Heimskringla - 09.06.1904, Page 2
HEIMSKRINGLA 9. JÚNÍ 1904
Heimskriogla.
PUBLISHED BV
Th Heimskringla News & PablishÍDg Co.
Verö blafisÍDS í Canada og Bandar. $2.00 um ériö
(fyrir fram borgaö). Sont til íslands (fyrir fram
borgaö af kanpendum blaösins hér) $1.50.
Peningar sendist 1P. O. Money Order Registered
Letter eöa Express Money Order. Bankaávfs-
Onir é aðra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö afföllum-.
B. L. BALDWINSON.
_ Editor A Manager —
OFFICE:
727 Sherbrooke St., W'innipeg
P. O. BOX 118.
Þjóðbrautir borga sig.
Mr. R. L. Borden, leiðtogi
Conservatívaflokksins í Ottawa-
þinginu sýndi nýlega í iangri ræðu
hvemig pjóðbrautir hefðu borgað
sig í f>eim löndum, sem þær hafa
Partur af ræðu hans er á þessa
leið:
„Skýrslur, sem lagðar voru
fyrir Bandaríkja-senatið árið 1900,
sýndu, að Bandaríkjunum, Bret
landi og Canada undanskyldum,
að f>ávoru,í heiminum 87,834 mílur
af jámbrautum eign prfvat félaga,
en stjórnir ýmsra landa áttu 146
875 mílur. Af 52 löndum þá voru
42, sem áttu þjóðbrautir, 29 lönd
höfðu að eins prívat félaga-
brautir, en 26 lðnd höfðu að
eins þjóðbrautir, en engar brautir,
sem væru eign prfvat félaga. 42
lönd áttu járnbrautir sfnar að
nokkm eða öllu leyti. Eign f>jóð-
brauta væri þvf mjög almenn.
1. Belgfa á 2258 mílur af 2848
mflum, sem þar em f landi. Arið
1901 græddi þjóðin á þessumfbraut
um sfnum meirra en 11 millíónir
dollars og f>ó hafa far- og flutn-
ingsgjöld lækkað um 40 per cent
síðan stjómin tók við brautunum.
Brautir þessar væru í bezta standi
og fullnægðu f>örfum þjóðarinnar
og annara sem notuðu þær.
2. I Þýzkalandi væru 82,878
mflur af járnbrautum. Þar af
væru 20,487 mílur f>jóðeign, Beinn
gróði landsins af brautum þessum
var á árinu 1901. Yfir 190 millí
ónir dollars, eða 7.16 per cent
af stofnfénu sem í [>eim liggur.
3. Rússland hefir 34,415 mílur
af jámbrautum. Þar af eru 23.895
mílur þjóðeign. Arlegur ágóði
af f>essum þjóðbrautum var á 3
áram frá 1897 til 1899 yfir $14,800,-
000 á hverju ári. Þessi ágóði
borgaði helming af vöxtunum af
af þjóðskuldinni.
4. í Astralíu eru nálega allar
járnbrautir þjóðeign. Þjóðin á
f>ar 15.514 mílur af brautum. Þar
era far- og flutningsgjöld lægri en
í nokkru öðru landi í heimi. Samt
græddi þjóðin á sfðasta ári á þess-
brautum nálega 4 millíónir
brautum og gefa af sér f hreinan
ágóða yfir 5 per cent á ári,
7. I Frakklandi hefir stjórnin
varið fjarska fé til styrktar járn-
brauta, sem bygðar hafa verið af
prívat félögum. En allar f>essar
brautir verða þjóðeign árið 1950, j
og það er búist við að stjórnin
þurfi ekki að verða fyrir neinum
útlátum f tilefni af skuidbinding-1
um sínum við þessar brautir eftir |
árið 1915. Eftir þann tíma er tal-
ið að brautirnar geti borgað til
baka allar styrkveitingar og að |
þá megi mjög lækka skatta þjóðar-
innar.
