Heimskringla - 21.12.1905, Side 2

Heimskringla - 21.12.1905, Side 2
HEIMSKRINGLA 21. DESEMBER 1905. xm Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 Poblish- ing ‘ Verö blaösiiLS í Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borKQÖ). Senttil LsIaxÚIs (fyrir fram borgað af kanpendum blaðsins bér) $J J30. PenÍBgar seodiM P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money órdor. BankaÁTÍsanir A aöra bankaenl Wia&ipeg adeiss tekuar meö afföilnjn. B. L. BALDWINSON, Editor éí Manager Oflice: 127 Shertmkt Street, WÍDnipeg P.O.BOX 11*. ’PBone 3512, snauð, að }>au hrinda unglins'unum frá sér, þá or mikið efamál, hvort þeir geta sótt nokkra skemtistaði, sem í eð]i sfnu eru meinlausari en “Pool Rooms” og önnur slfk klúbb Gleðileg jól! Á sfðustu nokkrum árum hefir kaupendum Hoimskringiu verið sent sérstakt Jólablað nu'ð myndum Islendinga Vestanhafs og ljóðum f>eirra og skftldsfigum. Útgftfunefndin sft {>aðþegar fyrir nokkrum tfma, að þetta væri {>ví miður alger ómögulegleiki um |>essi jól, og f>að af ftstæðum, æm lesend um blaðsins ytirieitt munu kunnar vera, en þó sérstaklega öllum þeim sem hingað hafa komið ft skrifstof una f haust og með eigin augum athugað bóstað blaðsins f smfðum En samt hefir nú útgáfunefndin hugsað sér, eins tímanlega með vorinu eins og |>ví verðtir við kom ið, að gefa út sérstakt skrautblað er þft flytji myndir íslenzkra bicsi- ness tnanna f Winnipeg, ásamtmeð ljóðum skftlda og 6káld9ögum. og fróðlegum ritgerðum, og er svo til ætlast, að það v< rði Sumargjöf til kaupendaitna ft fslenzka vísu f stað Jólagjafar, sem fttt hefði að vera, en gat ekki orðið ft þessum vetri. Sfðar, ef aldur endist, er svo til setlast. að blaðið flytji myndir af bændum f vorum ýuisu fslenzku bygðarlögum hér vestra og gætu þær orðið ftnægjulegur framtfðar- viðbætir við s;>gu Vestur-íslend- inga, sem nú ftriegíi er að koma út f Almanaki O. S. Thorgeirssonar. Það eykur gildi s-ögunnar, að geta séð mynd manas þess, sem gerður er að umtals<*fni f eðgunni, og það má vænta þess, að niðjar fslenzku landnémanna meti ft komandi árum þft viðleitni, sem ft þessum tfmum er gerð til pess að leggja upp f hendur þeirra frækorn fróðleiks og • þekkingar um ættstofn sinn. Til f>essa vbnast útgefendumir, að allir .góðir Islendingar hjftlpi ft komandi ftrum. Loforðin eru I*'*trt ft m<“tunum, en þetta loforð um Sumargjöf, er sú eina Jólagjöf, sem útgefendumir geta f ftr veitt kaupendunum. Vér þökkum inuilega öllum Jx:im mörgu, sem með st'íkum <lrengskap hafa stutt að útgftfu og velgengni blaðsins á liðnum ftmm, og vonum að mega njóta st>-rkta.r þeirra fram- vegis. Kinnig vonum vér og óskum, að margir, sem enn <-kki hafa keypt blað vort, sjái sér fært, að gera {>að & komahdi ári, — gætandi þess, að með vaxandi kaupendatölu er vax- andi trygging fengin fyrir framtfð Heimskringlu. Og svo óskum vé'r Isl<>ndingum hvarvetna glcðilegra jóla og hag- sæls kom?j.ndi árs. Úf.gáfi'unefndin. “The Pool Rooms.” Allmargir íslendingar hafa farið þess ft leit við Heimskringlu, að hún flytti lesendum sfnum og ís- lenzkum almenningi yfir höfuð skoðanir sfnar á, hver áhrif það muni hafa ft unga íslendinga, að venja komur sfnar ft “Pool Rooms” og eyða þar tíma sfnum. “Pool Room” eru salir meðborð- um, sem kölluð eru ft ensku