Heimskringla - 15.02.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.02.1906, Blaðsíða 4
HEIMSERINGLA 15. FEBRÚAR 1906 WINNIPEG Mesti fjðldi af íslendingum eru þessa dagana að koma til bæjarins, úr hinum junsu n/lendum. Fiestir J)eirra verða hór framyfir Þorrabldt. Stúdentafélágsfundur verður haldinn næsta laugardagskveld kl. 8 á vanalegum stað. Búist við að séra Fr. J. Bergmann flytji þar ræðu. Meðlimirnir eru beðnir að fjölmenna á fund þenna og hafa vini sfna með sér. Kapptafi verður þreytt í Islenzka Conserva- tive klúbbnum annaðkveld (föstu- dagskv. 16. f>. m.). Allir taflmenn klúbbsins eru því sérstaklega á- mintir um að koma þetta kveld. Herra Hóseas Josephson, Brú P. O., biður alla þá f N/ja fslandi, sem enn skulda honum fyrir Ijóða- bók Sigurbjörns sál. Jóhannssonar, að gera svo vel að sen$a það til sfn sem allra fyrst, til Brú P.O., Man. Hockey leikur var háður á Wes- ley Rink á laugardaginn var milli I. A. C. og Maple Leaf félaganna, er lyktaði með sigri fyrir Maple Leaf piltana með 22 móti 1. Skauta-kapphlaup milli W. T. Agnew og félaga hans og J. Jack- son og hans manna fór fram þann 10. þ. m. á Wesley Riuk. .Jackson og piltar hans gengu sigri hrós- andi af hólmi. Þann 2. þ. m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu (Kristján Stef- ánsson) eftirfarandi meðlimi í em- bætti fyrir komandí ársfj.: F. Æ. T., G. Anderson, Æ. T , St. Stephensen, V. T., Miss A. Oddson, G. U., Mrs. G. Anderson, R., Fr. Guðmundsson, A.R., G. Arnason, F. R„ B. M. Long, G. , S. Björnsson, K., Miss G. Kristjánsdöttir, D., MÍ8S J. Sigurðsson, A. D., Miss I. Johnson, V., R. Johnson. U. V., G. Magnússon. Meðlimimir stúkunnar nú 353. Þessir eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu: Styrkárr V- Helgason, 5bréf; Wm. Peterson, 3 bréf. Ólafur Ólafsson, frá Sveinbirni Árnasyni. Ágúst Einarsson. Halldór Árnason, frá Hðfnum. Árni Sigurðsson. Th. H. Vigfússon. Br. E. Björnsson. Jóhann V. Jónatansson, væntan- legur á Baldur P. O., en flnst þar ekki. Eigendur bréfa þessara ættu að vitja þeirra sem fyrst. þvf ekki er ábyrgst, að þau geti ekki glatast. Úr b éfi frá Foam Lake, Assa.— Þann 16. jan. buðu þau hjónin Mr. og Mrs. Thos. Paulsson, að Krist- nes Ú.O., til sín fjölmenni miklu, í tilefni af því, að frændi hans, Mr. Thorl.Björnsson, kom þá með brúð- ur sfna sunnan fráDakota. Veizlan var hin virðulegasta og fór vel fram. Um hundrað boðsgesta voru 8amankomnir og var tekið á móti öllum með alúð og veitt rausnar- lega Þau Mr. og Mrs. Paulson eiga heiður skilið, ekki einungis fyrir að hafa tekið svona myndar- lega á móti hinum ungu hjónum, heldur og lfka fyrir að hafa gefið löndum sínum á þessum stöðvum tækifæri til þess að mætast og kynnast og gleðjast hver með öðr- um. Einn af gestunum. Mr. Baldvin Baldvinsson! Ég undirritaður bið þess getið, viðvíkjandi uppfunding herra Há konar Finnssonar, að hann — sem stjórnandi sambandsins, sem ég mintist á í Heimskringlu nýlega — getur með vilja sfnum og hugs- unarhætti alveg ákveðið um það, hvort sá, sem hann tekur í sam- bandið er sér pess meðvitandi, að hann sé í þvf eða ekki. Og það er aðferðin, sem hann hefir notað til f>ess að sýna allar þær myndir, fagrar eða ljótar, sem sál þess, sem prófaður er, hefir tekið á sig, oa einnig öll þau atvik, sem fyrir þann hinn sama liafa komið í lff- inu, frá þvf hann fyrst