Reynslan hefir sýnt að starfs-
kostnaður þjóðbrauta í Þýzkalandi,
Austurrfki og Ungverjalandi, Belg-
fu, Italfu,Póllandi,Rúmeníu og Rúss
landi hefir verið talsvert minni að
jafnaði, heldur en starfskostnaður j
annara brauta í löndum fæssam i
um, midir stjörn privat félaga. En
viðhaldskostnaður þjóðbrauta hef-
ir orðið lítið eitt hærri heldur en
samkyns kostnaður þeirra brauta,
sem eru eign prfvat félaga. Þjóð-
brautunum hefir verið haldið við
t betra ástandi. En í heild sinni
væri járnbrautareynslan sú, að þjóð-
brautir borguðu sig vel f hverju
landi þar sem þjóðeignastefnan
Hvort er betra?
i
Að láta Canadaþjóðina leggja
til og bera ábyrgð á níu tíundu
pörtum af kostnaðinum við að
byggja járnbraut frá hafi til
hafs og gefa svo alt í hendur
auðmannafélags til eignar og
umráða, sem margir búa f
Bandaríkjunum, eða láta f>jóð-
ina bera allan kostnaðinn við
bygginguna og eiga svo alla
brautina og ráða henni sjálf ?
2. Að Canada béri mest allan
kostnaðmn við byggingu braut-
arinnar og afsali sér svo öllum
rétti til að hafa nokkur yfirráð
yfir far- og flutnings-gjöldunum
um hundrað ára tímabil og geri
þjóðinni ómögulegt, að nálgast manna við viðskifti Bandarfkj
Aherzlu skal
um
dollars ($3, > 25,084,00) Stjórnin
getur selt þessar brautir sfnar hve
nær sem hún vill fyrir svo mikin
fé að nægi til að borga alla f>jóð-
skuldina.
5, í N/ja Sjálandi á pjóðin
2.285 millíónir af járnbrautum,
Hrein ágóði af þeim var á siðasta
ári §622,849,00, eða nálega 3V2 per
cent af höfuðstólnum, sem í þeim
liggur.
6. í Indlandi eru margar jám*
brautir. þær hafa verið bygðar
með sérstöku tilliti til hernaðar-
nota. Þar eru yfir 21,317 mílur af
hefði verið reynd.
í Canada eru als 19.077 milur
af járnbraut. Þar af eru 1559 míl-1
ur f>jóðbraut, en 17,526 mflur era |
eign prívat félaga. Til þessara j
brauta hefir Canada-þjóðin lagt j
§167,007,344 f peningum. Styrkur
frá hinum ýmsu fylkjum hefir ver-
ið §30,884.584. Styrkur frá sveita
félögum als $12,661,527.
Þess utan lánaði Canadarfki árin |
1855—7 $15,142,633, og önnur lán
ennþá óborguð $821,625, Alls hefir
Canada þvf lagt fram $226,577,713
til járqbrauta, Auk þess hafa
brautafélögin fengið fylkja- og j
sveitalán, svo að beinn peninga- j
styrkur rfkisins til jámbrauta nem
ur als yfir 237£ millíón dollars. Og j
ofan á alt þetta hafa félögin feng-
ið 60 millíónir ekrur af rfkislönd-
um, sem aukastyrk, En peninga- j
styrkur rfkisins til þessara brauta
nemur als $13,552 á hverja mílu
að jafnaði.
Hvað hefir svo þjóðin fengið j
fyrir alt þetta? Hún ræður hvorki j
far- eða flutningsgjöldum með
þeim brautum, sem hún hefir styrkt j
svo að nægt hefir að mestu til að
byggja þær. Intemationalbrautin j
væri búin að kosta þjóðina um 70
millfónir dollars".
Mr. Borden fanst [>að sjálf-
sagt að Canada héldi áfram að
lengja þá braut f>ar til hún væri
komin vestur að hafi, svo að rfkið
ætti þannigjpjóðbraut f>vert yfir
landið. Þetta gerði rfkinu mögu-
legt að færa verk að Intercolonial-
brautinni. sem nú er, og hefði um
leið þau áhrif að kfæra niður flutn-
ingsgjald á töðrnm keppibrautum
um leið og það sparaði stjóminni
100 millíónir dollara óþarfa kostn- Jfý mentagreill RÚSSa.
að við byggingu brautar frá Que- j
þjóðeignar stefnuna f heila öld,
eða að eiga brautina strax frá
upphafi og hafa ekki aðeins öll
yfirráð hennar, heldur einnig
áhrif á flutningsgjald með öll-
um öðrum brautum f rfkinu,
eins og hlýtur að vera, þegar
stjómin ásjálf sína eiginkeppi-
braut ?
