Heimskringla


Heimskringla - 09.06.1904, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.06.1904, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 9. JÚNÍ 1904 PIONEER KAFFI ^ brent, er hið ódýrasta til nota og um leið hið besta. Grænt . kaftl tapar 1 pundi aí hverjum 5 við brensluna. PKWEKR KAITI tapar engu. ” SELT I 1 PUNDS PÖKKUM UMBÖIÐ AF The Blue 0 BIÐJIÐ MATSALAN UM ÞAÐ. HaldiO saman •■Coupons,, og skrifið eftir verölistanum. Ribbon Mfg. WINNIPEG. CO. Tumuumim íuuííuuí miumimmmmmi •einum fylgjanda, en grætt 25. Svipað f>essu mun verða með at- kvæðagreiðsluna við næstu kosn- ingar alstaðár í Canada, að Con- servatívar sópa landið með þjóð- eignarstef nunni. * Fyrrum dómsmálastjóri Lang ley, í New Brunswick, hefir og ný- lega opinberlega skýrt frá pvf, að iiann væri orðinn tollverndarmað- ur og fylgjandi Conservatfvum, J)ótt áður væri hann Liberal. LÁRUS GUÐMUNDSSON Heiðraði góði vin! Þú átt hjá mér langt og gott bréf bæði fyrir bréfin þfn í vetur, og greinina í Lögbergi. En þetta eru skuldir, sem ég borga aldrei. Ekki af f>ví, að þær séu ekki pess virði, heldur af því, að ég er nú ekki fær um það, og svo ekki sfður af tímaleysi. Mér dettur oft í hug vísa Jóns Ólafssonar, þessi: “Ungum lék mér löngun á, að lifa til að skrifa, en sköp hafa því svo skift—ég má skrifa til að lifa.” En fyrst er nú ólfku saman að jafna, að pvf er mögulegleikana til að skrifa snertir; enda er ólíku saman að jafna, að f>ví er tfma og kringumstæður snertir. Jón, sem ritstj., gerði sjaldan annað en að skrifa. Eg verð að setja letrið í blaðið mitt ein og afsetja pað aft- ur, skrifa f blaðið eða þýða og gera húsverkin mfn í hjáverkum. Mig langaði einu sinni til að skrifa, og skrífa að gagni. En ég hefi fundið út, að ég verð að haga að nokkru leyti seglum eftir vindi, eða meðjjöðrum orðum: Eg mátti ekki prédika kvennréttindi óhindr- að og í orðsins fylsta skilningi. Manstu eftir grein í Freyju með fyrirsögninni “Óvelkomin börn,” eftir Ingersoll? Fyrir hana og aðra grein um svipað efni misti ég sjö áskrifendur í einum bæ (máske þeir hafi ekki verið nema fimm; um það getur systir þfn, Mrs. Ol- son, sagt þér). Aftur þótti sumum þær greinar eitthvað það bezta, sem verið hefði í blaðinu. Svo er og annað: Áskrifendur Freyju eru eins og annara blaða, mismunandi, og hafa mismunandi smekk. Ég er að reyna að gefa öllum eittlivað að lesa af því tagi, sem þeim geðj- ast best, án þess þó að vfkja frá þvf princípi, sem ég liefi sett mér. Ég hefi komist að því, að góð saga gerir meira gagn en margar rit- gerðir; ogað hún ryður og greiðir veginn fyrir þeim hugsjónum, sem maður vill prédika, betur en nokk- uð annað. Og þessvegna valdi ég söguna, sem nú er f Freyju. Viðvfkjandi Hagyrðingafélaginu er það að segja, að það hefir engan tíma tekið frá ritstörfum mínum við Freyju, af þeirri einföldu á- stæðu, að ég hefi æfinlega verið búin að vinna meira enn fullkomið dagsverk, hvort sem miðað var við klukkutfma tölu, eða verk það sem ég hefi afkastað, borið saman við annara dagsverk af sama tagi, þeg- ar fundir þess hafa byrjað, og að mér hefir þess vegna verið freinur hvíld og oft andleg nautn f þeim, en þreyta. Ekki heldur hefir það sem félag, eða meðlimir þess sem einstaklingar, haft eða reynt að hafa áhrif á Freyju eða stefnu hennar, né heldur mig, sem ritstj. hennar. Hafi Freyja versnað, er það ekki því að kenna, heldur hinu, að sú hjálp, sem ég hafði við út- gáfu blaðsins, er að mestu farin. Með öðrum orðum: Bóndi