man eftir sér. Ég undirritaður bið þess einnig getið, að ég hefi í hyggju að halda fyrirlestur hér í bænum seinna í vetur um þessa mikilsverðu upp- fundning. Páll J. Kjerúlf. Síðasta orðsending. Loksins er tíminn fyrir hendi. Á fimtudag, 15. þ. m., kl. 8 a5 kveldi. Þá er ÞorrablótiS — miúsvetr- arsamkvæmið íslenzka, sem allir hlakka til og hafa verið að búa sig undir unj langan tíma. Enda gamlir bændur hafa ekki vílað fyrir sér að takast langa leið á hendur og eru komnir hér, mörg hundruð mílur vega, til að gista Helga magra. Svo langt er orð- stír hans floginn. Allir ættu að ganga til hallar- innar á tilteknum tíma og vera þar Isak Johnson FASTEIQNASALI 474 Toronto Street, W’peg hefir keypt þetta augl/singa-rúm. I næsta blaði verður auglýsing frá honum á þessum stað. Munið eftirað lesa hana. Helgi segir: Þar verður alt á íslenzku. Hapn vill ekki annað heyra. Það biður hann gesti sina alla að muna, kveldið það. Hinir, sem eigi eru ræðum hlyntir, fá að dansa, án þess að nokkuð trufli. Því miður litur út fyrir, að mörgum verði að vísa frá dyrum, sem of seinir hafa orðið. En ann- að verður ekki hægt fyrir þá að gjöra. Fleiri en 500 verður ekki hleypt inn. Velkomnir til boðs, íslendingar! HELGI MAGRI. Kennara Geysir hafi 2. eða 3, stigs kensluleyfi fyrir Mani toba. Kenslutíminn 3J mánuður, frá 15. marz næstkomandi. Tilboð sem- tiltaki kaup, er óskað er eftir, og æfingu sem kennari, verða með tekin af undirrituðum til 1. marz næstkomandi. Geysir, Mao., 3t. jan 1906. Bjarni Jóhannsson Jónas Pálsson (Pupilof Mr.F.S.Welsman.Toronto) PIANO OG SÖNGKENNARI Tribune Block, Room 56 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (f Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 643 11088 Ave. Tel 1498 Dr. G.J.Gislason MeðalaogjiggskurðarJæknir Wellínfcton Block GRAND FORKS N.DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. kl. 8. Samkvæmið verður hafið með skemtigöngu í danssalnum, sem allir ættu að taka þátt í. Sú skemti- ganga hefst klukkan 8.30 Til snæðmgs verður gengið eftir klukkaií 10. Á meðan að honum verður set- ið, glvmur hljóðfærasláttur gest- unum í eyrum með töfrandi látum. Að snæðmgi loknum verða borð hafin. Taka þá við ræðuhöld og söngv- ar eftir prentaðri skemtiská, sem lögð verður að hvers manns skutli. Ósnotrir menn segja: Þar verð- ur ekkert á íslenzku; alt á að vera á ensku, bæði ræðurnar og mat- urinn. En slíkt er ósnoturra manna mál. Kennara (fslenkum) er óskað eftir fyrir Thingvalla skóla. Verður að hafa fyrsta eða annað kennarastig, sem gildir fyrirSaskatchewan. Sjö mán- aða skóli. Byrji 1. apríl nk. Frekari upplýsingar fást hjá M. Hinriksson, Churchbridge P.O., Aesa. Ifannnnn vant8r> karlmann nennara eða kvenmann, til þess að kenna á Foam Lake skóla No. 504, uúi átta mánaða tfma. Kenslan á að byrja 15. marz 1906. Lysthafendur snúi sér til undirrit- aðs fyrir 1. marz næstk. og tiltaki kaupgjald og mentastig. John Junusson, ritari. Foam Lake, 22, jan. 1906. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5JÍÖ selar hás og lóðir og annast þar að lút- andi stftrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Steingrímur K. Hall . Planiat Studio lí, WinnipogCoUege of Music, 290 Portago Ave. og 701 Victor St. $100 ekran. Nikulás Ottenson í River Park hefir til sölu 22 ekrur af landi skamt sunnan við Elm Park fyrir $100 hverja ekru. Þeir, sem vildu gera gott gróðakanp, ættu að finna hann að máli. Næsta land við var á sfðastliðnu sumri selt fyrir $225 hver ekra. JJyggin húsmóðir segir: “Ég heimta ætíð að fá Blue Ribbon ■■■BnaHBDi naBaBBunHBnBH; BAKING POWDER Þegar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eins áreiðanlegar.” 