Heimskringla - 19.07.1906, Page 1

Heimskringla - 19.07.1906, Page 1
Q. Johnson. Hvað sem ykkur vantar að kaup& eða selja l>á komið eða skriflð til mín. Suðv. horn. Ross o% Isabel St. WINNIPKG G. Johnson. Verzlar með “Dry Goods", Skótau og Karlmannafatnað. Sudv. horn. Ross og Isabel St WINNIPEÖ XX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 19. JÚLl 1906 Nr. 40 Arni Eggertsson Skrifstrfa: Room 210 Molntyre Block. Teiephone 3304 Victor stTæti, lot $26.00 fetiS, a‘5 vestanverSoi. bak- stræti fyrir aftan lotin. Agnes st., lot 26J£ fet, á $24 fetiö. Eitt, lot á Maryland st., 30 fet, á $3? fetiö. Sargent ave., 33 fet að norðanverðu, næst við hús Goodtemplara (sem er nú í smíðum), á mjög sann- gjörnu verði og skilmálum Simcoe st., 25 feta lot á S16.50 fetið. Home st., lot á S16, að vestanverðu. Furby st., cottage á 33 feta ló'ð,' að eins $1,400.00 Góðir söluskilmálar. Peningalán út á hús. — Sölusamningar keyptir o.fi'. Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Dr. Rosenberg, frá Seattle, heíir v<erið handtekinn í Altona. Ilann er kærður um að h-afa í hyggju, að ráða þýv.kalandskeisara af uögum. Jtýzka lögreglan kveðst þckkja mann þenna vel og segir, ..ö liötin sé svæsinn anarkisti, ->g ceiur \tst, að ekki sé ofsagt um áform hans. — Stigamaður í Fres.io, Cal., rænti 5 flutningsvagna á iav.gar- dagskveldið var. Kkki cr, þess get- ið, hve miklu fé hann náði. Fvétt- in segir hann hafa náðst og sé nu í varðhaldi. — Nokkrir lögreglumcnu i St. Pétursborg réðust á einn a! þing- mönnum landsins nýfega og börðu hann til óbóta. Út af þessu urðti svæsnar umræður í þinginu og lof aði stjórnin að láta rannsaka það mál og hegna þeim seku. — Torontoborg hefir hafið rann- sökn tii að komast að því, hvort bæjarstjórnar þjónar og ráðsmenn séu ráðvandir í starfi sínu. Rann- sókn þessi hefir staðið yfir um nokkura vikna tíma fvrir Winches- ter dómara, og hefir hann nm síð- ir komist að þeirri niSurstöðu, að ■megn svik hafi verið í frammi höfð, sem ollað hafi bæjarbúum tuga þús. doll. tjóns. Dómarinn segir í skýrslu sinni, að vissir bæj- arráðsmenn, sem hann nefnir full- um nöfnum, hafi þegiö peninga- mútur til þess að grt-iða atkvæði með ákveðnum hiunninda veiting- um Srá bæjarins hálfu til vissra fé- laga. Mútuupphæðirnar eru gefnar og staðirnir, þar sem feft var borg að. það er og sýnt, að aðrir menn í þjónustu bsejarins hafi þegið mút ur, 2 til 3 hundrtið doll. h'ver, til þess að þeir, sem mútuféð guldu gætu svikið af borgarhúum stórar fjárupphæöir fyrir alls ekki neitt, svo sem, eins og dómarinn tekur fram, $2,250 íyrir þak á St. I/a\vr- ence markaðinn, sem alls ekki var sett á hann, og $850 fyrir aðgerð á einni ba-jarbyggingu nni, sem alls ekkert var gert við, og 3 þúsund doll. til Plumbers félagsins fyrif alls ekkert. — þetta er ein af þeim afleiðinigum, sem því fylgir, að kæfa opinbera samkepni í almenn- um viðskiftum. — Taiið er, að nauðsynlegt verði að fá 25 þús. menn úr Austurfylkj- unum, til þess að hjálpa til við þessa árs uppskeru í Manitoba og Vesturfylkjiimttn. — Kngin auglýs- ing getur betur