Heimskringla - 28.12.1905, Page 2
HEIM&KRINGLA 28. DESEMBER 1905.
Heimskringla
PUBLISHED B¥
The Heimskringla News 4 Publish-
iug Company
V«rö blaðsins 1 Canada og Bandar.
$2.00 um áriö (fjrfir fram borgað).
Sent til Islands (fyrir fram borgað
af kaupendnm blaðsins hér) $1.50.
Peniagar sendist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Order. Bankaávfsanir á aðra
banka en 1 Winnipeg að eins teknar
með afföllnm.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
727 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O.BOX llð. ’Pfaone 351 2,
Wild Oak sveitin.'
Alment hefir pað orð á legið
undanfarin ár, að íbúarnir f Wild
Oak sveit væru fremur daufir yfir-
litum og linir til framkvæmda. Það
hefir verið vitanlegt, að þangað
hafa safnast bláfátækir fjölskyldu-
feður, som ýmist ekki áttu kost á
því, kringumstæðanna vegna, að
að taka sér búlönd f góðum akur-
yrkjuhéruðum, eða þeir annara or-
saka vegna álitu sér léttara að kom-
ast af þarna vestra.
Wild Oak sveitin er á vestur
strönd Manitobavatns, sunnarlega,
og er f>ar láglent og votlent með-
fram vatninu, en hærra og purrara
er vestar dregur, þangað sem kallað
er Big Grass bygðin. Alt þetta
land er talið ágætt griparæktar land,
en sfður fallið tii akuryrkju. Bygð
þessi er að f>vf leyti lfk Nýja ís-
lands bygð, að hún er meðfram
vatninu, og er því auðsóttur afli í
það: enda stunda margir bændur
þar vestra fiskiveiðar og hafa af
þeim góðan arð yfirleitt. Gripa
ræktog fiskiveiðar — einkum gripa
rækt — eru aðal atvinnuvegimir
og á þeim lifir fólkið.
Wild Oak búar hafa lítið látið á
sér bera ogumheimurinn hefir lftið
um f>á vitað. Og þetta mun vera
orsökin til þeirrar skoðunar, sem
svo alment hefir borið á meðal
ýmsra, að menn ættu þar f basli og
fátækt og væru einræningslegir í
lund, og eftirbátar annara landa
sinna í flestu er að nútfðar sið-
menningu lýtur.
Ég var einn í tölu þeirra, sem als
ekki var laus við þessa skoðun á
Wild Oak búum, og hafði ég lengi
haft forvitni á að sjá þá með eigin
augum heima hjá sér, athuga húsa-
kynni þeirra og heimilisbrag allan,
skoða gripi þeirra og annan bú-
stofn og yfirleitt gera: mér grein
fyrir þvf, á hve miklum rökum sá
orðrómur væri bygGur, er ég hafði
heyrt um þá.
Og svo kom tækifærið:
Það var haldin mikil samkoma f
samkomuhúsi Wild Oak búa ttð
kveldi þess 15. þ.m. Gfsli .Tónsson
frá Wild Oak var hér f bænum
nokkrum dögum áður og lagði hart
að mér að sækja samkomu þessa.
Hann kvað þar verða fjölmenni úr
Wild Oak og Big Grass bygðum,
og gæfist mér þá kostur á að sjá
nýlendumenn og fræðast af þeim.
Við hjón skruppum þvf snöggva
ferð upp þangað til að sækja sam-
komu þessa, og þar opnuðust al-
gerlega aogu mfn fyrir ástandi
bygðarmanna.
Þar voru sumankomnir á þriðja
hundrað manns,og án þess að iiæla
Wild Oak eða Big Grass búum um
Mb. Jónas Pálsson.
Mrs. Emily Pálsson.
IV. MANSÖNOUR
úr Brávallarrímum
Kvoftnum af
Kr. A. Benediktssyni.
Þann 24. f>. m (á jólanóttina kl. 9) gaf séra Fr. J. Bergmann saman í hjónaband, að heimili brúðurinnar, 541 Ross
Avenue, þau .Jónas Pálsson söngfræðing og ungfrú Emily Baldwinson, dóttur B L. Baldwinsonar og konu hans.
samankomið. Og í fullkomnu sam-
ræmi við f>etta voru veitingamar,
allar ljúffengar og rausnarlegar,—
eins og bezt gerist f Argylebygð á
hátfðum.
A þessari samkomu voru að eins
örfáir menn og konur, sem komnar
voru yfir miðaldur. Hitt alt var
ungt og einkar mannvænlegt fólk,
frítt ásýndum og fult af æskufjöri.
Prógram samkomunnar var þó
stytra miklu en átt hefði að vera,
f>vf vist var margur par, sem vel
hefði getað skemt fólkinu, hefðu
J>eir gefið sig fram til þess.