mftli “Billiard Tables”, og er kúlum skotið eftir borðutn þessum ineð löngum viðarprikum þannig að kúlurnar renni þar um borðin og staðnæmist á þeim punkti, sem | leikandi ætlast til. Þetta er talið | með fínustu spilum, og {>að tekur! langa æfingu, styrkar taugar og| gott auga, að verða listfeugur “Billiard” eða “P<x>l” spilari. Það er ekkert það við sjálft spil- í ið eða leikinn, s<‘m hægt sé með j sanngirni að hafa á móti, og hann er eins viöeigandi fyrir konur sem karia. Leikurinn er holl æfing fyrir augað, hugsunina og taug- arnar og er yfirleitt iðkaður jafnt af hærri sem lægri stéttar mönnum. Þessi “Pool” eða “Billiard” borð eru vfða f húsum efnaðra fólksins, og jafnt konur og börn sem menn iðka leiki þessa. Nú liafa nokkrir Islendingar sett upp slík “Pool Rooms” hér í bæn- um, þó ekki fleiri en <1 eða 4 tals- ins, og eins og tíðkast hjá hérlend- Heimskringla heíir haft J>ann um mönnum, hafa þeir 1 sambandi sið, að geta þess þegar einhver við þessa leiksali sfna sölu á viridl- efnilegur maður þjóðar vorrar hefir um, sætimlum, ó&fengum svala-' að einhverju leyti rutt sér braut til drvkkjum og tteira þess hftttar.! vegs og frama: er slfkt bæði rétt- Ungir menu venja svo komur sínar, lfttt til viðurkemiingar í þeirra garð, ft þes3a staði og eyða þar kveld- ! er hlut eiga að máli, og livöt fyrir stundum sínum og sjálfsagt einnig aðra til framsókmir og kepni. oftlega dagstundum við spila- i mensku á borðunum, fft sér svo vindil við og við og stundum svala- drykk. Nú er það ftlit allmargra, að pessi spilahús séu skaðleg í eðli sfnu og miði til þess að spilla framtíð hinna ungu manna, er pangað venjakom- ur sfnar. En Heimskringla Iftur ekki alveg svo ft f>að mál. Þessi “PoOl Rooms” eru í eðli sínu engan veginn ill. Leikirnir, sem þar fara fram á borðunum, eru meinlausir og öllum skaðlausir, og þeir, sem þangað venja komur sfn- ar, vœru meira en Ifklegir til {>ess að eyða sama tfma á vínsöluhúsun- um, þar sem einnig er nóg af slfk- um borðum til að spila á, — ef lessi vfnlausu “Pool Rooms” væru engin til. hús, — að undanteknum lestrar- sölnnum, sem vér teljum rétt og nauðsynlegt, að ungir menn sæki miklu meira en f>eir hafa almont|voru verið senfiar frá fslandi Þrjár nýjar bækur. Neðannefndar bækur hafa blaði til gert að þessum tfma. umgetningar. Ólafur J. Ólafsson, tannlæknir. Samkvæmt tilmælum frft Heims- | kringlu leyfi ég mér að senda henni i nokkrar línur um einn ]>eirra ís- j lenzkra manna, er allra yngstur hefir af eigin rammleik fullkomn- að sig f æðri mentun og lokið em- bættisprófi með loflegum vitnis- burði. Maður f>essi er herra fílafur J. Olafsson í Chicago, sonur herra Jóns Ólafssonar ritstjóra. Hann er fæddur á Islandi lö. febrúar 1882. Kom til Chicago frá Winni- peg 1894; útskrifaðist af hftskóla 1902; tók emliættispróf f tannlækn- ingum með tgætum vitnisburði 6. 