Heimskringla - 21.12.1905, Síða 1
XX. ÁR.
WINNIPEGr, MANITOBA 21. DESEMBER 1905
Nr. 11
Arni Eggertsson
Land og Fasteignasali
Útvegar peningalán og
tryggir líf og eignir
Skrifstefft: Room 2L0 Mclutyre
Block. Telephone 3301
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 3033
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— 480 ekrur af landi \ oru ný-
lega seldar á Portage sléttunum
hér í fylkinu, fyrir $19,200; það
er $40 hver ekra, • •
— C. P. R. félagið hetir gert
samning við gufuskipafélag eitt
að tiytja liingað 100 þús. tons af
járnbrautateinum íir stáli á næsta
vori, sem eiga að vera til þess að
fvöfalda sporveg fölagsins milli
Port Arthur og Winnipeg.
— Ljótar eru enn allar fregnir
frá Rússlandi. Um 8 þúsundir
Gyðinga voru nflega ráðnir þar af
dögum. Kona ein úr flokki upp
reistarmanua skaut til bana fylkis-
stjóra Sakharotf, fyrrum hernnla-
ráðhcrra, af þvf að hann hafði
reynt, að stemma stigu fyrir upp-
reistarmönnum og óspektum þeirra
með þvf að láta hermenn sína berja
|>á með svipum og misbjóða þeim á
ýmsan annan hátt. Konan kvaðst
hafa fylgt skipun stjórnarnefndar
sócfalista f morði þessu. Svo eru
óeyrðirnar miklar, að enginn er
óhultur um líf sitt og stjórnin fær
engu skipulagi á komið. Harðæri
er svo voðalegt f sumum héruðun-
um, að fólk sveltur lirönuum sam-
an heilu hungri. Það bætir og á
ólánið, að samverkamenn De Wit-
tes f stjórninni reynast honum ó-
trúir, svo liann stendur nálega einn
uppi til þess að bæla niður óspekt-
irnar. Og þó að liann sé alþýðu-
vinur, þá eru sósíalistar svo æstir
móti honum, að þeir geta engar
umbætur þegið frá lians hendi, og
er því talið ífklegt, að hann verði
að l(‘ggja niðurvöldin innan skams
tfma, ef ekki rætist fram úr yfir-
standandi vandræðum.
— M.eling liefir verið gerð á
járuljrut, sem á að liggja frá Fargo
til Winnipeg, en hvar hún á að
lenda í Winnipeg er enn óvlst. En
tilgangurinn er, að ná hér sam-
bandi við C.P. brautina og að beina
vöru og fólksflutningum svo sem
hægt er suður gegn um Banda-
rfkin.
Bæjarstjómin f Montreal lief-
ir heimtað 5 dollara árlegt afgjald
af liverri “Slot-Telephone” vél, er
Bell félagið á þar f borginni. Hún
segir vélar þessar vera samkynja
ððrum fjárglæfravélum og verði að
borga sanm afgjald og þær.
— Þann <i. þ. in. komu Frakkar
loksins á fvrir fult og alt aðskiln-
aði rfkis og kirkju. Pátínn lætur
illa yfir þvf gjörræði þjóðarinnar.
En 'almennings viljinn fór sfnu
fram hvað sem páfinn og klerka-
valdið sagði, sem s/nir að þjóðin
in getur komið á umbótum f hví
vetna, ef liún að eins hefir nógan
áhuga og vcit hvað liún vill.
— Ritari nefndar þeirrar, sem
sett hefir verið til að annast um
útbýting samskotanna, simi safnað
hefir verið og enn er verið að safna
til styrkfar Gyðingum á Rússlandi,
skfrir frá því, að sendimenn þeir,
er hann hafi seiit til Rússlands til
þess að athuga ástand Gyðinga,
hafi sent þau orð, að eymd þeirra
sé óútmálanleg. Yfir 170 þorp og
bæir hatí verið gereyddir með eldi
og tugir þúsunda af Gyðingum líf-
Btnir, karlai konur og börn, og
tnikill fjöldi hafi mist allar eignir
sínar, t. d að í bænum Kieff séu
yfir 40 þúsund allslausir Gyðingar.
