Heimskringla - 17.05.1906, Síða 3
HEIMSKRINGL'A
17. maí 1906.
Hér með tilkynnist, að sam-
kvæmt ákvæðum kosningar lag-
anna, “The ’Manitoba Election
Act”, befir verið ákveðið að end-
urskoða kjörskrárnar í hinum
ýmsu kjördæmum íylkisins. Dagar
þeir, sem settir eru til að taka á
móti beiðnum um að bæta nöín-
um á listana, eða að stryka nöfh
út af þeim, og til að leiðrétta vill-
ur, sem á þeim kunna að finnast,
eru þriðjudagur og miðvikudagur,
29. °g 30- Jnai 1906.
Nöfn og pósthús áritan þeirra
manna, sem settir eru til þess að
starfa sem skrásetjarar, “Regis-
tration Clerks”, í hinum ýmsu
kjördeildum. Og staðir þeir, sem
þeir verða á til þess að taka á
móti öllum beiðnum í GIjVILI kjör
dæminu, eru sem fylgir:
í kjördeild No. r, sem er Town-
ships 16 og 17, Ranges 4 og 5 vest
ur og Parish St. Laurent og Oak
Point bygð: í húsi Joseph Hame-
lin, St. Laurent ; Joseph Hamelin,
skrásetjari.
í kjördeild No. 2, sem er Town-
ships 16 og 17, Range 3 og sá
hluti af Range 2 vestur, er liggur
vestan Shoal Lake: í húsi Wm. Is-
bister, á section 24, 16, 2. Wm.
Isbister, Harperville, skrásetjari.
1 kjördeild No. 3, sem er Town-
ships 18 og 19, Range 1, 2 og 3
vestur: í húsi Gests SigurSssonar,
á section 22, 19, 2, að Otto póst-
húsi, og í húsi Guðmundar Stef-
ánssonar, á section 26, 18, 3; Chas.
de Simencourt, Radway, Pétur
Bjarttason, Otto, og G. Stefánsson
Otto, skrásetjarar.
í kjördeild No. 4, sem er Town-
ship 18, Range 4 og 5 vestur: í
Clarkleigh pósthúsi; James Clark,
Jun., Clarkleigh, skrásetjari.
I kjördeild No. 5, sem er Town-
ship 19, Range 4og 5 vestur: að
Lundár Hall, Lundar pósthúsi ;
Paul Reykdal, Lundar, skrásetjari.
I kjördeild No. 6, sem er Town-
ships 20, 21 og 22, Range 1, 2, 3,
4 og 5 vestur: að Cold Springs
pósthúsi ; Joseph Miller, Cold
Springs, skrásetjari.
1 kjördeild No. 7, sem er Town-
ships 19, 20, 21 og 22, Ranges 6
til 10 vestur: í húsi John Blue,
á section 10, 21, 7, og í Siglunes
pósthúsi ; John Blue, Scoteh Bay,
og J. K. Jónasson, Siglunes, skrá-
setjarar.
1 kjördeild No. 8, sem er Town-
ships 23, 24 og 25, frá Range 1
vestur til Lake Manitoba: í húsi
Paul Kjernested, á section 12, 24,
10 ; Paul Kjernested, Narrows,
skrásetjari.
í kjördeild No. 9, sem er alt
svæðið norður af Township 25 og
milli fyrsta hádegisbaugs og Mani-
toba vatns og austur takmarka
Range 11: í Hudsons Bay verzlun-
arhúsinu í Fairford ; Donald Mc-
Donald, Fairford, skrásetjari.
í kjördeild 10, sem er austur-
helmingur af Township 18, Range
3 austur og p artur af Township
18, Range 4 austur: í húsi Alberts
þiðrikssonar, á section 28, 18, 4 ;
þorvaldur Sveinsson, Húsavík,
skrásetjari.
I kjördeild No. 11, sem er Town-
ship 19, Ranges 1, 2, 3 og 4 aust-
ur: á skrifstofu County Clerks,
Gimli, og í húsi George Babitski,
á section 16, 19, 3 ; Sigurður Ein-
arsson og Arnljótur B. Olson,
Gimli, skrásetjarar.
1 kjördeild No. 12, sem er Town-
ships 20 og 21, Ranges I, 2, 3 og 4
austur: í húsi Isleifs Helgasonar,
á section 32, 20, 4, og í húsi Mich-
ael Grottfried, í Township 20, R.
3 ; ísfeifur Helgason, Árnes, og A.
C. Baker, Gimli, skrásetjarar.
í kjördeild No. 13, sem er Town-
ship 22, Range 4 austur: í húsi
0. G. Akraness, á section 16, 22,
4 ;■ O. G. Akfanes, Hnausá, skrá-
setjari.
