Heimskringla - 19.05.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.05.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRlNGrLA 19. MAÍ 1904, Heimskriugla. POBLISHED BV The Heimskringla News 4 Pablishing Co. Verö blaösins í Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgað). Senttil íslands (fyrirfram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávís- Onir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. _ Editor Sc Manager__ iFFICE: 219 McDermot Ave. P. O. BOX 110. Winnipeg. Framþróun endilega vilja fá útdrátt úr ræðu þessari, skal hann hér settur eins nákvæmlega réttur eins og vér munum hann bezt. Ræðumaður S. B. Benedictson hvað sér Ijúft að minnast Sig. Júl. ekki aðeins vegna þess að hann hefði stofnað Hagyrðingafélagið og hefði í þeim verkahring orðið sér að góðu kunnur, heldur sér- staklega vegna þess, hve góðan stöðugur og gerst áhrifamikill leið- togi verkamanna, eins og kvæði Hjálms ljóslega vottaði. En sér væri ánægja að geta þess, að jafnvel þessi lofsverða stefna hefði ekki algerlega fullnægt fram- sóknarþrá vinar sfns Sigurðar, svo að hann hefði að sfðustu hafist yfir hana og orðið anarkisti. En f>að kvað ræðumaður vera hið göfug- asta trúarástand, sem nokkur mað- mann hann hefði að geyma, og hve ur gæti komist °S Þvf til sann- mjög lofsverðan dugnað til fram- indamerkis bauð hann hverjum fara og siðbetrunar hann hefði!sem vildi kynnast anarkista-kenn- sýnt sfðan hann tók að starfa með-' ingunni, að finna sig heima hjá al þjóðflokks vors hér vestra, og sér’°S skildi hann Þar veita ókeyP- vegna þess einnig hve göfagt eftir- kenslu 1 h°irri fræðigrein. dæmi hann með þessu hefði gefið fylgjendum sínum og dýrkendum. I Ræðumaðurinn mintist þess hve mjög miklum menningar og menta-: Það var lítið lófaklapp gert að ræðu þessari. Flestir munu hafa verið óánægðir með hana. Það mun aðallega hafa verið skilið svo legum framförum Sig. Júl. hefði áheyrendunum, að ræðumaður tekið sfðan hann kom hér vestur, j findi aðalágæti Sigurðar liafa kom- efnalegum, trúarlegum, siðferðis- j 'ð fram f því, að hann, f framsókn- HeimSkringlu hafa borist kvart- anir yfir kvæði þvf í sfðasta blaði um' eftir Hjálm Þorsteinsson, sem hahn flutti á skilnaðarsamkomu Sig. Júl. Jóhannessonar fyrir skömmu. Því er haldið fram, að kvæðið sé alt oi! langt og þreytandi, að efni þess sé um óhafandi fyrir ofsalegar hugsjónir og órökstudd gifurmæli í tvennum skilningi; bæði séþarofmikið álas á þjóðarástandið og hugsunarhátt inn og einnig alt of mikið hól um S. Júl. Hann sé gerður þar að hetju og þjóðlegum leiðtoga langt framyfir |>að, sem hófi gegni. Satt er J>að, að kvæði Hjálms er langt og að oss virðist nokkuð öfgafult og stóryrt; en á hinn bóg. inn hafa öll kvæði Hjálms þann kost, að þau bera vott um skoðana sjálfstæði höfundanns og yfirleitt er allmikið vit í J>eim. Svo hefir það og verið fundið að Heimskringlu, að ekki hafi verið getið um ræður þær, sem fram fóru á ofangreindri samkomu, eða efnis þeirra getið að neinu leyti. I sam bandi við þessa kæru hefir verið skorað á blað vort að birta útdrátt úr ræðu herra S. B. Benedictsonar, ■sem hann flutti við það tækifæri. Þessar