minn hefir verið heilsulaas f allan vetur og það svo, að ég varð að setja Almanak hans með Freyju; því inntektir við hana gera ekki betur en bera mig og fjölskyldu mína, þó ég borgi engin vinnulaun út. r Þannig er það, vinur minn. Eg hefi ekki kvartað, og þó hefir mér stundum legið við að segja kaup- endum Freyju satt og rétt frá hag mínum, þegar'kvartanir hafu kom- ið til mín um óregiulega útkomu hennar. En til hvers er að kvarta? Betra að falla í valinn, þegar kraft- amir þverra. Þá verður máske ein- hver til að gefa út betra kvenna- blað. En sannfrjálsara verður það tæplega en ég er og vildi vera. Yiðvfkjandi þvf, livað Hagyrð- ingafélagið ætti að gera, þá gerir það, án þess að hafa ströng lög eða háan inngöngueyrir, það sem þú leggur mesta áherzlu á, að það eigi að gera. Það kennir hverjum, sem fæst við að yrkja, að þekkja sjálfan sig. Unglingurinn, sem er efni í skáld, fær marga nauðsyn- lega og góða bendingu. Hinn, sem hólt sig vera skáld eða efni í það, lærir einnig að þekkja sjálfan sig, og fellur að sjálfsögðu út, án þess að honum sé að þvf nokkur smán. Hann lærir, að það sem hann hélt að væri gott, er það ekki, og geti hann ekki gert betur, og alt af betur og betur, neyðist hann til að draga sig í hlé. Svo þeir sem telja sig hagyrðinga verða það með réttu. Einstöku komast lengra og verða skáld og enn aðrir hætta með öllu. Þetta gefur öllum meðlimum félagsins tækifæri til að þekkja sjálfa sig rétt og haga sér eftir þeirri þekkingu. Yiðvíkjandi þvf, að prestarnir ættu að vera prófdómendur, þá hafa þeir leyft sér að taka það embætti í flestum greinum, án þess að vera til þess kvaddir. Enda er prests- staðan, og ekki einu sinni mentun- in sem henni vanalega fylgir, nein næg sönnun fyrir því, að prestur- inn væri hæfur til að gegna slíkum starfa, þvf til þess útheimtast sér- stök skilyrði. Sum kunna þeir að að hafa, en sum hafa ekki nema skáld. Allir mundu fúslega leggja verk sín undir dómsúrskurð St. G. Stephansonar, treystandi þvf, að skáldið St. G. Stephanson muni eftir þvf, að hann var ekki æfinlega skáld, heldur fyrst efni í það, og að hann fullkomnaði það efni, þar til það var eins og nú sjáum vér það. I félagi þessu geta staðið lútersk- ir eins vel og únftarskir hagyrðing- ar; því hver neitar því, að til séu skáld í öllum trúarbragðadeildum. Ég tek þetta fram, ekki beinlínis sem svar, heldur bendingu viðvíkj. andi tillögu þinni um, að félagið ætti að kenna “heilnæmar skoðan- ir.” Það verða æfinlega skiftar skoðanir um hvað séuheil- næmar skoðanir. Þess vegna verður hver að vera það sem hon- um s/nist — það sem hans e i g i ð velur. En félagið hefir þá reglu, að einn eða fleiri í því lesa vist eða viss skáld á milli funda, og benda svo félagsmðnnum sfnum á ein- kenni og stefnu þess skálds á næsta fundi. Verður þetta til þess, að allir félagar þess kynnast smám saman hinum betri skáldum, og mun það styðja að þvf að vekja samsvarandi strengi í hjörtum (heila) þeirra, sem hrifnastir eru af þessu eða hina skáldinu. Fram- leiðist þannig á eðlilegan liátt eðli hvers einstaklings, og hann kemst á sfna andlegu skoðana hyllu, án þess að verða að andlegum niður- setning eins eða annars. Ég er með þér í þvf, að Hagyrð- ingafélagið eigi að vera vant að virðingu sinni viðvfkjandi öllu sem út kann að koma frá þess hendi, sem félags; og ég veit ekki betur, en það hafi verið það. Ovöndug- heit kalla ég ekki þó einhver f þvf segi skorinort skoðanir sfnar, eða deili á heiminn, án þessað fjöð- urstffa hverja hugsun sem fljúga ð. Þess ættu líka menn að gæta, sem um það skrifa, að þetta félag eins og öll önnur, samanstendur af einstaklingum, og að liver einstakl- ingur í þvl á sínar skoðanir og li u g s j ó n i r. Félagið er ekki og getur ekki og vill ekki vera ábyrgð- arfult fyrir skoðun þessara ein- staklinga. Þeir eru engin kramar- börn félagsins í andlegum skilningi. Né heldur hefir félaginu, að þvf er ég bezt veit, hugkvæmst að setja þessa einstaklinga á hné sér og segja : “ !