I kjördeild No. 14, sem er Town-
ship 22, Range 3 austur: í húsi
S. G. Nordals, á section 23, 22, 3;
S. G. Nordal, Geysir, skrásetjari.
í kjördeiid No. 15, sem er Town-
ships 22 og 23, Ranges I og 2
austur: í Framnes pósthúsi ; Jón
Jónsson, Framnes, skrásetjari.
1 kjördeild No. 16, sem er Town-
ships 23 og 24, Ranges 5 og 6
austur: í húsi þorgríms Jónsson-
ar, á section 17, 23, 4 ; Jón Sig-
valdason, Icelandic River, skrá-
setjari.
1 kjördeiid No. 17, sem er Town-
ships 23 og 24, Ranges 5 og 6
austur, og einnig Township 24,
Ranges 1 og 2 austur, og alt svæð
ið milli Townships 25 og 44, að
báðum þeim meðtöldum, austur af
fyrsta hádegisbaug til Winnipeg-
vatns: í húsi Haraldar Sigurgeirs-
sonar, á Mikley, og í húsi John
Clement, Fisher Bay ; Haraldur
Sigurgeirsson, Hecla, og Percy
Wood, Icelandic River, skrásetj-
arar.
Skrásetjararnir verða á þeim
stöðum á þeim dögum, sem að
framan eru taldir frá kl. 8 til 14
fyrir hádegi og frá kl. 1 til 6 og 7
tii 10 eftir hádegi.
Endurskoðun kjörskránna fer
fram í sveitarráðhúsinu á Gimli
föstudaginn 8. júní 1906, og í húsi
Joseph Hamelin, að St. Laurent,
föstudaginn 29. júní 1906 ; byrjar
kl. 11 f. h, og endar kl. 6 e. h., til
þess að athuga allar beiðnir lagð-
ar fyrir skrásetjarana, og einnig
beiðnir annara manna til að fá
nöín sín sett á kjörskrána.
Að eins þeir menn, sem ekki eru
á síðustu yfirskoðuðum kjörskrám
en sem eiga heimtingu á, að nöfn
þeirra séu á þessum nýju yfirskoð-
uðu kjörlistum, samkvæmt “The
Manitoba Election Act”, þurfa að
koma á skrásetninga staðina, eða
á yfirskoðunar staðina til skrá-
setningar.
Dagsett á skrifstofu fylkisritar-
ans þennan fyrsta dag maimánað-
ar 1906.
D. H. HcFADDEN,
, Provincial Secretary.
JÓN.
Islenzkur gamanleikur í
3 þáttum,
verður leikinn f samkomusal Úní-
tara, á Sherbrooke St., mánudags-
kveldið 21. maf. Til arðs fyrir
byggingasjóð Good Templara.
Ennfremur verður þar til
skemtana bæði hljóðfærslátrur og
söngur. Kemur þar fram einn
óþektur íslenzkur listasöng maður
sem öllum er mikil forvitni á að
heyra.
Og þar að auki flytur Gunn-
laugur Jóhannsson eitt undra æfin-
tfri í bundnu méli. Leiksviðið
opnast kl. 8, og þá ættu allir að
vera komnir f sæti.
Aðgaugur seldur við dyrnar é
25 cents.
Central
Bicycle
Shop...
566 Notre Dame W.
(rétt fyrir vestan Young 8t.)
Ný og brúkuð
hjól til sölu
Allskon&r aðgerðir fliótt og vel
afgreidd&r gegn sanngjörnu verði
— Gamlir skiftavinir beðnir aö
muna eftir staðnum.
Bárður Sigurðsson
& Mathews.
,,—-------------------------
Qonnar & Hartley
Lögfræðingar og landskjalasemjarar
Room 617 Unioo Baok, Winoipeg.
R. A. BONNBB- T. L. HARTLST,
♦-----------------------
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænum fæst ætíð
hiá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. — !
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
♦-----------------------
DUFF & FLETT
E.S
Gas & Steam Fitters.
604 Notre Dame Ave.
Telephone 8815
James Street, West
fast við verslunarhús Gisla ólafo-
sonar, og beint á móti rakarabúð
Árna þórðarsonar. þetta er nýtt
hús og ágætlega innréttað, hús og
húsbúnaður af beztu tegund og alt
nýtt. Eigandinu' er Johm McDonald
sem mörgum íslendingum er að
góðu kunnur, og aldrei hefir ann-
að á boðstólum en beztu vörur
með iægsta gangverði. Gisting
með fæði kostar I1.50 um sólar-
hringinn. Slík gisting með jafn-
góðu fæði fæst hvergi annarstaðar
í bænum fyrir minna en J2.50 til
Í3-oo.