aðfinningar hafa máske við nokkur rök að styðjast. Það var t.d. álitið ósanngjamt að neita hagyrðingunum um að birta kvæði sfn í Hkr., með þvf að blaðið bind- ur sig að engu leyti við skoðanir þær, sem koma fram í þeim, eða samþykkir réttmæti þeirra að neinu leyti. Hinsvegar er þvf svo varið, að flestir þeir Islendingar, sem hreyfa penna til að rita um opin- ber málefni, kjósa að birta rit- gerðir sfnar í Heimskringlu. Hún er búin að ná viðurkenningu sem fólksins blað, a£ þvíj^hún hefir fundið sér skylt, að veita jjflestum skoðunum aðgang, án tillits til þess hvort þær samþýðast skoðunum útgáfunefndarinnar eða ekki. legum og hagfræðilegum framför-1 arbaráttunni hér vestra, hefði, sök- Hann hefði komið liingað : um sinna öflugu vitsmuna og göf- gersamlega efnalaus, orðið að uRa manneðlis, hafið sjálfan sig ganga part af veginum vestur. En hátt yfir algenga ísl. lúterska trú nú væri öldin önnur eins og Sig. j °g Lögbergskan liberalismus, og J6i. hefði sfnt með þvf hve míkl-1 að sfðustu náð því háleita sældar efnum og tfma hann liefði takmarki að verða guðlaus Socialismus varið til vestur. náms síðan hann kom anar ki s t i. Þannig kom skoðun Sigfúsar ljós á þessum fundi, og hann s/ndi tilheyrendunum fram á réttgildi þessara ákvarðana með því að segja að “ Anarkisti væri að minsta kosti eins góður eins og aftur haldshundur.” Þeim, sem ekki er kunnugt um Siðfræðilegu hliðarnar rök- studdi ræðumaður með því að segja, að þó Sigurður væri trúlof- aður einni myndarlegustu óg heið. arlegustn ísl. stúlku hér í bæ, þá i tryði hann ekki á hjónabandið. j teldi það óhafandi og ekki sam-1 boðið þeim persónum, sem annars hætti Sig. Júl., skal hér bent á, að bæru fult traust hvort til annars. þótt ótrúlegt sé, þá varð hann ekk Sem dæmi upp á trúarlega fram- í ert UPP með ser at þessari lfsingu för heiðursgestsins minntist ræðu- °g ekki sýndi hann meiri þakk maður þess, að þótt Sigurður hefði' lœtisvott fyrir þessa lekandi blíðu komið hingað beint frá íslandi Sigfúsar en svo, að hann gersam gegnsósaður af þess lands úreltu1 lega afneitaði öllu hóli hans trúarkreddum, sem þar væri nefnt Kvaðst hann als engann efahafa á lúterska, þá hefði honum tekist,!tilveru g113® °S aldrei hafa l4tið sfðan hann hefði fengið nánari jsllkt 1 Ijösi við nokkurn mann þekkingu á hinni trúarlegu hreyf- Ekki heldur kvaðst hann að neinu ingu nútímans, að komast útyfir | leyti vera samþykkur stefnu eða barnatrú sfna. Hann hefði í einni slðfræðl anarkista. Og siðast lét sviphendingu kastað af sér lörfum , hann þess getið, að hann ætlaði lúterskunnar og gerst únitari, og1 sér ekki að afnema hjónaband f síðar hefði hann við grandgæfilega ! Oanada. rannsókn gnðfræðinnar komist svo langt, að stíga upp úr únitarisk Heimskringla hefir ekki að jafn- aði verið á sama máli og Sig. Júl. unni til efasemdar um það, að um almenn mál, en það getum vér nokkur g u ð væri til, eða með sagt með vissu, að hann hefir ekk öðrum orðum: Hann hefði gerst! ert á móti hjónabandinu, þó hann guðlaus, eins og það væri kallað úlfti. að hin núgildandi hjóna- á íslenzku kirkjumáli. Þessi stefna hefir aukið vinsældir blaðsins, af því hún