1. Albert Dreyfus. Það er skftldsaga eftir franskan höfund, talin að vera bygð ft sönnum við- burðum. Hún er þýdd á fslenzku af Hallgrími og Sigurði Jónsson- um, frá Álfhólum, og gefin út á kostnað þeirra og Péturs Oddsonar og Arinbjörns Sveinbjörnssonar. | Sagan er 280 bls. f 8 blaða broti og f kápu, og kostar á íslandi 2 kr. 50 j au., og er f>að meira en nóg fyrir I ekki merkilegra rit. j I formftlanum er þess getið, að bók þessi hafi haft mikla útbreiðslu erlendis og verið gefin út hvað eft- ir annað. Og er það vel trúlegt, að svo sé, en tæpast hefir hún getað selst vel eðn náð hylli hins skyn- samari og smekkvfsari hluta þjóð- arinnar, þvl sagan er algerlega j laus við það, að flytja nokkuð sem j fróðlegt er eða fagurt eða líklegt ! til þess að auka þekkingu eða bæta j hugarfar nokkurs lesanda Og vér | teljum {>að mikið óþarfaverk af j þeim fjórmenningum, sem lagt hafa saman í útgáfukostnaðinn, að bjóða þjóð sinni annað eins “product”. j Og {>að þvf fremur, sem Dreyfus hefir sjálfur ritað allmerka bók um j mftl sitt alt, f>ar sem rétt og sann- lega er skýrt frft öllum viðburðum, er að máli hans lutu, og upptökum þess. Hefði þvf útgefendum þess- arar bókar verið ant um að veita löndum sfnum sannar upplýsingar um Dreyfnsmftlið. þft hefðu þeir að sj&lfsögðu fremur kosið að útloggja bók hans um það, fremur en lélega skáldsögn, sem ekki skýrir rétt frft nokkru einasta atriði um {>að mftl. En svo hefði bókin ekki heldur verið s k ft 1 d - saga hefði hún flutt sannan fróðleik um Dreyfusmálið. Hitt er satt, sem höf. taka fram, sama sem að að sa«a í>eirra er spennandi og æs- andi og fjallar einvörðungu um mannvonzku, hatur og trygðarof og um allskonar lesti og {>ræl- | lyndi. Vér teljum, að fslenzka ! Þjóðin þurfi annars fremur en slíkra 1 bóka, og að þær séu ofd/rt keyptar Olafur vann um 10 ára tfma A! á uokkru verði. Og þess vildum alþýðubókasafninu í Chieago og j'vér óska pýðendnm og kostnaðar- var {>ar f miklu áliti; {>að starf j mönnum bókarinnar, að þeim megi hafði hann ft hendi allan f>ann tíma, inoð vaxandi aldri og Iffsreynslu sem hann stundaði nám, og vann svipað því, sem var f tveimur fyrri heftunum, — f>ó öllu skemtilegra og viðburðaríkara. Annars eru nú ritverk frú Hólm flestum Vestur Islendingum svo kunn orðin, að ekki gerist þörf á, að fjölyrða um þetta hefti. Þeir, sem hafa keypt hin fyrri, verða að sjálfsögðu að kaupa þetta hefti. VALDSMAÐURINN. skifta verður starfskröftum og tfma ft milli nftmsins og barftttunnar fyr- ir lífinu, {>& er öðru máli að gegna. Að hafa námið svo að segja f hjft- verkum og fylgjast samt sómasam- lega með þeim, er ekkert annað stunda, — það má næstum heita kraftaverk. Það er glfma einhentur við heilan mann og ganga með sigri af hólmi. Og einkmn er jþetta eftirtektavert, þeg- ár um ungling er að ræða. sig þannig ftfram að öllu leyti. Hann hefir með dæmi slnu sýnt; f>að ungum fslenzkum mönnum, (hversu einbeittur vilji, stöðugur áhugi og heilbrigð alvara geta miklu til vegar komið. Vel sé þeim öllum, er með heil- vaxa svo vit og velsæmismeðvitund að þeir verði hepnari í vali, er þeir gefa út næ6tu bók. Þeim getur hvort sem er ekki tekist lakar, en nú hefir orðið. maí 1905 við North-Westem I ni-; brigðri hngsun og fslenzkri stað- festu keppa að einhverju göfugu marki. Vel sé þeim öllum, er ekki versity, að eins 25. ára að aldri. Þegar frá þvf er skýrt, að ein- hver hafi lokið embættispróti, þá En hinsvegar getur hver ungur | Rr f sjálfu sér ekki um mikla frægð maður tamið sér leti og tímaeyðslu |að talaó I>ílð er fæstum ofvaxið, að H KimNHKINULlJ og TVÆR skeœnlnfcar eögur f A nýir kanp- eixlur fvrir að eins á þessum húsum, rétt eins og hann gæti það, ef þau væru engin til. Og