0FNAR Við höfutn ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en f>ær kostuðu í heildsölu. ‘flir Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir f bænum. Glenwright Bros. 587 ftfotre Dume Ave., Cor. Lydia St. í 2 Hálfvirði. 1 2 Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með ,hálf- virði. En nú f þetta siön höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar uni 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land f>etta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ó d ý r t. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi pessu fást hj& Oddson, Hansson &Vopni 55 Tribune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. * * 0 t i t t 5 ! ’PHONE 3668 SmáaðKerð:r fljóttOR ■'m ....... vel uF heedi levstar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATIHG 473 Spence St. W’peg DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. 604 NTotre Jlame Ave. Telophone 3815 Bonnar & Hartley Ziögfræðingar og landskjalasemjarai Roora 617 l’aion Baok, Winnipeg. E A. BONNEH. T. L. HARTLBY, ^Dominion Dank NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum penin(taávíganir borg- anlegar á íslandi og öðrura lönd. Allskonar bankastðrf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tokur $1.00 innlaft og yflx og gefur h«ztu gildandi voxti, sem lcggjast viO lrm- stœOuféO tvisvar á ári, 1 lok júnt og desember. DOMINION HOTEL 523 ZEÆ-A-IINTx ST- E. F. CARRQLL, Eigaudi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting 6dýr, 40 svefnherbergi^—áeœtar máJtiöar. Potta Hotel er gongt City Hall, heflr bestu vlfðng og Vindla —þeir sem kanpa rúm. þurfa ekki nauðsynleflra aö kaupa máltíöar som eru seldar sérstakar. Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. 178 Hvaramverjarnir Plympton og Keith hjónunum og syni þeirra. Efiirað Keith hafði lokið sinnidyrfsku- fullu hefnd á skipinu “Anne of Dartmouth”, lét harm það vera sitt fyrsta verk með fé- lögum sfnum að heimsækja nýja aðsetrið í Friðardal. Keith lenti skipi sfnu hinumegiu við höfða j>ann sern akagaði fram „ í sjóinn og skýldi Hvamminum fyrir völdum veðra. Keith hafði vaxið skegg og hann var orðin torkennilegur f andliti og auk þess klseddur fötum sem hanu hafði fundið á skipi Rist- acks. Þannig búinn og als óþekkjanleg- ur hjá {>vf sem hann áður var, lagði hann leið sfna yfir höfðan og upp f hvamminn. Grunur haua um afdrif konu sinnar varð honum nú ljðs s'innun. Hann stóð f skögarjaðri, þaðan sem hann fékk litið yfir Hvamminn og séð tilbúna gröf f>á er vina hendur hefðu gert til móttöku peirrar konu, sem honum var dýrmætari en hans eigið líf. Harin sá kistuna, þakta skrautblómum, standa yfir optuni gröf, og honum datt f hug, að almættið hefði að minstkosti m&tt lofa h<*nni að lifa, f>6 hann sjálfur hefði orðið að f>ola kvalir á sil og líkama fyrir ofbeldisverk vondrá manna; ekki aðeins Hvammverjarmr 183 Alan niði þvf skipi með brögðnm þannig, að hann dró upp fána Bandarfkjanna. Frakkar buðu þá skipverjum um borð og þáðu þeir f>að. Hann bar þá