MAfíKET HOTEL
146 PRINCESS ST.
6 móti markaöoum
P. O'CONNELL, eigandl, WINNIPEQ
Beztu teRundir af vinföngum og vindl
um, aðhlynning góð og húsið endur
beett og uppbúið að nýju
Woodblne Restaurant
Stwreta BiUiard HaU 1 Norftvestarlandin
Tlu Pool-bore,—Alskonar yln ogyindlar.
Lennon & Hebb,
Eieendur.
OXFORD
er á Notre Dame
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
............ asta f þessum bæ.
Eigandinn, Frank T. Lindsay, er
mörgum íslendingum að góðu
kunnur. — Lítið þar inn!
HOTEL
Hoiinion DaKlk
NOTRE DAME Ave. BRÁNCH Cor. Nena St
Vér seljum peningaávisanir borg-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 inDlag og yfir og gefur hœztu
gildandi vexti, sem leggjast viö mn-
steeöuféö tvisvar á Ari, í lok
jónl og desember.
BOYD'S
“MACHINE-
MADE”
BRAUD
eru altat
eins, bæði
holl og gómsæt
Ef þú vilt fá brauð, þá er
hægast að láta þá vita
það gegnum tele-
fóninn, núm-
erið er 1030
Altaf eins gott
GOTT 51 hjálp&r m aganum
tll að gera sitt ætlun&rverk
og bætir meltinguna.
Það er mjög litið alkahol i
GÓÐU öli. GOTT öl —
Drewry’s öl —drepur þorst-
ann og hressir undireins.
:
i
Beynið Eina Flésku af
Redwood Lager
----OG-----
Extra Porter
og þér muuiO fljótt viöur-
kenna ágœti þess sem heim-
ilis meðal. Búið til af
Edward L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg .... Can ada
Svefnleysi
Ef þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá taktu
Drewry’d
F.xtra Porter
og þá sefur þú eins vært
og ungbarn. Fæst hvar
sem er i C&nada.
PALL M. CLEMENS.
BYGGINGAMEISTARI.
470 Hain St. Winnipeg.
Phone 4887 BAKEE BLOCK.
Qiftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Éenediktsson,
477 Beverly Street
HINN AGŒTI
‘T. L.’ Cigar
er langt á undan, menn œttu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
í WESTERN CIGAR FACTORY
S Thos. Lee, eigandi. "WHSTlSri^Ea-.
nsMs1
FREDERICK A. BURNHAM,
forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tölfræöingur.
Mutual Reserve Life InsuranceCo
OF NEW YORK.
Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 ........$‘14,4 26,325.00
Aukin tekju afgangur, 1905 ................... 33,204.29
Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött-
um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent
Lækkun í tilkostnaði yfir 1904................. 84,300.00
Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3.388,707.00
Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00
Sfðan félagið myndaðist.
Hæfii’ menn, vanir eða óvanir,veta fenRið boðsRtöður með beztu
kjörum. Ritið til ‘‘ AGLNCY DEPARTMENT”.
Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York
Alex Jamieson Man"toetafyrir 411 Mclntyre Bik. W’peg.
!*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦•♦♦*♦♦♦••$
Teacher
hVanted
For Diana S. D
No. 1355. [female
prefered], holding
second o r third
class teachers’ certificate. Duties
to commence June lst, to Nov. lst.
Apply at onee. statÍDg expe-
rience and salary expected. to
Magntis Taii, Sec.-treas.,
Crescent, Man.
1-6
5000
Cement Build-
ing Blocks X
E1 d i viðu r
af öllum og
beztti t e g -
uudum.
J. G. HARGRAVE & CO.
Phoues: 4SJ, 442 og 2431. 33i Main St.
284 Hvammverjarnir
speglinum til að sjá sjáifa sig f honum, og
sá að hún var kafrjóð. Ef hugsunin ein
um þetta komandi ástand gat haft þessi
áhrif á hana, hvernig mundi þá sú sanna
reynsia verða — óbærileg — gersamlega ó-
bærileg.
Nei; um Davfð gat ekki verið lengur
að ræða. En Harry hafði vagt henni um
cdla framtíð hennar, ef hún ætti hann; og
svo hafði Harry sagt henni /msar sögur af
Davíð sem hún vissi ekki áður, en nú þekti
hún hann betur en nokkru sinni fyrr.
Hún fór að hugsa um ^fátækt hans,
ætt hans og æfisögu föður hans, og það er
hún hafði frétt um hann. Hún sá það
svo glögt, að hún hafði aldrei þekt hann
fyrr en Harry var búinn að lýsa honum
fyrir henni. Hannætti eiginlega enga s^tt,
enga tign, engann auð, og hvað ætti hann
þá að gera með konu.