Að Islendingar í I>essum nýlend-
um séu f allmiklu áliti meðal hér-
lendra manna af heldra tagi, réð ég
af f>ví,að kaupmenn og annað stór-
menni frá Westbourne keyrði alla
leið þangað (25 mílur vegar) til
þess að vera á samkomunni, og var
ekki annað sjáanlegt, en að þeir
skoðuðu landana sem fullgilda
jafnoka sfna og skemtu sér vel með
þeim. Einnig voru þar viðstaddir
nokkurir enskir bændur lir nær-
sveitunum. Kg átti tal við einn
hinn helzta þeirra, og bar hann ís-
lendingum sérlega vel söguna, og
kvað f>á vera beztu borgara og í
miklum efnalegum uppgangi.
Kökuskurður var eitt stykkið á
prógranimi þessarar samkomu, og
gaf það $25.75 arð. Inngangur á
samkomuna kostaði 25c, svo að
með aðsókninni hefir arðurinn all-
ur drjúgum aukið sjóð þeirra, er
fyrir henni stóðu.
Að enduðu prógramminu gáfu
konur bygðarbúa séra Bjarna Þór-
arinssyni nýja ágæta loðkápu, og
sfðar frétti ég, að honum mundi
ætlaður allur ágóðinn af samkom-
unni. Og s/nir það eitt ljóslega
frjálsan hugsunarhátt'’ fólksins f
bygðum þessum, að jafnt þeir, sem
ekki aðhyllast séra Bjarna fyrir
prest, eins og hinir, sem aðhyllast
hann, lögðu hjálpandi hönd til þess
að gera samkomuna sem allra arð-
samasta og bezta.
Af þvf að tfrainn, sem ég mátti
að heiman vera, var svo naumur,
þá átti ég ekki kost á að f>essu
sinni, að koma nema í fá liús
bænda, en þau, sem ég kom í, báru
engan fátæktar vott. Þau voru
rúmgóð, hly og breinleg, og alt á
þeim heimilum bar vott um þrifn-
að og gnægtir. Gripirnir voru
hjá vmsum bændum þar, og upp-
skera hefir reynst góð f>ar sem sáð
hefir verið. Nú or verið að mæla
út vagnstæði fyrir járnbraut, sem á
að liggja um bygðirnar, og er þvf
land það nú óðum aðhækka í verði.
Samkoniuliús Wild Oak búa er
allstórt, en f>að þyrfti að lyfta þak-
inu og hækka veggina uni 4 fet,
þilja svo utan og kalka innan og
væri f>á húsið ágætt til frambúðar
Sagt var mér að Big Grass búar
ættu enn f>á stærra samkomuhús,
nýlega bygt úr timbri, og þar ætti
innan fárra daga að halda “Box
Social” og aðrar skemtanir — fyrir
fólkið.
Engan efa tel ég á þvf leika, að
íbúum þessara sveita líði vel og að
búskapur þeirra sé f góðri framför.
Þeir hafa gert afarmiklar vegabæt-
ur með framræzlu og upphækkun,
á sl, fáum árum, svo að f>ar sem áð-
ur flutu stórir bátar, aná nú ganga
I ,
þurrum fótum. Ibúarnir eru als
ólatir; inargir þeirra ákafa vinnu-
vargar og allir sístarfandi við bú-
skap sinn og umbætur á jörðum
sínum, svo að þeir gefa sér engan
tlma til að láta mikið á sér bera út
f frá. Og af þvf stafar eflaust, eins
og áður er sagt, sú vanf>ekking,
sem verið hefii til þessa á velsæld
og kostum Big Grass og Wild Oak
íbúa. B. L. B.
— hjálpaði honum til f>ess að kom-
ast austur á Eyrarbakka og stunda
þar söngfræðinám hjá herra Jóni
Pálssyni, sem f>á var talinn einna
beztur söngfræðingur á Islandi, og
bar hann Jónasi f>ann vitnisburð,
að hann væri beztur námsmaður
allra peirra, er hann hefði kent.
Árið 1900flutti Jónas til Vestur-
heims og settist að í Winnipeg.
Hann kom hiugað gersamlegaefna-
laus og mállaus á enska tungu og
varð þvf að byrja lífið hér sem al-
gengur daglaunamaður. En með
einstökum dugnaði og ráðdeild
tókst honum brátt að bæta hag
sinn, svo að hann gat keypt sértil
sögn bæði i hérlendu máli og um-
fram alt aniiað í söngfræðinni.