á v o n a áttu að hugsa, og s v o n a máttu ekki liugsa,” af því, að innan þess vébanda er algert hugsunarfrelsi. Meðlimir þess geta verið eða orðið prestar, eða hvað annað sem þeir vilja. Jæja, vinur, ég hefi orðið all- langorð, langorðari en ég ætlaði mér að verða. En ég veit, að þú ert vinur minn og Freyju, og að líkindum enginn óvinur Hagyrð- v ingafélagsins, þess vegna hefi ég skrifað eins satt og rétt og ég bezt veit, og eins blátt áfram og mér er eiginlegt. Með virðingu og vinsemd, M. J. Benedictaon. Senator Smoot OG FJÖLKVÆNIÐ I UTAH, Herra ritstj.—í blaði yðar 21, Apríl sfðastl. sé ég að stendur svo- lítil greinarómynd um Smoot-mál- ið, eftir John Thorgeirson í Thistle. Kallar hann það „Stutta röksemd, ritaða svo að fjöldi landa sinna sem lesi Hkr. viti sannleik ann í máli þessu. Þsð, að röksemd Jóns sé stutt finst mér vera vel afsakanlegt, en hitt er lakara að röksemdin er einskis virði; með öðrum orðum: ólukkafts bull og þváður, eins og allir skynsamir menn geta séð, sem lesa röksemdina, og eru svolft- ið kunnugir málinu og málavöxt- um. Menn komast ekki að nein- um sannleika við lestur téðrar greinar, því það er mjög lítið af sannleika f henni. Jón hefir ætl- að að halda uppi vöm fyrir iámoot, með þessari grein, en gert hið gagnstœða, eins og við var að bú- ast, undir öllum kringumstæðum, sem lúta að þessu máli. Jón byrjar með því að segja að Reed Smoot hafi verið kosinn til þingsetu upp á löglegan hátt. Þetta segir hann líklega satt, en að Smoot hafi setið á þingi í fullu lagaleyfi f 2 ár, er ósatt mál. Smoot var kosinn 21. Janúar 1903 en tók ekki sæti fyrr en í Marz, svo það er að eins rúmt ár síðan hann fór til Washington, en ekki í 2 ár. Sama er að segja um hina „fullu lagaheimild11 til þingsetunn- ar, hún er vfst efa bundin, annars stæði engin rannsókn yfir út af því máli. Það var prestafélagið f Utah sem hóf málið í gegn þingsetu Smoots, en enginn bankamaður og hatursmaður Roosevelts forseta, eins og Jón er að rugla með. Smoot var bæði kærður um að vera leiðtogi þeirra, sem tryðu og iðkuðu fjölkvæni, og þar af leið- andi meðsekur í þeim glæp. Hvor- ugt þetta atriði hefir verið rann- sakað enn, svo Jón minn er hér nokkuð á undan tfmanum, þar sem hann segir að hvorttveggja hafi reynzt ósatt. Ég vildi ráðleggja Jóni, að bíða svolítið við, áður en hann fer að lýsa þessar ákærur ósannar. Þriðji liðurinn f kærunni var musteriseiðurinn. Það er ósannað Ifka, og því er ekki hægt að segja livort hann keinur í bága við eiða þá, sem þingmenn þurfa að af- leggja, þegar þeir byrja þingsetu. Jónsegir enn fremur að þess liafi verið krafist, að Smoot væri sviftur þingsætinu, af þvi Joseph F. Smith, forseti kyrkjunnar, hefði sannast sekur um ólifnað—dáindis fögur lýsing á fjölkvæninu frá há- presti í Mormónakyrkjunni! Þetta er einnig ósatt. Það hefir enginn gert neina svoleiðis krðfu, og hana er sjálfsagt hvergi hægt að finna nema hjá Jóni einurn. Svo kemur Jón með þá maka- lausu speki, að það sé brúkað bæði grimd og fáfræði við þetta mál, og að sumir vilji að rfkisrétt- indi séu tekin frá Utah og að Mor- mónar séu sviftir öllum þegnrétt- indum, eða Sérstaklega kosninga- rétti, vegna þess að ekki 2 af hundraði búi með þeim konum sfn- um, er þeir.