er frjálsleg í eðli sfnu, en fólkið elskar frelsi og frjáíslyndi, hvar sem það kemur fram í s/nilegri og Jáþreifanlegri mynd. En þó eru til þær hugsjónir eða stefnur, sem blaðið kýs helzt að leiða hjá sér, að getajum, að svo miklu leyti og svo jlengi sem hjá því verður komist. Ein af þessum stefnum er an arkista-stefnan, sem Hkr. telur bæði ljóta og óholla, og af þessari ástæðu var það, að ekki var talið heppilegt eða nauðsynlegtjað geta um efnið í ræðu S. B. Benedicts- sonar, sem flutt var þar á samkom- unni án fyrirfram umhugsunar og sem þessutan var fremur prfvat en almenns efnis.JEn til þess nú að verða við tilmælum þeirra, sem bandslög í Canada sé alt of ströng, þ ir sem skilnaður er gerður nálega ómögulegur, hversu illa sem hjón- um semur og hversu mikil nauð- syn sem mörgum þeirra væri á þvf, að geta fengið löglegan skilnað. I Eins má fullyrða, að hann hafi á- kveðna guðstrú, liversu ómögulegt sem hann kann að eiga með að undirrita að öllu leytk allar trúar- kenningar nokkurs sérstaks trúar flokks. Hið trúarlega heróp Sig urðar, eins og það hefir komið fram f flestum kvæðum hans og mörg- um ritgerðum, er yfirgnæfanlega mannúðarskyldan og elskan til I hagfræði eða pólitfk hvað hann >ó heiðursgestinn hafa tekið lirika- ega langstfgust framfarasporin, eins og raun bæri vitni um. Þegar hann hefði komið frá íslandi, hefði | liann haft mjög óákveðnar skoð- anir f hagfræðismálum eða pólitík. En brátt hefði borið á þvf, er hann fór að kynna sér þjóðmál þessaj lands, að hann hefði aðhylst liberal- flokkinn, og sfðar, er hann hefði stúderað sig ennþá d/pra niður í grunndjúp hagfrœðinnar, hefði hann ekki getað felt sig algerlega við stefnu liberala, sem undir | meðbræðranna, umburðarlyndið og frjálsverzlunar yfirskyni hafa ár hjálp tii aHra Þei™, sem bágt eiga. lega aukið og þyngt skattbyrði: • h n er f jær honum held. fólksins, aukið tollbyrðina utn margar millfónir á ári og aukið þjóðskuldina um nokkra dollars á j hvert mannsbam f landinu, tæmt 1 ukon-landið af gulli sfnu og ekki létt tollbyrðinni af nokkrum inn- fluttum vöram, nema kampavfni, blóðsugum og fs; en aukið toll á ullardúkum og sykri og öðrum nauðsynjavöram. Þetta kvað hann réttlætistilfinningu heiðursgests- ins ekki hafa þolað, og þvf hefði hann afneitað liberalismus og gerst sósíalisti eða jafnaðarmaður, eins og það er nefnt á fslenzku. í þeirri trú hefði hann svo staðið ur enn sprengivarga- og mann- j dráps-hugsun sú, sem anarkista j stefnan byggist á. Þessvegna get- ur Sigurður ómögulega verið an- arkisti; enda bólar hvergi á þeirri hugsun í nokkru því, sem hann hefir eftir sig látið f bundnu eða óbundnu máli. Eðlisfar mannsins er óneitan- lega það, að láta gott leiða af starf semi sinm, en að það hafi tekist eins og til var ætlast, um það geta verið og eru deildar meiningar. En það er ekki ætlun þessa blaðs að ræða um það. Blaðið Baldur á_ Gimli flytur 2. þ. m. nokkra smápistla um hag- breyting einstaklinga. Fyrsti pist- ill er um mann, sem hafði $450 mánaðarleg laun og frfan Jferða- kostnað, en var svo einn góðan veðurdag sagt upp vistinni af þvf, að félag það, seni*hann”vann fyrir, gerði samsteypu við