3. Að bæta 150 milllónum doll-
ars við þjóðskuldina til hagnað-
ar fyrir prfvat járnbrautarfélag
eða að þjóðin hafi sjálf allan
arðinn af starfsemi brautarinn-
ar um leið og hún ber ábyrgð
af skuldinni.
4. Að þjóðin eigi f>að semjjhún
borgar fyrir eða gefi það út-
lendu auðmannafélagi ?
5. Að f>jóðin hafi hagnaðinn af
f>eirri eign, sem hún borgar fyr-
ir, eða leyfi útlendum auðmönn-
um að njóta hans.
6. Að f>jóðin hefjist sjálf handa
og innleiði þjóðeignarstefnuna
og byggi upp og tryggi sjálfri
sér hagnaðinn af því um allan
ókominn aldur, eða leggi út 150
millfónir dollars til þess að
kaupa útlent auðmannafélag til
pess að halda frá sér öllum
mðguleikum til að koma þessu í
framkvæmd um heila öld?
7. Að Canada hafi stjórn, sem á
sfna eigin þjóðbraut og flutn-
ingsfæri fvert yfir landið frá
hafi til hafs, eða rlkið eigi
stjórn, sem er undir yfirráðum
útlends járnbrautarfélags?
8. Að Canada hafi stjórn, sem
tryggir íbúum f>ess sanngjörn
flutningsgjöld með J>vf að þjóð-
in eigi sjálf og ráði braut sinni
eða ríkið hafi stjórn, sem kast-
ar hagsmunum pjóðarinnar út
í veður og vind um heila öld,
bara af þeirri ástæðu, að útlent
auðfélag vill svo vera láta.
Þessum spurningum verða kjós-
endur Canada bcðnir að svara með
atkvæðum sfnum við næstu ríkis-
kosningar.
Conservativar hafa þjóðeign járn-
brauta á stefnuskrá sinni og lofa
að koma J>vf f verk, ef þeir ná
völdum.
lands beini þjóðinrui'eðlilega til að
auka rfki sitt f au\turátt. Enda
hafi þjóðin unnið að þessu tak-
marki í síðastl, hálfa \ld, að þar
eystra hafi fólkið lága siðmenning,
og að Rússar hafi ætíð haft frið-
samleg viðskifti við það.
2. Að viðskifti Rússa og upp-
haflegu innbyggjenda þeirra landa
sem þeir hafa gert að hjálendum
sínum, hafi jafnan verið friðsam-
leg og frá ómuna tfð verið bygð á
kristilegum grundvelli og að þessi
stefna þoli vel samanburð við
stefnu annara þjóða, sem hafi tek-
ið sér nýleudur víðsvegar um
heiminn. Þessu til sönnunar er
bent á svertingjamálið f Banda-
rfkjunum og óánæju Filipseyja-
bec til Monkton, að mestu gegnum j
óþekt land. Mr, Borden hélt f>vf
fram, að Laurierstjórnin hefði kom i
ist til vajjla með loforðum um að
lækka þjóðskuldina, en ekki til
þess að setja ríkið f 150—170 mill-
íón dollara aukaskuld til hags-
muna fyrir útlent auðmannafélág.
Mentamálaráðgjafi Rússlands
hefir nýlega gefið út skipun til
| allra alþýðuskólakennara f RúsS-
I landi, að upplýsa börnin um til-
j drögin tíl Japanstrfðsins, og að
gera þeim ljóst réttmæti þeirrar
j stefnu sem Rússar hafa tekið í þvf
| máli. Kennurunum er skipað að
Þess vegna væri Conservatíva- leggja áherzlu á 8 atriði.