sannað .igæti þessa lands, heldur en þessi þörf fyrir svo mikla mannhjálp v'ft uppskerunia. — Hitinn í bæmim Kster'na/.v í Saskatchewan fvlkinti varö 132 stig móti sólu þ. 12. þ.m. — Nýlega seldi Bretastjóvn við opinbert uppboð 80 gömul herskip sem kostað höfðu þjóðina 5o.in:ll- íónir doll. þau fóru fyrir 400 þús. doll. og eiga að vera sundurriíin og gereydd innan 12 mánaða frá kaupdegi. — Sú saga gengur í Austurfylkja blöðum, að James J . Hill ætli að láta byggja skipaskurð mikinu milli Winnipegvatns og stórvatn- anna eystra. Samningar kváðu þegar fullgerðir um byggingu •þessa skurðar, sem á að vera full- ger áður en Panama skurðinum s-é lokið. þegar skurður þessi verður fullger, vonar Hr. Hill að geta meira en kept um fiutning Vestnr- landsins til markaða ev’Stra og sySra. — Hermála rannsókn Rússastj. vfir stjórn sjóflotaforingja Rojest- venskv og félaga hans í sjóbardag- anum* mikla við Japana, og sem staðið hefir \’íir í 'inarga mánuði, hefir nú lyktað með því, að Roj- estvenskv er algerlega sýknaður af ölium hugleysis áka-rum eða óvit- urlegri berstjórn, og heldur hann því fullum heiðri. Kn 4 undirfor- ingjar dæmdir til dauða í\-rir að hafa gefið skip sitt í hendur Jap- ana fyrr en nauðsyn bar til. Um Rojestvensky er þaö að segja. að hann sýndi engan bleyðiskap, þar sem hann fyrir dómnefndinni sagð- ist enga vörn hafa fram að færa. Hann játaði, að ef einhver yfirsjón befði átt sér stað í herstjórninni í Japan bardaganum, þá væri sér einum uin að kenna, og þvi ðskaði hann, að sér yrði úthlutuð su þvngsta hegning, sem lög ákvæðu. Kn hertnenn sína kvað hann alla hafa verið hugprúðustu menn og því væru þeir sýknir allra saka. Kn tiiefndin leit öðrum augum á það mál, eins og dómsákvæftið sýnir. — Stjórnin í Alberta ætlar taf- arlaust að láta byrja á því að strengja talþræði um fvlkið, er vera skuli þjóðeign. Fvrst á að feggja þræði frá Calgarv til Banil, frá Kdmonton til Lloydmi ister og frá Dethbridge til Pass, og síðar víðar um íylkið. Alberta vtrðtir því fyrsta fylki i Canada ttl að koma þjóðeign talþráða í Iratn- kvæmd. — (>ttawa-þinginu var slitið 13. þ. m. Stjórnin lét þess getiö, að $50,000 ’ gróði befði orðið af starf- semi þjóðbrautafinnar (Intercolon- ial Rv.) á sl. fjárhagsári. Knn- fremur, að viðskifti við Japan væru stöðugt að aukast. — Vatnsflóð þau mestu, er um langan aldur hafa komið í Cali- fornia, eru þar tut og hafa gert stórskemdir. það eru San Joa- quin og Middle árnar, sem flætt hafa yfir bakka sína og gereytt stóra landfláka. Venice eyjan, 580 þús. ekrur að stærð, er undir vatni að mestu feyti. Twitchell og Andros eyjar ertt og undir 8 feta vatni. 