Eiginlega hafði hún aldrei trúlofast
honum, þó hún hefði leiðst út f þessa vit-
leysu að lofast honum.
Um þetta og margt annað gæti hún
nú talað við Harry, sem ætlaði að vera hjá
henni í 2 eða 3 daga svo hún væri ekki ein
f húsinu, meðan ráðskonan væri að heiman
að stunda sjúkann nágranna, * og faðir
Hvammverjarnir 285
hennar á fiskijakt sinni; engin vissi hvar.
Harry var svo vænn!! Hann hafði
gefið ráðskonunni talsverða peninga upp-
hæð þegar hún fór að heiman, og svo tók
hann við bústjórninni með Elmiru. Hann
hjálpaði til að matreiða og gera önnur hús-
verk og lét sem sér þætti það gaman; en
hún klæddi sig í beztu fötin sem hún átti
til, og brúkaði fínusta borðbúnaðinn sem
til var — og alt gekk að óskum beggja.
“Ég hefi oft hjálþað tfl við húsverk”,
mælti Harry
“Hefir þú gert það, Harry”.
“Já; þegar ég vai f Ástralfu með Jack
Hinton, þá bjuggum við heilan mánuð i
kofa og ég tilreyddi allar máltfðar, og Jack
sagði ég væií sá beáti matreiðslumaður er
hann hefði þekt. Nú er hann orðinn
“Lord” og býr f Lundúnum”.
Svo sagði hann henni sögur af fögrum
konum af almúga ættum, sem vegna feg-
urðar sinnar og annara ágætra kvennkosta,
hefðu hlotið eiginmenn með tignarnafni
og miklum auðæfum, og það sama gæti
hún gert, ef hún aðeins vildi hugsa ögn
um eigin hag sinn og framtlð.
“Já, en föður þínum mundi finnast þú
288 Hvammverjarkir
»
ekki ofmikið álit á fegurð sinni þar, því
svo mátti heita, að hvort mansbarn í leik-
liúsinu starði 4 hana alt fyrsta kveldið sem
hún var þar með Harry Barkstead, og
margir kunningjar hans höfðu orð á þvf
við hann, hve undra úng og fögur hún væri.
Sjálf kom hún svo fram sem hún væri
alvön London lífinu. Hún gerði sig al-
staðar heimakomna og kom sér hvevetna
vel. Hairy var 1 fiyllsta lagi ánægður með
alt þetta, en þótti þó f öðru veifinu nóg um
það hól sem ýmsir af kunningjar hans
hlóðu á Elmiru.
• En þó hún væri útvortis róleg og kát,
þá var þó hugur hennar að nokkru leyti
við föður húsin, og hjá gamla föður hennar
Zaccheus Webb. En um Davíð, — henni
datt hann ekki einusinni f hug.
Grennox lávarður, sem þó var maður
kvongaður og tvöfalt eldri en Barkstead,
kom tvisvar til þeirra í leiknúsinu um
kveldið, og bauð þeím Harry og Elmiru
heim til sln. Og það boð þáðu þau og fórn
strax næsta dag. Grennox var drengnr
góður, og lét vel að gestum sfnum. Elmiru
geðjaðist vel að þessum manni sem auk
þess að vera tfgin, var einnig 10 sinnum
auðugri en Barkstead. Hver dagurinn af
i
Hvammverjarnir 281
Hún fann til þess að henni þótti vænt um
Davíð og taldi Elmiru honum óverðugt
konuefni. Og hún hafði leynilega ánægju
af að heyra Sally láta þá ósk sfna f Ijós, að
Davíð hefði heldur kosið hana fyrir konu
sína.
Hún fann það svo glögt að hún elskaði
Davíð, og þó hafði hún ekki fengist til að
játa það; ekki einusinni fyrir Sally. Ekki
heldur mundi hún hafa borið á móti þvi,
ef það hefði verið borið upp á hana. Hún
viðurkendi samt sannleikann f bænurh sín-
um, og bað fyrirgefningar á þeirri synd,
sem hún hugði sig vera að drýgja.
Sally á hinn bóginn hafði margar
vökunætur af umhugsunum um Davíð og
ótta fyrir framtfð hans. Hún kendi El-
miru um burtför hans, því að sfðan þau
kyntust hafði Davíð breytst svo að hann
var alt annar piltur. Áður hugsaði hann
ekkert um peninga, en eftir það hugsaði
hann mest um að græða, svo hann gæti
látið henni lfða vel og siglt með hana til
útlandá. Hann hafði jafnvel haft orð á
því, að hann vildi geta keypt henni hús í
Lundúnaborg.
Ágirdin fæddist í huga hant með elsk-
nnni — og ágirndin er rót alls ills — hvað