íájálfur tók hann nfbyrjendur að
kenna og vann á þann hátt fyrir
sér og námskostnaði sínum. Kenn-
arar hans hér voru þeir herrar:
J. W. Mathews, í píanó og orgel-
spili, og Rhys Thoinas, f tónfræði,
sem hvor um sig eru taldir leiðandi
kennarar í sfnum sérstöku fræði-
greinum. Auk þess tók hann um
tfma lexfur hjá ungfrú Frida de
Tersmeden, sem talin var sá bezti
píanóspilari og kennari hér f Vest-
hann hefir átt -kost á að fá fyrir
kennara, Auk þessa hefir Jónas
verið með f söngflokkum feim, er
Dr. Torrington stýrir. Hefirann-
ar þciri a 85 valdar mannsraddir, en
hinn, sem nefnist Festival Chorus,
er myndaður af yfir 800 manns.
Öllutn kennurum Jónasar hefir
lfkað vel við hann og hafa lagt sig
alla fram til þess að hann gæti
fullkomnast sem mest í list sinni
við dvölina á skólanum. Að þeim
hefir tekist f>etta vel, er sýnt með
þeim ágætis vitnisburði, sem út-
skriftarpróf Jónasar sýnir. Það
eru margir hæfileika nemendur
við skóla þennan, en svo eru próf-
in ströng, að að eins nokkur hluti
þeirra, er þar stunda nám, ná nokk-
urn tfma útskriftarprófi. Það er
þvf ekki lftill sómi, að fá f>aðan
First Class Honors og vera um
leið gerður að fullgildum félaga
skólans.
Jónas er fyrsti íslendingurinn,
sem þangað hefir sótt nám og f>að-
an útskrifast, eða frá nokkrum öðr-
um söngskóla f Canada Og svo
voru kennararnir vel ánægðir með
framkomu hans, að þeir létu í ljósi
þá ósk sína, að þeim mætti auðnast
urlandinu, og kostaði kenslan hjá að kenna „eiri fsiendingum! sem
kynbættir og vel aldir og margir
skör fram, verð égað jáía, að í engri i talsins. Var mér sagt, að ýmsir
fslonzkri nýbygð hefi ég séð frfð-1 ®ttu frá 70 til hundrað gripa og
ara, skrautklæddara eða frjálslegra j 20 til 80 mjólkandi kyr.
og mannvænlegra fólk en f>ar varj Nokkur jarðrækt mun og vera
Nýr íslenzkur söng-
fræðingur.
í þessu blaði er sýnd mynd af
herra Jónasi Pálssyni, sem
þann 15. þ. m. útskrifaðist með
beztu einkunn (First Class Hon-
ors) frá Toronto College of Music,
eftir 8 mánaða nám þar við skól-
ann.
Jónas er fæddur að Norður-
Reykjum í Borgarfjarðarsýslu í
ágústmánuði 1877. Hann misti
föður sinn J>egar á unga aldri og
dvaldi þar eftir hjá frændfólki sfnu
og móður sinni,húsfrú Sigurbjörgu
Pálsdóttur, sem um nokkur ár
dvaldi liér f Winnipeg, en býr nú
1 Reykjavík.
Jónas átti við efnaskort að búa í
ungdæmi sfnu og gat þvf ekki
stundað sönglistina, þótt snemma
bæri á frábærum liæfileikum hjá
lionum í þá átt, fyr en hann var 17
ára gamall, að herra Halldór Vic-
fússon (nú í West Selkirk), sem
frá fyrstu barndómsdögum Jónasar
alt fram á þenna dag hefir reynst
lionum ágætur vinur og stallbróðir.
henni $8.00 fyrir hverja hálfa kl.-
stund.
Alt þetta n&m var sótt með f>vf
ákveðna markmiði, að ná útskriftar-
prófi frá skóla J>eim, sem Jónas
liefir nú útskrifast frá, og sem tal-
inn er sá langbezti af sinni tegund
í öliu Canada. Þeir Mathews og
Thomas hvöttu Jónas til að leita
austur og f>angað fór hann f maf
sfðastl. og hóf strax námið við
skólann. Áður höfðu umferðar
prófdómendur skólans tekið hann
undir próf hér í Winnipeg og hafði
hann f>annig útskrifast upp úr 2
lægri deildum upp í efstu deild
skólans. En úr henni gat hann að
eins útskrifast með því að sækja
námið við sjálfann aðalháskólann í
Toronto. Þar eystra hefir Jónas
átt þvf láni að fagna, að lenda hjá
f>eim beztu kennurum, sem ti) eru
í Canada. Þeir eru:
I píanóspili, Frank S. Welsman.
í kirkju music, Dr. F. H. Torr-
ington.
í söng, Herr Augnst Wilhelmj.
I tónfræði, Ludvig Von Weiz-
man.
Dr. Torrington er stofnandi og
yfirkennari skólans og er fyrir
löngu heimsfrægur organspilari og
söngfræðingur. Allir hinir eru að-
stoðarkonnarar hans, f>eir beztu, er
liefðu álfka söngfræðihæfileika til
að bera.