3 þús. ekrur af bezta gripa- landi eru og eyðilagðar. það er á- ætlað, að flóð þetta baki íbúum héraðsins meira en millíón dollara tjón. — Itali einn t borginni Chicago hefir fengið bréf frá hinu illræmda svo niefnda Svarthandar félagi, þar sem heimtað er, að hann borgi $300 fyrir 11. júlí á tiltekinn stað, og er honttm hótað datiða, ef féð sé ekki goldið í tíma. Honum var sagt að borga peningana til mans er kæmi til hans og mttndi biðja hann um vindil. I/ögreglunni hefir verið tilkynt þetta og er hún nú á verði. — Sendinieínd Indíána frá Brit- ish Columbia er á leið til Lund- úna til þess aS leggja þar fv-rir sjálían konttnginn umkvörtun sína yfir því, að innflutmngur hvítra mantta til B. C. fylkis sé að ger- eyða þeim löndutu, setn Indíánar hafi búið á, og á annan hátt svo að þrengja að kostum þeirra, að ekki sé lengur viðunattdi. Nefndin ætlar einnig að kvarta undan því, að Indíánar hafi ekki atkvæðis- rétt og að þeir séu ómyndugir og einkis metnir í fylkinu. Nefndin, sem samanstendur af forittigjum hinna ýmstt Indíánaflokka þar vestra, ætlar að koma fram fyrir komtnginn og biðja hann að sker- ast svo í feik, að þeir fái jafnrétti við hvíta borgara ríkisins. Foringi tt'efndarinnar segist hafa vissu fyr- ir því, að konttngttr veiti þeim við tal og aft hann sé þegar farintt aS undirbúa móttöku þeirra í feund- únttm. — Fimtán ára gönittl stúlka skaut bróður sinn til batta þ, x2. þ.m. í Seattle, fyrir þaö að hann hafði skotið unnusta stúlkuttnar, sem hafði tælt hana frá heimili bennar og ættfólki öllu. Bróðttr- inn ha'fði þó verið fríkettdur með dó'tni fyrir morð það, er hann iramd'i, með því að sýnt var, að unnus'ti stúlkunnar var samvizku- laust varmenni, sem íeröaðist um sem prédikari og spámaður, og að hann hafði tælt stúlkuna frá heim- ili foreldra hennar í Cotavallis, Gregon, f\-rir nokkrum máuttðum og svallað svo titeð henni þar til bróðir henuar fantt þatt og batt enda á sam'bú'ðiná. — Allanlínu skipið “Virginiau” kom til Moville þ. 12. þ.m., cftir 5 daga og 16 kl.stunda ferð !t:i Knglandi. Með fljótustu ferðttm, sem geröar hafa verið vfir At- lantshaf'. — Gripasafmð í Philadelphia hef- ir nýfega eignast hhit, sem taMnn er með merkustu dýrgripum safns- ins. það er títuprjónn. Prjóns- hattsinn er flattur út að oían og er á stærð 5-64 úr þumlungi. A P'ennan litla flöt er grafið alt enska stafrófið, 26 stafir, og að attki nafn manns þess, Kugine Wrenger, sem verkið vann. Wrenger þessi er ungnr maður og hefir frá barn- dótni unnið að leturgrefti. Svo eru stafirmr smáir, að öflugt stækkunargler þarí til að sjá þá. Wrenger býr í St. Louis í Banda- ríkjunutn. Hatm segir, að C. K. I/ong, úrsmiður í Texas, hafi graf- ið 97 stafi á prjónshöfuð. — Fylkisstjórnin- í Quebec hefir höfðað mál móti dánarbúi K. B. IJddy, timburkongsins mikla, sem fvrir nokkrum mánuðum síðan fe"7.t i bænum Hull þar í fylkimt. Kddv sál. var taiinn millíónaeig- andi, þegar hann andaðist. Kn ráðsmenn dánarbúsitis hafa g»fið skýrslu til stjórnarinnar utn, að :>egar búið sé að borga allar skttld- ir, sem á dánarbúinu hvíla, þá séu engar eignir eftir. þessu trúir stjórnin ekki, og heíir nú höfðað mál til þess að fá borgað í fvlkis- sjóðinn erfðagjald það sem lögin h'eimila fvlkintt af dánarbúum attð- manna. Upi>h'æðin, sem fvlkið heimtar nemur alls $254,535. — þann 12. þ.tn. dæmdi hæsti réttur Frakklands Capt. Alfred Drevfus sýknan allra saka þeirra, sem á hann hafa verið bornar fyr- ir landráð. Kn ekki er þess getið, að hontim verði neitt bætt fyrir tjón það og