annað félag og þurfti þareftir ekkijmannsins við. Annar pistill er um auðmann einn, sem eyddi tíma sfnum |eða nokkru af honum til ferðalaga um lönd heimsins, en varð á elliárum sfnum að aumingja af meltingar- leysi og taugaveiklun, sem lækn- arnir töldu orsakast af ofmikilli á- reynslu; en samt lifði hann^nógu lengi til að sjá tvo syni sfna verða vitskerta. Þriðji pistill er'j{um handiðnamann, sem komst yfir svo miklar eignir, að hann áleit sig vera í tölu auðmanna. Þessijmaður hélt því fram, að engin ástæða væri fyrir verkamenn að flæmast út um vfða veröld til að leita sér að atvinnu. Menn ættu að vinna í sfnum eigin bygðarlögum, þar sem þeir eiga heima. Nokkrir af sam- verkamönnum hans töpuðu at- vinnu sinni vegna umbættra vinnu- véla; þeir báðu efnaða verkamann- inn, að rétta sér hjálparhönd, en hann kvað nei við. Bankinn, sem geymdi fé þessa manns, varð gjald- þrota og verkstæðið, sem hann vann á, hætti starfi, svo hann varð að ferðast til fjarlægra staða til þess að leita sér atvinnu, og við það eyddust öll efni lians, svo að hann varð að lokum að alslausum betlara. Út af þ essum pistlum eða efni þeirra segir svo blaðið: “Hversvegna ekki að hjálpa okk- ur til að koma socialismus á? Það gæfi þér fulla tryggingu fyrir þvf að þú og þfnir hefðu altaf vinnu, stuttan vinnutfma og öll þau lffs- þægindi, sem þið gætuð notað. Það mundi borga sig fyrir þig að veita þessu frekari eftirtekt.” Ekki ber Baldur þess neinn vott, að grein þessi sé aðsend eða tekin upp úr öðrum blöðum eða ritgerð- um og verður því að ætla, að hún sé þar sett frá hálfu ritstjórnarinn- ar og sé í samræmi við skoðanir hennar og tilgang. Er það þá rit- stjóm Baldurs þessi “okkur” sem vilja koma socialismus á, og eru það mennirnir, sem eru við því búnir, að gefa f u 11 a tryggingu fyrir þvf, að a 11 i r socialistar hafi a 11 a f næga atvinnu, stuttan vinnutfma og öl 1 þau lffsþægindi, sem þeir geta notað ? Eða er grein þessi sett til að fylla dálka blaðsins aðeins og án þess að hugur fylgi máli að nokkru leyti ? Blaðið býður lesendum sínum að veita þessu “frekari eftirtekt” og við þeim tilmælum vill Heims- kringlafyrir sitt leyti fúslega verða, ekki eingöngu vegna þess, að það sö svo algerlega vfst að það borgi sig, heldur vegna þess, að almenn- ingur á heimtingu á að mál þetta, eins og önnur almenn velferðarmál, sé skoðað frá öllum þeim hliðum, sem blasa við heilbrigðri skynjan manna. Eftir þvf sem vér skiljum efni pistla þessara í Baldri, þá er ekki til eitt einasta atriði í þeim sem sýnir það, að socialismus mundi reynast töfralyf við meinum mann- cynsins. Pistill No. 1 sannar ekkert annað en það, að þeir menn, sem vinna í ijónustu annara, eiga æfinlega á hættu að tapa þeirri atvinnu, þeg- ar minst varir. Þetta hefir jafnan svo gengið og er mjög lfklegt að halda áfram að ganga svo. Social- ismus, eins og hann hefir ennþá verið skýrður af þeim, sem um hann hafa ritað, gefur ekki að eins ekki fulla tryggingu, eins og Bald- ur kemst að orði, heldur gefur hann als enga tryggingu fyrir því, að þetta verði ekki þannig fram- vegis. Pistill No. 2 sannar aðeins, að jafnvel auðugustu menn geta eytt þvf, sem