Heimskringla


Heimskringla - 21.12.1905, Qupperneq 3

Heimskringla - 21.12.1905, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 21. DESEMBER 1905 -mm — 1 Kaupið Jóla og Nýársgjafirnar Telephone 2558 Frá þessum tíma til nýárs eins snemma í þéssum mánuði og yður er 1W|V PV ^ ætla eS að selja allan Gull og Silfurvarning mögulegt. Þeir, sem fyrst koma, fá mestu úr ^ í búðinni með svo lágu verði, að íslendingar að velja. — Búðin er full af allskonar gull og 1 1 V1 fói hvergi slik kaup í þessari borg, — Gull- silfurvarningi, sem er sérstaklega valinn tU ÍTA hringi, Úr og Úrfestar, Hálsmen, Klukkur og hácíðanna og alt ábyrgst góðir og ekta hlutir. \ \ W annað þessháttar, sem of langt yrði hér upp — Munið eftir, að þetta er staðurinn, sem hefir í \ ^ að teVla- Allur Silfur-borðbúnaður, svo sem mest urval að bjóða, og verðið er LÆGRA /l Wi • + Bakkar, Te og Kaffikönnur, Sykur og Skeiða- en nokkursstaðar annarsstaðar í þessari borg. OO4 1113.111 btrCCt ker. Hnífar og Gafflar með hérumbil hálfvirði. ur vill kynna sér sjómenskn, f>á er æskilegt, að hann sinni sjónum. Og svo er með hvað eina, frægðin er að geta og gera. En hefir pú þá nokkvimtfma leit- að Jesú Krists í auðmýkt og lftil- læti? Ég & ekki við 10 mínútna þanf. Eg á við andvarp grátandi aumingja gagnvart konungi al- heimsins! Þti ert danðasekur (sb. 7. kap. til Róm.), “þvf að syndin, sem fékk sér tilefni af boðorðinu (lögmálinu) dróg mig á tálar og deyddi með pvf”. — Þú skilur ná þetta varla. Guð sagði: “Þii skalt ekki gim- ast fé néunga þfns”. Og lögmálið er satt og gott. En syndin, lög- málsins vegna, náði f þig. Þft girntist fé náunga j>fns, og nú ert þú dauðasekur. Hver frelsar þig frá þessari dauðasekt? Sá tínð, sem gaf þér lögmálið?' Nei, hreint ekki, þvf til hvers var þá að gefa lögmálið í fyrstnnni? Jcsús Kristur frelsar þig. Þvl með því að leggja f söl- urnar alt sitt jarðneska og andlega líf (lögmúlið var andlegt enn á jörðunni) uppfylti hann lögmúlið fyrir manuinn í eitt skifti. svo ekki er annað eftir en j>iggja oftur Jesú Krists. En sá, sem þvf hafnar, hafnar eiuu fórninni og heilögum anda. Þvf það er heilagur andi, sem Jesús sendi mannkyninn. — Þeim hinum sama verður j>vf ald- rei fyrirgefið, því hann vildi ekk þiggja þá einu náðargjöf (heilag- ann anda), sem uppfylti lögmálið og frelsaði hann frá sektinni. Alt stendur nú svona á fyrir þér, þegar þú lest þetta: Þil hefirbrot- ið 4 móti tíuðs vilja og ert helvítis sekur i hans augum, — ef þú ekki hetir lifandi meðvitund um fyrir- gefningu syndanna og friðþægiag Jesú Krists f brjósti þfnu nú þeg- ar. Já, hvað ætlar þú að gera við þetta? Þíió frelsar þig ekki frá sektinni,a3 þú ferð að malda í mó- inn. Aðalatriðið er, að þú ert sek- ur og þarft að frelsast. tíuð er hreinn og flekklaus. tíuð gefur sjálfan sig í bæninni. Settu nú ttær vikur f að hreinsa sjálfan þig og gera sjálfan þig til alls góðs hæfilegan! Láttn nú verða af því! S. Sigvaldason. þajíkarorð Með línum þessuin votta ég inni- fegt þakklæti mitt öllum þeim, er á einhvem liátt hafa sýnt mér hlut- tekningu, sfðan mfn langvarandi veikindi byrjuðu. Sérstaklega ber mér að þakka þeim Miss R. C. tíoodman, Miss M. Stone, Miss R. Egilsson, Miss S. Halldórsson, Mr. Ó. Bjarnaspni, Mr. S. Joel og Mr. Kr. Stefánseyni, er af eigin hvötum unnu að þvf að koma á stað samkomu, sem haldin var 6. des. sfðastl., á Northwest Hall, til arðs fyrir mig. Einnig þakka é-g öllum þeim,er þessa sain- komu styrktu með nærveru sinni, <iða 4 einn eða annan hátt, bein. lfnia eða óbeinlfnis. Alla mér auðsýnda góðvild og hlutú'knmgu bið ég guð að endur- gjalda af rfkdómi sfnum. O. Olafsdóttir, Winnipeg Mesti fjöldi fólks j>yrpist nú dag- lega f skóbúð þeirra A d a m s <fc Morrisons, 4 horninu á Logan -og King St. Kaupa Hrói var á leið til Quill Plain og hafði ekki smakkað nef- tóbak í 3 daga, en sem hann fram hefir gengið um stund, sér hann hilla undir þúst nokkurra í dálitlri fjarlægð og hugsar með sjálfum sér: “Ef þetta væri nú hún Una gamla, þá fæ ég allar nýjustu frétt- ir úr búð þeirra Veum & Jóhann- son.” Og moð það sama fór hann að hlaupa, og er þvf nær sprunginn þegar hann mætti Unu gömlu, og sagði: “Nú var ég heppinn Una mín sæl, þú kemur vfst úr kaup- staðnum.” “Já, Hrói minn,” segir TJna iramla, “ég kem þaðan.