vanvirðu, sem hann hefir orðið að þola um mörg ár fyrir rangar sakargiítir. Hins veg- ar cr þess getið, að honttm muni verða veitt enn hærri staða við her landsins, en hann hafðt áður en sakir voru á hann bornar. — Sjö ungar stúlkur druknuðu í Cedar ánni í Iowa ríkinu þ. 13. þ. m. þær voru að baða sig t anni, en fóru oflangt út í straumitvn og mistu fótfestu. — þingnefndar rannsókn á Kng- landi hefir lei'tt í ljós, að verk- smiðjueigendur og kaupmenn á Ir- landi fara afarilla með vinnufólk sitt. Kona, eiti, setn brezka stjórn- in sendi til Irlands til þess að at- huga ás'tand vinnukvenna þar í landi, segir meðal annars, að kon- ur séu látnar ganga margar mílur til þess að sækja ullina, sem þeim sé úthlutuð til þess að vinnia upp í sokka og vetlinga. Síðan tæta þær ullina í heimahúsum og skila svo prjónlesinu til verkstæðanna eða í búðirnar. Kattpið er ekki borgað í peniu’gum, beldttr í vör- um með tvöföldn verði við það, sem kaupa má fyrir peninga. þann ig verður konau að borga 84 cent fvrir ei'tt pund af tei, sem móti I>eningum kostar 40C pundið, og til að fá þetta te-pund verður hún að hafa tætt og prjónað 30 pör af sokkum, sem síðan ertt seld í smá- sölu búðum fyrir $3.00 tylftin, — svo að kaupmaðurinn fær ttm $7. og 50C fyrir efttið í sokkunum og borgað 40C i vinnulaun við fram- leiðsluna. — Líkt er þetta því, er vér þektnm á Norðúr Islandi fyrir 40 árum. — Kona eitt, sem nýlega andað- ist í fátækra sjúkrahúsi í Vienna á I'talíu, af því hún kvaðst ekki svo efnum búinn, að geta borgað fyrir sig, er nti sýnt að hafa eí'tirskilið eignir sem netna meira en hálfri mil'líón dollara. — Tiu þúsund menn vinna nú að byggingu G. T. P. brautarinnar mil'li Montreal og Kdmonton, að undantekmim spottanum milli Winni'peg og Portage la Prairie. Svo er til ætlast, að 20 þúsund manna starfi að byggingu þessar- ar 'brautar í haust, ef mögulegt verður að fá þá. Annars er svo mik'ið um járnbra'U'taiagningu bæft'i í Cana'da og Bandaríkjunum, að örðugt verður að fá menn, ekki síst milli þessa tíma og október næstk., tneðan á uppskerunni í Vestur-Canada stendur, sem krefst 25 þús. manna auk bændanna og sfcylduli'ðs þeirra. — Síðustu fregnir frá Rússlandi segja, að herdeildir landsins sétt nú óðum að snúast móti keisar- anum og stjórn hans. Svo langt er nú gcngið, að yfirhermenp á föstum launum eru farnir að halda fund'i með hermönnum sínum og hvetja þá til að ganga í nýjan fé- lagsskap, sem þeir nefna hermanna sam'einingu, og sem stofnuð er i P'eim ti'lgangi, að hlvnna að kriif- utit alþýðunnar um fullkomið stjórnfrelsi. Jafnframt þesstt eru og æsingamenn teknir að tttyröa snma 'emba'ttismenn Iandsins og að öðrtt leyti vinna spjöll í ýms- um héruðum. Sprengikúlum var kastað inn i hermannaskólaun t Od'essa og margir særðir þar og sumir drepnir og bvggingin stór- sbemd. Herforingi var skotinn til bana í Peterhoff. Lögreglan er ým- 'ist ráðalaus með að koma í veg fvrir þessi spjöll eða hún er í vit- orði með uppreistarmönnnm. — Cudahy, kjötniðursuðu félagið stóra í Chicago, er sagt að hafi hætt starfi að mestu þar í borg- inni