þeir eiga,- og geta tapað heilsunni við ellina, og að menn geta orðið vitskertir án tillits til þess hvort feður þeirra eru rfkir eða fátækir. Socialismus lofar engri bót f þessu efni. Hann gefur enga tryggingu fyrir því, að menn verði ekki lasburða með ellinni og tapi bæði meltingu og taugaafli sínu, og því sfður gefur hann hina minstu tryggingu fyrir þvi, að menn geti ekki tapað ráði og rœnu — orðið vitskertir, undirj hvaða stjórnarfyrirkomulagi sem jfmögu- legt er að hugsa sér. Það eru ekki vitsmunir mannanna, sem bygðir eru á stjórnarfyrirkomulagi land- anna, heldur er það stjómarfyrir- komulagið, sem bygt er á vitsmun- um manna. Það gæti borgað [sig fyrir útgefendur Baldurs aðjveita þessu eftirtekt. PistillNo. 3 sýnir stönduga hand- iðnamanninn, sem rakaði saman fé meðan hann hélt sér fast aðjvinnu, en strax og hann gat ekki haft at- vinnu fyrir annara útsjón og vits- munalegar framkvæmdir, þá fór j hann á flæking og gerðist betlari. Nokkrir af samverkamönnum hans | töpuðu atvinnu og heimtuðu tafar- ! laust skerf af þvf, sem hinn liafði með dugnaði unnið sér inn og með sparsemi dregið saman. Hvf unnu ekki hinir mennirnir fyrir sér? Var þeim ekki innan handar, að skapa sér sjálfstæðan atvinnu- veg, þrátt fyrir það þó nokkrir vitsmunamenn gerðu umbætur á verkvélum? Það er ekki að sjá á þessuin pistli, að þeir hafi gert nokkra tilraun tfl að bjarga sjálf- um sér, heldur var þeirra fyrsta hugsun sú, samkvæmt Baldri, að heimta óverðskuldaðan skerf af vinnuarði dugnaðar- og sparsemd- armannsins. Ekki segir blaðið, að þeirhafiboðið borguu fyrir lijálp Þá, sem þeir heimtuðu, og má því ætla, að það hafi heimtað verið sem skyldugjöf. En hvað um það. 011 þungamiðja þessara pistla er að s/na, að núverandi fyrirkomu- jag mannfélags-skipunarinnar sé or3ök í fátækt og volæði letingj- anna, iðjuleysingjanna og eyðslu- seggjanna, sem fyrir það, að þeir misbeita starfsfærum s'ítium, and- legum og líkamlegutn, eru sjálfum sér ónýtir og öðrum til byrði. Og lækning blaðsins við þessu öllu felst í þvf herópi, sem það endar pistlana með; “Gerist social- istar! Þá þurfið þið engu að kvfða. Þá hafið þið alsnægtir, vinnið lítið, og getið lifað áhyggjulausu lffi; og í þessu vmnuleysi og áhyggju- leysi felst sú f u 11 a trygging, sem blaðið básúnar um, fyrir framtfðar- alsnægtmn og lffsþægindum. En úr því að blaðið býður nú lesendum sínum að veita þessu “frekari eftirtekt,” er þá ekki sann- gjarnt að biðja það um skýringu á undirstöðu atriðum þessa töfralyfs, sem veitir mönnum alsnægtir sem verðlaun fyrir umhyggjuleysi og iðjuleysi. Vér bfðum andsvara. Þegar þau koma lofar Heimskringla að veita þessu máli “frekari eftir- tekt.” Það gegnir annars furðu, að jafn- skyrir menn og standa fyrir út- gáfu Baldurs, skuli fyrstir allra ís- lendinga senda út opinbert boð til landa sinna, að gerast socialistar, án þess að byggja það tilboð sitt á einhverjum hagfræðilegri og vits- munalegri grundvelli, en þeim, sem fram er settur í þessum pistlum. Það er að vísn satt, að enginn ís- lendingur, sem fram að þessum tíma hefir unnið að útbreiðslu socialista stefnunnar hefir gert hana svo skiljanlega, að