Heimskringla - 21.07.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.07.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKEINGLÁ 21. Jðtí 1904. West End - - Bicyde 5hop, 477 Portage Ave. Þárera seld !>ku sterkustn og fallcgustu hjól, sem til eru 1 Canada, me8 10 pcr cent af- sleetti, móti peningum nt 1 hönd. Einnig möti niöttrborgunum og mánaöaríafborgunum. Göm ul hjöl keypt og seldjfrá $10 og upp. Allar að- fjeröir leystar af hendi fljóttogvei. Llka fœst J>ar alt sem fólk þarfnast tU viöhalds og að geröar á hjóium sinum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^. Ríkissýningin í Winnipeg verður opnuð pann 25 f>. m. Allur undirbúningur hefir verið vandaður svo sem efni nefndarinn ar hafa leyft og ekkert verið ti sparað að prfða og stækka garðin og bæta við byggingar sem f>ar voru áður. Gestir mega óhætt bfi ast við sérlega góðri og mikilfeng legri s/ningu 1 ár. Félag hefir myndast til að nota vatnsaflið í Silfurfossum f Winni peg ánni til að framleiða ljós og hreyfiafl fyrir Winnipeg bæ. Fé lagið lofast til að selja hreyfiafl og ljós til bæjarins fyrir helming þess verðs, sem bæjarbfiar verða nfi að borga fyrip það. Forkólfar félags- ins eru: Hon.Hugh -J. MacdoDald stjómarformaður Roblifc og fylkis stjóri Sir Daniel McMillan. Þess utan eru í félaginu efnamenn hér f bænum og Minneapolis í Banda- ríkjunum. Höfuðstóll hálf millfón dollars. Bfistaður Heimskeingld er sem stendur að 727 Sherbrooke St. Regnfall varð mikið vfða í Mani- toba á sunnudagskveldið var, en bleytan þomaði upp við vind og sólarhita á mánudaginn. Blaðið Baldur á Gimli er út- komið í n/rri mynd, hefir stækkað um helming frá pvf, em áður var. Stefna þess er auglýst þessi: “Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kem- ur, án tillits til sérstakra flokka.” “Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir pví fólki, sem er af norrænu bergi brotið.” Blaðið er myndarlegt að fitliti, og stefan ágæt, ef henni verður fylgt. Blaðið lofar að flytja framvegis meira af almennum fréttum en ver- ið hefir. Nýtt Dómgæsluhérað hefir verið myndað með County Court í Gimli bæ, Myers dómari verður dómari þar. Hann heldur fyrstu 3 dón - þing sín þann 6. Október, 9 Febrfiar og 8. Júní n. k. kl. 10. árdegis. Flakkarar Þorgrfmur Pétursson frá Akra, N. D., kom alfarinn til bæjarins í vikunni sem leið. Hann hugsar sér að dvelja í Winnipeg í sumar, eða fyrst um sinn. Heimir heitir nýtt tfmarit sem byrjað er að gefa út í Winnipeg. Það á að vera Unitariskt og bók- mentalegt fræðiblað, og koma fit ] 8 sinnum á ári, eða svo sem svarar 1 hefti á hverjum 3 vikum, og kosta Einn Dollar um árið. Kvæði eftir Kristinn Stefánsson; Inngangsorð eftir ritstjórann og þýdd grein eftir Count Tolstoy er aðal inni- hald þessa fyrsta heftis.—Enn er of snemt að leggja nokkurn dóm á rit þetta. Sfðan T. Eaton félagið í Tor- • onto keypti lóðir fyrir deildabúðir þær, sem það ætlar að byggja á Portage Ave., þá er sagt að Robert Simpson félagið, annað stórdeilda félagið f Toronto, hafi einnig keypt landspildu á Portage Ave., nokkru ofar en Eaton félagið. Óvfst enn hvenær félögin byggja á pessum lóðum sfnum. Halldór Auðunnsson frá Garðar, N. Dak., ferðaðist nýlega til Nfja Islands til að sjá sig þar um og finna gamla kunningja. Hann lét vel yfir útliti og landskostum ný- lendunnar og telur mest af landinu vel hæft til hveitiræktunar. Hon- um þykir sérlega mikil framför í Árdalsbygðinni eftir aldri hennar, og telur þar