síðan uppvíst varð um sóða- skapinn og sviksemina, sem beitt er við niðursuðuna þar. Kn svo hefir ‘félag þetta dags. 27. júní sl. íengið leyfi hjá Ontario stjórninni til að setja upp kjötniðursuðu verkstæði og slátrunarhús þar í fylkinu. Kn höfuðstóll félagsins í Ontario á ekki að yfirstíqa 40 ús. dollara. — Strið er hafið mtlli Salvador og Honduras á eina hlið og Guate- male í Suðttr-Ameríku á hina. — Nokkrir bardagar hafa háðir verið og hefir Salvtador mönnum gengið betur. Talið er víst, að Nicaragua skerist t leik með Salvador mönn- um, nema Guatemale gangi að gerðardómi Bandaríkjanna í á- greinings m áltinum. I5LAND. Tekið er að ræða í Reykjavik ttm sjálfstæði tslands. Ftindir hafa verið haldnir til að ræða það mál og blaða’greinar ritaðar og fyrir- lestrar fluttir. Svo er að sjá, sem yfirdómari Jón Jensson sé máls- hefjandi að þessari sjálfstæðis stefnu, sem hefir fyrir einkunnar- orð “Island handa tslendingum”, eða fuilve'ldi þjóðarinnar til að ráða eigin málttm síttum öllum og án afskifta nokkurar útlendrar þjóðar. Og svo virðist sem nú sé í ráði, að gera fullar jafnréttiskröf- ur fyrir hönd landsins.-----íbúð- arhús og verzlunarhús kaupfélags Breiðdæla brann til kaldra kola aðfaránótt 20. maí sl.----Kggert Stefánsson, bóndi á Glerá í Kyja firfti, lézt 11. mai, 62 ára gamall ; mikill a'torkumaður.----Tíðarfar- ið breyttist til batna'ðar um alt land rét't fyrir mánaðamótin maí og júni. Til þess títna var snjór og hríðar allstaðar nyrðra og fyr- ir austan. Fellir varð enginn, og björguðust menn vonum betur, en ffestir voru þrotnir að heyjum þegar batnaði.-----Hafís var enn að fiækjast úti fyrir Norðurlandi vikuna eftir Hvítasunnu, og rak þá frá Siglufirði inn að Flatey á Skjálfanda. “Ingi konungur” lá þá 2 daga inni á Eyjafirfti, teftur af ís.----“Vesta” kom til Reykja- víkur þ. 27. maí. Hafði orðið að setja allar vörur sínar á land á Sauðárkrók, og póstttutning, sem 't'ii Blönduóss átti að fara. Komst ekki lengra vestur vegtia íss.---- Blaðamannafélag í Kaupmanna- höfti hefir sent fregnrita til tslands til þess að kynniast íslenzkri póli- tík og flokkaskipun á landinu.---- Jónas Jónatansson, bóndi að Hrattni í Öxnadal í Eyjafirði er nýlega látinn, 84 ára gamail, dugn aðarmaður og merkisbóndi.--------- Hlaðafli á mótorbáta við Austur- land í júní byrjttn.----Slátrunar- húsi ætla Seyðfirðingar að koma sér upp á komandi hausti, og á Vi'gfús Guttormsson, alþingis- manns að Geitagerði, að verða for maður þess. Hann hefir í vetur v.eri'ð í Esbjerg á Jótlandi til þess að kynna sér þau störf, er þar að lú'ta.----Nýlátin er Guðlaug, kona Jónasar Kiríkssonar, skóla- stjóra á Kiðum.-------Frá gagn- fræ'ðaskólanum á Akureyri hafa í vor ú'tskrifast 16 piltar og 3 stúlk- ur.----í vændum er, að kaupfé- lögih ísfenzku fari að gefa út tirna- rit á Norðurlandi, - er bvrji göngu sína innan skamms tíma.---Nið- ursuðu verkstofu ætlar P. M. Bjarnason á ísafirði að setja þar á stofn í snmar, til þess að sjoða niðttr ýmiskonar fisk, einktim kola. ---þorsteinn Jónsson, læknir frá Vestmannaevjum, er alfluttur til Reykjavikur.