almenn- ingur hafi átt kost á að sjá virki- legt eða ímyndað ágæti hennar. Alt hefir verið þar svo óljóst og á huldu, að menn hafa verið jafn- ófróðir eftir alt, sem um það mál hefir rætt verið, eins og þeir áður voru. En þó hefir verið sfnu meira vit í því, sem vér höfum heyrt í ræðum þessara manna hér í Winni- peg heldur en er í Baldurs-pistlun- um, að það hefir ekki verið algerð frágangssök að hlusta á þá. Vér vildum mega benda Baldri á, að ef nokkrum mönnum er nauð- synlegt að veita socialista liug- sjóninni “frekari eftirtekt” en enn þá liefir gert verið, þá era það þeir menn, sem liugsa sér að gerast forvfgismenn þeirrar hreyfingar meðal Islendinga. Það virðist liggja fyrst fyrir að sýna lesendun- um og sanna fyrir þeim með vits- munalegri rökleiðslu hvað social- ista hugsjónin eiginlega feli í sér og hvernig hún í framkvæmdinni geti komið þvf til leiðar, sem blað- ið lofar fylgjendum sfnum. Háskóla-prófin Islendingar hafa að vanda sfnum staðið sig vel við nýafstaðin háskóla- próf hér í Winnipeg. Tíu íslend- ingar skrifuðu á próf þessi og kom- ust allir í gegn, og meir en það. Af þessum 10 hlutu 4 verðlaun. Einn, Stefán Guttormsson útskritað- ist með Fyrstu eiokun (magna cum laude) og vann silfur medalíu í verð- laun, Til skýringar fyrir þá íslendinga er ekki eru kunnugir skólura hér, eða hvernig einkunum þeim er varið er nemendur hljóta þegar þeir kom- ast f gegn um próf, rnætti hér segja fáein orð. Skólanum er skift niður í tvær deildir, — Undirbúnings deildina (Matriculation) og háskóla (Uni- versity) deildina. Próf þau er ný er afstaðin eru aðeins fyrir háskóla deildina. Próf fyrir undirbúnings deildina fara fram seint í þessum mánuði. I háskóla deildinni eru 10 íslendingar er allir skrifuðu á próf. Deild þessari er skift niður í 4 klassa er nefnast “ár” (lsta, 2að, 3ja, 4ða ár.) Við próf í hverri eru gefin 100 mörk, ef nemandi fær 35 af þessum 100 kemst hann í gegn, en verður þó að fá að meðaltali við alt próflð 100 mörk. Þeir sem fá minna enn 35 mörk í nokkurri grein eru merktir fyrir þá grein með stjörnu sem þýðir að i þessari grein hafi nemandi fallið. Nemandi getur komÍ8t f gegn við próf þó honum hafl hlotnast 3 stjörnur, ef hanú heflr tekið að meðaltali 40 mörk við allt próflð. Fái nemandi fleiri en 3 stjörnur eða nái hann ekki 40 mörkum að meðaltali, heflr hann fallið við prófln og er hans hvergi getið, Hver sá sem komist heflr í gegn, en heflr fengið eina eða fleiri stjörnur þarf að skrffa aftur f þeim greinum í hanst áður en skóli byrjar, og standast próf f þeim greinum, annars er honum ekkf leyft að halda áfram námi sínu í hærri bekk. Sá nemandi er fær á milli 35 0g 50 mörk f nokkurri grein hefir komist í gegn f þeirri grein með3. einkum. Ef hann heflr fengið milli oO og 65 mörk kemst hann í gegn með 2. einkum; og hafi hann fengið fleiri en 65 mifrk kemst hann í gegn með fyrstu einkun. Fyrstu einkun er svo aftur skift niður í 2. klassa A. og B.,—B á milli 65 og 80 A 80—100. Einn Islendfngur fékk að meðal- tali við prófln IA einkun; 4 fengu IB einkun, 4 fengu 2. einkun; 1. þriðju einkun. Engin fékk *.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.