1. Að það sé eðlileg hvöt og
v,ð | nauðsynleg skylda einnar þjóðar
ar að t'æra út lendur sfnar, auka
rfki sitt, til þess að ætíð sé nægi-
legt landrými innan takmarka rfk-
isins fyrir vaxandi fólksfjölda í-
búanna. ' og að hnattstaða Rúss-
flokkurinn í heild sinni ákveðin í
því, ef hann næði völdum
næstu kosningar, að láta Canada
eiga og ráða algerlega yfir braut
þeirri, sem bygð er á kostnað rlkis-
ins. Stefna Conservatfvaflokksins
væri héðanaf þjóðeign járnbrauta.
anna þar, Aherzlu skal leggja á
það atriði, uð það hafi vakið tmdr-
un og öfund Evrópu-þjóðanna hve
vel Rússum hafi tekist að byggja
upp Asíu og að auka siðmenning
fbúanna f þeirri heimsálfu.
3. Börnunum skal kent að
hernaður Rússa hafi sé ætfð bygð-
ur á réttlæti og mannúð, en að all-
ar styrjaldir Evrópuþjóðanna séu
gerðar f eigingjörnum tilgangi og
til að svæla undir sig lönd og þjóð-
ir.
4. Það skal skýrt fyrir börnun-
um að Rússaþjóðin só fylt af eðli-
legri réttmætri og eilffri löngun til
þess að nálgast hafnstaði á hentug-
um stöðum.
5. Það skal og kennast, að þau
umskifti hafi orðið við lok 19.
aldarinnar, að hin sögulega starf-
semi heimsþjóðanna hafi færst frá
ströndum innanlands sjáa, að
ströndum stórhafa, og að Rússar
með þvf að byggja járnbraut yfir
Asíu hafi öðlast réttindi í Austur
álfu, sem þjóðin hafi svo aukið
með þvf að taka á leigu hafnstað-
inp Port Arthur frá Kfnum.
6. Áherzla skal lögð á það að
brýn nauðsyn hafi borið til þess að
Rússar fengju öll yfirráð í Manch-
uria til þess að vernda braut sína
og aðra hagsmuni þar eystra.
7. Það skal sk/rt fyrir bömun
um að starfsemi Rússa í Manch-
uria hafi haft þær afleiðingar, að
kveikja löngun hjá brezkum og
amerfkönskum auðmönnum til þess
að bola hinum framfaramiklu Rúss
um út úr Manchuria og taka land-
ið sjálfir og njóta arðsins af starf-
semi Rússa þar.
8. Síðast skal það brýnt sérstak
lega fyrir börnunum, að Banda-
rfkjamenu og Bretar hafi otað Jöp-
um út f þetta strfð og í óvináttu
við Rússa, að Japar só þjóð sem
séu hættulegir keppinautar Breta
og Bandarfkjamanna í öllum iðn-
aði og verzlun. Tilgangur þessar-
a stórþjóða sé sá, að veikja svo öfl
Japa og Rússa, að þær geti því
hægar unnið að hagsmunum sfn-
um þar eystra,
Tilgangurinn með þessari
skólafræðslu er sýnilega sá, að
vekja strax á harnsaldrinum óvild
til Breta og Bandarfkjamanna og
Japa. En með því að skapa ó-
vildarhug inn í þjóðarandann von
ar ráðgjafinn að auka að sama
skapi ættjarðar og þjóðar ást fbúa
Rússlands, sem svo á komandi ár-
um s/ni sig í innbyrðis samlyndi
og samtökum til starfsemi út á
viðjer miðað geti til að uppbyggja
og auka veldi Rússa í komandi
tfð meðal stórvelda heimsins.
Winnipeg búa. Garðurinn, sem j komið yfir 40 þúsund manns í
tekur upp nær 300 ekrur lands, er River Park.
að mestu þakinn vænum poplar-
skógi, sem mjög hefir verið pr/dd-
ur með þvf, a^ hreinsaður hefir
verið allur undirviður og neðri
limir trjánna höggnir af þeim, svo
að vel sé manngengt undir grein-
arnar, sem þannig breiða lauf sitt
yfir landið og veita gestum vemd
frá geislum og hita sólarinnar og
gera þeim verana þar Ijúfa og
hressandi á hitadögum. Ak- og
gang-brautir hafa verið lagðar
víðsvegar um garðinn, og borð og
bekkir settir hér og þar milli
trjánna meðfram árbakkanum, þar
sem gestir geta setið að snæðingi
og notið hvíldar í ró og friði.
