyggju að j byrja búskap með vorinu ættuð að J. J. Joselwich 301 Jarvis Ave. hinu íslenzka Unitarakyrkjufélagi, er hinn látni tilheyrði og var skrif ari fyrir. Á mánudaginn lagði Ifkfylgdin af stað héðan úr bænum ofan til SPURNING. Ný-íslands og fóru nokki ir héðan Lg hefi rentað land mítt ftieð norðar> til Þess að vera viðstaddír húsi og f.jósi upp á hálfa uppskern. jarðarförina þar, er fram fór á komaeða skrifa okkur og fá ná- Ég hefi mælst til að hann flytti burt! þriðjadag-;nn þann 16. þ. m. kvæmari upplýsirigar um lönd tað undan gf-ipum þeim sem hann þessi. heflr, út á akurinn. Hefir hann þá Oddson, Hansson & Vopni nokkurn rétt til að fiytjr það burtn ------------ 55 Tribune Bidg. - - Phone 2312. af landinu og yfia á annað land, er R. P. Hra Þorkell Magnússon, Kee- watin, kom til bæjarius f vikunni semleið. Hann lét vel af iöndum þar auetur frá. Hann dvelur hér um tíma. hann hefir umráð yflr. SVAR. Já, nema skriflegir leigusamn ingar séu með þessu rofnir. Ritstj. j GARÐAR, N. D. 2. Fehr. 1904. Háttvirta Hkr. I greininni: Meira um Svein Eirfksson, sem |»ú fluttir lesend- I um þfnum í sfðasta blaði, er ofur . j lítil saga af nokkrum mönnum, er j fóru að skoða lístasafn nokkurt; en Súharmafregn barst hingað á Þegar þeir komu inn, varð einum þriðjuciaginn var, 9. þ. m. austan þeirra litið 4 flusu’ sem 8at A ve^n Þessír unnu hnappana á mánu frá Cambridge, Mass, að Þorvaldur um; og Þe&ar hún flaug skll(h hún dagskveldið var f Pedio tourniment- Þorvaldsson hefði Iátizt þá um morg- eítir klessu’ °V Þessi maður komst Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. inu í Conservatíva-klúbbnum: Chr. G. Johnson gullhnappinn, K. Á. Benediktsson, silurhuappinn og E. Guðmundsson bronzhnappinn. — uninn kl. 9 á háskólaspítalanura. Dauðamein hans var ,,Appendicitis”. Hann hafði fyrst kent veikinn- ar er dró hann til dauða miðviku- aldrei lengra til að skoða listasafn- ið, þvf hann gat ekki haft augun af klessunni“. Ég hefi oft verið að furða mig Venjulegt tourniment fer fram næsta dagínn næstan á undan, 3. þ. m., en á þvf, hvernig gæti staðið á þvf, að mánudagskveld veiktist þó ekki að mun fyrri en á fréttir sem Lögberg flytur frá fimtudagsmorguninn. Eftir hádegi Bandaríkjunum væru nærri því íslenzka Stúdentafáiagið ! Grand Forks, sem vegna sóttvarnar í Garð- arbygð í N. Dak. varð að hætta við samkomuhald sitt þar um síðustu hátíðir, heflr nú ákveðið að halda þessar samkomur að Mountain.N.D. 22. þ, m., og á Garðar 23. þ. m., eins og sést á eftirfyigjandi Pro gramme- PROGRAnnE: Remarks—President of the Evening Vocal Duet—The Misses Thor- grimsen. Speeeh (English—Mr. Barði G. Skúlason. Vocal Solo—Miss Esther Thor grimsen. Fancy Indian club swinging— Dr. Samuel Peterson. Vocal Dnet—The Misses Thor- grimsen. Speech (Icelandic)—Dr. B. J. Brandson. Fancy Torch Swinging—Dr. Samuel Peterson. Piano Solo—Miss Sylvia Thor- grimsen. Door open at 7 P. M. Projram commences at 8JP. M. Admission 25 cents. At Monntain, N. Dak. Febr. 22nd, At Gardar, N. Dak. Feb. 23rd. 1904. 1. 2. 3. 4, 6. 7. 8. 