landskosti góða. Ný Dagsbrún heitir fiaitariskt rit nýkomið úr prensmiðju Baldurs á Gimli,búið undir prentun af séra J. P. Sólmundssyni. . Það hefir inni að halda inngangsorð og prjár ritgerðir eftir, J.P. Sólmunndsson, Einar Ólafsson og séra Magnús Skaptason. Mikið af hugsun og hsilbrigðu viti í þeim öllum. Eyrarbakka, 24. maí 1904 í morgun komu hingað 3 fitlend- ir flakkarar, og er haft eftir þeim, að þeir hafi gengið hingað með ströndum fram sunnan fir Reykja- vík. Þeir litu mjög aumkunarlega fii og kváðust vera Armeningar. Hafi þeir verið 6 í hóp hingað til lands, en skift sér f 2 flokka, 3 í hvom; hafi hinir haldið samtímis á stað úr Reykjavík og ætlað norður um land. Eftir f>ví sem ég komst næst, var hver þessara félaga. með sfna gilt- krossuðu betlibók á brjóstinu, enda gengu peir hér hfis úr húsi með miklum angistarsvip og hefur, trúi ég, orðið töluvert ágengt, Eg leit í eina af pessum betlibókum peirra og hafði safnast upp undir 200 kr. í hana síðan f>eir lögðu af stað úr Reykjavík. Auk peninga hefir þeim verið gefið talsvertutan á sig, svo ég tali ekki um mat Og gist- ingu. Bók sú, er ég leit í, hafði að innihaldi meðmæli frá málsmet- andi mönnum f>ar syðra um að fé- lögum þessum yrði tekið vel og leiðbeint af landsmönnum, þar sem þá kynni að bera að garði. Eg ef- ast um, að innlendum betlurum hefði verið sýnd jafnmikil hugul- semi. Það er enda kátbroslegt nfi á tímum, þegar hinn afar hvim- leiði og siðspillandi ósiður, betlið, er svo að segja alveg dottinn fir sögunni meðal landsmanna sjálfra, að ókunnugum útlendingum skuli vera liðið að renna hér nm lands- hornanna milli snfkjandi og snuðr- andi. Má ég spyrja: Hvaða sann- anir eru fyrir þvf, að menn þessir séu f>eir, sem þeir þykjast og segj- ast vera? — Er óhugsandi að þeir geti flutt með sér sjúkdóma og ann- an. ófagnað ? Þeir hafa máska ver- ið baðaðir áður en þeir lögðu upp? Getur heinifeókn þessara kumpána, þar sem þeirra er ekki von, ekki haft óþægileg áhrif á konur, má- ske einar heima eða þá með ung- böm, f>ar sem þeir hafa fremur f- skyggilegt fitlit og geta ekki gert sig skiljanlega? — Eg geng út frá því sem gefnu,Jað’mönnum þessum miini verða talsvert peningalega á- gengt, enda óskandi. úr f>vf f>eim á annað borð var hleyft inn í landið til að betla. En svo er að líta á annað. Getur ekki þessi betliför dregið dilk á eftir sér? Er óhugs- andi að ferð þessara kumpána verði til að /ta undir aðra og fleiri sam- verkamanna þeirra að heimsækja okkur í sömu erindagerðum, ef þessum ^engur vel? Á }>á að gera upp á millij greyanna? Nei, víst ekki, nei. Bara fylla gamla ísland með útlendri “flökkupjóð og öðrum sultarlýði.” Ekki vænti ég að hér sé verkefni handa landvarnarmönnum — að byrgja branninn*|áður en fleiri detta í hann? 7. 9. Eftir InKÓJÍi, 12. jniil R0BIi\S0N £ co. LIMITED 400 og 402 MAIN STREET Sumarsala Kjóladfikar, 85c teg. á miðv.dag. ■yÉR erum ,aÖ gera breytingu á kjóla- ’ dúka deildinni, sem krefst þess, aö vér minkum upplagiö af þessum dúkum. Vér erum einnig ákveönir 1, aö minka upplagiö af öllum vörum vor- um. Ný kjólaefni af fegurstu gerö og hœst móöins eru meöal pessara dúka, sem vér bjóöum meö afarlágu veröi á miövikudaginn: Voiles, Etamines, Poplins, svört og mislit, Lustres, Ser- ges,Canvas föt og aörar sumarvörur af nýjustu gerö. Einnig mikiö úrval af New Öravs, Calette Blues} Greens, Browns, Navy Fawn Cardinal, Ola Rose, grændökt, osfrv. Vanáverð 50c, 60c, 75c og 85c hver yarö ^ CC Nú stendur salan yfir á ..uu'' Útbreiðslufundur sá sem Stúk- urnar Hekla og Skuld ætluðu að hafa 29. f. m., enn fórst fyrir af vissum ástæðum. Verður nú hald- inn á North-West Hall, föstudags- kveldið 22 þ. m, PROGRAMM: 1. Samspil, Anderson & Co. 1. Tala, Mr. Wm. Anderson. 