Nokkrum hluta garðsins hefir
verið deilt í umgirtar spildur, sem
hver er frá 2 til 20 ekrur að stærð
og hafa að geyma ýmiskonar dýr
og aðrar skemtistöðvar. Dýra-
safnið er enn í bamdómi, en er þó
mjög myndarleg byrjun og fer sí-
vaxandi. Meðal annara dýra eru
þar 2 stökkd/r, 2 moosed/r, 2 cari-
boo d/r, 4 elkdýr, 3 buffalo dýr, 2
“silfur”-tóur, 2 villikettir, 3 bjarn-
dýr, 12 rjúpur, 1 racoon-dýr, 1 nátt-
ugla, 1 villigæs, 27 dúfur, 5 úlfar
með 8 hvolpum og 12 marsvín
(porcupines). Spildur þær, sem
geyma dýrin, eru umkringdar 12
feta háum járngirðingum. En
bjamd/rin era geymd í 2 gryfjum,
sem hver er 27 fet að þvermáli og
12 feta djúpar, hlaðnar innan með
múrgrjóti og tindaðar að ofan með
4 feta hárri járngirðjngu. Út úr
gryfjum þessum niður við botninn
Auk leikhússins eru og ýmsar
aðrar sýningar, svo sem “Buster
Brown” hreyfimynda sýningin, sem
taliu er mjög skemtileg, og spegla-
sýuingin, sem öðru nafni nefnist
hlátursvalir; sýning sú er 20 stórir
speglar, sem hver gefur áhorfenda
sörstakt afskræmt lag og ollir öll-
um hláturs, er þangað koma. Þá
er og útidyra sýning; það eru lík-
amsæfingar, svo sem línudans,
sverðdans og ýmsar aðrar örðugar
íþróttir; einnig er þar hringreið,
sem knúin er af. gufuafli, og haf-
öldureið, f lfkingu við siglingu á
stórsjó.
En einna merkilegast er þó músa-
búrið, og er sú sýning vel þess
virði, að hún sé séð af öllum, sem
koma I River Park. Sýning þessi
er 70 mýs, f 3 búrum. Búr þau
eru mjög fagurlega gerð úr skreytt-
um málmi; hvert búr er einsog
auðmanns kastali, og fyrir framan
hvern kastala era hringreiðar, sem
tengdar eru við þrammhjól. Mýsn-
ar troða sjálfar hjólin með undra-
hraða, þar til hringreiðin er komin
á fleyiferð: þá hlaupa mýsnar út
úr hjólinu og upp á hringreiðina,
og skemta sér vel. Mr. James
Barnes, Englendingur, sem hefir
útbúið alt þetta og tamið m/snar,
hefir hrept gullmedalfu á Englandi
fyrir þessa sýningu áður en hann
kom með hana hingað. Útbúnað-
ur þessi er sá eini af sinni tegund,
sem til er í Canada, Mr. Barnes
ætlar innan fárra vikna að bœta
| tömdum froskum og engisprettum
! við safn sitt. Sýning hans byrjar
River Park
Lystigarður þessi, sem liggur á
Rauðárbakkanum nær þrjár mílur
vegar suður frá miðstöð borgarinn-
ar, er aðal - sumarskemtistaður
eru neðanjarðarklefar, sem dýrin,
» . . , . kl. b á kveldin, því m/snar vinna
sota í og verjast regni og öðru ó-;
. . Q . , . . . bezt þegar fer að skyggja að. Að-
veðn. Sex múrsteinsbyggingar ^
... , . , , gangur á þessa sýningu kostar 10
mjög vandaðar og traustlega bygð- t _
ar, í jafnmörgum umgirtum spild-
um, eru heimkynni hinna dýranna,
en girðingarnar eru úr járni, 12 j
fet á hæð og 2V2 fet niður í jörcíu,
svo að þau skuli ekki grafa sig út
undan þeim.