því ber ekki að neita, að menn ættu ekki að leggja 1 vana sinn. að slæpast öllum frfstundum sfnum á slfkum húsum, heldur ættu menn að nota tfma sinn til einhverra æirra starfa, er að giigni mega ioma f framtíðinni. Svo sem til estur parfiegra bóka eða til að læra eitthvað gagnlegt og gott. Það er hverju orði saunara, að leilmikill hópur af vorum ungu, uppvaxandi mönnum, og annars efnilegu mönnum,eru alt of gjálffir og kærulausir með, hvernig þeir eyða tima sfnuin. I {>vf eiga J>eir saminerkt með jafnöldrum sfnum i j öllum löndum á öllum tímum. Þ;ið ! i einkaréttimli ungdómsins, að varpi áhyggjum lffsins á herðRri hinna eldri, og J>að verður tæpastj við meiru búi^t af okkar fólki f þvf fni, heldur en annarit þjóða ung- mennum. Og ef það er eitt sinn j viðnrkent, að ungum mönnum sé | leyfilegt og sjftlfsagt, að leita sér nokkura skemtana utan heimilia þeírra, sem sjftlf eru oft svo gleði- klöngrast gegn um }>að, ef kring- umstæðurnar eru góðar og ef hægt er að gefa sig við náminu ein göngu og hafa hugann við það heilann og óskiftan. En [>egar grafa pund sitt f jörðu. Vel sé þeim öllum, sem vinna að þvf ft einhvem hátt, að öðru livoru sjáist skfna fslenzkar stjörnur á erlend- um liimni. Chicago 9. sept. 1905. Sig. Júl. Jóhannemon, TIL FOBNVINAR MÍN8 Magnúsar Brynjolfssonar, LÚGMANN8. Var ég endurvakinn f>á Vinar bendinguna Þfna í hendi þar ég sá — Þökk fyrir sendingnna. Svipinu kenni’ eg, sá er mér Sól um tvenna morgna, Sé ég enn í augum {>ér Eldinn brenna forna. Þft í straumi starfgjörn önd Stóð við flauma rokið, Þú hefir tauminn þrfttt úr hönd Þrjózkra rauma strokið. Engri gungu’ er ftsmegin Anna-þunga raegin. Hvassyrð tunga, hjörinn þinn, Hjó þér ungom veginn. Ekki’ er sjúkri sálmaþjóð Sú jafn-mjúk og fiður: Eins og rjúpa hrædd og hljóð Hræsnin lúpast niður. Hörð er gjóla’ um hrakfallsskarð Hröktum ólánslýði. Enginn kól né úti varð Ef f skjól f>itt flýði. Þinn er amli að tápi’ og tryggð Tröll f vandaflækjum, Þó að fjandinn, flónska’og lyggð, Fylli land af klækjum. Nú eru gengin galsaspor Greymast engu minni.— Skemti lengi ljósrfkt vor Lffi og drenglund þinni. Kristinn Stefánsson. 2. QuoVadis. Það er saga frft tfmum Neros keisara Rómverja og skýrir frft viðburðnm, er gerðust í Rómaborg um þær mundirer {>eir Pétur og P&ll postular voru þar að boða kristna trú. Sagan er þýdd af Þorst. Gfslasyni, skáldi og rit- stjóra, og lýsir miklu fftgaðri bók- mentasmekk. heldur en Dreyfusar- sögu pýðendanna Og þ<> hún geti ef til vifl ekki talist algerlega sönn og ftreiðanleg lýsing á viðburðum þeirra tfma, þá ber hún það hvergi með sér, að vera algeriega hug- myndasmfð eða skáldsaga. Bókin er skemtileg og fl.ytur ýmsau fróðleik um mannfölags- skipun, hirðlff og siðmenmngu f>eirra daga. Að J>ví leyti getur saga pessi vel talist til bókment- anna, þvf hún felur f sér bókmenta- legt gildi og fjallar þess utan um eins mikið af þvf, sem göfugt er og gott f manneðlinu, eins og hinu, sem miður fer. Formálinn fyrir bók {>essari er eg einkar fróðlegur og 6kýrir fyrir lesamlanum þau atriði, sem mestu varða, til þess að efni bókarinnar verði sem ljósast og skiljanlegast þeim, er hana lesa. Öll er bókin skemtileg og vel f>ess virði að vera f hvers manns bókasafni. Bókin er á sjötta hundrað bls. að stærð og kostar á íslandi 3 kr. og 50 aura; íiún mft þvf heita ódýr. f>egar tillit er tekið til stærðhr henníir og efnis. 