áttu áður en Utah varð sjálfstætt ríki, Hver skilur nú? og hvað ekyldi jón, annars meina með þessum vaðli? Hvenær hefir því verið haldið fram, og af hverj- um. að það byggi ekki nema 2 af hundraði með konunum, sem þeir áttu áður en Utah varð sjálfstætt ríki? Eg hefi aldrei heyrt þetta fyrri, eins og ekki er von, því það er blátt áfram lokleysa, og kemur Smoots-málinu ekki við. Hvað Jón meinar með orðinu „fjölkvænis-óskyldleiki“, er hann segir að séu þau réttindi, sem Utah beri að hafa, skil ég ekki. Ég veit ekki til að Utah, sem sér- stöku rfki beri nein önnur réttindi frá stjórnfræðislegu sjónarmiði en öll önnur ríki í sambandinu hafa. Hér er ekkert löglegt, sem í hinum ríkjunum er ólöglegt. Fjölkvœni hefir aldrei verið lögleitt t Banda- rfkjunum, og verður það líklega seint. Jón er að reyna að telja fólki trú um, að málsóknin gegn Smoot og Mormónum sé enganvegin fjöl- kvæninu að kenna,' það sé bara brúkað fyrir agn og æsingameðal. En þetta er alveg rangt hjá hon- um. Hann veit betur og ætti að vita betur. Fjölkvæniskenningin hjá Mormónum og það, að þeir hafa einlægt iðkað það í forboði landsins laga og allrar kristilegrar siðmenningar, bœði leynt og ljóst, er það krabbamein, sem einna mest hefir staðið Mormónum fyrir menningarlegum framförum. Af fjölkvæninu stóð það, að Utah var í 40 ár, að berjast við að komast f rfkjasambandið. Fyrir fjölkvænið voru Mormonar settir í fangelsi, og sviftir þegnskylduréttindum í hundraðatali. Eyrir fjölkvæni var Brigham H. Roberts sendur heim og fékk ekki sæti á þinginu. Fyr- ir fjölkvæniskenninguna og það, að Mormónar hafa beinlfnis svikið það sem þeir yfirlýstu 1890, og há- tíðlega lofuðu 1896, þegar Utah var tekin inn í ríkjasambandið, að hætta algerlega við fjölkvœni, og að Smoot sjálfur lifi ef til vill f fjölkvæni er það, að þessi rann- sókn var hafin, sem nú stendur yfir í Washington, og það verður líklega ekki hætt við hana, þó Jón minn segi að alt sé ástæðulaust og ósatt1. Þjóðin og þingið veit að hér er ekki alt með feldu. For- seti kyrkjunnar hefir sjálfur kann ast við að hann lifði í fjölkvæni og tæki ekkert tillit til neinna laga eða yfirlýsinga því viðvfkjandi, hvort heldur það kæmi frá guði, stjórninni eða lians eigin kyrkju. Það er lfka margra grunur að Mr. Smoot liafi verið og sé má ské enn^ eitthvað riðin við fjölkvæni, þó það á hina liliðina sé eitt af því er ill-mögulegt er að sanna, þvf Mor- mónar breiða ofan yfir alt svo leiðis með afskyns flækjum, sem reyndar er f sjálfu sér eðlilegt, þó það á hinn bóginn geri allar sann- anir í þá átt ómögulegar. Hvernig þetta Smoots-mál lyktar eða hvað lengi það getur staðið yfir, getur vfst euginn sagt með vissu. E» það sjfnist ekki ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en Jþá beztu. Búnir til hjá : i WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Lee, eigaudl. ■W^IJSrJSriFEO-- ■NMS' nema sanngjörn tilgáta, að Smoot verði sendur heim; og að stjórnin líti hér eftir betur eftir að Mor- mónar hl/ði lögum landsins. Það sýnist líka að það ætti að vera hægðarleikur fyrir þá, og þeim sjálfum fyrir beztu. Coronation Hotel. 