Nokkrar aðrar byggingar era þar
og úr timbri með stálrimlaða fram-
hlið, svo dýrin séu f augsýn allra,
cents, og þarf enginn að sjá eftir
þvf gjaldi.
Landi vor, lierra Nikulás Otten-
i son, er gæzlumaður í River Park
og fer verk það prýðilega úr hendi.
Hann lætur sér ant um, að sýna
gestum d/rasafnið, og beina þeim
á beztu skemtistaðina í garðinum.
Síðan hann tók þar við gæzlu, hefir
garður þessi fengið á sig alt annan
er
er á I>an vilja líta; enn inn úr biœ> en hann áður hafði Alt
hverju húsi eru svefn- eða hvfldar- þar þrifalegt 0g reglufast, engin
klefar fyrir dýrin, og bak við þá er; drykkjulæti, og engum flækingum
gangur fyrir gæzlumenn að færa | eða siæpiugum ér ieyft þar aö vera.
þeim fæðu og þrifa bústaði þeirra. í8lendingar, sem þangað fara, ættu
að vera sér úti um, að njóta leið-
sagnar Ottensens. Með þvf móti
geta þeir notað veruna þar sjálfum
sér til betra gagns og skemtunar,
en ef þeir ráfa þar einmana og
Allur er þessi útbúnaður vandað-
ur og ber þess vott, að ekki hafi
verið fé tilsparað að sem bezt gæti
farið um dýrin. En buffalo d/rin
nota þó ekki hús sitt til annars en
að rnatast f þvf, en liggja úti á: leiðsögulausir.
nóttum, sumar og vetur. Á sfð-
astliðnum vetri lágu þau úti á I
hverri nóttu, en notuðu hús sitt
aðeins fyrir borðsal, og aldrei fóru j
þau öll inn f einu, heldur var eitt |
ætíð á verði meðan hin snæddu, og
ef svo vildi til, að gestir gengu þar!
hjá meðan stóð á máltíð, þi kom
varððýrið ætíð að girðingarhliðun
um og staðnæmdist þar, viðbúið að
verja staðinn fyrir hugsanlegum
árásum aðkomenda.
I ið, hafa báðir auglýst að þeir
Auk dýrasafnsins er og margt ] fylgdu Liberalflokknum að málum
Skoðana-breyting.
Þeir herrar J. H, Haslam, sem
j fyrir fáum árum sótti um sam-
bandsþingssœti undir merkjum
Cynservatíva og sfðar varð forseti
Socfalistafélagsins í Winnipeg, og
H. Mullens, fyrrum Csnservatfva
þingmaður fyrir Russell-kjördæm-
Mullens
Has-
en
annað skemtilegt að sjá og heyra f j við næstu kosningar.
River Park. Þar er leikhús sem' hefir atkvæði f Canada,
rúmar, þegar það er þétt skipað, j lam ekki, þar hann er búsettur í
frá 12—1500 manns. Leiksviðið j 8t. Paul, Minn. Þannig hefir
er innan timburveggja, en áhorf-
enda svæðið er þakið tjaldi. Þar
fara daglega fram skemtileikir, j sína.
sem taldir eru fult í gildi þess,
sem bezt er sýnt á leikhúsum borg-
arinnar.
Conservatívaflokkurinn tapað einu
atkvæði fyrir járnbrautarstefnu
í garðinum er og afarstórt inn-
girt svæði, sem notað er til líkams-
œfinga, svo sem fótbolta leikja o.
fl. þ. h.
I þeim garði vora 8 þúsundir
manns þann 24. maf síðastliðinn,
og svo telst til að þann dag hafi
En svo hefir tap þetta jafnast
með bréfi, sem nýlega var birt hér
í blöðunum, frá 21 Liberals í Win-
nipeg, sem lýsa því ótvírætt yfir að
þeir fylgi Borden-stefnunni við
næstu kosningar, og siðan hafa 4
aðrir Liberalar auglýst nöfn sín,
sem fylgjendur þjóðeignastefnu
Conservatfva. Málið stendur þá
svo, að Conservatfvar hafa tapað