9 Hra St. J. Scheving hefir á hönd um innhcimtu Hkr. hér f bænnm, og eru viðskiftavinir blaðsins vin- samlega beðnir að greiða götu hans. Þriðja þing Unitara Hið 3. ársþing hinna íslenzku Unítara í Amerfkd verður haldið að Gimli, Man , og byrjar hinn 18 dag undantekningarlaust morðsögur eða einhver óþverri um stjórnina Washington. En nú sé ég hvem- ig á því stendur, þegar ritstjóri Lögbergs stendur upp í sæti sínu, til að líta suður vfir línuna og sjá hvað þar sé tíðinda, þá rekur hann strax augun í ,.klessuna“ og getur ekki haft þau af henrii. Þvf þó ræðuskörungur kyrkjufélagsins þarna norður frá haldi því fram á kyrkjuþingunum, að engin lína sé til, og þykist sanna mál sitt með því að kaupa 5 pund af neftóbaki á Garðar og lauma þvf alla leið norður og niður, þá finst mér það lýsa ódugnaði póstþjónanna canad- isku, og Löberg man eftir línunni þegar hann er að safna fréttum héðan. Ekki skaltu nú taka það svo, Heimskringla mín, að ég hafi þá skoðun, að Þér verði aldrei litið til „klessannar“, þegar þú horfir hér inn í listasafnið okkar, en mér s trnar enn meira við Lögberg; fyrst og fremst af þvf, að ég hefi lengi verið Lögbergs-maður. Og svo er mér farið að finnast að rit- stjóri Lögbergs 'sjái ekkert annað en þessháttar klessur hér fyrir sunnan línuna. Það er merkilegt að hann skuli ekki ,hleypa sér vfð og við f sínar „prúðu‘‘ herðar og stundar nám þar eystra við Harvard ; rlfa gig frá vklessunni“, og láta háskólann. Það kom hingað tíl bæj- j okkur heyra eitthvað fallegt frá arins kl. 2,30 c h. á laugardaginn , okkar kæra landi. og yar þá strax flutt yfir í Unitara- í kyrkjuna. Á sunnudagskveldið Þú hefir sa^’ Heimskringla fórfram minningar athöfn, 4ðar en j gðð, að við hér í Garðarbygð vær- líkið var flutt norður til Nýja ís- um mJöK áreiðanlegrr með að borga lands til foreldra hins látna, er búa blaðlð’ °S Vlð erum enSu sama dag var hann fluttur á háskóla- spítalann The Stillman Informary, og álitu læknar þeir er stundnðu hann, að nauðsynlegt mundi vera að skera hann upp, og var það gert eft- ir hádegi daginn eftir. Eftir öllu útliti að dæma var ekki annað sjáanlegt, en uppskurðurinn hefði tekist vel, og á laugardags morguninn sendi háskólalækninn eftirfvlgjandi hraðskeyti til bróður Þorv. heitins, Þorbergs, er stundar nám við háskólann hér f Winnipeg: „Þorvaldur var skorinn upp f gær- dag við ,,Appendicitis“, Veikin er hættuleg, en hann er á batavegi“. Dr. M. H, Bailey. Á mánudaginn fréttist svo ekkert þar til á þriðjudaginn um hádegi, að annað skeyti kom þess efnis, að hann hefði látist þá um morguninn. Það var á þessa leið: „Bróðir þinn var öllu þyngra haldinn í gæ-dag, en samt var breyt ingin ekki svo mikil að það álitist nauðsynlegt að tilkynna þér það. En ! nótt versnaðí honum óðum, æðn- slögin urðu tregari, unz nú fyrir nokkrum míuútum síðan, að hann lézt. Dr. M. H. Bailey". Eftir þessa sorgarfrétt, að ósk að standenda hins látna, var Ilkið svo sent hingað vestur. Með því kom herra VilhjMmur Stefánsson, sem Heiðraði ritstj. Hkr. Ég treysti yður til að birta eft- irfarandí línur í blaði fyðar: Hlutaveita, áflog og dans fór fram á North West Hall, laugardag- kveldið 13. þ. m. Um hlutaveltuna og dansinn vil ég ekkert segja. Þessi samkoma var haldin til hjálpar fá- tæku barni, sem varð fyrir stór slysi síðastl. suraar, og eiga allir þakklæti skilið, sem styrktu sarakomu þessa af góðum hug. En með því iítil stjórn var frá hálfu þeirra, sem stóðu fyrir sam- komunni, sýndu nokkrir óróaseggir sína smekklegu list með því, að brúka óþverra orð og lentu þar svo í áflogura; gengu menn á milli en sumir þeirra voru ekki betri en svo, fað þeir reiddust og urðu aðrir að taka þá og varð nikill troðning- ur og ölæti framarlega í salnum. Sumir fóruað skílja, en aðrir forðnðu sér út, nokkrir sátu í sætum sínum og vildu ekki taka þátt í áflogunum, og fóru út við fyrsta tækifæri. Ég sat innarlega í