upp harm- kvæði sfu og ásökun & Bretastjórn og sýndi til sannana f>au ðkjöl, er Plympton hafði fengið Preedie f hendur. Frakkar voru hinir ánægðustu og létu vel yfir feng sfnum í atlögum þeirra gegn skipum Breta. Svo var lengi rætt um rétt Frakklands til éignar nýfundalands, og svo var drukkið og spilað og sögur sagðar. Þar á eftir hélt Alan yfir á skip sitt og hélt þar fund með mönnum sfnum, og lagði þar fram fyrir þá hvernig þeir gætu hagað verkinu svo að þeir næðu skipi Frakka — sem allir vissu að bar mikil auðæfi — á sitt vald. Hann sýndi þeim fram á, að ef petta tækist, þá næðu f>eir svo öflugu skipi að þeir með þvf gætu siglt í veg fyrir Brezk skip, sem Frakkar höfðu sagt honum væru á leið yfir Atlantshaf með gull mikið til f>ess að borga brezkum hermönnum f Canada. Svo bauð Alan Frökkum yfir á skip sitt og þ&ðu f>eir það —með mestu ánægju. Þá var og samið um, að skipin skildu bæði sigla saman og hj&lpa hvort öðru 1 orustum f>á er þess gerðist þðrf. 182 Hvammverjarnir Keith, og f>að var honum næg sönnun þess, rð þeir sem enn héldu til í Friðardal væru f vitorði með uppreÍ3tarmönnum. Þetta síðasta ár, sem fiski admírálar Bretahöfðu ótakmarkað vald þar við strend- urnar, var að mörgu leiti markvert í sögu landsin8. Herskip Breta voru þar á sveymi um sumarið að verja fiskiflotann, en þrátt fyrir alla varasemi þeirra, voru þó 2 af öfl- ugustu fiskiskipunum tekin herskyldi og brend. Þessar breunur uppljómuðu strend- ur Unaðshvamms en skipshöfnunum var leyft að bjarga Iffi sínu f smábátum, ef f>eir gætu það, en hvorki voru þeim leyfð vopn né vistir á flotanum. Það var Alan Keith sem aítþetta liafði unnið. Enþá liafði hann þó ekki náð þeim auðæfum sem hann nafði lofað háset- um sínum að gera f>á ríka af. En þau auðæfi bárust þeim f hendur fyrr en þá varði. Alan fór ekki í f>jóðgreinarálit. Hann gerðist “Yankee” f>egar hann fann það við- eiga — en Breti þegar það átti betur við. Skip það sem hann notaði mest til hryðju- ferða hét St. Dennis. Það var franskt skip fermt 30 fallbyssum. Þvf skipi náði hann f orustu fáar mílur frá Labrador ströndum og var það gött skip og öflugt. Hvammverjarnir 179 hans vegna, heldur vegna barnsins f>eirra, og allra annara. Hann fann að vfsu til þess, að hún hafði verið alt of góð, göfng og fögur, til þess að vera félagi hans. Én hana gat hann tilbeðið sem himncsk gæði og fegurð í jarðneskri mynd. Þannig stóð hann utanvert við mann- fjöldan og tók þegjandi þátt í þvf sem fram fór. Faðir Lavallo stóð fyrir greftrunar athöfninni og ýmist las eða tónaði; hann heyrði prestinn flytja hjartnæma ræðu yfir sálu hinnar framliðnu, og leggja blessan yfir hinar jarðnesku leyfar hennar. Alan hlustaði á alt þetta með kaldriþögn, Hon- um komu engin bænarorð á hug, en hann stóð þarna kaldur og dofinn og stór tár strukust niður kinnar hans, og sálarangist skeyn úr hverjum andlitsdrætti. Hann gat ekki fongið sig til að yrða & nokkurt mannsbarn sem f>arna var viðstatt, hvorki meðan greftranin fór fram eða þar á eftir, en beið þess að allir færu leiðar sinnar frá gröfinni: tengdafaðir hans, Plympton presturinn, Pat Doolan, Sally barnfóetrá og hinar aðrir af vinum hans og félögum. En þegar nóttin breiddi myrkur blæj- ur sínar yfir jörðina, læddist hann að leiði honn sinnar og kraup f>ar niður og baðst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.