523 MAIN ST. Carroll & Spence, Eigendnr. Æskja viðskipta íslendinga, gistifig ódvr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltlÐar. Petta Hotel er gengt City Hali, hefir bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. Að endingu vil ég yfirlýsa því, að ég hefi ekki ritað þetta í nein- um öðrum tilgangi, en að gefa sannar og réttar upplýsingar um þetta mál, eins og það er í raun réttrí. Og það hefi ég nú gert. Er mér fremur vel en illa við Mormóna ogóska ég helzt að þeir fái að halda öllum þeim réttind- um, sem þeim hafa lagalega verið veitt, En á hina hliðina finst mér að þeir ættu af fremsta megni að kappkosta að hlýða landsins lög- um og vera í öllu hinir heiðarleg- ustu borgarar þessa lands 3f Pepartment of Agricul- ture and Immigration MANITOBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn í þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. Spanish Fork, Utah, 27. Maí 1904, B. J. JOHNSON. FYRIRSPURN um hvar Olafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir ölafs mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja ís lands, Man., á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hmgað suður í Víkurbýgð,N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður þeirra á meðan þessi meðerfingi er ekki fundlnn, eða þar til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan ulaf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELIS THOR WALDSON. “VIKINíi” Fólks- og vöruflutn- inga skip Fer þrjár ferðir í hverri viku á milli Hnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Fer frá Selkirk til Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum, en á laugardögum til Gimli og sunnudögum norður að Hnausa. Laugardag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer síðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- um til skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða í hverri ferð, þegar hægt er, á Gimli og 1 Sandvík — 5 mílur f/rir norðan Gimli. Þessi ákvörðun veiður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. S. SIGURDSSON ALMANAK fyrir árið 1904, —eftir— S. B. BENEDICTSSON, er til sölu hjá höf., 530 Maryland St, Winnipeg, og hjá útsölu- mönnum.—Verð 545 cent. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálj fyrir komandi árstfð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eða óvana menn, og hvers þjóðemis, og kaup það sem pér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. GOLDEN, PROVINCIAL GOVERNMENTT IM- MIGRATION AGENT, 617 Hain St. Winnipcg. Woodbine Restaurant Stœrsta Biiliard Hall i Norövesturlandín Tíu Pool-borö,—Alskonar vin ogvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. Disc Drills. Þaö eru viöurkendar fuUkomnustu SÁÐ- VÉLAR sem nú eru fáanlegar, og sú bezta Disk séövélun :m er vitanlega SYLVESTER- vélin, meö ‘‘Stephensons patent double disc’*. Gerið svo vel að koma og skoða sýnishorn af þeim 1 búö minni. - Skoöiö þar einnig BUGGIES sem ég hef til sölu. I>cir era indis- legir. Ég ætla að gefa snotran veöurmæli hverjum þeim viöskiftamanni sem kaupir vörur af mór fyrir $10.00 útborgaöar, eða gerir lánsverzlun fyrir $25.00. Finst yöur ekki þnrð á fóðurbætir á þo9su érit Cuttingbox-(kurlvól) mundi stórum drýgjB kornmatinn. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & CARRIACES, BELMOUT LÆAA3ST- Brauð bökun er einfðld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PHONE 177 Sonnar & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Nain St, -- - Wfnnip*-g. R. A. BONNER. T. L. HARTI «V.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.