salnum með- an bardaginn stóð yfir og fór svo út við fyrsta tækifæri, og þóttist góð- ur að sleppa óáreittur. Eftir tæpa kl.stund kom ég inn í áminstan samkomusal aftur og voru nokkrir að fljúgast á þá og rann blóð úr eínum þeirra. Eftir stutta stund slöktu einhverjir Ijósin og fóru þi allir út og áflogaseggjun um varekki rótt, en skildu með því, og nokkrar mjúkhentar dísir léiddu þá heim. Eg veit ekki hvað míkil meiðsli hafa orðið af þessum rysk- ingum. Mér sýndist piltar þessir svo mannskapslitlir og varla færir um þenna leik. Um uppruna áflog- anna get ég ekki sagt með vissu, þó mun það hafa yerið áfengis æsingar, sem komu illindunum á stað, enda er það ekki í fyrsta sinn sem afleið- ingar þess brjóta siðferðislögin. Eg geng að þvf vísu að margir muni reiðast mér út af þessum orð- um og álíti óþarfa að minnast á þetta, en ég keypti aðgöngumiðann fyrir fult verð og hafði því heimt- ingu á að alt færi kurteislega fram, en það er ríkjandi hugsunarháttur sumra manna, að þeir megi láta eins illa og þeim sýnist, ef þeir borga inngangseyrinn. Það mætti nefna nokkur dæmi, ef þörf gerðist. Eg gskora á íslendinga, sem fyrir samkomum standa framvegis hér íJWinnipeg, að reka út þá sem á einhvern hátt láta illa, og birta nöfn þeirra í Hkr. og Lögbergi og mundi þá áflogamönnum leiðast að lesa þá auglý8ingu margsinnis. Ég óska næstkomandi samkomum góðs gengis og vona að þær verði Islendingum til gagns og sóma. Winnipeg, 15. Febrúar 1904. Ó. Bjarnason. við erum engu síður Marzmánaðar þ. á. kl. 2. e h All-! skamt frá Árnesi. Kyrkjan var full j áreiðanlegir við Lögberg, og finst ir sem frjálslyndum trúarbrögðum nokkru fyiir þann tíma er athöfnin ni,‘r Þvl að Vlð elga heimting á þyf vilja sinna, ern beðnir að senda að þangað fulltrúa eða koma sjálíir. Þingið stendur yfir 3 eða 4 daga. Pine Cieek, Minn. 6. Febr* 1904. Magnús J. Skaptason. (forseti). átti að fara fram, af vinum og að standendum hins látna, því Þorvald að þið látið okkur fá að heyra eitt- hvað fróðlegt og skemtilegt hér ur heitinn var vel kyntur og vellát- frá Bandaríkjunnm, en hættið að inn af öllum, sem þektu hann, og ! mest harmdauði allra þeirra merkis- manna, er Vestur Islendingar hafa orðið að sjá á bak úr sínum hópi og I flytja morðsögur og ýmislegan óþverra, sem enginn rétthugsandi maður vill sjá eða heyra. Láttu 'nú sjá að þú sért dug- Stúdentafél. heldur fund næsta í bera til moldar. Kistan var laugardagskveld á North West Hall. Byrjar kl. 8. blómum og blómsveigum, er þakin ! leg, Heimskringla mín, og brjóttu vinír ! upp pilsið þitt, farðu svo f gamla ! hins látnaog'ýms félög, er hann til- -------------------- heyrði, komu með. Austan frá Hra W. H. Paulson fer heim til Boston—frá hinni einu fslenzku fjöl- Islands á föstudaginn kemur, að skyldu er þar býr, Jónf Jónssyni og gegna útflutningamálum Dominion- konu hans—kom stór blómkranz, stjórnarinnar. Þeir sem kynnu að einnig voru blómsveigar og kranzar vilja hafa bréfaviðskifti við hann, sendir frá Heimskringlu-félaginu. geta skrifað þangað utan á til hans. Stúdentafél., Unitarakyrkjufélaginu, W. H, Paulson Cfo W. T. R. Reston Unitarasöfnuðinum, Góðtomplarafél. Esq. 11 <fe 12 Charing Cross, Lon Heklu, Þorsteini Borgfjörð og konu j don, 8. W. England. hans, og kennurunum við Manitoba-: háskólann. Einnig var kistan skreytt utan sfgrænum viði, er var lykkjað- ur alt I kringum hana. Auk kveðjuorðanna fyrlr hönd töl uðu serkinn þinn utanyfir, fáðu þéf svo busta og taktu þvottafötuna þfna og nóg af Gold-duSt Ivory- sápu og Sapolio og heitt vatn, og þvoðu homgrýtis klessuna af veggnum, því ég er hræddur um að Lögberg geri það aldrei, og segðu okkur svo frá listaverkun um. Með vinsemd. 