3. D r a u p n i r, framhald af sögu Jóns .byskups Arasonar, alt fram að þeim tfina, er hann var kjörinn formaður Hólastiftis eftir andlát Clottskálks byskups. Hefti þetta er rúmar 150 bls., og efnið er Þú valdsmaðnr hfti með virðinga- krans, þér veröldin stfgur sinn finasta danz, og hljómfögur lofkvæði leiknr; en tfminn er hraðfleygnr, hörvistia stutt. hið hæsta sem lægsta á burtu er flutt, því heimur er valtur og veikur. Á valdanna stóli þér virðing er sýnd, þfn vegferð á jörðu er blómrósnm krýnd, við glauminn og ginninga niðinn; en samt ertu dauðlegur maður og rnold, f>fn móðir, hin kalda og f>ögula fold. f>ig byrgir að lokunnm liðinn. .V. ifnrkát-fon. Til íslendingn! "To h<ir>f aU the rays ot joy eenter in ur a» a focut—thai itfire, the heart ot xin; to h< the eenter from xrhiek rays emanate to olt,—t.hat is the Him, the heart ofhea n”. Þar eð ég hefi af sérstakri opin- berun öðlast sí-lifandi meðvitund um heilaga þrenningu f mitt “and- lega hjarta”, og sökum þess, að ég veit, að ábyrgðarhluti minn gagn- vart Islondingum er mjög stór, þá enn á ný birti ég erindi mitt fyrir almenningi, svo að enginn geti á dómsdegi sagt, að honum hati ekki verið sannleikurinn sagður. og óg inegi í alla staði vera frí frft þeirri hörmung, sem hvílir yfir öllum þeim Islendingum, sem ekkí eru eða verða lifandi f Jesú Kristi ftð- ur en þeir deyja. Ftillkomin sáluhjálp (þ. e. frels- nn frft eilffri glötun) er f [>vf inni- falin, að hafa sí-lifandi innvortis meðvitund um heilaga þreuningu, og eru {>& árásir djöfulsins á það góða í manninum mjög svo skilj - anlegar. Ekki meðvitund um Föðurinn einann, né um Föðurinn og Soninn einungis, heldur glögg meðvitund um Föðurinn, Soninn og Heilag- ann anda meðlifandi f sj&lfum sér. Til þess er guð þríeinn, að þessar þrjár einingar séu sívinnanii f manneskjunni henni til frelsunar og eilffs Iffs. Guð stjómar og elskar, Jesús fyrirgefur og leysir, Heilagur an<Ii vitnar, huggar og leiðir. í Winnipeg eru þó nokkrir ís- lendingar, er bera [>ess glögt vitni, að emlurfæðing f Heilögum anda sé veruleg og bara blátt áfram sannleikur, eins nú, sem á Jögum postulanna. Og Islendingar í Amerfku hafa lesið um margar þúsundir annara þjóða fólksýer bera þess vott, að Kristur hafi verið að segja Nikó- demusi satt, þá er hann sagði hon- um, að maðurinn þyrfti að endur- fæðast af andannm og lifa opin- beruðu andlegu lifl f auðmykt, lftil- læti og bæn. En samt gefa þeir þessu mjög lftinn ganm. Þið eruð ekki nógu lftillátir, ís- lendingar! Þið eruð búnir að gleynm {>vf, að Kristur fæddist f jötunni og að fæðing hans birtist að eins smælingjum (smölnnum Sfmoni og Onnu o.s.frv,) Þið getið ekki sett yður inn f lftillæti Krists og finnið haun f>vf ekki af því að [>ið eruð ekki smæl- ingjar! Guð, hjálpi hismiuu með eilífð- ina fyrir framan sig! Guð ávfti gorgeirinn, sem ekkert. hefir í sölurnar lagt! Guð miskuni sig yfir ókros^festa Islendinginn! “Leitið og munuð þt:r tínna!” Ef maður girnist að læra vfaindi, verður inaður að gera vísindalegar tilraunir. Ef maður ætlar sér að læra liaiúlverk, verður sft hinn sami. að iðka það handverk. Og ef nokk-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.