3. Solo, Mr. D. Jónasson. 4. Tala, StudentGuðm. Einarsson 5. Samsöngur, Söngflokkur. 6. Tala, Mr. J. A Blöndal. 7. Phonograph, Mr. Jón Ólafsson 8. Tala, Mr. Jóh. Bjarnason. Allt frýtt, allir boðnir velkom- nir. Byrjar kl. 8, komið í tíma. Nefndin. FRÉTTIR (Framh. frá 1. blaðsíðu) — Kona ein í bænum Bremen sem féll í svefndá Árið 1886 er ný- lega vöknuð til fulls. Á öllu þessu 18 ára tfmabili opnaði hfin aldrei augun, en stundi aðeins og veinaði þegar hungur þrýsti að henni; og var hún þá mötuð. Hfin hefir felt nálega allar tennur sínar á þessu tímabili. Hún vaknaði við eldklukkna hringingu f>egar síð- asti bruninn varð J>ar í bænum. — Sfi nýbreitni er tekin upp á sumum skipum sem ganga yfir Atlants-haf að farþegjar eiga kost á að kaupa sér far með skipunum án máltíða, en geta keyft máltíðar sérstakar og borðað hvenær sem þá fýsir, þetta fyrirkomulag þikir hagfelt og hefir strax náð vin- sældum meðal ýmsra farþegja er með skipum þessum hafa flutt. — Rannsóknar-nefndin í því máli hefir úrskurðað að Cbicago borg sé ekki lagalega ábyrgðarfull fyrir Leikhús-brunanum mikla f vetur er leið. Ljósmyndir. Messað verður á vanalegum tfma á Unitara samkomusalnum Cor. Nena ogNotre Dame Ave., á sunnu dagskveldið kemur. Allir velkomnir Söngæfing á föstudagskveldið 22 f>. m., kl. 8 e. h., á sama stað. FÆÐI OG HÚSNÆÐI Nokkrir menn og konur geta feng- ið fæði og hfisnæði hjá Mrs. Sam- son, 508 Langside St. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 409 Young Street HÚS TIL SðLU Eg hefi hfis og lóðir til sölu víðsvegar f bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús oghúsmuni í eldsábyrgð. Oífice 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. WTinnipeg. Hús til sölu Mr B. Ólafson liefur gjört*samn- inga við Mr. Goodall (myndasmið) að fá lánaða myndastofu hans til að taka myndir af löndum sínum. Til þess að sem flestir noti f>etta tækifæri ætlar hann að selja $5 Cabinet myndir fyrirJS3|Dús. Þetta.boð stendur ekkijnema til 10 Ágúst, komiðþvf fljóttog á með- an þið hafið tíma. Takið þessa auglýsingu með ykkur eða spyrjið eftir Mr. Olafsson, Ég hefi nokkur ódýr, ný hfis í suðurparti bæjarins til sölu með góðum skilmálum og ódýrt Cottage á Elgin Ave., austan við Nena St„ með 6 herbergjum, góðum skil- málum. Mikið af ódýrum en góð- um lóðum í Fort Rouge. Ef f>ið viljið ná góðum kaupum, þá gerið það strax. K. Á. Benediktsson. 409 Young St. Kennari Goodall’s Photo Studio, Cor. Main og Logan St. Fagnaðarkveðj a —TIL— kirkjuþingsmanna, nýkom- inna vesturfara og annara i BendÍllg. Islendinga. óskast fyrir Árnes (South) skólann No. 1054. Kenslutím- inn er 6 mánuðir frá 1. oktober 1904 til 31. marz 1905. Kenn- ari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum verður veit.t mót taka af undirskrifuðum til 1. september næstkomandi. Árnes, 11. jú 1 í 1904. ísleifur Helgason, skrifari og féhiröir Um leið og ég býð landa mfna aðvífandi velkomna til borgarinnar leyfi ég mér að tilkynna f>eim, að j ég hefi ásett mér að selja allar gull- j og silfurvörur mínar með mikið niðursettu verði frá þessum degi fram yfir ríkissýninguna, sem hér á að haldast í sumar. Ekta 14.00 gullhringir á $2.50. Ekta Sfi.OO’gullhringir á $4.00. $3.50 úrfestar nfi á $2.00. $8.00 alþektu og áreiðanlegu verkamanna úrin nú seld á $6.00. Armbönd og alt annað gullstáss j með tilsvarandi afslætti. Þó ótrfilegt megi virðast, þá hefi ég nú svo góðan útbúnað í verk- stæði mfnu, að ég get smfðað hringi og afgreitt viðgerðir meðan við- skiptamenn mfnir bíða. Eg ábýrgist allar úr- og klukku- aðgerðirAum 12 mánaða tfma. Ég hefi ánægju af að sjá gesti í búð minni, og vorta að allir Islend- ingar komi ekki svo til bæjarins að þeir ekki skoði vörur mínar ©g at- hugi verðið. G. Thomas, 596 Main Street Phone 2558 Telephone númer mitt er 2842. Búðirnar eru 591 Ross Ave, og 544 Young St. G. P. Thokdarson. $212.50 Flestir kjósa firdar líf.— Svo er með mann sem á 10 lóðir á Home St.. hsnn þarf að flytja burt úr borginni fyrir heilsu brest, oe selur þarafleið- andi nilar eignir sínar með mjög lágu verði. 10 LÓÐIR Á HOME ST, HVER FYRIR $212.50 Hús og lóö í Fort Rouge fyrir $1200, aöeins $200 út í hönd afgangur auöveldur. ODDSON, HANSON & VOPNI I>5 Tribune Blk. Phone 2312 McDermott Ave., Wpeg. PALL M. CLEMENS BVGGINGAM EISTARI. 4GS llnin Xt. %Vltinfpeg BAKER BLOCK. l'EGNE 2085. gmnwww?mm wwwwwtr | HEFIRÐU REYNT? £ nPFVVPY’.S IREDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að veia þær hreinnstu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^ LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið nm það bvar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, % Itftnntartnrer & Imperter, 3 ‘•HIÐ ELSKULEGASTA BRAUД “Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá emum notanda Ogilvie’s “RoyaI Household Mjol Yér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög væíit um, að þér vilduð reyna J>etta mjöl og rita oss svo álit yðar um J>að. Sérhver notanði Jóess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur J>að. ÓDÝRIR SKÓR Hin mesta Kjörkaupasala á “Oxford” skóm verður á morgun ogl laugardaginn í Commonwealth búðinni Karlmanna patent leður. Walkover, Oxford skór Vanalegt verð $6, fyrir $«4.75 Karf- manna Dongola Oxford SKÓR áður $2.00 Kvenna patent leður, Ox- ford skór, “Empress.” Vanlegt verð $3.75, fyrir.... $2.50 Karlmanna patent leður. Oxford skór, Canadian Vanalegt verð _ $150. fyrir... ,$S$.00 Kvenna Doneóla Oxford. “Empress.” Vanalegt verð $3.00 fyrir $2-25 KarlmaDna “enamel” kálfskinns skór, reim. vanaleet verð $5.00, fyrir.. . .S3.50 nú ‘1.50 Kvenna Dongola.reimaðir patent leður tá, “Em- press.” Vanav. __ $3.00, fyrir ....$2.25 MDNIÐ EFTIR STAÐNUM Galloway & Co. 524 MAIN STREET, •##* #*#########♦########## # m # HINAR NYJU 0 verksmiðjnr C.P.R. félagsins ♦ ♦ » -..................----------■................. # Ef þú hefir f hyggju, að kaupa lóð eða lóðir fyrir # sunnan þessar nýju C.P.R. verksmiðjur, J>á er vissast fyrir ^ þig að leita til okkar á skrifstofunni á Logan Ave. og Blake # St.; hún er opin á hverju kveldi. Yið höfum heilmikið af w lóðum þar, sem stór gróði er f að kaupa. # * # # # m Lewis, Friesen & Potter, 3112 Tlain Street, Room 1 9 og 20 Phone 2864 # # # # # # # # # # # # # # ############4 ##»*#(»###### |3^^ce^{othing: C^tore 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Sýnintrarvikuna gefum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $S.50._ $2.50 Hatta á $1.75. $13.00 Regnkápur á $8.75. Ótal fleiri kjörkaup. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur í búðinni. Gagnvart Pósthúsinu G. C. Long

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.