----31. mat tók iandvarnarskipið “Fálkinn” botu- vörptmg í lanclhelgi ívrir sunnan land, að vístt ekki að veiðum, en tueð veiðarfæri utanborðs, og fór með hann til Vestmannaevja og var hann þar sektaður um 900 kr. ------4-------- Fréttabréf. Markerville, 5. júlí 1906. þó Iangt sé síðatt að héðan hefir sést nokkuð í íslenzku blöðunttm, þá er enn fátt, sem tíðindutn sæti. öíðan um miðjan maí má kalla, að hér hafi verið bezta og hag- kvæmasta tið. Nægilegt regnfall, svo nú líttir út fyrir bezta vöxt bæði hvað gras snertir og akra sumstaðar. Sumstaðar eru akrar spiltir af ormi (Cut worm) og það svo, að stórir akrar eru sein næst því eyðilagðir. þó er það ekki neitt almetit hér meðal ts- lendinga, og munu meiri brögð að þeim ófögnuði meðal innlendra 'bænda hér norður og austur. Ef hagkvæm tíð verður framvegis þct'ta sutnar, þá eru líkur til alls betur en í meðallagi. Nýlega hefir kokbólga (diphter- it'is) gert vart við sig hér; á einu heimiM hafa veikst þrtr menn. það heimil'i er nú einangrað a-ð læknis- ráði. Hætt við samt, að veikin breiðist út, því líkur þvkja til, að hún hafi flutzt frá Calgarv hingað, og getur hún þá verið víðar í bygðinni í aðsigi. Séra Pétur Hjálmsson kom heim 2. þ.tn. austan úr Manitoba ; hefir verið þar síðan snemma í mat sl. Tveir af hinutn elztu bændum bygðarinnar hafa selt út eignir sínar og flutt héðan. Annar þeirra (Jón Pétursson) til Kdmonton, en hinn (Sigurður Björnsson) til Saskatchewan. Hvorttm tveggjum þessttm heiðurshjónum fvlgja hlýj- ar heillaóskir bygðarbúa, og alúð- arþökk fyrir langa og góða sam- vinntt. Póstmeistari Jóhann Björnsson, Tindastóll, hefir legið um lengri tíma í fótarmeini. Hr. Björnsson fótbrotnaði fvrir nokkrum árum, og tók það sig nú upp aftur. Sagt er, að hann sc heldtir á batavegi. Blaine, Wash., 7. . jtilí ’o6. Frelsisdagur Bandaríkjanna var haldinn hátíðlegur í Blaine eins og allst'aðar annarstaðgr í Bandaríkj- unutn. Nefnd sú, sem kjörin var til að annast um hátiöahaldið, gerði sitt ýtrasta til að undirbúa það, svo það yrfti sem ánægjuieg- ast og tilkomumest. Meðal annars var höfð skrúðganga eftir göturn bæjarins, sem Bandaríkin og önn- ur ríki áttu að taka þátt í hvert út aí fyrir sig og hvert með sinti þjóðafána. t broddi fylkingar sat frelsisgyðjan í hásaeti á skrautbún- um vagni, og umhverfis hana smá- meyjar. það var íslenzk stúlka, sem í þetta sinn hlaut þann heið- ur að tákna frelsisgvðjuna, og er það í fyrsta sinni, að því er ég til veit, að íslenzkri stúlku hefir hlotn ast sá beiður. Stúlka þessi er Miss Susie Valdason, dóttir Arna Valdasonar, sem var í Winnipsg fvrir nokkrum árum síðan. Hútt h'laut og hæstti heiðursverðlaun á skólanum við síðasta burtfarar- próf, fyrir framúrskarandi náttts- gáfur. Næst frelsisgyðjunni komuBauda- ríkin með ýmsa af fánttfn sínum, en ótrúlega þunnskipaðar voru fc’lkingarnar. J>ar næst kom ís- lenzka fiaggið, grár fálki á hláum grttnni, borið af herra Kinari Hann essvni, sem er sérlega gerviiegur og myndarlegur tnaður. Og þar næst tslendingar skreyttir borðum með þjóðlitum Bandaríkjanna, og har