Um 3 millíónir dollara eru þegar
komnir f sjóð til hjálpar þessu
fólki. Það er helzt búist við, að
senda sem flest af því út úr land-
inu. Einn maður hefir boðist til,
að borga argjöld 500 manns þaðan
til Canada.
— Þýzka stjórnin hefir ákveðið,
að hækka að mun álögur á almenn-
ingi, til þess nð geta fengið inn
nóg fé til aukinna útgjalda við her-
inn. Buelo ráðlierra sagði f þing-
inu ö. þ. m., að fjárhagur landsins
væri sqrglegu ástandi í saman-
burði við fjárhag Breta og Frakka.
i’íann kvað Þjóðverja hafa að eins
til hnífs og skeiðar með árlegum
sjóðþurðum síðan árið 1899. Rlkið
hefði verið skuldlaust árið 1875, en
nú skuldaði það 875 millíónir doll
ara, og af þessari feikna upphæð
yrði þjóðin cið borga árlega 25
millíónir dollara f vöxtu. Alls kvað
hann þýzka veldið í heild sinni
skulda 3,480 millfónir dollara, eða
62 dollara á hvert mann^bar f
ríkinu, án þess að nokkur ráðstöf-
un licfði verði gerð til þess að
lækka þessa byrði. Hann kvað öll
önnur rfki gera ráðstafanir til þess
að minka skuldir sínar. En Þjóð-
verjar hugsuðu ekki um annað en
að eyða og auka skuldirnar. Hann
hélt þvf fram, að Þjóðverjar yrðu
að búa sig undir að véra viðbúnir
að inæta Bretum, sem alt af bæru
til þeirra megnan óvildarhug. Þeir
yrðu að vera við þvf búnir, að
standa einir og án utanaðkomandi
hjálpar móti hverjum, sem þeir
kynnu að eiga f höggi við. Ann-
ars værn friðarhorfur góðar allstað-
ar og eins víð <l»pan. Þjóóvi rjar
vildu ekki láta Kfnverja vera oin-
ráða í ríki sfnu, þvf meðan þe'r
væru það, þá vreri landinu lokað
fyrir allra þjóða verzlun og iðnaði.
— Óllum vfnsöluhúsum f Tor-
onto var lokað á sunnudaginn þ.
10. þ. m. — Þá voru margir þurrir
f kverkum.
— Major Moody, yfirmaður lög-
regluliðsins f Norðvesturlandinu,
hefir varið 2 sfðustu árunurn til
þess að rannsaka Hudsonsflóann
og segir hann afdráttarlaust, að
flóinn sé fslaus 4 mánuði úr ári
hverju. Flói þessi er talinn 350
ferh. mílur að ummáli; liann er
þúsund mflur á lengd frá norðri til
suðurs og breidd hans er á sumum
8töðum 600 influr. Tvær járnbraut-
ir eru fyrirhugaðar norðurað flóan-
um. Rannsóknir hafa verið gerðar
síðan vorið 1904 til þess að athuga
og ákveða siglinga möguleika um
flóann, með tilliti til útflutnings
korntegunda og annara afurða frá
Norðvesturlandinu og aðflutning
ýmsra’ vörutegunda frá Evrópu-
löndunum.
— Irar hafa samþykt að fylgja
því að eins hinni nýju stjórn Breta
að málum, að þeim verði með því
trygð sjálfstjórn á frlandi á sama
hátt og vér höfum hér í Canada
Annars var ákveðið, að vinna móti
stjórn Breta alt þar til þeir fái
sjálfstjórn.