“ “Fæst nokkuð tókak þar; kaupa þeir húðir, og hvað er smjörið nú.” ‘ Alt þetta veit ég,“ segir Una gamla, “tóbak er nóg til af ölluin sortum, og nú færð þú 2 bauka af neftóbaki fyrir 25 cent. Já, og húðir kaupa þeir 4 8c. pundið, og 20c. smjörið' og kaDnske betur innan skams: stfgtu J>essu lijá þér!” Hrói tók til að danza af gleði og spyr: “En eru nú enginn sérstök- hluimindi fyrir jólin.” “Sussu, jú, jú,” sðgði Una gamla, “ég keypti $10.00 virði af allskonar vörum og fékk $1.00 sem premíu fyrir; og það fá allir f þeirri búð fyrir jólin og nýárið. svo þér er bezt að hraða þér Hrói minn! Svo og 8 pund af bezta kaffi fyrir $1.00, og svo vel vegið að ég varð stein hissa. Svo fæst þar nýr fiskur og sitt livað fleira, og óhætt er þér að halda 4- fram uppá það, að alt sem þér þarfnist um jólin og nýárið, verður þar, og ég veit að allir verða eíns ánægðir með kaupin og ég er.” Hrói kvaddi Unu gömlu sem fljótast, og hélt leiðar sinpar, og fékk góð kaup, eins og allir sem heimsækja búð þeirra V e u m & Johannson fyrir jólin eða nýárið. • .t re i öan 1 oga lft'knnö meö minni nýju o»? óbrigÖulu aöferö. DOLLAR ÖSKJUR ÖKEYPIS Skrifiö í dft£ til mln og óg skal senda yöur dollars virði af ineöulnm mlnnm ókeypis, og einniK hina nýju l)ókmlna,sem flytnr allarupp- lýsingar um flrigtyeiki og vottorð frá fólki, sem hefir þjáöst 1 15 til 20 Ar, en hefir lmknast meö minni nýju aöferö við þessari voöaveiki, sem nefnist. GIGTVEIKT. Ég get. Areiöanlega sann- aö, aö þessi nýja uppfuhdning mln la^knaöi fólk, eftir aÖ æföir læknar ogýms patentmeÖul höföu reynst gagnslaus. I>essu til sönnunar skal ég senda yöur dollar.sviröi af minni nýju uppfundn iugu. Kg er svo viss um liekningakraft rneöal- anna, aö 6g or fús til þess, aö senda yður EINS DOLLARS VIRDI OKEYPIS. I>að gerir okk- erttil, hve gamali þér eruö eöa hvo gigtin er megn og þrálAt, — mln moöul raunu gera yöor heilbrigöan. Hversu mikiö, sem J»ér liöiö viö gigtinaog hvort sém hún skorandi eöa hólgu- kend eöa í taugum, vöÖvum eða liöamótum^ ef þér þjáist af liðagigt, mjaömagigt eöa bak verk, þó allir parfcar llkamans þjáist og hver liöur sé úr lagi genginn; ef nýrun, blaðran eöa maginn er sjúkt, — þá skrifiö til mln og leyfiö mér aö færa j*öur aö kostnaöarlausu sönnun fyrir þvl, aö þaö só aö minsta kosti eitt meöal til, >eui geti heknnö yöur. BlÖið þvl ekki, en skriíiö 1 dag og nwsti jióstur mun fiytja yÖur lœkningu 1 KINS DOLLARS VIRÐI VF Ó KKYPIS MEÐULUM. ■*rof. .1. tiarten^tein 90 Grand áve. Mihvaukee. Wis. Wið opnum nýju búðina okkar, 470 Main Street (Baker Block), ídag, fimtudaginn 14. desember. Komið og heimsækið oss, þvt við höfum iiin mestu kjörkaup fyrstu dagana sem við erum á nýja staðn- um. Lítið í gluggana hjá oss, og verðið á karl- mannafötum og yfirhöfnum þar mun frera yður heim sanninn um, að þér getið sparað þriðjung verðs með þvf að verzla liér. Munið eftir staðnum: »70 !Uain «t. Baker Block MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðuuun P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPE6 Beztu tegundir af vínföngutn og vindi um, aðhlynning góð og húsið endur bsett og uppbúið að nýju Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street TIL JÓUNNA FAST NU HJA MKR: Jólakökur skrautliúnar, svo og Islenzkar Jólakökur, Cream Rolls, N apoleons-köknr, Bon Bon kassar af mörgum tegundum P.