sú fylking langt af öllutn hin- um hinum. Knda játuðu hérlendir menn, að skrúðgangan hefði verið einkis virði, ef íslendingar hefðu ekki tekið eins myndarlegan þátt í henni og þeir gerðtt. Síðastir komu Skandínavar t eintti fylk- ingu. íslendin'gar í Blaine hafa í þetta sittin getið sér og þjóðerni sinu eft- irtektaverðan heiður, bæði með á>- hri'fum sínum á kosningtt frelsis- gt’ðjunn'ar, sem er, þegar alls er gætt, sá mesti heiður, sem nokk- ttrri manneskju af ísfenzkum ætt- um hefir nokkurn tíma hlotnast í Ameríku. Og einnig með því, hve mvndariegan þátt þeir tókti í skrúðgöngunni. Og þó voru ís- fendingar í þetta sintt mjög lítið nndir hátíðahald þetta btinir, því þeir höfðu ekki ákvarðað að taka þát't í skrúðgöngunni fvr en að eins tveimur dögum fyrir 4. júlí, og þess vegna ekki nema nokkttr hluti þeirra með. En maftttr hefir ástæðu til að vona, að næsta sinu verði þeir betur undirbúnir. Istenzka skrtiðgúngu nefndin þakkar öllutn þeim Islendingum, sem í skrúðgöngunni voru, og einn ig hinum, stetn ekki voru í henni, fvrir þá hlutdcild, sem þeir tóku í sóma þjóðar sinnar. Th. Asmundsson. -----♦------' Strætisnúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. y, tpy,; fi. LE5IÐ! Nýtt frá íslandi. Gefið upp adressu og sendið mér 4 krónttr, þá fáið þér pakka með 40 sortum af mjög sno-trum póstkortum af ýmsum fögrtim stöðum á tslfindi, svo sem: Gullfoss, Tröllafoss, Skógafoss, Öxarárfoss, Hvi^a í Jjorgarfirði, Rangá ytri, Kliiðaar, Grímsá í Borgarfirði, Laugarnyj- við Reykja vík (2 sortir), Geysir, Geysir eftir gos, þingvellir, Altnannagiá 2 sortir), Ftiglaveiðar í Vestmanna- eyjum (2 sortir), Hekla, HaMorms- staðaskógur (2 sortir), Kveðja frá Reykjavik, Austurstræti í Reykja- uík (2 sortir), Reykjavík (2 sort- ir), Hafnarfjörður, tsafjörður, Pat- reksfjörður, Seyðisfjörðtir, Hesta- útskipun í Reykjavtk, Ferðamenn, Fiskverkun, Mjaltir í kvium, Is- lenzkur hóndahær, Húfubúniugur, Skau'thúningur, tslenzk brúður, Hotel tsland. Sent yður að kostnaðarlausu. Virðingarfylst, ÖLAFUR ÓLAFSSON, Mjóstræti 8, Reykjavík, Iceland. Skíuandi Veggja-Pappír levfl niér að tilkynna yður að ég hefl nú fengiö inn meiri byrgðir af veggja pappír, en nokkru sinni áður, og sel óg hann á svo láu veröi, að sllkt er ekki dæmi til í sðguum. T. d. hefi ég ljómaudi góðan, sterkan ag fallegan pajiplr, á 3V4c. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá mér í ár eru 2T> — 30 prósent lægri en nokkru sinni Aður Knfremur hefi ég svo miklu úr að velja, að ekki er mór annar kunnur i borginni er meira heflr. Komið og skoð- ið pappírinn — jafnvel þó þið kaupið ekkert. líg er sá eini fsleudingur í ölki land- inu sem verzla með þessa vörutegund. 8. Auderson 651 Bannatyue Ave. 103 Nena St. Hyndman & Co. Verzla nú í gamla staðnum 11. júuf, 1906 Kl. 8 þennann morgun verð ég kominn aftur f “Rialto” búðina. Ekki fullseatur þar að — eM komið samt og finnið mig ef ykkur van- hagar um eitthvað f fata áttina. Hyndman & Co. Fatasalar Þeirra Manua Sem Þekkja The Rialto. 480y2 Main iát.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.