Mr. Loubet, forseti frakkneska
lyðveldisins kveðst ekki sækja um
embætti, er tfmabil hans sem for-
seti er útrunuið, sem verður f febr.
næstk. Þessi sjö ár, sem hann hef-
ir verið forseti, kveðst hann aldrei
hafa getað neytt máltfðar prfvat-
lega með fjölskyldu sinni og engr-
ar heimilisánægju getað notið. En
hér eftir kveðst hann ætla að gefa
sig við heimilinu eingöngu og losa
sig við öll opinber störf.
— Nákvæmari fréttir af ofsa-
veðriuu, sem f lok sl. mánaðaræddi
yfir flest af stórvötnunum í Canada
og grend, s/na að þá hafa farist
149 menn og 70 skip stranað eða
sokkið algerlega. Eignatjónið er
metið að minsta kosti 7 miliíónir
dollara. Af sumum skipunum, er
8tr(induðu, komust skipshafnirnar
af, eða mikill hluti þcirra, þó með
illan leik væri. Sumir af þessum
mönnum urðu að hafast við á klett-
um og skerjum úti f vötnunum í
tvo sólarhringa eða meir áður en
þeim varð bjargað, og voru margir
þtúrra þá nær dauða en lffi.
— Gullnámar miklir hafa nýlega
fundist í Chile rfkinu. Gulíið er
þar f sandi og fyrirhafnarlftið að
skola það úr aurnum. Námar þess-
ir eru sagðir auðugir mjög og sem
næst þvf að komast til jafns við
Klondike námana.
— Patent meðal að náfni “Cham-
berlains Colic and Diarrhœa Rem-
edy” er sagt að hafi orðið ungbarni
f Victoria að bana. Barninu voru
gefnir 3 dropar, en læknar segja,
að svo mikið opfum só í þessu með-
ali, að það hafi orsakað dauða
barnsins.
Winnipe^.
Mr. og Mrs. F. Swanson, 630
Sherbrooke St., urðu fyrir þvf mót-
læti, að missa elztu dóttur sfna
Aróru, 14 ára, úr taugaveiki 15. þ.
m. Jarðarförin fór fram frá heim-
ilinu kl. 2 e. li. á laugardaginn var
Prof. Dr. Bluett, kennari við
Wesley College hér f bænum, hefir
lofað að halda 3 fyrirlestra í jan.
og febr. mán. næstk., til arðs fyrir
Islenzka Stúdentafölagið hér.
Umtalsefnið verður: ftalska
skáldið “Dante.” Félagið sér um
að ýmsar aðrar góðar skemtanir
fylgi liverjum fyrirlestri. Nákv.
augl/st í næsta blaði.
KAPPTAFL.
Menn eru beðnir að muna eftir
því, að kapptafl verður f ísl. Con-
servative klúbbnum annaðkveld
(föstud. 22 þ.m.), byrjar kl.8. Það
er sérstaklega brýnt fyrirtaflmönn-
um, að koma allir þetta kveld og
koma í tfma.
Hra. Gfsli Ólafsson, fóðursali,
hefirsent fTkr, litmyndaðan “Ca!
endar“; þann lang fegursta er vér
úöfum enn séð fyrir nýa árið.
Myndin sem er með skrautlitum
sýnir Breta-drotningu þar sem hún
stendur hjá reiðhesti sínum og er
að gefa honum epli úr lófa sínum.
Frammi fyrir henni og hestinum
eru 4 veiðihundar, mænandi eftir
góðgjörðum frá drottningu.
Myndin sjálf er hálft-annað-fet
á breidd og tvö-og-hálft-fet á lengd
og litir allir eru svo skýrir og nátt-
úrlegir sem frekast er hægt að ft á
bezta málverki. — Neðan við sjálfa
myndina er mánaða- og dagatal, og
starfs snglýsing Gísla Ulafssonar.
Gfsli hefir ckki skorið upp á
neglur slnar, f þessa árs “Calendar”
kostnaði. Myndin er mesta hús-
pryði, og skal sett verða f viðeig-
andi umgjörð. Haf þökk fyrir
gjöfina Gfsli.