Ö. Box 514 Telephone 3520 Skrlfstofa: 30-31 Sylvester-Willson Chambcrs 222 .McDermot Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.A, LL.B., TÁ>Qfrœðingur% .Válfœrslumatiur AUaUbrJeta semjari, Nötaríu8 ARNI ANDKRSON les lög hjé Mr. Matthews og mun góöfúslega greiöa fyrir Islendingum, er þyrftu A rnAJfærzlumanni aö halda. Þeir, sem ekki eru 4 eitt súttir með, hvað þeir eiga að gefa kunningj- um sínum í j ó 1 a g j ö f. ættu að koma og líta á þessar fallegu jólakökur. G. P, Thordarson, Oor. Young St. og Sargent Ave. Teiep/lone S43& Nýir kaupendur Heimskringlu sögu í kaupbætir. fá Stórmikil Kjörkaup The önion Grocery & PrBVisiDB Co. 103 Nena St.. Vor. Elgin Ave. 21 pd. Itaspöðum Sykri.......|1.00 16 “ molasykur............. 1.00 22 " púðursykur............ 1,00 í) “ bezta grsen kaffi......1.00 1 pd. hreinsnðar rúsínur ... 0.10 5 “ rúsinur............... .. 0.25 5 " sveskjur................ 0.25 1 “ salt. þorski............ 0.06 10 pd. fata molasses ........ 0.40 3 pd. kanna baking powder..... 0 35 3 pd. mixed candy............0.25 1 kanna niðurs. mjólk ....... 0.10 1 þd. besta te ............... 0.25 3 flöskiir af Catsup......... o.2ö 8 fl. Extracts ............. 0.25 l pd sætaliaauði, ..........0.10 7 pd. fata af jam ......,.....0.40 1 pd. Cocoa..................0.25 6 " hrísgrjónum..............0.25 5 pd Tapioca................ 0.25 7 stykki þvottasápa ..........0.25 1 pd. Fry’s sukkulaði .......0.30 6 pakkai af ekornu reyk-tébaki á 0,25 Komið og talið við oss áður en þér kfcupið annarsstftðar. Vór skulum spara vður peninga 4 allri matvöru. J. JOSELWITCH The Union Grocery and Provision Company 168 Nena Öt., Cor. Elgin Ave. F loka Skofaínadur i Floka Sudinni ”Budin sem aldrei bregst.“ Þessi búð er úttroðin með hlýjasta fióka skófatnaði af öllum tegundum. Haldið yður hlýjum og notalegum. Vér höfum það sem til j>ess þarf. Það þarf ekki að geta um verðið, því þér þekkið oss svo af liðinni reynslu, að hér er ódýrars en annar- sttiAar. Vér bjóðum sérstakan afslátt þeim fjölskyklum sem algerlega verzla við oss. Komið með piltana og stúlkurnar, eða stærðina af skónum þeirra. Vér skiftum ineð ánægju ef ekki passar. Þvf sem vér lofum það cfnuui vér. Drykkju-bollar gefnir okeypis itlanis & ilirmn N.e. Cor. Logan og King St. Xftur: Hardy Sho« Store er 4 Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- ” asta f þessum bæ. Eigamlinn, John McJDonald, er mörgum Islendingum að góðu kunnur. — Lftið þar inn! HOTEL DOMINION HOTEL 523 ZBÆ-A-IJXr ST. E, F. CARROLL, Eigandi. Æskir viöákipta íslendiuga, gistiag ödýr, 40 svelnherbergi.—Agætar mAltíöar. Petta Hot«l er gengt City fiall, hefir bestn vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa máltlðar sem eru seldar sérstakar. Nýir fj’rirfram borgandi kaupendur fá sögu gefins. Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög lítið alkahol i GrÓÐU öii. GOTT öl — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir undireins. Reyniö Eina Flösku af fíedwooc/ Lager -----Otí----- Extra Porter og þór mutiið fljótt viöur- kenna ágæti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af' ! Edwurd L. Drewry Mannfacturer lmporter Winnipeg - - - - Canada Svefnleysi * F.f þú ert lúin og getur ekki sofið, þá. taktu I) re wry’ s Kxtra Porter og þá sefur þú eins va?rt og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. HMIMf »MtM»MMM» HINN AGŒTI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : 2 WESTERN CIGAR FACTORY S Tho*. Lee, eigaiuli. 'WIIISniSriZF'EG-. msasjvs' Department of Agriculture and Immigration. MANITQBA Mesta hveitiræktarland í heimi. Óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millfónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað [>úsusimd duglegir landnemar geta strax kom- ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu f liagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskouar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlönd fást onn j>á fyrir $3 til $6 ekran Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á landskrifstofn ríkíástjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndum fást á landstofa fylkis- stjórnarinnar"í fylkisþinghúsinu. UppJýsingar um atyinnumál gefur Provincial Immigration Bureau, Þl7 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.