1. af 18. Þeir herrar.Ami Eggertson og Jón Bildfell setja nú þegar upp landa, lóða og húsasöluskrifstofu að 373 Main St. Telephone 2685 [ hins'unftariska safnað.ir hér Maenús Bjðrnson 11 McDonakl St. selur eldivid fyrir peninga út í hðnd með lægra verðÍB en aðrir viðarsalar I baen’mn. Penii’gar fylei pðrtnnum. Magnús Björnson, HMcDon&ld St- PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 378 Miiin Sl. IVinnipeg (north-west fire block) Landar, hvort hcldur í Winnipeg eða út á landi, œttu aö flnna mig að máli eða skrifa mér viðvlkjandi fyrirhaguðum húsbyggingum sín- um. Kg get gefið yður upplýsingar og útvegaö yðnr byggingaruppdrœtti fyrir vægasta verö. Pér geti gert bæði mér og yöur í hag með því að léta mig vita nm fyrirhug'uð byggingafyrirtæki í nágrenni yöar. Eg bið yöur veikomna á hina nýju verkstofu mína. Wianjpeg Co Operative Society. LIMITED. Cor. Elgin Ave. & Nena St. Telefón Nr 1576. BRAUÐ: 5 cents brauöiö. besta tegund. KRINGLUR OG TVÍBÖKUR i tunnum eða ( pundatali: Bakað af Skandinaviskum Union bökurum. ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM. E14iíijorSf"j3“r're“ Cord, heldur en alment gerist. Inn- gonguleifl í félagið er ljett og að- gengilegt. Upplýsingar um það fást í bakaríinu eða hjá Keyrslu mönnum þess, eða með þv! að kalla upp Telephone 1576. Janúar og Febrúar gef ég 1 Oc afslátt af hverju dollarsvirði sem. keypt er fijá mér fyrir peninga út f hönd. ÁRMANN JÓNASSON. West Selkirk. gmrommrororo 1 HEFIRÐU REYNT ? £ nPFWPV’.s — IREDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrejustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og ieztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Cannda, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, Maiintactnrcr & Importer, fummmm immmm Prófið Ogilvie’s Roval Household það er það eina hæíilega hveiti í brauð og sœtabrauðsbakningu. Selt óblandað hjá öllum kaupmönnum. NÝ ÁRS-RŒÐA “HEIMSKRINGLU” --'Til Vestur-íslendinga.-- 1. Haíið kæra þökk og heiður fyrir sautján ára ' styrk og: stoð, sem þið hafið veitt Heimskringlu, bæði í peningalegu tilliti og ritstörfum, henni til gagns og frama. 2. Útgáfunefnd Heimskringlu hefir ákveðið að gefa frá þessum tíma til Marzmánaðar- loka næstkomandi öllum nýjum kaupendum að Heimskringlu, sem senda blaðinu $2.00 í peningurn, sem fyrirframborgun fyrir þenna árgang, vestur-ísl. útgáfuna af ritum Gests Pálssonar í kaupbæti. 3. Marga langar til að eiga og lesa blaðið Heimskringlu, og líka til að eignast rit Gests Pálssonar. Nú er bezta tækifæri til að ná í hvortveggja, og vonar útgáfunefndin fastlega að fslendingar sæti þessu boði, og sendi blaðinu nöfn sín og dalina fyrir ofan- greindan tíma 4. Kostnaðurinn, sem útgáfunefndin hefir við að gefa nýjum kaupendum rit Gests, ei mikill. En nefndinni er áhugamál að auka útbreiðslu blaðsins, sem allra roest á meðal Vestur-íslendinga; þess vegna gefur hún þetta kostaboð, nýjum kaupendum. 5. Áskriftir Heimskringlu til fslands, verða hér eftir $2 00 fyrir alla þá, sem ekki eru áskrifendur hér vestra. En kaupendur blaðsins hér í álfu fá hana senda til íslands fyrir $1.50 um árið. Heimstriuila Hews & Piililistíii Cb. P. O. Box 116 Winnipeg, Banitoba. vmmimm mmmm

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.