Látinn er að Hallson, N. Dak.,
þann 9. þ. m.,bóndinn Dfnus Jóns-
son nær 70 ára að aldri, eftir stutta
legu í lúngnabólgu. Hans verður
nánar getið síðar.
Eftir 1. janúar næstk. verður
skrifstofa Dr. Ó. Stephensens að
727 Sherbrooke St. (uppi á lofti f
Heimskringlu byggingunni). Þar
verður liann að liitta daglega kl.
9y2 f.m., kl. 144—3 e.m. og 7—844
að kveldinu. Telephone 3512.
Dominion bankinn í Winnipeg
hefir komist að samningum sem
gera honum mögulegt liéreftir að
selja peningaávfsanir á Reykjavík
og Akureyri á íslandi. Þeir sem
vildu senda peninga til íslands
ættu að kaupa ávfsanir sínar hjá
Dominioh bankanum hör f bænum
Nýárs heftið af kvennblaðinu
“The Delineator” er nýútkomið og
flytur fleiri litmyndir af búnindi
kvenna en vanalega. Svo og nokkr
ar skemtilegar sögur ásamt öðrum
fróðleik sem ritið flytur vanalega,
og sem þarfur er liúsmæðrum hver-
vetna.
G óð vinnukona getur fengið vist
og gott kaup hjá A. S. Bardal
liorninu á Ross Ave. og Nena St.
Almanak Ólafs S. Thorgeirsson-
ar fyrir árið 1906 er nyútkomið, í
sama smfði og á sömu stærð og í
fyrra. Innihald þess auk mánaða-
daga talsins, er:
Páll Briem, með mynd, eftir séra
Friðrik J. Bergmann; Ralph Con-
nor með mynd; Mabel Mclsaac,
skáldsaga eftir J. Magnús Bjarna-
son: Safn til sögu Islendinga f
Ve8turheimi, eftir séra Fr. J. Berg-
inann; Nelson lávarður, eftir Hjört
Leó; helztu viðburðirog mannalát;
mynd af Akureyri við Eyjafjörð.
Almanak þetta er sérlega fróðlegt
6g skemtilegt og ætti að vera á
hvers lesandi manns lieimili. Kost-
ar aðeins 25c., og er sérlega ódýrt.
Allir North Dakota íslendingar
ættu að lesa með gaumgæfni aug-
lýsingu frá hr. Elis Thorwaldson,
Mountain, N. Dak., sem birtist á
öðrmn stað f þessu blaði. Hann
byður þar ýms kostaboð, sem mörg-
um munu f hag korna.
Úr bréfi frá Blaine, Wash., 8.
des., 1905: “Af fréttum er fátt að
segja. Tíðin má heita ágæt; það
byrjaði reyndar óvenjulega snemma
að rigna, en næstliðinn mánuð hefir
verið að mestu bjart veður með dá-
litlu frosti. Laxveiði varð hér all-
mikil næstliðið sumar, en stóð þó
ekki lengi. Atvinna hefir verið
góð frarn að þessu. en nú hefir
verið uppihald um tíma á stærstu
8Ögunarmyllunni hér, af þvf það er
verið að stækka hana að miklum
mun, og búist við, nð liún taki aft-
ur til starfa í janúar og þurfi þá
tvöfalt fleiri værkamenn en áður.
Lfka hefi ég heyrt, að tvær aðrar
*nyllur verði bvgðar hér mcð vor-
inu og hús fyrir aldina niðursuðu.
Yfir höfuð líður fólki hér fremur
vel,þó ekki safni menn peningum”.
Á sunnudaginn kemur, sem er
aðfangadagur jóla, verða guðs-
þjónustur f kirkju Tjaldbúðarsafn-
aðar á venjulegum tfma og sunnu-
dagsskóli að morgni kl. 10. A
jóladagmn (mánudag) verður guðs
þjónusta kl. 3. síðdegis og jólatrés*
samkoma að kveldi, kl. 8.