Áður en Jónas útskrifaðist var
honum boðin staða þar eystra, scm
organleikara við kirkju eina, með
600 dollara árslaun og að auki
boðið að útvega honum söng-
fræði nemendur, svo að hann
hefði lffvænlega atvinnu. En hann
hafnaði þvf boði og hefir á ný leit-
að átthaganna hör vestra f þeirri
von, að landar hans og aðrir meti
svo hæfileika hans og kunnáttu, að
hann fái hér nóg að starfa.
Sjálfur hefir Jónas beðið blað
vort að færa innilegt þakklæti sitt
öllum þeim, sem á einhvern hátt
hafa stutt hann í sfðastliðinni 5
ára baráttu fyrir tilverunni og til
þess að ná þvf takmarki, sem nú
er fengið.
Jónas kom hingað til bæjarins
f>ann 28. þ. m.,og kvongaðist næsta
dag. Hann hefir tekið sör starfs-
stofu í Aðalstrætinu og veitir f>ar
söngfræðitHsögu þeim er þessóska.
FUNDIN VISA.
1. Veit ég þú ert viljaföst,
Vænni tíestum konum,
Þó yfirsjóna eftirköst
Okkur gangi að vonum.
2. Áframhaldið að mér ber,
Eg verð hljóðin þvinga,
Núna strax að nefna f>ér
Nokkra ljóðmæringa.
8. Vilhjálm fyrstan velja má,
Vafinn dáð og snilli;
Unga skáldið allra á
Óðardísa hylli.
4. Við mannvitsbrunna fræðin
fann,
Frægðar leiftra bálin.
Að eins veit ég einan hann
Eddu skynja málin.
5. Kjernested við kvæðastarf
Kapps og orku neytir;
Hnitbjarga f>vf hefir arf
Hlotið stefja beitir.
6. Lætur gana ljóðaseið
Lofts um sali bláa;
Um Heiðólfs voga hleypur
skeið
Hróðrargnoðin smáa.
7. Hjörtur Leó herðir köll,
Hróðrardfsir gjalla;
Steðjar oft um stefja höll,
Stikar um heima alla.
8. Æðri málin oft fæst við
I andlegum f>arfagjótum,
Herjar svo að heimsins sið,
Þó hölkn sö undir fótum.
9. Daníels mögur, Dvalins farm
Dreifast — Jónas lætur.
Við kvæðagyðju hvelfdan barm
Kvað hann daga og nætur,
10. Ekki hótið af sér dró,
Orkti rímu og kvæði.
Seinna hefir sjatnað f>ó
Suttungs kera flæði.
11. Á óðarsvelli aldrei kjur,
Ei sitt nafnið dylur,
Magnús Jóhann Bjarnabur
Bragi og sögur þylur.
12. Vandar málið varla um of,
Þó veifi hana fjöðrum.
Hann hefir, jæja, letrað lof
Lárusi og öðrum.
18. Hefir föngin Jólnis jöfn
Jóhanns kundur slingur,
Svamlar fram um Sónardröfn
Sigurður ísfirðingur.
14. Að annara krásum ekki sest
Né apar kvæðaflfkur.
Semur, velur, sérlegt flest,
Sýnist fáum lfkur.
15. Horfi ég fram um hróðrar svið,
Hrævar ljósin glansa.
Magnúsi hjá Markúsnið
Mærðargyðjur dansa.
16. Sálma og vísur semja kann, —
Svo að Östlund finni, —
En aðallega yrkir hann
Allra handa minni.
17. Þorsteinn Borgfjörð bragaess
Bindur taum óskökkum,
Hóf sig upp í hróðrarsess
Hann: “Á Rauðárbökkum”. ,
18. Fjölnis ekki er farið valt, —
Fræða glæstur karfi. —
Hann hefir orkt um eitt ogalt
Óðar tamur starfi.
19. Má ég eigi mansönginn
Meira teygja að sinni;
Áframhaldið aftur fínn
Lmsjáljóða minni.
“Lögð ef blöðin væru á vog,
en virðing hallað hvergi,
Heimskringla ber höfuð og
herðar ofar Bergi.”
Ámi kaupmaður Friðrikssi
hefir sent Heimskringln Calend
fyrir árið 1906, ekki litprentaða
en þó einn með þeim fegurstu,
oss hafa borist. Myndin, sem
um 2 fet & lengd og iy2 4 l>rei(j
er af Windsor kastalanum á En
landi, kouunglega bústaðnum f>;
Hún sýnir kastalann með vatnii
framundan og bátum á því og v
bakka þess. Myndin er sérloj
glögg og vel tekin og svo útbúi
að setja megi hana í ramma. Ne
an við myndina er laust mána
og dagatal og starfsauglýsing gi
andans. Calendar þ- ssi er söi
prýði á hverjum stofuvegg. Þöl
sé Árna!