TLL
KRIBTINNS STEFÁNSSONAR
Fegra litið eg fæ ei
eða betra smíði,
heldur en Kristinns fjalarsfley
fljóta á sónarvfði.
Sanna ment og sálarfjör
sýna ljóð hans hans víða;
munu fáir möndulsknör
mikið betri smfða. s. G.
Ef einhver kynni að vita, hvar
HermannThorsteinsson frá Reykja-
vfk á íslandi (kominn vestur fyrir
144 ári sfðan), er niðurkominn, þá
er hann hér með vinsamlega beð-
inn að láta undirritaðan vita sem
fyrst.
Jóhannes Sveinsson,
442 Agnes St.r Winnipeg, Man.
Fyrir nokkrum dögum komu trá
Seyðisfirði á íslandi fáeinir vestur-
farar. Þeir láta allvel yfir líðan
fólks á Austurlandi, segja sumar-
tíðina hafa verið hagstæða, en fisk-
veiði fremur ryr, nema á mótor
báturn, sem gátu sótt veiðina út á
dypi. Fólkið kom með Allanlfn-
unni, og hefir beðið blað vort að
flytja eftirfylgjandi
VOTTORÐ
frá fslenzkum farþegjum með Allan-
lfnunni sumarið 1905:
“Vör undirskrifaðir íslenzkir far
þefijar með Allanlfnu skipinu “S.
S. Numedian” vottum liérmeð hr.
McPherson, Chicf Steward “S. S.
Numedian ” og aðstoðarmönnum
hans, þakklæti fyrir góðvild þá og
kurteisi, er þeir sýndu okkur á
leiðiuni frá Glasgow til Quebec.
PIANOS og ORGANS.
Heintxman & Co. Pianos.-Beli Orgel.
Vér seljnm tned mánaðftrafborgunarskilmálum.
J. J. H- McLEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. WINNIPEG.
Fyrirlestur
um Island..
og myndir sýndar
af trægustu stöðum
á gamla Fróni.
Fluttur af
VILHJÁLM STEFÁNSSON,
M.A.. sem núer aðstoðarkenn-
ari við Harvard háskólann
Verður lialdinn i Únftarakirkjunni
ÞRID.JUDAGSKV, 26. þ.m., og
FIMTUDAGSKV. 28. þ. m.
Munið eftir
Sitt. og SiS. þessa mánaðar!
§!S*SÍ»Hi;
§s sj I s •
5 X— o -g
Ct, . O X * ~ C ^ 3
^3 * c x'•? jj
E-< BTc CO c ° x. *
S-=“5 fe s f
as u. a’°
Di —.*bH 3 _• *0 <-t (o
• - /2. W ^ ’fl*
'*0 nr'
S ©r, .Z r =
. r* iC _
v a
ja. ií'i
zj z.* u a to ^ fl
'í* S tc œ § £ H
™ $:<s u T- 2 a I '«
r* C ÍCJB (S ‘st.S £ J-42 S M
C O œ (3:0 c
t 3 c -O = 3**« C = S
%m »
© . ________
® 3Í ir >a -
_____5ÍS » ?• S
fl V© O
3-2*2 •hjSSlis
a 5 >
3 ío
>-> j '« 3 J rn-
w W ©.£>:£'►"* * • —
© - -w ^-r» 3 gj aí'vfc u
u ■- Oí £ ^ ©
Einnig viljum vér láta í ljósi
■akklæti vort til Allanlfnunnar
yrir mjög góðan útbúnað á skip-
un og gott og rfkulegt fæði, og er
>að eitt bezta heimili, er við höf-
im átt.
Við viljuui þvf ráða löndum vor-
un, sem ætla til Vestuiheims, að
ara með Allanlfnunni.
Ritaðá' S.S Numedian’’
9. nóv. 1905.
Sveinbjöm Sveitwröoii
(með son sinn),
Auðunn Ásgrfmsdóttir”.
I.
►. 1F%
Foresters-fundur 26, þ. m. (ann-
tulag jóla)— aðal-ársfundur stúk-
nnar ísafoldar. Nytt mál verður
ett þar og útkljáð, hversu fáir
sm koma. -t- Munið eftir tfman-
m, fundinum, málefninu.
»T. Einarsson, Ritari.
Góð skil
ftirfylgjandi er bréf til Mr. E. H.
Strohip, nmboðsm. N e w
York lífsábyrgðarfélagsins,
GULLSMIDUR
hefir verkstæði sittað 147 Lnbel
St., fáa faðma norðan við William
Áve. strætisvagns sporid. Hann
smiðar hringa og allskonar gull-
stáss og gerir við úr, klukkui, gull
og silfurmuni fljótt, vel og ódvrt.—
Hann hefir einuig mikið af inn-
keyptum varning t.d. úr, klukkur,
hrínga, ksðjnr. brjóstnálnr o.e.frv
og getur selt,
ódýrara en aðrir
sem meiri kostnað hafa. Búð lians
er á sérlegu þægilegum stað fyrir
Islendingai vesturov suðurbænum,
og vonar liann. að þeir ekki sneiði
hjá, þegar þeir þarfnast einhvers.
C. lngjaldson,
Watchmakcr á: Jewcler
UT ISABEL STREET.
Þessi kostaboð standa aðeins til
25. þessa mánaðar.
PALL M. CLEMENS-
BYGGINGAMEISTARI.
470 ðlain St. Winnipeir.
BAKEE BLOCK.
Þetta er skrifað til viðurkenningar
um að þér hatið afhent mér $4171.-
45, full borgun á skírteini 223926
sem ég tók fyrir 20 árum í New
York lífsábyrgðarfélaginu.
Eftir að liafa liaft áreiðanl. ltfsáb.
í 20 ár borgar félagið mér $600.00
meira en ég hafði borgað því;
reikna ég trygginguna 12 doll. ár-
lega, sem mun vera það lœgsta
verð í nokkru bræðra félagi, frá
37—57 ára aldurs, finn ég að pen-
ingar mfnir hafa ávaxtast um 50%
Svona lögnð lífsábyrgð mælir fyrir
sig sjálf; ég skal með ánægju mæla
með yður og félaginu, við hvorn er
vill kaupa lífsábyrgð.
Þinn einlsecir,
John Qibbons,
Dóraari Circuit Court of Cook Co’y.
FYRIRLESTUR
— u in —
G u n n ar á H1 í ða r enda
flytur séra
F. J. BERGMANN
að Gardar miðvikud. 27. des.
að Mountain, fimtudag 28. des.
og að Eyford föstudag 29. des.
til inntekta fyrir kvennfélögin á
þessum stöðurn. í kirkjunum
verður augh’st uákvæmar um stað
og tíma dags við guðsþjónustur á
num. Inngangur 25 cents.
IS. Petiimn
cfc OO.
N ú er Santa Claus kominn
með svo margt af vörum sínum
að slfkt má undrum sæta.
Hann bað okkur, karlinn.
að selja þær rnjög billega, svo
ölt börn gæti fengið eitthvað
fyrir jólin.
Bara komið og skoðið!
Nú ætlum við að setja verzl-
un okkar á Cash Basis alger-
lega, og þýðir það fvrir skifta-
vini okkar, að þeir fá vörur
sínar ineð lægraverði en nokk-
uru sinni fyr.
Öllum, er borga upp skuldir
sfnar fyrir jólin, gefum vér 5
prósent afslátt.
4 ér höldum áfram að taka
‘Orders’ sem fyr, en þær verða
að borgast um leið og þær eru
afhentar.
Gleymið ekki búðinni:
B. PETURSSON & CO.
Cor.Wellington Ave. o« Simcoe 8t.
Phone 4407